Lögberg - 21.11.1907, Side 7

Lögberg - 21.11.1907, Side 7
LÖGBERG, FIMTUDAGINN 21. NÓVEMBER MAMKAÐ8SK ÝRSLA. MarkaSsverO í Winnipeg 16. Nóv. 1907 Innkaupsverö. J: Hveiti, i Northern......$1.04^ ,, z ,, .... »-oi H ,, 3 .......... 0.94^ ,, 4 extra,, .... ., 4 °-86 ,, 5 ,, .... 7^ Hafrar. Nr. 1 bush......—57/^c “ Nr. 2.. “...........57c Bygg, til malte.. “ .... 6oc ,, til fóöurs “........... 50 j Hveitimjöl, nr. 1 söluverö $3.20 ,, nr. 2..“.... $2.90 ,, S.B ... “ .... 2.45 ,, nr. 4.. “$1.80-2.00 Haframjöl 80 pd. “ .... 3.25 Ursigti, gróft (bran) ton... 20.00 ,, fínt (shorts) ton... 22 00 Hey, bundiö, ton $11.00—12.00 ,, laust,........ $12.00-13.00 Smjör, mótaö pd........J. 32C ,, í kollum, pd............ 27 Ostur (Ontario) . —i3ýác ,, (Manitoba) .. .. 15—15^ Egg nýorpin................ ,, í kössum.................29C Nautakj ,slátr.í bænum 5—5J^c ,, slátraö hjá bændum. .. Kálfskjöt............. 7—8c. Sauöakjöt..............11—I2C. Lambakj öt............ 14— 15 c Svínakjöt.nýtt(skrokka) .. .. ioc Hæns á fæti........... —i2c Enduf ...................... iic Gæsir ,, iic Kalkúnar ,, ............. —14 Svínslæri, reykt(ham) i2-i6^c Svínakjöt, ,, (bacon) 11—13 Svínsfeiti, hrein (20pd. fötur)$2.5 5 Nautgr.,til slátr. á fæti 2-3^0 Sauöfé ,, ,, 5—6c Lömb ,, ,, 6}4 —7c Svín ,, ,, 5—5/^c Mjólkurkýr(eftir gæöum)$35-$55 Kartöplur, bush........ —45c Kálhöfuö, pd.............. ij^c« Carr^ts, pd................. i%c Næpur, bush.................45c. Blóöbetur, bush.........$1. ioc Parsnips, pd.........f. .. 3 Laukur, pd.............. —4C Pennsylv. kol(söluv.) $ 1 o. 5 o—$ 11 Bandar.ofnkol 8.50—9.00 CrowsNest-kol 8.50 Souris-kol , 5-8 5 Tamarac( car-hlcösl.) cord $7.00 Jack pine,(car-hl.) ....... 6.00 Poplar, ,, cord .... 4-5° Birki, ,, cord .... 7.00 Eik, ,, cord Húöir, pd.....................7c Kálfskinn,pd............. 6—7c Gærur, hver.......... 40—90C i'f>að sem viS etum, og hað sem viO cettum ekki að eta. Ekki ríöur á aö fara betur meö nokkum hlut, en magann í sér, begar heitt er í veCri. En öllum þorri manna, er um þaö eitt verö- ur aö hugsa aö hafa ofan af fyrir sér, verður það torvelt, vegna þess að Þekkingu skortir mjög í þeim efnum. Ejöldi manna veit ekki hvaö á að eta, og hefir enga reglu á mat- arhæfinu. Sumir eta of mikið, aðrir of lítið, eða of fljótt, enn aðrir aðrir eta lítt tuggið það, sem þarf að tyggja, og tyggja það, se meigi þarf að tyggja. Nokkrir eru magaveikir í raun og veru, aðrir af ímyndun. Alt þetta fólk mundi stórum græða á að kynná sér skýringar og einnilt 111 ummæh ymsra merkra manna, er um þetta hafa ritað, og skal hér skýrt frá hvað læknir einn í Bost- on alkunnur hefir um matarhæfi að segja. Fyrir skömmu fórust honum svo orð, er hann átti tal við fregn- rita blaðs eins þar syðra: “Mikil lmunur er á matarhæfi þorra manna og þeirra, sem vit hafa á — læknanna t. a. m. Títt er það, að almúgamenn eta ein- göngu það, sem þeim þykir gott. Vissar matvælategundir eru mönn um kunnar, og almenningur velur úr þeim það sem honum sýnist án þess að hafa ljósa hugmynd um næringargildi hverrar tegundar. En þegar kemur til kasta læknisins að segja fyrir um matarhæfi sjúk- lings, þá kýs hann matvælategund- ir aðallega eftir næringargildi og eftir Því, hve auðmeltar þær eru, en fyrir kemur það þó einstöku sinnum að hann tekur til greina. hvað sjúklingnum sjálfum fellur bezt. Almenningur er yfir höfuð að að tala, dauðans ófróður um nær- ingargildi matvæla. Eitt fyrir sig er það, að fjöldi manna er þeirri skoðun, að vissra matvæla- tegunda sé sjálfsagt að neyta vissu skyni. Það er t. d. afaral- ment að menn haldi að kjöt sé nauðsynlegt til krafta, en sann- stendur i raun og veru á litlu hvað etið er. Maður getur lifaö á líf- rænum efnum einum, á lífrænum efnum og fituefnum, eða á lífræn- um efnum og kolsúrum efnum. En til þess að fá nægilegan hita úr líf- rænu efnunm, verður maður að eta töluvert mikið af fæðutegundum, sem þau eru í. Er þvi betra að i eta fæðu, sem bæði hefir í sér líf- ræn efni og kolsúr efni og fituefni til að blanda þeim saman. Sú imyndun manna, að viss fæðutegund sé einhlít til að gera menn holduga, og að lífræn efni séu einhlít til krafta, er vitleysa. væri, ef eingöngu væri um ímyndun að ræða og ekk- ert meira. En það er meinið, að almenningur hegðar sér blátt á- fram eftir þessari ímyndun um matarhæfið. Fjöldi manna etur mesta kynstur af kjöti, og ætlast til að þeim vaxi mjög þróttur við Það. Aðrir foröast að láta ofan í sig nokkurt feitmeti, vegna þess að þeir vilja vera magrir, eða forðast það að fitna. Einkennilegar skoðanir hafa og margir á jurtafæðu. Eg Þekki ýmsa menn, sem ekki vilja neyta jurtafæðu, einhverra orsaka vegna Samt sem áður er jurtafæða engtt ónauðsynlegri en aðrar fæðuteg- undir. (Framh.ý iu»«rjj ___________ I SecondHandClothinaCo. ! ROBINSON 12 i The West End 1 Hjálpiö barni yöar. NAPTHENE SAPA oc B. B. BLAUTSAPA Afburöagóöar. 6 pd. blýkassi af blautsápu á 25c. Hjá öllum matvörusölum. BawSoapCo. ■WOTITIPE <3- leikurinn er sá, að Þó að mikið nær ingargildi sé í kjöti, Þá er það jafn mikið í baunum og ertum. Ef um vissan næringarskamt er að ræða, stendur því hér um bil á sama hverrar tegundarinnar maður neyt ir. í kjöti eru engin sérstakleg næringarefni. Á sama hátt ímynda sumir menn sér, að ef Þeir eti feitmeti, þá verði þeir feitir, og ef Þeir eti ekki feitt þá fitni þeir ekki. En þó að fita skapi fitu, þá myndast fita líka úr kolsúrum vatnsefnum og lífrænum efnum og engin skepna fitnar nema hún eti meira en hún þarf með. Og hvað sem umfram verður af næringarefnum það sem sem líffæralíkaminn þarf með, breytist í fitu. En feitmeti engú fremur en aðrar matvælategundir. Vanalega skiftum vér læknar næringarefnum í fæðunni í þrent: lífræn efni, kolsúr vatnsefni og fitu. Flestar fóðurtegundir hafa eitthvað af þeim efnum í sér eða öll. í baunum, ertum, haframjöli og brauði eru bæði lífræn efni og kolsúr vatnsefni. Hreinsað lýsi er ekkert nema tómt fituefni. í mjög mögru kjöti eru þvínær eingöngu lifræn efni og dálítið af fituefnum. í kartöflum og þess konar fóður- tegundum er mestmegnis lin- sterkja. í flestum fæðutegundum er eitthvað af lifrænum efnum og fituefnum. Lítum nú á hvaða verkunum þessi þrjú efni valda. Maður, sem gengur að venju- legu starfi eyðir vissum hluta af vöðvavef sinum, og töluvert af vefnum brennur við það að örva starfsþolið. öll þrjú efnin, áður nefndu, brenna í líkamanum og eru þau sem eldsneyti, og stendur öldungis á sama hvert þeirra er til þess haft. En líkaminn verður að hafa eitthvað af lífrænum efnum, þvi að hlutverk þeirra er einkum það, að mynda nýjan vöðvavef. I vef þeim eru köfnunarefni og lífrænu- efnin eru einu næringarefnin, sem hafa í sér köfnunarefni. Annars Engin móðir getur vænt þess, að ungbarnið hennar komist hjá því að sýkjast af minni háttar barna- sjúkdómum, en um það getur hún verið fullviss, að barnið hennar verður heilsugott ef hún gefur því við og við skamta af Baby’s Own Tablets. Það meðal getur hún ó- hrædd gefið þvi, vegna þess að hún hefir tryggingu frá lyfjafræð- ingi stjórnarinnar fyrir því, að í því meðali eru engin deyfandi eða þrótteyðandi eiturefni. Mrs. Uria a Cressman, frá New Hamburg, Ont., segir: “Eg hefi notað Ba- by‘s Own Tablets við magaveiki og tregum hægðum með bezta á- rangri. Eg þykist ávalt góðu bætt Þegar eg hefi við höndina eina öskju af töflunum.” Seldar hjá öllum lyfsoíum á 250. askjan eða með pósti frá The Dr. Williams’ Medicine Co., Brockkville, Ont. PLUMBING, hitalofts- og vatnshituo. The C. C. Youn<j 71 NENA 8T. Phone 3060. Abyrgö tekin á aö verkiö sé vel af hendi eyst. Kven-Yfirhafnir, Vér höfum ágæt sýnishorn af því hvað skraddarar geta vel lagaö Parísar og Lund- úna tízku eftir smekk Amer íkumanna. 18 kvenyfirhafnir úr ágætu flau- eli skreyttar raeð silkiböndum Í67.00 virði á...... ..... $39.00 5 kvenyfirhafnir meö nýtízku sniði og gerð, $35.00 virði. .$18.50 50 kvenyfirhafnir, góðar fyrir veturinn, úr tweed .... . $4.95, ROBINSON 1 1 gerir hér með kunnugt að það hefir opnað nýja búð að 161 Nena Street Brúkuð föl kvenna og karla keypt hæsta verði. Lítið inn. Phone 7588 I I ia» Alt, sem þarf til bygginga: TrjAviður. Gluggarammar. Listar. Hurdir. Allur innanhúss viður. Sement. Plastur. o. s. frv. o. s. frv. Notre Darne East. PBONE 5781. BBÚKUÐ Föt Einstakt verð r, G. L. Stephenson 118 Nena St.. - WINNIPEG Rétt norðan við Fyrstu lút. kirkju. Tel. 5780, T. W. McColm, selur Við og kol Sögunarvél send hvert sem er um bæinn. Keyrsla til boða. Húsmnnir flnttir. 343 Portage Ave. Pfione 2579 Ódyrt Millinery. Af því eg verð bráðlega að flytja Þaðan, sem eg nú verzla, sel eg nú um tíma hatta, hattaskr. og annað, sem selt er í Millinery búð- um, með mjög miklum afslætti. Allur sá úrvalsvamingur, sem eg hefi, verður að seljast. Nú er tækifæri til að kaupa hatta fyrir minna en innkaupsverð. Mrs. R. I. Johnston, 2o4 Isabel St. 100 kven yfirhafnir veröa seldar til að rýma til á 50C hver 1—4 dollara virði. The Wpeg High Class Second-hand Ward- robe Company. 597 N. Dame Ave. Phone 6539. beint á móti Langside. The Northern Bank. Utibúdeildin á horninu á Nena St. og William Ave. Starfsfé $6,000,000. Ávísaair seidar til allra landa. Vanaleg bandastörf gerð, SPARISJÓÐUR, Renta gefin af innlögum $1.00 Iægst. Hun lögð við fjórum sinnum á ári. Opinn á laugardagskvöldum frá 7—9 H. J. Hastings, bankastjöri. SEYMOÍR BOBSE Market Sqnare, Wlnnipeg. veltlngahúsum bæjar- in*. MáltlBlr Beidar & *6c hT $160 ft dag fjrrir fæ81 og g0tt her' u8%nff,,,ardSt°,a °« ^ o Vtnföng og vlndlar. — ðkevnl. keyrsla tll og frá Járnbrautaat0*tu^! JOHN HAIRD, elgandi. market hotel TI1C CANADIAN BANK Of COMMICRCC. ^ boralnu 6 Ross og Isabel Höfuðstóll: $10,000,000. Varasjóður: $4,500,000. * sparisjóðsdeildin Innlög $1.00 og þar yflr. Rentur la.g8ar vtts höfuöst. & sex má,n. freatl. Víxlar fást á BflgUnd§bink>, sem ©ru borganleglr á fslandl. AÐAIiSKRIFSTOPA f TORONTO. Bankastjðrl I Wlnnlpeg er A. B. Irvine. THC iDOAIINION BANK. á hominu á Notre Dame og Nena St. AIU konar bankastörf af hendl leyst. Á vísanir seldar á banka á fslandi, Dan- mörkn og 1 öðrum löndum Norðurálfunn- SparisjóBsdeildin. SparisJöÖsdeildln tekur vlð lnnlög- um, frft $1.00 aö upphæö og þar yflr. Rentur borgaöar tvisvar ft ftrl, I Júnl og Desember. EGTA SÆNSKT NEFTÖBAK. Eigandl 14* Prlncess Street. ft mötl markaönum. P. O. Connell WINNIPeo. Ailar tegundlr af vlnföngum og Viðkynnlng göð og húslö vindlum. endurbætt. drewrvs: REDWOOD LACER Gæðabjór. — ÓmengaBur og hollur. Biðjiö kaupmanninn yðar um hann. t 314 McDermot Ave. á milli Princess & Adelaide Sts. ’Phone 4584, Vöru- merki Co Búið til af Canada Snuff Þetta er bezta neftóbakiö H sem nokkurn tfma he fir verið búið til hér me.giH hafsins. Til sölu hjá H. S. BÁRDAT 172 Nena Fæst til útsölu hjá THE COMP. F aCTORY ffhe City Jtiquor Jtore. HE1LDSAI.A i VINUM, VÍNANDA, KRYDDVÍNUM. c.VINDLUM og TÓBAKI. tOB ^Pöntunnm til heimaboíkunar sérstakur gaumur gefinn. Graham & Kidd. Street. 249 Fountai a St., W;<nnipeg Bezti staður að kaupa vín og Liquors er bjá PAUL .^ALA 646 MAIN sx. PHONE 241 VERÐLISTI: Flaskan. CslL ..............ssc. tii ,oc. | N.r-1»;« Inaðutt portvfn....75C., *i, »1.50 lt.50, $3. U ferennivín skoskt og írskt li,1.20,1,50 4.50, $5, $6 Spirit ...... ,?... .. $1. $1.30.11.45 5.00, $5 50 Holland Gin. Tom Gin. 5 prct. afsláttur þegar tekið er 2 til 5 gall. eða kassi. A. S. BARDAL, selui Granite Legsteina alls kcnar stærðir. Þeir sem ætla sér „ . að kanpa LEGSTEINA get'a ^ íeng]t6 þá með mjög rýir;iJegu yeröi Qg ^ að senda P^tanir se.m fyrst til A. S. BA RDAL 121 Nema St., Winnipí ;g, Man M*t*i & Bayes Umh „ . . „ *> x>ðsmenn fyrir Brantford Imperial reiðhjóiin. Verð- J Karlm.hjól $40—$65. ( Kvennhjól $45—$75. Komið sem fyrst meö hjólin yð- ar, eöa látið okkur vita hvar þér eigið heima og þá sendum við eftir þeim. — Vér emaljerum, kveikjum, silfrum og leysum allar aðgerðir af hendi fyrir sanngjarnt verö. P0TTrN & HAYES Bicycle Store ORRISBLOCK 214 NENA ST, ORKAR MORRIS PIANO -. 'i —TjTIT' jgtt’ I Wli i ái « i Tönninn og tllflnnlngln er fram- leitt & hærra stlg og með melrl Ust heldur en ftnokkru ööru. Þau eiau seld meö gööum kjörum og ftbyrgst um öftkveölnn ttma. þaö eettl aö vera & hverju helmill. S. Ii. BARROOLOUGH * OO.t 228 Portage ave., - Wlnnlpeg

x

Lögberg

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.