Lögberg - 12.12.1907, Síða 7

Lögberg - 12.12.1907, Síða 7
LÖGBERG, FIMTUDAGINN 12. DESEMBER ig®f | Búnaöarbálkur. I MARKAÐSSK ÝRSLA. Markaðsverð í Winnipeg 10. Des. 1907 Innkanpsverð.]: Hveiti, 1 Northern .$1.00^ M 2 11 °-97 7A 11 3 1* • • • • 0.92A ,, 4 extra 4 0.86 ,1 5 1» • • •• 7*'Á Hafrar, Nr. 1 bush. .. . 44C “ Nr. 2.. “ .. 44C Bygg, til malts.. “ ... ,, til fóöurs “ .... Hveitimjöl, nr. 1 söluverö $3.20 ,, nr. 2.. “ . .. $2.90 „ S.B ... “ . . .. 2.45 „ nr. 4.. “$l .80-2.00 Haframjöl 80 pd. “ . . .. 2.95 Ursigti, gróft (bran) ton ... 20.00 ,, fínt (shorts) ton . . .22.00 Hey, bundiö, ton $10.00—11.00 ,, laUSt, $10.00-1:100 Smjör, mótaö pd ,, í kollum, pd.. .. .... 27 Ostur (Ontario).... —I3J4C ,, (Manitoba) .. .. 15—15^ Egg nýorpin ,, í kössum ....27C Nautakj.,slátr.í bænum 1 vn 0 ,, slátraö hjá bændum. .. Kálfskjöt 6^—7 c- Sauöakjöt 11 12C. Lambakjöt 12— I2jác Svínakjöt, nýtt(skrokka) .... 8c Hæns á fæti IIJ^C Endur . . . 1 IC Gæsir ,, Kalkúnar ,, .. —18 Svínslæri, reykt(ham) 11 A-i6y2c Svlnakjöt, „ (bacon) 11—13 Svínsfeiti, hrein (20pd.fötur)$2.ó5 Nautgr. ,til slátr. á fæti 2-3 yc Sauðfé „ „ 5—6c Lömb „ „ 6y —-7C Svín „ „ —5° Mjólkurkýr(eftir gæöum) $35-$5S Kartöplur, bush —45c Kálhöfuö, pd Carrots, pd .. ij^c Næpur, bush Blóöbetur, bush .. $1.20 Parsnips, pd 3 Laukur, pd Pennsylv. kol(söluv.) $10.50—$11 Bandar.ofnkol ,, 8.50—9.00 CrowsNest-kol 8.50 Souris-kol 5.85 Tamarac( car-hlcösl.) cord $7.00 Jack pine, (car-hl.) . .. 6.00 Poplar, „ cord .. .. 4-50 Birki, „ cord .. .. 7.00 Eik, „ cord Húöir, pd . .. 3)4c Kálfskinn.pd 3—3)4c Gærur, hver 35—75c Spurning.— Ritstjóri Lögbergs. Getið Þér gert svo vel og gefiö mér upplýsingu í yðar heiöraöa blaöi um, hvaða aðferð sr bezt aö viöhafa til þess að ná sem fljótast NAPÍHENE SÁPA 0 G r B. B. BLAUTSAPA Afburöagóöar. 6 pd. blýkassi af blautsápu á 25c. Hjá öllum matvörusölum. Bcavcr Soap €«. "WIITNIPEG. ^ smjöri úr þeim rjóma, sem óvana- lega seint gengur aö strokka, en er þó á mátulegu hitastigi. Svar.—Bf um þaö eitt er aíS ræöa, aö ná smjörinu sem fljótast úr rjómanum, þá vertSur þaö meö engu móti skjótar gert en aö hita rjómann ofurlititS yfir þaö “mátu- lega” hitastig, sem spyrjandi ræBir um, sé aö Ö6ru leyti rétt búið í strokkinn. Þess má og geta, a?S ef hann meinar meö “mátulegu“ hita- stigi fimtíu og fjórar eöa fimtíu og sex gráður, sem er venjulega talitS mátulegur strokkunarhiti, þá er þaö hitastig ekki ætíS einhlítt, má vera ofurlítiö meira eöa minna eftir því hve heitt er i herberginu þar sem strokkaö er, og hvort rjóminn er úr kúm fyrir skömmu bornar eöa ekki. Strokkist rjóminn seint, þá er þaö annars venjulega því aö kenna aö ekki hefir veriö rétt búiö í strokkinn. En helztu reglur um það eru þessar: Rjómanum skal halda í fimtíu gráöu hita á F. þangaö til 12. kl.- stundum áöur en strokkaö er. Þá er bezt að hræra í honum, láta hann í könnur og hita hann alt aö sjötíu gráöum, láta hleypir (start- er) 1 og halda við hitanum, alt aö sjötíu gráöum í tólf klukkustundir. Þá má kæla rjómann áður en hann er látinn í strokkinn svo hitastigiö veröi fimtíu og fjórar til fimtíu og sex gráðr; má þó vera ofurlít- i« meira eS minna eftir því, sem á stendur, sem áöur var á vikiö. Strokkinn skyldi aldrei fylla meira en til hálfs meö rjóma, og betra aö fylla hann ekki nema aö þriðja parti. Áöur en rjóminn er látinn í þarf aö skola strokkinn innan meö sjóö- andi vatni, sem sé tvö hundruð og tólf gráöa heitt, og síöan úr köldu vatni. 'Þegar á aö fara aö strokka, skal snúa strokknum þannig, aö hrist- ingurinn á rjómanum veröi sem mestur, eöa sem svarar fjörutíu og átta til fimtíu snúningar á mínút- unni. Þó getur veriö nauösynlegt, aö snúa harðara,einkum ef strokk- urinn er lítill. Fari spyrjandinn eftir þessum reglum, væntum vér aö eigi þurfi aö koma “þrái” í strokkinn hans, en komi það samt fyrir, þá er það sennilegast aö kenna strokknum, sem hann brúkar, og þá ráölegast aö fá annan betri í staðinn. Slátrun gripa til hcimilisþarfa. Þegar fariö er að kólna svo aö haustinu, aö eigi er hætta á aö kjöt skemmist, þá er rétti tíminn kominn fyrir bændurna úti á landi til aö slátra gripum sínum. Eigi er ráölegt aö draga þaö aö slátra fram aö hátíðum, því aö þá er oft- ast nær kominn hávetur, meö hörö- um frostum, og erfitt mjög orðið aö fást viö slík verk, og gripir vanalega farnir aö leggja töluvert af svo kjötiö missir þá bragögæöi sín, og gripirnir léttast, nema hjá þeim bændum, sem eru svo efnum búnir aö þeir geta gefið slátrunar- gripum sínum nægan fóðurbætir til aö halda þeim í sumarholdunum eftir aö fer aö kólna, og hættast er viö aö skepnur leggi af vegna veö- urbreytingar og sölnaðra grasa. Viö slátrunina er nauösynlegt aö gæta alls hrelnlætis og eftir aö búiö er aö slátra og lima sundur skrokkana ætti aö láta þá kólna vel og hengja þá síðan upp, en varast aö hrúga þeim saman volgum eöa hálfvolgum, því aö þá er nær því víst aö “köfnunarbragö” kemur / . aö kjötinu. „ Kaffitími kl. 4 5. Des. 1907. “AJt af finst mér þú hafa nóg af öllu, sem þú þarft hendinni til aö rétta; þaö hlýtur þó aö hafa kostað ykkur ósköpin öll fyrir meöul og læknishjálp í vetur,þeg-j ar maöurinn þinn var veikur í 2 mánuði, eöa hvaö lengi sem þaö var. Eg man eftir því, þegar maö- urinn minn mátti borga út fyrir 2 árum síöan yfir $50.00 bara til læknis, fyrir utan öll þau meöul, sem eg veit ekki hvaö mikið hafa kostaö; eg borgaði þau um leiö og eg tók þau.” Þetta sagöi Mrs. Jones viö hina ungu konu, Mrs. Johnson. Mrs. Johnson hugsaði sig um stundarkom og sagöi svo með hægö, en það var ekki frítt viö aö dálítil drýgindi feldust í málrómi hennar: “Þú ert ekki sú fyrsta, sem hefir furöaö þig á þessu; en nú skal eg segja þér. Maöurinn minn er einn af iþeim mönnum, sem hugsar fram í tímann, því fyrir rúmu ári síðan gekk hann í Tndependent Order of Oddfellows. —Já, þaö eru þeir, sem halda fundi sína i neöri sal G. T. bygg- ingarinnar á horninu á McGee og Sargent strætum fyrsta o gþriðja fimtudag í hverjum mánuði. Maöurin nminn borgar 72C. áent á mánuöi Þegar hann er frískur, en þegar hann veiktist borguöu Oddfellows öll meðul og læknis- hjálp; auk þess fékk hann $4.000 á viku; sú upphæö nam $36.00, því hann var veikur í 8 vikur og 4 daga; nú séröu hvaö hefir hjálpaö okkur til aö lifa og hafa nóg.” Mrs. Jones sagöi viö Mrs. John- son, þegar hún kvaddi hana: “Nú ætla eg aö fá manninn minn til aö ganga í þetta félag, því þaö er auðsjáanlega hagnöur.” Mrs. ojhnson ráölgöi vinkonu sinni aö fýsa manninn sitin til fundar viö annað hvort G. Árna- son, 562 Sherbrooke st., eöa V. Anderson, 571 Simcœ stræi, til aö fá upplýsingar viövikjandi inn- gönguskilyröum félagsins. Efastu ekki um, aö Mrs. Jones takist aö láta mann sinn sjá hvaö mikil hjálp er aö þessum félagsskap, ef veikindi bera að höndum. • ROBfflSON i KAUPIÐ jólagjafir fyrir hálfvirö. Mikiö úrval af klukkum, myndarömmum, speglum o. s. frv. Vanal $6.50 hvert. Nú á..........$2,50. Karla og kvenna hárburst- ar og greiöur í skríni. Vana- lega er settiö selt á $6.50. Nú á........$2.50. Rakara áhöld. Vanalega $5.00. Nú á.$2.50. The West End SecondHandClothin()Co. Alt, sem þarf til bygginga:_ Trjáviður. Gluggarammar. Listar. Hurðir. Allur innanhúss viður. Sement. Plastur. o. s. frv. o. s. frv. Notre Dame East. PHONE 5781. Matur er mannsins megin. Eg sel fæöi og húsnæöi. ‘‘Meal Tickets“, ,,Furnished Rooms“. Öll þægindi í húsinu. SWAIN SWAINSON, 488 Agnes St. T. W. McColm, selur Við og kol Sögunarvél send hvert sem er um bæinn Keyrsla til boða. Húsmunir fluttir. 343 Portage Ave. Phone 2579 PLUMBING, 'hitalofts- og vatnshitun. The C. C. Young 71 NENA ST. I Phone 3609. Abyrgð tekin á að verkið sé vel af hendi eyst. jleizhr Plnmber, G. L. Stephenson 118 Nena St.. - WINNIPEG Rétt norðan viö Fyrsiu lút. kirkju. BRÚKUÐ Föt Einstakt verð 100 kven yfirhafnir veröa seldar til aö rýma til á 50C hver 1—4 dollara viröi. The Wpeg High Class Second-hand Ward- robe Company. [[597 N. Dame Ave. Phone"6539. beint á móti Langside. gerir hér meö kunnugt aö þaö hefir opnaö nýja búö aö 161 Nena Street Brúkuö föt kvenna og karla keypt hæsta veröi. Lítiö inn. Phone 75 The Northern Bank. Utibúdeildin á horninu á Nena St. og William Ave. Starfspé $6,000,000. Ávísanir seldar til allra landa. Vanaleg bandastörf gerð, SPARISJÓÐUR, Renta gefin af innlögum $1.00 læg»t. Hún lögö við fjórum sinnum á ári. Opinn á laugardagskvöldum frá 7—9. H. J. Hastings, bankastjóri. THE. CANADIAN BANK OE COMMERCE. & horminn á Ross og Isabel Höfuðstóll: $10,000,000. Varasjóöur: $4,500,000. f SPARISJóÐSDBILDIN Innlðg $1.00 og þar yflr. Rentur lagðar vtB höfuðst. & sex mán. frestl. Víxlar fást ú Rnglandsbanka, sem eru borganlegir á tslandl. AÐALSKRIFSTOFA f TOKONTO. Bankastjórl 1 Winnlpeg er A. B. Irvine. THE iDOMINION BANK. á horninu á Notre Dame og Nena St. | Alls konar bankastörf af hendl leysL ft'Á. vísanir seldar á banka á íslandi, Dan- mörku og í öðrum löndum Norðurálfunn- » Sparisj’óösdeildin. Sparlsjóðsdeildln tekur vlð lnnlög- um, frft $1.00 að upphæð og þar jrflr. Rentur borgaðar tvlsrar ft ftrl, I Júnl og Desember. EGTA SÆNSKT NEFTOBAK. Vöru- merki Búiö til af Canada Snuff Co; Þetta er beztajneftóbakið £] sem nokkurn tíma hefir veriö búiö til hér megin hafsins. Til sölu hjá H. S. BÁRDAL, 172 Nena Street. Fæst til útsölu hjá THE COMP. FACTORY 249 Fountain St.,.Winnipeg A. S. BARDAL, selui Granite Legsteina alls konar stæröir. Þeir sem ætla sér aö kaupa LEGSTEINA geta því fengiö þá meö mjög rýmile^u veröi og ættu aö senda pantanir sem fyrst til A. S. BARDAL 121 Nena St., Winnipeg, Man Potkn & Itiiyrs Umboösmenn fyrir Brantford og Imperial reiöhjólin. v „ j Karlm.hjól $40—$65. er ' ( Kvennhjól $45—$75. Komiö sem fyrst meö hjólin y ar, eða látið okkur vita hvar þ eigiö heima og þá sendum v eftir ,þeim. — Vér emaljerur kveikjum, silfrum og leysum all aögeröir af hendi fyrir sanngjar verö. POTTEN & HAYES Bicycle Store ORRISBLOGK 214 KENA ST, SBTMODB HOUSE Mftrket Sgujire, Wlnnlpeg. Kitt ftf bestu veltlngahúsum bnjar- ln«. Mftltfðlr seldar ft «Bc. hver„ $1.60 & dag fyrlr fæðl og gott her- bergl. Bllllardatofa og eérlega vönd- uð vtnföng og vlndlar. — ókeypla keyrela tll og frft J&mbrautastöðvum. JOHX BACRD, elgandL MARKET HOTEL 146 Princeflfl Street. & mótl markaCnum. Elgandl . . p. o. Connell WINNIPKG. Allar tegundir af vínföngum og vlndlum. Vlðkynnlng góð og húulð •ndurbflðttft DREWRY’S; f REDWOOD I LAGER Gæöabjór. — Ómengaöur og hollur. ) Biöjiö kaupmanninn yöar um hann. 314 McDbrmot Avb. — ’Phonk 4584,. á milli Princes* & Adelaide Sts. Síhe City Xiquor Store. Heildsala k VINUM, VÍNANDA, KRYDDVÍNUM, VINDLUM og TÓBAKI. Pöntunum til heimalxaikunar sérstakur gaumur gefinn. Graham Kidd. Bezti staður að kaupa vín og Liquors er hjá PAUL SALA 546 MAIN ST. ^ — i PHONE24I VERÐLISTI: ___ Flaskan. Gall.^^ Portvín. r.............25C. til 40C. j- , Innfluttjiortvín....75C., $i, $1.50 fa.50, >3. >4 Brennivín skoskt og írskt $1,1.20,1,50 4.50, $5. $6 Spirit............. $i, $1.30. $1.45 5-00. $5.50 Holland Gin. Tom Gin. !f!"*5 prct. afsláttur þegar tekið er 2 til 5 ?all. eða kassi. ORKARj morris piano Tónninn og tllflnnlngln er fram- : leltt ft hærm etig <>g með melrl llrt i heldur en ftnokkru öðru. Þau eru ! seld með góðúm kjörum og ftbyrget j um öftkveðinn tlma. það ætti að vera ft hverju heimllt. S. L. BARROCLOUGH ft CO., 328 Fortage ave., - Wlunipeg. ■> /

x

Lögberg

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.