Lögberg


Lögberg - 09.01.1908, Qupperneq 3

Lögberg - 09.01.1908, Qupperneq 3
LÖGBERG, FIMTUJDAGINN 9. JANÚAR 1908. 3- Gerir YerBlaunasuijör. Hefir nokkur heyrt þess get- 18 a8 þeir sem bóa til verB- launasrajör í Canada brúki inn- flntt salt? Þeir reiBa sig allir á Windsor salt vegna þess aö þeir vita aö þaö bráðnar fljótt, smygur vel í, og gefur indislegan keim. Windsor salt er hreint og kostar ekkert meira en innflutta saltiö ódýra. Ef þér viljiö fá bezta smjör þá veröiö þér aö brúka bezta saltið. Það er Windsor salt. Fréttir frá íslandi. Reykjavík, 23. Nóv. 1907. 9 ára gamall drengur kastaði steini í annan dreng 10 ára gaml- an, ÞórS Árnason aS nafni, og béið sá bana af.—Ætti þetta sorg- lega slys aö verða öörum börnum til varúöar. Reykjavík, 30. Nóv. 1907. Nýtt lestrarfélag til kaupa á er- lendum blööum. bókum og timarit- um hafa liöugir 40 mentamenn og annara stetta menn fyrir skemstu liér i Reykjavik. Fyrirkomulagið er meö nokkuö öðru móti en tíðkast hefir hér áö- ur um samskonar félög. Ætlar íélagið að halda lestrarstofu fyrir félaga sína, er opin sé flest ef ekki öll kveld vikunnar frá 7—10 eöa 8—11 og liggi þar frammi ný blöö og tímarit félagsmönnum til af- uota. En bækur allar, sem keypt- ar veröa, eru ætlaöar til útláns, 1 viku i senn eða til skemri tima, ef mikil er eftirspurn. Jafnframt vakir hugmynd sú fyrir stofnendum félagsins að koma smám saman upp föstum bókastofni úr ritum frægra og viö- tesinni höfunda, einkum skáld- sagnahöfunda, svo að lestrarfélag iö geti með timanum komið sér upp góöu bókasafni. inntaka i félagið er, á meöan liúsrúm leyiir, fám öörum skil- yröum bundin en þeim, aö gjöld öll til félagsins greiöist fyrir fram Gjöldin eru: 5 kr. innritunargjald, eitt skifti fyrir öll, og 10 kr. ár- gjald. — Jieykjavík. Reykjavík, 24. Nóv. 1907. Búnaðarfélag Hvammshrepps i Mýrdal hélt 15 ára afmæli sitt 2. þ. m. Formaður félagsins Magn- ús Finnbogason setti samkomuna, lýsti ástandi húsa og búskapar fyr- ir 15 árum og sýndi fram á, hve miklum umbótum slikt hefði tekið á þessu tímabili, einkanlega húsa- kynni manna; kvaðst vænta að næstu 15 ár mundu menn einkum vinna að jarðrækt og mundi eftir þann tíma veröa alt aö helmingi stærra ræktað land í Mýrdal, held ur en nú, og þá algerlega friðað. Þá mundu menn verða farnir að nota plóga, sláttuvélar og vagna til að flytja heim heyið og þegar þetta væri komið i kring mundi landbúnaðurinn fara að keppa við sjávarútveginn og aðra atvinnu- vegi. Þar töluðu einnig Gunnar. Ól- afsson verzlunarstjóri, Páll Ólafs- son á Heiði, Þorsteinn Jónsson í Vík og Guðmundur Þorbjarnar- son á Hvoli. Skemtu menn sér svo við dans, söng, spil o. fl. langt fram á nótt. Skemtan þessi fór vel fram og tóku þátt í henni um 70 manns, karlar og konur. Um vín var ekki talað öðru vísi en eins og “atvik- iö”, enda enginn maöur kendur. 1854, sýslumaöur i Snaefelssness. 1856—1861, landfógeti og baejar- fógeti í Reykjavik 1861—1874, er hann var losaður viö bæjarfógeta embættiö, og eftir þaö landfógeti eingöngu þangað til 1904, er þaö embætti var lagt niöur, — alls 43 ár. Hann var og lengi konung- kjörinn alþingismaöur, og mörg ár forseti í efri deild. Hann var kvæntur (1861) frænd konu sinni Soffíu Hannesdóttur kaupmanns Johnsen, er lifir mann sinn ásamt 4 bömum þeirra: Hanesi kand. jur. og bankaritara, Árna ljósmyndara og tónskáldi, Bjarna, og Þórunni, konu Franz sýslumanns Siemsens; önnur dótt- ir þeirra, Sigríöur, er dáin fyrir nokkrum missirum, var gift Páli sýslumanni Einarssyni. Árni heitinn landfógeti var alla tíð orðlagður reglumaður og iðju- maður við embættisstörf, vitmað- ur, prúömenni i allri framgöngu, ástrikur eiginmaöur og heimilis- faðir, valinkunnur og mikilsvirtur sæmdarmaður i hvivetna. Brezkur konsúll ' á íslandi er skipaður Þórshafnarkonsúllinn í Færeyjum, Woodhouse, og kvað eiga að sitja þar eftir sem áður, en hafa hér i seli um hásumar- timann eða skreppa hingað við og við. ísland á með öörum orðum stofnað núl að verða að því leyti til færeysk hjáleiga! Svo kvað eiga að gera einhvern íslending hér að vara- konsúl, launalausum og án skrif- stofukostnaðar; og er ósennilegt, að nokkur Islendingur fari aö taka það að sér, fyrir “upphefð- ina” tóma og einkennisbúninginn. missira fresti og ritar hana nú mörgum skólagengnum og jafn- vd hájæröum Islgndi'ng betur. Hann ér mesti eljumaöur og at- orku, bindindisfirömuöur hinn mesti og mikill nytsemdarmaður á marga ltmd. Honum og frú hans var flutt kvæði og haldiö samsæti þann dag af safnaðarmönnum hans og öör- um vinum, er færöu honum auk þess ýmsa góöa muni að gjöf — vandáðan skrifborös-stól, staf úr dýrindisviði o. fl. Höfðingleg gjöf er það, sem Jón Þórðarson kaupmaöur hefir vikið nýlega stofnuninni hótel Is- land, 1,000 kr. í peningum. Hann er formaður í stjórnarnefnd þess Það er, eins og kunnugt er, eign Goodtemplara, veitir mat, kaffi og óáfenga drykki, og hýsir gesti Bæjarfógeti tilkynti á síðasta bæjarstjórnarfundi, að 1. skamtur áður samþyktrar lántöku hjá Biku ben í Khöfn væri nú greiddur ís- landsbanka i reikning hans við Prívatbankann, og lýkur bæjar- stjórn þar með 2 bráðabirgðarlán- um hjá íslandsbanka. Leikfélag Reykjavíkur er tekið að starfa fyrir skömmu, þegar létti mestu tombóluhríðinni. Þaö hefir leikið mörg kveld i striklotu hinn enska, víðfræga gamanleik: Föðursystir Charleys, sem hér var sýndur fyrir nokkrum árum. Árni Eiríksson leikur aðalhlut- verkið og Þykir takast vel, svo og hinum leikendunum yfirleitt, enda aðsókn mikil. .. SVEITIN MIN. Flutt á samkomu aö Laxdal, Sask. næstl. sumar. Lögin Öll frá alþingi i sumar, 71 að tölu, kváðu hafa verið borin upp i ríkisráði og staðfest 22. f. mán. Valurinn^danski, herskipið, hélt á stað heimleiðis í fyrra dag, en er væntanlegur aftur í Janúarmán meö nýjan yfirmann og nýrri skipshöfn. Amundsen höfuösmað- ur hefir getið sér allgóðan orðstír hér; verið fremur vel veiöinn á botnvörpunga-illþýöiö. Borinn viö Vatnsmýrarmálm- leitina kominn nú 220 fet niður. Hitti þar fyrir hart lag aftur, eft- ir mikla mýkt. Og er nú hættur aö bora aö sinni. Þarf vitaskuld aö grafa gíg niður meö á aö giska 20—30 þús. kr. kostnaði. Fyr er ekki hægt aö vita, hvort eigandi er viö málmnám þarna eða ekki. Farþegar hingað á Sterling um daginn voru 16 alls, þeirra á með- al Sigurður Magnússon læknir ('bróöir Jóns Magnússonar skrif- stofustjóraj, frú Kristín Bene- diktsdóttir frá Khöfn, frk. Valdís Böövarsdóttir af Akranesi, og frá Ameríku Vilhjálmur Hákonarson frá Stafnesi. Veðrátta við sama fram yfir miöja viku, sífeldir útsynningar meö snjókomu ööru hvoru. Hlán- aði í fyrri nótt. Maraþíða í dag með mikilli leysing. Lík veörátta norðanlands austan. Þó á norðan á Seyðisfirði fyrri part vikunnar. Tólf stiga frost á miðvikudaginn á Blöndu- ós meö sunnanátt. Reykjavík, 7. Des. 1907. Jón Einarsson verzlunarm. ekki tvítugur, dó 4. Þ.m. úr heilabólgu, afleiðing mislinga i haust í Sept. Margrét Þorleifsdóttir, gift kona, 25 ára (giftist í fyrra 16. Des.J dó 1. Des. Ekknasjóöur Reykjavíkur er nú °?i Styrktarsjóöur verzlunarmanna í Reykjavík eða fullu nafni styrkt- ar- og sjúkrasjóður v. í R. heitir hinn elzti þess kyns sjóður hér á landi, stofnaður fyrir 40 árum og hélt afmæli sitt 24. f.m., kominn þá upp í 34 þús. kr. og hefir þó úthlutaö styrk um 17 Þús. kr. Ceres kom sunnud. 1. þ.m. frá útlöndum. Meöal farþega frá Englaiúdi var Einajr Hjörleifsson og verzlunarm. Ólafur Gunnlaugs son Briem. Mesta hægviðri um land altþessa viku alla, meö þíöu meginpartinn og jafnvel töluveröum hlýindum, t. d. nær 9 stig á Seyöisf. á sunnu- daginn; froststirðningur aö eins hér í gær og meö blíðu og í dag; nú föl á jöröu. — Isafold. Hafnarfirði, 21. Nóv. 1907. Hér í Hafnarfirði andaðist ný- lega ungfrú Sigríöur Guömunds- dóttir, efnisstúlka rúmlega tvítug. Hún dó úr illkynjaðri lungna bólgu, er hún fékk upp úr misling- um. Taugaveiki hefir gert vart við sig viö og viö í haust; sjúkling arnir hafa allir veriö fluttir sjúkrahús í Reykjavík. Veikin hefir veriö fremur væg og virðist henni nú af létt um stund, sem betur fer. Talsíminn milli Reykjavíkur og Hafnarfjarðar er nú seldur hluta- félaginu P. J. Thorsteinsson 6* Co. Félagiö notar hann eftirleið- is eingöngu í sínar þarfir. Land- stjórnin lætur leggja annan síma hér á milli, og verða Hafnfirðing- ar upp frá því aö nota hann. Skemdir af sjávargangi uröu talsveröar um daginn i sunnanrok- rokunum i Grindavík og Selvogi. Vörugeymsluhús og hjallur brotn- uöu á Rafnsstööum, og skemdist þaö, sem í þeim var; en vörur Bændur voru glaöir og kátir og . , , , . vildu jafnvel sumir halda slika oröinn svo ofluS stofnun- ** llann hoföu venö geymdar 1 husmtt. - jamkomu árlega. Þetta ættu bænd veitir 40 ekk]um nokkurn arsstyrk; víöar hoföu brotnaö eöa fokiö ur víðar að gera. Viðstaddur, Reykjavík, 30. Nóv. 1907. Árni B. Thorsteinsson f. landfó- geti andaðist í fyrri nótt, eftir nokkurra vikna legu, nær áttræöur aö aldri, f. 5. Apríl 1828, sonur veitir 40 ekkjum nokkurn ársstyrk; Víöar höföu brotnaö enda leggja nær 400 manns í hann 2 kr. árstillag hver. Hann á orö- iö um 12,000 kr. fastasjóð. hjallar og hruniö garöar. Á Hrauni í Grindavík brotnuöu 2 bátar og hrundi garöur, og á ein- um bæ varö fólk aö flýja úr bæn- Heiöursminning var David öst-l um undan sjávarganginum. í lund trúboöa og ritstjóra hér i bæ Selvogi höföu hruniö garöar og Bijarna 'amtmanns, koinferenzráös haldin 27.f.m., meö því aö þá voruj sjór gengiö yfir túnm. — Fjallk. liöin 10 ár frá því er hann kom hingaö til lands. Hann er sænsk- ur aö ætt og uppruna, nám tungu vora ótrúlega fljótt og vel, gerö Quill Lake bygöin kæra, kjamaríka grund. Framtíö mun oss færa fé úr þinni mund. Morgungeislinn grætur, gróörardögg á fold. Efnaríkar rætur reisa líf úr mold. Fornviöburöir faldir, fyrsta tíöin gleymd, ótal liönar aldir engin saga geymd. Kosta þinna þunga þekking engin vóg. Enginn sá þig unga, æskan þegar hló. Broddur þinna brjósta blindar þjóöir ól. Villumyrkra mósta menta byrgöi sól. Lífsskilyrðin lágu, lítilsvirt og smáö. öfl þín engir sáu, uröu vörgum bráö. Framtaksvænni, víösýn vex upp landnámsöld. Efni safnast á þín óskráð Söguspjöld. Fræknir Ingólfs frændur flytja búin sin, góðir, gildir; bændur gerast börnin þín, Kjarni þinn og kraítur kjark tilleggi þjóö, svo -viö eigum aftur "íslenzkt hetjublóö- Hall, sem heillaráður héraösprýöi er enn, eins og Þíjáll var áöur al upp slíka menn. Eins og afga á sænum æöra lífs er mynd, eöa blað í blænum boöar styrkan vind, ársæld, auður, gengi eykst viö brjóstin þín. Lánist vel og lengi ljúfa sveitin mín. FriSrik Guðmundsson. CANADA NORtí V ESTURLANDIÐ /— UttflB VH» LAKSTðKV. ......... ■MttflMI Jaíarl tílu. mb tlUMjrra mnbrn(l—tJðrnlnHft I Mikitthiwu og AibarU, aanui a og II, g«ta QOUkyldubOtatt ®* **r“a*»* 1* Bra «6» aldri, taklC aér l(t akrur fyrlr halmiUaretUu-Uuid, •* «•«!». — landíC ckki WSur tcklC, cCa Mtt tU iicu aticmlual Ui riCartckjH cCa clnkrcra anna.ru MKckieffiu nnatmjjr. llcna tacca skrlfa «1* fyrlr landinu & bcirrl landakrifatofu, acm —tt‘ liSKUr laudiuu, acm tcklC cr. McC leyfl lnnanrlklsr&Chcrrana, cCa lnnflutm- lnsa umboCaman nalna 1 Winnlpeg, eCa naata Dominlon landaumboCamanna, (cta menn seflC CCrum umboC tU fcaa aC akrlfa ais fyrir iandi. Innrltunar- sJaldiO ar »10.0«. HEIM1 ISK*TTAK-8KYLDUR. Samkv«mt núglldandl lOsum, vcrCa landnemar aC uppfylla helmiliak réttar-akyldur alnar & einhvera af þelm vesum, aem fram eru teknlr I eft- irfylsjandl tOluUCum, nefnllesa: »•—A0 bfla fl landlnu og yrkja þaC aC mlnata koatl I aex m&nuCl fl hverju flri I þrjfl 4r. *•—®f faCir (eOa möClr, ef faCirlnn er lfltlnn) einhverrar peraönu, acna heflr rétt tll aC akrlfa als fyrir heimlllaréttarlandl, býr t bflJOrG I n&srennl viC landlC, aem þvlllk peraöna heflr akrlfaC ais fyrlr aem heimlliaréttar- landi, þfl setur peraðnan fullnœst fyrirmralum lasanna, aC þvl er &bflC • landinu anertir &Cur en afaalabréf er veltt fyrir þvl, & þann h&tt aC hafa helmlH hj& fOGur alnum eCn möCur. *—Ef landnemi heflr fensiC afsalsbréí fyrir fyrri heimlliaréttar-bújörfl sinni eCa aklrteinl fyrtr aC afaalsbréflC verCi seflC út, er aé undlrritaC I samrœml vlC fyrlrmseli Domlnion lasanna, og heflr akrifaC sls fyrir slCari heimlllaréttar-búJOrC, þ& setur hann fuilnœst fyrlrmælum laganna, aC þvl er snertlr &búC & landlnu (slCari helmilisréttar-búJörClnni) &Cur en afsais- bréf aé seflC út, & þann h&tt aC búa & fyrrl helmilisréttar-JörCinni, ef slCari helmilisréttar-JörCin er I n&nd viC fyrri heimillsréttar-JörCina. 4.—Ef landnemlnn býr aC staCaldri & búJörC, sem hann heflr keypt, tekiC I erfCir o. a. ,frv.) I n&nd viC heimilisréttarland þaC, er hann heflr J skrifaC sig fyrir, þ& setur hann fullnœst fyrirmœlum laganna, aC þvl er I &búC & heimlliaréttar-JörCinni snertir, & þann h&tt aC búa & téCri elgnar- ‘ JörC slnnl (keyptu landl o. s. frv.). BEIÐNI IM EIGNARBKÉF. «tti aC vera gerC atrax eftlr aC þrjú Arln eru llCin, annaC hvort hj& nsata nmboCsmannl eCa hj& Inspector, aem sendur er til þess aC skoGa hvaC fl landinu heflr verlC unniC. Sex m&nuCum &Cur verCur maCur þö aC hafa kunngert Domlnlon lanða umboCsmannlnum 1 Otttawa þaC, aC hann ratll sér 8*i biCJa um eignarréttinn. I/EIÐBEININ G AR. I Nýkomnlr innflytjendur f& & lnnfVytJenda-skrifstofunnl f Wlnnipeg, og fl Ollum Domlnlon landakrlfatofum innan Manlt.oba, Saskatchewan og Alberta, lelCbelnlngar um þaC hvar lönd eru ötekin, og allir, aem & þesaum skrif- stofum vlnna velta innflytjendum, kostnaCarlaust, lelCbelnlngar og hj&lp tll þesa aC nfl I lönd sem þeim eru geCfeld; enn fremur allar upplýatngar viC- vlkjandl tlmbur, kola og n&ma lögum. Allar sllkar regiugerCir geta þeir fenslC þar geflns; einnlg geta irenn fengiC reglugerCina um stjórnariönd lnnan Jftrnbrautarbeltlslna I British Columbia, meC þvt aC anúa sér bréflega tli rttara lnnanrtkladelldarínnar 1 Ottawa, lnnflytJenda-umboCsmannslna f Winnlpeg, eCa tll elnhverra af Ðomlnlon lands umboCsmönnunum 1 Manl- toba, Saskatchewan og Alberta. þ W. W. OORY, Deputy Minlster of the Interior Þorstemssonar fd. 1876,) og konu hans Þórunnar Hannesdóttur biskups Finnssonar. Hann út- skrifaðist úr Reykjavikur læröa GULLFOSS. Gullfoss söng í gljúfraþröngum, gall í þungu öldufalli strengur undir hamrahengjum hljómsterkum í fossins rómi, sem að kvað um sveitarframa, sól og líf í fjalla skjóli úöi skall viö urö og flúðir, öll voru tónmjúk stuðlaföllin. Kvaö hann ljóö: um kappa glaöa, klofna skjöldu, brynju rofna, brand í traustum hetju-höndum, hreysti-dug, sem auönu treysti, öld, sem gullnum frægöarföldum faldaði á tímans-spjaldi; svall þá afl í óösins spjalli, öll voru tröllefld stuölaföllin. Kvaö hann ljóö: um liðnar tíöir, langa þjóðar ánauö, stranga, fallinn manndóms frama snjallan, frelsisvana þjóöarhelsi, strengur einn frá hamrahengjum, hljóma lét þá straums i rómi angurkvein viö urðarvanga, öll voru sorgleg stuðlaföllin. Kvaö hann ljóö: um landsins prýöi ljósa rós,« er fegurð hrósar, brekkur grænar, blómin þekku, búhöld, sem á landið trúir; gæluljóö um sveitarsælu sem í straumsins lék sér glaumi, þrungin fegurö fossins tunga falla lét í stuöla alla. Söng hann ljóð : um lífsins göngu, leidda menn á afveg, sneydda sjálfstæöi, er haltra hálfir hallar götur lífsins allar, rúöir eign og ættarskrúöi útlendinga valdi lúta, skalf þá gegnum ómsins elfur óviröing meö spotti nógu. Ljóðagigju lét hann knúöa löngum miðr’í iöuþröngum, svall þar undir öldufalli afl í fossins hrika tafli ? gall mót timans kröfukalli, kalli straumsins tónafalli, “synir lands í sóknum linir sinnið mér, því eg skal vinna”. Stóö hann Tómas heima’ á hlaði, hlíðar gylti sólin bliöa, .. og á fagran úðaboga, yndisbjartan geisla-linda falla lét ,en Fossinn allur flogagulli sýndist loga, hljóma upp frá iöurómi eyrað mátti skilja’ og heyra. Heit þá batt í huga teitum haldinoröur vel um aldur: “aldrei skyldi úðafaldin iðuþröng með straumaniði, ganga undan ættarfangi, útlendings né valdi lúta, heldur skyldi hrap í öldum hollum íslands þrifum olla”. Söng þá foss i gljúfragöngum gall í strauinsins öldufalli þakkaróöur; ræddur rekki reginsterkum tónum dreginn, kvik í úðabogans-bliki brosti geisla-stöfum lostiö; stóö hann Tómas heima’ á lilaöi, hrifinn Fossins fegurö yfir. Þú ert, Tómas, þjóðarprýði, þig mun gæfan heiðri krýna, minning þín hjá landsins lýöi langan tíma björt mun skína, rammíslenzkur ertu’ í anda, ættir skilið heiöurs-krossinn, sem að þýddi; þökk til handa þér, sem ekki seldir Fossinn. Svb. B. -Reykjavik. skóla 1847, varö kandídat í lögurn ist jafnvel ritfær í henni á fárra

x

Lögberg

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.