Lögberg - 09.01.1908, Síða 4

Lögberg - 09.01.1908, Síða 4
4- LÖGBERG, FIMTUDAGINN 9- JANÚAR 1908. IJögbets •r *«08 út hvera fimtud&< af The Lö(berg Prlntlns A Pobllsblng Co., (löggllt), aS Cor. Willlam Ave og Nena St., Wlnnlpeg, Man. — Koetar $2.00 um fcrlB (& Islandl 6 kr.) — Borgiet fyrlrfram. Klnstök nr. $ cts. Publisbed every Thursday by The Lögberg jPrintlng and Publlshlng Co. {Incorporated), at Cor.WUllam Ave. A Nena St.. Winnipeg, Man. — Sub- ecrlptlon prioe $2.00 per year, pay- «ble in advance. Single coples S cts. S. BJÖKN SSON, Kditor. J. A. BLÖNDAL, Bus. Manager Auglýslngar. — Sm&auglýsingar ! eltt sklfti 26 cent fyrir 1 >ml.. Á •tserri auglýslngum um lengr1 tlma, afsl&ttur eítir samningi. Bfiataðaakifti kaupenda verCur a6 tllkynna skrlflega og geta um fyr- verandl bústað Jafnframt. Utan&akrift tll afgreiCslust. blaCs- ins er: The LÖGBEBG PRTG. A PUBL. Co. P. O. Box. 1*6, Winnipeg, Man. Telephone 221. Utanáskrlft til rltstjörans er: Uditor Lögberg, ins á þessu þingi, eins og um nokk ur undanfarin Þing. Bókafregn. Ljóðmœli, eftir Magnús Mark- ússon, me5 mynd höf. Winnipeg 1907. Bls. 125—8. Pr,entsmi8ja Lögbergs. Alþýt5a manna hér vestra hefir þegar fengiC nokkurt kynni af ljóö um Magnúsar, því aS allmörg kvæCi eftir hann hafa veriö birt hér í blötSunum á sítSustu árum. Nú hefir hann gefiö út dálítiö safn af kvæCum sínum, er liggur fyrir til álita. i Mikill hluti kvæöa þessara eru tækifærisljóS, 18 minni, 64 ýmis- leg kvæSi, 4 brúökaupskvæSi og 15 erfiljóS. Á kvæöunum leynir þaS sér heldur ekki, aS höfundinum er eig- inlegast aS yrkja tækifærisljóS. ídinnin eru jafnbeztu kvæSin. P. O. Box 136. Wlnnipeg, M*n. sSamkvæmt landslögum er uppsögn icaupanda á blaði ógild nema hann skuldlaus >egar hann segir upp.— Kf kaupandi, sem er i skuld við blaðið, flytur vistf^rlum &n þess að iilkynna heimllissklftln, þá er það Cyrir dömstólunum álitin sýnlleg ,finnun fyrir prettvlslegttm tilgangi. Fylkisþingið. ÞaS var sett fimtudaginn 2. Þ. m. eins og ákveSiS hafSi veriS. HásætisræBan var stuttorS frem- ur, en þar var þó drepiB á nokkur mikilvæg atriSi er almenning! varSar. Lýst var ánægju yfir því, aS Dominion-þingiS hefSi meB hönd- um frumvarp um stækkun þessa Annars eru ljóS þessi mjög svo sviplík hvert öSru. MikiS er í þeim af náttúrulýsingum og lýsingum á hversdagslegum viSburSum, en kveSur minna.aS frumlegum hug- myndum eSa háfleygum. Höf- undurinn velur sér tíSast viSfagns efni, sem hann ræSur viS, og verS ur þaB alls eigi lastaS. Alt um þaS eru honum nokkuS mislagBar hendur og hyggjum vér þaB meira aB kenna óvandvirkni en getuleysi.i ÓviSkunnanlegt og óheppilegt er t. d. á bls. 12, þar sem hann tal- | ar um “hið traustta víkingsblóð’’, og á bls. 16 aS "norrœnt (ætti aS vera norræn) göfgi, geð og mál, gulli vefji feðra skál.” Móðurmerki, á bls. 31 og 32 er látiB þýSa þjóSfána. ÞaB orS fylkis, og nú væri vissa fengin um 1 J J . . „ , . , „ í .... . „ , „ minnumst ver eigi aS hafa seS aS- aS merkjahnur þess yrSu færSar út, og þess vænst aS Manitoba fengi eins mikiS landflæmi til for- ráSa sem hin fylkin og fjárveit- ingar aS sama skapi. í annan staS var fylkisstjórn- inni þaS til gildis taliS, aS hún hefSi keypt talþræSi Bell-félags- ins hér í fylki og gæti nú fariS aS starfrækja talþráBakerfi, sem væri fylkiseign. Því var og hreyft, aS ýmsir akuryrkjubændur hefSu orS iS fyrir allmiklu eignatjóni sakirl þess, aS hagl hefSi skemt akra1 þeirra, og væri þinginu ætlaS aS athuga, hvort eigi væri þess kost-' ur aS bæta úr því tjóni aS ein- hverju leyti. Frumvarp átti og aS leggja fyrir þingiS þess efnis, aS vernda betur en áSur réttindi korn yrkjumanna og greiSa fyrir sölu korntegunda. ur í þeirri merkingu, og hyggjum þaS ekki rétt notaS í Þessu sam- bandi. Slæmur hortittur er á bls. 56, í öSru vísuorSi fimta erindis: “breiskur rétt aB vonum.” Lélegasta kvæSiS virSist oss Bakkus á bls. 89. ÞaS er aS mestu hugsanasnautt rím á gölluSu mali, seni þetta er upphaf aS: öliB freySir, engum leiSist, alt er vott og gott, heimur brosir bjartur, borSiS margur kvartur, . skoppar skjótt og flott. Kaupmannahafnar vísurnar sum- ar hefSu og mátt missa sig. Nú höfum vér getiS þess, er oss virSist helzt áfátt vera um kvæS- in, en minnumst hér á eftir hins, er þeim má til gildis telja. ASalkostur þeirra er, aB þau eru Á Þessu þingi verSa þingmenn mjög svo jétt kveSin, flestöll. Höf- 41, einum fleiri en í fyrra, vegna undurinn er gæddur rímgáfu mik- meðallagi. Honum; þess aS einu nýju kjördæmi var jg meiri en j bætt viS, Vestur-Winnipeg. Nítján vir8ist nær þvi aldrei áfátt um aS þeirra eru nýir, þar á meSal ís- lenzku þingmennirnir tveir, þeir fella saman hendingarnar. Þess má víSa sjá ljós merki í kvæSum Sigtryggur Jónasson og Thomas hanSj ekki sízt í Vorvísum á bls. H. Johnson. VerSur þetta í so, þar er Þetta erindi: fyrsta skifti, sem vér íslendingar eigum því láni aS fagna aB eiga tvo málsvara á fylkisþinginu hér í Manitoba. Forseti þingsins, Hon. James Johnson, var endurkosinn. Hann hefir gengt því embætti um fjög- ur undanfarin þing. Stjórnarfylgjendur eiga nú 28 sæti í þinginu, en 13 þeirra er Kröftug hönd klakabönd köld af foldu greiSir; eik í lund lífs á stund laufin fögur breiSir; .rósin grær, röSull skær ríki dauSans eySir. Von og frelsi lýsir allar leiSir. frjálslynda flokkinum fylgja aS Sá er og kostur ljóSa Magnúsar málum. Á síSasta þingi voru þeir aS skoSanir þær, sem koma fram í • eigi nema átta, svo aB þeir verSa kvæSum hans, eru heilbrigSar og nokkru styrkmeiri í ár en í fyrra. vekja engar ófagrar eSa ógöfug- Nokkru færri bændur sitja nú á ar hugsanir hjá lesendunum. þingi en í fyrra, en lögmenn aftur á móti fleiri. Bændur eru Þar nú ellefu, lögmenn sjö og fjórir. Hann er bjartsýnn mjcg, og sér ætvS þó á móti blási meinabótina læknar álengdar, eins og sjá má meSal I annars á þessu: Hon. C. J. Mickle verSur leiS-| .togi frjálslynda þingmannaflokks- “Alt af gefur geislaskin guS meS éli hverju.” Næmar og fagrar tiliinningar lýsa sér í ýmsum kvæSunum, t. d. í Móðurást og Skilnaðarkveðju. í síSara kvæSinu er og fallega lýst hugarþeli skáldsins til ástvinanna, þegar han er aS skilja viS þá og halda austur um haf, þar sem hann segir: “Og þar sem aS bárurnar bera mig fjærst þiS brosiS mér hlýlega og verSiS mér næst.” Á Þingvelli er eitthvert snjall- asta kvæSiS. Þar er þetta erindi: “Eg horfi meS undrun á Al- mannagjá, og æBarnar titra af brenn- andi þrá aS líta þá lýðfrægu drengi, sem stóSu hér forðum meS brynjur og brand, og börSust og vörSust svo hljómaBi land um þróttinn og manndáS hjá mengi.” VíSa minnist höf. ættjarSar sinnar í kvæSum sínum og einkar hlýlega. Um ísland segir hann; “ViS þig svo margt oss bindur sterkum böndum, sem bresta ekki fyr en lífiS þver. Vér offrum glaSir huga, sál og höndum aS hjálpa ö'.lu, sem aB lyftir þér. Ó, ber þú, alda, yfir hafiS víSa, meS ástarkliS, á hlýrri sumar- stund, frá börnum kæra kveSju munar- ÞýSa, og kystu sérhvert blóm á fóstur- grund.” Á öBrum staS: “MeSan sunna lýsir láS, lög og stjörnusali, signi eilíf alvalds náS Islands fjöll og dali.” Af því, sem hér hefir veriS tek- ið- fram sést, aS höfundurinn er nokkuS misvirkur. Sum kvæSin sýna þaS glögt, aS til þeirra hefir veriS vandaB miSur en skyldi, en| önnur eru aftur á móti'lagleg og! snjöll. Enginn efi er á því, aS hann getur gert betur, en hann hann hefir gert sumsstaSar, og þaS væntum vér aS næsta ljóSabók hans sýni eSa þessi aukin og end- urbætt. Því aS enginn efi er á því, aS hún selst skjótt, meB því aS ljóS Magnúsar, þau, sem áBur hafa birzt, hafa átt vinsældum aS fagna hjá íslenzkri alþýðu, eins og flestra skálda, sem lipurt kveSa og létt og viS almennings hæfi. Og þaS gerir Magnús Markússon. Ytri frágangur bókarinnar er í allgóSu lagi, prentvillur fáar, let- ur skýrt og pappír góSur. VerSiS 50 cent. Talþráðakaup fylkis- stjórnarinnar. Sú nýjung er nú orSin heyrin- kunn, aB fylkisstjórnin hefir keypt talþráSakerfi Bell-félagsins hér í Manitoba. Fyrir talþræSina meS öllu til- heyrandi hefir stjórnin gefiB 3,300,000 dollara, er borgist á 40 árum meB 4%, og er svo til ætlast aS hún taki viS af Bell-félaginu 15. þessa mánaBar. Eins og nú horfir verSur ekki betur séS, en aS þaS hafi veriS hyggilegt af stjórninni aS kaupa af Bell-félaginu, og girSa þannig fyrir þaS, aS tvö talþráSakerfi yrSu hér í fylkinu, hvort öSru and- vigt, keppandi hvort viS annaS. AS því gazt mörgum illa, sem ekki var neitt undarlegt, og ef ÞaB hefSi orBiS, mundu ýmsir hafa neySst til aS láta leggja til sín þræSi frá báSum félögunum, ef þeir hefSu viljaS hafa full not talþráSanna, sem til voru, en félög in hafnaS samvinnu hvort viS ann- aS, auk ýmsra fleiri óþæginda og kostnaSar. HvaS verSiS snertir, er enn ekki hægt aS segja meS ákveSinni vissu um hversu æskilegt ÞaS er, meSan eigi hefir birt verið greinileg skýrsla um hvaS eina. Hitt er aBalatriSiS aS stjórnin er búin aB kaupa talþræBina og getur nú hvaS af hverju fariS aS starf- rækja þá og lækka talþráSagjald- iS eins og hún hefir lofaS. öllum fylkisbúum hlýtur aS Þykja mjög vænt um aS eiga ÞaS í vændum. BæSi Roblin “sjálfur” og fylgis- menn hans fjölmargir hétu fylkis- búum því svo þráfaldlega um síS- ustu kosningar aS mönnum eru loforðin þau enn mjög svo i fersku minni. Því var heitiS, aB lækka talþráSagjaldiS, sem Bell-félagiS setti, um helming, og verkfræð- ingur stjórnarinnar, Dagger, lýsti yfir því á fundi hér í fylki fyrir liSugu ári síöan, að mánaSargjald fyrir talþráBaafnot skyldu bónd- anum ekki verSa hærra en eittn dollar, og þess gat aSalmálgagn stjórnarinnar Telegram nokkru síSar, aS fært mundi og verða aS veita borga- og bæjabúum kost a sömu kjörum. Enn fremur var þess látiS viS getiS aS stjórninni væri alhægt aS koma á “lotig disU ance service” fyrir Y\ cent á míl- una, ef um Þriggja mínútna sam- tal væri aS ræSa. Enginn vafi er á Því, aS Matii- tobabúar munu verSa vel ánægðir aS greiða þenna taxta fyrir tíl- \ þráSaafnot, eða Þó hann yrSi nú jafnvel ofurlítiS hærri fyrst í staS, og fylkiS ætti kerfiS og aB þaS væri starfrækt viðunanlega. Til söngfólksins t kirkjufélagi voru. 1 __________ Söngvarnir eru nú til hjá mér. VerBur hver flokkur aS segja frá, hve mörg eintök hann þurfi. Söngvarnir eru prentaSir, og held- ur vel frá öllu gengiB; aS eins fá- einar prentvillur í textanum. Eng- ar, þaS eg fæ séB, í nótunum. Eg hefi valiS lögin og reynt aS taka til greina allar kringumstæöur. Vér veröum a8 kynna oss íslenzk þjóölög og íslenzk tónskáld. Því 1 hefi eg þar í safninu dálítiB af þesskonar söngvum. Vér syngj- um aftur næsta ár “Ó, guB vors lands” og “LofgjörS”. Þessa söngva hefi eg ekki tekið meB i 1-KftiS, af þvi aS þeir fást allsstaB- ar meöal vor og flestir kunna þá. Vér bjóBum NorSmönnum og Svi- um og ensku fólki aS hlusta á oss, þess vegna hefi eg eitt sænskt lag, eitt norskt og tvö ensk. Almenn kurteisi skyldar oss til aS sýna öSr um þessa viröingu. Nú biö eg alla, sem ætla aö vera meö næsta ár, aö æfa vel og læra alt utanbókar. Samsöngur getur aldrei farið vel, nema aö öll augu horfi á þann sem stýrir. Næsta samkoma vor vonum vér að veröi enn tilkomumeiri en sú i sumar (er leið. Bandalagsþing veröur haldiö viö sama tækifæri, og svo á eg von á Sv. Sveinbjörns- syni frá Edinburg, sem er aö hugsa um aö koma hingaö vestur aÖ sumri og halda fyrirlestra um skandinavisk: ísl., sænsk, norsk og cönsk þjóölög. Lika vcnast . eg eftir, aö prof. H. G. Stub tali — 1 ann hefir hálfvegis lofaö því ,— mn fremur vona eg aö stjórn bandalagsins fari nú til og leggi sig í líma aö fá góöa ræðumenn. Vér ættum aö hafa tvo ís’enzka ræöumenn og einn enskan. Prof. Stub talar á norsku, en þaö hefi eg hugsaö aö væri tilhlýöilegt, þvi sjálf„agt veröur samkoman í Win- mpeg. Og af því nafn hans er vel þekt, og hann ágætur ræöumaöur, n.unu margir Norömenn sækja sainsönginn, og geta þeir þá, um leiö og þeir styöja þessa samkomu, tengiö þá ánægju aö hlusta á tölu á sínu máli, enda eru margir þeir íslendingar er skilja norsku. Allir ættum vér nú, gamlir og ungir, —sérstaklega hinir yngri— iS leggjast á eitt og gera þessa semKomu söngfélagsins og banda- laganna tilkomumikla. Vér ættum aö sýna í verki þessu, aö hið fag- urfræöilega ("æstetiskaj, sem aö minsta kosti er í ríkum mæli í ísl. bókmentum, sé svo öflugt í oss, aö vér finnum unað í því aö æfa söng listina. Vér, sem eigum annan eins skáldskap, ættum að vera syngjandi þjóö líka. Skáldskapur án söngsins er aö eins hálfur. Sálmurinn “Sjá þann hinn mikla flokk sem fjöll“ málar stórar nyndir, en söngurinn, sem Grieg bætir viö gerir myndirnar enn til- komumeiri. Lagiö hefir gert orð- in víöfræg. Ein ástæöan til Þe-s, aö svo lítill hluti af heiminum Þekkir ísl. IjóSagerð, er sú, að ís- lendingar hafa ekki sungiS ljóö sín. ÞaS þarf að syngja þau inn í aSrar þjóSir. Orö mannsins hljóma ekki eins langt eöa eins djúpt eins og hörpusláttur'nn. Orö óma lengi, en strengirnir lengur. Svo þurfum vér að ná æsku- lýönum, framtíöarfólkinu. Inn í hjarta þess þarf aö tala og syngja um dýrðina, sem vér eigum. Fyrst ■* um hina andlegu, og svo líka um hina þjóöemislegu. Vér reynum aö kenna unglingum aö þekkja guðs ríki, — en vér þurfúm líka aS kenna börnum vorum hér aS þekkja fjöllin og ásana, dalina og hlíSarnar, grundimar, lækina.foss- ana,— og lóuna og spóann— og svo margt annaö um ísland; svip- an á ekki aö þvinga börn vor aö læra íslenzku og aö meta íslenzkt Þjóöerni, — en fegurð málsins og fegurö landsins á aö draga þau aö sér. Vér eigum aö taka þau meö oss upp á Heklu og sýna þeim sjónirnar,—svo að þau, þegar þau hugsa um þaö, skilji oröin: “Þótti þér ekki ísland Þá yfirbragösmik- iö til aö sjá?” ÞaS er eins og; Efnar Hjörleifsson kallar ]þaS: “Þumbaralegur, sérvitur eintrján- ingsskapur” aB hugsa aS barn mitt eigi aS vera íslenzkt í hugsunar- hætti af því eg er þaS, og svo geri eg máske ekkert annaS fyrir barniS í þessu efni, en aS segja viS þaS: “Eg er íslenzkur, Þú átt líka aS vera íslenzkur.” — ÞaS verður engin sönn hvöt í því, —engin lyftistöng. En unglingarnir eiga fyrst aö læra aö þekkja hæfileika sína og! krafta og þýöingu í þjóöfélaginu.i —og svo eigum vér aö sýna þeim! mál vort og land. Draga hæfileika' og þrá saman—og þá byrjar starf- iö. Sýndu manni hvaö sannur kristindómur er, svo aö hann geti orðið kristinn maöur. Sýndu ung- lingunum hvaö íslenzk fegurö er og íslenzkt Þjóöerni, eins og þetta kemur fram í því bezta, sem ís- land og íslenzk þjóð á, — svo aö þér getiö oröiö fyrir þetta meiri menn og betri meölimir þessa lands, en án þess. Þá byrjar sam-, starfiö milli þeirra og vor og föö- urlandsins, os og því til ómetan- legrar hlessunar. Vér náum ekki langt á einni söngsamkomu eöa á einu banda- lagsþingi. En byrjunin er góö; höldum nú áfram, þreytumst ekki. Smám saman færist í horfiö. Dropinn holar steininn, sólin bræö- Thc ÐOMINION 4 BANK SELKlHik UTíBL'IÐ. AIls konar bankastörf af hendi leyst. Sparisjóðsdeildin. TekiO við innlögum, frá $1.00 að upphaeö og þar yfir. Haestu vextir borgaðir fjórum sinnum á ári. Viðskiftum bænda og ann- arra sveitamanna sérstakur gaumur gefinn. Bréfleg innlegg og úttektir afgreiddar. ósk- aö eftir bréfaviðskiftum. Nótur innkallaðar fyrir bændnr fyrir sanngjöm umboöslaun. Viö skifti viö kaupmenn, sveitarfélög óikahéruö og einstaklinga meö hagfeldum kjörum. d. GRISDALE, bankast |órt. ir klakann, sannleikurinn vinnur sigur; hiö göfuga laöar aö sér, fegurðin hrífur. Sú stund skal koma, aS ný kynslóS—íslenzk kyn- slóö—stendur hér í Vesturheimi veifandi kærleikskveöjum heim til gamla íslands — þótt þær máske stundum veröi í enskum búningi. Söngurinn og unglingahreyf- ingin á aö hjálpa og stySja hina íslenzku skólahugmynd vora og lyfta undir meS oss í menningar- þrá vorri og mentilnarstarfi voru. H. B. Thorgrímsen. Ekki er ein bára stök. [RæSa, er Bjarni Jónsson frá Vogi flutti í BárubúS 30. Nóvein- ber 1907]. íslendingum varö engi allr dagr und sal fjalla hægr, síz hvarf en fagra hugarglóS landnámsþjóöar. Lítt sér rekkr, er rakki ráöbani landsins, smáöur erlendum unir böndum, allrar viö þjóöar falli. Ormstunga. Svo segir í sögu Ólafs konungs Tryggvasonar um Harald Gorms- son aö “þá ætlaöi Danakonungr at sigla liöi því til íslands ok hefna níös þess, er allir Islendingar höföu hann niddan. Þá var í lög- um haft á íslandi, at yrkja skyldi um Dana konung níövísu fyrir nef hvert, er á var landinu. En sú var sök til Þess, at skip þat er ís- lenzkir menn áttu, braut í Dan- mörk, en Danir tóku fé alt, ok kölluðu vágrek, ok réö fyrir því bryti konungs.-----------Haraldr konungr, bauö kunngum manni at fara í hamförum til íslands, ok freista, hvat han kynni segja hán- um. Sá fór í hvalslíki. En er hann kom til landsins, þá fór liann yestr fyrir noröan landit. Hann sá at fjöll öll ok hólar váru full af landvættum, sumt stórt og sumt smátt. En er hann kom fyrir Vápnafjörö, þá fór han inn fjörS- in og ætlaSi á land at ganga; þá fór ofan úr dalnum dreki mik.ll, ok fylgdu honum margir ormar, pöddur og eSlur, ok blésu eitri á hann; en hann lagSist á brott og vestur fyrir land, alt fyrir Eyj 1- fjörB. Fór hann inn eftir þeim firði; þar fór móti honum fugl svá mikill, at vængirnir tóku úi fjöllin beggja vegna, ok fj ibii annarra fugla, bæSi stórír ok smáir. Brott fór hann þaBan ok vestr um landit ok svo suSr á Breiöafjörö, og stefndi þar inn íjöröinn; þar fór móti honum griöungr mikill ok óð á sæinn út ok tók at gella ógrliga; fjöldi landvætta fylgdi hánum. Brott fcr hann þaöan ok suör urn Reykjanes ok vildi ganga upp á /’karskeiö. Þar kom á móti l ánum bergrisi ok haföi járnstaf i hendi ok bar höfuö hans hæra en ijól’in, ok margir aðrir jötnar mcö honum.” —-------- Yður mun þykja eg hefja ræöu :nína meö undarlegum hætti, en Þaö er þó eigi. Því aö sannmæli

x

Lögberg

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.