Lögberg - 09.01.1908, Blaðsíða 5

Lögberg - 09.01.1908, Blaðsíða 5
LÖGBERG, FIMTUDAGINN 9- JANÚAR 1908. 5* cr þa« sem eitt skáld Austmanna segír, aö sú Þjó8 er dauSadæmd, sem þekkir eigi sögu sina*J. Nú hefi eg eigi tíma til atS rekja sögu vora allan og læt mér þvi nægja atS minna ytSur á ÞatS, atS stórhug- ur þeirra Brodd-Helga i Vopna- firtSi, Eyjólfs ValgertSarsonar í EyjafirtSi, ÞórtSar Gellis í BreitSa- firtSi og Þórodds gotSa í ölfusi fældi Danakonung frá herför hingatS til landsins. En hitt þarf eigi atS minna á, atS Vopna- fjartSardrekinn er nú engin óvina- hrætSa og atS eigi mun EyjafjartS- arörnin draga svo mikinn súg á flugnum, a6 erlendum ágangs- seggjum gangist hugur vitS, og a6 [ eim mun eigi verSa felmt a8 lieyra BreiBafjarSargriöunginn gella, né standi ógn af þeirn bergrisa er nú vetSur fram flóann á móti þeim. Landvættir eru horfnar til fjallanna, etSa þær hafa oríSitS úti í ódáöahrauni litS- iuna alda. Þessvegna þora nú all- ir óvinir aö landinu og láta eins og hvalir á hverjum firöi. Oss er Því nú nauðugur einn kostur aö litast um og gæta þess, livort allar dísir muni nú dauðar. En er vér hugsum það mál, þá er þaö auðsætt að eigi er stórhugur höfðingja vorra svo vígbúinn, vængbreiður, hávær eða járnvar- inn, að neinum standi ógn af hon- um. Ef svo væri háttað skapi þeirra, mundu þeir eigi tala svo margt um ómáttugleik þessarar Þjóðar til sjálfstæöis, sem nú gera þeir, og eigi fagna yfir því aö er- lendir menn reki Þær atvinnu- greinir hér, sem vér eigum einir að reka, og reka erindi erlends valds meö hugdeigju sinni.skamm- munu nú taldir frelsis og frægö- ardagv þessarar þjóöar og aldrei veröa annað en endurminning, sem nú er nær þúsund ára gömul. Eindá mun sú endurminning þá brátt gleymast og heiður Islend- inga hverfa af jörðinni. Af því mundi margt ilt stafa, en eigi þori eg að lýsa því með mínum eigin oröum. Þvi aö þá mundu menn eigi trúa mér, en segja má eg yður sýn, sem bar fyrir norskt skáld. Eru þess þá meiri líkur aö menn sjái, hvert hvert horfir ef erlendir menn segja. » Austmaöurinn segir svo frá: “Eg sat fyrir skömmu hjá kunningja mínum á hæö einni. Framundan okkur lá fögur bygö og fagurlim- aður skógur á öllum vatnsbökk um. Þá mælti eg: “Hér er mönn- um gott að una lifi sínu; því að skógur þessi hefir , guótt auðs handa öllum.” En svarið var þetta: “Nei, Walle stórkaupmaö- ur á allan skóginn.” En þá sá eg örn svífa yfir og fiska vaka þar i öllum ám. “Þó er hér gott að búa, fuglar eru i skógi og fiskur í vötnum, svo að öllum má vel end- ast,” svaraöi eg. “Nei, Walle á alla veiði í vatni og viöi....... Hér fór um bygðina danskur far- andsali og keypti ósköpin öll af fornum munum. Svo kom hann aftur með vörur úr borginni og menn keyptu af honum. Seinast kom hann með kænsku og slægö og egndi fyrir menn með guðsorði og góðum loforöum og nær i skóg inn fyrir gjafverð. En þá blés hann sig upp og ók í vagni um hér aðið og sletist skarnið af hjólun um á landsmenn. Þenna mann standa framarlega á vígvellinum og mundi helzt kjósa að það yrði illhvelum þessum bana-bára. Fyrst veröur á yöur leitaö, og þeir eigiö einskis úrkosta annars en berjast. — Er Þessi barátta lík sjóferö aö þvi, að annaöhvort er að duga eöa drepast. Þess vegna treysti eg því, að þér látiö eigi þá þvættituggu glepja yöur sýn, aö vér séum eigi færir um aö vera frjálsir menn. Yöur mun ljóst, aö sá sem kominn er í sjóinn get- ur ekki valiö um. Hann verður aö gera alt sér til bjargar, hversu óvænlega sem á horfist. Svo er og þessu farið. Baráttan er byrj- uð, frelsið er ströndin. Henni þarf að ná eða farast ella. Eða haldið þér aö atvinnugrein yöar sé borgiö, ef þér ráöist á skip meö erlendum auöfélögum og verðið aldrei annað en hásetar, — ef þér verðið haföir til þess að draga fiskinn og slægja,en erlendir menn eta hann og eignast allan ágóð- ann Þá munduð þér öfunda þó færir um Það. Þessi lög eru Vesta—7. Marz kringum samin til að girða fyrir það, aö * Reykjavík 25. Marz. land. j Vesta—6. Nóv. í Leith Christnassand 15. Nóv. 11. í iöjuleysinginn veröi þjóðfélaginu Ceres—17. Marz til Reykjavík- T « T . . , ur og Vestfj. í Reykjavík 23J fura 22‘ ov,f Leith 27. til byrði, eða að namenm þau ef| Marz Kemur vig j Færeyjum. j Chr.stianssand 1. Des. í hann á fyrir aö sjá lendi á sveit- j ina sakir framferðis hans.. Til slíkra námenna teljast eftir þess- um lögum kona, sem skilin er viö mann sinn og óskilgetin börn. Vitanlega á þó að sjá um að verk sé til handa þessum lýð, sem lög- reglan skipar að vinna, en þaö er aö líkindum auðveldara í Noregi en á Englandi, því þar eru víðáttu mikil svæði sem óyrkt eru en yröi þau yrkt mundi velmegun vaxa drjúgum í landinu. En nú getur þaö komiö fyrir aö maður, sem lögreglan hefir skip- aö leita sér atvinnu á vinnuveit- ingaskrifstofunni, annaöhvort neitij Laura—9. April til Reykjavík-| Vesta—20. Des. í Leith 25. ur. Kemur þangað 15. s. m. Vesta 18. Apr. til Rvíkur. Þar Auk þessara ferða fer aukaskip 24. Apr. Kemur við í Færeyjum fjórar ferSir til bndsins, sem hér á tveim stöðum. . . T,, , „ ,, , . . . , , segir; Fyrsta feröm fra K.hofn Leres—9 .Mai kringum land; 1 . _ Rvík 23 Maí hl Rvikur og Vestfj. 1 öndverðum Laura—23. Maí tiil Rvíkur og Aprílmánuöi. önnur feröin frá Vestfj.; í Rvík 29. Maí. K.höfn í lok Maímánaðar til Rvík- Vesta—11. Júní kringum land ur og þklega Vestfj. Þriöja ferð- til Rvíkur. Þar 30. Júní. in j byrjun Júlimánaðar frá Kh. Ceres 18. Júní til Rvikur, kem- til Reykjavíkur og Vestfj. Fjórða ur við í Færeyjum. I Rvík 24. ferðin frá K.höfn um miðjan Ag- , Laura—1. Júlí til Rvíkur og V.- mánuð til R.víkur og liklega til j fj.; í Rvík 7. Júlí. , Vestfj. Þessar ferðir nánar aug- Ceres—21. Júlí til Rvíkur; þar iýstar síöar 27. Júli. I '________ Vesta—1. Ágúst kringum land, tii Rvíkur. Þar 12. Ag. I Dánarfregn. Laura—n. Ág. til Rvíkur. Kem þorskinn á önglinum, svo aumur yröi Þá hagur yðar. — En viljið þér treysta þvi, að atvinna yðar eigi jafn óhult ból í maga miljóna- hvalanna, sem Jónas átti forðum í maga biblíuhvalsins ? Gerið eigi þessum lögum, þann óvinafagnað að aö fara þangaö eöa hann geti ekki ur v'® ‘ Færeyj. í Rvik 17. Ág. fengiö Þar vinnu. Bæöi þau atriöi C"e^5 Ág. kringum land. I eru tekin fram 1 logunum, en fai vesta_8. Sept. til Rvíkur og maðurinn ekki vinnu , þá á hann Vestfj.; Kemur við í Færeyjum. í að fá vottorð um Þaö á skrifstof- Reykjavík 13. Sept. unni, þar sem og til sé tekið nær Caura 24. Sept. til Rvíkur og Að kveldi 2.þ.m. lézt að heimili sínu i La Crosse í Wisconsin hús- frú Marie Clemens, kona séra Jóns J. Clemens prests Þa.r í bæ t>g fyr- verandi prests Fríkirkju- og Frels- issafnaða í Argylebygð. Bana- hann skuli leita þangaö aftur. Ve^tfj' um ^r; ^Rvík 29- SeP% . 1 Ceres—3. Okt. kringum land. I mein Mrs. Clemens heitinnar var Rvík 16. Okt. Vesta—15. Okt til Rvíkur Geti hann siöan sýnt þetta vottorð er enginn vafi á Því að hann hafij hlýðnast skipun lögreglunnar. En Vestfj.; í R.vik 21. Okt. annmarkar eru ekki svo fáir á þau hneppa berklaveiki, er hún hafði þjáðst af í nærfelt heilt ár. Hún var dóttir Laura—3. Nóv. kringum land Mr' °- Mrs’ Pfeiffcr 1 Retl Win? til Rvíkur. Þar 18. Nóv. ‘ Wisconsin. Þau hjón eru af Vesta—1. Des. til Seyðisfjarðar sænskum ættum. Auk manns v „ .... t treysta, menn að nokkru leyti í fangelsis- 6 Des Þaðan til Rvíkur. Þar 8. hennar syrgja Marie sál. ein dótt- þessu, Þvi að miljonahvahr eiga fjötra. Setjum svo aö maöur, sem sammerkt við kirkjuna í því að geta melt alt sem í Þá kemur. Nú fer í hönd öld stríðs og verðið þér leitar sér þannig að atvinnu eftir tilvísan lögreglunnar, neiti að storma og vinna verk þ^ sem honum er vel til að falið, hætti við það að ástæðulausu sýni og geðleysi. Og eigi mundu kölluðum við bara Hans, en sonur þeir þá gera Þá verðlagsskrá yfir hans er “herra stórkaupmaður vonir vorar og hugsjónir, sem nú Walle”. Hann gengur um bæinn hafa þeir og telja þær minna virði meö háan hatt og sinnir lítiö um en stundarhagnað í orði — aö eins eignina nema að höggva skóginn i orði. En þótt það væri gott að til skemda, svo að bráðum veröur þeir hefðu þann stórhug er eg þetta fagra skógarhéraö auön.” nefndi og þótt þaö sé raunalegt, Hann þagnaði og eg spurði: hve lítiö þeir hafa af honum, þá “Á hverju lifir þá fólkið, ef það eru eigi allar dísir dauðar enn, e f 4 ekki skóginn, því að hér er skóg þorri þjóðarinnar vill sjá rétt og ur en enginn plógur?” “Á skuld- hag sinn, skifta rétt milli vonar og um. Þeir flana um skóginn i dag- ótta, og skilja að ekki eru aðrir launavinnu og geta ekki unnið lærdómar betri en þessi: Sjálfur fyrir mat sínum, kofinn þeirra leiö þú sjálfan þig. Ef þorri stendur á erlendri eign, en þeir manna vildi gera það,þá væri þess lifa { húsmensku og þrældómi. meiri von að hér risi upp þær land þ>eir mega fá ugganna af fiskin- vættir, er bægðu illhvelum frá um og bakið af fuglunum, en sult- ströndum vorum; þá verður þess arkvíðans flóabit kvelur þá.” meiri von, að móti érlendum ill- glik verl5a forlög vor, ef vér vættum byggist stórhugur alþjóð- berum eigi gæfu til ai5 vekja þær ar sem dreki ógurlegur; þá eru lanclvættir tij lifsins, sem fyrr Þess góðar vonir að íslenzkur nefndi eg. Því aS nú senda er_ drengslfapur hafi svo vitt vængja- lendir konungar eigi endrum og tak, að erlendar sendinga komist sinnum kunnuga menn í hamför- eigi inn á firði landsins, eða inni i um hingað, heldur er hér jafnan l>ær skorir i fylkingu vorri, sem krökt af allskonar kindum, er kapp og viðsjár valda, svo að Þær þröngva vilja kosti vorum. megi kljúfa afla vorn og drotna*J Þá má vænta þess að einurð lands- manna heimti fullan rétt oss til handa, og kann þá svo við að 'bera að hún gelli ógurlega; Þá mun elrengilegur og karlmannlegur vilji þjóðarinnar ganga fram sem járnvarinn jötunn, mun hafa sér til stuðnings járnstaf mikinn, þar sem er óbilug trú landsmanna á rettu máli og á sínum eigin styrk- leik og framtíð þessarar þjóðar.' Lf slíkar landvættir rísa upp hjá oss, þá mun oss hlíða, en ef Þér munuð nú hugsa, sjómenn góðir, að yður varði eigi meira um þetta en aðra landsmenn og mun það vera rétt. En alla'landsmenn varðar þetla svo miklu, að jafnan verður það fyrst að nefna. Þó vil eg nú snúa máli mínu til yðar og geri það af góðum og gildum ástæðum. Sú er hin fyrsta, að stórhvelin erlendu ráðast fyrst að skipum yö- ar og svelgja í sig sjóinn undan þeim þangaö til þau geta ekki vér berum eigi gæfu til þess, þá fl°tÍÖ' en SÍCan munu Þau hrekja landsmenn frá ströndunum. Fara * þá íslendingar sömu förina, sem f u e't„ f°ik S°m CÍ ÍCS so£a’ er áður fóru landvættir Þeirra, fyrst forhanna ,Anders Hovden, ... .... ... , , Solhov I tn fjauanna» cn krokna siðan 1 þvi | Ódáðahrauni, sem vér leiðum yfir ) Latneskur málsháttur segir:1 landiö ef yér skipum eigi nýjum Devule et impera”, þ. e.: “deildu landvættum til landvarnar. °g drotnaðu . Sbr.: “Divide et. Sú er önnur ástæöa, að eg ann gæta, hverja leiö þér eigiö aö ega Se rekinn frá því fyrir slæma halda. Er nú þörf glöggra miðaj hegöun. Það getur alt komið fyr- og skuluð þér miða við fullvcldi í, ir. Fn ag ári liðnu verði hann eða stjórnmálum, albjóðarsamheldni,' námenni hans, ef hann á fyrir að sjá, styrktarþurfar af almannafé, þá getur hið opinbera sent hann á vinnuhús handa þurfamönnum, til átján mánaða dvalar eöa um Frá Reykjavík til útlanda. Laura—2. Feb. I Leith 7. Feb. Ceres—13. Feb. í Leith 22. Feb. Kemur við á Seyðisf. og Eskif. Laura—18. Marz. í Leith 23.. ir, Alice, Marie dngibjörg, ásamt foreldrum. systkinum og mörgum fleiri ættingjum og vinum hinnar látnu og manns hennar. Islandsblöð eru beðin að geta sjálfseign á láði og legi, íslenzk yfirráð yfir 'óllum framkvcemdum til lands og sjávar, allar þarfir fluttar og framkvæmdar á íslenzk-l um skipum og skal þeim skipum þrjú 'ár> ef um annaö brot er aö stýra sjálfshöndin hollust. Eftir þessum miðum eigið þér að sigla framtiðarflota vorum. Og ræða. Þetta vinnuhús er stofnun er stendur mitt á milli fangelsis og enskra þurfamannahúsa.og að- Þ°tt vér veríSum a« sjálfsögðu aö alatricin eru a3 þaf €ru hömlur gæta hagsmuna yðar gegn innlend lagBar á frelsi manna> ^i^. um mönnum og flokkum, þá meg- menska ómögnlcg^ svo ag þeir sem íð þer þó aldrei víkja frá hinni réttu leið, enda er hún svo breiö, að eigi mun þess þurfa. Munið sýn Austmannsins og setjið sjó fyrir skóg. Munið hin- ar fornu landvættir og vekið hinar nýju. I hönd fer stormaöld og stríðs; standið sem einn maður til þar hafast viö verða annaðhvort aö vinna það, sem þeim er skipaö eða Þola hungur og refsingar. Höröust eru ákvæðin i lögum þessum um flakkarana og slæp- ingana sem taldir eru viðsjáls- gripir. Verði lögreglan vör við einhverja sem flækjast um at- varnar og til vígs. Nú eggja eg^ vinnulausir og vinna öðrum mönn- yður lögeggjan að þér látið Bár una rísa sem hæst og verða bana- báru erlendra illfiska. Því hærra sem Báran rís, þvi betur, og því hærra ber frelsisfána vorn. Og þegar Bára rís oss til varnar mun hún háö sömu lögum sem aðrar bárur — að verða ekki stök. Þetta er afmælisósk mín til Bárunnar, og ef hún verður svo giftudrjúg, að þessi orð mín verði áhrínsorð, þá heiti eg yður því aö bera sjálf- ur völu í loftköst þann, er yður verður þá hlaðinn fyrir stórhug, drengskap, vilja. — Ingólfur. $B.OO á dag Vesta—28. Marz. I Leith 2.Apr. um andlátsfregn þessa. Ceres-T-4. Apr. I Leith 10. Apr. Kemur við á Seyðisfirði. Laura—20. Apr. I Leith 25. Vesta 29. Apr. kringum land. I Leith 13. Maí. Ceres—26. Maí. Kemur við á Austfj. I Leith 1. Júní. getið þér innunniö yöur meö því Laura—10. Júní. I Leith 15. aö selja hið endurbætta belti mitt, Vesta—3. Júlí, Ícringum land. I Electric Anchor Belt. Beltið lækn- Leith 15. Júlí. ar fljótt og áreiöanlega gigt, verki Ceres—28. Júní. I Leith 3. Júlí. ‘ öllum líkamanum, gömul sár, Laura—19. Júlí. I Leith 24. s hitaveiki, kvalir, nýrnaveiki, teppu Ceres—1. Ág. I Leith 6. Ág. og hjartveiki, máttleysi, kvensjúk- Vesta—15. Ág. I Leith 20. Ág. dóma og alla veiki, sem stafar af Laura—21. Ág. kringum land. I Leith 6. Sept. Ceres—9. Sept. I Leith 14. Vesta—22. Sept. I Leith 27. Laura—10. Okt. I Leith 15. Ceres—21. Okt. kringum land. boðsmenn vantar. I Leith 7. Nóv. I Christianssand J. Lahkander, vondu blóði og slæmri blóörás. Allir ættu að hafa þetta belti. Þaö kernur sér vel í veikindunum. — Verö að eins $1, sent með pósti, og borgist fyrir fram. — Um- ir. Nóv. I Maple Park, Ills., U.S.A. j um geig, liggur við því þriggja | til sex ára vist á vinnuhúsi því, sem áður er nefnt. Aðferðin er ó- brotin og auðveld. Lögreglan hef- ir um hríð augastaö á flökkurunum Þegar hún sér að Þeir eru flæk-, ingar í raun og veru áminnir hún Þá um að útvega sér húsaskjól j innan tiltekins tima, og hlýöi þeir( því aö ekki eru þeir “teknir fyrir”. Rétt hefir lögreglan til aö skera úr því hvort fara skuli með Kni ocVini 1 p Fljót MILuuVIUUn skil. 449 M IN STREET. Talsímar 29 02 30. hlutaðeigandi flæking á vinnuhús- einurð' og öflugan itS eiSa heim t!1 hans’ ef vitnast hefir um aö hann eigi nokkurt heimili. Slæpingar í Noregi. er að að Vitness. OTDRATTUR úr ferðaáætlun Sameinaða skipafédagsins fyrir árið Norömenn hafa samiö lög veita yfirvöldunum heimild til spoma röggsamlega við því letingjum, flökkurum, slæpingjum og drykkjumönnum líðist að van- lækja fjárhagslegar skyldur sinar við námenni er þeir kunna að hafa fyrir að sjá. Ef heilsuhraust- og Vestfj. I Rvik 20. Jan. ur maður vill ekki vinna þar, er v‘® ‘ Þórshöfn. lögreglunni skylt aö finna aö við . ^ereS_I' 1?«b' krin? Um hann og visa honum a atvmnu gufu- 1908, milli íslands og útlanda. Frá Leith til Islands. Laura—14. Jan. til Reykjavíkur Kemur land. TheCeiitríil Coal and Wood Company. D. D. VVOOD, ráösmaöur. 904 Ross Ave., horni Brant St. EIIRJEIIN- Allar tegundír Flj«t skil KOL Ef þér snúiO ytSur til vor með pantanir eru yður Abyrgst næg kol í allan vetur. TELEPHONE 585 II. IL Miims tiiial Co. Ltil. HARD- osLIN :K0L Laura—27. Feb. til Rvíkur og Þetta nær til allra þeirra manna, Vestfj. I Rvík 4. Marz. Kemur ímpera Danskurinn hlær.” þessu félagi vel þess soma að sem ekld nenna aö vinna, en eru viö í Færeyjum. ►r SKRIFSTOFA 224 Bannatyne Ave. 4 sölustaöir

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.