Lögberg - 09.01.1908, Síða 7

Lögberg - 09.01.1908, Síða 7
LÖGBERG, FIMTUDAGINN 9. JANÚAR 1908. 7- j Búnaðarbálkur. MARKAÐ8SK ÝRSLA. MarkaOsverö ]í Winnipeg 4. Jan. 1908 Innkaupsverö.]: Hveiti, 1 Northern.....$1.05 )4 „ 2 1-02^ ,, 3 ......... °-9S% ,, 4 extra,, .... „ 4 °-87 ,, 5 *........ 74 Hafrar, Nr. 1 bush.....— 44° “ Nr. 2.. “ .... 44c Bygg, til malts.. “ ..... 460 ,, til fóöurs “.... 45c Hveitimjöl, nr. 1 söluverð $3.10 ,, nr. 2..“.... $2.80 ,, S.B ...“ .... 2.35 ,, nr. 4-- “$1.70-1.90 Haframjöl 80 pd. “ .... 2.90 Ursigti, gróft (bran) ton.. . 20.00 ,, fínt (shorts) ton.. . 22.00 Hey, bundið, ton $1.00 —10.00 ,, laust, ,, .... $9.00-1.100 Smjör, mótað pd............ 35c ,, í kollum, pd..... 29 Ostur (Ontario) .. .. —13/4° ,, (Manitoba) .. .. 15—^S/4 Egg nýorpin................ ,, í kössum.................250 Nautakj. ,slátr.í bænum 5f4-5)4c ,, slátrað hjá bændum. .. Kálfskjöt............ 6)4—7C- Sauöakjöt................I2)4c. Lambakjöt........... 12)4—I3C Svínakjöt, nýtt(skrokka) .... 8c Hæns á fæti........... 11 )4c Endur ,, uc Gæsir ,, iic Kalkúnar ............... —16 Svfnslæri, reykt(ham).. 11—16)4c Svínakjöt, ,, (bacon) 11—12 Svínsfeiti, hrein (20pd.fötur)$2.55 Nautgr.,til slátr. á fæti 2-3]/2c Sauöfé ,, ,, 5—6c Lömb ,, ,, 6)4 —7C Svín ,, ,, \1/í—5C Mjólkurkýr(eftir gæöum) $35—$5 5 Kartöplur, bush........ —45C Kálhöfuð, pd............. !)4c. Carrots, pd............... i)4c Næpur, bush................45c. Blóöbetur, bush.......... $1.20 Parsnips, pd................. 3 Laukur, pd............. —4c Pennsylv. kol(söluv.) $ 1 o. 5 o—$ 11 Bandar.ofnkol ,, 8.50—9.00 CrowsNest-kol' 8.50 Souris-kol , 5.50 Tamarac( car-hleðsl.) cord $7.00 Jack pine,(car-hl.) ...... 6.00 Poplar, ,, cord .... 4-5° Birki, ,, cord .... 7.00 Eik, ,, cord Húðir, pd...................3)4c Kálfskinn, pd......... 3—3 )4 c Gærur, hver......... 35—75C Hrossa-eldi. ítarlega ritgerð hefir H. <J. Reed, hrossafræðingur mikill (.'•ntario-fylki, nýlega ritað um eldi á hrossum. Þar getur hann þess. að heymæöi sé miklu tíðari á hross um sveitamanna en þeirra er í bæj- um búa, og telur Reed það sprott- ið a 1 því, að þorri bænda gefi hestum sínum of mikiö af heyi. Um það segir hann svo: Engum hesti þarf að gefa meira en fylli sina af heyi einu sinni á sólarhring. Þegar verið er að brúka sveitahesta, þá eta þeir ekki meira en eina fylli sína af heyi á sólarhring. Þeir hafa ekki tínia til að eta meira, hvorki á morgn- ana eða um miðjan daginn. En á vetrum, þegar hestarnir eru litið sem ekkert brúkaðir, þá standa þeir allan daginn yfir heyinu. Enginn hestur getur haldið heilsu nema innyflin fái að tæmast milli gjafa. Ats svo li'Si tveir eía Þrír klukkutímar að hann geti ekkert etið áður en bann fær næstu gjöf. Se þessa eigi gætt, má ganga að því vísu að meltingin| veröi í ólagi, og meiri hætta en ella á aS hesturinn sýkist aS öSru leyti. SömuleiSis ætti aS varast þaS, aS gefa hestum aldrei myglaS hey eSa rykugt. RykiS i heyinu er jafnlétt og loftiS, og þegar hestur inn andar aS sér viS stallinn, sogar hann rykiS meS loftinu ofan í lungun í hverju andartaki, og ryk þetta er meSal annars orsök til heymæSinnar. Ef eigi er hægt aS fá betra hey, þá ætti aS reyna aS draga úr því aS rykiS þyrlist upp meS því aS skvetta vatni á heyiS áSur en gefiS er. Þá etur hestur- inn rykiS meS heyinu og hlýtur engan skaSa af. En ef mögulegt er, ætti jafnan aS gefa hestum hreint hey, ryklaust. Þá má og Þess geta, aS enginn 1 cstur er vel fær um neina vinnu, sem fullur er af heyi eins og út- troSir.n skinnsokkur. Maginn í liesíinum liggur rétt ofan viS þindina, er skiiur á milli hans og lungnanna. Ef maginn í hestin- um er troSfullur, þrýstir hann svo á þindina aS hann hamlar þvi aS lungun geti þanist nægilega út, og unniS hlutverk *sitt, en alt ÞaS, sem er andardrætti hestsins til þvingunar, leiSir til heymæSi. Eng inn vafi er á því, aS ef bændur gæfu hestum ^ínum þriSjungi minna hey á vetrum, en þeir gera, þá mundi viSa kveSa minna aS kvillum í hrossum hér í landi en nú á sér staS, og Þá yrSu hrossin betur fær um aS þola vel vorvinn- una. Hrossasótt er anar sjúkdómur,! sem tíSur er á hrossum hér, og er . venjulega sprottinn af aS óregla! er á gjafalaginu, t. a. m. aS þau| komist í fóSurkassann, aS of snögt' sé skift um fóSur viS þau, eSa aS fóöurbætisgjöfin sé aukin of fljót- lega. SíSastnefnda óreglan veld- ur tíSast tjóni, einkum aS því er sveitahesta snertir á vetrum, og eigi þarf langt aS leita orsakanna. Flestallir sveitahestar eru lítiS brúkaSir á vetrum, en þó kemur þaS stundum fyrir, á sveitabýlum aS býsna langt Þarf aS aka dag og dag, en sú brúkun er hestinum aS mun óþægilegri og viSbrigSameiri eftir langar stöSur. En þó verSa viSbrigSin meiri fyrir þá sök, aS alltítt er aS hestunum sé gefinn meiri fóSurbætir einmitt þann dag inn aS morgni, þegar á aS brúka þá, í því skyni aS þeir verSi út- haldsbetri á fyrirhugaSri ferS. Stundum gefur hrossaeigandi þá alt aS því helmingi meiri fóSur-j bætir á morgnana en hann er van- ur. Vegna þess aS hesturinn hef- ir staSiS um hríS brúkunarlaus, er hann þróttminni fyrir og þreytist aS sjálfsögSu á akstrjinum, og maginn þreytist aS sínu leyti líka í samræmi viS vöSvakerfiS. Ólag- iS á meltingunni hefst meS því aS sýra og ólga hleypur í fæSuna i maga hestsins. Innan skamms fer hann aS þembast mjög upp. Hann fer aS fá kvalir innan um sig og svo öll einkenni ákafrar hrossa- sóttar. HefSi nú hestinum aftur á móti ekki veriS gefinn nema venjulegur fóSur skamtur um morguninn, hefSi munurinn orSiS sá, aS áSur en hann hefSi veriS orSinn þreyttur á akstrinum hefSi maginn veriS búinn aS ljúka hlut- verki sínu og veriS orSinn tómur, og þá hefSi þaS eigi getaS átt sér staS, aS hesturinn hefSi fengiS ákafa hrossasótt. ÞaS er góS regla, aS gefa hest- um aldrei mikinn og óvenjulegan fóSurauka í því skyni aS ætla þeim aS þola betur brúkun fyrir þaS. Einmitt þessi fyrirhyggjuleysis- umönnun hefir orSiS mörgum hest inum aS fjörtjóni, og tafiS för margs bóndans vegna þess aS hesturinn hans hefir sýkst og margir dollarar hafa fariS í dýra- læknishjálp þar aS auki. Yfir höfuS S tala ætti ekki aS láta hross standa öldungis hreyf- ingarlaus nokkurn einasta dag, ef eigandanum er ant um aS hestur- inn hans haldi heilbriSgi sinni. En heilbrigSi hesta veltur aSallega á þessu tvennu: varkárnislegu eldi og reglubundinni heygjöf. Vegna þess aS þessara tveggja aSalgreina er eigi gætt sem skyldi, þá eru jafnmikil brögS aS veiki í sveita- hestum sem kunnugt er, sérstak- lega á vetrum. 1 n ROBINSON SALA á léreftum og millifötum kvenna. Alt með niðursettu verði. Áöur óheyrt. Nú stendur yfir í fimm daga sala á alls konar postulínsmunum. 15, 20 og 25 centa hlutir seldir á .. 5c. Gluggatjöld og gólfábreiður. Janúarmanuður er bezti tími árs- ins að kaupa í húsið. The West End Second HandClothingCo. gerir hér með kunnugt að það hefir opnað nýja búð að 161 Nena Street Brúkuð föt kvenna og karla keypt hæsta verði. Lítið inn. Ph n RauBi liturinn errsá litur, sem í ÞjóSafánum er tíSast notaSur. t alþjóSafánunum, tuttugu og fimm aS tölu, er rauSi liturinn í nitján þeirra. I Dánarfregn. Sorgardagar verða að koma yfir mannfélagið eins og aðrir dagar; en ætíð erti þeir sárir eins og væru þeir óþektir áður. Ein tilfinnanlegasta sorgin er sú, þegar ung oggóð móðir er burtkölluð írá heimili sínu. Ein slík kona var Sigrún Sigmundsdóttir Nordal í Geysis-bygö í Nýja íslandi. Eftir kvalafullan sjúkdóm, krabba- mein í maganum, sem var búinn aö þjá hana meira en ár, leiðhún út af í drotni 24. Júní síöastliðinn. Sigrún heitin var fædd aö Eyvindarstööum f Keldukverfi í Þingeyjarsýslu á íslandi 28. Nóv. 1878. Foreldrar henuar eru enn á lífi og búa að Grund í Geysis-bygð. Þaö eru þau hjónin Sig- mundur Gunnarsson Gíslasonar og Jónína Jónsdóttir. Sigrún ólst upp hjá foreldrum sínum. Á þriöja ári fluttist hún meö þeim til Seyöisfjaröar, en 1892 til Ameríku. Tóku þau sér bólfestu í Nýja íslandi. Hinn 30. Marz 1899 giftist hún Jóni Sigurössyni Nordal. Settust þau þegar að hjá foreldrum hans, sem lengi hafa búiö að Norðstungu í Geysis-bygðinni. Bygöu þau sér hús rétt hjá íveru- húsi eldri hjónanna, og á sfðustu árum voru þau búin aö auka það og prýða. Áttu þau snoturt og ánægulegt heimili. Alls eignuð- ust þau fimm börn. Af þeim lifa þrjú, en tvær elskulegar dætur Voru þau búin að missa. Sigrún heitin var með blíðustu konum. Það var áreiöalega sannleikur f hennar tilfelli, að hún „mátti ekkert aumt sjá. “ Hún hafði einlægan vilja á því, að hjálpa allstaöar þar sem henni var unt, og hún gat ekki séð neinn líða, hvorki mann eða skepnu, ef henni var mögulegt að bæta úr því. Líf hennar var yfir höfuð yndislega fagurt, grundvallaö á sannri og lifandi trú, svo það var veruleg nautn, að kynnast henni, enda var hún elskuð og virt af öllum sem þektu hana. Það er sárt, að þurfa að sjá henni á bak, en mannfélagið er betra fyrir að hafa átt hana. Útför hennar fór fram að viðstöddu fjölmenni 29. Júní. R. M. I RGBINSQN I 69 A. 8. BABDAL, selur Granite Legsteina alls konar stærðir. Þeir sem ætla sér að|!kaupa LEGSTEINA geta því fengið þá með mjög rýmilegu verði og ættu að senda pantanir sem fyrst til A. S. BARDAL 121 Nena St., Winnipeg, Man The Northern Bank. Utibúdeildin á horninu á Nena St. og William Ave. Starfsfé $6,000,000. Ávísanir seldar til allra landa. Vanaleg bandastörf gerö. SPARISJ óður, Renta gefin af innlögum $1,00 lægst. Hún lögð við fjórum sinnum á ári. Opinn á laugardagskvöldum frá 7—9 H. J. Hastings, bankastjóri. SETMODB HOUSE Markot Square, Wlnnlpeg. Eitt af beztn veltlngahösum bæjar- ins. M&ltlðir seldar & 3Bc. hver.. U.50 & dag fyrir fæði og gott her- bergi. Billlardstofa og sérlega vönd- , vlnföng og vindlar. — ókeypU keyrsla til og frá J&mbrautastöSvum. JOHN BAIHD, elgandi. Arena Kink. Skautaferð eftir hádegi og að kveldinu. City Union Band spilar. Aðgöngumiðar að kveldinu 25C Jafnt fyrir alla. Aðgöngumið- ar fyrir lengri tíma 5 fyrir $1.00 JAMES BELL -eigandi,- T. W. McColm, selur VIÐ OG KOL Sögnnarvél send hvert sem er um bæinn. ’Keyrsla t51 boBa. Hús- munir fluttir. 343 Portage Ave. - - Phone 2579. IsMflir flmk, G. L. STEPHBNSON. 118 Nena Street.---Winnpeg. NorBan viB fyrstu lút kirkju. PLITBMING hitalofts- og vatnsleiSslu. The C. C. YOUNG. 71 Nena Street. Phone 3669--Winnipeg. ábyrgS tekin á aB verkilS sé vel af hendi leyst. PRENTUN alls konar af hendi leyst á prentsmiðju Lögbergs. THE C4NADIAN BANK Of COMMERCC. á horainu á Ross og Isabel HöfuSstóll: $10,000,000. VarasjóSur: $4,500,000. ( SPARISJÓÐSDEILDIN Innlög $1.00 og þar yflr. Rentur lagðar viC höfuðst. & sex mán. fresti. Víxlar fást á EngiaiÉIsbahka, sem eru borganleglr á lslandl. AÐALSKRIFSTOFA 1 TORONTO. Bankastjórl A. B. I Winnipeg er Irvine. THE iDOMINION BANK. á horninu á Notre Dame og Nena St. Alls konar bankastörf af hendl leyst. * Á vísanir seldar á banka á íslandi, Dan- mörku og í öðrum löndum Norðurálfunn- ar. SparisjóOsdeildin. Sparlsjóðsdeildln tekur vlð lnnlög- um, frá $1.00 að upphæð og þar yflr. Rentur borgaöar tvisvar á ári, I Júnl og Desember. EGTA SÆNSKT NEFTÖBAK. Vöru- merki Búið til af Canada Snuff Co Þetta er beztajneftóbakið □ sem nokkurn tíma hefir verið bfiiö til hér megia hafsins. Til sölu hjá H. S. BÁRDAL, 172 Nena Street. *• Fæst til útsölu hjá THE COMP. FACTORY 249 Fountain St., Winnipeg MARKET HOTEL 146 Prlncesa Street. œ6tl markaðnum. Eigaudl . . p. o. Counell WINNIPKG. Allar tegundir af vlnföngum og DREWRY’S REDWOOD LACER Gæðabjór. — Ómengaður og hollur. Biðjið kaupmanninn yðar um hann. N* 314 McDermot Ave. á milli Princes* & Adelaide Sts. — 'Phonx 4584, Xke C-ity Xiquor J’tore. Heildsala k VINUM, VÍNANDA, KRYDDVÍNUM, VINDLUM og TÓBAKI. g® ^Pöntunum til heimabrúkunar sérstakur gaumur gefinn. Graham & Kidd. BRÚKUÐ FOt Einstakt verö Bezti staður að kaupa vín og Liquors er hjá PAUL SALA 5461MAIN ST. í PHONE24I VERÐLISTI: V Flaskan, GalL ^ Portvín. . ...a5c. til «oc. | N.f') Jj ” Innfluttjortvín.75c„ *i. «1.50 »«.50, »3, »4 Brennivfn akotkt og írskt $1,1.20,1,50 Spirit...... $1, $1.30, $1.45 kass .i 4.50, $5, $6 _ - - _ 5 00. $5.50 Holland Gin. Tom Gin. prct. afsláttur þegar tekið er 2 til 5 gall. e&a ORKAR 100 kven yfirhafnir verða seldar til að rýma til á 50C hver 1—4 dollara virði. The Wpeg High Class Second-hand Ward- robe Company. 597 N. Dame Ave. Phone 6539. beint á móti Langside. Morris Piano Tónarnir og tilfinningin er framleitt á hærra stig og meB meiri list heldur en á nokkru öSru. Þau eru seld meS góBura kjörum og ábyrgst um óákveSinn tíma. ÞaS ætti aS vera á hverju heim- ili. 8. L. BARROCIjOUGH & CO., 328 Portnge ove., - Wlniiipeg.

x

Lögberg

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.