Lögberg - 23.01.1908, Blaðsíða 1

Lögberg - 23.01.1908, Blaðsíða 1
Fréttir. Menn eru a« spá Því, aB eftir nokkur ár verði fargjaldiS milli Ameríku og Evrópu ekki nema io dollarar. Frá Bandaríkjunum er nú hægt ag komast til hvatSa hafn- ar á Bretlandseyjum, sem er, fyr- ir $18.75. En nú er samkepnin oröin svo mikil milli White Star og Cunard-línunnar, ai5 fargjöld eru sögí munu lækka enn meira, og jafnvel ofan í 10 dollara. FylkisÞingiö í Albert, ÞaC Þiiöja í röCinni, kom saman 15. Þ. m. Merkustu frumvörpin, sem getiti var um í hásætisræSunni aö lægi fyrir Þinginu er frumvarp um umbætur á löggjöfinni aö Því er hag verkamanna snertir, á- kvæöi um 8 stunda vinnutíma, og frumvarp um aö koma á stofn iönskóla fyrir unglinga. Skýrsla járnbrautarmálaráö gjafans, er lögö var fyrir Ottawa- Þingiö Þessa dagana, sýnir, aö á Þessu ári hafa veriö lagöar hér í Canada 1049 m’-ur af járnbraut um. Alls er nú lengd allra járn brauta hér í landi, samtals, 27,- 611 mílur. Á Þessu sést, aö boriö saman viö önnur lönd og miöaö viö fólksfjölda, er lengd járn- brautanna hér meiri en í nokkru ööru landi, en minst aftur á móti miöaö viö víöáttu landsins. Breska stjórnin hefir tilkynt Þjóöverjum og hinum öörum stórveldum aö Þó hún sé Því ein- dregiö fylgjandi aö æskilegt væri aö herbúnaöur og herkostnaöur fari minkandi, veröi hún, ríki sínu til tryggingar, aö auka herskipa stól sinn hlutfallslega viö aörar Þjóöir, er þær fjölgi herskipum hjá sér. Candadastjórnin og hin jap anska kváöu nú vera búnar aö koma sér saman um innflutning- ana hingaö frá Japan. A innflutn- ingur aö takmarkast svo aö eigi skuli fleirum leyft en sex hundruö Japönum aö flytja hingaö á ári. Ef eigi veröa haldnir Þessir samningar getur Canadastjórn sagt upp samningum sínum viö Japana. Skáldmæringur Holger ’Dfrach- mann lézt í Kaupmannahöfn 14. Þ. m. á sjötugs aldri. Hann hefir veriö lang-mesta ljóöskáld Dana á siöustu öld, og víöfrægur oröinn fyrir skáldrit. Flestar bækur .hans komu út á árunum 1870—80. Píus páfi hinn tiundi hefir ver- iö heilsuveill undanfariÖ. Á föstu- daginn var fékk hann aösvif, er hann kom af fundi nokkrum, og meiddist allmikiö af fallinu. Siö- ari fréttir segja hann á batavegi. I vikunni sem leiö brann hin reisulega og vel útbúna mylna er Maple Leaf Milling félagiö átti í Kenora. Mylna Þessi er talin aö hafa verið einhver hin myndarleg- arta mylna hér í landi, og bygö eftir allra nýjasta sniöi. Eldliöiö gat viö ekkert ráöiö svo aö myln- an brann upp meö öllum vélum og um tvö hundruð Þúsund bushel af hveiti. Stendur ekkert eftir af henni nema veggirnir. Skaðinn er metinn um hálfa miljón doll- ara, og vátrygging fyrir einhverju af Þeirri upphæö, en óvíst Jive miklu. muni leggja fyrir efri deild Banda ríkjaþingsins skýrslu um Þaö, aö upphaflega áætlunin um kostnaö- inn viö skurðgröftinn hafi verið alt of lág. Eftir mati verkfræö- inga Þeirra, er stjórnin bygöi fjár veitinguna á, var kostnaðurinn tal inn $139,705,200. Nú er sagt að bæta þurfi viö 60 til 100 miljón- um, og sumir jafnvel á því, aö meira fé Þurfi til 'að fullgera skuröinn. Þaö er til sönnunar fært, aö gert hafi veriö ráö fyrir í upphafi, aö gröfturinn yröi minni en raim hefir nú á orðið, og stjórnarokstnaöurinn á eiðinu hafi ekki veriö meö talinn í fyrstu áætluninni, ásamt ýmsu fleira. Svo mikiö kvaö nú hafa veriö unniö aö skurögreftrinum í seinni tíö, aö fjárveitingar fyrir yfirstandandi fjárhagsár séu upp- eyddar. Nefndin væntir þess, aö verkinu veröi lokiö 1. Janúar 1915 Eitt Þúsund og sjö hundruö kærur fyrir flutningsgjalda íviln- anir m. m. vofa yfir Standard Oi félaginu og á aö taka til þeirra mála í komandi Marzmánuöi. Ef félagiö verður dæmt sekt um sak- ir Þær allar, er taliö sennilegt ,aö Þaö veröi dæmt í svo háar sektir, aö nemi 34 miljónum dollara. Eúist er við að Goethals, for- maöur nefndar Þeirrar, er stendur fyrir greftri Panama skuröarins, Frjálslyndi stjórnmálaflokkur- inn á Þýzkalandi hefir gert til- raunir til aö fá rýmkaö um at- kvæöisrétt þar í landi og koma á almennum leynilegum kosningum, eins og á sér staö í ríkisdagskosn- ingum. Kosninga fyrirkomulag- ið nú er meö Þeim hætti, aö kjós- endur skiftast í Þrjá flokka eftir Því hve mikinn skatt Þeir greiöa f fyrsta flokki eru þeir, sem í sam- eining greiöa þriöjung iskattanna, í öörum flokki þeir, sem annan Þriðjung greiða og í Þriðja flókki Þeir, sem afganginn greiöa. Hver Þessara flokka veltfr jafnmarga kjósendur, og þeir ganga svo aö Því aö kjósa fulltrúa hver í sínu héraði. Þegar Því var hreyft á Þinginu að rýmka atkvæöisréttinn eins og áöur er sagt, stóö Bulow kanslari upp og mælti fastlega á móti Því. Kvaö hann Það mundi eigi til neins góös fyrir rikið og mundi ekki veröa leyft í Þýzka landi. Hann var ekki fjarlægur 3ví að geröar væru einhverjar ofurlitlar umbætur á kosningalög- unum, en Því neitaöi hann alger- lega, aö kosningarrétturinn yröi almennur. Þessi yfirlýsing sætti höröum ummælum, en landsdag- urinn '(neöjri málstofan) fylgdi stjórninni. Utan viö Þinghúslð söfnuöust saman fjöldi manna og heimtuöu almennan atkvæöisrétt með mikilli háreysti, og ógnaöi kanslaranum, Þar til lögreglan sundraöi \fIokkinum. Þétta var um miðjan þenna mánuö. Dagana á eftir voru æsingar miklar og fylktu jafnaöarmenn liöi og gengu um göturnar í miklum flokki og ætluöu beint einu sinni til hallar keisara, en þar kom lögregluliðiö á móti þeim og varnaöi aögöngu. Aörir flokkar fylktu sér bæöi um bústað kanslarans og þinghúsiö. Sumstaöar urðu haröar skærur meö lögreglunni og jafnaöar- mönnum, en eigi er getiö um aö mannfall hafi orðið svo að kvæöi, en lögregluliöar böröu á mönnum með flötum sveröum sínum. veitt útlendum hermönnum land vistarleyfi og leyft Frökkum aö sitja i CasaBlanca og Ujda, og jafnvel veitt móttöku erlendum heiöursmerkjum meö krossi á. Líta landsmenn sumir svo á, sem hann hafi því svikið fööurland sitt og gengið af trú Þeirra. Fyrir Því varö Abd-el-Aziz að flýja til Rabatborgar 0g kvaö fylgi hans fara mjög þverrandi. Hins veg- ar er franska stjórnin í vanda stödd. Á fundinum i Algeciras, Þar sem Frökkum var ákveöinn réttur til eftirlits á ströndum Mar okko, voru samningarnir Þar aö lútandi undirskrifaðir af ' Abd-el- Aziz soldáni og frönsku stjórninni og má ganga aö Því vísu aö erfitt veröi fyrir hana aö eiga viö þenn- an nýja soldán, er Þungan hug kvaö bera til allra Noröurálfubúa og enga útlendinga vill þola í land inu. Drude, franski herforinginn er séö hefir fyrir her Frakka í Casablanka, réöi til aö sneitt væri sem mest hjá Því, aö skifta sér af ríkisstjómardeilunum. Nú hefir hann oröið aö hverfa brott frá Casablanka sakir vanheilsu, en vtð tekiö Amade herforiiigi. Strax eftir komu hans til Marokko var her sendur til Rabatborgar, í því skyni aö halda hlífiskildi yfir spanska sendiherranum þar. Ama- de herforingi var í senJ'herra- sve-tinni bresku í Búastríöinu. Abyssiníubúar hafa gert íbúum i Somali, sem ítalir eiga og liggur suöaustan viö Abys/siníu, Þtuigar búsifjar. Abyssiníumenn hafa raöist þar á Þorp mörg, rænt kaupmenn og tekið höndum. For- maöur ítölsku stjórnarinnar í Lugh fekk safnað liöi og fór i móti ránsmönnunum og varö þar hörð orusta. Beið hersveit ítala ósjgur og varð aö hverfa aftur cil Lugh, og settist óvinaherinn um hana og var barist Þar enn um hriö og féllu drjúgum menn af hvorum tveggja. Er mælt aö tirn tvö Þúsund manna hafi fallið af Abyssityumönnum. Þegar fregn- ir Þessar bárust til eyrna sendi- herra ftala í Addis Abada í Abys- ®“íu fór hann jafnskjótt á fund Menehks konuitgs, og baö hann. að sja til þess aö haldnir væru sammngar þeir, er væru milli hans og Itahustjórnar. Studdu mál hans senaiherrar Frakka, Breta og Þjóðverja . Menelik konungur yekst vel viö því máli og tjáði sér falla dla hversu fariö heföi, og heföi Þaö veriö gert þvert á móti skipun sinni, 0g kvaðst viljugur að bæta úr Þessu. Hann gerði svo raöstafanir til aö losa bæinn Lugh ur umsatinni, refsa Þeim, sem fyr- ír oeiröunum höföu staöiö og veita ftölum skaöabætur. Roosevelt forseti hefir tilkynt sambandsþ inginu, aö bráðabyrgða stjorn Bandaríkja á Cuba skuli °k*. Im, ^fbrúar W, og Cuba veröi þa lyöveldi á ný. Þess aö fl\f§Tvélin kæmi nokkurn tíma viö jörö á Þeirri hringferð. Hafa ýmsir þreytt sig á Þessu, og Santos Dumont komist næst því að leysa Þetta af hendi. En rétt nýlega hepnaðist Henry Forman, aö ná í verölaun þessi, því að nýja flugvélin er hann haföi látiö gera, komst vegalengdina .tilsldldu án Þess aö nema nokkum tíma viö jöröu. reglunni og særöust margir áöur lögreglunni tókst aö dreifa múím- um. Frétt frá Montreal, 18. Þ. m., segir aö Bell-félagið ætli þegar í staö aö byrja á nýjum þráðlagn- ingum, og umbótum á talþráöum sínum viösvegar um Ontariofylki. Er svo sagt aö ástæðan til þessar- ar framkvæmdarsemi fél. muni i era hin nýafstöðnu kaup sem fél. átti við fylkisstjórnina hér, meö Því aö félaginu komi þar álitleg fjárupphæö, og henni ætli Þaö aö verja til umbótanna þama eystra, sem brýn þörf sé að geröar verði. Goold hjónin,sem myrtu sænsku konuna Emmu Levis í Monako, og minst hefir veriö á hér í blaö- inu aö skutu dómi sínum til næsta réttar, hafa eigi fengiö neina til- ■ slökun á dóminum Þar. Veröur Því upphaflega dóminum fullnægt ef furstinn í Monaki náöar þau ekki. Kona Goold verður þá tek- in af lifi, en maöur rennar fær æfilangt fangelsi. Hinn 4. f. m. lést aö Nýjabæ í Breiðuvík í Nýja Islandi Jón Jónsson bróöir Eiríks heitins Jónssonar Garö-prófasts í Kaup- mannahöfn, 78 ára gamall. Hann dó úr brjóstveiki. Haföi dvaliö hér 1 landi þrjú síöustu ár æfi sinnar. Taft hermálaráögjafa kvaö stöö- ugt vera aö vaxa fylgi, og telja samveldismenn aö hann verða eftirmaöur Rooesvelts. mum Floti Bandaríkjanna kom til Riojanairo, höfuöstaöar Brazilíu í vikunni sem leiö. Þegar flotinn haföi legiö nokkita daga á höfn- inni varö uppnám mikið út af því, að lögreglan komst á snoöir um samsæri, sem gert haföi veriö til aö eyöileggja nokkurn hlutla flot- ans; Anarkistum er um kent, og foringi Þeirra nefndur Jean Fed- her. Flúöi hann frá Rio Janairi en nokkrir af félögum hans náð- ust, og eru þeir taldir flestir aö hafa verið útlendingar. Hingað til hefir Iítiö boriö á ofbeldisverkum anarkista í Brazilíu. í Marokko er alt í uppnámi um Þessar mundir, eftir aö Mulai Hafid hefir veriö valinn soldán í Fez, nyröri höfuðborginni, en broðir hans Abd-el-Aziz af settur. .^akir Þær er MarokkoI\úar báru á Ab 1-el-Aziz vom Þær, að hann heföi gengið í bandalag viö stór- veldi Evrópu, lánaö fé hjá þeim, Viö Broadway í New York kvað mnan skamms eiga aö byggja veitingahús, hiö stærsta Þeirrar tegundar, sem til er í hemu. Eiga Þar inni aö geta setið um átta Þúsund gestir. Á neðsta lofti á Þessari feiknabyggingu á aö vera veitingasalur, handa fjög- ur Þúsund manns. Upp á þakinu á aö vera stór garöur og á honurn grasfletir, tre og ofurlítil tjörn í miöjum garöinum. Viö Findley fljót í British Col. milli Klettafjalla og Cassiarfjalla kvað gullnáma hafa fundist. Er mælt aö fjöldi manna frá næstu bæjum hafi flykst Þangaö, en eigi eru nákvæamr fréttir fengnar uin Þaö, hve auöug náma Þessi er. Nýju skuldbindingarnar, sem Japanar hafa gert viö Dominion- stórnina um takmörkum innflutn- ings gulu mannanna hingaö eru Þegar famar ö bera góöan árang- ur. Hingað fréttist frá Victoría 17. þ. m. aö skip ætlaði aö leggja frá Honolulu og meö Því nokkur hundruð Japana til Canada. En tveim dögum síðar bárust aftur fréttir um aö skipið væri lagt á staö, og engir Japanar komi meö Því, sakir skuldbindingarinnar, sem áöur er minst. Hon. J. A. Calder, setti stjórn-. arformaöurirm í Saskatchewan,1 hefir verið austur í Ottawa nokkra1 daga í Þeim erindum aö fá stjórn- ina þar til aö hlutast um aö sjá bændum Þar vestra fyrir útsæöi, er hveitið skemdist hjá í sumar sem leið. Þykir sjálfsagt, að stjórnin víkist vel viö því máli, og aö fé veröi lánað til útsæöiskaupa, með vanalegum vöxtum, er skuli greiöast á þrem árum eins og venja er til. Þ. 6. þ. m. andaöist hér í bæn- um Guörún J. Borgfjörö, ættuö úr Dlalasýslu á íslandi, 74 ára aö aldri, fósturmóöir H. Thórólfs- sonar trésmiös 704 Simcoe stræti. Islandsblöö eru beöin aö geta um þessa andlátsfregn. n Or bænum. og grendinni. ^ Björn Stefánsson trésmiöur frá jimli Gimli kom hingaö til bæjar ný- lega, er honum bauöst atvinna hér. Hann býst við aö dvelja hér fyrst um sinn. Heilbrigði manna sagöi hann góöa nyrðra, en atvinnu litla Þar undanfariö _ I Frakklandi var fyrir nokkru síöan heitiö fimtíu þúsund franka aö verlaunum Þeim, er gæti búiö til flugvél, — vitanlega ekki loft- bát — er fljúga mætti á einn kíló- meter í hring og koma aftur aö staönum, sém frá væri fariö, án William White varaforseti C. P. R. félagsins kom nýlega aust- an frá Montreal og hefir gert heyrinkunnugt um' hverju félagið ætli aö koma í verk á Þessu ári, um byggingu járnbraufla. Meöal annars á aö leggja 82 mílna braut frá Lanigan til Sheho, 23 mílna braut frá Wolseley til Reston og framl’engja Winnipeg Beach brautina aö íslendingafljóti. Brautina frá Tuxford á og aö framlengja vestur um 50 m ílur. Til brúarbyggingjia á og að verja allmiklu fé. Skeyti barst loftskeytastööinni í Eiffelturninum í Paris núna ný- lega frá frönsku herskipi er lá i grend viö Casablanca í Marokko Þaö skeyti var sent tólf hundruð mílur enskar. Sjúkrahúsiö nýja í Selkirk var opnaö 7. þ. m. Kom fjöldi fólks Þann dag aö skoöa Þaö. Því voru Þá færöar gjafir bæði í peningum og matvöru. Húsiö er tvílyft, bygt úr tígulsteini og undir stein- kjallari. Á efsta lofti eru her- bergi fyrir forstööukonu og aö- stoöarfólk. Hús þetta er hiö mynd arlegasta, meö nýtízkuútbúnaöi, og er þaðan fagurt útsýni um Sel- kirk. Einn af verkamönnum rafur- magnsdeildar bæjarins ætlaði að laga bogalampann, sem er á hom- inu á Portage ave. og Fort stræti, en Þegar hann hafði hleypt lamp- unurn niður og snerti viö honum, hljóp rafurmagnsstn umur í gegn um hann svo aö hann dó samstund is. Hann haföi verið vetlingalaus og fariö óvarlega. Um miöja vikuna sem leiö tók Manitobastjórnin viö taljþráöum Bell-felagsms. I stjórnarnefnd hafa venö kvaddir F. C. Patter- S°n’ W Hayes og J. F. Horan. T’e‘r hafa jjdir gengt Samskonar stoöu hja Bell-félaginu. Svo er sagt aö þeir sem unniö hafa aö starfrækslu félagsins áöur muni flestir gegna störfum Þeim eftir- leiöis er þeir hafa áöur haft hjá Bell-félaginu. 1 I ráöi er aö hér veröi stofnaö í bænum leikfélag meöalíslendingá. Gangast stúkurnar Hekla og Skuld fyrir því. Þær hafa þegar kosiö nefnd manna til aö semja lög handa félaginu m. m. þau veröa lögö fyrir stúkufundi til samþykkis Þessa dagana, og fé- lagiö Þá myndaö. Er svo til ætl- ast aö félagið fari aö æfa sig sem fyrst, og verði fyrsti leikurinn leikinn í næsta mánuöi, líklega seinni part hans. Þar er mjög tímabært aö Islendingar hér fari aö hreyfa viö Þessu. Þaö hefir margsinnis veriö bent á þaö í blöö unum, og síöast í vor er Selkirk- ingar komu hingaö og sýndu dá- góöa leiki. Væntum vér aö þetta nýja leikfélag eigi góöa framtíö fyrir höndum og veröi okkur ís- lenzkum Winnipegbúum til sóma. Arsfundur Fyrsta lút. safnaöar var haldinn á Þriðjudagskveldið var. Voru Þar lagöar fram skýrsl ur embættismanna og þeim veitt viötaka. Tekjur safnaðarins á umliönu ári voru $5,022.00, en út- gjöldin ofurlítiö meiri, $5,163.00, tekjuhallinn því $142. Þaö er í fyrsta sinni á átta árum, sem tekj- urnar hafa ekki fyllilega hrokkiö viö útgjöldunum og meira en það. I oðru eins ári og nú hefir veriö , má afkoman samt heita góö, að inn skuli hafa komið af frjálsum samskotum yfir fimm þúsund dollara. Þess má og geta, aö skuldlausar eignir kirkjunnar eru nú taldar $32,652.00, svo aö eigi getur hún talist í vanda stödd meö Þennan litla tekjuhalla. I skýrslu prestsins var þess getiö, aö skíröir heföu verið í söfnuöinum á árinu 61, fenndir 43, þar af tveir full- orönir, hjónavígslur 15, altaris- gongur 424, útfarir framliðinna 34- I söfnuöinn gengu á árinu 60 manns alls, þar af 35 fermdir og 25 ófermdir. I fundarlok var gengiö til fulltrúakosningar. Þess- hlutu kosningu: J. J. Bildfell, forseti, endurk. Guöm. Bjarnason, skrifari, ek. Th. Thorarinsson, féh., ek. J. Jóhannesson, ek. og A. Freeman. Fyrir tuttugu árum. LÖGBERÖ 25 1888. Uppþot mikið hafa atvinnulaus- ir menn í Berlin gert núna þessa dagana. Eigi færri en fimtán hundruð voru þeir í hóp. Uröu skærur nokkrar með Þeim og lög- íslenzkir Goodtemplarar í stúk- unni Heklu eru nú orönir 35. Á föstudagskveldiö 13. þ. m. var haldinn safnaðarfundur í ís- lenzku kirkjunni. -------J ' Herra Sigurbjörn Stefánsson héh fyrirlestur um “frelsi og jafn rétti” í húsi Islendir.gafélagsin 14. Þ. m. ísl. hljóöfæraleikendaflokkur er aö myndast hér í bænum. Þaö er óskandi og vonandi aö almenn- ingur hlynni aö því fyrirtæki, því aö því er til skemtunar lítur er ekki öllt? meiri Þörf vor á meöal. i Á mánudagskveldiö kemttr á aö letka á ný Ieikinn Esmeralda, Þann sama, sem hér var leikinn Þrjú kveld í byrjun mánaðarins. Leikurinn er ljómandi skemtileg- ur í sjálftt sér, og allir leika vel - sumir snildarlega.

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.