Lögberg - 23.01.1908, Blaðsíða 3

Lögberg - 23.01.1908, Blaðsíða 3
LÖGBERG, FIMTUDAGINN 23. JANÚAR 1908. 3- Sonur konunnar með bjölluna. Eftir Rose Melrose. ('NiSurl.J Sanna lýsingin á lífinu á plant- teigunum í SuSurrikjunum ber á sér svo mikinn miSaldablæ, ab nú á tímum hlýtur mönnum aö finn- ast hún næsta ótrúleg. Frásögnin hér á undan t. d. lítur helzt út fyr ir ai5 vera tilbúningur, en þó er hun dagsönn. Og viðbætirinfi hér á eftir sýnir þaS atribib í svert- ingjamálinu í SuSurrikjunum,, cr eigi veröur ráSið fram úr meö aö- ferö þeirri er hinir bjartsýnu siö- fræöingar Noröurríkjanna, sumir hverjir, hafa haldið fram, né held- ur með neinum þeim tillögum, er takmörkun atkvæöisréttar svert- ingjanna, er ýmsir stjórnmála- En einmitt þenna dag var hún ónáöuö í þessum hugleiöingum sinum, þvi aö ungur svertingi kom til hennar og vakti athygli hennar á þvi, aö hann væri erinds- reki, er hefði mjög merkilega bók á boöstólum. Bell gamla ('hún var fyrir góögirnis sakir nú kölluö Bell—en við nafniö loddi samt enn endurminningin um bjölluna, sem hún hafði boriðj flýtti sér að bjóöa honum sæti, og fór hann þá strax að skýra henni frá innihaldi bókarinnar, í málskrúðugri ræðu. Hún sat við hlið hans með hendur í skauti sér, og hlýddi á frásögn hans, með mestu gaumgæfm. Henni var ómögulegt, gömlu svertingjakonunni, að standast for tölur neins verzlunarerindsreka. Henni virtist þeir vera verur, sem gæddar voru miklum innblæstri, sem ekki var heldur allskostar rangt, og af þeim hafði hún keypt mennirnir syðra hafa aðhylzt. | nærri Því alt, sem hún átti, meðal Þetta eru að eins merki ólagsins, | annars orgel og saumamaskínu; sem er á milli hvítra og dökkrai ekki svo að skilja, að hún gæti spilað á orgelið eða ;saumað á oft við að skoða mynu^ra á dag- um slóðir. Hvítu mennirnir fá inn, en ekki vissi hún samt að eigi skilið að Það er hljómur kúa- Þetta var myndin af syni hennar. klukkunnar yfir höfði ambáttar- Sonur hennar átti nú heima i stór- innar, er enn heyrist gjalla eftir borg einni í Norðurríkjunum, og fjörutíu ára tímabil, og veldur nú var ekki eftir i huga hans vandræðum. Þeir gera sér eigi nema óljós endurminningarskuggi grein fyrir því, ,að þar sem vel- um móður hans, konuna sem hafði vildarhugur er ekki lengi að dvina slitið hann frá sér, og komið hon- hjá ólíkum þjóðflokkum, þá kem- um úr ánauðinni, í dagrenning að ur hatrið fram í þriðja og fjórða sumarlagi fyrir löngu síðan. En liö. Það er langlífseigast allra þegar hann þroskaðist hafði hon- hugarhræringa, og því lengur, sem um skilist, hve göfugt þetta verk Það er dulið inní fyrir, því beisk- hafði verið, sem hún vann, og ara verður það þe^ar til verknað- hann ásetti sér að verja æfi sinni arins kemur. til að halda minningu móður Þaö er ómögulegt að segja sinnar á lofti. Hann hafði ritað llvaS mikið þarf að gera, en eitt þessa bók vegria þess, að honum er víst, og það er Það, aö vér fá- féll svo þungt að vita til hörmung um aWrei frið né fullan öruggleik anna, sem hún hafði orðið að líða. fyr en nægilega hefir verið bætt manna syðra, og sannleikurinn er sá, að hjá siðfræðingunum nyrðra hefir komist inn einhver sá kali, er þeir hafa fengið i sig með skóla mentuninni, að Þeir hafa gerst ó- færir til að styöja að því svo nokkru næmi, að bætt verði úr ó- tvo muni eða ekki. laginu. Stuðningur í þá átt af þá áttu ekki, voru Hann hafði engan frið í 'sér, þó fyrir óréttfnn sem unninn hann væri frjáls, sakir þeirra. Og verið á liðnum árum. Þá nú var bókin komin í hendur lienn ar ein$ og annara, og varð henni hefir skuld feðranna verða börnin að greiða. En þegar á alt er litið, þá er það maskínuna, heldur af því, að hún gat ekki staðist mælsku þeirra. Auk þess fóru. mannvirðingar hverfisbúa Þar sem hún átti heima eftir því, hvort menn áttu þessa Og þeir. sem útilokaðir úr þeirra hálfu, mundi meira bygður samfélagi Þess hlutans, sem meira á vitsmunum, en mannúð. Frið- var metinn. Bell liafði lengi átt arsamningar við svertingjana heima i þessu hverfi; þó að hún þeifna barnslega tilfinninganæma hefði litinn þátt tekið i félagsmál- þjóðflokk, verða að byggjast á um, var hún í töluverðu áliti, mannúðarsemi en ekki kænsku. og þeirrar virðingar sér meðvit- En það er rangsnúin tilfinninga- andi, vegna þess að hún átti org- semi, er að Því stefnir að firra alla elið og saumamaskinuna. Nú þeg- þjóðflokka þessum blökkumönn- ar hún heyrði sagt frá fágæti um, er svo sárt hafa um að binda, þessarar bókar, sein erindsrekinn af völdum mentaðra manna. I hafði meðferðiis, hugsaði hún sér þeirrý mannúðarsemi þarf ek!ki að bæta sér í búi með þessum bók- beinlínis að felast þjóðfélagslegt mentalega kjörgrip. Hún kunni jafnrétti, eða þjóðarsambland,eins ekki að lesa, en það var léleg á- og svo margir halda, heldur mann stæða því til fyrirstöðu, að hún kærleika viðurkenning, heiðarleg keypti bókina. Henni fanst bókin eftirsjá unnins óréttar og tilslök- mundi sóma sér vel á “kringlótta un. Þetta eru Þau grundvallar- borðinu í dagstofunni” Um þetta atriði, sem friðurinn milli svert- var hún að hugsa þegar hún varð ingjanna og hinna hvítu í Suður- áskynja um það, hvað erinds- ríkjunum verðúr að byggjast rekinn var að segja henni um bók- á, og síðarnefndir eru eina ina. Hann sagði, að bókina hefði þjóðin í heimi, sem nógu veglynd ritað maður, sem isvartur væri, er til friðarsamninga á þeim eins og þau bæði. Þá gekk alveg grundvelli. Sakir göfuglyndis, fram af henni Hún hafði ímynd- sem þeim er eiginlegt, er þeim að sér, að hvítir menn hefðu ritað fyliilega orðið ljóst hve svertingj- alllar bækur. Hún tók upp bókina arnir eru þurfandi aðstoðar, þar mjög hátíðlega, og einkennileg jem aftur á móti Norðurríkja- hrifning kom yfir hana, þegar menn, sem svó viðkvæmir eru fyr- hún sá myndina af höfundinum á mikill harmaléttir. Bókin var mikii huggun, að guðs vilji er of- henni sem matur og drykkur, og ar öllum verkum vorum. Hvorki nú fékk hún aftur “frelsið í hjart- hugsanir mannsins , né harðúðug að.” Hún fylti brjóst nágranna verk hans hans breyta honum hið sinna hugmóði og gremju, með minsta. Vér tortímumst og verð- hræðilegum sögum um liðna tím- ann. Menn hlutu að verða hrifnir um að moldu, og fæðumst aftur á ný, þangað til allur óréttur verð af mælsku þessarar gömlu svert- llr hættur og hið góða verður yf ingjakonu, því hún var svipuðust innblásnum kvenpresti hefndar- gyðjunnar. / I blöðum er ekki frá öðru skýrt en að órói sé í svertingjunum þar irgnæfandi meðal allra manna. !—Independent. ir þjóðfélagsréttindu m .svertingj- anna, hafa megnasta ýmugust á þeim sjálfum. Það sem vér þurfum á að halda í Suðurríkjunum, er virðulegri úr- lausn á greiningunni milli þessara' tvcggja þjóðflokka. Hún mun verða kostnaðarsöm, en hún er heiðarleg og sæmileg. Það er ekki viðurkvæmilegt og mun aldr- ei verða viðurkvæmilegt, oð hvítir menn og svartir blandist saman og verði ein og sama þjóðin, en það er smásálarlegt að auðvirða ó- máttkari þjóðflökkinn þrátt fyrir Það. Auk þess eigum við skuld ógreidda börnum mannanna og kvennanna, er þrældómssmánina biðu. Og skuldir greiðast ekki með ógnunum eða með því að neita þeim. Og nú er svo langt eftir formálanum. Hvar hafði hún séð það andlit áður? Vitan- lega aldrei, en samt fanst henni endilega eins og hún kannast vel við það. Ungi maðurinn hélt áfram að tala um bókina og gaf henni ekki tíma til langra hugleiðánga un$ það, hvar hún hefði séð höfund- inn. Hann sagði: “í bókinni er skýrt frá öllum hörmungunum, sem svertingjarn- ir áttu við að búa á ánauðarárun- tim.” “Ekki öllum!’ ’tautaði hún, og var auðheyrt að hún trúði honum ekki. Til að sannfæra hana tók hanti bókina, og fór að lesa kafla i henni um það, hve illa hefði verið farið með svertingjana á ánauðar- komið, að betri vitund vor krefst timanum. Hún varð Þess vör, að þess, að við gteiðum þessa skulí á einhvern hátt. Af því eru vand- ræðin einmitt sprottin. FjörutíU ár liðu Þangað til “kon an með bjölluna” fékk fregnir af syni sínum. Jafnvel hún hafði þá fengið frelsi, og hún var komin Hngt í burtu frá Melrose plant- teignum. En andlegur þróttur hennar var lamaður eiras og ann- ara þræla. Einu sinni bar svo við að hún sat við húsdyr sínar, í út- hverfi stórborgar einnar i Suður- ríkjunum, og var að virða fyrir sér litlu svertingjabörnin,sem voru að leika sér á götunni, með mikl- um ærslum, eins og börnum er títt. Hún hafði enga hugmynd um heimspeki og fann Þvi heldur eigi til neinnar gremju, en hún vann mikið, og þegár hún sat þannig úti á kveldin og beið sólarlags, gægðist ömurleg endurminning upp hjá henni um barnið, sem hún hafði átt, og einhver óljós furða vaknaði hjá henni um Það, hvað af Því mundi nú vera orðið. höfundurinn lýsti berlega öllum hörmungunum, sem þrælarnir höfðu orðið að líða, með átakan- legum orðum. Það var eins og orðin kæmu frá brjóstum þræl-l anna sjálfra. Tár streymdu niður hrukkóttu kinnarnar á henni og hún barði sér á brjóst, Þegar hún heyrði manninn lesa æfisögu sina, er haldið var áfram að segja á hverri blaðsíðunni eftir aðra. Hún greiddi fúslega það rán- verð, sem maðurinn krafðist fyrir bókina, og sat langt á nótt fram með bókina í keltu sinni og starði á hana með innilegri gleði. Eftir þetta kom enginn svo inn í húsið, sem læs var, að Bell fengi honum ekki bókina góðu, og bæði hann að lesa úr. Hún hætti þá ætíð að vinna og hlýddi til með athygli. Og Þeir voru margir, sem komu þá til hennar, þegar frézt hafði um að hún ætti þessa bók, og Bell þreyttist aldrei að sýna gesttim sínum myndina af höfundinum framan við bokina. Sjálf saí hún Sýn. Eftir Anders Hovden. Af ljósi undnum steypist fossinn fjöllum og fannaþiljum björtum upp við ský og fyllir lan lið hljómi og háum gný, um háfjöll víðsýn kveður niðri’ á völlum. Og fram um dal í dimmri klettaþröng hann duna lætur bjartan hetjusöng. Hann mundi feginn vorar byrðar bera; af brúnum hæstu fram að sævar ós hann mundi breiða yfir landið ljós; en laus hann fer og má því ekkert gera. Og taumlaust hverfur margra manna afl sem mjallarroka niðr í hengiskafl. Vor þjóð í hreysum þröngum unir sér, en Þjóðir aðrar hvössum sjónum finna hér málm í jörð, sem eftir er að vinna Þann auð, sem landi ðvort í skauti ber. Og hér finst risaafl að rjúfa völlinn og rauðagullið hefja: vatnaföllin. Við störfum mest að þjarki og harki hér, í hrúgum semjum nýrra laga glingur, en útlendinga lángir, fattir fingur í fossa, land og náma krækja sér. Vér viljum gæði landsins naumast nýta, sem nábúarnir gimdaraugum líta. Um daginn tveir við sátum hátt í hlíð, en hagsæl neðra sveit með skógi dökkum, er limar hóf á bjartra vatna bökkum. “Sú bygð,” eg mælti, “samir frjálsum lýð; í skóginum er afli öllum nógtir.” — “Nei, eign hans Valle kaupmanns er sá skógur.” ®>á leit eg mikinn örn þar yfir svífa, í ánum vaka fiska og silungsmergð. “Úr vötnum þarf ei fiski-feng að hlífa og fugl úr skógi hafa má í verð. Menn gætu ei etið fugl og fisk i eyði.” — Nei fiskið á hinn sami og alla veiði. Hér danskur smali af bygðar enda á enda sér alla keypti forna gripi og skraut, og alla Þessa hrúgu, sem hann hlaut, á heilum vögnum burt hann mátti senda. Úr borginni hann kom með klútamergð, það keypti Þjóðin fyrir afarverð. Og síðast hann um bygð með flærðum fór og fékk til beitu guðs orð Þá og vín og náði öllum skógnum svo til sín. En svo blés hann sig upp og gerðist stór; í vagni hann sem höfðingsmaður ekur, af hjólum saur á bygðarfólkið lekur. CANADA-NORÐ V EST L RLAN D11> rkgl.uk við landtöru ^ tUlnm^secttonum meC Jatnrl tölu, sem tllheyra Bambandmtjðrumi, I Manltöba. Saakatchewan og Alberta. nema 8 og 26, geta tjölskytouhöfut g Rarlmenn 18 Ara eCa eldrl. teklC sér 160 ekrur fyrlr heimlUsréttarland Þao er ac segja, sé landlC ekki ACur tekiC, eCa sett til siCu aí atjórolna tli vlCartekJu eCa einhvers annars. INNRITUJí. Menn mega skrifa slg fyrlr landtnu á þeirrl landskrtfstofu. sem ns«* liggur landlnu, sem tekiC er. MeC leyfl innanrlklsráCherrans. eba innflutt inga umboCsmannslns í Winnlpeg, eða næsta Dominlon landsumboðsmannt geta menn geflC öCrum umboC til þess aC skrlfa sig fyrir landi. lnnrltur.s gjaldlð er $10.00. HKIMT ISK*-ri A K-SKYLD U It. Samkvæmt núgildandl lögum, verða landnemar að uppfylla helmlu* réttar-skyidur slnar á einhvem af þelm vegum, sem fram eru teknir i -f- irfylgjandi töIuIICum, nefnllega: *•—böa á landinu og yrkja þaC aC mlnsta kosti I sex mánur hverju ári I þrjö ár. *•—íaCir (eCa móCir, ef faðtrlnn er látlnn) einhverrar persónu. « heflr rétt tll aC skrlfa slg fyrlr heimillsréttarlandi. býr f búJörC I nágr- viC landlC, sem þvlllk persóna heflr skrifaC sig fyrir sem heimlllsréti. landi, þá getur persónan fullnægt fyrlrmælum laganna. aC þvl er ábé landlmi snertir áCur en afsalsbréf er veitt fyrir þvl, á þann hátt aC r> heimiH hjá föCur slnum eCt. móCur. *■—landnemi heflr fenglC afsalsbréf fyrir fyrri heimilisréttar-bu. sinni eCa sklrteini fyrlr aC afsalsbréfiC verCi geflC öt. er sé undirrite samræml viC fyrlrmœli Domlnion laganna, og heflr skrifaC sig fyrlr slt-. r helmllisréttar-búJörC, þá getur hann fullnægt tyrlrmælum laganna. at er snertir ábúC á landinu (síCari heimilisréttar-búJörCinni) áCur en af«- > bréf sé geflC út, á þann hátt aC búa á fyrrl helmiIlsréttar-JörClnni. ef sts* helmlllsréttar-JörCln er I nánd viC fyrri helmillsréttar-JörClna. 4.—Bf lanrinemlnn býr aC staCaldr- v búJörC, sem hann heflr key» tekiC 1 erfClr o. s. frv.) I nánd viC h- r llisréttarland þaC. er hann h« * skrifaC slg fyrlr, þá getur hann fullnæg tyrlrmælum laganna. aC þvf ábúC á heimtllsréttar-JörClnnl snertir, á þann hátt afi búa á téCrl elgt JörC sinni (keyptu landi o. s. frv.). . BEIDNI UM EIGNARBRÉF ætti aC vera gerC strax eftir aC þrjú árln eru llCin, annaC hvort hjá n» umboCsmannl eCa hjá Inspeotor, sem sendur er til þess aC skoöa hve landlnu heflr verlC unnlC. Sex mánuCum áBur verCur msCur þó aC h kunngert Dominlon lands umboCsmanninum 1 Otttawa Þa«. aC hanr sér sC biCJa um elgnarréttlnn. LEIDBEININGAR. Nýkomnir innflytjenc jr fá á Innflytjenda-skrifstofunni f Wlnnipeg öllum Dominion landskrifstofum lnnan Manltoba. Saskatchewan og Alh- leiCbeiningar um ÞaC hvar lönd eru ðtekin, og allir. sem á þessum sí’ stofum vlnna velta lnnflytjendum. kostnaðarlaust. leiCbelnlngar og hjéli þess aC ná f lönd *em þeim eru geCfeld: enn fremur allar upplýsingar vfkJamM timbur, kola og náma lögum. Allar slfkar regiugerClr gets fengiC þar geflns: elnnig geta trenn fengiC reglugerClna um stjðrnan innan Járnbrautarbeltisins f Brltlsh Columbia, meC þvf aC snúa sér brée til rltara lnoanriklsdelldarinnar t Ottawa, innflytJenda-umhoCsmannsi Wlnnlpeg, eCa tll einhverra af Ðominion lands umboCamönnunum f v toba, Saskatcbewan og Alberta þ W. W. OORT. Deputy Mtnister of the Tnter Nú, þessi maður hét þó bara Hans, en “herra Grosserer Valle” tók við arfi. Að búast vel, það er hans aðalstarfi, að engu gætir hann síns dýra lands. Að skógi hann til skemda exi reiðir og skógland þetta sundur flær og eyðir.” Nú Þagnar hinn, en eg Þá aftur sagði: “Hér enginn hefir ræktað land né plóg. Hvað eta Þeir, sem engan hafa skóg?” Og aftur svars eg beið og hnípinn þagði. En kalt var andsvar, innra gremjan duld: “Nú atvinnan er góð og heitir — skuld. Til skemdarstarfs um skóginn nú þeir bruna, en skammgóð reynast verkalaunin æ; á annars jörð þeir hljóta að húsa bæ, við húsmensku og Þrældóm verða að una. Þeir hryggi og ugga hirða mega þó — en hungurkvíðinn bítur þá sem fló.” Mér Þessi sjón við hjartarætur hneit, er hugaraugum fram á veg eg leit: Mundi þá alþjóð örlög sömu fá, sem eg i þessu bygðarlagi sá? Skal erlent vald að öllu stýra ríkjum, en óðalsþjóðin lifa á tómum sníkjum? Og skulu börn vor þola þræla kjör? er Þetta landsins nýja sigurför? Skal erlent rusl í vorum heima-högum sér hreykja, en þjóðin vera frá með lögum? Skal auðlind héðan heiman að frá strönd nú hverfa og streyma að fullu í ókunn lönd? Nei, ljósir málmar láta hátt i grund og laufaþytur gnýr í straumaföllum til varnar og til stríös oss stefna öllum: “Til starfs nú takið skjótt með karlmannslund. Hjá garði stendur erlend kýr og kálfur og kemst í túnið verj-ir þú ei sjálfur.” Bjarni Jónsson —Ingólfur. .. frá Vogi

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.