Lögberg - 23.01.1908, Blaðsíða 6

Lögberg - 23.01.1908, Blaðsíða 6
6. LÖGBERG, FIMTUDAGINN 23. JANÚAR 1908. FANGINN í ZENDA. 'Þriggja tnánaSa báttur úr œfisögu tiginbor- m ins Bnglendings. EFTIR ANTHONY HOPB. •H-H-H-H-I-H-H-H-!-H-W-!--I-I-H-H-H-!-H I. KAPITULI. “Hvenær skyldi sá dagur koma, a!5 Þú takir þér eitthvaö fyrir hendur, Rudolf?” sagöi kona bróCur míns. \ %y “Kæra Rósa mín,” svaraCi eg og 'fagöi frá mér eggjaskeiöina, “hvers vegna ætti eg aö fara a« taka mér eitthvað fyrir hendur? Lífskjör min eru hin þægilegustu. Tekjur mínar hrökkva hér um bil til aö bæta úr öllum Þörfum mínum f'Þú veizt reyndar, aö enginn hefir alveg nógar tekjurj. Margur mundi vilja skifta viö mig á stööu minni í Þjóöfélaginu: Eg er bróöir Burlesdön lávarðar ,og mágur allra yndis- legustu konu, frúarinnar hans. Þaö er svei mér nóg.” “Þú ert oröinn tuttugu og níu ára,” sagöi húm, og enginn skapaður hlutur liggur eftir Þig, nema aö Þú hefir—” “Flakkaö um? Þaö er satt. Ættfólk mitt Þarf ekki '&ð vinna.” Rósu féllu Þau alls ekki sem bezt Þessi ummæli mín, Því aö Það er á allsa vitoröi fog Þess vegna skaölaust a« minnast á Þaðj, aö Þó aö hún sé bæöi fríö sýnum og vel gefin í alla staöi, Þá er ætt hennar heldur smærri, en Rassendyllanna. En auk Þess, aö hún var glæsileg kona, var hún líka stórrík, og Robert bróðir minn var svo hygginn aö setja Það ekki fyrir sig af hvaða ættum hún var. Og um ættgöfgina er Þaö aö nokkru leyti satt, sem Rósa sagöi næst. “Þessar stóru ættir eru venjulega verri en hinar.” Nú strauk eg upp hár mitt. Eg vissi viö hvaö hún átti. “En hvaö mér Þykir vænt um aö Robert er dökk- hæröur,” sagöi -hún. I Þessu kom Robert inn fhann fer á fætur klukk- an 7 og tekur til starfa fyrir morgunveröj. Hann leit snögt til konu sinnar. Hún var orðin dálítiö rjóö á vangann, cg hann klappaöi henni á kinnina. “Hvaö er aö, góða mín?” sagöi hann. “Hún er aö hnýta í mig af Því aö eg hefi ekkert fyrir, stafni og er rauöhæröur,” sagöi eg Þóttalega. “Hann getur nú reyndar ekki viö Því gert, Þó hann sé rauöhærður,” sagöi Rósa. “Þaö kemur fram í ættinni ööru hvoru/ sagöi bróðir minn, “og nefið líka. Rudolf hefir hlotnact hvorttveggja.” “Eg vildi óska, að Þaö kæmi aldrei fram,” sagði Rósa og roðnaði enn meira en áöur. “Mér Þykir ekki nema vænt um Það,” sagöi eg, stóð á fætur og hneygði mig fyrir myndinni af Amalíu barónsfrú. Mágkonu minni gramdist Þetta. “Eg yröi fegin, ef Þú tækir Þessa mynd í burtu Robert,” sagöi hún. “Góöa mín!” sagöi hann. “Skárra er Þaö nú,” sagöi eg. “Hún kynni Þá kannske aö gleymast.” sagö Rósa. “Varla — meöan Rudolf er hér,” sagöi Robert og hristi höfuðið. “Hvers vegna ætti hún aö gleymast?” spuröi eg. “Rudolf!” hrópaöi mágkona mín og kafroönaöi. Eg skellihló, og hélt nú áfram aö gera mér gott af egginu mínu. Eg Þóttist nú loksins vera búinn aö ráöa viö mig hvaö eg ætti aö gera (ef eg gerði nokk- uö). Og til aö eyða Þessu umtalsefni — og auövitað líka til aö ergja mágkonu mína ofurlítið meira—sagöi eg: “Mér Þykir fremur vænt um Þaö en hitt, aö eg skuli vera Elphbergur.” Þegar eg les sögur, Þá er eg vanur aö hlaupa yf- ir skýringarnar. En nú, Þegar eg byrja sjálfur á sagnaritun, kemst eg ekki hjá Því aö skjóta inn í skýringum. Þaö verður ekki af sér keypt aö skýra frá Því, hvens vegna mágkonu minni var svo illa við nefiö og háriö á mér, og hvernig á Því stóö, aö eg kallaöi • mig Elphberg .Því aö, Þó Rassendyllarnir hafi veriö göfug ætt um marga mannsaldra, Þá mun virðast svo i fljótu bragði, sem enginn ættliöur Þar geti meö réttu miklast af Þvi, aö vera blóöböndum tengdur við Elphbergana, sem enn Þá tiginættaðri eru, né hafi heimild til aö telja sig konungborinn. Því hvaöa samband var mi’li Rú itaníu og Burlesdon, eða hallarinnar í Streslau, eöa kastalanum í Zenda. og nr. 305 Park Lane W.? Jæja,— eg verð aö játa það, að eg má til aö ýfa upp sjálft hneyksliö, sem mín kæra frú Burlesdon vill láta fyrnast sem fyrst. Áriö 1733» er Georg II. sat á konungsstóli, og friöur var í ríkinu, — því kon- ungurinn og prinzinn af Wales voru enn ekki farnir aö leiða hesta isína saman, kom prinz nokkur í kynnis ferö til ensku hiröarinnar. Síöar er hann kunnur orö- inn í sögunni, Því aö hann varö Rúdolph hinn þriöji í Rúritaníu. Prinzinn var maöur hár vexti og fríður sýnum ('vera má, að hann hafi verið kvæntur, en eg get ekki um Það boriðj, en einkennilegur af Því, aö hann var óvenjulega langnefjaður, hánefjaöur og bei’nnefjaöur, og -hár hans Þykt, mikiö og dumbrautt. Þetta neflag og háraliturinn hafa alt af veriö sér- kenni Elphberganna. Hann dvaldi um hríö á Eng- landi og fékk þar hinar beztu viötökur, en hvarf það- an nokkuö skyndilega. Hann háöi þar einvígi (það var talið honum til gildis, að hann notaöi sér ekki ættgöfgi sína til aö komast undan ÞvíJ, viö aðals- mann nokkurn er mikiö kvaö aö um þær mundir, ekki aö eins fyrir kosti Þá er hann sjálfur haföi til aö bera, heldur og fyrir það, að hann átti konu forkunnar fríöa. í einvigi þessu særöist Rudolph prinz hættu- lega, en varö þó græddur aftur. Og er hann var orö- inn ferðafær skaut rúritaniski sendiherrann honum undan og kom honum burt úr ríkinu. Aöalsmaöur- inn særöist ekki i viðureigninni; en vegna þess að hráslaga veður var morguninn, sem þeir áttust við, sýktist hann af aðkælingu, og af þvi að hann komst ékki til heilsu aftur, dó hann isex mánuöum eftir burt- för Rudolfs prinz, án Þess aö hafa haft færi á aö segja neitt um barn það, er kona hans fæddi, tveim mánuöum síðar, og erfði tignarnafn og auðæfi Bur- lesdon-ættarinnar. Kona hans var Amalía baróns- frú, og Þaö var myndin af henni, sem mágkona mín vildi láta færa burt úr gestasalnum í Park Lane. Maður hennar var*James fimti Burlesdon-jarl og tuttugasti og annar í barónatölu Rassendyllanna, einn lávaröanna ensku og riddari af sokkabandsoröunni. | En það er af Rudolf að segja, aö hann sneri aftur til Rúritaníu, kvæntist þar, og hafa afkomendur hans setið Þar að völdum siöan í beinan karllegg hver fram af öðrum, alt til Þessa dags. Aö síöustu skal eg geta þess, aö ef yður verður gengiö inn í myndasal Burles- don-ættarinnar, og þér viröiö fyrir yöur þær fimtiu myndir, af ættfólkinu á síöastliðinni öld, sem þar eru, þá munuö þér sjá, aö fimm eöa sex myndirnar, þar á meðal'myndina af jarlinum þeim sjötta í röðinni, einkennir langt, hátt og beint nef, og Þykt og mikið dumbraudt hár; þessir fimm eöa sex menn hafa og allir verið bláeygöir, en Rassendyllarnir eru aftur 4 móti venjulegast dökkeygðir. Þetta er skýringin, sem eg varö aö skjóta inn í, og mér þykir vænt um aö hafa lokið henni af. Þaö er ætíö dálítið óþægilegt aö þurfa aö benda á bletti á heiðarlegum ættum, en ættarmótið getur veriö sú mesta hneykslnarhella, sem hægt er aö hugsa sér. Þaö gerir alla yfirhylmingu gagnslausa og setur stundum Þau mörk á lávaröaættirnar, sem eiga þar alls ekki heima. Eins og lesendurnir hafa orðið varir viö, virtist helzt sem mágkona mín vildi skella skuldinni á mig fyrir Það, hvernig eg var ásýndum. Eg má til að kenna Þaö skorti hjá sjálfri henni á því, aö byggja á hugsunarréttum rökum, meö því nú er þaö ekki fram- ar leyft aö tileinka kvenþjóðinni þann skort. Af ytra útlfti mínu fanst henni svo sjálfsagt aö ætla, aö eg heföi Þá innri eiginlegleika til aö bera, sem eg tel mig öldungis s-’klausan af. Og Þessa ályktun sína reyndi hún aö styöja meö því, aö sýna fram á hve gagns- Jausu lífi eg liföi. En hvaö sem Því líöur, þá haföi eg skemt mér vel um daginn og aflað mér töluverörar þekkingar. Eg haföf gengið á almenna skóla og há- háskóla á Þýzkalandi, og talaði Þýzku öldungis jafn- vel sem ensku. I frönsku var eg einnig furöu sleip- ur. Ofurlítið hafði .eg líka lært í ítölsku cg kunni að blóta á spánsku. Eg var, aö Því er eg veit bezt, van- ur g þo inn skilmingamaður, þó aö eg væri ekki af- buröa fimur. Til reiöar gat eg haft hverja skepnu, sem bak var á, og hræddist ekki nokkurn skapaöan hlut. Ef mér er fundið Þaö til foráttu, aö eg fékst ekki viö nein nytsemdar störf, þá hefi eg engu t'i Þess aö svara ööru en Því, aö foreldrar minir heföu getaö látiö Þaö vera aö veita mér tvö þúsund punda árstekjur og hvikula stööu. “Munurinn á þér og Robert er sá,” sagöi mág- kona mín, sem talar oft ('blessunin sú arnaj á ræöu- pöllunum, en oftar Þó eins og >hún væri stödd þar/, “aö hann gegnir skyldum Þeim, sem staöa hans legg- ur honum á heröar, en Þú lætur nægja, aö horfa á tækiffcrin, sem bjóöast þér.” “H' gginn tnaður notar ætiö tækifæriö, þiegar Það býöst. kæra Rósá mín,” svaraði eg. “Þvættingur,” sagöi hún og hristi höfuðið; svo bætti hún viö eftir litla þögn: “Sir Jacob Borrodaile hefir t. d. boöiö Þér stööu, sem þú ert prýöisvel fall- inn ti!” “Eg þakka hjartanlega!’ tautaöi eg. “Hann ætlar eftir sex mánuöi í sendiherraför, og Robert segist vera viss um aö hann taki þig fyrir aö- stoöarmann. Taktu Því, Rudolf. Gerðu þaö fyrir mig. Þegar mágkona mín fer svona aö mér, hniklar brýrnar, kreistir saman hendurnar, og umhyggjusem- in fyrir öörum eins slæpingja og mér, sem hana varö- ar þó eiginlega engu, skín hcnni úr augum, þá fæ eg ætíð samvizkubit. Þar aö auki fanst mér það ekki ólíklegt, að eg mundi geta haft einhverja skemtun af þvi, ef eg tæki stöðuna, sem á var minst, svo eg sagöi: “Systir mín góö! Ef ekkért óvænt kemur fyrir því tíl hindrunar næstu sex mánuði, og Sir Jacob býöur mér aö fara með sér, þá skal hundur heita í haus minn, ef eg fer ekki meö honum.” “En hvað Þú ert góöur drengur, Rudolf! Nú þykir mér vænt um Þig!” “Hvert ætlar hann að fara?” “Hann veit Það ekki enn. Þ’ú mátt samt reiöa þig á, aö feröin vergur skemtileg.” að rita hana. Á því sést bezt ,hve lítið maöur veit um hiö ókomna; því nú er eg seztur viö aö rita, og skrifa nú bók, sem er engu Því svipuö, sem eg hefi ritað áö- ur, þó aö hún veröi ekki líkleg til aö afla mér álits í stjórnmálum, og sé Tyrol að öllu óviökomandi. Eg býst heldur ekki viö, aö hún falli Burlesdon- barónsfrúnni vel í geð, ef eg sýndi henni handritiö. En mér dettur þaö heldur ekki í hug. II. KAPITULI. “Þín vegna skal eg fara, frú mín góö,” sagði eg, ‘þó að Þetta væri aldrei nema auðvirðileg betliför. Eg er vanur aö láta verða af Því, sem eg ætla mér.” Eg var nú búinn aö lofa þessu. En sex mánuð- ir eru býsna langur tími, óendanlega langur aö Því er manni virðist stundum, og vegna þess þaö var ekki fyr en aö þeim liönum, að eg átti í vænídum aö taka við fyrirhugaða starfinu (eg býst við, aö aðstoðar- menn séu starfsamir; en eg veit það reyndar ekki, þvi aö eg varð aldrei aðstoðarmaður Sir Jacobs, eða nokkkurs annars manns j, þá fór eg aö hugsa mig um hvernig bezt væri að verja þessum tíma. Mér kom þá alt í einu í hug, að eg skyldi bregöa mér til Rúri- taníu. Þaö virtist kannske undarlegt aö eg skyldi ekki hafa farið til þess lands fyrri; en faöir minn hafði /þrátt fyrir dulinn velvildarhug til Elphberg- anna, er lýsti sér í þvi, oö hann hafði látiö mig, næst- elsta son sinn, heita eftir Rudolf, Elphbergnum al- kunnaj alt af verið Því mótfallinn aö eg færi þangað, og eftir andlát hans haföi bæði bróöir minn og Rósa fylgt þeirri stefnu, sem komin var í hefö hjá ættinni, aö djúp ætti að vera staöfest milli okkar og þess lands. En eftir aö mér haföi nú dottið í hug að fara til Rúritaniu, fyltist eg óviðráöanlegri löngun aö fara þangaö. Eins og allir vita, eru fleiri rauöhærðir og ; langnefjaöir en Rúritaníu konungarnir, og gamla sagan virtist mér öldungis ófullnægjandi ástæða til að hindra mig í aö koma til þessa merkilega konungs- ríkis. Þaö ríki var orðiö, frægt í isögu Evrópu, og líkindi voru til aö þess mundi enn veröa aö nokkru getið, undir stjórn nýja konungsins, sem sagt var að væri ungur maöur og mikilhæfur. Þaö skar úr um för mina þangaö, aö eg sá þess getiö í “Times”, aö Rudolf fimti ætti aö veröa krýndur í Streslau aö þrem vikum liönum, og aö þá ætti að veröa meira en lítið um dýröir þar. Eg afréöi þá strax aö fara þangað og vera viöstaddur, cg fór aö búa mig undir William frændi minn var vanur að segja, að eng- inn gæti farið svo um Parísarborg, aö hann stæöi þar ekki við sólarliring. Eg vissi, aö hann talaði af margra ára lífsreynslu, og eg lét ummæli hans sann- ast á mér og ásetti mér að dvelja í höfuðborginm tuttugu og fjórar klukkustundir á leiö minni — til Tyrol. Eg hitti George Featherley á sendiherra- skrifstofunni, og viö snæddum saman miðdegisverö hjá Durans, og fórum svo um kveldið í leikhús. Aö Því búnu fengum viö okkur kveldverö, og fórum svo til Bertram Bertrands, sem var maöur töluvert skáld- mæltur og tíöindamaður “The Critic” í Paris. Hann bjó i snotrum herbergjum, og sátu hjá honum nokkr- ir kátir piltar, reykjandi og rabbandi. Eg furðaði mig samt á þvi, aö Bertram sýndist vera fremur dauf- ur í bragöi og eins og utan viö sig, svo aö Þegar allir gestirnir voru famir nema viö tveir, fór eg að hnýs- ast eftir hverju það sætti, að hann var svona daufur í dálkinn. Hann fór fyrst undín í flæmingi, en að lokum fleygöi liann sér aftur á bak á legubekk og sagöi: “Mér er sama þó eg segi ykkur þaö. Eg er ást- fanginn — ákaflega ástfanginn!” “Því betri veröa ástarljóðin þin,” sagöi eg eins og til aö hughreysta hann. “Hann ýföi hranalega á sér hárið meö hendinni og reykti í ákafa. George Featherley stóö hjá, sneri bakinu aö arninum og brosti ertnislega. “Maöur kannast viö vinskapinn þann,” sagöi hann. “Eg held þér sé betra aö gefa hana upp á bát- inn, Bert. Hún fer burt úr Paris á morgun.” “Eg veit Þaö!” hreytti Bertram fram úr sér. “Það mundi svo sem hvorki gera til né frá, þó að hún dveldi hér lengur,” svaraöi George hliföarlaust. “Hún lítur stærra á sig en svo, aö hún geri sér blaöa- snápa aö góöu, kunningi.” “Fjandinn hafi hana!” tautaöi Bertram. “Mér mundi Þykja meira gaman aö umræöun- um, ef eg vissi, um hverja þiö eruö a« tala,” varö mér aö orði. “Antoinette Mauban,” sagöi George. ‘,‘De Mauban!” öskraöi Bertram. “Hó! hó!” sagöi eg, og hjó eftir de-inu. Þér er Þó víst ekki alvara, Bert—” “Getiö þiö ekki séö mig í friði?” George hringlaöi í peningum, sem hann haföi i feröina. En vegna Þess aö Þaö var hvorki vani minn vasanum, brosti hæönislega aö aumingja Bertram og aö segja vandamönnum mínum út í æsar um feröir sagöi ísmeygilega: mínar, og af því aö eg bjóst líka viö aö þeim mundij “Þaö veit enginn. En eftir á aö hyggja, Bert- ekki getast vel aö áforminu, lét eg í veöri vaka, aö ram, þá rakst eg á stórmenni eitt viö húsdyrnar henn- eg ætlaöi mér til Tirol — þangaö var eg oft vanur aö ar að kveldlagi fyrir nokkru — sjálfsagt mánuöi síö- fara — og jók á gremju Rósu meö því aö segja, aö an i minsta lagi. Varst Þú aldrei var viö hann? Það eg ætlaöi aö kynna mér stjórnfræðileg og þjóðfræði-, var hertoginn af Streslau.” leg vandamál þeirrar merkisþ jóöar, er þar ætti heima. I “Jú, eg held Það,” tautaöi Bertram. “Vera má,” sagði eg drýgindalega, “að einhver) Sérlega áiitlegur maöur, sýndist mér.” árangur veröi af Þessari ferö.” I Þaö var vandalaust aö sjá aö ummæli Bertrams “Viö hvaö áttu?” spuröi hún. J um hertogann voru sögð í því skyni að særa aum- ingja Bertram enn meira, svo aö eg þóttist geta ráöið “Ja, eg á viö,” svaraöi eg tómlátlega, “aö þar í ð hertoginn mundi hafa heiöraö Mme de Mauban muni vera nægi’egt verkefni, sem áöur hefir ekki ver- me« vináttu sinni. Hún var ekkja, rík og fríö sýnum iö sint um. til aö_” °f> metoröagjörn aö Því er sagt var. Þaö var ekki „ — «... .1 ósennilegt, ef hún leit eins stórt á sig sem George Ætlarðu að skrifa bok. spurði hun og klapp- haföi gefið í skyn, aö hún ætlaði sér Þann mann, er aöi saman höndunum. “Væri þaö ekki gaman, Bertram komst að engu leyti til jafns viö, og var kon- Robert?” ungborinn í beinan karllegg, því að hertoginn var “Þaö er ekkert á móti Þvi til aö afla manni álits ®OI?UrLhinf.látna Ruritaníu-konungs; af vinstrihandar , ,, „ , . „„ hjonabandi, og halfbróðir nýja konungsins. Hann i stjornmalum til aö byrja meö, sagöi broðir minn, •„ jr. . .. , J „ , ,„. 1 3 ‘ 6 haföi verið eftirlætisbarn foöur sins, og þaö haföi sem satt aö segja hefir gert margar atrennur til að mælst miíiiungi vd fyrir, a« hann var geröur að her- auka álit sitt meö þvi móti. “Ancient Theories” og toga, og kendur viö sjálfa höfuöborgina. Móöir “Modern Facts eftir Burlesdon” og “The Ultimate hans hafði verið góö kona, af lágum stigum. Outcome” eftir ungan stjórnmálamann, eftir Þenna fræga höfund. eru allar “Er hann í Paris núna?” spuröi eg. “Ónei. Hann er kominn heim til sín, til aö vera “Eg er á því, a« Þú hafir rétt fyrir þér, Robert viöstaddur krýninguna. Eg Þori samt aö segja, aö . .„. „ hann er ekkert anægður yfir þeirn athofn. En bróöir,” sagöi eg. “Jæja, lofaöu því þá, aö þú skulir gera þetta,’ sagöi Rósa. blessaöur Bert, Þú mátt ekki láta hugfallast! Honum dettur ekki í hug aö ganga aö eiga Ántoinettu hina fögru — aö minsta kosti kemur ekki til þess, nema aðrar fyrirætlanir hans fari forgöröum. En samt “Nei, eg sétla ekki aö lofa því; en ef eg fæ nægi- legt tilefni til þess, þá skal eg gera þaö,” “Það er meir en nóg,” sagöi Robert. konungættaöra manna — þú veizt þaö, Rúdolf.” “Eg held hann veröi ekki ráöalaus með efnið,” “Þú ættir aö skammast þín,“ sagöi eg, stóö upp getur skeö að hún— ”George þagnaöi og bætti viö j hlæjandi: “Þaö er erfitt aö slá hendinni á móti blíöu sagöi hún ismeygilega. og fór, og skildi _ Bertram garminn eftir í höndum En það mátti einu gilda. Hún fékk mig ekki George, en fór heim og háttaöi. ^ Daginn eftir fylgdi George Featherley niér á td aö lofa neinu frekara. Og satt að segja heföt eg járnbrautarstö8ina> og þar keypti eg mér yfarse«;i .j, þoraö aö veöja stórfé um þaö, aö aldrei kæmi til þess Dresden. aö sagan af leiöangri mínum mundi nokkurn tíma “Ætlaröu aö fara aö skoöa myndir þar.” spuröi komast á prent eöa nokkur penni mundi skemmast af George kýmnislega.

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.