Lögberg


Lögberg - 05.03.1908, Qupperneq 6

Lögberg - 05.03.1908, Qupperneq 6
6. LÖGBERG, FIMTUDAGINN 5- MARZ. 1908. FANGINN 1 ZENDA. Þriggja mánaOa Þáttur ár afisögu tiginbor- ins Englendings. ÍÍTXR ANTHONY HOPE. ■M-H-H-I"l"l"I"H"M-t-I-H-f-M-l- •M-I"I"1"I"1-H-H % “KomiC! VeriC Þér fljótur! Inn í svefnhér- bergiB. FleygiC af y«ur höfuCfatinu og drífiö yöur úr stígvélunum. Leggist upp í rúm og breiCiC upp yfir höfuC yöar.” Eg hlýddi Því, sem mér var sagt. Rétt á eftir gægCist 9apt inn brosandi og bugtandi og fylgdi til mín einstaklega snotrum og virCulegum ungum herra. Hann kom fast inn aC rúmi mínu, hneigCi sig hvaC eftir annaC og sagíSi mér, aC hann væri einn Þjóna Flavíu prinzessu, og hennar konunglega tign hefCi sent sig ÞangaS í Þeim erindum eingöngu, atS spyrjast fyrir um hvernig konunginum heilsatSist, eft- ir alt, sem hann heföi orCiB aC leggja á sig daginn fyrir. “SkiliC innilegu Þakklæti frá mé" til frænku minnar,” sag«i eg, “og segitS hennar konunglegu tign, aC eg hafi aldrei veriC frískari á æfi mmni.” “Konungurinn hefir sofiC í einum dúr í alla nótt,” bætti Sapt gamli viC. ("Eg var nú farinn aC sjá, aC honum var ekki erfitt aC bregCa fyrir sig ó- sannindum, ef á Þurfti aC haldaj. Ungi maCurinn fhann minti mig á Osric í Ham- letj hneigCi sig á ný og fór út. UppgerCarleiknum var lokiC í Þetta sinn, og föla andlitiC á Fritz von Tar- lenheim minti okkur aftur á veruleikann; en nú átti Þessi uppgerCarleikur samt aC fara aC verCa veruleg- ur fyrir okkur. “Er konungurinn dauCur?” spurCi hann. “GuC gefi aC svo sé ekki,” svaraCi eg. “En hann er í höndum Michaels svarta!” VIII. KAPITULI. ÞaC er ef til vil lerfitt aC vera konungur í raun og veru; en eg Þori aC ábyrgjast, aC miklu erfiCara er aC Þurfa aC látast vera ÞaC. Daginn cftir fræddi Sapt gamli mig um skyldur minar — hvaC eg ætti aC gera og hvaC eg ætti aC vita — og sat eg fullar Þrjár klukkustundir undir Þeirri ræCu; aC Þvi búnu snæddi eg morgunverC, og sat Sapt andspænis mér viC mat- borCiC og lét mig vita, aC konungurinn drykki ætíC hvítt vín aC morgni dags, og væri Þektur aC Því aC snerta aldrei viC beztu réttunum. Síðan kom kanzl- arinri til mín og dvaldi hjá mér næstu Þrjár klukku- stundirnar. Eg'lét hann vita, aC eg hefCi meitt mig svo í fingrinum fsáriC eftir kúluna töldum viC okkur happý, aC mér væri ómögulegt aC skrifa neitt; Þá var nú heldur en ekki fariC aC spyrja eftir orsökunum, og lauk svo, aC eg “gerCi merki mitt” og kanzlarinn staCfesti ÞaC meC hátíClegri viChöfn. Því næst var franski sendiherrann leiddur inn til mín, til aC flytja viC mig áhugamál sín. AC Því er hann snerti gerCi vanÞekking mín hvorki til né frá, vegna Þess aC kon- ungurinn mundi hafa veriC mér jafn ófróCur. Loksins varC eg látinn í friCi. Eg kallaCi á nýja Þjóninn minn fviC höfCum valiC mann, sem aldrei hafCi séC konunginn, til aC taka viC vtrkum Jósefs litlaj, og baC hann aC færa mér kognak og sódavatn, og lét Sapt vita, aC eg.vildi nú fá aC hvíla mig stund- arkorn. Fritz von Tarlenheim var nærstaddur, Þegar eg! sagCi Þetta. “Hamingjan hjálpi okkur!” hrópaCi hann, “við eyCum tímanum til ónýtis. Væri okkur ekki nær aC jafna um Michael svarta, óÞokkann?” “Hægan, kunningi, hægan,” sagCi Sapt og hleypti brúnum. “ÞaC væri reyndar einstaklega ánægjulegt, en ÞaC gæti orCiC okkur býsna dýrt spaug. HeldurCu að Michael léti okkur ná lífi sínu, án Þess aC hann dræpi konunginn áCur?” “Og meCan konungurinn er hér í Streslau og sit- ur í hásæti, get eg ekki séC , hvaCa ilisakir hann ætti aC troCa viC Michael bróCur sinn elskulegan,” sagCi eg- “Eigum viC Þá ekkert aC gera?” “Þetta minnir mig, Fritz, á einn enska Ieikinn okkar —“The Critic”—, hefir Þú séC hann? ECa tvo menn, miCandi marghleypum hvor á annan, ef Þú skil- ur ÞaC betur. Því aC eg get ekki gengiC skrokk á Michael án Þess aC lenda sjálfur í skömminni.” “En hvaC er aC segja um konungmn?” “Og eg segi Þér ÞaC satt, aC ef Michael reynir aC Ijósta unp um mig, hlýtur hann aC koma upp um •iálfan sig!” “Alveg rétt!” sagCi Sapt gamli. “Ef kemst upp um mig,” sagCi eg, “þá ætla eg aC játa sannleikann, og heyja baráttuna til enda viC her- togann; en nú ætla eg aC bíCa viC og sjá hvaC hann gerir.” “Hann drepur konunginn,” sagCi Fritz. “Hann gerir ÞaC ekki,” sagCi Sapt. “Helmingur sexmenninganna er i Streslau,” sagCi Fritz. “Ekki nema helmingurinn af Þeim? Ertu viss um Það.” spuröi Sapt meC ákefC. “Já—bara helmingurinn.” “Þá er konungurinn lifandi, Þvi a6 hinir Þrír eru aC gæta hans!” hrópaCi Sapt. “Já—Þetta er líklega rétt!” sagCi Fritz og glaCn- aCi nú yfir honum. “Ef konungurinn væri dauCur, mundu Þeir allir vera hér meC hertoganum. VitiC Þér ofursti, aC Michael er kominn aftur?” “Já, eg veit ÞaC. Fjandinn hafi hann.” “Herrar mínir, herrar mínir,” sagöi eg, “hverjir eru sexmenningarnir ?” “Eg býst viC, aC Þér fáiC aC kynnast Þeim innan skamms,” sagCi Sapt. “ÞaC eru sex menn, sem Michael hefir í Þjónustu sinni. Þeir íylgja honum meC lífi og sál. Þrír Þeirra eru rúritanskir, einn hinna er Frakki, annaj, Belgi og ÞriCji sömiu ÞjóCar sem Þér.” “Enginn Þeirra myndi skirrast v.ö aC drepa mann, ef Michael skipaCi svo fyrir.” sagCi Fritz. “Kannske Þeir drepi mig?” sagCi eg. “Ekkert er líklegra,” svaraCi Sapt. “Hverjir Þeirra eru hér, Fritz?” “De Gautet, Bersonin og Detchard.” “Dtlendingarnir! Já, tilgáta okkar er vafalaust rétt. Hann tók Þá meC sér, en skildi Rúritanana eft- ir hjá konunginum. Þetta gerir hann til Þess aC kóma Rúritönunum í sökina.” “Enginn Þeirra hefir Þá veriC meCal kunningja okkar hjá skothúsinu,” sagCi eg. “Eg vildi aC Þeir hefCu veriC Þar.” sagCi Sapt. “Þá hefCu Þeir ekki framar getaC heitiC sexmenn- ingar. Þá hefCi nú ekki verið nema um fjórmenninga aC ræCa. Eg var nú búinn að ráCa viC mig, hvernig eg skyldi haga mér sem ríkishöfCingi — eg ætla reyndar ekki aC skýra frá hverju einu í Þvi efm, cg vil jafnvel ekki kunngera vildustu vinum minum ÞaC. En eg var nú einráður í Því, hversu eg skyldi haga mér. Eg ætl- aCi aC ná eins mikilli hylli hjá Þegnum ntínum eins og mér væri mögulegt, og samtímis ekki sýna Michael neina ónáð. Með Þessu bjóst eg viC aC geta dregið úr fjandskap áhangenda Michaels á mér, svc aC helzt liti út fyrir, ef í hart slægi meC okkur opinberlega, aC ÞaC væri vanÞakklæti hans aC kenna, en ekki yfir- gangi mínum. En eg bjóst ekki viC Því, að slíkt kæmi fyrir fyrst um sinn. ÞaC var líka konunginum sjálfum íyrir beztu, aC eigi kæmi til slíks. En meCan ÞaC drógst og alt var á huldu um mál hans, hafCi eg nóg að starfa í Streslau honum í hag. Eg ætlaði Michael ekki aC græða á Þeim drætti! Eg heimtaCi hest minn og reiC meö Fritz von Tarlenheim um aðaígötuna í skemtigaiöi konungsins, og tók öllum fagnaCarkveðjum, sem mér voru sendar, með méstu kurteisi. Því næst reiC eg um nokkur stræti i borginni, keypti blóm af fallegri stúlku og gaf henni gullpening fyrir. Og eftir aC eg hafCi vakiC Þá athygli, er mér líkaCi fÞ ví að á eftir mér fylgdu Þús- undir man-na) reið eg til bústaðar Flavíu prinzessu, og spurði hvort hún vildi taka á móti mér. Múgnum féll ÞaC einkar vel í geC, og árnaCarop kvaðu við hvaðan- æfa. Priuzessan var mjög vingjarnleg, og kanzlarinn hafði ekki getað stilt sig um aC stinga Því aC mér, aC Því fastara sem eg sækti bónorðiC, og Þvi fyr sem trú- lofun okkar yrCi heyrinkunn, Því meir myndi hyl!i Þegna minna vaxa. Kanzlarinn haföi enga hugmynd um, hve torvelt var fyrir mig að fylgja Þessu holla og ágæta ráði hans. En eigi að síður hugði eg, að Það gæti ekki orCið að neinu meini Þó að eg liti inn til prinzessunnar, og á Þetta félzt Fritz. Honum virtist ÞaC svo mikilsvaröandi að eg furðaði mig á Því, Þang- að til hann sagði mér, að honum þætti sjálfum gaman að korna til híbýla prinzessunnar, og astæðan til Þess var engin önnur en sú, hve mikiC hann langaði til að sjá móttöku-konu og aldavinkonu prenzessunnar, Helgu von Strofzin, greifafrú. Hirðsiðirnir voru Fritz í vil. Mér var fylgt inn til prinzessunnar, en hann varC eftir í biðherberginu með greifadótturinni. Þó að Þjónar og annað fólk væri Þhr öðru hvoru, Þori eg að segja, að Þau hafa getað skrafað eitthvað saman í einrúmi En eg gaf mér ekkert tóm til að hugsa um Þau, Því að nú varC eg aC leika vandasamasta Þáttinn í öllum leiknum. Eg varð að glæða velvild prmzessunnar til mín — og samt gera þaC án þess hugur fylgdi máii. Eg varð að láta sem mér Þætti vænt um hana — ár. þess aC Þykja Það. Eg varC að biðla til hennar fyrir annan mann— biðla til konu, sem var fegurri en nokkur önnur, er eg hafði séð, að Því viðbættu, aC hún var prinzessa. Eg herti upp hugann til aC byrja á þcssu verki, og varö mér ÞaC alls ekki léttara viC það, hve vinsamlega var tekið á móti mér. En hversu mér tókst að leysa Þetta af hendi sést á Því, sem hér fer á eftir. “Þér eru stöðugt aC bætast gullin lárber,” sagði hún. “Þú ert eins og prinzinn hans Shakespeare, sem komst úr álögum við aC verða konungur. En eg var rétt búin að gleyma Því að Þú ert oröinn ríkishöfC- ingi, herra konungur.” “Eg ætla aC biðja þig aC segja ekkert annað við mig en þaC, sem Þér býr í brjósti, og nefna mig ein- göngu nafni mínu.” Hún starði á mig stundarkorn. “Þá er eg kát og upp með mér, Rúdolf,” sagði hún. “En Þú ert skelfing breyttur í andliti, eins og eg mintist á við Þig áður.” Mér Þótti vænt um, hvað hún gaf mér nákvæmar gætur, en mér féll ekki vel þetta umræðuefni, svo eg sagði: “Eg heyri sagt, aC bróðir minn sé kominn aftur. Veistu þaC, að hann brá sér burtu?” “Já, hann er kominn,” sagði hún og bleypti brún- um. “ÞaC sýnist svo vera, sem hann eigi bágt meC aC skilja við Streslau,” sagði eg brosandi. “En okkur þykir lika ekki nema vænt um aC sjá hann. Því nær sem hann er, því betra.” Prinzessan leit til mín og glotti gletnislega. “Hvers vegna, frændi? Er það vegna þess, aC þú getur Þá—” ' '* f1 “Betur vitað, hvaC hann hefir fyrir stafni? Getur verið,” sagði eg. “En hvers vegna ertu kát?” “Eg sagði ekki aC eg væri kát,” svaraði hún. “Sumt fólk segir þáð þó.” “En sumt fólk er líka ósvífiC,” sagði hún með þykkju. “Áttu kannske viC, aC eg sé einn í Þiirra tölu.” " “ÝCar Hátign gæti ekki variC ÞaC,” mælti hún í- smeygilega til aC bæta úr, en sagði svo aftur gletnis- lega eftir litla Þögn: “Nema ef—” “Nú, nema ef hvað?” “Nema ef Þér segðuð, að eg metti þrið meira en fingrasprettu hvar hertoginn af Stresbu er.” Eg óskaði þess heitt og innilega, aC eg hefði ver- ið konungurinn í raun og veru. “Þú lætur þér þá á sama standa um Michael frænda—” “Michael frænda! Eg kalla hann hertogann af Streslau.” “Kallarðu hann ekki Michael, Þegar þú átt tal viC hann ?” “Jú,—af því aC faðir þinn skiþaði mér ÞáC.” “Einmitt það? Og ef eg skipa það nú?” “Skipar Þú ÞaC?” “Já, vitanlega! ViC verðum öll að vera einstak- lega vingjarnleg við okkar kæra Michaei ” “Skipar þú mér ekki líka, aC taka á móti virium hans ?” “Sexmenningunum ?” “Og nefnir þú þá því nafni?” “Já, til aC fylgja tízkunni. En eg skipa Þér ekki að taka á móti neinum nema iþeim, sem þér sýnist.’” “Nema þér?” “Eg bið þig að taka á móti mér. Eg gæti ekki skipaC ÞaC.” í Því að eg sagði þetta, kvað viC fagnaðaróp úti á strætinu. Prinzessan hljóp út aC glugganum. “Þaö er hann!“ hrópaði hún. “ÞaC er herfoginn af Streslau.” Eg brosti, en svaraði engu. Hún gekk aftur til sætis síns. ViC sátum bæði Iþegjandi stundarkorn. Fagnaöarópin úti hættu, en eg heyrði fótatak í biðher- berginu. Eg fór svo aC tala um hitt og þetta góða stund. Eg furðaði mig á Því, hvað orCiC hefði af Michael, en það virtist ekki koma mér við aC grensl- ast eftir því. En svo sló Flavía prinzessa alt í einu saman höndunum og^spurði mér til mestu furðu, með skjálfandi röddu: “Er þaC hyggilega gert af-Þér, að styggja hann.” “HvaC? Hvern? Hvernig skyldi eg hafa stygt hann?” “AuCvitaC meC því að láta hann bíða.” “GóCa frænka mín, eg kæri mig ekkert um aC láta hann—” “Jæja, má hann þá koma inn?” “Já, auðvitaC, ef Þiú vilt það.” Hún leit einkennilega til mín. “En hvað Þú ert skrítinn,” sagði hún. “Vitan- lega gat eg ekki tekiC á móti neinum, meðan eg var að tala viC Þig.” Mikil voru hlunnindin, sem konungurinn átti að fagna! ( “Þetta er afbragCs hirðsiCur!” hrópaCi eg. “En eg var alveg búinn aC gleyma honum. Og ef eg væri nú t. d. að tala við einhvern annan, gætir þú þá ekki fengið aC koma inn til mín?” “Þú veizt Þetta eins vel og eg. Mér væri leyft ÞaC, af Því að eg er konungborin,” svaiaði hún og var enn hissa. “Eg get aldrei munað þessar ólukkans leiðinda reglur,” svaraði eg með hægC, og bölvaði Fritz heitt i hljóði fyrir að hafa ekki sagt mér þetta áður. En eg skal bæta úr þessum klaufaskap mínum.” Eg spratt svo á fætur, opnaði dyrnar snarlega og fór fram í biðherbergið. Michael sat við borðið og var heldur en ekki þungbúinn á brúnina. Allir aðrir, sem viðstaddir voru, stóðu, nema óskammfeilni þrjóturinn hann Fritz. Hanft sat makráður í hægindastól og var að daðra viC Helgu greifadóttur. Þcgar eg kom stökk hann svo auCmjúklega á fætur, að alveg stakk i stúf viC ókurteisi hans áður. Eg var ekki í neinum vafa um, að hertoganum geðjaðist alls ekki aC Fritz. Eg rétti fram hönd mína, og Michae! tók í hana, og eg faðmaCi hann aC mér, ogþví næst leiddi eg hann inn í innra herbergiC. “Bróðir minn góður,” sagði eg, “ef eg hefði vit- aC, að þú varst kominn hefði eg ekki látið þig biöa eina mínútu, heldur strax beðið prinzessuna aC leyfa mér að leiða þig inn til hennar.” Hann þakkaði, mjög kuldalega samt. MaCurinn var vel gefinn aC mörgu leyti, en honum var ómögu- legt að dylja tilfinningar sínar. Blá-ókunnugur mað- ur hefði strax séð, að hanrf hataði mig, og hataði mig Þó enn meira fyrir það, að sjá mig inni hjá Flaviu prinzessu; samt sem áður er eg viss um, aC hann reyndi að dylja hvorutveggja, og leitaðist ennfremur viC aC láta mig halda, aC hann tryði Því, aC eg væri konung- urinn. Eg var reyndar ekki fullviss nm það. En Michael gat ekki trúað því, nema aö konungurinn sjálfur væri svikari, enn slungnari og ofdirfskufyllri en eg. Og ef hann hefir vitaC meC víssu, að eg væri ekki konungurinn, þá er hægt að geta ;ér nærri, hve erfitt honum hefir hlotið aC falla ÞaC, aC sýna mér virðarmerki og hlusta á mig kalla hann ‘“Michael” og hana “Flavíu”. “Eg sé, að Þér hafið meitt yður í hendinni, kon- ungur,” mælti hann. “Ójá, eg var aC leika mér viC kynblendingshund” (eg ætlaði að reyna að hleypa upp í honumj, “og eins og ÞÍú veizt, bróðir, eru þeir stundum undarlega skap- styggir.” Tleiskjubros lék um varir hans og svörtu augun hans hvíldu á mér stundarkorn. “En er bitið ekki hættulegt?” hrópaði Flavía ótta- slegin. “Ónei, þetta bit er óskaðlegt,” svaraöi eg, “en ef eg hefði lejft honum að bíta mig dýpra, Þá gat veriC öðru máli aC gegna.” “Var hann ekki stnax drepinn?’ ’spurCi hún. “Nei ,ÞaC er ekki búiC enn. ViC erum að draga ÞaC, til að sjá hvort bitið er nokkuð hættule|(t.” “Og ef ÞaC skyldi reynast svo?” spurði Michael, með beiskjubrosi sínu. “Þá verður hann rotaður, bróðir,” sagöi eg. “Eg vona, aC þú leikir þér aldrei viC 'hann fram- ar!” sagði Flavía í bænarrómi. “Getur bæði veriC og ekki.” “Hanft gæti bitið aftur.” “Vafalaust reynir hann það,” sagði eg brosandi. En vegna þess aC eg var hræddur um, aC Michael kynni að segja eitthvað, sem eg hlyti aC reiðast af CÞví aC þó aC eg kynni að láta hann skilja ÞaC, að mér væri illa við hann, þá varð eg aC sýnast binn vingjarn- legasti) fór eg aC hrósa honum fyrir það ,hve á- litleg herdeild hans hefði veriC, og hve mikill konung- hollustubragur hefði verið á henni kiýningardaginn. SíCan lýsti eg ánægju minni, með mörgum fögrum orðum yfir skothúsinu og veiðunum, sem hann hefði boðið mér til. En hann reis skyndilega á fætur. Hann gat sjáanlega ekki þolað þetta lengur, og afsakaði það að hann yrði að fara strax. Þegar hann var kominn fram að dyrunum sneri hann samt við og sagði: “Þrjá vini mína langar mjög mikíf til að verða gerðir kunnugir, herra konungur. Þeir tru hér í biC- herberginu.” Eg kom undir eins til hans og tók um handlegg- inn á honum. Mér var heldur en ekki skemt að sjá svipinn á honum þá. ViC gengum svo einstaklega bræðralega fram í biðherbergiC. Micliael gaf merki, og mennirnir Þrír gerjgu fram. “Þessir herrar,” tók Michael til máls meC tígu- legri hæversku, sem eg verð aC játa, að hann átti hægt ineC að sýna, Þegar hann vildi, “eru þeii konungholl- ustu og tryggustu þjóijar YCar Hátignar, sem til eru, og þeir eru einlægir vinir mínir og kærir mér.” , / “Mér þykir einkar vænt um að sjá þá, jafnt sakir þes ser Þú taldir þeim til gildis þín og mín vegna,” svaraði eg.

x

Lögberg

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.