Lögberg - 19.03.1908, Síða 2
2.
LÖGBERG. FIMTUDAGINN 19. MARZ 1908.
Landvarnarstefnan.
sama litnum og Danmörk ? Líttu á
fánann á íslenzku skipunum. Eru
þeir ekki danskir? Flettu upp
hverri fræSibók er vera skal, sem
minnis't á ísland. Nærfelt allar
segja, a8 landiS sé danskt. Danir
hafa fyrir löngu taliö sjálfum sér
og öörum trú um, að þeir eigi land-
'ð og sjóinn við strendur þess.
Þaö er svo sem enginn efi á því,
lesari góöur, aö ættu tveir bændur
í þinni sveit í landþrætumáíi og
einkum ef þrætulandiö væri mikil
landspilda og góö, þá yrði mönn-
um tíðrætt um þessa deilu. Báöir
hefðu margt til síns máls eins og
gengur og báöum stæöi þetta á : Veiztu ekki Þetta ? Sefuröu um há-
miklu. þeir væru eflaust áhyggju-I bjartan dag? Er þér líka ókunnugt
fullir út af því, konur þeirra og um, að fjöldi góöra manna hefir
ættingjar drægjust inn í þetta um- risið á móti þessu fargani og
hugsunarefni og síöan hver af öör- spyrja þig, islenzkur kjósandi og
um, svo úr þessu yrði hálfgeröur j ippvaxandi kynslóð, meö línum
flokkadráttur í sveitinni. Allir j þessum, hvort þú viljir fylgja þeim
myndu um þaö tala, bændurnir, aö málum og gerast landvarnar-
konurn'ar og vinnufólkiö og sínu maður — eöa sofa dálítiö lengur,
spá hvor um úrslitin.
máske til æfiloka eöa að minsta
Og ef málalokin yröu að lokum *kosti svo lengi aö ofseint sé að
þau. að gjöröarmenn, kunnugir og vakna.
óvilhallir skyldu gera um málið og i
hlíta skyldi úrskuröi þeirra, þá j
þættist þú eflaust kominn i allmik- j
inn vanda er valið lenti á þér sjálf- 1 *eS9Um ^jórnmálum ,þaö sem e.tt
um. Þú stóöst áöur sem áhorfandi |b,a8ið beri annag tl] baka sv0
, . ... . f , ■ þaö sé allsendis ómögulegt
fyrir utan l>etta þref, nu kemst þu 1
; , . . , . . greina rétt frá röngu.
alt 1 einu ínn 1 hringiöuna, þar sem » .
, ~ langbezt aö skifta sér alls ekkert af
hver roksemdm og sanngirmsastæð i
• , t_____ þessari stælu
an synti a eftir annan an þess þo
aö fá framrás. Fyrst ætlaðir þú, aö j
Hver stefnan hefir sínar ákveönu
afleiöingar. Þær eru margbreytt
ar. Viö skulum hyggja aö fáein
um til þess aö skýra málið betur.
Æðsta valdið. Þaö er einkenni
sjálfstæöra ríkja áð Þau hafi æösta
vald yfir öllum pörtum ríkisins og
öllum málum þess. Venjulega hafa
nokkrir menn, er til þess eru kjörn-
ir, vald þetta til meöferðar. Þeir
mynda þá rikisráö síns ríkis. í því
getur engipn utanríkismaöur átt
sæti framar en hreppsnefndarmað-
ur í hreppsnefnd annars hrepps.
Samkvæmt dönsku stefnunni hef-
ir danska ríkisráðið æösta valdiö
yfir öllum íslenzkum málum und-
antekningarlaust og ráðherra vor á
þar að sjálfsögöu sæti.
Samkvæmt landvarnarstefnunni
hefir íslenzka stjórnin fkonungur
og alþ.ý æösta valdið í öllum vor-
um málum, danslca ríkisráöiö
Eg heyri hvað þú segir, þó langt
sé á milli! Þú.segist ekkert botna
aö
Það sé því
auðvelt myndi aö höggva á hnút-
Vandaminst væri þaö eða aö
jminsta kosti létt verk löðurmann-
„ . „ , , „ legt. Þaö ráöa þá aörir úrslitun-
ínn, en svo varö það svo undarlega ; »
erfitt er á átti að herða, og þó hafð jum öllum svo il,a kunna þer,a*
ir þú samvizkusamlega kynt þér j falla bau- aS sÍáir eftir bvl a
cftir. En eftir á aö hyggja: þu
telur þig þó i einhverjum stjórn-
m^laflokknum aö nafninu og þú
fylgist meö nágrönnunum að kosn-
ingaborðinu aö minsta kosti Þegar
einhver atkvæöasmalinn ýtir á eft-
ir. Þetta mun verða niðurstaðan,
og þá skiftir þú Þér sannarlega af
málinu. Finst Þér nú ekki í raun
og veru sæmra aö athuga málið
sjálfur og nota þina eigin skynsemi
heldur en aö láta einhvern óhlut-
vandan máske leigðan atkvæöa-
smala teyma þig á eyrunum og
skopast svo aö Þér á eftir? Máliö
skiftir þig sjálfan, konu þína og
böm og þaö er einfalt og óbrotiö,
svo hvert barnið getur skiliö þaö
fyrirhafnarlaust. Það er óþarfi
fyrir þig aö dæma um það í blindni
og auk þess hættulegt. Ef Þú hygg
ur aö því gætilega og lætur skyn-
semina ráöa án þess aö flokkshat-
ur blindi þig, þá kemst þú ekki hjá
því að verða mér sammála og veröa
góöur landvarnarmaður.
allar ástæöur beggja. Máliö var
flókið, og hvorugum mátti gera
rangt. Það er von þó Þeir veröi
,andvaka út úr slíku, sem óvanir
eru dómarastörfum.
Þá má geta nærri hversu þér
heföi falliö, ef þú heföir í raun og
veru verið annar málsaðilinn!
Þarna heföir Þú getaö átt von á
því, að bezti hlutinn af jöröinni
þinni væri tekinn af þér er minst
varöi, landiö sem Þú hafðir lagt
rækt viö og bygt ýmsar vonir á og
ætlaðir aö eftirláta bömunum ólíku
fegurra og arð-samara, en þú tókst
viö því. Á svona fögrum bletti
festir maður ást, þessa ást á jörð-
inni, blómskrýdda, frjósama land-
inu, sem allir jarðeigendur kann-
ast viö.
Nú er svo gott að vita, að þaö er
í raun og veru slíkt landþrætumál
á ferðum, þar í Þinni sveit, lesari!
Einmitt í Þinni sveit, hver sem þú
ert.
Og þaö er ekki nágranni þinn.
sem hefir lent i því.
Um Þ í n a jörö stendur deilan,
ekki um nokkum hluta hennar,
'heldur alla jöröina eins og hún er!
Annar segist vera réttur
hennar.
Sama segir hann um allaf hinar
jaröirnar í hreppnum.
Sama segir hann um alla hreppa
landsins. L a n d i ð alt segist hann
eiga, sá góði maður!
Hrærigrautur. Ójá, þaö er von
þér þyki margt hrærigrautur, er þú
hefir heyrt og lesið um sjálfstæöis-
i j málið, en i raun og veru getur ekk-
eigandi ^ ver;g einfaldara.
I
Þaö hafa aldrei komiö fr am
nerna tvær stefnur í því máli og
munu aldrei koma fram: danska
Einfalt landamerkjamál í þinni
sveit gat vakiö athygli þína svo þú
hugsaöir um það og taldir það
skyldu þina aö kynna þér alla
málavöxtu er þú skyldir gjöra um
málið. Getur nú eigi Þetta mikla
dönskum málum. Ráöherra vor a
ekkert erindi í danska ríkisráöiö og
á ekki að eiga þar sæti. Ocldvitinn
i íslenzka hreppnum getur ekki ver-
iö hreppsnefndarmaður í danska
hreppnum.
Þér finst Þetta sjálfsagt. Nátt-
úrlega! Hver óbrjálaöur maöur
ætti aö geta skilið þaö. En þaö er
nú svona stundum* aö smælingjum
er þaö opinberað, sem vitringum er
hulið. Hin mikla vizka gerir þá
æra.
Ábyrgðin. Hvert sjálfstætt ríki
ber ábyrgö á sínum gerðum og
svarar til sakar gagnvart öörum
ríkjum. Þaö er aö Þessu leyti eins
o gmyndugur fullveðja maöur.
Hver er nú mismunurinn að þessu
leyti ?
Samkvæmt dönsku stefnunni
bera Danir ábyrgð á íslandi,
danska rikishlutanum, og svara til
saka fyrir vora hönd. Svo hefir
þetta gengið undanfariö.
Samkvæmt íslenzku stefnunni eig
um vér íslendingar að bera ábyrgö
á vorum gjöröum, og Danir á sín-
um.
Skilur þú þetta? Ágætlega!
V'órn landsins. Hvert ríki ann-
ast nauðsynlegar landvarnir og lög
reglustjórn, er tryggi það sem bezt
gegn erlendum yfirgangi. Hversu
fer með það atriöi?
Eftir dönsku stefnunni eiga Dan
ir aö annast landvarnir allar hér
sem annarstaðar í danska ríkinu og
strandgæzluna eiga Þeir aö hafa á
hendi.
Eftir lndvarnars-tefnunni eiga
Danir aö sjá um sig, vér um oss.
Fáni og merki. Hvert sjálfstætt
riki hefir sinn sérstaka fána og sér-
staka merki, er táknar sjálfstæöi
Þess og jafnframt Þjóöerni. Hvoru
tveggja er Þjóðunum helgidómur,
sýnilegt tákn frelsisins og ættbálks-
ins.
Danska stefnan krefst þess, aö
danski fáninn og danska rikismerk-
ið gildi fyrir oss eins og aöra hluta
ríkisins. Samkvæmt þessu er ís-
lenzki fálkinn settur í eitt hornið á
danska rikismerkinu við hliðina á
Færeyjahrútnum og grænlenzka
birninum.
Landvarnarstefnan kref.st þess,
að ísland hafi íslenzkan fána og ís-
lenzkt ríkismerki svo sem önnur ó-
háö lönd.
Þú segir, að merkið höfum vér
þau einföld og auðskilin. Þaö þarf
heimskan mann.nautheimskan vildi
eg sagt hafa, til Þess að botna ekk-
ert í þeim. Vonandi er aö slíkum
grasösnum fækki fljótlega á landi
voru.
Eg heyri, eg heyri! Þú spyr
hvort útlendingar gleypi oss ekki
og slái eign sinni # á landið, er
danska verndin er horfin.
Já hún kom oss að góöu haldi
verndin sú, er “Tyrkir” rændu hér
fé og fólki forðum daga og fluttu
Tyrkja-Guddu suöur í lönd. Aldrei
hefir þessi vernd oröið oss svo aö
gagni, þvi aldrei hafa útlend ríki
ásælst land vort og aldrei getur hún
orðið oss aö gagni af þeirri ein-
földu ástæöu, að Danir sjá engan
veg til Þess að verja sjálfa sig,
hvað þá oss. Þetta játa þeir sjálf-
ir, og eg veit ekki til aö nokkur
skynbær maöur liafi aðra skoðun á
því, ef hann, er kunnur málavöxt-
um.
Hvernig á vernd þeirra aö koma
að gagni, sem sjálfir eru ósjálf-
bjarga?
Þú spyr, hvort strandvörnin sé
oss eigi ofvaxin og ofdýr.
Danir hafa nú eina fleytu hár til
strandvarnar. Nokkurn hluta árs
er hún suður í Danmörku, oft ligg-
ur hún inni á fjörðum. Nú eru hér
sunnanlands nokkrir botnvörpung-
ar, sem sjómenn og einstaklingar
eiga og halda úti allan ársins hring.
Dettur þér í hug aö öllu landinu
væri ofvaxið aö eiga strandvarnar-
fleytu og halda henni úti ? — Það
lá aö! Þér finst það næsta ólík-
legt. Þaö eitt er undarlegt, að
sömu mennirnir, sem hræöast
strandvarnarfleytuna, er gæti orðið
sjómönnum vorum gagnlegur æf-
ngaskóli, treystast óöar til Þess aö
verja meira fé í konungsfagnaö,
mat og drykk, eg meina vínföng.
'Þ]ú spyrö, hvort stjórnin veröi
oss ekki ofdýr með Þessu lagi ?
Jú, ef viö höfum þau átvögl í
búrinu, sem skamta sér sjálf allan
rnatinn alls heimilisfólksins. En
sömu menn geta líka sökt landinu í
skuldir, þó viö héngum aftan í
Ðönum. Hvert land sníöur sér
stakkinn eftir sínum vexti en ekki
annara, og sé það gert er öllu borg-
iö. Ekki bar á því, aö stjórnarfar-
iö yröi forfeörum vorum dýrara en
það er nú, Þau 400 árin, er ísland
var óháö lýðveldi. San Marino er
miklu minna en ísland og er þó
meö elztu ríkjum í álfunni. Stjórn
þess er ódýrari en stjórnin hér nú.
Ætti oss aö vera ofvaxið aö fara
jafn skynsamlega aö ráöi voru.
Þér finst aö enginn góður Is-
lendingur geti verið andvígur land-
varnarstefnunni. Þaö er ekki nóg.
Þú verður að efla hana og styðja,
ef duga skal. Eigum viö ekki aö
binda þaö fastmælum?
Hér er höndin!
Guðm. Hannesson.
—Ingólfur.
Gæti <oss tekist aö sýna glímurn-
ar viö olympisku leikina og látið
oss farast þaö vel úr hendi, sem eg
efast ekki um, þá mundi það hafa
afarmikla Þýöingu, elcki einungis
fyrir sjálfar glimumar, sem ef til
vill yrðu sjálfstæöur þáttur leik-
anna upp frá því, heldur og alt í-
þrottalíf a íslandi. Meö því mund-
um vér auka sjálfstraust vort og
takast aö hrinda af oss miklu af
Því, sem á oss er boriö um veikleika
og vesaldóm. Meö því munum vér
vinna þjóöinni nafn, heiður og álit.
Sögur vorar, sem vér höfum sagt,
skrifað og geymt fram á vora daga
eru nú þýddar á mörg tungumál og
komnar út á meðal þjóöanna. Þeim
eigum vér það mikiö aö þakka sem
vér Þó erum og fyrir þær höfum
vér nafn hjá þjóðunum. Þær hafa
lært aö skilja þær og færa sér þær
í nyt og átt mestan þátt í því aö
oj>na augu vor fyrir ágæti þeirra.
Glímurnar, þessar fornnorrænu
menjar, eru eftir. Þær eiga eftir
aö komast út fyrir landssteinana og
geta oss frægöar. Þá mun það
fyrst renna upp fyrir oss hvers
virði þær eru, og vér munum þá
verða fúsari til þess að æfa þær að
nýju.
Hvað framkvæmdin á fyrir-
tækinu kann aö kosta, get eg aö svo
stöddu ekki gefið neina áætlun um.
Mennirnir, sem þessa voru hvetj-
endur í fyrstu, hafa ekki meira aö
bjóða en mannorð sitt og krafta, en
nú verðtn- þaö að sýna sig, hverju
félögin og öll þjóðin vill fórna fyr-
ir þetta mál.
Thos. H. Johnson,
lslenzkur WgrfrœClngur og mA.lt.
fœrslumatSur.
Skrlfstofa:— Room SS Canada Ufr
Block, suSaustur hornl Portagt
avenue og Maln at.
Utanáskrift:—P. O. Box 1864.
Telefðn: 423. ^ Wlnnipeg, Man.
•H-l-M I I I I 'I1
Dr. B.
Office:
J. BRANDSON
650 William Ave.
Telephone: 89.
Office-tímar; 3—4 og 7—8 e. h.
Heimili: 620 McDermot Ave.
Telephone: 4300.
Winnipeg, Man.
•H-I-H-'I ■!"! ■H-J-M-M-! I 'I M
Dr. O. BJORNSON
Office: 650 William Avc.
Telephone: 89.
Office-tímar: 1.30-3 og 7—8 e.h.
Heimili; 620 McDermot Ave.
Telephone: 4300.
Winnipeg, Man.
‘W-H-T' IIIIIIMIIIM M .14
—NorSurland.
L. J. Rist.
I. M. CleghorB. M D
læknlr og yflrsetnmaöur.
Hefir keypt lyfjabúöina á Baldur,
og hefir því sjálfur umsjón á öll-
um meöulum.
Klizabeth St.,
BABDUR, - MAN.
P-S.—Islenzkur tölkur vltS hendina
hvenær sem þörf gerist.
•H-I-I-I-I I M I I K M M I I H-Þ
Vó fjögur pund fjögramán-
aöa gömul.
Flest veikindi ungbarna og ungl-
inga koma af því, að maginn og
hægöirnar eru í ólagi. Þá veröa
þau afundin og önug og hleypa
öllu heimilinu í uppnám. Baby’s
Own Tablets lækna þessa kvilla alt
af fljótt. Því til Sönnunar segir
Mrs. J. Stewart, Everton, Ont.:
“Litla stúlkan mín dafnaöi seint.
Þegar hún var fjögra mánaöa
gömul vó hún að eins fjögur og
halft pund. Maginn var í ólagi og
þó aö læknir stundaöi hana batnaöi
henni samt ekki. Eg fékk mér þá
Baby’s Own Tablets, og henni fór
þá strax aö skána, og nú er hún
heil heilsu.” — Ef börnin eru veik,
reyniö Baby’s Own Tablets. Þær
bæta alt af, en geta ekki skaðað.—
Seldar hjá öllum lyfsölum eöa þá
sendar meö pósti, á 25C. askjan, frá
Dr.Williams’ Medicine Co., Brock-
ville, Ont.”
N, J. Maclean, M, D.
M. R. C. S. (En^
Sérfræöingur í kven-sjúkdómiun
og uppskuröi.
326 Somerset Bldg. Talsími 135
Móttökustundir: 4—7 síöd. og
eftir samkomulagi. —
Heimatalsími 112.
A. S. Bardal
121 NENA STREET,
selur lfkkistur og annast
am útfarir. Allur útbún-
aOur sá bezti. Ennfrem-
ur selur hann allskonar
minnisvarða og legsteina
Telephoue
♦©♦®4®4®4®4®4®4®4®4®4®
KerrBawlfMáameeLtd.
UNDERTAKERS & EMBALMEKS
229 Main Street, Winnipeg
Ráða yfir fyrirtak sjúkravagni. Flj<5t og
góð afgreiðsla. Hvftur barnalíkvagr» $3
FERDIN.
islenzkar glfmur við olympiska
leiki.
stefnan og tslenzka stefnan eða lenzkt rikismerki svo sem önnur o- Eyrir orö þeirra manna, sem
landvarnarstefnan. báö lönd. strengdu þess heit á ársafmæli U.
Dönsku stefnuuni hefir danska Þu se8ir> aö merkiö höfum vér M. F. A. í fyrra, að íslendingar
stjórnin ætiö fylgt og islenzkir skó- feng,ið bar, sem íálkamerki5 ■ er' fky,du innan fir2m ára taka Þátt 1
. . , Nei! Merkiö, er Danir gafu oss, hinum olympisku leikum, eigum
sveinar hennar, er jafnan hafa yar aldrei ætlaS tíJ annars en a8 vér nú kost á aS sýna íslen,kar
þegiö 1 mgsæti, feit embætti og vera ríkishlutamerki likt og dansk- I glimur viö hátíðina í London, sem
krossa aö launum fyrir þann göf-: jr þæir Qg héruð hafa. Þaö var á aö fara fram í Júlí x sumar.
uga starfa, aö vinna fósturjörö | ekk{ ætlað til þess að vera ríkis-1 Af þeirra hvötum geröi eg fyrir-
sinni ógagn. _ _ | merki og var heldur ekki sett í spurn til yfirumsjónarmanus leik-
íslenzku stefnunm hafa allir j þann búning, þó sennilega fari fimisr og íþróttakefislu í Danm.,
landþrætumál um landið alt vakiö ; helztu menn þjóðar vorrar fýl?t, ööruvísi en ætlást var til, K. A. Knudsen, hvort vér mundtim
PETER JOHNSON,
PIANO KENNARI
við WINNIPEG SCHOOL OF MUSIC
Sandison Ðlk.
Main Str., Winnipeg
J. C. Snædal
tannlœknir.
Lækningastofa: Main & Bannatyne
DUFFIN BLOCK. Tel. 5302
þig af svefni og fengið þig til aö
hyggja að málavöxtum, er það bæt-
ist ofan á, að einmitt þú átt að
dæma í þvi, þó sjálfur eigir þú hlut
að nxáli, því hvorugt er hugarburð-
ur.
Vér Islendingar, eigum í landa-
brcetumáli við Dani! Báðir segjast
eiga landið ein^og Það er með öll-
um þess gögnum og gæðum!
Danir segja að ísland sé danskt,
landvarnarmenn að það sé íslenzkt.
Þú segir að þetta séu firrur.
Núðu stýrurnar úr augunum svo
þú getir þreifað á því. Líttu á
landakortið. Er ekki ísland meö
nú borið af landvarnarmönnum
En hver er munurinn.
Píanó og Orgel
enn óviðjafnaaleg. Bezta tegund-
in sem fæst í Canada. Seld með
afborgunum.
EinkaútsJla:
THE WINNIPEG PIANO & ORGAN CO.
295 Portage ave.
Auglýsing.
Ef þér þurfið að senda peninga til fs-
lands, Bandaríkjanna eða til einhverra
staða innan Canada þá notið Dominion Ex-
press Company's Money Orders, útlendar
ávísanir eða póstsendingar.
LÁG IÐGJÖLD.
Aðal skrifsofa
482 Main St,, Winnipeg.
Skrifstofur viðsvegar um borgina, og
öllum borgum og þorpum víðsvegar um
landið meðfram Can. Pac. Járnbrautinni.
alt frá Einari Þveræing til Jóns j Þegnréttur. Hvert sérstakt riki j ekki geta komið þangað með vora
Sigurðssonar og merki þeirra er askilur samþegnunum jafnrétti í t þjóðlegu íþrótt, glímurnar.
öllum atvinnugreinum o. fl. * Út- Málinu hreyfði hann á fundi
lendingunum er gert erfiðara fyrir þeirra manna, sem hafa allar fram-
Danska stefnan segir: Ríkið er j til Þess að þeir taki síður brauöiö kvæmdir á hendi fyrir þátttöku
eitt og bað er danskt. ísland er j frá börnum landsins. Danmerkur i olympisku leikunum, j
partur af danska ríkinu. Danir eigaj Danska stefnan gengur að því og voru allir fljótt á einu tnáli um j
landiö. sjálfsögðu, að Danir og íslending-jþað, að sjálfsagt væri að koma því
Landvarnarstefnan segir: Ríkin | ar hafi sama danska þegnréttinn, máli í framkvæmd að glímurnar j
eru tvö Jsland og Danmörk, bæði j og Danir geti Því rekið hér alla at- lyrðu sýndar, og honum því falið að j
jafnrétthá, hvorugt undir annað vinnu, sjómensku o. s. frv. sem inn ! biðja mig að gefa til kynna hverir
gefið, bæði sjálfstæö, þó Þau lúti
sama konungi. Islendingar eiga Is-
land. Danir Danmörk.
Getur nokkuð veriö einfaldara
og auðskildara? ÖIl þvælan um
sjálfstæöismál vort, aö bultinu frá-
skildu, er sögö í þessum fáu orö-
um, sem hvert barn skilur.
fæddir menn.
Landvarnarstefnan vill halda ís-
landi fyrir íslendinga og skipa
Dönum á sama bekk og öðrum út-
lendingum; Hún krefst að Þegn-
réttur landanna sé skilinn.
Þessi eru aðalatriðin. Þú segir
vildu takast það á hendur að sýna
glímurnar.
Æskilegast væri að fyrst og
frernst Ungmennafélögin og þá öit
glímufélög og þeir sem vilja styðja<
að þessu fyrirtæki, geti komið sér
saman um aö velja og senda glímu-
Þaö hverju oröi sannara aö öll eru menn til hátíöarinnar.
Hvelllausu storu eldspýtur.
,,Þöglar eins og Sphinxin“. —- Allir góöir matvörusalar selja
E D D Y ’ S eldsptýur.
TEES & PERSSE, LTD. A^ents,
CALGARY -- WINNIPEG -- EDMONTON