Lögberg - 19.03.1908, Page 3

Lögberg - 19.03.1908, Page 3
LÖGBERG, FIMTUDAGINN 19- MARZ 1908. 3- Verölkkaeun. Gæfiin söm. Windsor salt er vissul. ódýrara heldur laka innfl. saltiö. Windsor salt er tá- hreint. Þaö þarí minna af því en ööru salti í matinn - nnfremur er þaö þá líka ^rýgra. — Þér spariö yöui fé meö því aö nota Windsor Dairy Salt Tónas Hallgrímsson. Kvæöi flutt á xoo ára minningarhá- tíð hans i Khöfn 16. Nóv. 1907. I. Þaö smýgur sem geisli unx hvolfin há, sem hugur og launung á torfærum brautum, og fossar og klettar kallast á: ■“Nú kominn er Jónas af breiöum sjá.” Hýrnar yfir hæöum og lautum, en brosandi bjóöa þér hönd og blómavönd álfar í dölum, dísir á hjöllum og bölurn. J‘JE, komdu nú blessaöur, blessaö- ur heim!” Nú berast þau orö milli tungu og eyra, og náttúran yrkir viö hörpuhreim og hljómarnir titra’ upp um víð- bláan geim. Vetrinum einnig er unun aö heyra. Tak undir, þú íslenzka Þjóö, Þau ástarljóö! Feöranna tunga, fagnaöu syninum unga! f II. Vér áttum æma garpa í íslands Laugaskarð; þeir vildu fjötrum varpa, þeir veittu atsókn snarpa, þeir unnu ættarjörö. En nú er önnur öldin og annaö sóknarliö, þeir ránshönd rétta skjöldinn, þeir refskák tefla um völdin og leggja land sitt viö. Hver þorir Þá að niða, sem þetta hafast að ? Nú skortir veröi víöa, nú vantar skáld aö Þýöa hvaö fossunum finst um þaö. Þín mynd, þótt máttlaus standi, sé meira’ en nokkurt ljóð; aö sjá þig veröi’ oss vandi, því vargar fósturlandi Þá gangi sem á glóö. III. R ö d d : Vér eigum landið—það örvi and- ann og æsi mög — meö fjöllin þögul og fagrar bögur viö fossalög — vér heyrum sögunnar hjartaslög. Vér þurfum vonir og vaska sonu í vígabál, vér eigum máliö, sem mótar stálið í mannsins sál — en Liðið strjálast viö lítinn ál. Ei þolir móðir vor nxjúka’ og góöa neitt mæöukvein, Því glöggar þjóöir þá ganga á hljóðið og gera’ oss mein, — en harmaljóö fer úr hverjum stein. A 11 i r : Æ, sendu’ oss þá liö í sókn og dáö °g syngdu burt ógn og vanda °g uppvakninga’ annarra landa, Þú skáldiö af okkar og íslands náö, vér.allir þér göngum til handa. R ö d d*: í brekku einni var birkihrís, Þaö bjóst til aö verða’ aö skóg. í horninu kuldinn hló. En sólin hátt upp á himin rís og hlýju liminu bjó. Það óx viö sumar og sólarbaö, en samt var ei þetta nóg. I hominu kuldinn hló. Því runnamir hinir ei höfðust að og hrisið varö aldrei aö skóg. t Náttúran lagði mér ljóð í munn og landiö mér ylinn bjó. Verðið þiö allir að vænum runn! Þ aö veit ég, að brekkunni er nóg. IV. Lof sé yður, þér landnámsmenn, er landiö vort ástkæra bygöu! Af sögunnar eldi í sál ég brenn, og sólin stjörnunum hermir enn, er hún ljómaði’ á skildina skygðu. Gátuð þér haldist í grafarró og gátuö þér varist bræöi, er börnin fóru að brenna skóg og boöóröum ykkar fleygöu’ í sjó. — Nú hjó stormurinn strandhögg í næði. Þegar alt var i eyði’ og tóm og enginn var hryggur né glaður, í gegnum doöann vér heyrðum hljóm og hrópaö á fólkiö með djúpunx róm. — Þaö var lifnaður landnáms- maöur. Ilt er að búa viö brunasand, er byggir stormurinn ólmi; — í náttúmnni Þú naimst þér land, ei næðingar vinna þeim bletti grand, hann er grænn eins og Gunnars- hólmi. V. Nú máttu’ i faömi fóstru þinnar vera og friösælt veröur enn hiö gamla skaut, þar sem á gullstól sól og sumar bera sælviðrisdís um engi, hæö og laut og Huldu bjarta leiðir ljóssins álfur; — ljósálfur ertu’ í hjörtum vorum sjálfur. Fossinn þér syngur lof í ljóöabrimi, lækir aö börnum hvísla um þig brag, fífill í veggtó, fugl á smáu limi flytja þér hjartans kveöju sína’ í dag. Nú er á sveimi svipur Þinna ljóða, vér sjáum aftur “listaskáldiö góöa” Jón Sigurðsson. •—Eimreiðin. • móti hjá flestum í haust í Garösjó. Netin hafa lika ofsótt tveir óvinir, marfló og botnvörpungar; viö mar fló varö nokkuð vart í fyrra haust, en ekki nálægt Því eins og þetta ár, því sumt af fiskinum í netununx hefir verið uppætiö eftir eina nótt, svo að ekki hefir veriö eftir nema beinin innan í roöinu. Til dæmis hámeri eftir 2 nætur, sem liöu milli unxvitjana, öll uppétin, nema hrygg ur og roð, en í Þess staö úttroöin af marfló. Fróðlegt væri, ef fiski- fræðingur landsins (B. S.j léti i ljósi álit sitt um þetta í blöðunum. Lítiö er talað hér enn um væntan legar ko-sningar til alþingis. En svo mikið má þó fullyröa, að óhætt er stjórnarliðunx að halda sig heima, og fáum mun koma til hug- ar að skifta um þingmenn, ef þeir gefa kost á sér, sem áöur voru.” Fréttir frá íslandi. Reykjavík, 8. Febr. 1908. P. J. Thorsteinsson & Co. kvt^ hafa keypt verzlanir þær' vestan- lands, er kendar hafa veriö viö N. Chr. Gram heitinn, en átt hefir nú nokkur ár danskt félag í Khöfn ébræðurnir Adolph o. fl.j. Þær eru í Stykkishólmi (J. A. EgilssonJ, á Þingeyri (C. Proppé) og i Hau'ka- dal. Gullbringusýslu sunnanverðri a gamlársdag 1970. — Árið sem nú er á förum, hefir verið aö öllu sam- anlögðu eitthvert það bezta, sem komið hefir lengi hér. Vetrarver- tíðin mátti heita yfirleitt i betra lagi. Að vísu varö fiskafli sunnan Skaga tæplega í meöallagi, en aft- ur í Garði og Leiru óvenjulega há- ir hlutir. Þar fyrir innan mátti kalla meöalafla. Fiskverö var ó- venjulega hátt, eöa 75 kr. skpd. Aðra tíma en vertíðina Þarf ekki aö telja, nema þá sj^ldan fiskast á haustin; því sumariö flykkjast allir burtu til aö leita sér vinnu, svo Þó aö afli væri aö sumrinu ,þá er eng- inn heirna til aö róa. Grasvvöxtur varö í lakara lagi, en nýting ágæt; mátti heita aö aldr- ei kæmi skúr úr lofti alt sumariö. Garðávöxtur varö í góöu lagi, og telja má sumartíö Þaö sem af er vetrinum. Nú sem stendur er góöur afli í Höfnum, þegar gefur, og eitthvað á Miönesi. Netafli hefir orðið meö minna Borgarfiröi fsyðraj 4. Febr. — “Víðast munu heybirgöir vera all góöar, enda þótt heybjörg væri meö minsta móti í sumar sem leið. Tööur víöa einum fjóröa minni en í meðallagi og úthey sinuborið og tæplega i meðallagi að vöxtum. Tíðarfar það sem af er vetrinum fremur hagstætt fyrir bændur. Ó- víða fariö að gefa til muna sauöfé eða hrossum. Heilsufar manna nxeð lakara móti; mislingar gengiö víða, en viröast nú annaö hvort liggja niöri eöa vera horfnir. Vont kvef geng ur nú. Bindindismálið á hér fáa tals menn. Drykkjuskapur . i sumum sveitum of mikill. En svo eru til sveitir, helzt fram til dalanna, þar sem áfengisnautn er nálega engin En ekki ^ru dalakarlar hér bindind issinnaðir, þótt fæstir neyti svo teljandi sé. Hér í Borgarfirð starfa fjórar stúkur aö nafninu til. En litilvirkar munu þær; enda erf- Jtt upp til sveita, að hafa áhuga- samt og fjörugj stúkulíf. Vínw gjafastaðir eru hér margir. “Vín- gjafinn” gefur, en svo er honum gefið aftur, — hæfilega mikið! Hrossakjötsmál — ef svo nxætti kalla — er spánýtt mál á dagskrá hér í vetur. Þaö eru ekki samtök nxanna til Þess aö hagnýta sér þessa frá fyrri tímum lítilsvirtu fæðutegund. Nei, þaö er hnefa- högg í andlit Þeirra fáu, sem vilja eitthvaö nýtt, eitthvaö til bóta, sem vilja venja æskulýöinn af hégóma, tepruskap og fornhelgri heimsku. Máliö er þannig vaxiö, aö ungur bóndi hér í Borgarfirði, sem hefir 40 manns í heimili, lét slátra í haust tveimur hrossum og geröi kæfu úr ööru, en saltaði hitt niöur.' Úr kjötinu var matbúin kjötkássa (ra- gú) einu sinni i viku fram til jóla. Borðuðu flestir heimilismenn þetta nxeö góðri lyst. Nú er um fátt talað meira en hrossakjötsátiö á þessu heimili. Sumir hafa heyrt að 5 hrossum hafi veriö slátrað, en flestir telja þau 7, og enn aðrir láta þau vera 14. En talan á nú ef til vill eftir aö vaxa á þorranum eftir fertölum fjarlægðar. En hrossakjötiö er nú aö eins þungamiöjan í sögum þess- um,sem fætt hefir af sér margt um hugsunarvert. Þessi 2, nei 5, 7 eöa 14 hross eru svo drjúg, aö 40 manns hafa lifað á þeim í vetur mestmegnis; og þó fylgir sögunni, aö kjötiö hafi veiriö hálfhrátt, og úldið. Allir eru svo orðnir horaöir og veikir af þessu mikla hrossa- kjötsáti. Þetta er þvi einkenni- legra, sem einmitt það heimili, sem hér á i hlut, hefir til veturnótta 1907 haft almenningsorö á sér fyr- ir góöar veitingar. íeimilinu og áliti þess hjá—já,ham ingjan má vita hjá hvað mörgum. Hve nær léttir þokunni kring um oss? Hve nær greiðist vegur- inn? Hve nær veröur heimskan, hjátrúin, hleypidómhmir, öfundin og rógurinn rekið úr átthögum vor um, í skúmaskotið, sem þaö á ætt sína til aö sækja? DaJakarl.” Reykjavik, 15. Febr. 1908. Það hrapallega slys hefir oröiö sunnudagin nvar (g.) uppi í Borg- arfirði, að druknað hafði í Hvítá 4 menn á ferjubát milli Ferjukots og Hvítáróss, á heimleið frá Trönum að Hvanneyri, tveir námspiltar það an og tvær vinryxkonur. Þaö hafði farið sér til skemtunar upp yfir á og horfiö heimleiöis frá Trönum um kveldið eftir aö dirnt var orðið, um miðaftan. Þá var hér mjög hvast og hefir verið þar líka sjálf- sagt. En auö hefir áin sjálfsagt verið og laus við ísrek. Annar pilturinn var sonur séra Guttorm Vigfússonar aö Stöð í Stövarfirði og hét Páll .efnispiltur 18 vetra. Hinn var austan úr Hornafirði.. Landsyfirdómur staöfesti á nxánu- daginn var (10. Þ.m.J héraösdóm í meiðyrðamáli Halldórs bæjarfp' geta Danielssortar gegn Sigurði Jónssyni frá Fjöllum, þar sem S. J. Haföi verið dæmdur í 150 kr. sekt, auk málskostnaöar. —Isafold. Reykjavík, 2. Febr .1908. Gísli J. Olafsson er skipaöur símstöövastjóri á Akureyri um hríö og farinn áleiöis norður; stöövar- stjórinn þar haföi fengiö leyfi til utanferðar. í Húsavík létust sex menn ur mislingum og afleiðingum þeirra: Anna Árnadóttir Þorkelssonar frá Sandvík í Grímsey,kona, Benjamín Jónson, Guðrún Jónsdóttir, kona, vins tVQ börn og Stefán Jónsson Kristj ánssonar frá Litluströnd, systurson ur Þorgils gjallanada , efnilegur og gáfaður piltur, innan við tvi- tugt. — Ingólfur. Eskifirði, 14. Jan. 1908. Mislingar hafa gengiö ákafir hér á Eskifiröi þaö af er þessum mánuöi. Þeir hafa lagst allþungt á marga, einkum fulloröiö fólk. Af afleiöingum þeirri hefir látist ung- ur sjómaður hér Halldór Sveinsson frá konu og tveim börnum. Styllingar voru þennan mánuö fnam til 12, brá þá til austanáttar meö hrakviðri. Enn gengur sattð- fé gjaflaust víöast hér í fjörðunum og hefir eigi veriö hýst. Lömbum ekki kent át. Rekið er saman einu sinni á dag til aö hleypa til áisauð- um. Fyrir skömmu andaðist á Breiöu- vikurstekk i Reyðárfirði ung kona, Guörún Halldórsdóttir, nýlega gift Lars Jónssyni. Eskifiröi, 31. Jan. 1908. Veöráttan hér á Austurlandi hef ir mátt heita hagstæö þaö af er vetri, eins og ananrstaöar um land, sauðfé því fratn að þessu svo létt á fóðrum aö óvíða í Múlasýslum mun vera búiö að gefa því svo telj- andi sé. Hestar, sem ekki eru brúk- aðir, hafa og verið léttir á fóörum. CANADA NORÐVESTURLAN DIÐ KKGLUR VIÐ LANDTöKD. og °* Alb*rta- 1« fJölekyMahhfm M .7 ,!^,I Ií’u. ekÍ8 *ér 1,0 ekrur h.lmiU.rettarlaDí LVNiirruBi. ti-«.M*,na..œe*a *krlfa ■** íyrlr landlnu A þeirrt land.krif.totu. .em nau. UKSur landjnu, tekiB er. MeB leyfl lnnanrlkl.raBherran., eBa lnnflut, lnsa umboB.mannMn. I Wlnnipeg, e8a næ.ta Domlnlon land.umboB.mann* BÍudi^'.Tíío1W> Umb°B tU Þe“ *B ,krlfa *lK fyrtr ,andL ‘nnrttuc.. HK0P- I8R*rTAK-SKYU)UR. .... Samkv*mt nflgildandl lögum, verBa landnemar aB uppfylla helmiii* réifar,7ky d“r, *lnar & elnhyern af þeim tepun, fram eru teknlr I eU lrfyltfandl tOluUBum, nefnlleca: t. AB bfla A landinu o* yrkja >o8 aB mln.ta korti í .ex mAnuBt • hverju Ari I þrjfl Ar. **®tr (eBa mflBlr, ef faBirlnn er lAtlnn) elnhverrar peraönu, mna heflr rétt tll aB akrlta rtg fyrlr heimill»réttarlandi, bjr t bflJörB I nAgrenu viB landiB, Mm þvfllk peraöna heflr akrlfaB Blg fyrlr eem hetmllisréttar landl, þA Ketur penönan fullnæst fyrirmælum lasanna, aB þvl er AbflB • landlnu enertlr ABur en afMtl.bréf er veitt fyrtr þvl, A þann hAtt aB haf. helmiH hJA föBur .lnum eBa möBur. landnemi heflr fenstB afmlabrét fyrlr fyrrl helmlllaréttar-b&Jört rtnni eBa •klrtelnl fyrir aB afmlabréflE verBl geflB flt, er Bé undlrrltaB t samrnml vlB fyrlrmæli Domlnlon laganna, og heflr akrlfaB elg fyrlr ntb.rt helmllUréttar-búJörB, þA getur hann fullnægt fyrlrmælum laganna. .6 þvt er .nertlr AbflB A landinu (.IBari helmiliaréttar-bflJörBinnl) ABur en afsal* bréf Bé geflB öt, A þann hAtt aB bfla A fyirl helmlll.réttar-JörSinnl, ef aiBart heimllUréttar-JörBln er f nAnd vlB fyrrl heimllim'éttar-JörBlna. 4.—Bf landnemlnn býr aB etaBaldrl A bflJörB, aem hann heflr keypt tekiB í erfBlr o. a frv.) f r.And vlB hetmillsréttarland þaB, er hann hefl, skrtfaB Ug fyrir, þA getur hann fullnægt fyrtrmælum laganna, aB þvf t» AbúB A heimlUsréttar-JörBlnnl snertir, A þann hAtt aB bfla A téBrl etgnar JörB sinnt (keyptu landl o. a frv.). BKIÐNI UM EUGNARBRAF. ættl aB vera gerB straz eftlr aB þrjú Arfn eru lfBln, annaB hvort hJA „mu umboBsmanni eBa hJA Inspector, »em sendur er tll þeu aB skoBa hvaB « landinu heflr vertB unnlB. Sex mAnuBum ABur verBur maBur þö aB h.fi kunngert Domlnlon lands umboBsmanninum f Otttawa þaB, aB hann a*,l sér sB btBja um eÍKnarréttlnn. UKIDBKrNINGAR. Nýkomnir innflytjendur fA A innflytjenda-.krtfstofunnl f Wlnnlpeg, os t öllum Domlnlon land.krlfrtofum lnnan Manitoba. Saskatchewan og Albert* lelBbelnlngar um þaB hvar lönd eru ðtekln, og alllr, eem A þeuum ekrif stofum vlnna velta lnnflytjendnm, kortnaBarlaust, lelBbelntngar og hJAlp t, þeu aB nA f lönd sem þelm eru geBfeld; enn fremur allar upplýsingar vl» vfkjandf tlmbur, kola og nAma lögum. Allar slfkar reglugerBlr geta fenglB þar geflns; elnnig geta trenn fengiB reglugerBtna um rtjftrnarlöné irman JArnbrautarbeltlslns f Brltlsh Columbla, meB þvl aB snfla eér bréfleu til rttara lnnanrfkisdelldarinnar f Ottawa, innfl; ’tJenda-umboB.mannrtn* > Winnlpeg, eBa tll elnhverra af Ðomlnlon lands umboBsmönnunum f Man, toba, Saskatcbewan og Alberta. þ W. W. CORY, Deputy Mlnlster of the Interio. Tveir hrossa- kjötskrokkar breyta húsbændunum, Hvíldartíminn stendur nú yfir fyrir sjómennina, enginn afli úr sjó síðan nokkru fyrir jól. Enginn afli skömmu fyrir jól er síðast var róiö, en þá hættu allir og flestir mótorbátar voru þá settir á land. i Eigi er útlit fyrir að bátaútgerð til þorskveiða vaxi næsta sumar á Fáskrúösfirði, Reyöarfiröi og Eski firöi, gott ef hún verður eigi minni en í sumar eö var. Flestir mótor- bátaeigendur hafa tapað á útgerð- inni, og Þykir því ekki glæsilegt aö færa út kvíarnar og öörum þykir ALLAN LINAN Konunf>leg póstskip milli Liverpool og Montreal, Glasgow og Montreal, Fargjöld frá Reykjavík til Winnipeg... $42.50 Fargjöld frá Kaupmannahöfn og öllum hafnarstööum á Noröurlöndum til Winnipeg............. $51.50 Farbréf seld af undirrituöum frá Winnipeg til Leifh. — Á þriöja farýrmi eru fjögur rúm í hverjum svefn- klefa. Allar nauösynjar fást án aukaborgunar. Á ööru farrými eru herbergi, rúm og fæöi hiö á- kjósanlegasta og aöbúnaöur allur hinn bezti. Allar nákvæmari upplýsingar, viövíkjandi því hvenær skipin leggja á staö frá höfnunum bæöi á austur og vestur leiö o. s. frv, gefur H. S. BARDAL, Cor. Elgin Ave., oa Nenti stræti WINNIPEG. fvrir heldur ekki álitlegt að byrja á nýj- maður var forgöngumaður um bátakaupum, en líklega verður þessari félagsstofnun. flestum mótorbátunum, sem hér eru, haldiö út, og má því búast við , Unglingafélag hefir verið stofn- aö útvegurinn rýrni ekki til muna. aö hér í kaupstaðnum fyrir .... . . Svo verð» og sumir mótorbátar bet skömmu. í félagið hafa þegar fiskur sagöur á fjöröum inni. en ur búnir en í fyrra aö þVí leyti, gengið 20—30 yngri menn, meðal sja lan Þykja gæftir og eigi yfir ag j Suma þeirra er veriö aö setja annars ætla þeir að æfa glímur og þvt liggjandi að sækja róðra fram þij{ar yf{r þa alJa Qg verða þá eins leikfimi í vetur. Ennfremur hefir a xa . Á djupmiðum var reitings- sm^ þjisfcip. Tveir eöa þrír kvenfólk aögang að félaginu og mótorformenn héðan gera ráö fyr- má telja Það mikla framför ef ung- ir aö fara suður til Hornafjarðar mennafélög viðsvegar um land snemma í Marzmánuði, og halda út leyfðu kvenfólkimt inngöngtt í fé- þaöan yfir voriö þangaö til fiskur lögin. fer að koina hér norður frá. J Nýlega er látin húsfrú Helga Er- Útgeröarmannafélag var nú í lendsdóttir í Fáskrúðsfirði. — Lát- vikunni stofnaö hér á Eskifirði. inn er á Akureyri Björgvin Eiríks- Félagiö hefir í hyggju að senda son verzlunarmaöur hjá Snorra eitthvaö af fiski og veiðarfærum Jónssyni. — Þorvaldur Guðnason og ljósmyndum á fiskisýninguna í á Vöðlum við Reyðarfjö'rð er og Þrándheimi í sumar. Axel sýslu- nýlátinn. — Austurland. (

x

Lögberg

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.