Lögberg - 09.04.1908, Blaðsíða 2

Lögberg - 09.04.1908, Blaðsíða 2
2. LÖGBERG, FIMTUDAGINN 9. APRÍL 1908. Völuspá. Meðal hinna svo nefndu Eddu- kvajSa er Völuspá eitthvert hitS languierkasta sakir efnis síns; en hitt er engu síöur kunnugt, aö þaö kvæöi hefir þótt mjög forskilið, og hafa margir reynt sig á því og ekki öllum tekist jafnvel. Einn þeirra, sem bezt hafa skýrt kvæSiS á hinum síöari tímum, er Karl Mullcnhoff (d. 18^3) í fprnfræSi- bók sinni hinni mjklu, fimta bindi. Þá skýringu má eflaust telja einna bezta og þó er hún ekm laps yiS aS vera kreddukend á ýmsan hátt, einkum aS því er sunduj-liSufi I kvæjiisins snertir og skiítrngu í kafl^ meS ákveSntun visnafjölda, og eins aS hinu, aS hann áleit aS kvæSiS væri til óskert, aS mestu aö minsta kosti. En þaö er næsta hæpiö aö svo sé. Hins vegar haföi Múllenhoíf aö mestu á réttu aS standa, þar sem um innskotsvisur var aö ræSa, og sýndi hann mjög skarplega Tram á alt, er aö þessu laut. Vér fylgjum honum og alveg í þvi, aö telja kvæöiS heiöiS og ort af heiSnnm nianni. í þessari grein mun eg ekki fara í neinar orSadeiiIur viS einn eSa annan, heldnr skýra unisvifalaust kvæSiö, eins og eg þykist nú skilja þaö. Fyrst er aS gera sér ljóst af- stööu völunnar og tilhéyrenda hennar. Þ-eir eru b æ S i guSir o g rnenrj (I. v. helgar kindirrrguS- irnir; vðívati ávátpar ÓSÍnn hér; megir Héimdallaf = hinar ýmsu stéttir matirfá; sbr.RigsþuIuJ. segif, áS1 þi% Sé. vííji Öínrjs, aS nun segi ájiáf Mfiár, og hún læVur í ljos (\ 27v. ög' 2$>. v.) hvenær hanm hafi skorjjS á: að þær. En ,er vöiv;in-hfeeSq vakm upp af da«Sa, nú ep húa taJar?í Þeir, sem háida því frám, dS'hoTt í stSastá’ vó. kvæði'iús (m nnin hon sökkv- ask”/ -é rétt. gera ráð. fyrjr.’.^vf aö völvan sfí, dftdS fígi vákin. uflp feins og völvan i Baldurs draum- umJ. HefSi þá liklega ÓSinn átt aS vekja hana upp. En móti þessu er rmrigt, F.yrst er þaö, aðié&lilegh ast ver-ðár ffS skiijé 27. óg -28: V. __ svo, ins hafi séS, og jafn eSlilegt, aö hýp, geri þaS Þegár i staö. í' öSfu lagi,- veröur síSasW vrsaft éwSliteg óg torskilin, %vb að segja éffiislaus,1 liar seirr hún stéiidur, éf h o n vferi rett. Enn ma segj^y aS liaS se-i beztu og fylstu samræmi viö þær. hugmyndir, sém aftuaíws koma frám um völur í fornum sögnurn, aö gera ráS fyfif því, aS vóÍvan sé lifandi; í þeím er ætið um lifandí völur aS ræSa. Völvan kveöur sér hljóSs bæöi guöi og menn, sem saman eru komnir. AS menn séu þar saman viö guöina' eöa aö skáldið hugsi sér það. má að vísu þykja furðan- legt í fljótu bragði; en hins er þó aS gæta, að guðir og menn heyra saman svo að segja sem eitt lið; guSir eru-verjendur manna,' en þaö sem völvan vildi sagt hafa, snertir jafnmikiö hvoratveggju. Þar aS auki er bústaöur manna og guSa sameiginlegur, MiSgarSur (og Á5- garöur í honum miSjumý. Völvan innir þegar orsökina til, aS hún er þar stödd sem hún er, þá, aö hún er kvödd til þesis af ÓSni. Þar meö þykist hún gera ráS fyrir því, aö henni veröi trúaö; þar aö auki er ef til vill hugsun sú undir niöri, aö einmitt þess vegna sé hún sjálf friöheilög og eigi aö geta flutt spá stna, Þótt ljót verSi í sumu, án þtfss aö eiga illa meöferS í vændúm, eins og stundum átti sér stað með völur. Þá minnist hún þess (í 2. v.J hve gömul hún sé og hvaS hún muni langt aftur; hún man hina elztu jötna og þá tíð, er Yggdras- ilsaskur lá sem frækorn í jörðu. Hún lýsir allra elztu tímum (i 3. x.) er Ymir lifSi, hinn fyrsti jötun þess kyns, og þá eflaust líka þeim timum, er hinii} elztu niðjar hans lifSu fsbr. Vafþr. málj; en þá var engin “jörS” til, og er þar átt viS þá jörS, sem guöir og ntenn bygSu síSar, þ.e. MiögarS, en Jötunheim- ar, þar sem Yrnir og hans niSjar bygöu, á ekkert skylt viö Þá jörö. ÞaS getur enginn vafi leikiö á því, aö höf. Völúspár hefir greint þetta j i sundur. Jötunheimar eru sér, og | “jörSin” Miögaröur, sem Borssyn- ir skópu (ép v.J, 'er sér; henni til- : heyrir sá sandur og sær og upphim j inn, sem 3. v. getur um. Borssynir skapa þessa jörö meS öllu þvi, sem I þar til heyrir, og þaö eru þeir sem j skapa sólunni reglulega rás og þaö er Þéssi sól, sem kveikir líf í stein- 1 > _ jarSveginum,þekur hana frjósámri ; mold og græöir græna lauka fjuft- jirj. Nú fylgir alt eölilegum lö£- um, jöröin er til með öllu sínu. [5. og 6. vers eru innskot; Þar er gert ráS fyrir alt öðru ástaudi en því sem stendur i 4. v.] Guöirnir feöa Borssynir; upp- runa þeirra getur völvan ekki; hún gerir ráð fyrir Því, að hann sé al- kunrjurJ hittást á IöávelH; iöjú þeirra er lýst; þeir gera sér hus og heimili — og nauösynjavterkfáari.; líf þeirra er áhyggjulaust og friö- sælt; Þ'eir tetí$: sén til gárttans og þéir er.u guHauðgir gengftf, utiz öfhigar þuttameyjar kpma. til þleirca frá Jötunhdmóm. Hér eftir kotná mafgáf' visuf-, '9.— 19, sérri aílár éfu ihHÉköfi, .og sfcýra ékki1 vituhd ÞÖS sem niést fér á uhdan. Varla er annaö hugsandi, ért aS hér sé týnt úr kævöinu; völv- án.htjfir ^S ^rgk^ri grein fyrir Þessum tne^j- , 'ðpi og þeirra hlutverki. En hér veröpr aö beita sennilegum get- hins vegar; vanir eru nefndir án Þess völvan geri grein fyrir þeim, og er þaö alveg sama sem átti sér staS meö Borssyni i 4. v. Gullveig- HeiSr kemur frá vönum; vanir voru seiömenn fsbr. lýsing Snorra í HeimskringjluJ, en seiöur var hin versta og ljótasta tegund galdra. HeiSr er seiökona, sem tryllir hugi manna og er fögnuöur allra illra kvenna (21. x.). ÓSinn ("eöa æsirj vilja ekki þola þann óskunda, sem hún vekur, og fara því meö hana, s-vo sem kvæöiö getur,- Sumir (Mhoíí) halda og, aö nafniö Goll- veig f=gullkrafturj bendi til þess, aö HeiSr sé ímynd gullsins, sem vanir, er voru verzlunarmenn, dreiföu meSal manna, og þar meö hinna illu afleiöinga af því, fé- girni, nizku, og allri þeirri bölvun, sem þar af hafi staíaö,. en þetta Þykir mér nokkuS langsótt og ekki vel eðlilegt, enda óþarft til fullrar skýringar á þ,ví, sem hér er aðal- atriöið. Guðirnir ráögast um, bvort þeir skyldu bíöa tjóniS ógjalda afráöj, verða fyrir ballan- um og láta á sig gapga Myrir dráp hennarj, eða “eiga gildi”, taka gjöld fýrir allan óskundann. Völv- an segir ekki berum orðum hver niðurstaSan varö, en áframhaldiS sýnir, að ásunt og vönum kom ekki saman. ÓfriS.urinn hófst. ÓSinn skýtur geir sínum og vígir fjendur sína dauSanum, en Það kemur fyr- ir ekki; vanir eru þeijn máttugri og brjóta jáfpvel niSur borgar- veggi ása. Þétta er kallaö “folk- vjg”, Þ. e. bardági meSal þjóöa og þjpöflokka. Nú er aftur hlaup í frásögninni, og rtjá vepVera áSteitthvað sé hér tynt pr kpæ^ip^ en Srrorri’bjargdr btálinu méS .f^sc^p-sitipi í eddu. Um sætt ása og váná er ítér ekki talað, og vel má vera, að höf. hafi að þótt völvan segi sat og gól, þá er það ekki svo aS skilja, að þar sé att viS orSinn hlut; , heldur framtiSaratburS, eg eru þessar þá- tiSir, ÞátíSir í framtíö, miSaöar viö Það sem rétt fer á eftir hanagal- Office: 650 William Ave. fsbr. geyr, nútiS meö fram- Telephone: 89. tiSarmerktng, 43. v.J. j Office-tímar: 3-4 0/7-8 e. h. 4$' v;_er ^þaS^tefiö Og er það . Heimili: 620 McDermot Ave. 4' svonailf^' HurÍÖ að tala um hana. í>css va—v 1-------------- gátu,p tjl þyps aö -fylla .£lJibjiin‘á::é^M;V^i r^tr’huglíu Þess.;hpfir ^yrtt • löngyi a#, þlfo'áært -tógifet nvérk; éfi; veig ametrt en hinn fyrri háfði' óbéinljnja.Jýsingyá .förfqin VBr.stfi>gi®. ;uFtfaftyþ.f.'Gjftllárhoro héíirinú reynst. Og nú hyggja jötnar sér rfi].;hreyfings meö fjárráö viö guöi og, ratituv ÞiaS ér öti-nntír iil- raúnip; Þ,e»r gpra út; éinn sinna mantiji í gervi smiö (borgarsmi^Ss ]• pg býðst hann til að sniíða nýj^ porg'úr gfjóti, e f hánn'’fai'Freyju, spl og mána að launum; guðirnir gafiga að þessu—eftir ráðum Loka -1—me.S Þvi skil spillipgsptítnum á-æfiiferli mann-r kyn-stqs ,og-HPdSnfari • ragnárökra^ Alt það sem völvaftltaiar'Íaéfc. ntnt heyrin tVI'“ftcdeg!t£m1 tlnfa’’ og.íram'i tiðinnjj—■ Um :N)fthögg skal fáíaö síBar. i fefýifc aö vdlvátt- hé*fir taeð .þéSsú1 Baldiifcs, siSspiHirigOfia ög'refsing- •borgin skyjdi ar þæ'r, er af hermi híjétast, hverf- .. hhn aftur að því séni er aSalefn dýr. AB missa Freyju, ástápgyöj- tírla, aö missa sól og mána, ljósið ylinn, sem öllu gaf vöxt og líf sþajö var ekker4,; apga?, 40. átgj Öri sóijná aö lykturh; úr þVr að SriúS^' urinn náði henni ekki, várð að hafa önnur ráð; gomul gýgur élur háhn' pg fleiri aðra úlfa (39. v.J; úlfur- dátrSi Qg törtíming. Sfikt -máttj, urinn, Skoll /Grtmn. 40; sbr. refs- ekki ’eigá sér' stá'S.. GpÍSin yerSa heitié^skolfib^ fifír' k b'loBi'daúSra .mnlU'ú/t íáin fr.ii * mirnll OtflC /->/V nttrír lltbr'* Vlílrltl tíl; að meyjítriyjr séi| örlag^pn- Írhar, sem akapb njppnpm altjur-og péai mjö'g dapídagfi manna,. jfl^stnató yer höMíiftMr í ijlhtíg^unp, JEíi dtóbiim er efldir á tilvj?runpj, bg gleði hdinan- Móði mpyjupujrt. kéritur dauðinn. En að þær koma frá j,ötnum er syo, aö skilja, aö þjpir, sem Voru eldrí en íguS óg menn, skoöa.sig sem'þa^r eigÍHIégú Jiffcverur- 9^; s^já ofsjónum ýfit h'in- um nýju veruni. seip 'síSár úrðú tif, o&' fyilast þegar fjandsk'áp vi« þær, hugsa um e]ckert annaö en að koma þeirr, fyrii; kné. Séndltíg meyjanna er með þessum skílnírigi' hin fyrsta tilraun jötna tíl afc eyða guSum og mönnum, hinn fyrsti liður í hinni sífeldu bar- áttu, sem upp frá þessu meðal jötna og guSa. Og þessi íjandskapur og barátta er sá þ r á S u r er gengur um alt kvæS- iS, eins og sýrit mun verSa. Til- gangi sínum ná jötnar ekki til fulls þvi aS þótt einstaklingarnir deyi, deyr ekki mann k y n i S. Hvort sem Þessi skilningur er réttur eSa ekki, hljóta meyjarnar aS vera einhver óhappa- og ó- heillasending frá jötnum. Hið næsta atriði, sem völvan nefnir, er dráp Gullveigar eöa Heiðar, öSru nafni, sem þó lifnar og lifnar alt af, hvaS oft sem hún er tekin af lífi. Þetta dráp er kall- jþá er aS hiS “fyrsta folkvíg”, og merkir S bennar og, sér spyrjamji þaS orS her v.g, er snertir ÞjoUi ■ og svarar: “hvaS spyr eSa mannfélög, og er auðséS af urn> hví fréf<5tarf5u rrtín, eíris öllu því, sem eftir fer, aB þar er 0g- gg viti ekki hvaS , þú hefir átt viS goBin annars vegár og vani gért” (27. og 28. v.J. ÓSinn sér aS Fjalarr og þýBir það nafn eflaust smeiíÍao^,!Í>iiu ’g^hgá á ráSstéfnú; n ttÁur : ' ÍtiíéSiS'^iS bkjlrong Snöfra’ k henni er' éfláúst rýtt ý- Þáu ráSgast uitri, bver héfSi yáð til aS “spilla loftinu, meS þyý, 'áS taka þaöan sól og mána” og Véíja Freyju í jötna hendur. Snörri fylíir aftup söguna; æm feér, er -hláufJiS yfír/' ÁskíátriSiS aS eips .ef th# tekfð frarii (25. v.J, aS ’Þ'ó r Jcpniör og d'reptír sfhiSínn þ>vert ó'fán í allx máldaga .óg eiSá; hamn og goSin. gpra sig öll ? ekí ejðrofi svo sem breyzkir menn, og . þft$ stendur hlýtur aö. hafa illar aflejíit^gar. Þetta er stórt skref áfram. a'braut-. inni að tortimingu, undanfari og boöi sjálfs ragnarökkurs og ein að- alorsökin. Nú hefst nýr kafli í spánni. Völvan segist vita, að “hljóS” þ. e. horn Heiöldallar hafi veriö fólg- iS — auðvitað af ÓSnt — undir Yggdrasilsaski (og ltún lýsir nú viSnumfeög við soguna um þetta mikilvæga atriöi hnytir hún í hinu alvarlega og efnisþtniga stefi: VituS ér enn cöa hvatf Völvan henni rná treysta, og hann gefur henni “hringa og men” fyrir at- hygli sína, “hún haföi fengið fe‘fekk”J spaklig spjöll og spá- stafi”, og.þaS er vafalaust, að þaö er viS þetta tækifæri, aö hann kveður völvuna til spásagnar sinn- ar ótil aö segja völuspánaj. Hún sá vitt og vítt um hverja veröld fþaö er ekki ástæða til að skilja “veröld” hér sem “kynslóö”J. Hér eftir kemur kafli um hvað völvan segist hafa séS eða sjá, og lnu er ÞaS alt ófróðlegt og illsviti — hún sér valkyrjur kotua' til got- Þjóðar (\>. e. mannkynsinsj, og fylgir þeim ófriður og mannfall, /30. x.), Enn verra er fráfall Balcjurs. (31. og 32. v.J, sem hún talar svo fallega um, einkum sórg móSur hans. StefiS hljómar hér eins og þrungiö af þessari sorg og tilfinningu um, hve ógurlegt atvik dauði Baldurs er fyrir goö og m-enn — sakleysið þar með gjör- horfið af jörðu. .Um leiS og völván skýrir frá þessum sorgar atburSi vill hún þó veita tilheyrendum sín- um nokkra huggun — þá, að Loki hafi fengið refsing fyrir cklæöi s>tt /33. v.J. Óbeinlin.is segir Völv- an meö þessu, að Loki hafi verið upphafsmaSur drápsins. ÞaS er eins og völvan sjálf fþ. e. höfj, fyllist einhverrar viðkvæmni og sorgarblíðu í þessari frásögn; þa'S sést á hinu innilega orðatílt-æki “ÓSins barn” (i 31. x.) og lýáing- unni.á sorg Fíiggjar, og epn fttim- ur þar sem hann fýsir eigin konö- trygS Sigynjar; völvan talar um ógurlega á, fulla af söxum og sverSurtt (34. v.); síöara; yjnl.htíne- ingirjp vantar og er því ómögUlegt aö segja, htyað;á þessi; táknifi llk/: lega(cr. bún/ einpyer refBjngþrötáS* ur, ej^f og, þejft, sefli um 'örj taiaö.i' næstu.vísum (36.-38. v.; 35. v. er inns%)tý. Vöjyan iýsir \ þeisn hijn- um illu vistarveruni Þéirta, sem mimissynir, en þau orð erú “níart-vitandi”, og hefir þá nafn-|TLnQ U ,|nhnQnn rö mjög hæfilega merking eftir ,,IU6‘ n- UOlinöOíl- satphandinu. Hani Heljar á sér laienzkur lögfræSingur og m&u. ekkert nafn hér, en er lýs-t, nefnd- ; færslumaBur. nt sótrauður; alt er dökt ocr dimt Sk,'lfst°ra:— Room ss canada iau Þar. Enn ber þess aö gæta, - B1°Ck’ 8u5austur hornl Port«' avenue og Main st. Ctanáskrlft:—P. O. Box 1364. TelefSn: 423. Wlnnipeg, Man. W-I-H I I I I I II II I I I M>w Dr. B. J. BRANDSON h^jaJ^njið gl^pi.æí V.yrs^ir iriárttú véfyj,i a|pjenmi féJagsfifi ; ér -þaSi þÓ' myr^.og, verSa. pf tiJ vill afdi'éi ,skjlirj til fullsj. Ná er shoririS: aft- ítit syxp íór; va8> mynéfi:íWerSa:,;-,ogi>þáí vomtgóS réSf 'fraskju, úflfsíns,'Stírlrl áttif k?Pgíéypá manna, éins og aðrir últár; hann aéfir blóSinu og clreífír þvi um bú- staSi goSanna frýSr ragna sjötj, ogt er þaS iíls viti; só’lmyfkvár vyrSa og stirS véSúr, óg táknar þaö alt hiS sama, aS vöSi er á’ferS- um og hiriir siSiritu tímár í nánd — hér kemur enn steforSiS mjög fæfilega*—. Ragna sjöt skyldi niaSur helzt halda aS væri bimiriinn og væri Þá'átt viS kynja- róSa á loftinu, Sem oft kemur fyfir qgi mönnum stendur ætíS stuggur ftí, Höf. spárihnaf hefir þá ekki gætt þess, aS eftir frásögn hans er bústaSur guBanna á jörðu (Miö- garSiJ, en á hans tímum var þaö orSið alment oS láta gtíöina búa á himni, og hefir hann líklega tekiö kenningu sína (ragna sjötj frá þeirri trú, án þess áö firina mót- sögnina, sem fylgir Hénni. Enn nær fyrirboSum rágnarökrs kemst völvan i næstu vísum (41.— 43. v.J. Hún nefnir hinn glaöa EggÞé feiginl sverSs-þjónn, þ.e. herskár maSrJ sem átt er viS 39. v.; sjálf hét hún, eftir því sem hefir séö til ÓSins,hvaS hann haföi Snorri 'segir, AngrboSa, og er nafn gert (verið hjá Mími og veösett ið ftíllskýrtj; jötnar eru kátir, og auga sitt fyrir vizkudrykkinnj :; Þykjast sjá fyrir eyöilegging f jand húu hcfir setiö úti (k krossvegum og þá sáu ■ ölvUr alt sem -fram fór; þaö sem ÓSipn kerpur til í augu þögúltt haft hér á alyég hæfilcgum stað-í fýrstá siun. Gramr er eftir kæmjí- ing .Snofra (sbr, Baldrs draunia) hunclur sá, sero bundinn er við inn- ganginn í riki Fléljar (’gnipahellij. HyaS átt sé viö með oröinu f r e k i >_4- v. getur \eriS vafasamt. Næst bfjg’ur aS halda, aö það sé sjálfur hundurinn, þótt f r e k i merki ann ars úlfur, en í raun og veru er f r e k i ekkert annað eftjr merk- mgu sinni en “gráSugt dýr” — 0g Snorri kallar Gartn “hiS nK'sta for- aS ; sbr. og að í FjölsvinnSmálum eru Gifr og Geri nefndir hundar og er þó Géri annars úlfsheiti Ef 1 1™. “ át< vi« Hefir"^t IJÆrl Mdur. 0ír ro ” • se'n Ilu Iasni ur Gletpnt og hefir því sjálfur umsjón á öll- og; ren.ni a stað, en Það kemur í Um meBulum. haga vtS 46. v hh Telephone: 4300. Winnipeg, Man. 4-h-H-H-H-I-I M 'I I I I >1 >1 I Hi Dr. O. BJORNSON Office: 650 William Ave. Telephone; 89. Office-tímar: 1.30—3 og 7—8 e.h. Heimili; 620 McDermot Ave. Telephone: 4300. Winnipeg, Man. H-H-H I I 'H-M-M I I I H I-l-fr I. M. Cleghorn, M D ífíV læknlr Þá lýsir Völvan svo að segja hin- um síöustu og langverstu timum, sem eru hinn næsti undanfari tor- tjmingarinnar. .SiS-spillingin keínst á hiS hæsta stig á jörðinfti; hinum hdgus^ yétjsla* og, sifjaböndum er ekkt njíft; hjónabandiS einskií- ,virt; þaö er hart í heimi — og i SérfræSingur í kven-sjúkdómum stuttp máli, segir völvan, “mtm og uppskurBi. öSrurii þyrma,'”. Kllzabeth St., BALDOB, - MAN. P-S.—lílenzkur túlkur vlB hendlna hvenær sem þörf gerist. •H-H -I-I-I-I-H-I-ÞH-I-1 I I M1>H N, J. Maclean, M. D. M. R. C. s. (Énk Ei^S óg ftíjc er 5 itppmáriii í inann- * w ein#..er . ástatlmí 326 Somerset Bldg. Talsími 135 Móttölcustundir: 4—7 siSd. og nátturunni ; alt er‘' fuít’af óróa eftir'-,s«®konl«>ag»- — /svo skilja menn orðin leika Heimatalsimi 112. cnnv.'f lYfitiS tekiS aftur úr þeim staS, .þar ffifP bnS var faliS endur fyrir Jöpgu. “Á lofti” bendir þó lík- ,þga .fielzt; á þaS, hyéntíg hotninu Y3T þégar.TAápiS-varáiþaS. Mjórri endinn Var ViS rnunn blés- þrida, aySvitaS, en.hinndendinn A. S. Bardal 121 NENA STREET,. selur líkkistur og annast attr íltfarir. Allur útbútt- af5ur sá bezti. Ennfrem- ur selnr bann allskonar minaisvaröa og legsteina r> r»t 5—.- Talephorte 3o6 möti 'tiílas .um-UútattidiS' leítiT déuBh [JriéfÍHftfaSjS laeinfe uþp; aiveg. eins ’ og lújs^qnuiri - gömlu. hefiii veris haldiS, íT)?'MÚr:ihCfU i.igdrSir stm horn/ BJásturinn merkir aS nú 4 jfriUni bnrdagi hef jast ibg • er' meS iðt bfirtfttumfi' 'PSa > ÖgrijMiÚ/ fW*ni< bgrdagi I ílún ''sWýfif'%á',8Pþi-uYÍiXl)elrtái-,Iój Úönuia kallaS: :ár áliá þá • Sera: yiljá ” ýterjafst og .hjálþk’goltíim'og. niiönn- um, eins og iþfegin blásiS ' var íilt samlcgtf.' M jiötu B:n merkir :tor-i tíming, hér s. E ragnarökr; lcýn dt. i s k; ætt hélzt aS :vera' s.f so tendr- ast, et tendrftSúr; þ. e. tortíming !■ : J f.?T .jji’ ' ' ' KerrBawlfMameeMI TÍÍ'ltofiRTÁKERS & EMBALMERS ’ l!K 229 Maiii Street, Wínnipeg t áttja yér YyrirUk sjúkravacni. ‘ FÍjdt ié gúS.tRfeneiísIa. Hvítur ttarnallkvarn:(3í> ' fe gfeHgfe*■ . , , , 1 •1. , .irMVin ■•■•■1 'fFV^rrtíh.' á 3. bls lllö'IDV fítflVttfl PETER JOHNSON, PIANO KENN.ARI viB WÍNHlPKG SCHOOb Ofc MUSIC Sandison BIU. .-..'-Itfl "li: Main Str., Jii .Winnipeg ■!: ':■■■', Si:'> J. C. Snædal tannlœknir. Lækningastofa: Main & Bannatyne 'DUFFIN BLOCK. Tel. 5302 Píanó og Orgel enn öviðjafnanleg. Bezta tegund- in sem fæst (■ Canada. Seld með af borrunutti. 1 »TTfT110] J < riUÍB THE WINNIPEG PlANO^ &'ORGAN CQr; 995 Portage w: =>—= I i I!.. OÍI : /1 • Auglýsing. t jTj i'íi no 1 ,tíií, TJEf þér þtirfiO »5 seodá- peaiagfi tll ís- lands, Bandaríkjanna eöa, til eiyJjv^^ft staöa innan Canada þá notiö Dominion Ex- press Gorppany 's Money Orders, útlendar ávísanir eba ppstsendingar. 1 ÍÁg iéc{jöLD. A8al skrifsofá* 482 M:ti,n St,, Winnipeg. Skrifstofur viBsvegar um borglna, og öllum botgum og þorpum víBevegar um landiO ttteSfram Caa. Pac. Járabrátttinni . manna Sinna. Svo er talaS um 3 hana, sinn í hvetju ríki; hjá jötn-- um, ásum og Hel. Þeir boSa ó- friðinn, vekja menn, vara viS'; sbr. Dagr es upp kominn, dynja hana fjaörir, mál es vígmögum at vinna erfiSi í'BjarkamálJ. Hanarnir 2 hafa nöfn, sá hjá jötnum heitir Hvelllausu stoíu eldspýtur. ^..Þöglar eins og Sphinxin“. — Allir góðir matvörusalar selja E D D Y ’ S eldsptýur. TEES & PERSSE, L^d. Agents, CALGARY -- WINNIPEG -- EDMONTON

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.