Lögberg - 09.04.1908, Blaðsíða 8

Lögberg - 09.04.1908, Blaðsíða 8
8. NNiovanxmá ‘oxaaocn 9. april 1908. Undra jörð! ÞaG er EIN bújörö í Mani- tobafylki til sölu. Sú jörö hefir þaö fram yfir aðrar jaröir aö á henni getur konulaus maöur búiö. Bregöið því við, þér sem einir eruö og náiö í jörð þessa. Muniö aö þaö er hlaupár í ár, þaö þarf ekki aö segja meira, þér vitiö hvað þaö þýðir. Jöröina er ekki hægt aö fá hjá neinum öðrum en Th. OddsonXo. 55 TRIBUNE B’LD’G. Telephone 2312. Ur bænum og grenöinni. FriBrik Sveinsson er nýkominn frá Nýja íslandi aö sýna myndir tar. Myndirnar sýndi hann á sex stööum. Aösókn var góö. Tvö málverk eftir sig seldi Mr. Sveins- son í feröinni. AnnaB ^Skessu- hom og IndriöastaSi) keypti Sv. Thorvaldsson kaupmaöur , en hitt (KúhalladalJ keypti Oddur Akra- nes bóndi aiS Hnausum. Myndasýning. íslandsmyndir yfir ioo og 70 aðrar af merkum stööum og bygg- ingum um heim, sýna þeir FritSrik Sveinsson 0g A. J. Johnson í Good Templara salnum neöri næsta mánudagskveld þ. 13. þ. m. Byrj- ar kl. 8. Inngangur 25C fyrir full- orCna, 15C. fyrir börn. KomiB og sjáiö síöustu myndasýninguna á þessum vetri. FÖT TIL LÁNS. Kæri vin. — Þú hefir sjálfsagt gengið um stræti borgarinnar og horft á falleg föt í bútSarghiggun- um og langað til atS geta keypt Þér þau, svo þú gætir gengið vel til fara. En ef þú hefir ekki nema helming vertSsins eöa einn fjóröa eöa kannske einn fimta hluta þess, þá veröuríu a8 fara heim svo búinn. Empire Credit Company í Suit 13 Traders Bank vill gjaman hjálpa þér úr þessum kröggum, ef þú ert áreiSanlegur maCur. Sér- hver kona eöa karlmaöur getur fengiC ágætis föt meö því aC borga ofur lítiC strax og eftirstötSv amar mánaöarlega eCa vikulega. j Og vel skaltu muna, atS fötin kosta ekkert meira en þó borgaB væri fyrir þau út í hönd. Þ'ú ættir aB koma viB hjá félaginu og sjá hvaB efnitS er fallegt. Nýjasta New ,York snitS. er búin til meö sér- stakri hliösjón af harövatninu í þessu landi. Verölaun gef- in fyrir umbúöir sáp- nnar. Er sérstaklega kosta gott, sem er einkennilegt við það og hlýtur að falla í geðsmekk manna. í blýumbúöum. Pund og hálf pd. pakkar. VER SELJUM PEN- INGA ÁVÍSANIR TIL ÍSLANDS : : GUFUSKIPA-FARBRÉF ÚTLENDIR PENINGAR og ÁVÍSANIR “ - KEYPTAR OG SELDAR. Opið á laugardagskveldum frá kl. 7—9 Awoway and Chamjiion, bankarar, 667 Main Street WINMIP E 6 0000000000000000000000000000 » Bildfell & Paulson, ö 0 Fasteignasalar 0 Ofíeom 520 Union Bank - TEL. 26850 O Selja hús og loðir og aonast þar að- O O lútandi störf. Ötvega peningalán. q OOdOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOO Til sölu. Hús meö öllum nýtízku þægind- um, níu herbergjum, nærri stræt- isbraut, skóla og kirkjum. Húsið er á horni og lóöin ein er meira viröi heldur en helmingur af því sem upp á eignina er sett. Sölu- verö er $3,100. Borgunarskil- málar vægir. LÁTIÐ EKKI BREGÐAST aö spyrjast fyrir um þetta. Skúli Hansson&Co., 56 Tribune Bldg. Teletónar: flKEHg’SWr78- P. O. BOX 209. Dr. J. G. SnædaJ, tannlæknlr, vertSur í Selkirk þ. 15. og 16. þ. m., á miBvikudaginn og fimtudaginn í næstu viku. Hann tekur út tennur og gerir viö þær. Tækifæri að græða pen- inga. Land til sölu í hinni fögru Foam Lake byggtSf! fyrir hálfvirtSi, nálægt skóla, tvær mílur frá pósthúsi, og fimm milur frá bænum Leslie. Talsvert brotiö í akur á landinu, Enn fremur um 30 ekrur. Fjós fyrir 20 nautgripi. GóCur brunn- ur, 20 feta djúpur,me5 nægu vatni. Nýtt íbúöarhús, 20x16; steingrunn ur og kjallari undir því. Skúr viö bakdyr þess. Líka er talsvertStir “popli” á landinu, til skjóls og eldi- ritSar. Talsvert brotland, gott engi rennislétt í einni heild, er gefur af sér 100 tonn af heyi á ári. LandiB metS öllu er á því er upptalitS.er nú til sals fyrir átján hundruC dollara. Þeir, er sinna vilja þessu gótJa til- boöi, snúi sér hiC allra fyrsta til undirskrifatSs. Kristnes P. O., Sask., 25. Marz 1908. ólafur G. ísfeld. Boyds brauð Brauð vor eru búin 'il í hreinu og heilnaemu brauðgerðahúsi, þar sem eru nýjustn umbætur á vél- um þeim, sem hraera og hnoða þau. Það er farið með mestu varkárni með brauðio frá því hveitið er tekið úr tunnunni til þess brauðið er komið f hús yðar Brauðsöluhús í Cor. Spence & Portage. Phone 1030, Nyja bakaríið. Eg gef nú Þeim, sem sækja vilja brautS til mín 23 fyrir $ixx>. Eg hef nokkrar tunnur af haglda- bratrBi nr. 2, sem eg sel fyrir 6c. bundiB á metSan endist. En svo hefi eg nú hagldir og tvíbökur,sem eg get ábyrgst frammi fyrir vand- látasta manni atS vera þatS bezta, sem nokkurs staöar er búitS tiL Kringlur ioc punditS, tvíbökur 15C. punditS. G. P .THORDARSON. Phone 8322 . 732 Sherbrooke. Þegar þú veikist er of seint aö ganga í sjúkrastyrksfélag. Gerðu það i dag. Þaö kostar ekki mikiö að vera í ODDFELLOW’S en hagnaðurinn er mik- ill fyrir hvern einstakling. Victor B. Anderson, ritari 571 Simcoe St. Hangikjöt. Ef yður vanhagar um gott hangikjöt fyrir páskana, þá mun- iö eftir aö panta þaö hjá EGG- ERTSSON & HINRIKSSON. Sú vörutegund reyn:st betri hjá þeim en nokkrum öörum í borg- inni.eins og kunnugt er. Eggertsson & hinriksson, Cor. Victor & Wellington, Talsími 3827. r De Laval lag ÁRIÐ 1908 1 YNDI EIGANDANS OG ÖFUND KEPPNAUTSINS. Þriggja ára tilraunir heimsins beztu vélameistara og skilvindu sérfræöinga þurfti tilaö gera nýjuskil- vindurnar eins fullkomnar og nú eru þær. Tíma- og fjáreyöslan er samt sem áöur afsakanleg fyrir þá miklu hylli sem þær hafa náö. Eftirspurnin er en svo að þrjár verksmiöjur félagsins hafi viö. Skrifiö eftir verölista og nefniö næsta umboös- mann sem hefir nýjar De Laval skilvindur til sýnis. The De Laval Separator Co. Montreal WINNIPEG Vancouver 478 LANGSIDE ST. COR- ELLICE AVE. E. R. THOMAS Áfast við búðir V opni-Sigurdson Ltd. Þessa viku viljum vér láta einn daginn taka öörum fram. karlmenn. - Karlmanna $ 7.50 Tweed föt á......................$3-95 10.00 “ 5.95 'S-oo " 9-95 Þykkir frakkar fyrir hálfvirði. VorJ og haastfrakkar á.............................9.95 Cravenette yflrfrakkar $15.00 virði á............. 9.95 Þykk karlm. nærföt 65C. til 1.35 virði á.............50 35C. til 50C. sokkar á ..............................25 DRENGIR, Drengja $3.50—4.00 föt á........................ $2.10 5 00 " .......................... 3.00 “ 5.50 alfatnaður........................... 3.95 " 4.00 Buster föt ......................... 2.25 " buxur 75C. virði á..........................50 KVENFÓLK. Kvenna blúsur $1.00—2.50 virði á............ ........79 Millipils 1.50 á..............................98 Silki blúsur 4.00 á............................. 2.39 Kvenyfirhafnir á hálfvirði. Kragar og knýti frá ..........................ioc.—50C. BARNAFÖT Í2.00—3.00 virði á ......................$1.39 Sérstakt. Hvernig þætti yður af fá gull úr gefins. Komið inn hér í vikunni og vér skulum sýna yður bvernig þér getið eign * ast gullúr. Kvenúr eða karlmannsúr. Það kostar ekker að reyna. Komið og freistið hamingjunnar. OPIÐ BRJEF til allra þeirra sem þurfa aö byggja eöa lagfæra húsin sín í vor, utan eöa innan. Sérstakt niðursett verð. Innstemdar skrár meö skrautlegum umbúöum húnum og stállykli. Vanal. 50C.—$2.00. Sérstakt niöursett verö 3 50.—$1.50. Lamir af öllum tegundum, vanal. ioc.—$2.00 pariö.Sérstakt niöursett verö 5c.—$i.oOpariö. Saumur af öllum tegundum. $3.30 kagginn. Sérstakt niðursett verö, kagginn á .... $3.00 Byggingapappi og pappír. Vanal. 6oc-$i.oo rúllan. Sérstakt niöursett verö, rúllan á 40-85c Blíhvíta (White Lead) (Dec pure).......................................$7-50—$10.00 Olía, hrá 65C., soöin 70C. gall. ef 5 gallónur eru keyptar. Ef ein er keypt þá 70C.—75c. Alobastine, allir litir, áöur 50C. pakkinn. Nú...................................40C. Hiö fræga Sherwins olíu mál — Allir litir fyrir inni og útiverk — Selt í könnuni af öllum stæröum. Hver kanna er þannig tilbúin aö loka má henni í hvert sinn sem brúkaö er úr henni, svo þaö seni eftir veröur geymist án þess aö skæna eöa haröna — svo þaö seinasta í hverri könnu er alveg eins notadrjúgt eins og fyrst þegar hún er opnuö. Máliö er aö öllu leyti svo útbúiö aö ekkert þarf viö það aö gera nema hræra þaö upp í hvert sinn til brúkunar. Svo höfum vér og bursta af öllum tegundum — til að draga meö myndir, mála hús meö og hvítþvo kalkaöa veggi á húsum, fjósum og kjöllurum. Smíðatól fyrir trésmiöi — bæöi góö og ódýr. Aö endingu eitt orö viövíkjandi því sem má spara sér meö aö kaupa hjá okkur tóbakspípur og tóbak til aö láta í þær. Viö höfum miklar vörubirgðir af pípum af öllum mögulegum tegundum, sem viö seljum meö miklum afslætti fram aö páskum. Reyktóbak t. d,: Golden Sheaf í loftheldum 1 sjötta pd. könnum.................20c. Long Tom í % pd. könnum.......................................25C King Counsel 1 tíunda pd. könnum............................20c. 3 ioc. plötur.................................................25C. 30C, plötur á.................................................25C. Imperial Mixture pundiö á................................... $1.45 (Framhald í næsta blaði.) Nytízku skófatnaður fyrir páskana. Vér getum ekki aö því r»ert þó aö vér minnumst á kven- og karlmannaskó vora. Vér erum uppi meö oss af þeim, hvernig þeir endast og líta út. Ef þér ekki kaupiö skófatnaö yöar hér, kastiö þér sannarlega peningum á glæ. Þegar drengurinn eöa telpan yöar þarf skó næst, þá kom- iö hingaö. Vér höfum skó sem eru mátulegir og spörum yöur fé, Karlm.skói Patent Colt Blucher eða Bals. Alveg ný- móðins skór á..................... $4-°°. *4-5° °g $5.00 Karlm.skór, Box Calf Goodyear Welt. tvöfaldir sólar Blucher Cut svartir eða gu' r, fara vel. Látið ekki hjá líða að kaupa þá, að eins...............................Í3-5° Fallegir karlm.skór Kid Blucher Chocolate Color Goodyear Welt. Sole medium round Toe. Alveg nýmóðins skór.............................................. $3-°° Fallegir karlm.skór Velour Calf Blucher Cut, svartir eða gulir, Goodyear Welted Sole, támjóir, ágætir fyrir unga .............................................$4.00 Fallegir kvenskór Patent Blucher skór Dull Top. Fara ljómandi vel og endast...........................$3-75- Fallegir kvenskór Kid Blucher Cut Chocolate Color, Millitary Heel. Líta vel út. VerO ..... $2.50 og $2.75 Kvenskór Dongola Kid Balmoral Cut light slip Sole Patent Tip, Sérstakt verð.......................$2.75 Aukakjörkaup á kvenskóm. — 50 pör af Dongola kven- skóm hneptum eða reimuðum. Vanal. $2.00—$3.50. Sölu- verð ...................................... .... $1,45 25 pör af drengja skóm Box Calf og Buff leður. Góðir skólaskór handa drengjum. Vanal. $2.25, $2.40 ogÍ2-5o. Söluverð........................................$1.95 Vér gerum fólkið ánægt og erum ánægðir af að vita að það er ánægt. THE Vopni-Sigurdson, LIMITED XFT • Grocerles, Crockery, A Boots & Shoes, Builders Hardware Kjötmarkaor ..... [768 2898 ELLICE & LANGSIDE DOBSON &JAOKSON CONTRACTORS - WINNIPEG Sýnið oss uppdrætti yðar og reglugjörðir og vitiö um verö hjá oss. MATSTOFAN á LELAND HOTEL ALT sem þér getur til hugar komiö. Máltíðir alt af á takteinum. Fljót afgreiðsla og sanngjarnt verö. ÍSLENZK STULKA BER A BORÐ. JOE MISSIAEN.

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.