Lögberg - 13.05.1908, Blaðsíða 3

Lögberg - 13.05.1908, Blaðsíða 3
LÖGBERG, FIMTUDAGINN i3- FEBRÚAR 1908. -i--------------- í>urt. Fínt. Sumt salt hefir í sér kalk og önnur ó- hreinindi svo það verður gróft og kekkótt. Windsor borð Salt ,var — samkvæmt efnarannsókn — hrein .asta saltið af öllum helztu salttegundum á Englandi og í Ameríku. Hreint í lífsháska. Eftir þýzkan lœkni. “Theodór minn góöur! Eg hefi ArakiS máls á þessu viS þig ekki aö -eins vegna Þess, aö viö erum gaml ír vinir, heldur líka’af Því, aö Þú •ert læknir. Af Því aö Þú ert lækn- ir hlýturðu að sjá, að Það er bráð- nauðsynlegt fyrir Þig, að njóta næðis og hvíldar í fáeinar vikur. Þú hefir gengið alveg fram af Þér við að stunda frænda Þinn gamla. Það getur varla heitið svo, að Þú hafir sofið nokkra nótt í næði í fulla Þrjá mánuði, meðan hann var veikur.” “En eg segi Þér Það öldungis satt, að eg er stálhraustur, og .kenni mér einskis meins,” svaraði Theodór. “En Þér er samt óhætt að trúa Því, að Það er ósköp að sjá Þig, og Þú mátt til að fara varlegfi með létta Þér dálítið upp! Þú ættir að koma með mér. Þú Þarft engu til að kosta. Ef Þú felst á Þetta, Þá leggjum við á staö með hrað- lestinn i ikveld klukkan hálf niu. Hugsaðu þig um og láttu mig vita hvað Þú ræður af, seinni partinn i dag, hvort Þú ferð eða ekki.” Eg vissi varla hverju eg átti að svara. Þetta var um hávetur, og svo var mér heldur ekki um að skilja konu mína eina eftir með ulngan fcan okkar ,sérstaklega. vegna Þess, að henni leiddist jafn- an að vera einni með drenginn. En hins vegar var eg fátækur mað ur og Þótti ilt að sleppa þessu, með því að þarna voru tölu- verðar aukatekjur í boði. Eg réð því af að taka tilboði vinar mins. “Jæja, Theodór, ef Þú ert áfram um að eg fari, og Þú heldur að þörf sé á hjálp minni, þá skal eg fara. Eg sé ekki, að neitt geti verið því til fyrirstöðu.” “Lofarðu Þá að fara?” Theo- dór var einstaklega ánægður þeg- ar hann heyrði hvernig eg tók 1 þetta. “Já, eg lofa Því, ef engar ófyr- irsjáanlegar tálmanir koma fyrir, og verð jeg þá kominn á járn- brautarstöðina klukkan hálf níu. “Og þú ætlar ekki að gleyma því?” v Hann lagði áherzlu á spurning- una, og eg heyrði það glögt á hon- unr, að honum var Það kappsmál rð eg færi. Eg gerði alt, sem eg gat, til að korna öllu svo fyrir að eg gæti stað ið við orð mín, en erfiðast gekk mér að fá Önnu, konuna mína, til Svo tók hann til máls og sagði rólega og alvarlega, og án þess aö “Þetta er kannske alveg satt, sem þú segir, Holger, að við ætt- hægt væri að heyra að nokkur æs- um að skýra fólki frá Því, hvers- ingur væri í honum; “Holger Weinheim, nú verðum vegna við ráðum okkur bana; en eg held að Það væri réttast, að eg við báðir að deyja i kveld. Eg dræpi þig strax, og svo gæti eg finn það glögt, að nú er stundin skrifað sjálfur ástæður mínar—” komin fyrir okkur til að segja skil- ið við Þenna eymdadal. Eg sá strax, hvernig i öllu lá. Eg svaraði svo rólega sem eg gat; “Eg er öldungis á sömu skoðun, Theodór minn góður. Eg er fyr- ir löngu orðinn leiður á lífinu, og eg get ekki hugsað mér neitt ann að æskilegra, en að mega kveðja það ásamt Þér. Þú ert fyrsti vin- ur, sem eg eignaðist og bezti vin- ur rninn líka. En — Þú ert ó- giftur.” “Já, því fer nú betur.” “En það er eg ekki .Ef Þiú hefö- ir fyrirætlanir þínar, áður en við lögðum á stað, þá hefði eg getað búið alt undir og sagt konu minni frá öllu saman. Ert þú búinn að rita erfðaskrá Þina.?” “Nei, eg er ekki búinn ao pví.” “Ertu ekki búinn að rita erföa- skrá þina, maður. Nú er eg öld- ungis hissa á Þér, Theodór. Það verðum við báðir að gera áður en við komum £ram fyrirætlun okkar E gsegi fyrir mig, að mér er ó- mögulegt að deyja, án þess að hafa gert ráðstafanir fyrir Því, að kona min og barn verði ekki öðr- unr til Þyngsla. Ef til vill ætlar þú lka að arfl^iða einhvem mann að eigum Þínum, sem miklar eru?” “Nei, þakka Þér nú fyrir Það. Hver ætti þá að skrifa minar á- stæður? Það lýsir tómri eigin- girni hjá Þér, Þietta.” “Það kann satt að vera; nú skrifaðu Þá.” Svo fór hann að lesa mér fyrir. Það var ógurlegt málskrúð á því og æsingakent. Eg greip fram i fyrir honum öðru hvoru, til að draga tímann. Því meira. sem hann las, Þvi hugfangnari virtist hann verða af þessu. Og eg hélt áfram að skrifa og skrifa, en lest- in brunaði áfram í náttmyrkrinu. En svo varð eg Þess alt í einu var, að lestin fór að hægja á sér. “Þptta hefir verið hörð skorpa,” CANADA NORtíVESTURLANDIli — ——— ■ .ii __\ BEGUJR VIö LAADTðKl) 1 UK1 ^eC Jaíurl tölu> 8eIU Ulheyra samoaiulMiiúrriiu.,. ófl J^Ímenn^ff Alberta> nema 8 0,5 *** fJöl«KyUtuh.,<m þasTL ftB J irf ,e6a,.! r1, tek16 86r 180 ekrur fyrlr heimtuareuaria 8é, ‘and18 ekW á6ur tekl«- «öa 8ett 111 Möu af «*,rm„ , tll vl&artekju e6a elnliyers annars. IANKITUN. Menn naega skrlfa slg fyrlr landinu ft pelrrl landekrtfstofu. gem lggur landlnu, eem teklð er. Me6 leyfl lnnanrtklsráöherrana, eöa lnnflui . ln*a uniboöimannalna I Wlnnlpeg, e6a næeta Uomlnlon .. gf *eflð öt5rum umbo6 U1 Þess a6 Bkrlfa slg fyrtr landl. tnurtiu,-» gjaldtö er * 10.00. sagði eg en nú hefir Þú gert baraVátið mig vita ' um Þessar glögga grein fyrir ástæðum þín- um. Eg held að eg hafi ritað flest alt, sem Þú sagðir mér, en nú er bezt að þú lesir Það sjálfur til að þig 0g reyna að ná Þér aftur. Þú1 að gera sér að góðu að vera heima. hefir nú erft töluverðar eignir eft ír frænda þinn, svö að Þú getur nú með hægú móti hvílt þig um tíma.” “En eg endurtek það aftur, að eg er ekki minstu vitund veikur og eg Þarf alls ekki að hvíla mig neitt. Elg vil Því helzt halda á- fram læknisstörfum mínum ,eins ug eg hefi gert. Eg met pað mik- ils, Holger, að Þú skulir láta þér svona umhugað um mig, en nú ætla eg að biðja Þig að vera ekki að fást um þetta frekara. Við Theodór vorum báðir lækn- ar, og við sama spítalann. Hann fékst mest við meðalalækningar, en eg við handlækningar. Við höfðum mikið að gera og urðum oft að vaka langt á nótt fram. sjá hvort nokkru Þarf að breyta Eg ætla að anda að mér hreinu lofti og átta mig dálítið, áður en eg fer að lesa Þér fyrir. Eg færði mig nær gíugganum þannig að eg settist ofan á hnífinn og svo náði eg í hann um leið og eg hleypti niður glugganum. Aum ingja vinur minn sat álútur yfir handriti mínu ógreinilegu, og reyndi að komast fram úr því við daufu ljósbirtuna. Hann var svo sokkinn niður i lesturinn, að hann tók ekkert eftir Því sem eg gerði. Lestin nam staðar. í sama bili fleygði eg hnífnum út um glugg <»inn ann, beygði mig áfram, opnaði hurðina og stökk út um dyrnar. Eg lokaði á eftir mér og gaf lestarstjóranum merki að finna Hún var veikbygð og hræðslu gjörn, og sárkveið fyrir þvi að eg, minstu legði í Þessa ferð um hávetur að m'ma.” “Já,—já—það væri alveg rétt af mjg. strax. Enn var vinur minn mér, en eg hefi ekki hugsað niðursokkinn í að lesa ástæðurnar vitund um erfðaskrá fyrir sjálfsmorði sínu . Eg skýrði lestarstjóranum stuttu máli frá hvernig á stæði, og — ' ^r\1 oLLltLU. iiicill lia nvv-i.i*i^ cv næturlagi. Hún taldi upp öll jarn «þat5 er vitlaust af Þer, iheo-, söfnuí5ust syo nokkrir járnbrautar dró, og svo er annað, a,em ekki má þj5nar ag dyrunum á klefa okkar brautarslysin, sem fyrir höfðu komið síðustu tuttugu árin, og sá um að eg hefði með mér ábreiður skilist gleyma. Við getum ekki svo við heiminn.að við gerum ekki^ og loðkápu, rétt eins og eg væri að einhverja grein fyrir tiltæki okk-; Þig langar Þó vist ekki til að. UHUMr ISKÉ'l’TAK-SK l'l.Dl'H. Samkvæmt nöífUdandl íögum, veröa landnemar a6 upptylia netmiiM r™"k*!dar *Inar & elnhvern af þelm vegum, eem fram eru teknlr i -r irfylgjandl töluX16u*i, nefnllega: *•—Ae böa 4 landinu og yrkja pa8 a6 mlnsta kosti i ses mftmim •> hverju &rl I þrjú ír. *• fköir (e8a möðir, ef faBirinn er lfttinn) einhverrar persónu, -» heflr rétt tll a8 akrifa sig fyrlr helmllisréttarlandl, býr t bújörö 1 n&grei.it vi8 landiB, sem þvilik persöna heflr skrlfaö slg fyrir aem helmillsrett* landl, þ& getur persónan fulinægt fyrlrmælum laganna, a8 þvi er abót «• landlnu enerUr fi.6ur en afaalBbréf er veltt fyrlr þvl, fi þann hátt a8 h*f» helmiH hjfi fö8ur sinum e8i mó8ur. *—Bf landneml heflr fengiö afsalsbréf fyrlr fyrrl hetmlllsréuar-bajiirt sinni e8a sklrteinl fyrlr a8 afsalsbréiiö veröl geflS út. er sé undirritat samræml vi8 fyrlrmæli Domlnlon laganna, og heflr skrlfae sig fyrlr alb/in helmllisréttar-búJörB. þfi getur hann fullnægt fyrirmælum iaganna, aö þV• er snerUr &bú8 & landlnu (siöari helmillsréttar-bújör61nnl) &8ur en afs«.» bréf sé gefi6 út, & þann hfitt a8 búa fi fyrri helmllisréttar-Jör81nni, eí stftar- helmllisréttar-Jör6in er i nfind vi8 fyrri helmliisréttar-Jöreina. *•—landnemlnn býr a8 staSaldrl ft bújörð, sem hann heflr key»i teki8 1 erfSlr o. s. frv.) 1 nfind vi8 helmllisréttarland Þa8, er hann h-*> skrlfaB slg fyrlr, þ& getur hann fullnægt fyrlrmælum laganna, a8 þvl »»• fibú8 ft heimillsréttar-JörSlnni snertir, & þann hfitt a8 búa ft té8ri elgna' Jör8 sinnl (keyptu landl o. s. frv.). BEIÖNl UM EIGNARBRÉF ætti a8 vera gerB strax eftir a8 þrjú firin eru 118in, anna8 hvort hJS næm umboSsmanni e8a hjft Inspeetor, sem sendur er tli þess a6 skoBa hvaö » landlnu heflr verl8 unnlB. Sex mánu8um áSur verBur maBut pó a6 h*f* kunngert Dominion lands umboSsmannlnum i Otttawa PaB, a8 hann mti sér 86 biBJa um elgnarréttinn. DEIDBEININ GA R. Nykomnir innflytjendur fá á innflytjenda-skrlfstofunnl f Wlnnlpeg, o* » öllum Dominlon landskrifstofum innan Manltoba, Saskatchewan og Alberta leiBbelningar um þa8 hvar lönd eru ótekin, og allir, sem á þessum skrtf stofum vinna veita lnnflytjendum, kostnaSariaust, lelBbeintngar og hjftlp tt, þess aB nfi 1 lönd sem þelm eru geBfeld; enn fremur aliar upplýslngar vts vikjand-l tlmbur, kola og nfima lögum. Allar slfkar reglugerBtr geta þeb fengiB þar geflns; elnnlg geta nrenn fengiB reglugerBlna um stjðrnariönd innan Jfirnbrautarbeltislns i British Columbia, me8 þvl a8 snúa sér hréfler* tll ritara innanríklsdelldarlnnar i Ottawa, lnnfl; tJenda-umboBsmannsins Winnipeg, e8a til elnhverra af Ðomlnion lands u.mboBsmönnunum t M»n< toba, Saskatchewan og Aiberta. Þ W. W. ‘CORY. Deputy Minister of the I nterlo Eg- fór svo að glugganum og sagði; “Theodór, við erum komnir til Er ekki réttast að við drekk- ar. Pig iangar po »* um hér kaffibolla?” hlegið verði að Þér eftir a. ^ Þá var ejns Qg. hann vaknaði af sagt verði t. a. m., að Þú hafir ver-j svefnj sá hann spretta upp og ið neyddur til að deyja, af því aö rjúka að vagnsætinu Þar serri hníf- Þú hafir framið einhvern glæp?. urinn lá, og síðan rauk hann til Það er ómögulegt að gizka á, hvað dyranna til að ná í mig. En Þar pao e s g — I voru þjonarmr fynr og gripu ( mönnum getur dottið í hug. Eg þann við ferðina. En nú beið vinur ætja ag minsta kosti að skrifa a-. gg. sá g.erja hverjar orsakirnar leggja á stað í leiðangur til norð- urheimskautsins. Dagurinn leið að kveldi, og Þegar eg kvaddi hana, um leið og eg fór, grét hún- sárt. Mér Þótti fyrir Þvi, að henni skyldi fallast svo mikið um þetta. og kom því hálfgerður óhugur í mig minn eftir mér, svo að ekki var um annað að gera en að hraða sér til að missa ekki af lestinni. Eg náði henni líka rétt í Þvi hún var að leggja á stað. Theodór stóð Næstu þrjá mánuðina, eftir að j vagndyrunum og benti mér i á- við höfðum ræðst Það við, sem hér er frá skýrt á undan, hafði tg venju fremur marga sjúklinga að stunda, og var Því oft þreyttur mjög. Theodór var nú aftur á móti orð inn hinn hressasti og lék við hvern sinn fingur, en fylgdi sér þó vel að starfi sínu eins og hann átti aö sér. Hann hafði almanna lof, og sjúklingar hans höfðu óbilandi traust á honum. Honum varð vel til vina, Því að hann var einlægur og alúðlegur i viðmóti, og Þar að auki friður sýnum. Eitthvað þrem mánuöum eftir að frændi hans dó, kom hann að heimsækja mig. “Eg hefi fengið bréf frá S. bar- óni í B.”, sagði hann, “og biður hann mig að koma strax á fund sinn, því að ættingi hans einn se veikur, og sjúkdómurinn sagður hættulegur. Baróninn er stórrík- ur maður, svo að maður hugsar sig tvisvar um áður en maður vísar frá sér slíkum sjúklingum. Eftir því, sem eg hefi komist næst, þarf þar sérstaklega handlæknis viö. Og nú vek eg máls á Því við Þið, að Þú munir hafa gott af því, að kafa að hraða mér. stæður mínar, og Þú ættir að gera Voru. Veiklunin, sem komin var 1 liann um Það leyti, sem eg ráð- Það líka. . “t>etta_Þetta — hefir mér alls lagði honum að hvila sig og lyfta 1 , | sér upp, hafði veriö undanfan ekki dottið í hug,, g • I brjá'lsemi þessarar. Aumingja vin- “Þarna serðu nu að gott er a ^ ur mjnn> sem var svo einkar vel af liafa einhvern til að ráðfæra slS| gUs; gefinn, var orðinn sjúkur af við. Legðu hnifinn Þarna á vagn-| ólæknandi brjálsemi. “Kondu! kondu, eg hefi stungiðj sætjg á meðan. Sjáðu nú til, hér( Eg Þarf naumast að geta þess. litiSræCi « lestarstjóranum svo a6 hefi eg pappír og V‘“ I l'vSrZ toó^hSS við fáum vagnherbergi ut af fynr þurfum ckki að fara óðslega að. uppspuni tómur úr ge«veika neinu. Við höfum nóttina Dnr| tr/annJrmm til að ginna mig með okkur.” I sér, svo að við færum sömu léiðina Ef nokkur óttavottur heföi báðir Þessa nótt. heyrst á rödd minni, eöa skjálftij Eg fer oft til geðveikrahælisins, r . , •• , - rní.r v,a rmindi Þar sem hann er 1 halúi, en eg fæ sest a hondunum a mer, Þa mund ^ gjá hann ^ ag eins það hafa riðið mér að fullu. heyrt til hans. Þegar nafn mitt eg gat stht svo aí5 ^a® VarS er nefnt svo að hann heyri, verður ekki að meini. Eg setti mig sov í hann æfur mjög og versnar á eftir, stellingar, lagöi bréfið á vasabók og hefir Því verið hætt við að lata okkur. Lánaðu mér eitthvað af ábreiðunum, sem Þu hefir með ferðis; Það mátti ekki seinna vera að þú komst.” Vagnhurðinni var skelt aftur og eg var varla seztur niður, Þegar lestin brunaði á stað. Eg fór svo eitthvað að tala um daginn og veginn.en Theodór svar aði mér fremur stuttlega. Það virtist eins og hann ekki vera i góðu skapi. Lestin haföi haldið áfram á að gizka fjórðung stundar, og við ekki talast viö nema fáein orð. Eg hélt fyrst að Theodór væri aö sofna, Því að hann hafði lagt aft- hann vita nokkuð um komur mínar þangað. Aumingja Theodór. Eg fæ lik- lega aldrei að sjá hann framar. En aldrei gleymi eg fyrirlestr- Nú 'byrjum við Þá á því, að inum hræðilega, Þegar við sátum fólki ástæðurnar, e'>nh sarnan í vagnklefanum _ og við ráöum lestin Þaut áfram.1 nattmyrkrinu> . , ... oz egf er ekki í neinum vafa Ef Þu vilt * * ... u;arcraK: mína og fór að skrifa, en við hlið- ina á mér lá hnífurinn. Theodór veitti öllum hreyfing- um mínum nákvæma eftirtekt. “Nú 'byrjun kunngera öllu sem leiða til Þess að um mér úr okkur bana hér í nótt. m pu vm ekkert b3arga«i ur augun, en þegar hann hélt að, segja mer frá ástæðum Þínum, þá jífsháskanUm þá, annað en það, að eg tæki ekki eftir því, gaf hann^ skaj eg skrifa Þær niður, en svo mér datt í hug að rita ástæöurnar mér við og við hornauga,og horfði'getur þú á eftir lesið það, sem eg fyrir sjálfsmorðinu. þá einkennilega til mín. En svo spratt hann alt í einu upp, og brá langblöðuðum hár- beittum hnífi, er hann hafði falið undir kápu sinni. Það glampaði ógurlega á hnífsblaðið í ljósbrit- hefi skrifað, og sagt nokkru skal breyta.” . til, unni þarna inni i klefanum okkar. að koma Þeim í kring, en svona.” hvort Kona mín hafði rétt fyrir sér. þegar hún var að minnast a hætt- ... urnar við mig, sem Því væru sam- Theodór horfði undrandi á mig. fara ag ferbast meb járnbrautum. “Og þegar Það er búið?” þé) a?5 hennj dytti ekki í hug hætta “Þá les eg Þér fyrir ástæður lík Þeirri, sem eg komst í. mínar. Það er engan veginn betra _________ TIL HELGA SIGURÐSSONAR og SIGURIAUGAR JÓNASSON Winnipeg, Man. sem voru gefin saman í hjónaband 12. Jan 1908. I. Það er eins og alt sig hneigi, yfir hátign Þessa lífs, Þegar ástin eiða vinnur inst í sálu manns og vífs. Eins og hljómur eyrum vorum berist, æðri og fegrj sælubústað frá, fyrir handan haf í drottins riki, hér á jötð, Þó falli líf í dá. II. Mér fanst eins og sjálfsagt að senda þér brag, fyrst sá eg að Þú ert nú giftur; þú hlauzt,— sem við fleiri,— þann hamingjudag, frá hrakningsins einlífi sviftur. ,Sú helgasta sæla, sem heimurinn á, er heimili’ og ástríkur svanni. Og ógiftur, sem var til einskis að sjá, varð all-oft að fyrirtaks-manni. Eg óska þér, Helgi, til hamingju-lífs og henni, sem nú er Þér kærust, á ógengnum leiðum, í ofviðrum kifs verði’ ást ykkar vegstjarnan skærust. Sem Maí, er sendir oss sóley í tún, og söngfuglum vordýrðar- óðinn, . til dauðans jafn-velkomin verði Þér hún, með viðkvæmu .ástþýðu hljóðin. * * Svo kveð eg Þig, vinur, og konuna með, í kærleikans allsherjar nafni, og Alvaldur blessi þér bújörð og féð, svo börnin á rentunum dafni. Og Þegar til Islands með auðinn Þú ferð, á íslenskum þjóðeignar-byrðing, ef jeg þá í múgnum þar miðskipa verð, —það mér skyldi’ eg álíta virðing. ÞórSur Kr. Kristjánsson. pt. Vancouver, B. C., 25 Jan. 1908.

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.