Lögberg - 13.05.1908, Blaðsíða 2
2.
LÖGBERG, FrMTUDAGINN 13- FEBRÚAR 1908.
Hefndir á íslandi
í fornöld.
Eftir Einar Arnórsson.
(CJr “Fjallk.j
VIII.
1) Hefnd til næsta alþingis,\>ess
alþingis, er skylt er ag sækja mál-
iö á. Víga og allra áverka ("þ. e.
á Sturlungaöldinnifi2. og 13. öldj
aS menn voru dregnir út úr kirkj-
unum og vegnir eSa lemstraöir.
Þess eru þó dæmi, aö menn mátu
trú og kirkju svo mikils, aö þeir
létu þá undan komast meö lifi og
limum, er í kirkjur komust. ÞórS-
ur kakalí vann t. d. þaS heit, aö
drepa aldrei mann, er í kirkju
kæmist undan honum. — Einnig
voru menn friöhelgir á þingum
öllum, alþingi, vorþ.ingum og
ef ásýnt verSur) mega vígsakaraS- f b
- ' 0 . - haustþingum og hreppastefnum.
dar og sa maSur, sem unniS er a, . ...
hefna til þess alþingis, er hann er Þetta hafSi aS vísu ekki ávalt
þýSingUjþví aS sumir afbrotamenn
áttu ekki þingrétt. ýSjá aS ofan
IV. a. 3_ý og sumra athafna vafrS
aS hefna þegar á véttvangi. A-
skyldur aS sækja máliS. Enn-
fremur mega þeir hefna til sama
tíma, er voru i för meS hinum
vegna, meidda eSa særSa manni,1, , . . . , . , . .
en eigi aSrir svo lengi ésjá hér aó kvæ8ln Um ÞmgfnS og þinghelgl,
neðaif' a 2/ Sdu™ fyrir <« kirki“f"5. h>f“ ^
kvennaspjöll, ef Þau eru fullfram- sett tl! aS menn gætu ohultir
tignaS guSma og sott þmg. Gilda
ín, og þau þrju íllmæli, er mann- . ö & -
, ’r f. . \ . , • Þau oe meS ollum
hefndir mega fyrir koma svo og' . “ s , ,
* 0 -Tt 1 n7\«4 «-*•* 1 rn
níSkveSlinga, er kveSnir eru um
níann: aS I.ögbergi, má ‘og fram
koma til næsta alþingis.
2) Hefndir til styttri tíma. ÁS-
ur er þess getiS ("IV. a. 1), aS hver
mátti hefna vígs og áverka til
jafnlengdar annars dægurs, er
vildi. Takmörkin eru ef til vill
sett svo þröng, til þess aS fyrir-
byggja almennan ófris og flugu-
mensku. Ef allir hefSu vítalaust
mátt hefna jafnlengi sem sakaraS-
ili og förunautar liins vegna eöa
germönskum
ÞjóSum i fornöld. Þó máttu menn
hefnia áverka á þingum ,er gerSust
Þar og fyrirstaöa varSaSi jafnt,
sem annarsstaöar, nema á alþingi.
VI. Ennfremur mætti spyrja,
hvort ekki væri sett nokkur form-
skilyröi í lögunum, skilyrSi, sem á
annan bóginn Þyrfti til þess aS
fremja hefndioa og á hinn bóginn
skilyröi, sem fullnægja ætti eftir
aö hefnduip væri komiö fram.
p) Aö því er fymefndu skilyrö-
særöa manns, Þá mátti búast viö in sn€rtir> Þa *æ 1 su sPurninS
Því, 'aö menn yröu fremur keyptir! kom,lS t{l feina’ hvort . ^g bæri
til þess. Margir voru einhleyp-! aS>sa verknffnum fym í. d. na-
& . , , , , gronnunum til þess, aS loglegt
mgjar og umrennmgar her a landii . „ , c _ • , ,
, Z. s , , , væn aS hefna. Þegar um Þær at-
a þe-sum timum, sem var nokk- , , . „ .
. , • , . i hafnir er aö ræöa, sem aö eins ma
urn vegmn sama, a hveriu markmu: , , , ... .’ ,
S., , • . '. ,v* hefna a vettvangi, svo sem frum-
reiö. Ef nu engm hætta hefSi ver- , , • , ,.
. ,.. , 8 . , I hlaupa einna saman, oröhefndina,
íö logum samkvæmt a þvi, aö vega ,
.s - , s, htns mmsta dreps, þvi aS Þa er
merin eSa meiöa fyrir gjald, af þvi , , . , . ,
v „ , „,. .1 ,.8V ’ hefnt a vettvangi o. s. frv. getur
aS þaS heSfi veriö vitaulaust sem ,,. „
... ^ . . , ekki venS um nokkra lysingu aö
rettmæt hefnd, þegar svo stendur c.
, , , , ’ f,, . , . tala. Sama er um þa hefnd eftir
a, þa hefSu aö likmdum enn fleirii . . . . „ , _ „•
„ . vig (og averkaý, er allir mega
oröiS til þess, að gera slilct aS at- , b , ... f
tt .. , , • ••• 1 fram koma, sem vilia, til lafn-
vmnu. Hættan var ekki svo mjog j 1 ’ T ' •
„r u„rx.. vt len&dar anrtars dægurs. Lysmg
mikil. ef login hefðu leyft ÞaS. En , „ , , , . , , .
x. - f t- • x. - * r, , i vigs eöa averka þurfti ekki aS fara
Þvi for fjarn, þvi aS flugumenska , b , ,JT , , ,,
J ö tram T\rt- Pr, ctTSocf hrptnnr enhr_
og var refsaö
fram fyr en siSast Þremur sólar
hringum eftir aS athöfnin gerSist.
Hér er Því útilokaö, aS lýsing vígs
geti veriö nokkurt skilyrSi löglegr-
ar hefndar.
Aö ööru leyti er ÞaS vafasamt,
þótti allilt verk
stranglega.
Enn voru nokkur þeirra afbrota.
er hefna mátti aö eins um leiS og
þau voru framin (in continentj.
Sú regla gilti nú um orShpfndinaolvort víglakaraSilar Þurfa aS lýsa
ri.Retorsion ) .frumhlaup og drep. vígfínti, eöa sá, er áverka eða- sár
er eigi varð ásýpt eftir, hefnd fyr- fékk sjálfur ega aSrir j harls staS;
,r kvenspjoll, ef verkiS var ekk, ef hann er ekk; til þess fær
fullframuS, hefnd þjofnaöar og Nokkrum áverkum þurfti alls ekk;
Þrælavig og meiSingar busmala. I ag lýsa hinum óverulegustu frum-
Aths. — Hm hernaö eru engar, hlau ef eigi fylgdi fIeira eftir.
reglur settar um timalengndma j Annars var lýsin sára áverka
Vikingar voru her a landi rett-' nauíSsynleg til þess aS gIatja ekkj,i;
dræpir an Þess tekið væri til grema rettinum til hinnar persónulegu
hversu langt var siðan hvert ein- bótar> er “réttur'’ het. Ennfremur
stakt rán væri framið, að mmtsa mátti sá er særSur var eSa lostinn
kosti var ÞaS svo, á rneðan þeir eig.j fleila svefn né mat eSa vera
helou ranum a ram. Óins og aö- samvistum með honum, ef hann
ur er sagt, er ÞaS enda vafasamt. , , . .... ,
, . 8 , . A , r , , , i vildi halda oskertum retti sinum til
hvort betta ma te jast hefnd fsbi .| “réttarinS”, enda verður sökudólg-
ó- ^ urinn æll til dóms og á þingreitt.
1) Hefndir án bess að komi til Emnig er til ákvæði um ÞaS, aS
greina, hvar beim er komið fram. lýsa skuli frumhlaupum öllum, ef
Ví-a, sára og annara áverka mátti fleira gerist af, ÞaS er hinum ósak
hefna, hvar sem vera skal. Sariia næmari irumhlaupum, sem annars
máli var að gegna um hefndir fyr- , urfti ekki aS lýsa> «ok metz þá til
ir fullframm kvenspjoll og illmæli. óhelgi„ Virðist af þessu me
aö því leyti sem mannhefndum rága; að Iýsing hafi hér verið nauS
matti koma fram fyrir Þau. Um synleg til þess aö sökudólgurinn
hernaö gilti sama regla ('sbr. aS félli óheilagur tyrir verk sín. Um
ofan V. a. 2., aths.ý. hjn tilfellin er ekki tekiS fram um
2) Staðbundnar hefndir. Frum- heíndina, heldur aS eins um “rétt-
hlaupa, dreps, er eig,i varö ásýnt inn’’ og aS Þeir væru ælir til dóms»
eftir og kvenspjalla er eigi voru og ættu Þíngreitt og stundum um
fullframin, mátti einungis hefna á glötun saksóknarréttaríns og
véttvangi. Oröhefnd, þjófnaöar- bjargir vigam^nna, vikinga og
hefnd og hefnd fyrir þrælavíg fór brennuvarga, ef sárum eSa áverka
eftir sömu reglu. j væri eigi lýst á löglegan hátt. Eigi
I Þessu sambandi má geta þess. er heldur talaS um, aö lýsa Þurfi
aö nokkrir staöir voru almennir | kvenspjollum eða illmælum,til þess
he1?1 og griSastaðir sakir almennr rtS geyma sér hefndarréttinn.
ar notkunar og ákvörðunar sinn- Hvernig sem lögin hafa veriS um
ar. í heiðnum sið var svo um hof- Þetta atriSi, þá tíSkuðust hefndir
in, þar sem guöirnir voru tignaöir. eftir_ Því, sem í Isjendingasögun-
Eftir að kristni var í lög tekin á um er frá skýrt, án nokkurrar lýs-
Isjiandi éáris 1000) gilti samskon- ingar. Af því tilfelli, sem aö fram
ar um kirkjurnar. Þessi hús voru an er nefnt.mætti þá ef til vill ráða
almennir griSastaöir, og lá ströng þaö, að lýsing hefði veriö nauSsyn
ref.ring viö Þvi að saurga þá meS leg til þess aS varðveita hefndar-
mannablóöi, reiöi guðanna, í heiðn réttinn eftir aö þrír sólarhringar
um siö. og reiði kirkjunnar í kristn voru liSnir/eftir aS. atvikin höfSu
um. Fl/ttamenn, konur og börn gerzt. AuSvitaS þurfti ekki nein
leituSu oft undan í hof og kirkjur íýsing, Þegar hefnt var fyrir hern-
og biöu þar átekta. Annað mál var aS.
ÞaS, að menn voru einatt ákafari Hvernig svo sem þessu hefir
en fvo, en Þeir virtu kirkjufrið og verið varið um lýsing sára og á-
hr f svo mikils, aS Þeir sleptu fjand ve> ka. þá er vist, að menn gátu
manni sínum, Þegar þeir höföu kló fyrirgert hefndarrétti sínum á ann
fest hann, þótt hann kæmist í hof an hátt, meS siamningum. Að und-
eöa kirkju. Einkum var það altítt anteknum vígum og hinurn meiri
sárum og ef legiö var meS giftri
konu eöa nunnu (II 3-A.bý, máttu
menn sættast á máliö án leyfis lög-
réttunnar. Ef nú lögleg sátt var
gerð, þá var auövitað hefndarrétt-
inum Þar meö fyrirgert. ÞaS var
hiö mesta níðingsverk aö ganga á
geröa sátt. Sama var ef griS voru
sett, milli manna, sá hét griðbítur,
er ÞaS geröi. Ennfremur gat
máliS olkist á vorþingum og dóm-
ur veriö uppkveöinn í þvi; þá
þurfti ekki aö skírksota til hefndar
réttarin,s þó að hlutaSeigandi væri
ráSinn .af eða særður á tímabilinu
milli vorþings og alþingis. Þ'aS
var fullnægjugerö dómsins.
IX.
Þess er enn getíö í einni af sög-
um vorum ("Njáluý aS maSur hafi
veris “helgaður’’ á einu af vorþing
unum eftir víg, svo að hann skyldi
ekki falla óhelgur eða sár og á-
verkar vis hann óheilög. Þessi
helgun finst hvergi nefnd í löggjöf
inni, og ÞaS er harla ósennilegt,
að einn einstakur maður hafi haft
slíkt vald til þess aS gefa öðrum
undanþágu frá lögunum og svift
mótstöSumenn hans rétti þeim,
sem lögin veittu Þeim. ÞaS verð-
ur því ósennilegra sem aSilar
máttu ekki einu sinni sættast á vig
eða hin meiri sár án leyfis alþing-
is, eins og er á drepiS hér aö fram
an. Sagan er annaS hvort óáreiö-
anleg i þessu atpiSi, eða hún hefir
sagnir um eldri rétt aö geyma.
HiS fyrnefnda viröist þó líklegra.
Aths. — í kristnum sið er stund-
um talaS um aö biskupar hafi
“leyst” menn eftir víg eöa önnur
hryöjuverk. Þessi “Jausn” er auö-
vitað ekki “lausn” undan hefndum
heldur “lausn” undan reiöi eða
banni kirkjunnar.
b) Skilyrði er fullnægja skal eft
ir aS hefndin hefir verið framin
til þess að réttlæta hana.
1. Þá er maður hefir vegiö ann-
an í hefndarskyni, skal hann hylja
hræ hans og segja hvar þar er, og
lýsa vígi, eins og ávalt ái aö gera,.
þegar maöur er veginn. Ef hann
gerir eigi svo, þá metst vígið sem
morð. MaSurinn hefir eigi fallið
óhelgur, hvaö sem hann hefir áð-
ur til saka gert. Hér má og geta
þess, að hefndin er óréttmæt, ef
henni er framkomiö meö göldrum
eða gerningum. Ef svó er ástatt,
sem nú var taliö, þá eiga varnir
eigi aö metast, þ. e. menn hafa
fyrirgert rétti sínum til þess aS
stefna þeim til óhelgi, er er veginn
var.
2. En er þaö skilyrði til þess aö
veröa sýkn af hefndum, að hefn-
aridinn sanni, aS hann hafi haft
rétt til hefndarinnar. Hér er und-
ir því komið, að hann geti sannaö
ÞaS á þann hátt, er lög fyrirskipa,
aS hefndarskilyröin hafi veriS fyr-
ir hendi, þegar hann kom hefnd-
inni fram. Þær varnir, er hlutaS-
eigandi verður aö geta komiö fyr-
ir sig, er bæði það atriSi, a S hann
hafi orSið fyrir ólögmætri árás |
eöa sá, er eftir er mælt, a S sú á-
rás hafi veriö Þess eSlis, að hefna
mátti fyrir hana, a S hinn hafi orð-
ið fyrrj til aö ráða á hann og aS
hann hafi hefnt lögum samkvæmt
aö öllu leyti. Til þess á hann aö
stefna hinum vegna manni til ó-
um Þelgi et5a óhelga sár og áverka þá, j
er hann hefir fengiö, ef hann lifir,
þegar honum er stefnt eða mál
höföaS gegn honum fyrir hefndar-
athafnir hans.
Þessar spurningar um sönnunar
aSferðina og sönnunargögnin'
heyra þingsköpunum til (era “pro
ces?uelle”J, og skulu Þær því ekkij
teknar hér til rannsóknar, enda
yrði þaö oflangt mál í þessu sam-
bandi. — Þess skal hér einungis
getið, að siðasta sönnunargagniS,
er búakviðurinn (ÍJury’anj, ann-
aöhvort 5 búakviöur (í minnihátt-
ar málumj, 9 búakviður eða tylft-
arkviöur (i stærri málumj. Hér
veltur því alt á því aS þessir kvið-
ir beri það, aö sá hafi átt upptök-
in, er hefnt er á, og aö árás hans
liafi verið þess eðlis, að hefij^
megi svo, að hefnandinn hafi hefnt
á löglegan hátt aS öllu leyti/eftir
þvi sem hér aö framan hefir veriö
sýnt.
X.
Auk Þess, að lög íslendinga
Mnna fornu eru fuílfkojnnari c|g
merkari en fornlög annara ger-
manskra ÞjóSa, standa íslending-
ar betur aS vígi en þær ,þegar leit-
aö er upplýsinga um þaö, hvernig
lögunum hafi veris fylgt í lifinu.
Til eru aS vísu nokkrar frásagnir
um lifnaSarháttu, lagaskipun og
lögfylgi annara NorSurlandaþjóSa
(og germanskra þ jóða). Margar
þær sögur, sem til eru um Norður-
landaþjóðirnar, eru ritaðar af Is-
lendingum á íslenzka tungu. En
Þær sögur, sem til eru um NorSur-
landaþjóöirnar frá þessum tímum
komast ekki til jafns viö sögurnar
af íslendingum í fornöld. Þær
eru svo margar og merkar og
skýra svo vel ýmislegt í lögunum
og syna, hvernig þeim hefir veriS
beitt í lífinu, aS þær má kalla
“viva vox juris civilus” eins og
rómversku lögfræöingarnir köll-
uSu prætorsréttinn í Róm.
En sögurnar bera þess allvíða
ljóst vitni, að lögin voru oft ekki
nema dauður bókstafur, og kom
það bezt fram á síSustu árum þjóö
veldisins, eftir að Þau höfðu veriö
í letur færð. Löghlýðnin hafði
aldrei verið mikil,en úr hófi keyröi
eftri þvi, sem lengra leiö fram eft-
ir lýðveldis-tímabilinu. SumstaSar
voru lögin vitanlega ekki meS öllu
samrýmanleg aknieníningsálitinu,
og veröa af þeirri ástæöu í reynd-
inni einatt aS lúta í lægra. haldi.
Svo var ástatt um hefndirnar. Al-
menningsálitið og eldri venjur
kröföust hefndarinnar í miklu
stærri stíl en lögin leyfðu. Meinn
spurðu ekki um þaö, hvort árásin
væri þess eðlis, aö hefndir væru
lögum samkvæmt leyföar fyrir
hana. Ekki var þyí skilyrði held-
ur svo nákvæmlega fullnægt, að
tíminn væri ekki útrunninn, sem
hefna mátti á ,né heldur að hefnd-
arathöfniin væri með öllu lögleg.
Menn sýndu þaö í verkinu, “aS
framar ber að hlýða guði en
mönnum.” Það sem sæmdarhug-
myndir þeirra kröfðust, létu þeir
unniS án þess aö hiröa um það,
hvaS lögin leyföu eða bönnuðu.
Þesskonar ólöghlýSni leiöir oftast
til glötunar, nema því að eins aö
lögin séu meS öllu skaðleg. Þar
sem lögin eru framar almennings-
álitinu, eins og var á íslandi í forn
öld í Því efni, er hér greinir, þá er
glötunin vís, ef lögunum er ekki
fylgt. Þar sem lögin eru niður-
brotin meS sverðinu, eins og hér á
landi, þar er þjóðarsjálfstæöi og
lífi og limum einstaklings bráður
háski búinn. AfliS og lögin verSa
og hljóta að fara saman, en alveg
öfugt viö það, sem átti sér staS
hér á landi. Aflið á aö vera og
hlýtur að vera aS meira eða rninna
leyti Þjónn laganna, ef Þeim er
ekki fúslega fylgt. Þeir verða aS
sætta sig viS Þvíngun, er ekki vilja
hlýönast lögunum. En eitthvert
ríkisvald verSur að ráða yfir
þvingunaröflum þessum og stjórna
Peim. Þau má ekki leggja í
hendur einstaklinganna, því aS þá
er gatan greidd ójafnaði og ólög-
legu ofbeldi. Hér á landi var ekk-
ert slíkt opinbert vald, eins og aft
hefir verið áminst . HöfSingjarnir
gengu sjálfir oft bezt fram í því,
aS brjóta niSur lögin. Þar af
leiddi það, aS kirkjan og Noregs-
konungur tóku æ meir og meir að
hlutast til um mál íslendinga og
þeir tóku enda sjálfir til þeirra ó-
yndisúrræSa; aS leggja meS fúsum
vilja mál sín undir úrskurS Noregs
konungs. Ef Þeir hlýddu eigi hans
úrskuröum, þá áttu þeir vísa reiði
hans (og kirkjunnarj. Hún var
hættuleg á Þeim tímum, því ’ aö
nógir urðu til þess aö reka erindi
þeirra konungs og kirkju um þær
mundir. Á þenna hátt dróst smám
saman dómsvaldiö aö nokkru leyti
út úr landinu og til Noregskon-
ungs. Framkvæmdarvald og lög-
gjafarvald slíkt hið sama, aö
minsta kosti að nokkru leyti, Þeg-
ar eftir að íslendingar höföu svar-
iö Hákoni gamla trúnaöareiða
(1262 og 1264J .
Þar meö var saga lýðveldisins á
enda og gamla löggjöfin innan
skamms aö mestu eða öllu úr gildi
numin.
Baby’s Own Tablets
Lífgjafi ungbarna.
Baby’s Own Tablets hafa bjarg-
aS mörgum dýrmætum lífum. Ekk
ert barnameSal er eins örugt og
hættulaust. Töblurnar lækna maga
veiki og slæma meltingu, tanna-
eymöl og drepa orma,losa um kvef
og koma í veg fyrir barnaveikina
hræöilegu. Þér hafið tryggingu
efnafræðings stjórnarinnar fyrir
að í þessu meöali sé ekki minsta
ögn af svefnmeSulum eöa deyf-
andi efnum. Mrs. J. Laroque, Log
Valley, Sask., segir svo: “Eg
trúi sterklega á Baby’s Own Tab-
lets. Eg hefi notaS þæ rviS mörg-
tækifæri og þekki ekkert meöal,
sem er eins örugt aS lækna vana-
lega sjúkdóma unglinga og ung-
barna.” Seldar hjá öllum lyfsöl-
um eSa sendar með pósti á 25C.
askjan, frá Dr.Williams’ Medicine
Co., Brockville, Ont.
Thos. H. Johnaon,
Islenzkur lögírœðingur og mált.
færslumaBur.
Skrlfstofa:— Room 33 Canada ÍAU
Block, suCaustur hornl Fortagi
aveuue og Maln st.
Ctanáskrtft:—P. O. Box 1364.
Telefón: 423. Winnlpeg, Man.
Dr. B. J. BRANDSON
Office: 650 William Ave.
• Telephone: 89.
Office-tímar: 3—4 og 7—8 e. h.
Heimili: 620 McDermot Ave.
Telephone: 4300.
Winnipeg, Man.
•H"H“I"I"I"I"H~H~H"I“l"H~H"l"h
Dr, O. BJORNSON
Office: 650 William Ave.
Telephone; 89.
Office-tímar: 1.30—3 og 7—8 e.h.
Heimili; 620 McDermot Ave.
Telephone: 4300.
Winnipeg, Man.
•H"H"H"I"I-t"H"H"I"I"I"I"l"I"l"H‘
ORKAK
1.
florris l'iniio
Tónarnir og tilfinningin er
framleitt á hærra stig og mefl
meiri list heldur en á nokkru
ööru. Þau eru seld mefl góöum
kjörum og ábyrgst um óákveöinu
tíma.
Þaö ætti að vera á hverju heim-
ili.
8. Li. BARIIOCI/OBGH (X).,
228 Portage ave., • Winnipeg.
Iseknlr oe vflrsetnmaflnr
Hefir keypt lyfjabúöina á Baldur,.
og hefir því sjálfur umsjón á öll-
um meöulum.
Ellzabeth St.,
BAIiDTJR, - MAN.
P.S.—Islenzkur tfllkur vi8 hendina
hvenser sem þörf gerlst.
.i-H"H"^l"i"H~H-H"i”H"H-H-
N, J. Maclean, M, D.
M. R. C. S. fEng.J
Sérfræöingur x kven-sjúkdómui
og uppskurði.
326 Somerset Bldg. Talsími 1:
Móttökustundir: 4—7 síðd. c
eftir samkomulagi. —
Heimatalsími 112.
Matur
er mannsins megin. Eg sel fæöi
og húsnæði “Meal Tickets” og
leigi “Furnished Rooms.’‘ — öll
þægindi í húsinu.
SWAIN SWAINSON,
438 Agnes St., Winnipeg. {
A. S. Bardal
121 NENA STREET,
lelur líkkistur og annast
jm útfarir. Allur útbún-
aður sá bezti. Ennfrem-
ur selur hann allskonar
minnisvarBa og legsteina
Telephone 3oG
Kostakjör.
Til sölu með vægum skilmálum. 1 60
EKRUR af ræktuðu landi verður selt
í stór skaða. Að eins $320 í peningum.
6 mílur frá Maryfield C.P.R. og 7 mílur
frá Ebor C.P.R.*
Afgangurinn borgist með uppskeru.-
Jörðin er ýí mílu frá skóla.
Spyrjið
JOHN H. FINGLAND,
Room 57 Tribune Bld.
P.O.Box 54. Wiiinipeg,
PETER JOHNSON,
PIANO KENNARI
við WINNIPEG SCHOOL OF MUSIC
Sandison Blk.
Main Str., Winnipeg
J. G. Snædai
tannlœknir.
Lækningastofa: Main & Bannatyne
DUFFERIN BLOCK. Tel. 5302
Kerr Bawlf McMamee Ltd. I
UNDERTAKERS & EMBALMERS
229 Main Rtreet, Winnipeg
Ráða yfir fyrirtak sjúkravagni. Fljót og
góð afgreiðsla. Hvítur barnalíkvagn #3
FERDIN.
I
Píanó og Orgel
enn óviðjafnanleg. Bezta tegund-
in sem fæst í Canada. Seld með
afborgunum.
Einkaútsala:
THE WINNIPEG PIANO & ORGAN CO.
295 Portage ave.
Auglýsing.
Ef þér þurfið að senda peninga til ís-
lands, Bandaríkjanna eða til einhverra
staða innan Canada þá notið Dominion Ex-
press Company's Money Orders, útlendar
ávísanir eða póstsendingar.
LÁG IÐGJÖLD.
Aðal skrifsofa
482 Maiu St,, Winnipeg.
Skrifstofur viðsvegar um borgina, og
öllum borgum og þorpum víðsvegar um
landið.meðfram Can. Pac. Járnbrautin ni .
Heldur úti kulda
Heldur inni hita
IIVIPERVIOUS SHEATHINC
Er aftur komið á markaðinu og heildsölumenn yðar geta nú birgt yður af
þeim pappa, sem viðurkendur er að vera hiun B E Z T I byggingapappír. J
TEES & PERSSE, L^d. Agents,
CALGARY ----- WINNIPEG ------ EDMONTON
,,Brúkið ætíð Eddy’s eldspítur. "
Engin lykt
i -egur raka