Lögberg - 13.05.1908, Blaðsíða 4
4-
LÖGBERG, FIMTUDAGINN 13* FEBRÚAR 1908.
■r («118 út hvern flmtud* t at The
Löjtterg Printlng tt Publishliig Co.,
(löKRllt). (ft5 Cor. WtlHam Ave og
Nena £>u, WinnJpeg, Man. — Kostar
$2.00 um 6.riS (6 lálandl 6 kr.) —
Borglnt fyrlrfrani. Elnstök nr. 5 cts.
Publlshed every Thursday by The
tiögberg Printing and JPubllshing Co.
(Incorporated), at Cor.William Ave.
& Nena St., Winnipeg, Man. — Sub-
■crlptlon prlce $2.00 per year, pay-
■«.bie ln advanee. Single copies 5 cts.
S. BJÖRNSSON, EcUtor.
J. A. BLÖNDAL, Bus. Manager
AnglýRingar. — Smáauglýsingar 1
eitt skifti 25 cent íyrir 1 þml.. Á
etærri auglýsingum um lengr' tlma,
afsláttur eftir samnlngi.
BÁstaðaskli'ti kaupenda verður a8
Mlkynna skriflega og geta um fyr-
•’verandi bústaS jafnframt.
Utanáskrift til afgreiöslust. blaös-
«ns er:
The IxíGBF.HG PHTG. & PUBL. Co.
P. o. Box. 186, Winnipeg, Man.
Tclephone 221.
Utanáskrlft til ritstjórans er:
Bditor Lögberg,
P. O. Box 136. Wlnnipeg, Man.
Samkvæmt landslögum er uppsögn
xaupanda á blaSi ógild nema hann
«é skuldlaus þegar hann segir upp.—
Ef kaupandi, sem er t skuld viS
blaBlS, flytur vlstí«;rlum án þess aS
tilkynria heimilisskiftin. þá er þaS
fyrir dómstúlunum álitin sýnileg
nönnun fyrir prettvislegum tilgangi.
Útgáfa bóka.
ekki er sú, að á bókamarkat5inn
berast Þau miklu kynstur af einsk-
isnýtum bókum, sem mönnum er
kunnugt.
En Þeim, sem mest semja af Því
Guðmundur játar ÞaS, að bók-i kreik aftur og varð þá fyrir trylt- við tæringu og selur Það háu verði,
mentir ísl. Þjóðarinnar hafi grætt um hestum og lá af Því í heilt ár. er annað hvort svikari eða sjálfur
Um tíma hélt eg að eg mundi á tálar dreginn.
Mér virðist, að stjórnin ætti að
á útflutningi fólkisns, og segir sér, .
„ 0i . , deyja af tomri orvæntingu. Eg
dyljist Það ekki, að Stephan hafi; &
J ‘ > v i skreið samt saman einu sinm enn
náð meiri Þroska fyrir Þá sök, að
góðgæti, er nokkur vorkunn. Gagn hann flutti vestur í nýju veröldina.
,1
og var orðinn svo góður, að eg gat
komist ofan á ódýrt gistihús
bænum að éta . En sú dýrð stóð
ekki lengi. Einn kostgangarinn,
gamall sérvitringur, vissi að eg
hafði tæringu.
Þetta
rýni hér á landi er mjög svo í Og færir Það til að hann hefði
bernsku y.fir höfuð að tala. Þaðjekki kveðið “Á ferð og flugi”, ef
lítið, sem fagurfræðislegrar gagn- hann hefði alt af setið heima í
rýni kennir hjá stórblöðunum, þáj ‘lalnum sínum. En Það eitt sér gæti komis fyrir aS fluga bæri
er hún alloftast svo skjallkend, að' mund! gera hann ódauðlegan í sóttkveikjuefni frá mér yfir á
hún er síður en svo til að bætaj landi bókmenta vorra, þótt hann hann svo að hann fengi tæringu.
gallana. Aðfinslurnar er helzt tiljhefði ekkert kveðið annað, sem
andantekninga að telja, og lélegirj snild væri á.
rithöfundar jafnaðarlegast snið-j Hitt Þykir Guðmundi einsætt, að
gengnir og ekkert á Þá minst. Og annir og erfiðleikar hafi dregið úr
Þegar stórblöðunum fer svo, máj léttfleygi skáldskapar Stephans, og
nærri geta, hvers er að vænta af j sýnist löndum hér nokkuð mislagð
hinum smærri blöðunum. En þetta: ar hendur, er Þeir séu fúsir
hlýtur að gefa líttnýtum ritsmið- j ýmsra annara fjárframlaga, en
um vind í seglin. Þeir halda á- bezta skáldið Þeirra hafi ekki get-
taka Þetta mál til yfirvegunar, án
Þess fyrst að taka ákveðna stefnu.
Á hverju ári deyja hundruð Þús-
und ungra kvenna og karlmanna
úr tæringu. Ef hvert mannslífið
er virt Þúsund dollara ,Þá er tapið
Hann hélt að veljár hvert hundrað miljónir; þó ekk-
ert væri annað, sem mælti ineð því,
þá væri það Þó gott að stemma
þenna stöðuga útstraum krafta
þjóðarinnar. Menn ættu að bind-
ast félagsskap um land alt til varn-
ar berklaveikinni og safna fé til
að reisa heilsuhæli handa fátækum
berklasjúklingum. Hver sem ger-
ir það ávinnur sér þakklæti margra
miljóna manna.
fram að skrifa og skrifa, sér tilj að noitð sín fyrir þá sök, að hann
einskis sæmdarauka. En ekki et' liafi orðið að vinna stritvinnu baki
nóg með Það . Stærsti ókosturinn brotnu. Og er ilt til þess að vita.
og oss Vestur-íslendingum engin
er sá, að þetta bókarusl spillir svo
stórkostlega smekk alÞýSuntiar. málsbót, Þó að benda megi á svip-
sem boðinn er þessi ófögnuður til að kæruleysi af hendi Austur- Is-
kaups, að hún hlýtur að úrættast lendinga, Þar sem skáld og lista-
andlega í stað Þess að þroskast og menn Þeirra hafa átt í hlut heima
vitkast. á ættjörðinni.
Mynd af Stephan ifylgir greiti
t Guömundar.
Önnwr ritgerðin, sem Skírnir
þriðja heftið 1907, er nýkominn flytur> er eftir ólaf Björnsson.
hingað vestur. Hann er venju Jónssonar ritstjóra. Hún heitir:
Því hefir oft verið spáð, að^ ,reinur skemtilegur í þetta sinn. “Jafnaðar stefnan.” Þar er rakia
tuttugasta öldin yröi framfara ogj Eyrsta ritgerðin er eftir Guðm. saga jafnagarmensku hreyfingar-
framhróunaröld, og skyldi sízt skald Þriðjónsson. Hann ritar Þar^ ;nnar; fram til.vorra tíma.
íiera brigður á Það. Hitt er annað' um skáldmæring Vesturíslendinga og skiljanlegt er, fer höf. nokkuðjhefi Þekt.
Skírnir
virðist sjálfsagt mörgum
hlægilegt, en mér þótti það ekki
Þegar eg varð að fara af gistihús-
inu vegna þessarar fáránlegu
vitleysu.
Næst leigði eg mér herbergi hjá
öldruðum hjónum. Þau voru
tiij gömul í hettunni og trúðu ekki að
tæring væri sóttnæm. Þau voru
einu manneskjurnar í bænum, sem
vildu lo.fa mér að vera. Svo félck
eg fyrir mestu náð og dollar á dag
að koma að eldhúsdyrunum á mat-
söluhúsi þar hjá og fá matnum
skotið út til mín á bakka, og fór
svo með hann heim í klefa minn
og át hann Þar einn, aleinn. Eg
komst bráölega að Því, að matmóS-
ir mín hafði sérstakan kníf, gaffal
og disk, og sérstakan bakka og yf-
ir honum sérstakan dúk, sem hún
lét standa á sérstöku borði í einu
eldhúshorninu. Þessi áhöld voru
Þvegin í sérstöku íláti með 'sðr-
stakri dulu og Þerruö með sér-
stakri þurku, alt ---------- , ____
mín. svo að veikin kæmi ekki í jarðneskt helvíti
The DOMONION BANK
SiiLKIKK CTiBUiO.
Alls konar bankastörf af hendi leyst.
Sparisjóðsdeildin.
Tekið við innlögura, frá $1.00 aS upphæS
og þar yfir. Hæstu vextir borgaSir fjórum
sinnumáári. Viðskiftum bænda og ann-
arra sveitamanna sérstakur gaumur gefinn.
Bréfleg innlegg og úttektir afgreiddar. Ósk-
að eftir bréfaviðskiftum.
Nótur innkallaðar fyrir bændur fyiir
sanngjörn umboðslaun.
Við skifti við kaupmenn, sveitarfélög
ó(kahéruð og einstaklingameð hagfeldum
kjörum.
J. GRI6DALE,
bankastjóri.
hann á landnám Þess og gullaldar-
tíma, deyfð og doða þjóðarinnar
eftirað hún komst undir 'konungs-
vald, 600 ára svefninn, þar til
Æfi mín Þessi níu ár hefir verið þjóðin á öndverSri 19. öld fór að
raunaleg og sart hefir verið að sjaj
dagana, mánuðina og árin líða og
vita Þau koma aldrei aftur; sárt
var að vera útiluktur úr félagsskap
við aðra menn, að sjá þá forðast,
hræðast og flýja, sárt að finna til
þess að Þrek og kraftar eycldust
við að glíma við sjúkdóm fjarri
heimilinu einn síns liðs. Það var
sárt að vakna hvern morgun við
það, aö fegurstu draumar, vonir
og fyrirætlanir lágu rotnaðar á
blaði við rúmstokkinn — en vita Þó
að með dálítilli hjálp væri hægt að
lækna sjúkdóminn og öðlast aftur
hamingjuna. Það var svo hræði-
legt, að Því verður ekki með orð-
saman vegnaj um lýst né hugsað sér. Það er
kæmi ekki í| iarðneskt helvíti og glötun, en
aðra. En sú heimska. Varð, samt eiga margar Þúsundir Banda
lengra koniist en Þetta? Samt var! ríkjabúa við það að búa . Skelfing
rumskast og vakna til meðvitundar
um forna frægð og framtíðar
frama. Taldi hann nú þjóðina
vaknaöa til fulls, og sjálfsagt, rð
fyrir landinu lægi önnur gullöld,
í viðtækari sikilningi og hinni fyrri
fegri. Að endaðri ræðu þessæi
var sungiö: “Island þig elskum
vér,” o. s. frv.
Var þá enn tekiö til matar, og nú
“plastrað” yfir allar misfellur í
maganum með nýju sykruðu skyri
og rjóma ,og þar með var borð-
haldinu lokið.
Á meöan tekið var af borðum,
var sungið: “Ó, guð vors lands”,
mál, hvort allar þær framfarir
stefna í rétta átt, eða séu hagkvæm
ar aö öllu leyti.
Lítum t. a. m. á útgáfu bóka.
I Bandaríkjunum voru gefnar
út nokkuð á þriöja þúsund fleiri
Stephan G. Stephansson, mest um
skáldskap hans, og gerir það vel
og sanngjarnlega.
Hann segir meðal annars:
“Stephan skáld er vitringur alla
jafna, þegar hann yrkir. En hann
bækur áriö, sem leiö, en næsta árjbyrgir tilfinningar sínar, oftast
á undan, eða alls tæp níu þúsund, nær> íafuvel í sumum erfiljóöuin
bækur. A Þýzkalandi seytján sínum> sem reyndar eru fá fil eft'
þúsund, á Englandi um tíu þús., á ,r bann a Prenti-
Frakklandi nokkuð á ellefta þús ,| En 1 sumum erfiljóðum hans
en margt af Því flugrit og skýrsl- bemur Þab 1 'jós, a<5 Stephan
ur, - og á ítalíu liðug sjö þús. j tilfinningamaður, auk þess
Þetta er dálítið sýnishorn af ilann er skáld og vitsmunamaður.
bókaútgáfunni í stærstu ríkjum1 Þessir Þrir kostir koma íaguriega
hins mentaða heims, og má af Því; fram 1 kvæði einu, sem hann
sjá, að miklu afkasta rithöfund-j baiiar: ns Strönd.
arnir nú á tímum, og nóg er til að O& a öðrum stað segir
lesa fyrír fróðleiksfúsa menn.
j yfir höfuð að tala.
Þá er er næst kafli úr sögu
('Hví hefir þú yfirgefið mig?J eft-
ir Sigurjón Friðjónsson .
Steingrímur Thorsteinsson rekt-
og nokkur fleiri lög, tvi og þri-
þessi kona ekkert vitlausari en svol er til þess að vita. En því mál rödduð, undir stjorn herra Helga
Einsj margat- aðrar húsmæður, sem eg kippa í lag að nokkru leyti og án Helgasonar, og tókust þau vonum
mikillar fyrirhafnar, ef almenn- beturj þegar tekiö er tillit til þesi>
ingur kynni viðunandi ,skil á sjúk-j ^ ^ VOru óæföir saman
dóminum og stjornm legði til sæmi
legt fé. Það mælir ekkert á móti
að 1 etta ráð sé tekið. en með Því
mælir sérhvert sjúkdómstilfelli,
sem lækna má. Eitthvað virðist
þurfá að gera.
fljótt yfir sögu sumstaðar, endaj Mér leiddist þessi ótrúlega
eigi annað hægt í eigi lengri fit-' heimska og fór því aftur að elda
v. •-[«' ••• . 1 matinn minn sjálfur. Nú eru níu
gerð en þessari. Frasognm er samt , , . , , „
... , , . . , I ar hðin fra þvi eg kendi fyrst
skipuleg og skyr, og gremm goð veikinnar og, mér nú batna« svo aíS
ei
sem
Ef maður ætlaði t. d. að lesa all-
stað segir Guð
mundur:
“Kvæði Stephans eru þann veg
eg get leynt menn þess að eg sé
sjúkur. Það er ekki lengra aftur
i tímann en á síðastliðnu vori, að
mér var hvað eftir annað neitað
inni í St. Pétursborg fFlorida^
, , vegna Þess að eg hafði kjöltur-
or ritar' siðustu aðalgremina um hósta Eg hitti þar mannaum.
Alexander Petöfi, Þjóðskáld Ung-j ingja, sem líkt stóð á fyrir og mér
verja. Minnist helztu æfiatriða Þegar eg kom fyrst til Texas,
Þorrablót.
Þá mælti .herra Bergþór Jónsson
fyrir minni Foam Lake bygöar.
re hann telur nú í fremstu röð ís-
lendingabygða hér vestan hafs,
hvað landkosti, loftslag, hagsæld
og heilbrigði snerti,, og gaf góðar
vonir fyrir fagurri framtíð. Á eft-
ir þeirri ræöu var sungið eftirfar-
Föstudaginn þann 24. Janúar,
eða fyrsta Þorradag, héldu Eyfirð andi kvæöi, sem herra Lárus Nor-
ingar þeir, sem búa í Foam Lake
hans. Fylgja Þar á eftir nokkur! Hann sa&Si mér að hann ætlaði bygðinni, samsæti að heimili herra
ar bækur, sem út koma á einu ári í Serð, flestöll, að lesa verður þau
Bandaríkjunum nú, yrði sá hinn| niargsinnis, til Þess að skilin verði,
sami aö lesa tuttugu og sex bækur °S iiata verður sá maður góöa
á dag.
Vitanlega væri slíkt
greind, sem hefir þeirra not. Eg
einskis iiefi iesi® bau tiu sinnum — tutt-
kvæði eftir Petövi, er Steingrímur
hefir snarað á íslenzku.
Ritdómar eru eftir: Karl Finn-
bogason, Björn M. Olsen og Hall-
dór Jónassop.
Erlend tíðindi eru síðast,
Björn Jónsson ritstjóra.
eftir
Æfisaga
tæringarsjúks manns.
heim aftur til Tennessee. Eg
spurði hann hvort hann vissi hvað
af Því leiddi. “Já, að eg dey þar”
sagði hann. “En það er betra að
deyja heima heldur en á götunni
í St. Pétursborg.” Hann fór svo
heim — og dó.
Kristjáns bónda Helgasonar, og
voru þar samankomnir alls um 70
dal hafði ort við þetta tækifæri.
Að Því búnu talaði Grímur Lax-
dal fyrir minni kvenna og tók sér
Þórunni hyrnu að hyrningarsteini
manns, flestallir Eyfirðingar eða! or«a sinna og framkomu hennar
sem fyrirmynd, eftir því sem
venzlamenn þeirra.
Vestan úr Quill Lake bygðinni
sóttu samkomu þessa, sem heiðurs-
Svona er, í stuttu máli, saga; gestir, þeir herrar Jón Jónsson frá
mín í heilsuleitinni. Eg hefi sagtj Munkaþverá, Stgr. Jónsson frá
hana vegna Þess, að hún er gott
manns færi, enda eigi til Þess^ USU sinnum og alt af fundið nýjai
vinnandi, þó kleyft væri, vegna'og díuPar bugsanir. Kvæði hans
þess, að feiknamikið af bókum'eru eins °S guhnáma, sem leita
þeim, sem út er gefið, er Þess!veröur °g ?rafa 5 eftir fenu-
kyns rusl, sem engin lifandi sál Stundum eru frosin jarðlög ofan á
hefir nokkurt minsta gagn af að gulhnu og stundum er þar laus
lesa. Meðal anríars skáldsagna- sandur, en gullið liggur ör-sjaldan
ruglið sumt, sem fjöldamargar ofanjarðar og oftast nær er erfitt
bókabúðir eru nú troðfullar af. 1 a® komast að þvi.
Skáldsögurnar, sem gefnar eru ^g bvi er betur að sum skáldin
út í Bandaríkjunum voru árið sem eru auöskilin og aðgönguljúf. Ef
leið nokkuð á annað Þúsund. Alt 011 skaid væru Því lík, sem Ibsen
nýjar bækur, eftir líttkunna og ó- °S Stephan, og torskilin á líkan
fræga höfunda meginhlutinn. Er hátt, Þá væri ljóta erfiðið að lesa
því hægt að geta sér hér um bil Þau niður í kjölinn. En hitt er gott
nokkurn veginn til um hvílíkur a® hafa Þungskildu skáldin með
fengur slíkur austur muni vera hinumm. Fjölbreytnin er góð í
Eftir Sidney C. Haley.
dæmi þess hvers fátækur tæringar
sjúklingur má vænta. Svo er ann-
| að. Eg vonast eftir að geta haft
nokkur áhrif á skoðun fólks í
þessu mikilvæga efni með því að
segja frá Þessum atburðum. Eg
hefi ekkert ýkt, sagan er öllu
fremur hálfsögð. Eins og skiljan-
('Niðurl.J
Eg bjó svo þarna hálfa aðra
mílu frá smábænum Eustis í fimm legt er, get eg ekki hér fært í letur
ár. Eg var lengstaf aleinn. Eng- ítarlega lýsing af harmkvælum
inn vildi taka mig í fæði, og eg Þeim, sem eg mátti þola, f eður
hafði heldur ekki mikið fyrir mig gjört fulla grein fyrir þeim né
að leggja. Eg mátti því til með hvað mig þjáði mest. En það voru
að elda matinn handa mér og gera ýmsar raunir, sem koma mér ein-
annað, sem gera þurfti. Engir um við, þótt allar ættu þær rót
buðu mér heim. Stundum var eg sína að iekja til veikindanna.
svo mánuðum skifti hræddur um Þessi hræðsla manna við tæring-
heimsbókmentunum, og hvílíkur Þeim efnum svo sem öðrum. Og
andlegm* forði Þar muni fólginn. tungan okkar rúmar ólíkustu höf-
Margir Þeirra rithöfunda mundu unda í landi sínu — Pál Ólafsson
eigi láta frá sér fara Þau ógrynni °g Guðmund Guðmundsson, sem
af einskisnýtu rusli, sem úir og yrkja laufléttan skáldskap og auð-
grúir af á bókamarkaðinum, ef veldan, og Bjarna Thorarensen oer
iþeir hefðu verið færir um að meta Stephan G. Stephansson, sem
Tétt Það s«m Þeir hafa samið. Ef kveða Þungt og torskilið.
þeir hefðu borið gæfu til Þess, I skáldskap þessara manna eni
mundu þeir hafa gert eitt af mestar andstæður að því er bún-
að eg mundi deyja þá og þegar af, Una er að kenna skottulæknunum.
blóðspýting. Blóðuppgangurinnl það er ekki að kenna meirihluta
var meiri en eg hefi nokkru sinni læknastéttarinnar, sem er heiðvirð-
séð. Samt sem áður fór eg að Ur í alla staði, heldur minni hlut-
hressast þratt fyrir ótal óVægindi.j anum, sem er samvizkulaus og ær
mótlæti og raunir. Eg átti ofur-i eftir fé, og Þykist hafa óbrigðul
lítinn garð, sem eg vann í þegar eg
gat, og það held eg hafi firt mig
því að missa vitið. Auk tæringar-
innar hafði eg ýmsa minni háttar
sjúkdóma við að stríða. Það bætt
Leifsstöðum og Helgi Helgason
tónfræðingur.
Samkoman var sett kl. 9 síðdeg-
is með nokkrum velvöldum orðum
af herra Tómasi Pálssyni, og á eft-
ir var sungið lcvæðið:
“Hvað er svo glatt, sem góðra
vina fundur?“ o 's. frv.
Að því búnu var tekið til snæöings
og all-hörð hríð gerð að hangi-
kjöti, sperðlum, sviðum, slátri,
rullupylsu áaamt ilaufabrauði og
flatbrauði, sem var Þar i stórhaug-
11 m.
Eftir að menn höfðu matast um
liríð og tekið úr sér sárasta sult-
inn, eða sumir jafnvel rúmlega
skáldið Matth. Jochumsson i leik-
riti sínu “Helgi magri'” lýsir
henni. Á eftir þessu minni var
sungið: “Fósturlandsins freyja“.
Þegar hingað var komið, var hið
fastákveðna prógramm á enda, en
nú rak hver ræðan aðra, og hvert
sönglagið hitt.
Fyrstur talaði þá hra Jón Jóns-
son frá Munkaþverá fyrir minni
Canada, stutt erindi en laggott.
Þá talaði herra Jón Thorlacius
fyrir minni heiðursgestanna, Jóns
óg Steingríms, og var þá enn sung
i: “Hvað er svo glatt” o. s. frv.—
Þá herra Guðmundur Eyford fyr-
ir minni herra Helga Helgasonar,
söng og tónlistarinnar, og var þar
á eftir sungið: “Þá sönglist eg
heyri“ o. s. frv., sem bæði er ort
og lagsett af herra Helgasyni.
Það, stóð upp herra póstafgreiðslu, Ræ8u hessa Þakkaöi herra Helga-
maður Jón Thorlacíus og mæltij son °K talatSi iafnframt f7rir sdng-
fyrir minni Eyjafjarðar. Mintiat
ist við, að eg var ákaflega veik-, \ þeim efnum, svo sem Von Behr-
bygður, sex fet og þrír þuml. áj ing, segja Það mestu fjarstæðu.
hæð en ekki nema sextán þuml.j Þess vegna er farið með fátækan
þvert yfir hrjóstið. Eg á ekki orð tæringarsjúkling eins ' og glæpa-
mann eða holdsveika. Þeir ha^a
ekki efni á, að fara á heilsuhæli, en
meðul við tæringunni. Þessir
menn telja mönnum trú um ,á all-
ar lundir, að tæringin sé sóttnæm,
eingöngu af ábata von, þrátt fyrirj
það, að ýmsir mestu sérfræðingar sem vlokoma s°gu Eyjafjarðar, að
hann þar Helga hins magra, Víga-
Glúms, Guðmundar ríka, Einars
Þveræings og fleiri merkra manna,
yfir hvað mér leið illa.
Svona liðu fimm ár.
Kg
var
orðinn svo hress að eg virtist vera
en Þeir, sem Þykjast hafa óbrigð-
úr allri hættu. Þá varð eg fyrir ult meðal fyrir $50 um mánuðinn
tvennu, annað hvort reynt að inginn snertir. Og allir eiga þeirj s]æmu áfalli, sem hér skal ekki eða meira, græöa á tá og fingri.
vanda betur það sem eftir þá ligg- vini um iand ait °S beg?Ía megin lýct. Á eftir var eg svo tauga-j Eg hefi ekki rúm til að lýsa hér
veiklaður, að eg var í mestu hættu hvernig ég læknaði mig, en eftir
ur eða látið Það alls ekki frá sér bafsins. Vinir þeirra eru sannir
nokkurn tima.
IslenEngar. Og þó eru þeir svo un? 18 mánuðina næstu. Þegnr níu ára reynslu og eftir að hafa
M rf-v 1—1 — « « * t r 4 M M K i* -__ M V . » X' 1 n l4-0 1C T 1 11 4« 4« 4-t r A mv 4 /V 1 /W 1 — M —v
En afleiðingin af þvi, að lélegu ólikir eins og' heiðríkjunótt er mér„ nokkurn. vesiinn bfnaí5i var?5 ,eitab fjÖrutíu . °£ ,lækna’
rithöfundarnir geta eða gera Þetta ólik sólskinsdegi.” e? fyr,r slysl’ sem se,nka81 batan" bori eS se&Ja- aB hver sa mag
fornu og nýju, og sagðist mæta-
vel.
Minni þ'etta Var drukkið í klára-
kaffi, því Cognak var ekki til; á
félögum og var þess hvetjandi að
Quill og Foam Lake bygða búar
reyndu að mynda sambands söng-
félag, og var Því vel tekið .
Þá talaði enn herra Guðm. Ey-
ford fyrir félaginu “Helgi magri”
í Winnipeg. Kvaðst hann raunar
ekki vera vel kunnur því félagi, en
árnaði því allra heilla, og var þess
eftir var sungið: “Eyjafjöröurl Jafnbli«a hvetjandi, að Eyfirðing-
finst oss er“ eftir skáldið Matth ar hér 1 by&8,nni stofnuCu nokkurs
Jochumsson. Að Því afloknu var konar út,bú af Því féla8*- KvatS
aftur tekið til matar, og um stund hann Þa8 sérle&a vel vitS ei&andi>
raðað í stærstu holurnar, sem eftirj Þar sem Pósthusnafn Þeirra væri
höfðu orðið frá hinni fyrri atlögu.j Knstnes- “ Var að þessú góður
Næstur talaði herra Guðmundur1 romur ^ert5ur’ en en&in ákvöröun
Eyford fyrir minni íslands, mjög
*•
um 1
iil •>*/ o\-in oviimdUl uaiaii 1 v-g au ov'6Ja> au UVV1 oa, niau J w u 11 111,1 aoicuiuoj “‘J^h "v r r 1 r « * « •
átta mánuði. Eg komst á ur, sem Þykist kunna óbrigt5ult ráö skörulegt og skýrt erindi. Drap u var a^llr a 0 onunn og
\