Lögberg - 13.05.1908, Blaðsíða 6
6.
LÖGBERG, FIMTUDAGINN 13- FEBRÚAR 1908.
FANGINN 1 ZENDA.
Þriggja tnánaða þáttur úr œfisögu tiginbor-
ins Bnglendings.
eftir
ANTHONY HOPB.
■H-H“H-H-H-H-H~H~H~H-H- •H-H-H-H-t-H
Alt í einu tók Fritz viSbragð og hrópaöi:
“En lífvörburinn! Þeir hljóta að þekkja hann!/efni.
!Þeir hljóta að þekkja hann!”
“Ónei. ViS ætlum ekki aS biSa eftir neinum líf-
verSi. ViS ríöum til Hofban og náum í lestina Þar.
Þegar lífvörSurinn kemur verSur fuglinn floginn.”
“En konungurinn.”
“Konungurinn verSur í vínkjallaranum. Eg
rætla aS bera hann þangaS núna.”
“En hvernig fer, ef Þeir skyldu finna hann?”
“ÞaS kemur ekki til mála. Hvernig ættu þeir
-aS geta fundiS hann? Jósef tekur af þeim skriSiS.”
■“En—”
Sapt stappaSi niSur fætinum.
“ViS gerum Þetta ekki aS gamiji okkar”, öskraSi
liann. “Herra minn trúr! haldiS ÞiS aS eg viti ekki
rnn áhættuna? En þó aS þeir fyndu konunginn, þá
er hann engu ver kominn, heldur en ef hann verSur
ækki krýndur í Streslau i dag.”
AS svo mæltu reif hann opna hurSina, beygSi sig
áfram og lyfti konunginum upp. Eg hafSi ekki búist
víS aS hann væri svona fílsterkur. En þegar hann
var aS Þessu sáum-viS aS móSir Jóhanns stóS frammi
i ganginum. Hún stóS kyr ofurlitla stund, svo sneii
hún sér á hæl, og hvarf ofan stigann, án þess aS láta
sjá á sér nein undrunarmerki.
“Skyldi hún hafa heyrt þáS?” sagSi Fritz.
“Eg skal loka túlanum á henni,” tautaSi Sapt
sreiSuIega, og fór svo ofan meS konunginn í fanginu.
Eg settist niSur á hægindastól og sat Þar í leiSslu
3>angaS til Jósef var búinn aS klippa og nauSraka af
inér yfirskeggiS keisaralega, og eg var orSinn jafu-
skegglaus sem konungurinn. Og þegar Fritz sá mig
stundi hann feginsamlega og hrópaSi:
“Hamingjunni sé lof! Eg þori a5 segja, aS
okkur hepnast þetta!”
Klukkan var nú orSin sex, og viS máttum engan
tíma missa. Sapt ýtti mér á undan sér inn í herbergi
konungs, og eg færSi mig í snatri í ofursta-búning
oins lífvarSarforingjans. Eg hafSi þó tóm til aS
spyrja Sapt um hvaS hann hefSi gert viS gömlu kon-
una meSan eg var aS troSast í stigvélin konungsins.
“Hún sór og sárt viS lagSi, aS hún hefSi ekki
heyrt neitt,” sagSi hann, “en til aS vera viss um hana
batt eg hana á höndum og fótum og hnýtti vasaklút
fyrir munninn á henni. Svo lokaSi eg hana inni í
um sérhvern þann, sem eg ætti aS þekkja, og gera mér
skiljanlegt hverskonar heiSur eg ætti aS sýna hverjum
einum. >
“Vel á minnst,” sagSi hann, “eg býst viS aS þér
séuS kaþólskur?’”
“Ónei,“ svaraSi eg.
“GuS styrki mig, hann er þá vantrúarmaSur!”
tautaSi Sapt og svo fór hann aS skýra mér frá venjum
og helgisiSum kaþólskrar trúar mjög nákvæmlega.
“Sem betur fer, verSur þess ekki vænzt, aS þér
vitiS mikiS,” sagSi hann’, “því aS konungurinn er
þektu raS Því aS vera lítt fróSur og kærulaus um þaS
En þér verSiS aS vera bljúgur og blíSur viS
kardinálann. ViS vonumst til aS vinna hann á okkar
mál, vegna þess aS Michael og hann hafa átt í stöS-
uguní erjum um valdaforráS.”
ViS vorum nú komnir aS járnbrautarstöSinni.
Fritz hafSi nú vaxiS svo kjarkur, aS hann gat tilkynt
stöSvar-formanninum aS konungurinn hefSi breytt
ferSaáætlun sinni, og furSaSi hann ekki litiS á Því.
Lestin lagSi á staS. Okkur var skipaS inn í einn
bezta vagninn ,og Sapt hallaSi sér þár út af í einum
legubekknum og hélt áfram aS gefa mér leiSbeiningar
Eg leit á úriS mitt — ÞaS var reyndar úriS konungs-
ins. Klukkan var orSin átta.
“Skyldu þeir þá hafa fariS aS skygnast eftir okk-
ur.’ ’sagSi eg.
“Eg vona, aS Þeir finni konunginn ekki,” sagSi
Fritz kvíSafullur, og i Þetta skifti ypti nú Sapt öxlum.
Lestin hélt vel áfram, og þegar eg leit út um
kolakjallaranum, rétt viS hliSina á konunginum
Jósef gætir þeirra beggja.”
Eg fór aS skellihlæja, og Sapt gamli gat ekki
heldur stilt sig um aS brosa.
“Eg ímynda mér,” sagSi eg, “aS þeir búist viS
.aB okkur hafi grunaS aS brögS væru í tafli, þegar
Jósef segir Þeim aS konungurinn sé farinn. ÞaS er
svo sem enginn efi á Því, aS Michael svarti á enga
von á aS sjá hann í Streslau í dag.”
Eg setti hjálm konungs á höfuS mér. Sapt gamli
xétti mér sverS konungs, og horfSi svo á mig fast og
JengL
“GuSi sé lof, aS hann rakaSi af sér skeggiS!”
hrópaSi hann.
“Hversvegna gerSi hann þaS?” spurSi eg.
“Vegna Þess aS Flavía prinzessa fann aS því, aS
ikeggiS á honum stingi hana í kinnina, þegar honum
ÞóknaSist allra frændsamlegast aS kyssa hana. En
komiS nú. ViS verSum aS riSa á staS.”
“Er alt trygt hér?”
“Ekkert er trygt neinsstaSar,” sagSi Sapt, “en
viS getum ekki gert ÞaS tryggara.”
Fritz kom nú til okkar. Hann var kominn í
kafteins-búning, sömu hersveitar og búningur minn
var. A5 fjórum mínútum liSnum var Sapt kominn í
búning sinn. Jósef kallaSi nú til okkar og sagSi aS
hestarnir biSu okkar. ViS stukkum á bak og þeystum
á staS. Leikurinn var byrjaSur. Hvernig skyldi
iann fara?
1 hressandi morgunkælunni skýrSust hugsanir
'.mínar, og eg gat nú fest mér í huga alt, sem Sapt
sagSÍ mér. Hann var einkennilegur maSur. Fritzj
gluggann klukkan hálf tíu, sá eg turna stórborgar-
innar.
“Þetta er höfuSborgin ySar, drottinn minn,”
sagSi Sapt gamli og brosti gletnislega. Svo hallaði
hann sér áfram og drap fingri á lífæðina á mér. “Hún
er heldur í tíSara lagi,” sagSi hann í harSneskjulegum
rómi, sem honum var laginn.
“Eg er ekki steingervingur,” svaraSi eg.
“Þér munuS samt duga vel,” sagSi hann og kink-
aði kolli. “En eg er hræddur um aS hann Fritz þarna
hafi fengiS köldusótt. BlessaSur Fritz heltu i Þig úr
flöskunni þinni ,maSur, í öllum hamingjubænum!”
Fritz fór aS ráSum hans.
“ViS komum klukkustund fyr en til var ætlazt.”
sagSi Sapt. “ViS gerum orð á undan okkur um að
Hans Hátign sé kominn, því aS hér verSur enginn
fyrir aS taka á móti okkur nú. Og ámeðan—”
“Og á meSan,” sagSi eg, “verSur konungurinn
aS snæSa morgunverS, ef hann á ekki aS drepast úr
hungri.”
Hláturinn sauS í Sapt gamla og hann rétti mér
höndina.
“Þér eruS sannur Elphberg,” sagSi hann. Svo
þagnaSi hann, leit til okkar og sagSi rólega: “GuS
gefi aS viS fáum aSdifa næstu nótt!”
“Amen!” sagSi Fritz von Tarlenheim.
Lestin nam staðar. Fritz og Sapt hlupu út ber-
höfSaðir og opnuSu hurSina fyrir mér. Eg rendi niS-
ur munnvatni mínu til aS draga úr herpingnum, sem
var í hálsinum á mér, þrýsti hjálminum vel ofan á
höfuðiS og (eg skammast mín ekki að segja frá þvíj
stundi upp stuttri bæn til guSs. Þ ví næst steig eg út
á vagnstöSvapallinn i Streslau.
Rétt á eftir komst alt í uppnám: sumir komu
hlaupandi, meS hattana í höndunum, og þutu burt
aftur; aðrir fylgdu mér í matsalinn, og enn aðrijr
stigu á bak hestum snium og riSu alt hvaS af tók til
herstöSvanna, dómkirkjunnar ,og til aðseturstaðar
Mihcaels hertoga. Og þegar eg var aS ljúka viS aS
drekká úr kaffibollanum mínu mkvaS viS glaðvær
hreimur allra kluknanna i borginni, og þytur her-
manna lúðraflokksins hljómaði fyrir eyrum mér.
Rudolf konungur fimti var kominn til Streslau,
höfuSborgar sinnar! Og úti var hrópaS hátt:
“Lifi konungurinn!”
Bros lék Sapt gamla um varir.
“Lifi Þeir báðir!” hvíslaSi hann. “VeriS hug-
hraustur, vinur!” og eg fann aS hann tók þétt utan
um hnéS á mér.
Að baki márskálksins stóS lágvaxinn^ grannur
maSur, í áburðaímiklum litklæðum, dökkum og há-
rauSum.
“Kanzlari konungsríkisins,” hvíslaði Sapt.
Marskálkurinn heilsaSi mér meS nokkrum virðu-
legum orSum, og fór aS skýra mér frá afsökun, sem
hertoginn af Streslau sendi. ÞaS var látið heita svo,
aS hertoginn hefði orSiS alt í einu svo lasinn, aS hann
hefSi ekki getaS fariS á járnbrautarstöðina, en hann
æskti leyfis aS fá aS heilsa upp á Hans Hátign i dóm-
kirkjunni. Eg lét hrygS mina í ljósi, og tók afsökun-
um marskálksins mjög bliSlega, og heilsaði svo fjöl
ipörgum mikilsmetnum höfSingjum. Engan virtist
gruna neitt, og fann eg aS mér fór aS vaxa hugur og
hjartslátturinn, sem eg hafSi haft, minkaSi. En Fritz
var enn fölur, og höndin á honum skalf eins og lauf-
blaS, þegar hann rétti marskálkinm hana.
Innan skamms skipuðu menn sér í fylkingu og
var síSan gengis til dyranna á stöðinni. Þar sté eg
á bak hesti mínum, og marskálkurinn hélt í ístaSiS.
Borgara-stéttar höfSnigjarnir sneru til vagna sinna,
og nú lágSi eg á staS til aS halda innreiS mína í borg-
ina. Á hægri hönd mér reiS marskálkurinn, en Sapt
('sem rétt hafði til þeirrar virðingar, því aS hann var
æðsti aSstoðar-herforingi minný á vinstri.
Streslau borg er bæði forn og ný. Breiðir gang
stígar meS nýtízkusniSi 9g íbúSarhús liggja beggja
megin viS mjóu, bugðottu, einkennilegu göturnar i
gómlu borginni. Heldra fólkis býr utan til í þeim
hluta borgarinnar, en nær miðju eru sölubúðirnar. F.n
aftan við búðirnar, sjálegar aS framanverSu, eru fjöl-
bygS bakstræti og óþrifaleg, þar sem snauður,byltinga
gjarn, (og aS mörgu leytiý glæpsamlegur lýður á
heima. ÞjóSfélagslega niSurröSunin var öldungis
meS sama hætti, í hinum borgarhlutanum, eftir þ.vi
sem Sapt hafSi sagt mér, en sá sá partur borgarinnar
kom mér meira viS. Borgarbúar í ný.ja borgarhlut-
anum fylgdu konunginum, en eftirlætisgoS þeirra, sem
í gömlu borginni bjuggu, var Michael hertogi af
Streslau. Hann var dýrðlingur Þeirra og á honum
bygSu Þeir allar vonir sínar.
DýrSlegt var um-að sjá, er viS fórum eftir aSal-
götunni, og um, flötina stóru, þar sem konungshöllin
stóS. Þar var eg mitt .á meðal velunnara minna.
Öll húsin voru skreytt rauðum litum, flöggum og
einkunnarorSum. Beggja megin strætanna voru upp
hækkuS sæti, og eg reiS Þar á milli og hneigSi mig til
beggja handa, en fagnaðaróp og blesunar hljómuSu
beggja handa, en fagnaSaróp og blessunar hljómuSu
alt umhverfis og vasaklútar voru hvervetna á lofti.
Allar svalir húsanna voru alskipaSar kvenfólki, sem
klappaSi saman höndurn, kinkaSi kolli og rendi til
mín hlýjum augum. Helliskúr rauðra rósa steyptist
yfir mig; eitt blómis festist í makkanum á hesti mín-
V. KAPITULI.
Eg fót út úr matsalnum ,og út á vagnstöðva-
pallinn. Rétt á eftir gengu þeir Fritz von Tarlen-
heim og Sapt ofursti. En eg gáði þó aS Því áður, aS
marghleypa mín væri tiltæk og aS sverðið væri laust i
slíSrunum. Flokkur glaðværra liSsforingja og ætt-
göfugra manna stóS þar og beið mín. Fremstur var
mælti varla orS frá munni, og reiS áfram eins og sof- jrávaxinn magur, hniginn aS aldri, margkrossaSur, og
andi maður. Sapt nefndi konunginn ekki á nafn, cn kinn hermannlegasti. Hann bar gula og rauSa tign-
íór strax aS segja mér mjög nákvæmlega fyrri hluta aj-juej-hj Rúritaniu-rósarinnar rauSu, — er einnig
aefisögu minnar, frá ættingjum mínum, venjurn, hátt-, skreytti n^ þnngu mina óverðuga.
um, göllum ,vinum, félogum og þjónum. Hann skýrSi' <<Strakencz ^r^álkur,” hvílslaSi Sapt, og eg,
mér frá hirSsiðum viS Runtamu-hirSina, og lofaði aSj ^ ag stó8 nú frammi fyrir nafnfrægasta herfor-1 min>r, skuluS bíSa hær ÞangaS til eg hefi nSiS fimtíu
vera mér jafnan nærstaddur, og gefa mér bendingar jngjanum j herliSinu rúritanska.” skref héðan. Og gætiS þess aS enginn sé í nánd viS
um; og eg tók það og festi þaS á yfirhöfn mina.
Marskálkurinn brpsti kuldalega. Eg hafSi veriS aS
gefa honum hornauga öðru hvoru, en hann var of
kaldlyndur til aS láta þaS sjást, hvort hann væri mér
hlyntur eSa ekki.
“RauSa rósin er Elphberganna, marskálkur,”
sagSi eg gáskalega og kinkaði kolli.
Eg hefi skrifaS “gáskalega”, og virðist þaS ef
til vill kynlegt. En sannleikurinn var sá, aS í mér
var nokkurskonar eldmóSur. Þá stundina fanst mér
—já, virtist ekki geta hjá því fariS—aS eg væri kon-
ungurinn. Þ.ví leit eg aftur meS sigurbrosi á vörum
upp á svalirnar þar sem allar blómarósirnar stóðu . .
... .og brá þá i brún. Því aS þaSan starSi niður til
mín fallega samferðakonan min, hún Antoinétþe de
Mauban, og brosti drembilega; eg sá aS henni brá
lílca, hún bærði varirnar, beygSi sig áfram og starði
fast á mig. En eg náSi mér fljótt, og leit djkVflegai
framan í hana lika, og þúklaði eftir marghleypu
minni. Setjum svo aS hún hefði æpt upp; “Þetta er
ekki konungurinn!”. Jæja, viS héldum nú samt fram
hjá, en rétt á eftir sneri marskálkurinn sér viS í söðl-
inum og gaf meírki meS hendirlni. Hermennirnir
hringfylktu þá um okkur, svo aS múgurinn komst
hvergi nærri mér. ViS vorum aS fara úr borgarhlut-
anura mínum yfir í .borgairhluta Michaéls hertoga.
Þetta atferli marskálksins sýndi orðum ljósara,
hversu ástatt var í borginni. En ef ÞaS átti fyrir
mér aS liggja aS verSa konungur, þá ætlaSi eg aS láta
már farast hlutverk mitt sæmilega.
41
“HvaS á Þessi tilbreyting að þýða, marsálkur?”
spurði eg.
Marskálkurinn fór aS japla gráa granaskeggiS
sitt.
“ÞaS er hyggilegra, konungur!” tautaSi liann.
Eg stanzaði hest minn.
“LátiS þessa menn framan viS okkur enn halda
áfVam ÞangaS til þeir eru komnir fimtíu skref á und-
an okkur. En Þú, marskálkur, Sapt ofursti og vinir
mig. Eg ætla aS láta þjóS mína sjá, aS eg ber fult
traust til hennar.”
Sapt tók um handlegginn á mér. Eg hristi hann
a.f méír. Marskálkurinn hikaSi viS.
“HefirSu ekki skiliS mig?” spurSi eg; hann japl-
aði aftur gráa granaskeggiS og gaf svo skipunina.
Eg sá aS Sapt gamli brosti í kampinn en hristi þó höf-
uðiS yfir mér. Ef eg hefði veriS drepinn Þarna á göt-
um Streslau borgar um hábjartan daginn mundi Sapt
liafa átt úr vöndu aS ráða.
Eg ætti líklega aS geta þess, aS all,ur búningur
minn var drifhvítur nema stígvélin. Eg hafði silfur-
hjálm á höfði og gilt flúriS og breiða rósarbandiS
rauða skar vel af á brjósti mínu. Eg mundi .ekki hrósa
konunginum sem sæmdi, ef eg slepti ekki allri hæ-
versku og segði, aS eg hafi veriS mjög svo glæsileg-
ur ásýndum. Múgnum fanst ÞaS líka, því aS þegar’
eg reiS fram einsamall um óhreinu ,líttskreyttu,
skuggalegu strætin í gömlu borginni, þá heyrðist
fyrst óánægju kliður, því næst fagnaðaróp og kona
nokkur kallaði út um glugga, sem var uppi yfir mat-
söluhúsi, viSkvæðið gamla: “Ef hann er rauður, þá
er hann sá rétti!” og eg-brosti viS og tók ofan hjálm-
inn, svo aS hún Þyrfti ekki aS efast um rétta litinn, og
aftur gall viS fagnaðaróp mannf jöldans.
“Hann er fölari en hann er vanur,” sagði einn.
“Þú mundir vera fölleitur, ef þú lifSir eins og
hann,” var svariS, svo virSulegt sem ÞaS var.
“Hann er hærri en eg Ivílt,’ ’sagði annar.
“ÞaS hafa veriS allra myndarlegustu kjálkar
undir skegginu,” sagði sá ÞriSji.
“Myndirnar af honum eru ekki nærri nógu fall-
egar,” sagði lagleg stúlka og gerði s.ér far um aS láta
mig heyra ÞS. Vitanlega var ÞaS tómt smjaður.
En að undanteknum þessum velvildarmerkjum
tók þorrinn af fólkinu á móti mér meS Þögn og illúS-
legu augnaráSi, og myndir af mímirn kæra bróSur
prýddu flestalla glugga — og var þaS nokkuS napurt
aS heilsa konunginum Þannig. Mér þótti vænt um
hann hafði komist hjá að sjá Þá ógeSfeldu sjón.
Hann var maður örgeöja ,og gat skeS, aS hann hefði
eigi boriS slíkt meS jafnmikilli stillingu sem eg.
Loksins komumst viS til dómkirkjunnar. Eg sá
þá í fyrsta sinni stóru gráu framhliðina á henni,
prýdda mörg hundruS myndum, og á henni einhverja
fallegustu eikarhurS, og dyraumbúning í Evrópu, og
þá fékk eg alt í einu eftirþanka af dyrfsku minni.
Eg sá alt eins og í þoku, þegar eg steig af baki. Eg
sá þý ógerla marskálkinn og Sapt, og skartbúnu
prestaþyrpinguna, sem beiS mín. Og mér var nærri
dimt fyrir augum þegar eg gekk inn eflir kirkjugólf-
inu og orgelhljómur barst mér að eyrum. Eg leit
varla á neinn í þeim prúðbúna mannsöfnuði sem fyrir
var. Eg gat naumast þekt kardinálann, jafnvöxtuleg-
ur og hann var, þegar hann stóS upp úr erkibiskups-
stól sinum aS heilsa mér. En þó voru þarna inni tvö
andlit, sem eg sá glögglega. AnnaS var fölleitt, ynd-
islegt stúlkuandlit, er ljómandi fallegt elphbergst hár
fþví á kvenfólki er ÞaS ljómandi fallegtj liðaSist um.
Hitt var karlmannsandlit, og þóttist eg geta ráðið af
þeim svarrauðu vöngum, svarta hári og dökku augun-
um, sem lágu langt inn í höfðinu, aS eg hefSi loks
fengiS aS sjá framan í bróSúr minn, Michael svart?..
Og þegar hann sá mig, urSu svarrauSu kinnarnar á
honum fölar á einu vetfangi, og hjálmur hans féil
glamrandi ofan á gólfiS. Alt til þeirrar stundar í-
mynda eg mér aS hann hafi ekki trúaS Því aS kon-
ungurinn væri í raun og veru kominn til Streslau.
Eg man fátt af því, sem gerðist næst. Eg kraup
framan viS altariS og kardínálinn smurði höfuS mitt.
SíSan stóS eg upp og rétti fram höndina og tók viS
Rúritaníu-kórónunni og setti hana á höfuð mér. Því
næst sór eg konungseiðinn gamla; og fef eg hefi
syndgaS þá, býst eg viS aS mér verði fyrirgefiS ÞaSJ.
neytti síðan hins heilaga sakramentis þarna frammi
fyrir þeim öllum. Að því búnu .kváSu viS tónar
kikrjuorgelsins mikla og marskálkurinn kvaddi til kall
ara, aS auglýsa konungsvaliS, og þá var búiS aS krýna
Rúdoíf konung fimta, og hangir nú skýr mynd af
þessum hátíðlega atburSi í borSsalnum mínum. Mynd-
in af konunginum Þar er mjög svo sæmileg.
Nú gekk stúlkan fölleita meS fallega háriS fram.
Tveir slóSaberar fylgdu á eftir henni. Hún nam staS-
ar rétt hjá mér og kallari hrópaSi:
“Hennar konunglega hátign, Flavía prinzessa!”
Hún hneiglSi sig ofurlítiS, tók hönd mína og
kysti á hana. Eg var dálitla stund í vafa um, hvaS eg
ætti aS gera. En svo dró eg hana að mér og kysti
hana tvisvar á kinnina, en hún kafroðnaði. Og í
sömu svifum ýtti hans tign kardinálinn sér fram hjá
Michael svarta, kysti á hönd mína og afhenti níér bréf
frá páfa, og er ÞaS fyrsta og síðasta skeytiS, sem eg
hefi fengiS frá höfði kirkjunnar.
)