Lögberg - 11.06.1908, Blaðsíða 2
2.
LÖGBERG, FIMTUDAGINN u. JÚNÍ 1908.
Fréttir fra lslandi.
Fréttabréf,
ættaöur frá Bethany, Ills., í Banda ! í>ér geti« gjarnan tekig hreins-
ríkjunum. 1 unarlyf til að ryðjast í gegn um
Ungfrú L. V. Grímson (nú Mrs. j magann og rífa fæðuna með sér,
C. B. SampleyJ, er al-íslenzk að hvort hún er melt eða ekki. Þér
ætt. Hún var álitin af öllum, sem I getið líka drukkið edik til Þess að
Úr Foam Lake Bygð.
31. Maí 1908.
. ...Héðan úr bygð er fátt að hana sáu og Þektu, eins sú falleg-! fá matarlyst, ef þér kærið yður
Reykjavík, 15. Maí 1908.
Bráðkvaddur varð hér í bænum
i" fyrra kveld Guðjón Guð-
mundsson ráðunautur Landbim-
gamaii. - -
Hafði vprið nnkkra rlacra á T^nda- s,San Mai byrJaöi og hafa nu allir ir vestan Atlanzhaf (og samsmm Þér getið líka .sullað í magann
kotsspítalanum og var þar skorið IokiS viS sár*ini?u- 'enf1a eru fa'r e& bví hjartanlega, og hefi eg þó l.’bium og sykurleðju til þess að
at honum æxlí, er tókst vel og hér isveit’ sem, eifa stóra akra---------------‘ ---------- É|
sárið gróið. En er hann var aö En ,1,kur eru 1,1 aS flest,r bætl viS
frétta nema heilsufar manna hið asta og myndarlegasta íslenzk ekkert um, hvað verður af matn-
bezta. — Tíðin hefir verið hagstæð stúlka, sem þeir hefðu séð hér fyr- um þegar þér hafið gleypt hann.
fara burt af spítalanum og gekk
niður tröppurnar þar, datt hann
þa a þessu sumri.
Um félagslíf i 'austurhluta ís
akra. marga fallega séðj. Imiita betur, svo framarlega sem
Foreldrar hennar eru þau Mr. J þér kærið yður ekkert um hvað
Lárus K. Grímsson og Þorbjörg ! fljóti þér skemmið allan líkamann.
kona hans, og búa Þau í Belling-1 Þér getið gert alt þetta, en i öllum
n ður og var Þegar örendur Hann lendin&a nýlendunnar er lítið að ham. Þau fluttu hingað fyrir 6 bænum kalliö það ekki að “lækna
var sonur Guðmundar Magnús- se^a' Þó ,er ofurlítill vísir að árum frá Pembina, N. D. _ jmeltingarleysið.” Það er að eins
sonar bónda á Finnbogastöðum. í myndast. Helzta félagsmálið, sem Lára var þegar " ----- ‘ “
a unga aldri hægt að lækna hana á einn veg, og
Trékyllisvík og fæddur þar 1. hreyft hefir veriS> er aS koma UPP ,nj°& hnei&s fyrir son& °S hlJoS- ' Það er með að veita góðu, hreinu
April 1872 ’útskrifaður af Möðru samkomuhusi í Þessum bygðar- færaslátt, og hefir með tilstyrk for 0g rauðu blóði um Iikama,nn, svo
vallaskólanúm 1897, en gekk síðan hIuta’ °S eru heSar orðnar tals- eldra sinna lært að spila bæði á maginn og lifrin séu nógu þolin
verðar framkvæmdir i þvi máli, að piano og fiolin; og hefir nú síðast til að vinna ætlunarverk sitt vel og
þvi er loforð til fjárframlaga liðin tvö ár veitt nokkrum ung- dyggilega. Þess vegna lækna Dr
ustu árin var
Landbúnaðarfélagsins, sébstaklega
við kynbætur búpenings.
á landbúnaðarskólann danska og
tók þar próf
hann ráðunautur snertir- Akveðið hefir verið að mennum þar 1 nagrenmnu tilsogn Williams’ Pink Pills meltingar-
byrja eigi bygginguna fyr en í í að spila á hvorttveggja áður- leysi — þær búa til nýtt blóð. Þetta
haust. Um þetta mál er ekki ann- nefnd hljóðfæri. Sömuleiðis hefir er þvi til sönnunar. Mr. R. Mv-
að hægt að segja en að fjöldi bygð hún spilað á .samkomum fyrir ýms Corkell, St. Thomas, Ont., farast
Prestskosnino- fór fram í Við- armanna hafi tekis vel 1 Þaö. og félög i bænum og tilheyrt aðal- orð á þessa leið: “Fyrir ári varð
víkurprestakal 1 i 10 þ m Séra se 1ikleSur til stuðning þvi fyrir- ‘o'rchcstra’’ bæjarins síðastl. 2 ár. eg allur gagntekinn. Eg hafði
Þorleifur á Skinnastöðum fékk tæki’ E& tel þaS ekki’ b° aS or' Hieimili foreldra hennar er sann- ( stöðugt uppkasta aökenningar.
80 atkv séra Jónmundur á Barði fair menn kunni aS hafa veris of’ arlega ísEnzkt að gestrisni og al- Mér var oft nóg boðið, bara af þvi
(X) og ’ Sigurbjörn A Gíslason urlitiS a moti hvi’ °S sum«m Sund- úðlegheitum, og ekki stoð á henm að sjá mat og oft stóð eg upp frá
cand theol 49 - atkvæði urðu ist ÞaS °barft °S eining og sam- að leggja sinn skerf til að skemta borðinu án þess að hafa smakkað
ójrild Á kjörskrá alls 307 kjós- heldni 1 felagsmahim ónauðsynleg. gestunum með söng og hljóðfæra- nokkurn bita. Læknar ráðlögðu
endur Svo er sagt í skeyti frá En aS ollu Þessu kveSur svo litiS’ slætti, enda á hún marga vini og mér ýms meðul, sem eg tók mér til
sLnisá'rkrók- til hlaðsins "Tenmlar” aS ful1 astæSa er ti] aS ætla> að Þa® kunningja hér á ströndinni og víð- einskis gagns. Að lokum varð eg
að séra Þorléifur muni afsala sér hverfi’ fyrir S1^ skilningí á ar- Og munu margir lengi minn- ;vo af mér genginn, a* eg var5
brauðinu og verður 'þáð líklega Þvi’ hvaS okkur má tl] ?aSns °g a£l Þeirra gieðistunda, sem þeim a8 hætta að vinna. í tvo mánuði
sóma verða. voru veittar ókeypis á heimili for- teyndi eg að hressa mig við með
Nú hafa okkur hér bæzt tveir eldra hennar með hennar aðstoð læknishjálp, en tíminn leið og mér
Iandar i bygðina, sem við berum og prúðmannlegu framkomU: batnaði ekki og þvi fór eg að
gott traust til, hvors í sinni röð. Við hjónin, ásamt hinum mörgu missa kjarkinn. Þá var það að
Sú frétt barst hingað á föstu- Það eru þeir dr. S. J. Jóhannes- vinum og kunningjum þessara vmur mJnn einn sagði mér að hann
dagskveldið að gufubáturinn son og R. Fjeldsted cand. theol. ungu hjóna, óskum þeim til gleði héldi að Dr. Williams’ Pink Pills
“Reykjavík” væri sokkin nálægt Á báðum þessum mönnum var hin og hamingju í framtíðinni.
Skógarnesi í Hnappadalssýslu. brýnasta þörf og vonandi að báð- Vancouver, B.C., 8. Júní 1908.
Báturinn átti að fara á milli hafna um þeim auðnist að starfa hér !
á Breiðafirði og Faxaflóa í sum- okkur til gagns og sameining-1
ar og var þegar byrjaður þessar ar.............. G. E. E.
ferðir. Margt hafði verið farþega -----------
á bátnum og björguðust þeir allir GIFTING.
ásamt skipshöfninni, en mikið ____
auglýst að nýju. — Þjóðólfur.
" Reykjavik, 17. Maí 1908.
Þ. K. Kristjánskin.
ætti við veiki mína, og eg fór að
i brúka þær. Eftir Þrjár vikur var
cg svo vel á veg kominn, að eg
gat farið aftur til vinnu minnar, en
--------- I eg hélt áfram að brúka pillurnar
þangað til eg var búinn úr tóií
Meltingarleysi má lækna. J öskjum. Nú er maginn góður, eg
get borðað með góðri lyst þrjár
týndist af farangri manna og öðr- | Sunnudaginn þann 7- Júní, kl. 9 Df WMiam,? pink Pills tókst það máltiðir á dag og finst lifið vera
um flutnmgi. Skipið hggur á árdegis voru gefin saman í hjóna-. þegar önnur tneðul reynd- Þess virSi aS lifa ha8-”
mararbotni svo aö siglutopparnir band, í Bellingham, Wash., af séra ust gapnslaus.
einir standa upp úr. _ 1J. M. Wilson, í Presbytera kirkju | ____
i þar í bænum, þau Mr. Charles B.
„ , f , T , ,T_ , . Pa® eru um tuttugu meðul til að
Holar eru losnaðir ur Horna- Sampley og ungfru Lara V.Grim- .. , , , ö . , ,
„ , . , . ,., r— 1 *x* x e J 6 , v , orfa matarlystina um stundarsak-
fjarðarosi og kommr til Eskiijarð- son. Sama dag logðu ungu hjon-
Skipið er sagt óskemt. in á stað í skemtiferð til
ar.
in a stað 1
1 couver, Victoria
Vegna þess að Dr. Williams
Pink Pills búa til nýtt, mikið og
rautt blóð, lækna Þær aðra eins
algenga sjúkdóma og blóðleysi, og
• tí v * ii- „ bak* og höfuðverki, gigt, vöðva-
ír. En það er ekki nema eitt meðal , &.„ 6.
Van- ^, , , . , . , gigt, riðu, hálfaflleysi og hina
sem læknar meltingarleysi alger- ? &.,, ,, J
»111-1 0 ' 0 I 11 rln rml/d om o cotn bAtvir r\r*
ijin
, 0 .. , . r «,r-,r8 buldu sjukdoma, sem konur og
lega. Sex oskjur af Dr. Williams , ... f
ö J ungar stulkur þjast svo mi^g af
Þér getið fengiö pillumar frí
hvaða lyfsala sem er, eða með
pósti á 50 cent öskjuna, eða sex
og víðar
Borgarstjóri Reykjavíkur er ströndina. Þau gerðu ráð fyrir að
kosinn af bæjar.stjorn Pall syslu- verða konun aftur til Bellingham., . . , „ , ,... ,
maður Emarsson 1 Hafnarfirði 1. Tuh þar sem heimih þeirra , ,. J. b . ., . . „
„ .,v < . 1 i , . landinu, þeim sem Þjast af melt-
með 10 atkvæðum. Asamt honum verður framvegis. 1. . . _ - . J „ ,
haföi Knud Zimsen verkfræðing- Mr. C. B. Sampley er ungur og in®?r WMH ^ ,aip'air pii öskjur á $2.50, frá The Dr. Willi-
ur sótt um stöðuna og hlaut hann efnilegur Bandaríkjamaður og ,Ur, a„a, J,.. 1 !amS , m. 1 „ ams'Medicine Co.,Brockville, Ont.
, _. 1,.. , 6„. „ J ,, , ., læknað þralatt meltmgarleysi, með
3 atkvæði. logfræðingur. Hann utskrifaðist . , „ f . ° /,, j,
f 6 , 6, .„ , , , ,, , , þvi að nema fynr rætur sjukdoms-
1 fra lagadeild við haskolann 1 Val- . , ... . J 1
Nokkrir bændur i Borgarfirði paraiso, Ind., árið 1906. Hann erj1115 1 0 inU’
og Mýrasýslu hafa keypt vélarbát, , ...... . .. —
er þeir ætla að láta flytja fólk og________
varning eftir Hvitá, alt upp undir
Kláffors. Hafa þeir í því skyni
látið sprengja klappir úr ánni og
varið til Þess allmikilli fyrirhöfn.
í vikunni sem leið reyndi báturinn
í fyrsta sinn að fara upp eftir ánni
en komst ekki lengra en upp hjá
Ferjukoti sakir grynninga. Spað-
arnir urguðust i botni og skemd-
ust, svo að báturinn er nú i lama-
sessi í Borgarnesi. Mun reynt til
þrautar þegar aðgerð er fengin á
spöðunum, þótt svona illa tækist
til í upphafi.
STceiðará i Skaftárþingf hefir
ver'ð mjög vatnslítil um tima og j
er búist við að hún hlaupi nú áður
lanet um líður.
Öskufall hafa frakkneskir fiski-
menn orðið varir við fyrir sunnan
land um siðustu mánaðamót.
W. A. HENDERSON
selur
KOL « VID
í smáum og stórum stíl.
Píano og húsgögn flutt. Vagnar
góðir og gætnir menn. Lágt
verð. Fljót skil.
659 Notre Ðame Ave. Winnipeg
Talsími 8342
—lngólfur.
ARENA RINK
Farið á hjólskauturn síSari hluta dags og \
á kvöldin.
Lúðraflokkur spilar.
AÐGANGSEYRI:
KveDÍólk ........15C.
Karlraenn... ....25C.
Hjólskautar lánaðir
fyrir 15c
Mynd þessi sýnir part af landeign og byggingum INTER-WEST PEAT FUEL COMPANY
viö Lac du Bonnet, Manitoba, sem íslendingum var með auglýsingu í þessu blaði nýlega boðið
áð gerast hluthafar í.
The Rat Portage
Lumber Company
Talsfmi 2848.
Sögunarmillu bútar 16
þml. langir sendir til
allra staða í borginni.
J. II. Tate,
— klæðskeri og endurnýjari —
522 ílotre Bane
Talsími 5358
Reynið einusinni.
Ágætis fatasaumur
Föt hreinsuð ) FT ^
og pressuð j FLJ0TT
Sanngjarnt verð. Fötin sótt og
skilað.
Stefán Guttormsson,
MÆLINGAMAÐUR,
603 AGNES ST., W’PEG.
Thos. H. Johnson
lalenzkur löfffræöingur oc mált
fœralumaCur.
Skrlfstofa:— Room 8S Canada T.1f«
Block, euBaustur hornl Portag,
avenue og Maln et.
Ctanáakrift:—P. o. Box 18*4.
Telefön: 428. Wlnnlpeg, Man.
•H-H-I I I H-i f-H-I-H-I I I H-+
Dr. B. J. BRANDSON
Office: 650 William Ave.
Telephone: 89.
Office-dmar; 3-4 og 7_8 e. h.
Heimili; 620 McDermot Ave.
Telephone: 4300.
Winnipeg, Man.
-H-H-I 'I I I I-H-H' I I I I I I t H,
Dr, O. BJORNSON
Office: 650 William Ave.
Teleplxme: 89.
Office-timar: 1.30-3 og 7—8 e.h.
Heimili: 620 McDermot Ave.
Telephone: 4300.
Winnipeg, Man.
’H-I-H-I I I I I-I-H I I I I I 1 1
!. M.
. J« D
lækntr og yflrætnmafiur.
Hefir keypt lyfjabúöina á Baldur,
og hefir Því sjálfur umsjón á öll-
uoa meðulum.
KUzabeth St.,
BAI.DUK, . MAN.
P.S.—Islenzkur túlkur vlB hendlna
hvenœr sem þörf gerlst.
■H-l-I-I I ■I"I’’H-I-þ>I’’I"I I I I H I-p v
N, J. Maclean, M, D.
M. R. C. S. fEnb
Sérfrseðingur í kven-sjúkdómum
og uppskurði.
326 Somerset Bldg. Talsími 135
Móttökustundir: 4—7 síðd. og
eftir samkomulagi. —
Heimataliími 112.
A. S. Bardal
121 NENA STREET,
selur líkkistur og annast
am útfarir. Allur útbún-
a8ur sá bezti. Ennfrem-
ur selur hann allskonar
minnisvarOa og legsteina
Telephone 3oS.
KcrrBawinicNaniee Ltd.
G. M. Bjarnason
málar, leggur pappír og gjörir
,,Kalsomining", Óskar viB-
skifta fslendinga.
672 AGNES St. WlNNIPEG
TALSÍMI 6954.
UNDERTAKERS & EMBALMERS
22!) Main Street, Winnipeg
■ Ráða yfir fyrirtak sjúkravagni. Fljót og
llgóð afgreiðsla. Hvítur barnalíkvagn >3
1 FERDIN,
PETER JOHNSON,
PIANO KENNARI
við WINNIPEG SCHOOL OF MUSIC
Sandison Blk.
Main Str., Winnipeg
J. G. Snædal
tannlœknir.
Lækningastofa: Main & Bannatyne
DUFFIN BLOCK. Tel. 5302
I
Píanó og Orgel
enn dviðjafnanleg. Bezta tegund-
in sem fæst í Canada. Seld með
afborgunum. —_
Einkaútsala:
TRFwinnipeg piano &ohg^ co.
295 Portage ure.
Auglýsing.
r Ef þér þurfiB aö senda peninga til ís-
lands, Bandaríkjanna eða til einhverra
staða innan Canada þá notiö Dominion Ex-
press Company's Money Orders, útlendar
ávísanir eða póstsendingar.
LÁG IÐGJÖLD.
Aðal skrifsofa
482 Main St,, Winnipeg.
Skrifstofur viðsvegar um borgina, og
öllum borgum og þorpum víðsvegar um
landið meðfram Caa. Pac. Járnbrautinni.
Strax árið 1851
var fyrst farið að nota Eddy’s eldspítur, og brennisteins-
spíturnar voru þá búnar til.
í dag
hálfri öld og sjö árum síðar, notar fólk Eddy’s eldspítur
meir en áður. , ,
EDDYS “TELEGRAPH
eru þær vissustu og hraðbrendustu brennisteinsspítur, sem
til eru. Þær eru nú seldar í laglegum kössum, um 500 í
hverjum, þrír kassar í pakkanum.
ÁVALT ALSTAÐAR í CANADA, BIÐJIÐ UM EDDY’S ELDSPÍTUR
MEIRA BRAUÐ
BiöjiO kaupnianninn yöar um paö
PURITy FLOUR
BETRA BRAUÐ x
Western Canada Flonr Miíl Company, w.