Lögberg - 11.06.1908, Blaðsíða 5

Lögberg - 11.06.1908, Blaðsíða 5
LÖGBERG, FIMTUDAGINN n. JÚNÍ 1908. 5. CONCCRT Undir umsjón fulltrúanefndar Heklu og- Skuldar veröur hald- inn í G. T. húsinu mánudags- kveldið 15. Júní 1908. PROGRAMME: 1. Ávarp forseta. 2. Piano Duet............. Misses Thomas og Thorlakson. 3. West Winnipeg Band. 4. Duet—Pálsson og Johnson. 5. West Winnipeg Band. 6. ísl. glimur fungir menn.J 7. Piano Duet............. Misses Thomas og Thorlakson. 8. RæiSa .. ..GuiSm. Árnason. 9. West Winnipeg Band. 10. Duet—D. Jónason, MissOliver 11. West Winnipeg Band. Byrjar kl. 8 síödegis. Aögangur 35 cent fyrir full- oröna, 25C. fyrir börn innan 12 ára Dakota íslendingar. Friörik Sveinsson og A.J. John- son frá Winnipeg sýna yfir 100 skuggamyndir frá íslandi, og fjölda af myndum víösvegar um heim, á eftirtöldum stööum og dögum: Garöar föstud. 19. Júní. Mountain, laugard. 20. Júní. Hallson, mánud. 22. Júní. Akra þriöjud. 23. Júní. Pembina þriöjud. 24. Júní. Byrjar á öllum stööunum kl. 8 síödegis. — MálaiSar myndir frá Islandi veriSa einnig svndar. — Myndasýning þessi hlaut alment lof síiSastl. vetur. Dans á eftir. Inngangur kostar 25 cent. íslendingadagurinn. Tilboðum um prentun á 2,500 prógramms og 2,500 aiSgöngumitS- um fyrir íslendingadaginn 1908 veriSur veitt móttaka af undir- skrifuiSum skrifara nefndarinnar, fyrir 29. Júni. PrógramsblaiSsíiS- an veriSur 8^x5 þuml aiS stæriS, pappír og frágangur sami og á síiSasta ári. Kápan litprentuö. TilboiS sendist x lokuöum um- slögum, sem veriSa opnuö á nefnd- arfundi 29. þ. m. Winnipeg, 8. Júni 1908. P. S. Pálsson, ritari, 535 AS™5 St- E. Nesbitt Tals. 3218 LYFSALI C»r. Sargent & Sherbroole Koniiö nxeö meöalaforskriftina yöar til vor. Öllum meðalaforskriftum. sem oss eru færðar er nákvæmur gaumur gefinn, og þær samsettar úr hreinustu og nýjustu lyfjum, og alt fijðtt af hendi leyst. Vér höfum allar beztu tegundir af vindl- um, tóbaki og vindlingum. LOKUÐUM tilboðum stíluðum til undirritaðs, og kölluð ,,Tender for Public Building, Dauphin, Manitoba, “ verður veitt móttaka hér á skrifstofunni þangað til kl. 4.30 síðdegis á föstudag 3. Júlf 1908, um að reisa opinbera byggingu í Dauphin, Manitoba, Uppdrætti geta menn séð hér á skrif- stofunni og fengið tilboðseyðublöð eða með því að snúa sér til Mr. jos. Greecfield, clerk of works, eða til landskrifstofunnar í Dauphin, Manitoba. Menn sem tilboð ætla að senda eru hér. mcð látnir vita að tilboð verða ekki tekin til greiua nema þau séu gerð á þar til ætl- uð eyðublöð og undirrituð með bjóðandans rétta nafni. Hverju tilboði verður að fylgja viðurkend bankaávísun á löglegan banka stíluð til “The Honorable the Minister of Public Works 'erhljóði upp á 10 prócent (ioprc) af tilboðsupphæðinni. Bjóðandi fyrirgerir tilkalli til þess neiti hann að vinna verkið eftir að honum hefir verið veitt það eða fullgerir það ekki samkvæmt samningi. Sé tilboðinu hafnað þá verður ávísunin endur- send. Deildin skuldbindur sig ekki til að sæta lægsta tilboði né neinu þeirra. Samkvæmt skipun FRED GELINAS Secretar Department of Public Works. ’ Ottawa 4. Júní. 1908 Fréttablöð sem birta þessa auglýsing án heimildar frá stjórninni fá enga borgun fyrir slíkt. Kni pplinga-gluggatjöid 500 pör verða seld með þessum feikna afslætti. Vanal. 6oc á 45C Vanal. 75C ásoc. Vanal. 1.00 á 75C. Vanal. 1.25 á goc. o.s.frv. Cjj-y Nýjustu fyrirmyndir ljósleitt og ’ dökt. Vanal. 12J-15C, nú....ioc ENSKT SIRZ. Ábyrgst að það haldi litnum og gert eftir nýjustu tízku með stjörnum og röndum. Sérstakt verð. .15C Þolir þvott Dress Muslin vanal. 15C Hálfvirði ....7ÍC Dress Muslins allavega lit vanal. i8c á i2Í Cotton Voile vanal. 35C á. 25C Dress Gingham mesta’uppáhald í New York. Vanal. 25C á.........19C Vefnaðarvara Alt að 650 virði á 25C Það er alt beztu vefnaðarvörur, svartar og hvítköflóttar. Urval af röndóttum dúk um, fburðarlausir eða skrautlegir lustres, cashmeres. nunnublæjur og serges. Þessir litir eru þar, dökkblátt, brúnt, grænt.grátt fawn. ljósrautt, f 1 jósblátt, gult, hvítt og svart. Söluverð............25C CARSLEY & CO. 344 Main St. Winnipeg GÆÐA MATYARAu Áreiöanleg afgreiösla. Fljót skil Biöjiö um matvöru hjá Horni Nena og E/gin, Tals,2596 Nena og Notre Dame Ta/s. 2298 X-IO-U-8 FURNITtiRE 00. 44SÍ-450 Notre Danie Selja ný og brúkuö húsgögn.elda- vélar, hitunar og eldastór og gas- stór. Húsgögn í setustofuna, boröstofuna og svefnherbergiö, teppi, gluggablæjur, leirtau og eldhúsáhöld meö vægum kjörum. Ef þér þurfiö á einhverju að halda í húsiö þá konxiö viö hjá X-10-U-8 FURNITURECO. 448r450 NotreDame WINNIPEG 77/ bœnda Sendið oss smjör og egg. Hæösta verö. Peningar sendir þegar vörurnar koma. Limited Skrifstofa (566 y2 Maio St. Tals. 4061 Viö seljum bezta hnullungsgrjót, hleöslugrjót Og möl. Allar stærö- ir. Finniö okkur eöa talsímiö til okkar áöur en þér kanpiö annar- staöar. H. 6. Middleton, forseti, A. J. flrifTin, ritari J. WILLIAHS, Manager 278 Henry Ave. Tals. 5313 Þetta horn er lOc. í y 1 r 0 i . LesiO [ skilmálana f j auglýsingunnl. { Percy Cove 639 SARGENT AVE. langar til að vita hvort kaupendur Lögbergs lesa auglýsingu hans vikulega. Hornið til vinstri er roc. virði. Hver sem kaupir fyrir 25C. eða meira á föstudaginu og laugardag- inn og afhendir hornið fær ioc. fyrir það. ÝMISLEGT, sem fæst með eins góðu verði hjá Percy Cove og f nokkuri Portage Ave. eða Main St. búð. Barnasokkar af öllum stærðum á 20C. tvö pör fyrir 35C., svartir og brúnir. Barnasólhlífar ........ .............................35C. Barna stráhattar ..............25C., 35C., 40C., 50C. til $1.50 Strigahattar handa börnum.......................25C. hver. SÍÐAST EN EKKI SÍZT Nýtízku Millinery á svo lágu verði að ekki getur annað lægra. PRE3 TsTTTTItsr allskonar gerö fljótt og vel, fyrir sanngjarna borgun á 1 1 GRAPHOPHONES OG PHONOGRAPHS Borgið $1.00 á viku THE WUMPEfl PIAIO C0„. 295 Portage Ave Komið og heyrið ágœtis sögva eftir Ibsen, Schröder. Christiansson, Nielsen o. fl. FORÐIST ILLAN DAUN OG SÓTTNÆMISGERLA NOTIÐ Iregistered] Abyrgst óbrigðult. Peningum aDnars skilað aftur. Ætti að vera notað á sérhverju heimili, siátrarabúðum, gistihúsum og bændabýlum. Er lyktarlaust og óeitrað. Kostar lítið. Stórar flöskur 35C. Gallónukrúsir $2.00. Reynið það. Fæst hjá matvörusölum og lyfsölum. VOPNI-SIGURDSON LTD, agentar 402 McINTYRE BLOCK, WINNIPEG WINNIPEG SÝNINGIN 11.—17. J ú 1 í 1908. ÓVIÐJAFNANLEGIR GRIPIR OG HVEITI. Mestu og beztu veðhlaup hér vestra. HEIMSFRÆGUR LÚÐRAFLOKKUR FRA CHICAGO UND- IR STJÓRN INNES OG 9ista HIGHLANDERS LÚÐRAFLOKKUR. KEPPNI MILLI LÚÐRAFLOKKA HÉR VESTRA. Sérstakar skemtanir fyrir framan Grand Stand. STÓRKOSTLEC HERSÝNING FYRIRTAKS FLUGELDAR. Fyrsta sýning í Ameríku á léttum sjálf- hreifivögnum til akuryrkjubrúkunar. A. W. BELL. ráðsmaður, A. A. ANDREWS, forseti. STÆRSTI ATBURÐUR I SÖGU WINNIPEG-BORGAR. MISSIÐ HANS EKKI. “Pure F00d“ ogSkryddÍla AUDITORIUM 8. TIL 20. JUM ’08 36 stórar sýningarstofur, sem eru lýstar meö 1,500 rafurmagn lömpum. Te-ekra meö lifandi pálmaviöartrjám. l>ar veröa austurlanda búar aö vinnu. Sveitabúö veröur þar; um hana sjá ungar stúlkur úr Y. W. C. A. fél. í Winnipeg. Sýnishom svo hundruöum skiftir handa öllum. TTTT.TXES jsj&.wd (Túöraflokkur frægurj. 1 honum eru 40 manns sem spila á hljóöfæri, 10 dansarar og 20 söngvarar og 2 risavaxnir bumbxwlagarar. 1 AÐGANGSEYRIR að öllu 25c. CANADA NORÐVESTURLANDIÐ HEGLUH Vl» LANDTðKD. x m,C Jatarl töiu. sem Ulheyr* eambaadaKjórnln*. og karlm^n^iáT01**?*11 ,°* AJb#rt*> nema 8 *«. *eta fjölskylduhötufc baK.1.*0 *8 4ra ,e6a «ldrl, teklð sér 160 ekrur fyrlr helmiUeröttarlané Bt lan<UC ekW 4Cur teklc- eCa *»« UI .IBu af etjörntol U1 vlðarteklu eSa elnhvere anaare. LNNIUTUX. Menn mega ekrlfa slg fyrlr Iandtnu á þelrri landekrifatotu. aem ua. llggur landlnu, eem teklB er. MeB leyfl InnanrikieriSherran., eSa Innfluta Inga umboS.mannrin. I Wlnntpeg, eSa naeata Domlnlon'IandaumboBamanna geta menn geflS ÖSrum umboS U1 þeaa aB ekrlfa atg fyrlr landL Innrltunar. gJaldiS er J10.0Ö. HKBT' ISRírrTAH-SKYLDUR. Samkvaamt núglldandl lögum, verBa landnemar aS uppfylla helmlle, f rTrr*kJ.ldtir ,In*r & elnhvern af þelm vegum, aem fram eru teknlr I Irfylfirjandl töluli&um, nefnilega: , *•—bða *■ landlnu og yrkja þaS aS mlnata koaU l aex mánuSi » hverju ári f þrjfl &r. *• faBlr (eSa möSlr, ef faSirinn er l&Unn) elnhverrar peraönu, aem heflr rétt tll aS akrtfa alg fyrlr heimlllaréttarlandl, býr t bflJörS I n&grenm vlB landlS, aem þvillk peraöna heflr akrifaB slg fyrtr aem helmillaréttar landl, þ& getnr peraónan fulinægt fyrlrmælum laganna. aS þvl er &bfl8 0 landlnn enertlr &8nr en afaalabréf er veitt fyrlr þvl, & þann h&tt aB haía helmlM hj& fSSur atnum eBu möSur. *■—landneml heflr fengiS afaalabréf fyrlr fyrrl helmliiaréttar-bújört alnal eSa akirtelnl fyrir aS afaalabréflS verSi geflB flt, er aé undlrrltaS i aamræml vHi fyrirmæll Domlnion laganna, og heflr akrtfaS aig fyrlr atSarl belmlllaréttar-bflJðrS, þ& getur hann fullnægt fyrirmælum laganna. aS pvi er anertir ftbflB & landlnu (aiSari helmlllaréttar-bQJörSinnl) &Bur en afaa:« bréf sé geflS flt, & þann hátt aS búa & fyrri hetmlllsréttar-JörSlnni. ef aISa<- helmlUaréttar-JSrSln er t n&nd vlS fyrrl helmiliaréttar-JörSlna. 4—Ef tandnemlnn býr aS ataSaldri & búJörS, aem hann heflr keyp ^ teklS I erfSlr o. a. frv.) I n&nd vlS heimlllaréttarland þaS, er hann h.fl akrttaS slg fyrlr, Þ& getur hann fullnægt fyrlrmæium laganna, aB Þvl e< ábflfl & helmlUaréttar-JörSlnnl anertlr, & þann h&tt aB bfla & téSri eigna/- JörS sinnl (keyptu iandi o. a. frv.). BEIÐNI UM EIGNARBRflF ættl aS vera gerS atrax eftlr aB þrjfl &rln eru USlu, annaS hvort hjl nmn umboSaniannl eSa hj& Inspector, eem aendur er tll þee« aS akoSe hvaS * landlnu heflr vertfl unnlS. Sex mftnuSum ASur verSur maSur Þö aS hata kunngert Dominion landa umboSsmannlnum t Otttawa ÞaS. aS hann .11 aér að btsja um eignarrétttnn. LEIDBEIXINGAR. Nykomnlr lnnflytjendur f& & Innflytjenda-skrlfstofunnt f Wlnnlpeg o« » Sllum Domlnlon landakrifatofum lnnan Manttoba, Saakatchewan og A!be-ta lelSheiningar um þaS hvar lBnd eru ötekln, og allir, sem & þessum »k-*» stofum vtnna vetta Innflytjendum, kostnaSariaust. leiSbetnlngar og hj&lp n þesa aS n& | IBnd «»m þeim eru geSfeld: enn fremur allar uppiealngar vtkjandt tlmbur, kola og n&ma iögum. Allar alíkar regiugerBlr geta þeb fenglS þar geflns; elnnig geta rrenn fenglS reglugerSina um stjórnarinr><> Irntan j&rnbrautarbeltlstns I Brltlah Columbia. meS Þri a« anöa eér hréfle** til rttara lnnanrikiadeildarlnnar ! Ottawa, tnnfl:-tJenda-umboSemannsine Winntpeg, oSa tlt etnhverra af Ðomtnton i&nda u mboSamSnnunum f M»nf toba, Saakatebewan og Alberta. Þ W. W. OORY, Deputy Mlnlater of the Interto* The Central €oa! and Wood Company. D. D. WOOD, ráðsniaöur. 904 Ross Ave., horni Brant St. Allar tegiindir Fljot skil KOL Ef þér snúið yður til vor með pantanir eru yður ábyrgst næg kol í allan vetur. TELEPHONE 585 NEW YORK STUDIO, 576 MAIN ST., WINNIPEG Myndir. Cabinet myndir, tylftin á............... $3.00 Myndlr stækkaðar með vatnslit, Pastel Sepia og Crayon. Hópmyndir. Myndir teknar við ljós. TALSÍMI 1919. A. J. Ferguson, vinsali 290 William Ave..Market Sqciare Tilkynnir hér meö aö hann hefir byrjaö verzlun og væri ánægja aö njóta viöskifta yöar. Heimabruggað og innflutt: Bjór, öl, porter, vín og áfengir drykkir, kampavín o. s. frv., o. s. frv. Fljót afgreiösla. Talsimi 3331. Hotel lajestic Talsími 4979. Nýtt hús meö nýjustu þægindum. — $i-5° á dag. — ,, American Plan. “ JOHN McDONALD, eigandi. James St. West (nálægt Main St.), Winnipeg.

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.