Lögberg - 11.06.1908, Blaðsíða 1

Lögberg - 11.06.1908, Blaðsíða 1
TIL ÞESS &C geta rekiö bændafélag svo vel sé, þarf þa8 aö hafa öflugan banka aö baki sér, Vér eigum að selja hluti í Horue bankanum í Vestur-Canada. Þótt Home bankinn sé ungur, stendur hann samt ^ ágætlega. Ekkert er betra að leggja fé í en > bankahluti, það er hættulaust og gefur mikið af $ sér. Allir bændur, kaupmenn og verkamenn hafa færi á að fá hluti. Meira um þetta næst hér. The (Jrain (íiwers (Jrain ('ompany, Ltd. $ WISNIPEG, MAN. * Jfr ^»»»»»»»»»»»»»»»»»»»I»»»»»»Q»»I | D. E.'/tdams Coal Co. | KOL og VIÐUR $ Vér seljum kol og við í smákaupum frá » 5 kolabyrgjum í bænum. | Skrifstofa: [22A BANNATYNE AVE. WINNIPEG. 21. AR. Winnipe, Man., Fimtudaginn, 11. Júní 1908. NR. 24 Um nefndarálitið Norska blaðiö “Skandinaven”, sem gefitS er út í Chicago, birti 5. þ. m. símskeyti frá Reykjavík, frá 18. f. m., og er þar samskonar frétt um viötökurnar, sem nefnd- arálitib fékk í Reykjavík, þeim sem á var minst hér i blaöinu síð- ast, aö heimastjórnarflokkurinn hafi samþykt aö fylgja frumvarp- inu á fundi, sem haldinn var í Reykjavík 16. Mai. En landvarn- arflokkurinn lýsti aftur á móti yfir því á fundi aö hann væri al- gerlega mótfallinn frumvarpinu. Á vesturlandinu er sagt að megn óánægja sé yfir nefndarálit- inu. Blaöiö Austri er og á móti því. ísafold og Þjóöólfur eru bæöi á móti frumvarpinu. Ingólfur ein- dreginn á móti eins og við mátti búast. Hann birtir uppkastiö að lögunum og bendir á, að þýöingin á því, sem símritað var heim sé ónákvæm og villandi, og snúin nefndinni í hag. Ýmsar fleiri rangar fréttir höföu heim borist, svo sem um það, að “niðurstaða Þingvalla” hefði orðið hjá nefnd- inni. En eins og áður hefir verið frá skýrt, hefir meiri hlutinn ger- samlega hafnað henni. Þá flytur Ingólfur og stuttorða grein er sýnir hversu óháðir ís- lendingar í Kaupmannahöfn líta á nefndarstarfið, samkvæmt því sem þeir Ari Jónssyn ritstjóri og Skúli Thorodsen símuðu blaðinu litlu áður en það kom út 17. Maí. Það simskeyti er svo hljóðandi: Kaupmannahöfn, 13. Maí kl. 10 e. h. Nefndarfrumvarp sambykt af öllum nema Skula. Harni heldur fram Þ mgvallafundar - stefnu- skrá. Stórgallar á frumvarpinu bcssir: Island danner sammen med Danmark cn Statsforbindelse, det samlede danske Rige. .. Islendingar innlimaðir óupp- segjanlega dönsku valdi í utanrík- ismálum og hermálum. Dönum á Islandi heimilt jafn- rétti við Islendihga óuppsegjan- lega og öllum begnum danska rík- isins heimilaður fiskiveiðaréttur í landhelgi Islands 30—40 ár. Dannebrog jafnlengi löggilt vcrzlunarflagg út á við. . Justitaríus hœstaréttar oddamað ur gerður ef ágreiningur (rís milli albingis og ríkisdags). Athugavert: l'slendmgar grciða hlutfallslega konungi og konungsœtt. Danir losaðir við útgjöld til ís- lenzku skrifstofunnar. Þannig farast þeim orð mönn- unum, sem kunnugastir eru nefnd- arálitinu og eigi þurfa i neinum vafa að vera um þýðingu á text- anum. Þeir telja ókostina rétt alla þá sömu, sem á hefir verið minst hér í blaðinu áður. í Ingólfi er þess enn fremtir getið, að Þjóðmálafélag Seyðis- fjarðar hafi kveðið fyrst upp "bann rctta dóm,að frumvarpið sé bein árás á frelsisbaráttu bjóðar- mnar. Konungssamband eitt ófá- anlegt. Skilnaður bvl nauðsyn- legur.” Eins og áður er sagt, kveður landvarnarflokkurinn einróma upp sama dóminn og^þykir liklegt að svo muni fleiri Austur-íslendingar gera, er eigi hafa beinlinis talið sig fyr með landvarnarmönnum. Aftur á móti virðist heima- stjórnarflokkurinn allöruggur um að konta fram frumvarpinu, eftir því sem ýmsum dönskum blöðum segist frá. Decorah Posten 5. Júní flytur þess kvns fréttir. Meðal annars stendur þar svo látandi er haft er eftir “Berl. Tidende”: “Nýjar kosningar til alþingis íslendinga fara fram 10. Sept þ. áJ og getur islenzka þjóðin þá sýnt hvort hún vill taka frumvarpinu eða ekki. Þeir sem kunnugastir eru búast við þvíí að frumvarpinu verði fylgjandi 30 til 35 alþingis- mannanna. Hannes Hafstein ráðherra Is- lands hefir lýst yfir því við tíð- ( indamenn blaða, að íslenzku nefnd armennirnir, er undirrituðu upp- kastið til laganna, hafi allir verið á þeirri skoðun, að alþingi næsta mundi samþykkja þau með mikl- um meiri hluta atkvæða. Bæði Is- lendingar og Danir ámæla Skúla ritstjóra fyrir að neita að undir- skrifa uppkastið. tlann hefir fylgt nefndinni alt þangað til að þvi kom að óuppsegjanlegu mál- unum, en honum varö ekki þokað af þvi að öll önnur mál en kon- ungssambandið skyldu uppsegjan- leg eftir tuttugu og fimm ár. Hann liggur nú sjúkur af höfuð- veiki, er hefir þjáð hann í allan vetur.” ‘Þetta eru helztu fréttirnar, er komið hafa að þessum tíma. Enn óvitað hvernig heimastjórnarblöð- in snúast i málinu, nema það sem I sagt er um Austra. Þau eru öll ckomin vestur enn. frá, hefir höfðað mál gegn honum | og krefst aftur þessara $200,000, j sem Ruef játaöi að hafa fengið og Ur bænum. Dr. M. Halldórsson í Park Riv- er ætlar að setja upp lyfjabúð að Mountain. Hann hefir leigt hús skift með sér, Schmitz borgar-j Hjálmar A. Bergman hefir tek- John G. Johnson og þar á lyfja- stjóra og bæjarráðsmönnum. —! íg fullnaðarpróf í lögum með á- búðin að vera fyrst um sinn, en í Þrjár eða fjórar morðtilraunir gætiseinkunn. orði að hann byggi bráðlega nýtt hafa verið gerðar við Gallagher j -------- j hús fyrir hana. fyrrum. forseta bæjarráðsmanna! Fyrra sunnudag voru þessir og milligöngumann milli þeirra og tveir piltar fermdir af séra Fr. J. j Á mánudaginn kaus Garðar- Ruef. Það þykir auðsætt, að Bergmann I. Tjaldbúðarkirkju: söfnuður þessa menn á kirkju- morðtilraunir muni af hvötum Þórður Eliasson og Guðjón Guð- Þingið i Selkirk þ. 19. þ. m.: G. J. mútuseggja. Þeim þykir hann mundsson. Erlendson, Sig. Sigurðsson, E. H. eklci bera vitni sér í hag. | ------ Bergman og John Johnson. Sel- ---! Chr. Olafsson, umboðsmaður kirk-söfn. hefir kosið; Klem. Jón- I þýzkum manntalsskýrslum New York Life félagsins, lagði á asson, Guðj. Ingimundarson og fyrir árið 1905 nýútkomnum, sézt stað vestur að hafi á mánudags- Björn Benson. Pembina-söfnuð- að trúarbragðaflokkar þar í landi ^ kveldið, að létta sér upp. Mr. 01- lir kaus: Gunnar Gunnarsson. eru svo að segja nákvæmlega eins afsson bjóst við að verða í burtu Á Mountain vorþ þessir menn fjölmennir og þeir voru 1871 Þeg- einn til tvo mánuði. Jóh. Johnson Kosnir: Mat. Einarsson, Magn. ar keisaradæmið þýzka var stofn- verður honum samferða vestúr. Björnsson og Árni Björnsson. að. Þá voru 62. 3 prct. þjóðar- ---------- --------------------------------- innar mótmælendatrúar og 36.2 Á síðasta safnaðarfundi í Tjald Maður að nafni Alexander Scott, prct. kaþólskir. Nú eru b2.o prct. búðarkirkju var söfnuðinum af- trésmiður hér í bæ, skozkur að ætt, Söfnuðirnir í Minnesota hafat kosið þessa menn á kirkjuþingið: G. B. Björnsson, B. B. Petersen, Carl Olson, H. J. Nicholson og M. E. Anderson. Fréttir. Landstjóri Finnlands, von Bro- eckmann, getur ekki myndaö nýtt ráðaneyti. Flokkarnir vilja ekki taka það að sér, vegna þess að þeir halda að það mundi verða þeim til hnekkis við næstu kosn- ingar, 7. Júlí, ef þeir tækju að sér stjórn landsins. mótmælendur og 36.4 kaþólskir. I næstu viku ætlar stjórnin í Ottawa að sögn að leggja fram frumvarp til laga um stækkun hent að gjöf frá kvenfélaginu réð -sér bana, skar sig á háls i her- $100 og aðrir $100 frá bandalag- bergi sinu að 143 Rupert ave., inu, og þótti það rausnarlega gert. fyrra miðvikudagskveld, meðan Á þeim fundi voru kosnir fjórir unnusta hans og boðsfólk beið eft- fulltrúar á kirkjuþing: Ixiftur ir honum yfir á Elgin ave., Því að Jörundsson, Sveinn Brynjólfsson, I sama kveld var giftingardagur þeirra ákveðinn. Það er haldið, að maðurinn hafi tekið þetta fyrir Manitobafylkis, svo það . veröi á stærð við eða stærra en hin sléttu- R- A. Bergman og Th. Oddson fvlkin tvö, Mberta og Saskatche- wan. Landamerkjalínan milli Ont I Þau Murdoch Smith og Mar- út úr fjárþröng. ario og Manitoba lialdi áfram (gfét Helgason, bæði til heimilis i | ---------- beint norður til Nelsonárinnar og! Selkirk, voru gefin saman í ; A fimtudaginn var kviknaði i siðan ofan hana miðja til Port hjónaband 30. Apríl síðastl. af sláturhúsum Gdrdon, Ironside and Nelson við Hudson flóann. Við ! séra Robert C. Johnstone hér í Fares hér í bæ. Eigi hefir kunn- þetta fær fylkið alllanga strand- 1 Winnipeg. Ungu hjónin fóru ugt orðið um hvernig á því stóð lengju við flóann og höfn góða vestur til Edmonton eftir brúð- að kviknaði i, en eldsins varð fyrst þar sem Fort Churchill er. Tak- kaupið og eru nú komin aftur til ! vart skamt frá kælishýsinu. Þ.að mörk að vestan séu sömu og nú Selkirk. brann svo og íshúsið. Hin húsin og haldi landamerkjalinan áfram jafnlang’t norður og Saskatchewan nú nær. 4. þ. m. skyldi lík Zola flutt til Pantheon í París samkvæmt á- \ lyktan þings Frakka í vor. Eins I og kunnugt er átti Zola mikinn þátt i að mál Dreyfus herforingja var tekið fyrir af nýju. Um dag- inn, þegar lík Zola var flutt til Pantheon var Dreyfus þar við- staddur ásamt niörgu stórmenni, Falliers forseta, Clemencau for- sætisráðgjafa o. fl. En er minst varði heyrðust tvö skot í mann- þrönginni og héldu menn fyrst að Falliers forseta hefði verið veitt (banatilræði, en svo var ekki, held- ur hafði verið skotið á Dreyfus er stóð næstur forsetanum og hann særður á handlegg. Sá sem skaut heitir Gregori og var áður herfréttaritari við blað eitt í Paris og Þá svæsiinn mótgtíöðumáður Dreyfusar. Á þeim tínnim skift- ust Frakkar í tvent, með og móti Dreyfus. Þó að Dreyfus hafi nú fengið endurreisn æru sinnar og sýknudóm, þá eru enn margir, sem ætla hann hafa verið sekan. Fetta banatilræði við Dreyfus er talið sprottið af gömlum fjandskap Gregori, eða þá að liann hafi ekki verið með öllum mjalla. safnaðar þ. 2. og 3. þ. m. fór hið bezta fram, og varð þeim sem fyr- ir honum stóðu til gagns og gleði. Fyrra laugardag var 60. Þingi gessuna Gg úrfestina sem dregið Bandaríkjanna slitið. Það þykir lvar UIllj hIutu MrS- Einar Lúð- hafa verið aðgerðalítið og láu víksson og Pétur Árnason, hún blöðin syðra hörmulega yfir því, hve illa löggjafarvald þjóðarinn- ar sé komið. Þau telja, að þetta þing hafi litlu eða engu meira af- kastað en þing minstu ríkjanna og hefði1 orðið miklu' minna ef Robs(evelt forseti hefði ekki sífelt tókst eldliöinu að verja. Skaðinn Bazar kvenfélags Tjaldbúðar- er metinn um $65,000, og vátrygg- sessuna en hann festina. ing fyrir. —Á sunnudaginn kvikn aði og í sláturhúsum Griffins. Skaðinn af eldinum metinn alt að $75,000. Alt vátrygt. Jon Einarsson bónili í Fair- land, Sask., var hér á ferð um síð- ustu helgi. Hapn sagði að Þurkar Það stendur til að Runólfur Fjeldsted, cand. theol., verði vígð- ur til prests af séra Jóni Bjarria- syni á sunnudaginn kemur, viö morgunguðsþ j ónustu í Fyrstu lút. kirkju. Jóhann Bjarnason, cand. theol., var vígður þ. 17. f. m. eins og áður var frá skýrt. Gestkomandi hafa verið þessa viku: Kristján Benediktsson,Bald- ur; Skúli Sigffcson, Mary Hill; jungfrú Anna Tergesen, Percy Jónasson, Gimli; Alex Johnson, Minneota; Magnús lögm. Brynj- ólfsson, Cavalier; Thorlákur Jóns son, Sleipnir; SnæbjÖrn Einars- son, Lundar; Torfi Steinsson, Brú. íslenzki lúðraflokkurinn lét i fyrsta skifti heyra opinberlega til sín á þriðjudagskveldiö í Good- Templarahúsinu. Það verður ekki annað sagt, en að honum hafi tek- ist mjög vel, einkum Þegar þess er gætt að hann hefir ekki æft sig nema í 8—9 mán og þeir, sem í honum eru, óvanir að leika á þess- konar hljóðfæri áður, að 2—3 und- anskildum. Stgr. K. Hall stýrði flokknum. Á samkomunni söng Mrs. S. K. Hall þrjá einsöngva, prýðilega eins og hennar er vandi. Th. Johnson lék á fiðlu, og gerðu menn góðan róm að. Á eftir var dansað. Piano Recital nemenda jungfrú Louisu Thorlakson fór fram, eins og auglýst hafði verið, á mánu- dagskvcldið. Fjöldi fóiks var þar saman kominn að hlusta á ungling ana svo að öll sæti voru skipuð Síðan Lögberg kom út síðast töluverðir hefðu verið þar upp á) bægi uppi og ni8ri Þeim tókst hefir ferðaáætlun sporvagnanna | síðkastið. Heilsufar gott. Ann- milli Selkirk og Winnipeg verið | ars tíðindalaust. breytt nokkuð. Nú fara vagnarn- ! A --------- , |ir ffa Selkirk kl. 7.30 árd., 9.30! Mr_ Þ_ Þorsteinsson kom vest- verið að yta undir þmgið með að árd , I2.30. síðd., 2.30 síðd. 5.30 an frá Kyrrhafi um miöja fyrri hraða ser með nauðsynlegustu sigd_ Erá Winnipeg fara þeir: kl. viku. Hann hefir dvalið þar lagabætur. Bryan hefir nýlega lýst viðskiftum forsetans og þingsins svo: að Roosevelt væri eins og fangi, sem stigamenn hefðu tekið og bundið hendur á bak aftur svo 8-35 ar<L> 10.30 árd., 1.30 síðd., vestra nærri eins árs tíma. 3.30 síðd. og 6.35 síðd. _, , , Hinn 2. þ. m. voru gefin saman -xrM ú n' OIafsson of sera í kirkju Argyle-safnaðanna af sra I Derbyhlaupunum á Englandi vann itölsk hryssa fyrstu verðlaun. Derby veðhlaupin eru frægusb allra veðhlaupa í heimi og þykir hestamönnum ekki annað meiri sómi en að eiga hest sem vinnur í þeim. Engum hafði dottið til hugar að þessi hryssa mundi vinna og er sagt að menn hafi tapað stórfé á veðmálum. I San Francisco logar alt í mála ferlum og litlar líkur til að þeim verði lokið fyrst um sinn. Ruef var dæmdur sýkn, þó játað hefði á sig mútur. Éinn af eigendum strætisvagnafél., sem Ruef sagði i játning sinni að fé hefði komið hann gæti nú engu beitt nema halda sumarskóla í Garðar-kirkju 1 HólS1’ ^e^Satome röddinni, og væri Það allrar virð- y iikingu viS þann, sem haldinn §ax í.k ingar vert. Samveldismenn eru 1 j var \ Argyle í fyrira, þ. 12., 13. og meiri hluta í þinginu, eins og þ- m> Séra Fr. Hallgrímsson kunnugt er, og er búist við að að- heldur þar fjmm fyrirlestra, en gerðaleysi Þingsins og bruðlunar- j séra Kr K oiafsson Þrjá. Síð- semi verði til þess að sérveldis- asta skoladaginn, á mánud. þ. 15. men komist i meiri hluta við næstu vergur söngsamkoma haldin kl. 2 kosningar. Menn kváðu sérstak-1 sigd undir forustu séra H. B. lega vera orðnir óánægðir með for | Xhorgrímsen. seta neðri deildar, Joe Cannon, |_______________________ þykir hann stjórna deildinni eftir | Skólanum fHigh Schoolj í eigin geðþótta; en forseti getur Minneota hefir nýlega verið sagt ráðið miklu um greiðan framgang upp j ár hafa nokkrir landar út- málanna. j skrifast þaðan með bezta vitnis- ---------- ; burði: Dora V. Askdal, Jónína P. T, . , !Jökull, Frida Gilbertson, Victor Jambrautafelog a England. ern > ye R Oufson a6 mynda me« ser samtot og afn- ^ c Jo hs0„. h!er J6nina vel talaS aí ur Þem, myndtst et ^ allsherjar felag. Þetta gera Þau J /kve8j„raí»na .1« skóla- til þess að standa betur að vigi ef ! F.. ° 1 þjónar þeirra skyldu gera verk- fall og til að geta beitt sér betur í öllum atvinnumálum. Félög verka- uppsogmna. höndum en efla sig á allar lundir. manna sitja heldur ekki auðum lendingar’ útskrifast j ár> Karl j. Olson úr college-deildinni og Anna K. Johnson úr verzlunar- deildinni. Sigríður Daníelsdóttir. Að lok- inni hjónavígslu héldu foreldrar brúðgumans mikla og rausnarlega veizlu í samkomuhúsinu að Brú, og sátu þá veizlu á annað hundrað manns. Ræður voru þar haldnar nokkrar, og mintust ræðumenn, sem sumir eru gamlir kunningjar Þorsteins Jónsonar heiman af ís- landi, á hinn dæmafáa dugnað og þrek, sem liann hefir sýnt í því að komast hér áfram, svo að hann er nú einn hinn auðugasti bóndi bygðarinnar, og ekki lofuðu þeir síður drenglyndi hans og höfðings skap og trygð við vini sína. Milli þess er ræður voru haldnar, skemtu þeir AlexanOer Johnson frál Winnápeg pg Svennbfjöm) Hjaltalín frá Cypress River gest- ________ unum með einsöngvum. Ungu Af Gustavus Adolphus skóla í|hÍónin setÍast ,a5 1 Argyle-bygð á St. Peter, Minn., hafa tveir ís- einu af londunl ÞorstemS JonS' öllum mætavel og unun til þeirra að heyra, og verður ekki sagt hver þeirra gerði bezt. Guðný Johnson, Grace Thorlakson bg Jóhanna Blöndal leika allar ljóm- andi vel á piano. Clara Oddson lék á fiðlu og var það snildarlega gert. Jungfrú Guðný Arason söng tvo einsöngva. Var það alt hin bezta skemtun og jungfrú Louisu Tliorlaksson til rnikils soma. Árið 1908 á hvítasunnudag, þ. 7. Júní, voru neðanskrá ungmenni “confirmeruð” af undirskrifuðum presti, að Addingham P.O., Man.: Guðbrandur Bergmann Sigurðs- og Elizabeth H. Bjarnason. —710 Ross ave., Winnipeg, Oddur V. Gíslason, prestur. Jóhannes Einarsson frá Lögb. Sask., kom hingað til bæjar fyrir helgina með vagnhleðslu af grip- um til sölu. Hann fór aftur á laugardag. Hástúkuþing Good-Templara er verið að halda um þessar mundir í Washingtan; byrjaði þriðjudag- Mrs. Rosa Ousman í Minneota inn 2. Túní. Þar eru mættir full- og Jóhanna dóttir hennar lögðu á trúar frá flestum þjóðum. David östlund trúboði er þar fyrir hönd stórstúku íslands. Úr Manitoba er Mrs. G. Búason. stað til íslands á miðvikudaginn var, segir Minneota Mascot. Þær mæðgur búast við að koma aftur í haust. Mrs. Ousman hefir verið hér í landi um 30 ár. sonar. Inntökupróf til háskólans eru nú um garö gengin, en um árang- ur þeirra vitá menn ekki fyr en um miðjan þennan mánuð. Að þeim loknum fóru þau ungfrú Sigr. Brandson, ungfrú Margrét Paulson og Paul Bardal vestur í land og verða kennarar við sinri hvern barnaskólann i sumar. Lesið augl. um söngsamkom- urnar, sem halda á hér í Winni- peg rétt eftir kirkjuþingið i Sel- kirk. Það er óhætt að segja, að þessar söngskemtanir rnuni ekki *standa að baki þeirra í . fyrra. Séra Hans B. Thorgrímsen syng. ur þar ásamt Dr. Schanche lög þr Gluntarne og Friðþjófur og Björn. en hvorttveggja er frægt um öll Norðurlönd og viðar. VATNSVEITINGAR. Drýpur af öllu drqpa-tal, Dæla höll og múrar, Votu fjöllin velta í dal, Vatna-föllum skúrar. 4-6-’o8. Stephan G. Stephansson. Þeir eru nýkomnir. Beint frá NEW YORK, Hafiö þér séð nýju hattana brúnu? --- Dökkbrúni blærinn og flötu börðin gera þá mjög ásjálega. WlilTE MANAHAN, 500 Main St., Winnipeq. Hljóðfæri, einstök Iög og nótnabækur. Ogjaltjsem lýtur að músík. Vér höfum stærsta og bezta úrval af birgðum í Canada, af því tagi, úr að velja. Verölisti ókeypis. Segið oss hvað þér eruð gefinn fyrir. WHALEY, ROYCE & CO., Ltd., 356 Main St., WlNNlPEG.

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.