Lögberg


Lögberg - 23.07.1908, Qupperneq 1

Lögberg - 23.07.1908, Qupperneq 1
 »»»»»»»»»»»»»»»»»»»;»:>i>»>»»»»»a^ TRYGT IIEYRIÐ LOGLEYFT BÆNDUR Talsvert margir bændur hafa^keypt hluti í Home Bank, sem vér sögðum yður frá fyrir skemstu. Viljið þér ekl.i leggja fé f GOTT OG ÓHULT FYRIRTÆKl. SEM GEF UR STÓRA RENTU? Skrifið eftir upplýsingurn til vor. um það.— Gleymið ekki að vér verzlum með korn í vagn- hleðslum og að þér komist að betri kjörum hjá oss en nokkrum öðrum. t Skrifið ehir upplýsingum til The Grain Growers fírain C#mi*any, Ltd. WINNIPEG. MAN. »»»»»»»»»»»»»»»»»»»»•»»»»»»»»»»1 D. C. Adams Coal Co. KOL og VIÐUR Vér seljum kol ogjvið í smákaupum frá 5 kolabyrgjum í bænum. Skrifstofa: 1224. BANNATYNE AVE. WINNIPEG. 21. AR. II Winnipeg, Man., Fimtudaginn, 23. Júlí 1908. NR. 30 Stjórnmálafundurinn i Goodtemplarohúsinu. Nefndin, sem kosin var á fundin- um, er Islendingar héldu hér í bæ 7. þ. m., boöatSi til fundar í Good- templaraíhúsinu á mánudaginn var, 20. þ. m. Menn komu þar saman laust eft- ir klukkan átta um kveldiS og hófst þá fundurinn. B. L- Baldwinson, ritstjóri, var kosinn fundarstjóri, en J. A. John- son skrifari. FundargertS fundarins næsta á undan var lesin upp og samfþykt. A5 því búnu gertSi nefndin, sem áður er minst, grein fyrir skoöun- um sínum á sjálfstæSismáli íslend- inga austan hafs. Bar séra Jón Bjarnason fyrst upp svo látandi tillögu fyrir fundinum af hendi nefndarinnar: "Þa5, sem um þessar mundir er a5 gerast í stjórnmálabaráttu þjóC- ar vorrar hinum megin viC hafiö, hefir valdið þvi, aö vér höfum safn- ast saman á frjálsan fund t Winni- peg 20 Júli 1908, til Þess atS bera oss saman um þau mál, og höfum komist a8 svo látandi niburstöbu: Vér finnum til þess, a8 nú eru mikilvæg og há-alvarleg tímamót í sögu ættlands vors, íslands, og óskum þess af hjarta, a8 þjó8 vorri auönist a8 rá5a svo fram úr vanda málum þeim, sem nú liggja fyrir henni, a5 henni mætti veríSa til sem mestrar blessunar um alla ókomnT tíö. Vér treystum því, aö þeir íslend- ingar, sem nú standa helzt fyrir stjórnnlálunum þar, vilji landi og lýö alt hiö bezta. En hins vegar lýsum vér yfir þeirri sannfæring vorri, aö samningstillögur milli- landancfndarinnar séu óaögengileg ar og aö þeim eigi þjóöin því aö hafna. lsland á rétt á þvi, aS ráða algerlega öllum sínum málum, og þess á fyrir landsins hönd aS vera krafist, aS baS sé aS fullu og öllu leyst tír stjárnmálasambandi við Danmörku og hinn danska konung Vér þráum á undan öllu ööru, aö ísland veröi sjálfstætt lýöveldi, og vér berum þaö traust til hinnar kæru þjóöer vorrar þar heima, aö hún reynist því vaxin aö stjórna sjálfri sér á þann hátt.” Séra Jón mælti nokkur orö meö tillögunni. Hann kvaö hana skyn- samlega og gætilega gengiö fri henni, og hún heföi þaö til síns a- gætis, aö hún styddi engan einstak- an flokk eöa mann. Hann kviö nefnd þessari eigi hafa dulist þaö, aö samningsuppkast millilandanefnd arinnar væri óaögengilegt í alh staöi. I ályktunum nefndarinnar hér væri gengiö lengra, en bæöi meiri og minni hluti millilanda- nefndarinnar heföi gert. Nefndin hér stæöi fyrir utan og ofan alte pólitíska flokka, og hann fulltreysti því aö meiri hluti ísl. þjóöarinnar hór mundi aöihyllast þessar ályktan- ir. Þær ættu aö nægja öllum Vest- ur-íslendingum, mönnum, er heimr et'u í frjálsasta landi heimsins. I lok ræöu sinnar lýsti hann yfir því, aö nefndin öll heföi veriö einhuga um ályktanir þær, sem geröar heföu | veriö, og vænti að fiundurinn féllist I á þær. | Séra Friðrik J. Bergmann studdi tillöguna, og bjóst viö aö lítill á- ! greiningur yröi um hana. Hann I vænti þess, að íslendingar hér vildu 8 þjóö þeirra austanhafs stigi spor- j iö hreint út i sjáJfstæöisbaráttunni. Þaö aö Vestur-lsl. væru aö láta skoðanir sinar í ljósi um sjálfstæö- j ismál íslendinga austanhafs, lcvaö 'hann bygt á þvi, aö vér heföium þaö , traust á íslendingum lieima, aö þeir neyttu fullkomJega sjálfstæðisréttar sins. Aö þjóöin ætti enn sjálfstæð- isréttinn og aö staöa íslands í Dan- merkurríki væri ranglát, sýndi t. d. skipun millilandanefndarinnar, og kvaöst hann þrá þaö, aö ísland ýröi fullveSja, og ef sú von nú rætt- ist, kvaöst hann (þess fullvís, aö upp rynni glæsileg öld í sögu íslenzku þjóðarinnar, líkt og gullöldin til I forna. All-langar umræöur uröu siðan I um þessa tillögu nefndarinnar. j Móti henni töluöu Signiröur Vil- j hjálmsson skósmiöur og Sigfús f Benedictson. Honum þótti tillagan 1 ógætileg. Þótti sem skilnaður væri ! ekki í boði. Kvaö Island aldrei hafa verið lýöveldi, og væri ekki j æskilegt aö þaö yröi þaö, því aö þingbundin konungsstjórn hefði betur reynst en lýöveldisstjóm. Aö lokum bar hann upp svolátandi til- 1 lögiu, studda af Sigurði Vilhjálms- I syni: “Vér Vestur-íslendingar ! sendum yöur árnaöarósk vora i til- i efni af sjálfstæöisviöurkenningu Jieirri, er þér hafiö öölast í samn- ingstilraunum yöar viö Dani.” Séra Jóhann Sólmundsson svar- aöi ræöu Sigfúsar og mælti fastlega meö tillögu nefndarinnar. Ha nn kvaöst ekki vilja aö íslendingar vænu: lengur í neinu “kruJli” viö j Dani. Hann vildi aö hafnaö væri uppkastinu og stefnt að algerum ; skilnaði. ! Þá tóku margir til máls, og allir meö tiJlögu nefndarinnar nema séra Rögnvaldur Pétursson. Hann var heldur á móti tillögunni, og þótti sem Vestur-íslendingar ættu ekki aö hafa nein afskifti af sjálfstæöis- máli landa sinna austan hafs. Hann vildi helzt aö öll Noröurlönd, aö ís- landi meötöldu, gengju í samband, en þótti ilt aö þau væru slitin sund- ur eins og loöbandsspotti. Skafti Brynjólfsson svaraöi ræöu hans og hélt því fram aö viö hér vestra hefðum siöferöislegan rétt til aö lýsa yfir áliti okkar á sjálf- stæöisbaráttu Austur-íslendinga. Hann óttaðist Jiættu af innflutngi Dana, Islendingum og ísl. þjóö- inni til meins og niöurdreps, ef uppkast millilandanefndarinnar væri samþykt, enda uppkastiö mestalt Dönura í vil. Enn var tillagan rædd um hríö, en loks gengiö til atkvæöa um hana og var hún samjþykt meö öllum at- kvæöum gegn þremur. Þá var gengið til atkvæöa um til- lögu Sigfúsar Benedictsonar og var hún feld meö öllum atkvæöum gegn einu fstuöningsmannsj. > Þá bar Skafti Brynjólfsson fram þá tillögu frá nefndinni hér, að svo hljóðandi símskeyti væri sent til Blaðamannafélagsins frá fundin- um; “íslendingar á allsherjarfundi í ^ Winnipeg 20. Júli 1908, vilja a,ö ís- j land veröi og sjálfstætt ríki, segi sig úr sambandi viö Dani og gerist lýðveldi.” W. H. Paulson studdi þessa til- lögu meö prýöissnjallri ræöu. Eftir nokkrar frekari umræöur var sú tillaga samiþykt í einu hljóöi. t Séra Jóhann Sólmundsson bar að lokum upp þá tillögu nefndarinnar, “aö fundur þessi hér í Winnipeg hvetji íslendinga víösvegar í Ame- rí'ku til aö láta í ljósi álit sitt á Þessu máli.” J. J. Bíldfell studdi þá tillögu meö stuttri ræöu. Var tillaga sú samþykt í einu hljóði. Aö því búnu sagöi fundarstjóri fundi slitiö. Var þá lokið öllum þeim málum, er fyrir fundi láu. Húsfyllir var. heitir Swift og á aö vera tundur- j bátaspillir. Þaö hefir olíu aö elds- neyti og getur haft meðferöis 100 1 tonn af henni. Skipiö hefir verið reynt, en eigi látið uppskátt hve hratt þaö geti farið, en fullvíst þykir að þaö komist 38 sjómílur á klukkustund eöa jafnvel ofurlítiö meira. Peary heimskautafari * lagöi á staö á skipi sínu Roosevelt frá Sidney, N. S., í nýjan leiöangur til noröurheimskautsins 17. þ.m. Osman Pasha, lietjan frá Plevna og )rfirforingi tyrkneska hersins við Monastir, var veginn viö hermanna búðirnar í Monastir á laugardag- inn var. LiSsforingi einn réö hon- um bana. í sambandi viö kynnisför Falll j eres for.seta Frakka um Norður loii , enu; þessi eftirtektarveröu orð hofð eftir merkum stjórnmála- manni í Noregi: “Enginn minsti vafi er á því, aö Norðmenn munu afnema konungsveldiö eftir dauða Hákonar konungs, eöa jafnvel fyr. Mun heimsókn Fallieres forseta til vor veröa lýðveldissinuum til hinnar mestu aöstoöar. Hvort sem Fallieres forseti veit þaö eöa ekki” segir Norömaöur þessi, “mun han 1 veröa til eflingar þeim flokki ei óskar að losast viö Hákon konung nú þegar, og aö kosinn veröi for- seti. Sumir eru jafnvel fúsir á að kjósa Hákon konung fyrir for- seta.” Fylkiskosningarnar í Saskatchewan. Fylkisþingiö í Saskatchewan- fylki var leyst upp 26. þ. m. og efnt til nýrra kosninga. Útnefn- jngardagur hefir verið ákveöinn 7. Ágúst. og kosningardagurinn viku síöar 14. s. m. Ástæöan til þess aö þingiö var leyst upp er talin sú, aö koma nýjm kjördæmaski ftingunni á sem fyrst, en eftir henni veröur þingmönn- untim fjölgaö nær því um helm- ing. Nú em þeir 25, en eiga aö veröa 41. Búist er viö aö þingið komi saman í haúst, og til þess aö nýju kjördæmin sem mynda á geti sent fiuJltrúa sína á þing, veröa kosningar aö fara fram nú þegar, í og hefir þótt haganlegast að hafa þær áöur uppskera byrjar. Svo er til ætlast, aö Þegar þing- iö kemur saman í haust þá veröi ný sveitafélaga lög samin, og þyk- j ir þá áríöandi aö fulltrúar úr öll-, um hlutum fylkisins geti meö j meiri jöfnuöi en áöur gengið aö samningi þessara Þýöingarmiklu laga og greitt atkvæöi um þau. Menn telja vist, að Scotts-stjórnin veröi endurkosin með miklum meiri hluta, enda á hún þaö vitan- lega skiliö fyrir hyggilegar aö- gerðir sínar og dugnaö frá því aö hún kom til valda alt til þessa tima. Sagt er aö starfsmálamenn og verlcsmiðjueigendur í Japan ætli aö bjóöa hundraö amerískum starfs- mála- og iðnaðarmönnum austur il Japan í Oktobermánuði í haust. Heimboöiö eiga aÖ annast stjórn- mála fulltrúarnir japönsku í Wash- ington. Það ætla menn aö heimboð þetta veröi fremur til aö auka vin- fengi milli þjóöa þessara heldur en ! hitt. Nú er veriö aö bjóöa upp verkið á þeim 575 mílum á Grand Trunk brautinni í Ontario og Quebec, sem i er eini parturinn af allri brautinni frá Winnipeg til Moncton, sem ekki hefir veriö falinn verkfræö- ingum til lagningar. Tilboðumim veröur veitt móttaka til 20. næsta mánaöar, og álcveöiö aö brautinni skuli vera lokiö 31. Desember 1910. Ur bænum. Fréttir. Fregnir frá Lundúnum berast um þaö, aö prinzinn af Wales, sem væntanlegur er hingaö til Canada, muni hafa meöferörs boöskap frá Bretakonungi, þar sem lýst sé yfir ánægju’ út af aögeröum Sir Wilfrid Lauriers í þjónustu alríkisins og honum tioöin lávaröstign aö nýju. Prinzinn af Wales lagöi á staö frá Englandi á miövikudaginn i fyrri vilcu vestur til Quetæc til aö vera viö Þrjú hundruð ára hátíöa- haldiö, sem hefst Þar í þessari viku. Þetta er í annaö sinn sem prinzinn kemur hingaö til Canada. Á spítala einum í New York hefir -emskonar súrefni mjög mikið veriö brúkaö viö lækningar á lífhimnu- bólgu. Sú aðferð hefir reynst svo vel, að taliö er líklegt aö nú sé meðal fimdiö, sem lækni aö fúlki' þennan mjög hættulega sjúkdóm, sem hingaö til hefir banaö 95 prct. af þeini sem hafa fengiö 'hann. Dr.McKay, sem er aöstoöarlækn- ir viö hermannaspítalann í Wash- ington, hefir komist aö raun uin, aö rottur flytji meö sér lioldsveikis- gerja. Tilraunir hafa því verið geröar í San Francisco til aö út- rýma rottum. Veikin er jafnskæö tempruöu beltunum eins og í heit- ara loftslagi, svo hættan fyrir út- breiðslu veikinnar er sú sama um óll Bandaríkin. Elis Thorwaldson kaupmaður aö Mountain, N. D., ætlar ásamt fleinum velmetnum mönnum þar syöra, aö koma á fót banka á Mountain. Taliö aö bráölega veröi byrjaö aö reisa bankahúsiö. Á sýningunni hér, sem nú er ný- afstaöin, voru sýndir munir, sern j lærisveinar barnaskólanna hafa búiö til á smíöaskólanum í vetur. fólkinu, sem á sýninguna kom, j Þótti sýnilega gaman aö skoöa smíðisgripi þessa. Blööin hafa og Dríð lofsamlegwm oröum um drcngina, sem þá hafa gert. En j því segjum vér frá þvi hér, aö j þrír íslenzkir drengir þóttu skara þar fram úr. Þeir Einar og Brynjólfur sonur Björgúlfs Brynj- ólfssonar smiös á Beverley stræti og Björn sonur Sveins Brynjólfs- sonar á Toronto stræti. Einar haföi gert borö og skáp og skorið út haglega. Þótti þaö hin bezta smíö, og fékk hann 1. verölaun fyrir. Heyrt höfum vér, aö Ein- j ari hafi veriö boönir $30 í skápinn j og boröiö. Drengirnir voru í sýn- ! ingarhöllinni aö smíöa, svo gest-, irnir gætii séö handbragö þeirra. j Séra Jón Clemens, frá LaCrosse, j Wis., prédikar í lútersku kirkj-1 unri enskiu á horninu á Beverlev og Ellice á sunnudagskveldiö kemur kl. 7. Fljótiö og sú þriöja í vændum. Elzt er verzlun þeirra félaga Sig- urösson & Thorvaldsson, stjórnaö af Sveini Þorvaldssyni, öörum eig- andanum. Þá verzlun Siguröar Friösteinssonar, og nýjust sú, sem verið er aö setja á fót. Sú verzl- un er eign Gunnsteins Eyjólfsson- ar söngfræöings, sem margir kann ast við. Búö hans er næstum full- ger og búist viö aö verzlunin byrjt innan skamms tíma. Sögunarmylna bændanna hér hefir unniö af kappi siöan í vor. Formaður fyrir vinnunni í ár er Jónas Magnússon, tengdasonur Lárusar bónda Björnssonar á Ósi, maður vel heima í sinni ment og kappsamur og ötull að þvi skapi. Þ. 2. Júní s. 1. voru þau Valdi- mar Hálfdánanson og Elín Páls- dóttir gefin saman í hjónaband af séra Jóhanni Bjarnasyni. Fór hjónavígslan fram í hinni nýju kirkju Bræðrasafnaöar og var þar fjöldi fólks viöstaddur. Aö lok- in*:' hjónavígslunm fór fram> rausnarlegt og margment samsætí i skólahúsinu aö Lundi, rétt and spænis kirkjunni, hinumegin viö Fljótið.—Valdimar er sonur Hálf- dánar Sigmundssonar, J>óndi á Bjarkarvöllum, sem er einn aí gömlu landnemunum hér. En Elín« ••r systir Jón bónda Pálssonar her i bygð og Guörúnar konu JóhannS' Briem, bróöur séra Valdima:s Briem og þeirra systkina. Ungu hjqnin eru bæöi vel þekt og vim- mörg hér um slóöir, og má víst ú- hætt fullyröa, aö allir óska þe .n til velfarnanar og blessunar í framtíöinni. Nýlcga liefir verið stofnsettur skóli handa konsúlaefnum Banda- j ríkjanna, í utanríkisstjórnardeild- ! inni i Washington, og byrjaði 1. Júlí. Kenslutíminn er 30 dagar, 7 tímar á dag. f Kristianiu hef.ir komiö til oröa aö lækka flutningðgjald á bréfum milli Noregs og Bandaríkjanna úr 20 aurum niöur í 10 í þeim tilgangi aö lækkun þessi muni auka bréfa- viðskifti Norðmanna beggja megin hafs. Nýlega er hlaupiö af stokkunum herskip, sem smíöaö hefir veriö í Lundúnum og taliö hiö hraöskreiö- asta, sem enn hefir veriö gert. Þ'aö Óeiröiunum milli Búlgaríu og Serviu heldur enn áfram; stjórnin í Búlgaríu hefir látiö i veöri vaka, aö hún heföi nægar sannanir fyrir þvi, aö jafnvel nokkrir af helztu at- kvæöamönnum í Servíu, þar á meö- al krónprinzinn, hvetji og aöstoöi servisku herdeildirnar, sem drepi menn og ræni bygðir og býli í Masedoníu. Stjórnin i Búlgariu hefir skorað á Servíiu aö liætta þess um óeiröum, og jafnvel stórveldin stuölaö aö því máli. Á Póllandi hafa veriö handteknir um hundrað manns, sem sakaöir eru . m samsæri gegn Rússakeisara. FRÉTTIR frá íslendingafljóti. Fátt mun mönnum nú tiðrædd ara um en járnbrautina langlþráöu frá Gimli til íslendingafljóts. > Virðist sumuim, sem liarðla litlar j líkur séu til, >að hún veröi lögö í nærliggjandi framtíð; aðrir eru vonbetri og telja brautina svo aö segja vissa aö korna innan skamms tíma. Betur aö svo yröi. Eitt er j víst: Nýja ísland kemst aldrei í röö meö búsældarsveitunum í Manitóba fyr en járnbraut hefir iögö veriö eftir því endilöngu! noröur til Fljóts, eins og fyrirhug aö hefir veriö. Komi járnbrautin ekki, er hætt viö, aö alt verði viö þaö sama sem er. En komi hún, verður undir eins breyting. Skóg- arnir veröa rifnir niöur og landinu breytt í akuryrkj.uland. Viö það eykst velgengni fólksins og þá um leið eflast hugir manna til fram- kvæmda. Þá veröur mönnum létt fvrir að þurka upp landiö meö framræsluskuröum, íaga vegina og fleira, sem þarf endurbótar viö. Þegar sá rekspölur er kominn á framkvæmdir manna hér, getur j Nýja ísland oröiö búsældarsveit. 1 En fyr ekki, Þaö er þess vegna lífssikilyröi, aö bra.ut þessi veröi , lögö, og þaö sem allra fyrst. Und- ir því, meira en nokkru ööru, er I velferð nýlendunnar komin. Tvær verzlanir eru nú hér viö FRÁ ÁLFTAVATNSBYGÐ. I gær var haldin hér iri'.g sk mtisamkoma alþýöuskólaniia hér vestra. Fjórir skólar tókm þátt í henni í þetta sinn. Mann fjöldi var saman kominn, enda cr þetta aðalsamkoma bygöarinnar að sumrinu til, og vel til hentiar vandaö. Unglingarnir reyndu meö sér í ýmsum leikjum, og var ánægja fyrir hina eldri aö sjá kipp þaö og áhuga er hinir yngri sýndn er þeir lögöu til atlögu hver und'r merkjum síns skóla. Um hádegisbiliö varö dálítið h’é á skemtunum. Var þá stjóm i - farsástand íslands, eins og ni. horfir viö, tekið til umræöu. U'ú kappræður nm þaö efni þurfti ekki aö tala. Hér eru menn aí mörgum flokkum: únítarar og 1 :t- erskir menn, íhaldsmenn og itm- bótamenn, o. s. frv. En í þe. sui máli eru Þeir sem einn maö.:'r ænda elcki isjáanlegt 'ihvernig nokkrum góöum dreng er annaö hægt. Á fundinium var eftirfylgjandi yfirlýsing samiþykt í einu hljóöt; “Vér, íslendingar í Álftavacns- bygö í Manitoba, lýsum hér meö yfir því áliti voru, aö samnings- tillögur dansk-íslenzku millilanda- nefndarinnar, er nú hefir nýlokiö starfa sínum, veröi Islandi og ís- lendingum til óútreiknanlegs ó- gagns og skaða, ef aö samningum j verður. Vér skorum hér meö á bræöur vora á íslandi aö fylgja 1 Skúla Thoroddsqn aö málum, ein- dregiö og ákveöiö, í baráttu hans fyrir frelsi og réttindum Islands, á þingfundum og viö kosningar t ! sumar, og aö krefjast fulls skiln- aöar viö Dani, ef þeir fást ekki tll aö samþykkja kröfur þjóöarinn- ! ar.” Aö því búnu var sunginn þjóö- söngur íslands: “Eldgamla ísa- fold.” Lundar, Man., 18. Júlí 1908. Hjörtur J. Leó. Þeir eru nýkomnir. Beint frá NEW YORK. Hafið þér séð nýju hattana brúnu? --- Dökkbrúni blærinn og flötu böröin gera þá mjög ásjálega. - WHITE £> MANAHAN, 500 Main St., Winnipeg. Hljóðfæri. einstök log og nótnabækur. Og alt'sem lýtur aö músík. Vér höfum stærsta og bezta úrval af birgðum f Canada, af því tagi, úr aö velja. Verölisti ókeypis. Segiö oss hvaö þér eruö gefinn fyrir. WHALEY, ROYCE & CO., Ltd., 356 Main St., WiNNiPEG.

x

Lögberg

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.