Lögberg - 27.08.1908, Blaðsíða 3
LÖGBERG, FIMTUDAGINN 27. ÁGÚST 1908.
Þegar smjöriö er rák-
óttmegiö þérjreiöa yöur
á aö
Windsor
smjörbús
sa It
hefir ekki verið brúkaö til
aö salta þaö—því Wind-
sor gerir jafnan lit x
smjörinu.
Fundur við íslendinga-fljót.
Almennur íundur var haldinn
16. Ágúst í fundarhúsi Bændafé-
lagsins að Icelandic River. F.und-
urinn var boöaöuf í Þeim tilgangi,
aö ræöa stjórnmál Islands, og, syni, og brennumenn heföu borg-
ræöum. var ekki ljóst, aö jafnfá-
menn þjóö gæti staöist þann kostn-
að sem leiddi af því og ýmsu ööru.
Það gæti einnig veriö til álits,
hvort Íslendingar mundu bera virö
ingu fyrir alinnlendri stjórn, eða
hlýða þeim lögum, sem þeir sjálfir
settu. Saga íslands sýndi það
gagnstæöa. Ræöum. yfirfór með-
ferð stórmála á lýðveldistímanum
og benti á, að í Njálu, sem fjallar
um lög og málaferli meira en nokk
ur önnur íslenzk saga, gengi ekki
nokkurt mál fram með lögum,
heldur lyktaði þeim öllum með ó-
jöfnuöi og ofbeldi. Að rjúfa sætt-
ir. fyrirlíta lög og brjóta, og beita
ofríki og yfirgangi hefði verið svo
algengt á “gullaldartímabili” Is-
lands ('sem einn af ræðumönnum
sagöi að hefði staðið frá árinu 930
til 1262) að slíkt hefði ekki þótt
neitt tiltökumál. Til sönnunar
benti ræðum. á málaferli eftir
Lönguhlíðarbrennu. Það mál
hefði verið dæmt á alþingi af vitr-
asta manni landsins, Jóni Lofts-
Slúður og illkvittni iðjuleysingja.
Mér hefir verið skýrt frá þvi, ] að vera ítarlegar minst á íslenzku. inn hingað úr för austan úr Rang-
hvaða afstöðu íslendingar ættu að
taka gagnvart millilandanefndar-
frumvarpinu.
Forseti fundarins, hr. Sveinn
að sektir og haldið sættir. En sá
dómur var ekki virtur meira en
svo, að ári síðar var farið að
brennumönnum í Lauifási, og tekn-
Thorwáldsson innleiddi umræðu-j ir af lífi þeir sem náðust. Og
efnið og mintist um leið á funda- j Þessi svik hefðu verið álitin svo
höld ’þau, sem nú að undanförnu mikið “matter of facts”, að jafnvel
hafa verið í ýmsum bygðum Vest-! sonur Jóns Loftssonar hefði snúist
ur-Islendinga, til að ræða sama j til liðveizlu við þessa svikara, sem
málefni. Með slíkum fundum' voru að fwtumtroða dóm föður
Hnausa, Man., 18. Ágúst 1908.
Það var sú fregn borin til Mikl-
eyjar og Framnesbygðar og víðar
um Nýja ísland í Júní i vor, 1908,
að fiski “inspector” Young i Sel-
kirk hafi sett fastan óleyfilega
veiddan fisk fyrir mér, nefnilega
þrjú <fbox” af “pikk” fiski, sem
var sent með “catfish”, sem leyfi-
legt er að fiska; síðan var það lát-
ið berast út um alt, að eg hafi ver-
ið sektaður voðalega mikið og þar
að auki tekið af mér fiskileyfið og
öll ]fiskiveiðaréttindi, sem canad-
iskum borgara, og, sem sagt, að
eg gæti aldrei keypt, selt eða með-
höndlað fisk á einn eða annan hátt
framar. Þetta hefði glatt ein-
staka mótstöðumann minn, sem
eðlilegt var, þar sem þeir hafa
hugsað sér að fáanlegur væri
stærri biti úr Winnipegvatni, þar
sem eg væri fallinn frá viðvíkjandi
fiskikaupum á vatninu. Aftur á
hinn bóginn þá hefir þessi fregn
hrygt mjög marga, og hefi eg
fengið bréf úr ýmsum áttum nú
upp á síðkastið, með spurningum
þessu viðvíkjandi, sem sannar í
stuttu máli hvað magnað lyga-
að margir fiskimenn hafi veitt í
Winnipegvatni síðastl. vetur með
Gillnetum, sem hafa Þuml.
möskva fmældur ÞaninnJ, og að
þeir hafi fengið þessi net hjá
kaupmönnum og öðrum, sem
fiskiverzlun reka. Mér finst að
þess ætti ekki að vera jþörf að
skýra yður frá að Þessi stærð
netja er ólögmæt og það verður
með engu móti leyft að þau verði
brúkuð í Winnipegvatni.
Eg leyfi mér að tilkynna yður,
svo sem í varnaðarskyni, að það er
ætlan mín að framfylgja lögunum
að því er Þetta áhrærir. Allir,
sem fara með eða nota net, minni
en tiltekið er í lögunum, verða látn
ir sæta sektum samkvæmt fiski-
veiðalögunum.
Minsta net, sem nota má við að
veiða Tulibee eru 4 þuml., Picker-
el 4J4 Þ'Uml. og hvítfisk 5J4 Þuml.
(möskvinn mældur þaninnj. Þér
gerið svo vel að skrifa þetta hjá
yður, þegar þér pantiö vetrarnet
yðar að engin séu minni en tiltekið
er í lögunum. Með því firrið þér
yður og fiskimelnp vandræðum í
þessu máli. Skipan hefir verið
send til allra fiskieftirlitsmanna
um að skoða öll net, sem brúkuð
verða næsta vetur og ef einhver
árvallasýslui, til þingvalla og
Sig. Einarsson regluboði hefir í Geysis, og aftur kominn á stað
vor og sumar ferðast um Aust- 'vestur á Snæfellsnes og til Breiða-
firði, MúlasýsLur báðar og Austur fjarðar.
Skaftafellssýslu. Tvær stúkur Reykjrvík, 29. Jú líigoS
stofnaði hann á því ferðalagi, aðra Aglist 'Flygenring konungkjór-
í Stöðvarfirði og heitir hún jnn pingniaður og kaupmaður í
Svanhvít , en hina á Eskiíirði, f^afnarfirsi liefir á fiskisýningu
og heitir sú Bergþóra . Einnig ]\jorguriancia hinni stóru í Þrár.d
heimsótti hann ýmsar stúkur og heimi j sumar fengis tvær medal.
starfaði að undirbúningi aðflutn- iur> guiimedalíu og slfurmedalíu.
ingsbannsatkvæðagreiðslunnar. Vel Gullmedaliuna fékk hann fyri-
lætur hann af útliti þess máls þar verkun á saitfiski, en silfurme lal-
eystra. - Nú hefir hann verið um íuna fyrir bát meö ísienzku la>;,
tíma heima og leggur svo aftur á tveggja manna far, er Bjarni
stað í nýjan leiðangur, þar til at- Brynjólfsson í Engey smíðaði fy -
kvæðagreiðslan fer fram í haust. ir hann Lagið á bátnum er Fax<«.
flóalagið, eða nánar tiltekið: hið
Hr. Tryggvi Gunnarsson banka- SVQ nefnda Engeyjarlag. —
stjóri hefir nýlega gefið Hvítár- ísiensku sýningarmunirnir vo.m
bakkaskólanum mikið af bókum, j serstakrj deild, en minni hluttaka
60 7dbindi. Þesskonar gjafir var héðan en vera hefði átt. Að
tíðkast mjög erlendis; telja fræði- vinna gulhnedaliu fyrir verkun á
menn, ritstjórar og bóksalar það fiski á iþessari s^ingu er mikl|s
frægðarauka, að gefa mentastofn- vertj þvl viga er um ,þag getig og
unum fræðibækur, tímarit og dag- eftir því tekið af þeim monnUin
blöð, og sumir efnamenn gefa erlendis, sem við fiskiverzlun fás1-
jafnvel peninga að mun. — Hve-
nær skyldu íslenzkir bóka- og Af Eyrarbakka er skrifað: —
blaðaútgefendur alment taka þessa “Föstudaginn 17. Júlí vildi það ó
slúður menn hafa fyrir atvinnu
v’eg, og svarið upp á allar þessar j finnast, sem möskvaminni reynast
spurningar til vina rninna, er þá [ en lög standa til, verða þau gerð
sem fylgir: Eg hefi öll fylstu! upptæk.
réttindi, sem canadiskur borgari til
hefðu þeir sýnt mikinn áhuga fyr- j hans og alþingis. En viðvíkjandi ] f\^e‘ða’ kaUpa °g Selja f,sk’ bæSl
ir bessu mikla stiórnmáli íslands, útlendu valdi yfir Islandi mætti,a Wjnmpegvatm og hinum oðrum
\ hessaH breð ættu nú Það segja, að hvað mikið sem votnum sem nokkur brezkur þegn
og menn 1 þess _ y.-, - menn löstuðu konunp-svaldið getur fengið leyfi a til að með- Aths.
einnig að lata ti sm ieyra. rs 1 eins-öruru verið bví að j höndla fisk. Sú sterkasta sönnun
málsins á öllum Þessum íundum hefði það eingongu venð þyi að viðvitkiandi er su að er
hefðu yfirleitt fallið minni hlutan- Þakka, að manndrap og ofriður þessu vlSvlkJandl er su, að eg er
um eðá þeim, sem styðja Skúla stöðvaðist í landinu kring um ár-
Thoroddsen, í vil. Hluttaka vor lS 1262, þegar útlent vald komst
V.-ísl. gæti orðið til þess að inn 1 landið. Þjóðin hefði verið
styrkja hendur Austur-Isl. og gera ' vel á veg komin með að eyðileggja
þá öruggari í frelsisbaráttu sinni ] sjálfa sig af sundurlyndi og inn-
við Dani.
Yðar auðmjúkur þjónn.
W. S. Young,
eftirlitsmaður fiskiv.
Framanritað umburðar-
rausn erlendra stéttarbræðra sinna
til fyrirmyndar ? S.
happ til, að merkur' tómthúsmaður
hér í kaupstaðnum, Árni Jónsson
í Munkakoti, fyrirfór sér. , Hann
var 63 ára gamall, og hafði búií
einn af þeim fáu fiskikaupmönn-
um, sem búinn er að gera samning
við fiskimenn fyrir Þetta komandi
haust, jafnframt er eg sá eini
fiskikaupmaður, sem verzla með
Lake Winnipeg fisk, sem allareiðu
hefi gert samning við fiskimenn
fyrir vetrarfisk 1908 og 1909. Eg
mælist til Þ?ss að endingu við a!l.i
vini mína og viðskiftamenn, að
pTlsson Allir þessir menn ræddu ' inn hefði knúið hana til að virða ! '\ele fari ekkert, eftlr bvl’ sem
Palsson. AII P ioe hlvða útlendu valdi Hvort ís , sluðurberar flakka með manna á
ES’ílSilíta*««*». 1
ljós, í i’æínim þeirra, a« þeir höfBrr 1 loglrlýSnan nú, ef lýSveldi kæmisti ' mmPeg«rln' etSa Q«ru.
J ’ . 1 a ai~u_*_ _r_r. ~t_I Stephan Sigurosson.
anlands ófriði, og eina úrlausnin
Næst töluðu þeir herrar: Björn að frelsa Þjóðina, eins og þá stóð
Hjörleifsson, Jón Sigvaldason, Jó- á, var að ganga undir útlent vald.
hann Briem, Stefán Benediktsson, • Þjóðin hefði aldrei borið virðingu
Hálfdan Sigmundsson og Jón ’■f)’rir mnlendu valdi; en þrælsótt-
“Kjalarnes” á ný og stór niður-
suðuverksmiðja að heita, er setja hér.samfleytt í 36 ár og ætið verið
skal á stofn i Brautarholti af vej metinn. Hann lætur eftir sig
hlutafélagi, sem nú er nýmyndað ekkj,u,, Margréti Filippusdóttur, 67
og í eru Norðmenn og íslending- ára> og d börn á lífi. Árni var bú-
ar. Höfuðstóllinn er 150,000 kr. höldur góður og skildi vel við
og er megnið af hlutabréfunum heimili sitt. I vösum hans fanst
{ ' v ff- i-f ■ x be^ar seJt- Fyrlr félagsstofnun- hjartnæmt bréf, og bað hann þar
bref fra Young eftirlitsmanni með inni hafa g-enmst beir hræðnr 11 1 , . , ,
, • .* , , , ... , .. ‘ , "dld- &eiigiSL 'Peir Dræour nokkra kunnuga menn fyrir aldur-
íiskiveiðum her a ^otnunum, heif Sturlu Tónsson kaunmaðnr e;a- , • , r . / „
„ x ... „ , . . ’. , , ,I1U jonsson Kaupmaour, eig- hmgna konu sina og asburða dótt-
venð oskað eftir að birt yæn her andi Brautarholts, og Friðrik Jóns ur.0 En orsök vita& menn enga tiI
1 blað.mi a ensku og 1 islenzkn ; son (í utanför þeirri, sem hann þess aS hann fyrirfór sér. aðra en
Þyðing. Envegna þess aðymS1r er nu nylccminn úr), en formenn þá aS iikiegt'var að hfskraftar
be,r er f,ek,ve,«ar b.r * fekgsms eru Sturlu Jónsson og hans væru þrotnir. Hann hafði
Thor Liitken hæstaréttarmála- fengið hjartaslag rétt áður, og
færslumaður í Kristjaním Verk- mun hafa séð( aS hann biSi þess
snnðjan a aö sjóða niður bæði sjúkleika aldrei bætur, enda hafði
fisk og kjot, en mjólkina leggur hann verið yfirkominn af veikind_
Brautarholtbuið til. Verksmiðjan um og varla meS ÖUu ráði eftir
a að verða utbuin að öllu leyti eins jarSarfor hans fór fram siðastL
og Þær verksmiðjur sömu tegund-. laugardag meS almennri hluttekn-
ar, sem fullkomnastar eru erlend
þeir, er fiskiveiðar stunda hér a
Winnipegvatni, telja að veiðin
muni lítil verða ef svo stórriðin net
skuli brúka eingöngu, sem tekið er
fram í bréfinu,—4% þuml möskvi
fyrir pick-fisk og 4 þuml. fyrir
birting,—þá kvað vera í orði að
senda bænarskrá til sambands-
stjórnarinnar um að fá þá undan
brennandi áhuga fyrir velferðar- ^á, áleit ræðum. vafasamt, en sér
málum Islands. En einhliða voru ' virtust öll þjóðareinkenni þeirra
ræður Þeirra, og gengu allar í þá vera hin sömu nú og þau voru i
átt að Austur-ísl. ættu, að hafna fornöld, og meiri líkindi til að þar
Fiskiveiðar í Winnipeg-vatni.
frumvarpinu; álitu sumir sjálfsagt sem ekkert framkvæmdarvald yrði i Office of Inspector of Fisheries,
að þeir segðú sig úr öllu stjórnar- 1 landinu —• og ekki þyrfti nema at Selkirk, Man., Aug. 3, 1908.
sambandi við Dani og stofnuöu einn kjarkmikinn ofstopamann til Dear Sir,.
lýðveldi. ' ab bíÓSa lögum og stjórn birginn,
Eftir all-langar umræður lagði Þá mundi skjótt sækja í sama kær-
hr. Sigurður Friðsteinsson þesisa ingarleysisið fyrir lögum og rétti, the past winter season use Gill nets
tillögu fyrir fundinn, studda af sem bágt væri að segja hvernig 1 of a 3H in the mesh ("extensi<ín
1 measurej in the waters of Lake
Winnipeg and that the nets were
It has been reported to me that
a number of fishermen did during
Þágu að brúka nokkru smáriönarí is. Ráðgert er að byrja á húsa-
net, en nú er ákveðiö. | gerðinni í Brautarholti i sumar. —
Höfum vér heyrt, að farið verði j Þetta er byrjun á atvinnurekstri
að safna undirskriftum undir slika , hér, sem að líkindum á mikla fram
bænarskrá norður með vatni bráð- ] tíð. En til fiskiniðursuðunnar þarf
lega. — Ritstj.
ingu frá hálfu kaupstaðarbúa og
nágranna hins látna.” —
TAKIÐ EFTIR
Fréttir fra Islandi.
i gæti endað.
be allowed in any of the waters of
Lake Winnipeg.
By way of warning I would like
Stefání Benediktssyni:
“íslendingar við íslendingafljót En viðvíkjandi frumvarpinu
hvetja Austur-íslendinga til að kvaðst ræðum. eiga bágt með að ■ supplied to the fishermen by trad-
hafna millilandanefndarfrumvarp- trúa því, að Hannes Hafsteinn og [ ers ar>d others in the fish trade; I
inu og stofna lýðveldi.” fleiri vitrir menn mundu fylgja því do not think it should be necessary
Gunnsteinn Eyjólfsson bað fund ( svo fast fram ef það væri jafn- for me to inform y°n tbat thU size
arinenn að athuga vel hvað þeir 'ka51egt fyrir þjóðina og talið er.
væru að gera, og flýta ekki at- bar ?ætl margt verið ósagt frá,
kvæðagreiðslu um of. Islending-1 sem Vestur-ísl. vissu ekkert um.
ar hefðu að eins tvisvar áður á Þlelzt vildi ræðitm. ráða fundinum
þúsund ára timabili staðið á jafn- tllJ_ aS láta stjórnmál Islands af-
merkum vegamótum og nú í skiftalaus, en ef þeir endilega vildu
stjórnarbaráttu sinni; þeir ættu alt blta tillöguna ná samþykki, þá
í hættunni, en Vestur-ísl. ekkert, §'erSl bann Þá breytingartillögu,
því þeir þyrftui ejcki að bera á- a? feld værn bnrt orSln “og stofna
byrgð orða sinna hvað þá meira. lýöveldi”. Sú breyting var studd.
Að telja Austur-ísl. til að stofna _Næst töluðu þeir herrar Björn
lýðveldi væri hið sama og telja þá Hjörleifsson og Sveinn Thorwald-
til að gera uppreisn móti Dönum,; 'on’ fundu ýmislegt að tölu
og þó að ýmsir álitu sambandið slSasta ræðumanns. Hinn síðar
Reykjavik, 21. Júli 1908.
Ólafur J. Ólafsson (sonur Jóns
fyrv. ritstj. ÓlafssonarJ tannlækn-
ir í Chjcago er nýlega kominn
hingað* til bæjarins
sinni. Dvelja þau hjón hér þang-
að til snemma í September. B'ara
til Geysis og víðar hér um Suður-
land, áður en þau snúa aftur heim-
of net is an illegal net, and will not! leiðís.
Sláturhús er nú verið að reisa r
Borgarnesi. Mýramenn hafa skrif- 1
aö sig fyrir stofnfé á 10 þús. kr. !
ásamt frú HúsiS á aS verSa fnHgert 25. Sept. ]
í haust. Þetta er útibú frá Slát-
urfélagi Suðurlands.
Reykjavík, 29. Júlí 1908.
Fyrri hLuta prófs við Landbún-
aðarskólann hefir tekið Páll Zóp-
to say that it is my purpose to en- [ bóníasson frá Viðvík, með 1. eink.
■ —Reykjavík.
Reykjavík, 22. Júlí 1908.
Halldór Hermannsson bóka-
vörður við Fiskes-safn Cornell-
force the Fishery law in respect to [
this matter, all nets handled or ’
used by any one of a smaller size
than is allowed by law will be re-
quired to pay the penalties under
the Fisheries Act. jlS rít, sem nýlega er út komið,
The smallest net allowed to be I bæSl sérprentað og líka í ársriti
used in the capture of Tulibee is j Fiskes-safnsins “Islandica”. Ritið
4 in., Pickerel 4% in. and White ! er skra yfir alIar ntgáfnr af Is
háskólans í New York hefir sam-
mikið af mjólk, og hún fæst hér
ekki nægileg fyr en járnbraut er
lögð austur yfir fjall, svo aðflutn- !
ingarnir verði greiðari Og Ódýrari læknar áreiðanlega, ef það er altaf brúkað
en þeir nú eru. I og e,ns og n' sa8n
! g>gt
hjartveiki og magaveiki
máttleysi i baki
lendaverk
svefaleysi
gyllinæð taugabilun
hörundsveiki
magnleysi yfirleitt og þrekleysi
karla og kvenna
þrútnar seðar, lifrárveiki og nýrnaveiki
og öll veikindi sem stafa af ófuiikominni
hringrás blóðsins.
Paterson beitið er búið til í Winnipeg,
og gert að öllu í höndunum.
Sterkasta belti sem selt er í Canada og
1 ; .. eina sem er ágæta vel reglubundið. Það
að ferðast her 1 sumar; er nýkom- hefir gert margar undraverðar lækningar
hér í bænum og fylkinu, stundum læknað
"*~~*~~*~*~**^~~******** sjúkdóma, sem voru taldir ólæknandi.
Komið eða skrifið.
Þér megið skrifa á íslenzku,
Einkaumboðsmenn,
PAUL BROTHERS,
209 James Street.
WINNMPEG, CANADA
Hugo Gering Ltáskólakennari í
Kiel, einn af frægustu norrænu-
fræðingum vorra tíma, hefir verið
fishermen any trouble in this mat-
ter. Instructions have been sent to
arvísir fyrir þá, sem vilja kynna
sér það, sem ritað hefir verið um
all Fishery officers to make an ! fornsögur okkar.
examination of all ne^s during the ! Chess in Iceland and in Iceland
við Dani eins og Þráð, sem íslend- nefndi aleit Elenzku þjóðina 1 fish 534 in. fextension measurej, lendmgasögum, þýðingar af þeim
ingar gætu og ættu að slíta, þá breytta frá því sem áður var. For- j in every case. You will kindly skáldrit, er út af þeim hafa verið
mundu Danir líta á það öðru vísi. feSnr vorir, sem koniu frá Noregi! make a note of the above so that' samin> °& ntgerðir hinar helsttt,
Mikil áherzla væri lögö á það, að befSn verið hálf-viltir menn fsemi-1 when ordering your winter nets er nm Þær hafa verið skrifaðar.
ísland liefði aldrei gengið á hönd savagesJ. Um afstöðu Hannesar n°ne are ordered by you of a Ritið er 126 blaðsíður í stóru broti.
Dönum, en eignarréttur Dana á Haísteins áleit ræðumaður að snialler size than allowed by law, I ÞaS er merkilegt fyrir bókmenta-
landinu’væri bygður á eins góðum Peningalegur hagnaður fyrir hann thus saving both yourself and the s°gn Islands og handhægur leið-
grundvelli og yfirráð Englendinga sjálfan eða landið sem heild, hefði
yfir Indlandi, ' Suður-Afríku og knuib hann tU aS taka Þá stefnu,
Canada, eða Tyrkja yfir Mikla-, sem hann hefur 1 stJ°rnmálum.
garði, eöa Þjóðverja yfir Elsais reytmgartillaga Mr. Eyjólfs-
og I.orraine. Það væri'alt fengið sonar var þa borin upp og sam-
með yfirgangi og ójöfnuði. Þjóðir Þ)kt 1 emu .iljóði. Þar með var
og ríki hefðu oftast myndast gegn nPPastungaE fallin.
iujiu þjóðbyltingar og stríð, en J Samþykt var að síma breyting-
ekki fyrir frjálst samþylcki þjóð- artillöguna til Blaðamannafélags-
anna. Lýðveldi nú á dögum1 ins 1 Reykjavík, og senda fréttir
þýddi nokkuð annað en lýðveldi í af fundinum til íslenzku blaðanna
fornöld, Því ef ísland væri nú 1 Winnipeg.
Lýðveldi, þá mundi það sjálft , Síðan var fundr slitið.
þurfa að annast landvarnir, con-!
sular service og önnur störf, ?em 1 ----------
ekki hefðu verið þekt í fornöld, en
conung winter season, and any
found of a smaller mesh than al-
lowed by law will be confiscated.
I am
Your obedient servant,
W. S. Young,
Inspector of Fisheries.
(CopyJ.
Skrifstofu eftirlitsmanns fiski-
veiða, Selkirk, Man., 3. Ág. ’o8.
Háttvirti herra!
icLiterature (skák á íslandi og í
ísl. bókmentumj lieitir stórt ritverk
eftir W. Fiske, sem út kom í Flór-
ence 1905. Bókin er 400 blaðsíð-
ur í stóru broti og mynd af Fiske
framan við hana. I þeim efnum,.
sem hér er um að ræða, var pró-
fessor Fiske langsamlega fróðast-
ur allra manna, og telja þeir, sem
minst hafa á þessa bók í útlendum
ritum, hana einstaka í sinni röð
Bókar þessarar ætti einhvern tíma
GAMLA VERÐIÐ
DAUTT
!
3. Júlí j
En við lifum enn og seljum við
á lægra verði. Lesið!
Poplar, corðið á. $4.00
Small Pine, corðið á.. ..$4.75
Jack Pine “ ....$5.00
Tamarac “ ....$6.00
Og hlustið. Við SÖgum allan við Þe‘rra sem neyta þess er aldurinn og gæði
sem hjá OSS er keyptur í JÚlí, þess sem alt at eru hin sömu.
heima hjá yður fyrir 50C. corðið,
sagað í tvent eða þrent eftir því
sem óskað er.
STAURAR
Tamarac og sedrusvit5ar staurar í girðing-
ar á 7C. og upp.
Viðarsögunarvél send um alla borgina
og sagar í tvent fyrir 75C. corðið í þrent
fyrir íi.oo.
Eftirtekt neytenda er hér meS vakin á
Hare 01<1 liiiiuour Mliisky
Hver flaska hefir skrásett vörumerki og
, og nafn eigenda
J. & W, HARDIE
Edinburg
Þaö sem sérstaklega mælir með því til
ANDY GIBSON,
Talsími 2387
Geymslupláss á horni Princess og Pacific
og líka á George st viS endann á Logan
Ave. East. 1
, Loksins fékk eg það!"
'TllC Anlipai'}’
Þessar verzlanir t Winnipeg hafa það
til sölu:
HUDSON BAV CO.
RICHARD BELIVEAU CO., LTD.
GEORGE VELIE
GREEN & GRIFFITHS
W. J. SHARMAN
STRANG CO.
VINE AND SPIRIT VAULTS, LTD.
A. J. FERGUSON.
hvað sé í öðrum bjúgum, þegar þér vitið með vissu
hvað er í Tomato bjúgunum hans Fraser. Vér er-
umtekkert hræddir við að láta ykkur sjá tilbúning þeirra. Biðjið matvörusalann um þau eða
Verið ekki að geta til
D. W. FRASER,
357 William Ave. Talsími 64s
WINNIPEG
P*RUÐ þér ánægðir með þvottinn yðar. Ef svo er ekki, TL Clan/tar/i 1 Alin/ltT fiA
þá skulum vér sækja hann til yðar og ábyrgjast að I llv OKjIiUUI U LuUIIUI j \AJ«
þér verðið ánægðir með hann. VV. NELSON, eigandi.
TALSÍMI 1440.^’j^ Fullkomnar vélar. Fljót skil. 74—76 AIKINS ST.
Þvotturinn sóktur og skilað. Vér vonumst eftir viðskiftum yðar.