Lögberg - 27.08.1908, Blaðsíða 5
LÖGBERG, FIMTUDAGINN 27. ÁGÚST 1908.
5-
mótlæti aö stríSa til margra ára,
,aS vera svo biluS aS heilsu aS geta
ekki unniS fyrir mér aö öllu leyti
og borgaö þær skuldir, sem lækn-
ishjálp og lyf hafa haft í för meS
^sér. Enginn veit nema sá, sem
reynir, hve sárt í>aS er aS geta
■eigi veriS aS öllui sjálfbjarga, en
Iþegar langvarandi heilsubilan fyr-
irmunar, dugar eigi um aS fást.
iÞeim mun meir, sein hinir mót-
lættu finna til þess sjálfir, þeim
mun glaSari verSa Þeir yfir kær-
leiksverkum, er fram viS þá koma,
frá þeim, sem betur eru settir. Eg
hefi átt því láni aS fagna aS eiga
marga vini og samferSamenn á :
lífsleiSinni, sem hvaS eftir annaS
hafa sýnt , aS Þeir hafa fundiS til
meS mér og tekiS þátt í kjörum
mínum. öllum slíkum tjái eg nú
hjartans þakklæti mitt, og biS
hann aS umbuna, sem eigi lætur
kaldan vatnsdrykk ólaunaSan.
Ætti eg aS nefna alla vini mina
og velgerSamenn, yrSi listinn
lengri en rúm leyfSi. En sérstak-
lega vil eg nefna Goodtemplara-
stúkuna Heklu, sem eg hefi til-
heyrt nú í tvo tugi ára. HvaS eft-
ir annaS hafa stúkubræSur rnínir
og systur sýnt mér hugulsemi og
hlýleika og nú fyrir skemstu bætt
úr skorti mínum meS því aS koma
saumavél, sem var eini verSmæti
munurinn, er eg átti, í verS, svo
nú hefi eg andvirSiS til stuSnings
í þessu þyngsta sjúkdómsáfalli
mínu. Alt þetta þakka eg stúk-
unni af hjarta og biS þann aS
launa, er alt sér, sem vel er gert.
SömuleiSis hafa íslenzku konurn-
ar allar hér í bænum látiS mér
mikla hjálp í té i sjúkdómsáföll-
um mínum. SíSustu þrjú ár hefir
dr. B. J. Brandson stundaS mig
meS mestu alúS og samvizkusemi.
Eg finn mér ibæSi ljúft og skylt
aS þakka alt þetta — þakka af öllu
hjarta eins og sá sém veit, aS ann-
aS gjald hefir hann ekki aS bjóSa
— og biSja hann, sem ræSur ör-
lögum mannanna og endurgeldur
hvert góSverk margfaldlega, aS
umbuna þeim af örlæti kærleika
síns betur en eg hefi vit á aS
biSja.
MóSir mín, sem aldrei hefir viS
mig skiliS, situr meS hjartaS fult
þakklæti líka og ritar því nafn
sitt undir meS mér.
Jóhanna Anderson.
Margrét Anderson
„Maryland and
Western Liveries4*
707 Maryland St.,
Winnipeg.
Talsími 5207.
Lána hesta og vagna, taka hesta til fóð-
urs. Hestakaupmenn.
Beztu hestar og vagnar alt af til taks.
Vagnar leigðir dag og nótt.—Annast um
flutningfljóttogvel. Hestar teknirtilfóðurs
WM. REDSHAW, eÍRiindi.
Tilkynning
Utn sectionir með ójafnri tölu.
Eins og áSur hefir opinberlega
veriS auglýst, þá hefir veriS leyfS
landtaka á sectionum meS ójafnri
tölu, og öSlast lög um þaS gildi 1.
September næstkomandi.
Vegna Þess aS hingaS til hafa
aS eins sectionir meS jafnri tölu
veriS bókaöar á hinum ýmsu land-
skrifstofum í vestur-fylkjunum,
og naumur tím( hefir veriS síSan
aS lögin.vorui samþykt, til þess aS
aSalskrifstofan í Ottawa gæti
komiS tilkynningu um allar sec-
tionir meS ójafnri tölu til skrif-
stofanna út um fylkin, þá getur
vel veriS aS þær tilkynningar
verSi ekki allar komnar þangaS
sem þær eiga aS fara fyrir 1. Sept-
ember. BeiSni um landtöku á sér-
hverri section meS ójafnri tölu
verSur samt veitt móttaka, þó aS
hlutaöeigandi landskrifstofur hafi
eigi þá þegar veriS búnar aS fá til-
kynningu frá Ottawa, og veröur
þá landtökubeiSnin send til aSal-
skriftsofunnar til athugunar.
Af því aS því hefir ekki orSiS
viSkomiS aS senda skrá yfir sec-
tionir meS ójafnri tölu á undir-
skrifstofur, en hins vegar búist viS
aS mikil eftirsókn verSi eftir þeim,
þá er öllum sterklega ráSlagt, aS
leggja sjálfir fram beiSnir sínar
um heimilisréttarlönd í sectionum
meS ójafnri tölu á skrifstofum
landumboösmanna Dominionstjórn
| arinnar, en ekki á undirskrifstof-
unum. BeiSnum um land í sec-
'tionum meS jafnri tölu má koma
á framfæri á undirskrifstofunum
eins og áöur ef menn óska.
J. W. GREENWAY,
; Commissioner of Dominion Lands.
OÞARFA HAR
má nú uppræta
FRÚ
Hafið þér þennan kvillaO
Brúkið þér enn rakhníf f
Brúkið þér enn klíptöng*
Þá liafið þér vissulega
ekki brúkað M-A-I-I
Dr. Alexander Grossman, frægur hár- og höfuðleðurs sérfræðingur, hefir
fundið ÓBKIGÐULT meðal við þessum ljóta kvilla. Hann hefir verið að
leita að því og gera tilraunir í 15 ár.
ÁBYRGST
að það eyði mesta
hárvexti ella er
peningunum skil-
að aftur.
ÁBYRGST
að það sé alger-
lega hættulaust
fyrir mýksta hör-
und.
Þetta hér að ofan er ekki kraftaverk heldur árangur af hinni undursamlegu
uppgötvun, sem nefnist MAJI. Þessi mynd. EIN af mörgum sýnir lækniskraft
MAjr. Frægustu læknar hafa mælt með vlAjI og segja það sé eina meðalið
sem gersamlega eyði og uppræti óþarfa hári.
Hi', ITI (
sannað
það.
Þetta UN DURSAMLEGA meðal byrjar
strax að verka og það er borið á þann stað, sem
það á að lækna, MAjI brennir ekki hárið
svo að það vaxi aftur og sé þá grófara og verra
viðureignar en nokkru sinni áður. MAJI tek-
ur fyrir rætur þessa (kvilla. Það burtnemur
ORBÖKINA til hárvaxtarins. Það eyðir því
sem gerir vöxtinn. MAjI læknar með því að
uppræta það, sem gerir að fólk fær þennan
kvilla.
Ef þér fáið LÆKNINGU, efþér viljiðhætta
við að brúka rakhníf. Ef þér viljið leggja niður þykku andlitsslæðuna, sem
þér nú berið til að hylja þenna ljóta og ósélega kvilla, þá fáið yður eina flösku
af MAjI nú—undir eins. Ef lyfsali vðar hefir hana ekki til þá sendið 81
beint til vor, og vér sendum hana, og borgum póstgjald í ómerktnm umbúðum.
M A 11
verkar
fljótt og fyrir
‘fult og fast
Turkish Remedy
Company
31 West 125th St. New York City.
I)esk 10. Frítt'.—Ágætur bæklingur ,,The Key to the Problem"
sendur ef um er beðið.
ÓKEYPIS 'FAR
til
Winnipeg Beach
n
Þessi miöi er iocviröi
kaupiö fyrir 500 eöa
meir og sýniö þenn-
an miöa >á fáiö þér ) peRCY COVE, 639 Sargent
a f s 1 á t t. f
-------------- GEFUR ÓKEYPIS FAR
TIL WINNIPEG BEACH í JÚLÍ OG ÁGÚST.
BINDARATVINNI
Biöjiö um gulan miöa þegar þér kaupiö eitthvað í þess-
ari búö og upplýsingar um þá. — Nokkrir skreyttir kven-
hattar eru enn eftir og kosta svo lítiö aö þeir ættu að fljúga
út.—Æven- og barna sokkar, mikiö úr aö velja. Verð frá
2 fyrir 25C til 65C. pariö. — Bréfpöntunum sérstakur
gaumur gefinn. Viöskiftamenn komast aö raun um aö
beztu hlutir fást á bezta verði í þessari búö.
GRAPHOPHONES OG PHONOGRAPHS
Borgið $1.00 á viku.
THE WIMIPEG PIA.\Ö €0., 295 Pornage Ave,
Komið og heyrið ágætis söngva
eftir
Ibsen, Schröder. Chrisiansson, Nielsen o. fl.
Mr». M. Pollitt
horni Sargent £• McGee
beint á möti Good-Templarahúsinu íslenzka
selur
ÍCE CREAM,
KALDA DRYKKI,
VINDLA og TÓBAK.
ÁVEXTI eftir ársíðaskiftum.
MATVÖRUR.
Talsímapantanir fljótt og vel afgreiddar,
Talsími 6376.
lOfc. pundið
f fyrra var tvinninn góður en í ár er hann þó enn þá betri. Vér höf-
um samið við stserstu verksmiðju í Canada um að fá miklar birgðir af fyrsta
flokks ekta Manila tvinna og láta það svo beint til bændanna.
Tvinninn hjá oss 55oTeta langur í hvert pund eins og stjórnin mælir
fyrir,—Vér lofumst til að taka aftur afgang ef bóndinn verður fyrir óhöpp-
um af frosti eða hagli.—Verðið er 1 Ö&c pundið.—Gizkið á hvaðþér þurf-
ið mikið og sendið oss pöntun svo þér séuð vissir um að fá þenna góða
tvinna með verksmiðju verði. Sýnishorn ef um er beðið. Skrifið í dag.
McTAGGART—WRIGHT CO, Ltd,
Dept. H. 207 Fort Street. WINNIPEG, MAN.
Pearson & Blackwell
Uppboðshaldarar og
viröiugamenu.
UPPBOÐSSTAÐUR
MIÐBÆJAR
134. PRINCESS STREET
Uppboð í hverri viku
Vér getum selt eöa keypt eignir yðar
fyrir peninga út í hönd. Ef þér viljið
kaupa húsgögn þá lítið inn hjá okkur.
Pearson and Blackweil
uppboðshaldarar.
Tals. 8144. Winnipeg.
Mynda-
bréfspjöld
$1.00 TY-LFTHsT
Eins góö og Cabinetmyndir
Myndir framkallaöar
fyrir Í0 og 20 c.
ÚTIMYNDIR STÆKKAÐAR
Gibson & Metcalfe
Tals. 7887 247Í Portage ave.
WlNNIPEG.
Wm.C.Gould. Fred.D.Peters
$1.50 á dag og meira.
lidland Hotel
CANADA NORÐVESTURLANDIL
REGLUR við landmkc.
I tölU' Ulh«ya Bambandsatjórnlni .
og karlmenr, n . t h *tó Alberta, nema 8 og 28, geta fjölskylduhöftri
haK ar ait ,e8* teklB Bér 160 ekrur fyrlr helmlUsrétMrlanBI.
- «* «»»■<
LVNRXTUX.
lkrJuíz.me** **** landtau a Þetrrl InndBkrlfBtotu. ,em QM.
- te“® ?r‘ Me8 leyfl InnenrtkisráBherranB, eSa lnnflut.-
umjh°8“ma“n«inB I Wtnnlpeg, e8a nœeta Dominton landBumboBBmann*.
“r JHUM)0t5rUm Umb°8 U1 Þ*“ aB “trIfa *ls íjrr,r landl- Innrttunar.
HEIM^ ISRftTTAK-SKYLDUR.
... 8amk1v'emt núgrlldandl lOgrum, verBa landnemar a8 uppfylla hetmílW
SSSS'SluíKL.'.'SSlS:'" Wm ”*“• ”m ,r*m "»“>““r > •-
hver/uliri'ihrjfl £rIand,nu °* J,rkta »8 mlneu ko«U t sex m&nuBI *
faBlr (eBa möBlr, ef faBtrlnn er l&tlnn) elnhverrar persónu, anm
“fflri rétt tll aB akrtfa «1* fyrir helmntsréttarlandi, býT t bflJörB I nágreanl
vtB tandlB, aem þvlllk perséna heftr skrlfaB alg fyrlr sem hetmlllsréttar-
landl, t>á getur pereönan fullnsegt íyrlrnMelum laganna, aB þvl er ábúB t>
landlnu enertlr 8.8ur en afealabrét er veltt fyrtr l»vt, 8 þann h8tt aB haía
nelmlH hjð. föður eínum eðe. möður.
*.—Kf landnemt heflr fenglB afealebréf fyrlr fyrrl helmllisréttar-bfljörf
Blnnl eBa eklrtetnl fyrir aB afsalahréflB verBt greflB flt, er sé undlrrltaB t
samrseml vlB fyrirm«ll Domlnlon laganna, og heflr skrifaB slg fyrlr BtSar
hetmlltsréttar-búJörB, þ8 getur hann fuilnaegt fyrtrmœlum laganna, aB þr!
er snertlr 8bú8 8 landinu (sIBart hetmtltsréttar-búJörBlnnl) 8Bur en afsale-
bréf sé geflB öt, 8 þann h8tt aB böa 8 fyrrl helmlllBréttar-JörBtnnl, ef etBarí
helmlttBréttar-JörBln er t n8nd vlB fyrrl helmlltBréttar-JörBlna.
4.—Ef tandnemtnn býr aB staBaldrl 8 búJörB, sem hann heflr keypt,
tektB I erfBtr o. s. frv.) t n8nd vlB helmlllsréttarland þaB, er hann he«’
skrlfaB slg fyrlr, þ8 getur hann fullneegt fyrlrmælum laganna, aB þvt ei
8búB 8 helmtHsréttar-JörBlnnl snerttr, 8 þann h8tt aB búa 8 téSri etgna—
JörB slnnl (keyptu landl o. s. frv.).
BEIÐNI UM EIGNARBRAF
285 Market St. TalS. 3491.
Nýtt hús. Ný húsgögn. Nýr ftús-
búnaCur. Á veitingastofunni e.
nóg af ágætisvíni, áfengum drykkj
um og vindlum.
Winnipeg, Can..
LOKUÐUM TILBODUM stíluðum til
undirritaðsog kölluð ..Tenderfor Lock
Gates, St. Aadrew's Rapids, Man.“,
verður veitt móttaka hér á skrifstofunni
þangað til kl. 4 síðd. á mánudaginn 14.
September 1908, um að búa til fióðgarða-
hliðviðSt. Andrew's strengina í Rauð-
ánni í Manitobafylki.
Uppdraetti og reglugjörð geta menn séð
hér á skrifstofunni; á skrífstofum Mr. A.
R. Dufresne, Resident Engineer of the
Department at Winnipeg; Mr. J. G. Sing,
Resident Engineer, Confederation Life
Building, Toronto; Mr. C. Desjardins;
Clerk of Works, Post Office. Montreal, og
Mr. Ph Béland. Clerk of Works, Post
Office, Quebec. Tilboðseyðublöð má líka
fá á sömu stöðum.
Menn sem tilboð ætla að senda eru hér.
mcð látnir vita að tilboð verða ekki tekin
til greiua nema þau séu gerð á þar til ætl-
uð eyðublöð og undirrituð með bjóðandans
rétta nafni.
Sá sem tekur að sér að gera verkið verð-
ur að fylgja reglum þeim sem Governor
General in Council hefir sett um aðbúð,
hreinlæti og læknishjálp handa verka-
mðnnum, sem þar vinna.
Hverju tilboði verður að fylgja viðurkend
banka ávísun á löglegan banka stfluð til
'' The Honorable the Minister of Public
Works" erhljóði upp á 10 próent r
af tilboðsupphæðinni. Bjóðandi fyrirgerir
tilkalli til þess neiti hann að vinna verkiO
eftir aO honum hefir verið veitt það eða
fullgerir þaö ekki samkvæmt samningi. Sé
tilboðinu hafnaO þá veröur ávfsunin endur-
send.
Deildin skuldbindur sig ekki til að sæta
ægsta tilboöi né neinu þeirra.
Samkvæmt skipun
R. C. DESROCHERS,
Asst. Secretary
Department of Public Works.
Ottawa 13. Ágúst. 1908
Fréttablöð sem birta þessa auglýsing án
heimildar frá stjórninni fá enga borgun
fyrir slíkt.
MÁTTLAUSAN MANN
vantar
krafta.
OmiMW
Minnissljóvgun, rýmaCar taugar,
líkamsbilun, illir draumar og álíka
tilfininngar eins og aC lífiC væri
ekki (þess vert aö lifa Það, er alt aC
kenna einu af tvennu: óhófi eða
æskusyndum.
Hver svo sem orsökin er, þá eru
afleiSingarnar illar og hættulegar;
geCveiki, aflleysi, flogaveiki o.s.frv.
stafa þar af.
Ef þetta á viö þig, bróöir góSur,
þá bíddu ekki þangaC til þaö er
orðiS of seint. Seztu strax niSur
og sendu eftir flösku af “Roman
Pearls”.
ÞaS stendur á sama, hvaS gam-
all þú ert, “Roman Pearls” gera
þig ungan á ný. Þær veita ungum
mönnum lifsafl, en krafta keim
gömlu.
Menn, svo þúsundum skiftir, er
voru orðnir líkamlegir aumingjar,
eiga manndóm sinn aS þakka
“Roman Pearls”. Þær lækna þig á-
reiðanlega. ÞaS getur verið að þú
þurfir ekki nema eina öskju. Send
ar strax og verð þeirar $2.0 okoma
og þessi auglýsing. $2.00 gera þig
aftur aS manni. Sendar i ómerkt■
um umbúðum. Lækning ábyrg, .
ella peningum skilaS aftur. —
Esthetic Chemical Company, 31 W.
I25th Street, New York, N. Y. -
Desk 10.
®tti aB vera S*r8 strax eftlr aB þrjú Artn eru llBln, annaB hvort hJ4 n»st»
nmboBsmannl e8a hJ8 Inspector, sem sendur er ttl þess aB skoBa hvaB t
landlnu heflr verl8 unnlB. Sex m8nu8um 86ur verBur maBur þö aB hafs
kunngrert Domtnlon lands umboBsmanntnum I Otttawa ÞaB, aB hann mt
sér 8ð btBJa um elgmarréttlnn.
LEIÐBEINTNGAR.
Nykomnlr Innflytjendur f8 8 lnnflytjenda-skrlfstofunnt r Wtnnlpeg, oy S
öllum Domlnton landskrlfstofum lnnan Manltoba, Saskatchewan og Alberta
leiBbetnlngar um þaB hvar lðnd eru ötektn, og alllr, sem 8 þessum skrtt
stofum vlnna velta lnnflytjendum, kostnaBarlaust, lelBbelningar og hJAlp tl
þess aB n8 f lönd aem þetm eru geBfeld; enn fremur allar upplýslngar v!t».
vtkjandl tlmbur, kola og n8ma lögum. Allar sltkar regtugerBlr geta t>el
fenglB þar geflns; elnnfg geta ivenn fenglB reglugerBlna um stjörnarlðnd
Imian J8rnbrautarbelttslns t Brttlsh Columbla, meB Þvt a8 snúa sér bréfleg*
tll rltara lnnanrtklsdelldarlnnar t Ottawa, lnnfl:'tJenda-umbo8smannslD» t
Wlnntpeg, eBa tll elnhverra af Ðomlnton lands u mboSsmOnnnnum t Mant-
toba, Saskatehewan og Alberta.
Þ W. W. CORY.
Deputy Mlntster of the Intertm J
T7I
NEW YORK STUDIO,
576 MAIN ST., WINNIPEG
fl9
Cabinet myndir, tylftin á...... $3.00
Myndlr stækkaðar með vatnslit, Pastel Sepia og Crayon. f
Hópmyndir. Myndir teknar við Ijós. yt 1 é
______________TALSÍMI 1919. ' j, i6
UJ—Ui
S|M‘iiiia nl bhiigiiiíá
"7TTOI1
I'Stod
}>Io
Ilún er drottning! Hún er sírena!
1 E imaa
I
Heyrist alt af sagt þegar menn sjá velvaxna konu
þér eruð flatbrjósta, og BRINGAN ekki útspent.^háiy-
inn magur og handleggirnir mjóir og magrir, þá vpr8uro-n;
þetta aldrei um yður sagt. “Siren“ töblur ge^(^f^ir[fI[I
fallega, töfrandi. Þær spenna út bringuna 3—6 pml.
á fám vikum svo að barmurinn verðnr falleguú,1
og vel skapaður. Þær fylla út hola staði. Géraíktúop- ri[J
arnar rauðar og kringlóttar, handleggina fallega,,1 -
hálsog axlir svipfallegar til að sjá.
, ... .rnune
Sendið eftir flösku í dag því yður mun geðjast að
þeim og vera þakklátar. ,,Siren“ töblur erh ’gyílám.
lega skaðlausar, gott að taka þær inn og hægt að hafa þær meö sén'J ("t%é'iúru
seldar með ábyrgð um að þær séu það sem þær eru sagöar, annarsfáiðþér,p9JV'-i,,(
in«anaaftur' ro>l úHfl -lir/
'p'XÍ TrprI'' Næstu 30 daga aðeins sendum vér sýnishorn í tlosku afþéýs-
AVA -* um fegurðar töblum ef oss eru send ioc. til að borga kostn-
að við umbúðir og póstflutning ef þér nefnið að þér hafið séð afigtýtsiflgtiaa í.!f
þessu blaði Sýnishornið getur verið uóg ef ekki er mikið að, . - ^
Desk 10, Esthetic Chenucal Co. 81 West 125th sÚNetvYórk
Vér borgum póstgjald til Canada. 10 <j£<Í ,in
________________________________________f.’ftirr; ,n
>ri JTj
A. J. Fergcison,
vÍDsali
290 William Ave..Mlarket 8quare
Tilkynnir hér meö aö hann hefir byrjað verzlun og
væri ánægja aö njóta viöskifta yöar. Heimabruggað
og innflutt: Bjór, öl, porter, vín og áfengir drykkir,
kantpavín o. s. frv., o. s. frv.
Fljót afgteiðsla. Talsími 3331.
Hotel Hajdic
Talsími 4979.
Nýtt hús meö nýjustu þægindum. — $i-5° Áfdag
„American Plan. “
JOHN McDONALD, eigandi
James St. West (nálægt Main St.), W