Lögberg - 27.08.1908, Blaðsíða 8
8.
LÖGBEAG, FIMTUDAGINN 27. ÁGÚST 1908.
Borar
ÍN
bc/i
Þaö sem borgar sig bezt er aö
kaupa 2 hús ásamt 40 feta lóö á
Maryland St. fyrir $3,300. Til
sölu hjá
Th.OddsonCo.
55 TRIBUNE B'LD'G.
Telephone 2312.,
Ur bænum
og grendinni.
Mr. J. A. Blöndal, kona hans og
börn fóru vestur til Baldur á fimtu
daginn var. Þau komu aftur á
mánudagskveldið.
Vér höfum nýlega fengiö um-
boö að selja 30 % sectionir af
landi, sem liggja hjá Oakland
braut C. N. R. félagsins. Veröiö
er frá
$7=$l2ekran
Ekkert af þessu landi er lengra
frá járnbrautinni en 5 mílur. Á-
byrgst aö alt landiö sé ágætis
land og er selt meö vægum kjör-
um.
Frekari upplýsingar gefa
[skúli Hansson & Co.,
56,/rribune Bldg.
1 Tplf»fnr»n r1 Skrifstofan 6476.
I leieionar. heimilid 2274.
P. O. BOX 209.
0O00000000000000000000000000
A mániudaginn var lögöu brír
flokkar mælingamanna á staö héö-
an til að undirbúa lagningu Hud-
sonsflóa brautarinnar. Þeir fóru
héSan til Winnipegosis, þatSan fara
þeir á bátum norður yfir vatniö.
Bildfell & Paulson,
| ” Fasteignasa/ar °
.0Reom 520 Union Bank - TEL. 26850
0 Selja hús og loBir og annast þar aB- ®
1 O lútandi störf. Útvega peningalán. o
o oeoooooooooooooooooooooooo
Boyds
maskínu-gerð
brauð
Það kostar ekki vitund meira en
annað branð — fimm cents—og ekki er
eríitt að ná í J>að —vér höfum tuttugu
vagna í gangi. Þ<5 þér sparið lítið í
hvert sinn með því að tá réttvegið
brauð. sen ekkert þarf að fara til
spillis af. þá verður það þ<5 dálagleg
upphæð léftir árið. Vissulega borgar
sig að kaupa brauð vor.
Brauðsöluhús
Cor. Spence & Portage.
Phone 1030.
Oddfellows!
HVAÐ þýBir það orB?
VAÐ gjöra þeir fyrir mig?
VAÐ kostar að ganga í fúlagiB?
VAÐ get eg grætt á að ganga í fél. ?
Öllum þessum spurningum svarað vel og
greinilega ef þér snúið yBur tíl
Victor B. Anderson,
ritara
571 SIMCOE ST. WINNIPEG.
Sunnudaginn 16. þ. m. drukniuðu i
tveir menn og ein stúlka í Winm-
pegvatni. Þau ætluðu að sigla sér
til skemtunar frá Winnipeg Beach
til Whytewold, en þá skall á
stormur svo bátnum hefir að lík-
indum hvolft; hann fanst eftir
nokkra daga rekinn við Broken-
head ármynnið, en lík karlmann-
anna tveggja fantst hjá Whytewold
í þessari viku. Lík stúlkunnar
fanst í gær. Þau voru öll ensk að
ætt og áttu heima hér í Winnipeg.
Á sunnudaginn var lézt suður í
Battle Creek í Michigan, T. D. B.
Evans ofursti, héöan úr Winnipeg.
Hann fór þangað suður sér til
heilsubótar fyrir skömmu. Hann
var kvæntur dóttur McMiIlans
fylkisst jóra.
í grein í síðasta blaði, með fyrir-
sögninni “Söngfræðispróf”, höföu
falliS úr tvær línur, sem sýndu
hvaS “Grade” nemendur hefSu
tekiS viS prófin. Greinarstúfurinn
birtist nú aftur leiSréttur á öSrum
staS hér í blaSinu.
Chris. Oleson
FYRIR PENINGA OT í HÖND
IÍÆSTU TVO LAUGARDAGA,
22. og 29. þ. m.:
Shoulder Roast.. .. 8—90. pd
Rib Roast......9—iic. pd
Rolled Roast......ioc. pd
Sirloin Roast .. 12%—I3c.pd
Boiling Beef.....4—5C, pd
Af þessu sjáiö þér aö
þaö borgar sig að
kaupa aö mér.
Komið viö
eöa talsímiö.
666 Notre Dame
Tals. 6906
KAFFIBÆTIRINN
Hinci heiSruðu kaupendur bið
jeg affgœta, aS einungis þaS
Export - kaffi er gott og egta,
setn er meS minni undirskrift,
EINKA-ÚTSÖLU
HEFIR
J. G- Thorgeirsson,
662 Ross Ave„ Wpeg.
Til íslands fóru á miSvikudags-
morguninn júngfrúrnar Margrét
Skúlason, Sigr. Jhannesson og
H. S. Árnason. Þær allar al-
farnar aS sögn.
GIFTINGA-LEYFISBRÉF
selur S. H. Logan, 707 Elgin Ave.
Opið til kl. 10 á hverju kveldi.
Óskaö er eftir æfSri, útlærSri
saumakonu. Upplýsingar gefa
Cairn, Copelin & Co., Glenboro,
Man.
, Leiðrétting. — í æfiminningu
önnu sál. Hannesdóttur Lindal
hefir misprentast Haukadal i
( Vatnsdal fyrir Haukagili í Vatns-
ddl, svo og föBurnafn Jakobs Lin-
dal, Hannesson fyrir Hansson.
Kaupið Áramót.
t síBasta blaSi Lögbergs birtist
skrá yfir alla þá, sem hafa Áramót
1908 til sölu. Þau fást einnig í
búS þeirra Vopni-Sigurdson Ltd.,
á horni Langside og Ellice. — Ef
nokkur vill gerast útsölumaSur
þeirra eSa á ekki hægt meS aS ná
til útsölumanna, þá þarf ekki ann-
aS en senda mér póstspjald og skal
eg þá senda bókina um hæl.—Ára-
mót 1908 gera glögga grein fyrir
ágreiningi þeim, sem nú á sér staS
í kirkjufélaginu, og þaS er því
mjög áríSandi fyrir hvern þann
meðlim safnaSa kirkjufélagsins,
sem vill vita og sjá þaS sem nú er
aS gerast, aS kaupa Áramót. ÞaS
er ætíS betra aS vita rétt, en
hyggja rangt.
John J. Voþni.
P. O. Box 689 Winnipeg, Man.
HREINT og LJOFFENGT
Ice Cream.
Hjá oss er þaB búið til úr hreinum rjóma,
I rétt með þaB farið og bætt með bezta á-
vaxtasafa. Vér höfum alt af til
K A F F I
eöa
M J Ó L K ,
ávexti, kalda drykki, vindla og tóbak.
MATVARA.
Thc Wcst Cnd
Rcfrcshmcnt Parlor
687*Sargent Ave
Thos. D. Leinster, eigandi.
Talsími 6920. fslenzka töluð.
I MiSvikudagskveldiS 19. þ. m.
J voru þau James Hunter og Ingi-
björg Magnúsdóttir Goodman gef-
in saman i hjónaband af séra Jóni
Bjamasyni aS 797 Simcoe stræti,
aS heimili Páls D. F. Dalman og
konu hans, hér i bæ.
, Finnur málari Finnsson frá
Nýja íslandi var hér á ferB utn
, helgina. Hann lét allvel af af-
komu mann þar nyrSra, kvaS mönn
um þaS nú mest áhugamál aS fá
brautlna niSur aS Fljótinu.
LAXDALS BRAUÐ
eru búin til úr beztu mjölteg-
undum að eins af æfðum ís-
lenzkum bakara. Reynið
brauð hans í dag. Keyrð
heim á hvert þeimili, ef þau
fást ekki í matverzlun yðar,
komið beint til vor.
EINAR LAXDAL,
502 MARYLAND ST.
FLUTTUR.
Jónas Pálsson byrjar aftur aS
veita nerúendum móttöku nú þegar
aS 462 Victor stræti.
j Þess hefir veriS beSiS aS geta af
! hlutaSeigandi stjórnardeild hér í
bænurn, aB hjartdýr megi skjóta
í frá 1.—15. Desember; gæsir, skóg-
jarbænur og rjúpur frá 15—31.
1 Oktober; og um veiSar á öSrum
1 dýrum og fuglum vísaS til veiSi-
laga fylkisins. Þeir sem ekki eiga
, heima í því bygSarlagi, sem í skal
veiBa, verSa aS útvega sér leyfi til
|VeiSanna hjá akuryrkju- og inn-
flutningsmálaráBgjafanum, til aS
komast hjá sektum.
Sigfús Pálsson
488 TORONTO ST.
Annast FLUTNING um bæinn:
Búslóð, farangur ferðamanca o.s.frv.
Talsfmi 6760
S. K. HALL
P I A N I S T
with Winnipeg School of Music.
Kensla bjrrjar 1. Sepjember.
Studio TOl VlCTO t ST. og :i4M MainST.
W I N N I 1» E G .
Enn þá nokkra daga seljum við skó með afslætti.
LESIÐ ÞETTA.
KARLMANNASKÓR fColt leatherj , þaB Buff leSur Blucher, hátízku skór. Vana-
allra bezta, sem til er. Vanav. $5—$5.50 verB $2.25. Nú aS eins.... 1.60
NiSursett verS aS eins.....$3-75 DRENGJASKÓR—Buff leather. No. 1—5-
(Dongola KidJ breiS tá, lágir hælar, vana- VanaverS $1.85. Nú aS eins. 1.45
verS $2.50. NiSursett verS aS eins 1.50 Ýms smærri númer sömu teg. VanaverS
("Dongola Kid. Balsý meS tákappa. Vana- $1.70. Nú aS eins........ 1.3O'
verS $3.00 til $3.50. Nú aS eins .. 2.00 Sterkir skólaskór úr vatnsheldu leSri, nr.
Kálfskinn og lambskinn — þessar tvær II, 12, 13. Vanav. $1.25. Nú .. 1.00
mismunandi tegundir góSir og fínir Sterkir skólaskór úr klofnu leSri ,laglegir,
skór. Vanav. $4.25. Nú aS eins .. 3.00 öll númer frá 11 til 5. Vanav. $1.50
Gráir selgskór meS leSurbotni aS eins.. 0.90 Nú seldir á............. 1.25
KVENSTlVEL OG SKÓR.
KVENSKÓR—Stígvél, Dongola Kid, reim-
íuS, vel sterk, meS tákappa, nýtízkusniS,
öll númer. VanaverS $3.00. N.ú...., $2.00
Bludher sniS, öll númer. ÁSur $3.25. Nú 2.00
Lágir, reimaSir, Dongola Kid, Blucher
sniS, lágir hælar, notalegir fyrir sára
fætur. ÁSur $2.25. Nú aS eins .. 1.75
LítiS í gluggann, þegar þér gangiB fram hjá.
Þar er margt, sem borgar sig aS kaupa, t.
d.: stúlknaskór, lágir, Slipers,.... 1.00
Stærri númer fyrir ................. 1.25
Svo er þéttskipaS á kjörkaupaborSunum meS
ýms númer af $3, $4 og $5 skóm og stígvelum,
sem nú fara fyrir $1.50.
FerSakistur og töskur á innkaupsverBi—þessa
viku aS eins.
Stórfengilegur afsláttur í matvörudeildinni laugard.
29. Ágúst.
20 pund bezti raspaSur sykur fyrir .. .. $1.00 Jams and Jellies, 7 pd. fötur, meSan endist 0.55
3 könnur Corn fyrir. 0.25 Baking Powder, 1 pd., áSur 25C., nú hver 0.15
3 könnur Peas fyrir...’ .... 0.25 ViS höfum ótakmarkaSar birgSir af gólfsóp-
Sýróp, 20 pd. fötur, áSur $1.20, nú aSeins 0.80 um og stó- og þvottaburstum, og fataburstum,
12 stykki handsápa fyrir. 0.25 vanaverS frá 15C til 25C hver.
5 stykki Toilet sápa fyrir. 0.25 Sérstakt verS á laugardaginn hver.. ioc.
2 flöskur Hc/usehold Ammonia fyrir .. .. 0.25 MunS eftir, aS hvergi fæst meira fyrir doll-
Shynol, áBur ioc., nú aS eins. 0.05 arinn ,en hjá
Vopni—Sigurdson, „„„„
TEL" S“Srí768 ELLICE & LANGSIDE
Kjötvnarka . 2898
DUFFIN<GO.
LIMITED
Handmyndavélar,
MYNDAVÉLAR og alt, sem aö
myndagjörö lýtur hverju nafni UUrtlll & UU. Lld.
sem nefnist. — Skrifið eftir verö- 472 MAIN ST. WINNIPEG.
lista.
Nefnið Lögberg.
ERUÐ
ÞER
Feit?
Þá hafið þér víst ekki brúkað
„ANTI-CORPU“
,,Anti-Corpu“ er hættulaust meðal er
selt er með ábyrgð um að EYÐ FITU
EÐA PENINGUNUM SKlLAÐ AFTUR
Því þá fara úr bænum eða senda
börnin burtu þegar
BEZTA MENTASTOFNUN CANADA
er einmitt hér.
IMPERIAL ACADEMY OF MUSIC
AND ARTS
Prof. E( C. Erikson
Mr F. C. N. Kennedy
Prof«ssor E. C. ERIKSON, söngstjóri.
Kennarar valdir af söngstjóra sjálfum úr helztu mentaborgum Evrópu.
BEZTA KENSLA MEÐ VÆGU VERÐI.
Skólinn byrjar 1, Október. Yfirgripsmikil kenslaímúsik og söng. Mælskufræði
og nýju tungumálunum verður síðar bætt við. — Inntökubeiðnum er veitt viðtaka í
209 Kenaedy Building, Portage Ave., Winnipeg. Nánari upplýsingar gefur
F C. N. KENNEDY, ráösmaöur.
KENNARA vantar aö Lundi
skóla yfir þrjá mánuBi frá 15.
Sept. til 15. Des. næstkomandi.
Umsækjendur eru beSnir aS til-
nefna kaup yfir hvem mánuS, og
hvaS lengi og hvar þeir hafi áBur
kent, og hvert Þeir hafi meBmæli
frá þeim skóla, sem þeir kendu viS.
TilboSin sendist undirrituBum fyr-
ir 20. Ágúst næstk.
Icel. River P. O., 27. Júlí ’o8.
G. Eyjólfsson.
LITIÐ Á.
Leiðréttingar.— í eftirmælunum
eftir GuBr. sál. Magnússon eru
tvær villur í ártölum; þar stendi,-:
áriB 1890 fór hún á St. Boniface
spítalann til aS nema hjúkrunar-
fræSi, en á aB vera: 1898; og á
öSrum staS er sagt, aB hún hafi
fariS í ársbyrjun áriB 1900 til
Battle Creek Sanitarium, en á aS
vera: 1906.
Ef þér þurfið á eiúhverju af eftirtöldu
að halda,
HÚSGÖGNUM,
Stóm,
LEIRVARNINGI,
þá ættuð þér að koma við í búð
THE STARLIGHT SECOND
HAND FURNITURE CO.
536 Notre Dun»e
TALSÍMI 8366.
Lögmaður á Gimli.
Mr. F. Heap, sem er í lög-
mannafélaginu Heap & Stratton
í Winnipeg og Heap & Heap í
Selkirk, hefir opnað skrifstofu aö
Gimli. Mr. F, Heap eða Björn
Benson veröa á Gimli fyrsta og
þriöja laugardag hvers mánaöar
á sveitarráösskrifstofunni.
„ANTl-COKPlJ‘
Fýekur af ístru og eyð-
Tirljótri óþarfa fitu og
f/breytir henni í BEIN,
JVÖÐVA og HEILAVEF.t.
jFITA er ekki eiunngis- ljót
Jheldur líka hættuleg. Feitu
fiólki hættir við nýrnaveiki og
Fslagi. Anti-Corpu eyðir frá 3
—5 pd. af fitu á viku, Mennl
Iþurfa ekki að svelta né leggja á 1
f ‘óg líkams þrautir. Gott að taka'
Jþað og meinlaust,
Lœknar gigt og IKtsýkl
#1.00 FI.ASKAN
$1.00 flaska endist í 30 daga
„Anti-Corpu" erekki magaspillandi meðal
eða kynjalyf. Búið til úr urtum eingöngu
og gersamlega meinlaust. Það er duft og
gott og auðvelt að-taka það. Læknar og
vísindamenn «m öll Bandaríkin telja það
eina og óbrigðula fitueyðingar meðal.
„Anti-Corpn" eyðir undirhöku, mjaðma-
spiki og buldukinnum. Áferðarljótan hör-
undslitgerir það bjartan og hraustlegan og
hörundið gerir það slétt og hrukkulaust.
Þeim sem batnaraf „Anti-Corpu" verða
ekki feitir í annað sinn.
SELT MEÐ ÁbYRGÐ.
,,Anti-Corpu" er ábyrgst að sé alveg
meinlaust eyði frá 3-5 pd.af fitu á viku ella
peningunum skilað aftur. Vér erum lög-
gilt félag og berum ábyrgðina að öllu leyti.
Verðið er fx.oö flaskan. Biðjið lyfsalann
um það, en takið ekkert sem er „alveg
eins gott", þvi vér sendum yður það (póst-
gjald fyrir fram borgað) þegat peningarnir
. koma. Vér sendum yður
PRITTI flösku til reynslu ef þér
1X 1 1 ‘ sendið toc. í umbúðir og
póstgjald og getið um að þér hafið séð aug-
lýsinguna í þessu blaði.
Þessi flaska getur verið nóg til að megra
yðnr að vild.
ESTHETIC CHEMICAL CO- i
Desk
31 WEST 1 25th St.
10
NEW YORK, N.Y.
Lögberg og 2 sög-
ur fyrir $2.
1 Þetta augi ýsinga-pl áss er til sölu með sanngjörnu verði.