Lögberg - 10.09.1908, Side 5

Lögberg - 10.09.1908, Side 5
LÖGBERG, FIMTUDAGINN io. SEPTEMBER 1908. 5- Skyldi þaö geta veriö, aS það í- 1 myndi sér aö menn kunni aö leggja trúnaö á þenna margtuggna stór- þjófnaöarbrag? I Þaö er harla ólíklegt. Blaöiö er semsé búiö aö marg- ■ reka sig á þaö áöur viö sambands- j kosningar, aö menn hafa ekkert lagt upp úr þessum uppáhaldsbrag j þess, engan trúnaö á honum fest. ( Kjósendum hefir meöal annars ^ veriö þaö svo dæmalaust ljóst, aö ef þessi mannlasts-söngur heföi viö nokkur rök aö styöjast, þá væri aft urhaldsflokkurinn fyrir löngu löngu búinn aö draga stórþjófana, sem Hkr. er að hampa, fyrir lög og dóm. Það væri miskunnsemi meir en mannleg aö vera aö hlífa þeim. Miklu meiri hlíföarsemi en nokkr- umdetturí hug aö afturhaldsflokk- urinn hafi til að bera við pólitíska andstæðinga sína. Hann hefir ver- iö of fylginn sér um aö þeyta upp ryki og gera úlfalda úr mýflugunni fyrir minni sakir. Ónei, Þaö trúir enginn Ee'm brjóstgæðum á afturhaldsflokkinn, eöa neinn annan pólitiskan flokk í nokkru landi, aö fara að hlífa flokksandstæðingum sínum við því aö láta lög og dpm ganga yfir þá, ef nægar sakir eru til. En vegna þess, aö þessir ímynd- uöu afbrotamenn finnast hvergi nema í Heimskringlu og ýmsum öörum lélegustu afturhaldsblööum, rétt fyrir kosningar, þá er ekki von á aö mikið verði úr málsókninni. Þau blöð passa sig líka' meö það, aö nafngreina engan til aö lenda ekki í skömminni sjálf. Hitt er látið nægja, aö ausa óþverranum yfir alla og engan. Þaö er svo handhægt, ábyrgöarlaust — og til þess þarf ekki mikla menn. Slíkar smánarlegar dylgju-aö- dróttanir út í loftið hafa reynst og munu eins enn þá reynast liberal- flokknum óskaölegar. En þær eru einhverjar ógeöslegustu kámslett- urnar, sem saurblöð geta klint á sig um kosningar. „Míaryland and Western Liveries4* 707 Maryland Sl., Winnipeg. Talsími 5207. Lána hesta og vagna, taka hesta til fóð- urs. Hestakaupmenn. Beztu hestar og vagnar alt af til taks. Vagnar leigðir dag og nótt.—Annast um flutningfljóttogvel. Hestar teknirtilfóðurs WM. REDSHAW, eigandi. Árnason, 17. Júlí, Ingibjörgu dóttur Björns Ásmundssonar og önnu Hallgrimsdóttur er lengst af bjó aö Stóra-Sandfelli í Skriödal. Sveinn sál. flutti til Vesturheims, fyrir 29 árum með fólk sitt og hef- ir mest af þeim tíma dvalið i Garö- arbygð, N.-Dak. Sveinn haföi alla daga góða heilsu þangaö til sein- aista áriö, sem hann lifði. Hann var einstakur búhöldur og dúgnaðar- maöur. Konu sína misti hann fyrir rúmu ári. Blessuö sé minning þeirra beggja. Eitt af börnum hins látna. Austri er vinsanilega beöinn aö taka linur þessar. DÁNARFREGN. Látinn er 29. Marz síðastl. aö heimili tengdasonar síns, Einars Mýrdal, Sveinn Árnason. Hann var fæddur 13. Janúar 1823. Foreldr- ar hans voru þau Árni Árnason og Ingibjörg Jónsdóttir, sem bjuggu í Tungu í Fáskrúösfiröi í Suðurmúla sýslu. Áriö 1845 kvæntist Sveinn LOKUÐUM TILBOÐUM stíluðum til undirritaðs og kölluð ,,Tender for Fit- tings Etc. W innipeg, Postal Station B.“ verður veitt raóttaka hér á skrifstof- unni þangað til kl. 4 siðdegis á föstudag 11. September 1908, um að búa til innan- stokksmuni o. s. frv. í póststofu B. eftir því sem uppdraettir og reglugjörð sýnir, sem sjá má á skrifstofu J. Greedfield.Esq., umsjónarmanni, Winnipeg, Man. og á samgöngumála skrifstofunni í Ottawa. , Menn sem tilboð ætla að senda eru hér. með látnir vita að tilboð verða ekki tekin til greina nema þau séu gerð á þar til ætl- uð eyðublöð og undirrituð með bjóðandans rétta nafni. Hverju tilboði verður að fylgja viðurkend banka ávísun á löglegan banka stíluð til “The Honorable the Minister of Public Works" erhljóði upp á 10 próent j(10 prc) af tilboðsupphæðinni. Bjóðandi fyrirgerir tilkalli til þess neiti hann að vinna verkið eftir að honum hefir verið veitt það eða fullgerir það ekki samkvæmt samningi. Sé tilboðinu hafnað þá verður ávísunin endur- send. Deildin skuldbindur sig ekki til að sæta ægsta tilboði né neinu þeirra. Samkvæmt skipun R. C. DESROCHERS, Asst. Secretary Department of Public Works. Ottawa 25. Ágúst. 1908 Fréttablöð sem birta þessa auglýsing án heimildar frá stjórninni fá enga borgun fyrir slíkt. OÞARFA HAR má nú uppræta FRÚ Hafið þér þennan kvillaO Brúkið þér enn rakhníf f Brúkið þér enn klíptöng • Þá hafiö þér visstilega ekki brtíkaO M-A-I-I Dr. Alexander Grossman, frægur hár- og höfuðleðurs sérfræðingur, hefir fundið ÓBRIGÐULT meðal við þessum Ijóta kvilla. Hann hefir verið að leita að því og gera tilraunir í 15 ár ÁBY RGST að það eyði mes a hárvexti ella er peningunum skil- að aftur. ÁBYRGST \ að það sé alger ■ lega hættulaust lyrir mýksta hör- und. Þetta hér að ofan er ekki kraftaveik heldur árangur af hinni undursamlegu uppgötvun, sem nefnist MAJI. Þessi mynd. EIN af mörgum sýnir lækniskraft \[ -\1 í. Frægustu læknar hafa mælt með vlAjI og segja það sé eina meðalið sem gersamlega eyði og uppræti óþarfa hári. Þetta UNDURSAÍíLEGA meðal byrjar strax að verka og það ér borið á þann stað, sem það á að lækna, MAJI brennir ekki hárið svo að það vaxi aftur og sé þá grófara og verra viðureignar en nokkru sinni áður. MAJI tek- ur fyrir rætur þessa kvilla. Það burtnemur ORSÖKINA til hárvaxtarins. Það eyðir því sem gerir vöxtinn. MAjI læknar með því að uppræta það, sem gerir að fólk fær þennan kvilla. Ef þér fáið LÆKNINGU, efþér viljiðhætta M AJI verkar fljótt osí fyrir fult oi* fast við að brúka rakhníf. Ef þér viljið leggja niður þykku andlitsslæðuna, sem þér nú berið til að hylja þenna ljóta og ósélega kvilla, þá fáið yður eina flösku af MAJI nú-undir eins. Ef lyfsali yðar hefir hana ekki til þá sendið Si beint til vor, og vér sendum liana, og borgum póstgjald í ómerktnm umbúðum. Turkish Remedy (Jompany 31 West 125th St. New York City. I Desk 10. Frítt:—Ágætur bæklingur ,,The Key to the Problem* sendur ef um er beÖið. i PERCY COVE J þakkar sínum mörgu viöskiftavinum fyrir liöin skifti og í óskar eftir viöskiftum þeirra næstu kauptíö. } , . . I hattar hæðstmóðins frá.. ^ *■ • Kvenhattar, sem strax má setja upp ... . $2.95 Sokkar ^anda börnunum I skólann. Sterkir mjög. Þeir hafa tvöfalda hæla og tær. 20C. parið. 2 pör fyrir .. Drengja og stúlkna sokkar. Stærðir 7—9. Vel sterkir sokkar og eadingar góðir. Parið á Haust-hattar Sept^ Fallegfr flóka- PERCY COYE 639 SARGENT AVE. Imperial Academyof Music and Arts“ Próf. EMIL CONRAD ERIKSON músíkstjóri. Mr F. C. N. Kennedy Þessi skóli er í sambandi viö „Die Konigliche Hoch Schule* í Berlín á Þýzkalandi, sem er talinn meö stærstu og beztu söngskólum heimsins Prof. E. C. Erikson GRAPHOPHONES OG PHONOGRAPHS Borgið $1.00 á viku. TIIE W1NNIPE6 PIAXO C«., 295 Pornage Ave. * Komið og heyrið ágætis söngva eftir Ibsen, Schröder. Chrisiansson, Nielsen o. Mrs. M. Pollitt horni Sargent Mícöee beint á m<Sti Good-Temptarahúsinu (slenzka selur ÍCE CREAM, KALDA DRYKKI, VINDLA og TÓBAK. ÁVEXTI eftir ársíðaskiftum. MATVÖRUR. Talsímapantanir fljótt og vel afgreiddar, Talsími 6376. Pearson & Blackwell Uppboðshaldarar og virðingamenn. UPPBOÐSSTAÐUR MIÐBÆJAR 134. PRINCESS STREET Uppboð í hverri viku Vér getum selt eða keypt eignir yðar fyrir peninga út í hönd. Ef þér viljið kaupa húsgögn þá lítið inn hjá okkur. Pearson and Biackweii uppboðshaldarar. Tals. 8144. Winnipeg. NÝJA SKÓBÚÐIN. Sönn kjörkaupa skó- sala. Það sem hér fer á eftir er eía- laust mesta kostakjör, sem nokkuru sinni hafa verið boðin i Winnipeg. Fyrir kyenfólkiö. Kvenstível og Oxfords. Vaual. ®3'75 Í3.50 og St.00. Allar stærð- ir. Sérstakt verð.....#f-95 Mikill afsláttur á sterkum drengja og stúlkna skólaskóm. Skólatöskur .. 50C. Fyrir karlmenn. Fjórar tegundir af karlmanna skóm, Bluchers lag og reimaðir. Vanal $5.00 og $4.50. Sérstakt verð .....#3.35 J, Lítið á $3.50 og $4.00 karlm.- skó á ....................»2-35 Sérstök sala á ferðakistum og töskum.—Sréfapantanir afgreiddar. Quebec Shoe Co. 639 Main St. Talsími 8416. Bon Accord Block. 3. dyr norð- ur frá Logan Ave. Mynda- bréfspjöld $1.00 TYLFTIN Eins góö og Cabinetmyndir Myndir framkallaöar fyrir 10 og 20c. ÚTIMYNDIR STÆKKAÐAR Gibson & Metcalfe Tals. 7887 247Í Portage ave, WlNNIPEG. ' Skólinn byrjar 1. Október og þá byrjar haustkensluskeiöiö. Músíkstjóri kemur frá Evrópu í vikunni, þar sem ^hann hefir veriö undanfarandi til aö fá sér aöstoöarkennara, svo hægt veröi aö bjóöa nemendum fullkomna kenslu í fiölu-, piano- og organ- spili, líka aö leika á öll blástur og strengja hljóöfæri. Ágætis söngkennari hefir veriö fenginn til aö kenna þeim, setn æfa vilja röddina. Sérstök áherzla veröur lögö á framburö og ,. Repertoire • *. Nemendum gefst kostur á aö nema hjá kennurum, sem kdrnn- ir eru víösvegar aö úr mentaborgum Evrópu; þeir hljóta því eins góöa og fullkomna mentun í söng og hljóöfæraslætti og hægt er aö fá bæði í Ameríku og Evrópu. Utanbæjar nemendum veröur séö fyrir fæöi og húsnæöi, og veröur þaö undir beinni umsjón hinna ýmsu kirkjuflokka í bæuum, og öldruö kona sér um þaö. Þangaö geta foraldrar og fjárhalds- menn nemendanna komið til eftirlits á vissum dögum. Eftir nokkra daga veröur fullprentaöur bæklingur um allar greinar kenslunnar og skilmála o. s. frv. Inntökubeiðnir rná senda til skrifstofu skólans 209 Kennedy Bldg., Portage Ave., Winnipeg F C. N. KENNEDY, ráðsmaður. Wm.C.Gould. Fred.D.Peters $1.50 á dag og meira. Hidland Hotel 285 Market St. Tals. 3491. Nýtt hús. Ný húsgögn. Nýr hús- búnaöur. Á veitingastofunni e. nóg af ágætisvíni, áfengum drykkj um og vindlum. Winnipeg, Can.. MÁTTLAUSAN MANN vantar krafta. Om,Mk. CANADA NORÐYESTURLANDIE) Minnissljóvgun, rýmaöar taugar,, líkamsbilun, illir draumar og álíka tilfininngar eins og aö lífiö væri ekki Iþess vert aö lifa Þaö, er alt aö kenna einu af tvennu: óhófi eöa æskusyndum. Hver svo sem orsökin er, þá em afleiöingarnar illar og hættulegar; geöveiki, aflleysi, flogaveiki o.s.frv. stafa þar af. Ef þetta á viö þig, bróöir góöur, Þá biddu ekki þangaö til það er oröiö of seint. Seztu strax niöur og sendu eftir flösku af “Roman Pearls”. Það stendur á sama, hvaö gam- all þú ert, “Roman Pearls” gera Þig ungan á ný. Þær veita ungum tnönnum lifsafl, en krafta beim gömlu. Menn, svo þúsundum skiftir, er voru orðnir líkamlegir aumingjar, eiga manndóm sinn aö þakka “Roman Pearls”. Þ'ær lækna þig á- reiöanlega. Þaö getur veriö aö þú þurfir elcki nema eina öskju. Send ar strax og verö þeirar $2.0 okoma og jþessi auglýsing. $2.00 gera þig aftur aö manni. Sendar í ómerkt- um umbúSum. Lækning ábyrgo , ella peningjum skilaö aftur. — Esthetic Chemical Company, 31 w. I25th Street, New York, N. Y. - Desk 10. kegluk vtð landtöku. « iwo'fí* öBm* ■ectlöniim með Jafnrl tðlu, sem tilheyra Bambandaatjörnlnf t ifí ,0b*‘ Sa*katchewan °K Alberta, nema 8 og 28, geta fjölskytduhöfw* K*rlm®na 1® eða eldrl, teklS sér 180 ekrur fyrlr helmlUsrettai la.. ** 8eg*a' landlS ekkl áðiy tekiS, eða sett til slBu af stjðmlua U1 viSartekJu eSa einhvers annars. LVNRITUX. Menn mega skrlía slg íyrir landtnu & þelrrl landskrlfstofu, «em om. Ilggur landlnu, sem teklS er. MeB leyfl lnnanrlkisraSherrans, eSa inuúu-... . lnffa umbooimannilni í Winnlpeg, eða næata Dominlon landsumboðeman get* menn geflB öSrum umboS til þess aS skrifa slg fyrlr landi. Innrltunat gJaldiS er J10.00. HEIMT ISRÉTTAK-SKYLDUR. Samkvæmt nðglldandl löguei, verSa landnemar aS upptylla helmilu réttar-skyldur slnar & elnhvera af þeim vegum, sem fram eru teknlr l *. lrfylgjandi töluliSum, nefnilega: *■—AS búa & landlnu og yrkja þaB aS mlnsta kosti í sex mítnuS) t hverju árl 1 þrjfl ár. *•—** faBlr (eSa mflSlr, ef faSirlnn er lfctinn) elnhverrar persónu, sem heflr rétt tll aB skrlfa slg fyrlr heimiiisréttarlandi, býr f bflJörS I nfcgrenni vlS landlS, sem þvfllk persðna heflr skrlfaS slg fyrir sem helmllisrétta- - landl, þfc getur persónan fullnægt fyrlrmælum laganna, aS þvl er fcbðS i landlmi snertlr fcBur en afsalsbréf er veltt fyrlr þvl, & þann hfctt aS hafs helmilt hjfc ÍÖSur slnum eSt- móSur. *■—Ef landneml heflr fengiS afsalsbréf fyrlr fyrrl helmllisréttar-bfljön slnni eSa sklrtelnl íyrtr aB afsalshréflS verSl geflS út, er sé undlrritaS samræml vlS fyrirmæli Dominlon laganna, og heflr skrlfaS slg fyrlr slSar heimlUsréttar-bflJörB, þfc getur hann fullnngt fyrlrmaelum laganna, aS þv> er snertlr fcbflS fc iandlnu (slSarl helmillsréttar-bflJörSlnnl) &Sur en afsals- bréf sé geflS flt, fc þann hfctt aS bfla fc fyrrl helmllUréttar-jSrSinnl, ef slSar helmiIUréttar-JSrSin er t nfcnd vlS fyrrl helmliUréttar-JörSina. *—Kf iandnemlnn býr aS staSaldri fc bfljörS, sem hann heflr keypi teklB I erfBlr o. s. frv.) i n&nd viB heimllUréttarlaad þaS, er hann hefli skrlfaB slg fyrlr, þfc getur hann fulinsegt fyrlrmsslum laganna, aS þvt at fcbflS fc helmiiUréttar-JörSlnnl anartir, & þann h&tt aS bfla fc téSrl elgn*>- JörB sinni (keyptu landi o. s. frv.). BKIDNT UM KIGNARBRflF. ssttl aS vera gerB strax eftlr aB þrjð fcrln eru llSln, annaS hvort hjfc naesrs amboSsmannl eSa hjfc Inspector, sem sendur er tll þess aS skoSa hval« r landlnu heflr verlS unnlB. Sex m&nuSum &8ur verSur maSur þö aS haf' kunngert Dominlon lands umboSsmannlnum t Otttawa ÞaS, aS hann my sér að btSJa um elgnarrétttnn. UKIDBKININQAR. Nýkomnir lunflytjendur ffc & lnnflytjenda-skrlfstofunn! f Wlnnipeg. o* « öllum Domlnion landskrlfstofum lnnan Manitoba, Saskatchewan og Alberta lelSbetnlngar um þaS hvar lönd eru ðtekin, og alllr, sem & þessum skrtt stofum vlnna veifa Innflytjendum, kostnaSarlaust, ielSbelnlngar og hjfclp t! þesa aS nfc t Iðnd —m þelm eru geSfeld; enn fremur ailar upplýsingar vif vlkjandi tlmbur. k«la og nfcma lögum. Ailar slikar reglugerClr geta þ*t fengiS þar geflne; elnnlg geta nrenn fengiB reglugerSlna um stjðrnarlðm* lnnan Jfcrnbrautarbeltislns 1 Brttlsh Columbia, meS Þvl aS snfla sér bréflege tll rltara lnnanrtklsdelldartnnar 1 Ottawa, lnnfl;'tJenda-umboSsmannsins t Wtnnipeg. eSs tli elnhverra af Ðominion lands umboSsmðnnunum 1 Manl toba, Saskatch.-wan og Alberta. þ W. W. CORY, Deputy Mlnlster of the Interlor NEW YORK STUDIO, B76 MAIN ST„ WINNIPEG Cabinet myndir, tylftin á. .. $3.00 Myndlr stækkaðar með vatnslit, Pastel Sepia og Crayon. Hópmyndir. Myndir teknar við ljós. TALSÍMI 1919. Myndir allskonar gerö fljótt og vel, fyrir sanngjarna borgun á A. J. Ferguson, VÍDSðlÍ 290 William Ave.,Market Square Tilkynnir hér meö aö hann hefir byrjaö verzlun og væri ánægja að njóta viöskifta yöar. Heimabruggað og innflutt: Bjór, öl, porter, vín og áfengir cþrykkir, kampavfn o. s. frv., o. s. frv. Fljót afgreiösla. Talsími 3331. Talsími 4979. Nýtt hús meö nýjustu þægindum. — $1.50 á dag. — ,, American Plan. “ JOHN McDONALD, eigandi. James St. West (nálægt Main St.), Winnipeg.

x

Lögberg

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.