Lögberg - 10.09.1908, Blaðsíða 7

Lögberg - 10.09.1908, Blaðsíða 7
LÖGBERG, FIMTUDAGINN io. SEPTEMBER 1908. 7. í----- I 5 MARKAÐSSK ÝRSLA. MarkaOsverO í Winnipeg 8. Sept. 1908 Innkaupsverö.]: 1 Northern.. $1.12 2 t f 1.10 3 *» 1.05 4 extra ,« . ■ • . 4 0.96% 5 ” 8 7 Nr. 1 bush. Nr 2.. “ .... 40C C '4- H^c • •13 2ic Bygg, til malts.. “ .....47 ,, til fóBurs “........ 4t Hveitimjöl, nr. 1 söluverö $3.10 ,, nr. 2 .. “ . • • • $2.80 ” S.B ... “ -.2.35 nr. 4. • “$1.60-1.80 Haframjöl 80 pd. “ .... 2.45 Ursigti, gróft (bran) ton .. . 19 00 fínt (shorts) ton ... 20 00 Hey, bundiö, ton $7.co--S.oo laust, ,, •••• $6.00-7.00 Smjör, mótaö pd............. 240 ,, í kollum, pd........... 18 Ostur (Ontario) ,, (Manitoba) .. Egg nýorpin........ ,, í kössum....... Nautakj.,slátr.í bænum S'A -6c slátraö hjábændum. .. Kálfskjöt............ 7/— 8c. Sauöakjöt..................13?- Lambakjöt........... J5 15 / Svínakjöt, nýtt(skrokka) S-8/2c Hæns á fæti....... Endur ,, .... Gæsir ,, ..... Kalkúnar ,, ...... Svínslæri, reykt(ham) .. • • 9-t6c Svfnakjöt, ,, (bacon) .... 10-12 Svínsfeiti, hrein (20pd.fötur]$2. 50 Nautgr. ,til slátr. á f^eti 2ýz-4c Sauöfé ,, ,, 5 6c Lömb ,, ,, 6/ 7C Svfn ., •• 5/ 6/c Mjólkurkýrfeftir gæöum) $35~$55 Kartöplur. bush............. 5oc Kálhöíuö. pd............. 1/ c. Carrjts, pd.................. Ic Næpur, bush................^3C- Blóöbetur, bush............ -So Parsnips, pd.................. 3 Laukur, pd.................. 3/c Pennsylv.koI(^öluv )$io. 5° 311 Bandar. ofnkol .. 8.50—9.00 ijc ioc 19C -14 sé hóflega brúkaö. Þeir segja, a8 þaö styöji aö þvi, aS mynda lieil- brigöa og hrausta vööva einmitt á því aldursskeibi, þegar önnur kola efni mega heita ómeltanleg fyrir magann. Þegar sykurefnin valda magaveiki hjá ungum börnum, þá telja þeir þaö vanalega því að kenna, aö þau séu blönduö öörum efnum, sett saman við kökur og þvi umdíkt. Þeir segja, aö ung- börnum veitist léttast aö melta mjólkursykur og þuríi því aö fá sykurefnin í þeirri mynd. í ööru lagi halda þeir því fram, að sykur sé mjög auömelt fæða fyrir gamalt fólk. Segja að þaö hjálpi maganum til aö melta brauö meti og aðrar mjöltegundir, og þurfi þá aö neyta sykursins um leiö og þeirra fæöutegunda. í þriðja lagi segja þeir, aö sé litiö um koiaefni í þeim matarteg- undum, sem erfiðismenn veröaoft- ast aö hafa sér til viðurværis, þá sé nauösynlegt aö þeir neyti sykurs og þaö töluvert til aö hakla víð vöðvakraftinum. Þeir segja, aö fult eins hægt sé aö koma því til leiöar aö viöhalda vöðva-aflinu meö því aö eta sykur, eins og meö meö því að borða egg, kjöt eöa fitu-efni. Samt beri mönnum aö gæta þess á öllum aldri, aö neyta sykursins í hófi, og helzt aö neyta þess á leglubundnum tíma og í sambandi viö aörar fæöutegundir. í fjórða lagi kveöa þeir svo á, d * handa mönnum, sem séu aö ná sér eftir þunga sjúkdóma, sé syk- ur oftast nær gott meðal til styrk- ingar líkamanum. Sjálf sykurefnin hafa engin slæm áhrif á tennurnar né melt- inguna, eða fullsannað þykir þaö aö minsta kosti ekki að svo sé, og því síður hitt, að sykursýki þurfi aö vera sprottin af ofmikilli sykur- nautn. ALLAN LINAN Konungleg póstskip milli Liverpool og Montreal, Glasgow og Montreal, Farbréf á þriöja farrými seld af undirrituöum frá Winnipeg til Leith................ $54.60 A þriðja farýrmi eru fjögur rúm í hverjum svefn-klefa. Allar nauösynjar fást án auka- borgunar. Á ööru farrými eru herbergi, rúm og fæði hiö ákjósanlegasta og aöbúnaður allur hinn bezti. Allar nákvæmari upplýsingar, viðvíkjandi því hvenær skipin leggja á staö frá höfnunum bæöi á austur og vestur leiö o. s. frv, gefur H. S. BARDAL, Cor. Elgin Ave., 02 Nena stræti VVINXIPEG. í) \V \l/ \»/ \»/ I \t/ I \t/ \»/ t I \»/ \f/ f \l/ \t/ \t/ \t/ HELL- enar skeyttu ekki mikiö um garörækt en K. De JONG KILDONAN EAST kann garörækt út í hörgul. Hann selur alls konar Garöávexti, Kálmeti, Næpiir o. s. frv. meö mjög sanngjörnu verði, og flytur þaö heim í hlaö. Stansiö hann þegar hann ætlar framhjá | SENDIÐ KQRN Yf)AR T L 1 Donald Morrlson & Company Grain Exchange Winnipeg, Man. KORN Vér höfum haft á hendi korn- U.VI BOÐSSALA umboössölu í meira en 24 ár. IJ YSp*Alt verk fljótt og vel af hendi jjy^. leyst. — Öllum fvrirspurnum IIÖR nákvæmur gaumur gefinn. Northern Grown Bank. Utibúdeildin á horninu á Nena St. og William Ave. Starfsfé t6,ooo,ooo. Avisanir seldar til allra landa. Vanaleg bandastörf gerð, SPARISJÓÐUR, Renta gefin af innlögum $r.oo lægst. Hún lögþ við fjórum sinnum á ári. Opinn á laugardagskvöldum frá 7—9 H. J. Hastings, bankastjóri. SETWOOR UOOSE MavkoS Sqnare, Wlnnlpeg. Eltt af beztu veltlngahúsum baeja- - tns. Máfticir seldar &• S6c. hve. .. $1.60 a dag fyrir fæðl og gott her- bergl. Bllllardetofa og sérlega vönd- uð vlnföng og vindlar. — ókeyple keyrsla tll og frft Jftrnbrautastöðvum. JOHN iuird, eigandi. MARKET HOTEL 14« Prlncess Street. ft mðtl markaðnum. Kignndl - — P. O. ConnelP WIN.VÍPEG. Allar tegundir af vlnföngum og vlndlum. Vlðkynning góð og húslfv endurbætt THC DOMIINION BANK. á horninu á Notre Dame og Nena St. Höfuöstóll $3,848,597.50. Varasjóöur $5,380,268.35. CrowsNest-k d 8.50 Souris-kol 5.50 Tamarac' car- hlcösl.) cord $4.25 Jack pine. (car-hl.) 3-75 Poplar, ,, cord .... $3 00 Birki, ,, cord .... 4.50 Eik, ,, cord Húöir, pd. .. . .. 6/i- -7/c Kálfskinn.pd.......... 3/2—4C Gærur, hver......... 45 —75C Sykur. Ekki hafa víst veriö eins skiftar skoöanir um,nytsemi neinnar fæöu tegundar eins og um sykur. Fræöi- menn margir hafa reyndar haldiö því fram, aö þær fæöutegundir, sem framleiða sykurefni, séu eitt ^ meö nauðsynlegustu næringarmeð- ^ ulum. En aftur á móti hefir menn | jafnan greint á um það, hvort þaö væri nauðsynlegt, aö nienn borö- uðu sy-kur. Margir hafa haldiö því fram, aö þaö kæmi óreglu á meltinguna, ef sykur væri etið. Þaö ylli ólgu í maganum, myndaöi mjólkursýru, væri erfitt aö melta þaö og ef mik- iö væri boröaö af því, þá gæti þaö leitt af sér sykursýki. Ýmsir visindamenn hafa i síö- ari tíö rannsakað þaö atriöi, hvort sykurát væri mönnum ilt eöa ekki. Og hafa þeir komist aö þeirri niö- j urstööu, sem frá er sagt hér á eftir. I fyrsta lagi lýsa þeir yfir því, aö börnum sé sykur holt, ef þaö HrinkynjaSir gripir. Þaö ber búnaðarskólum hér í landi saman um, að nú upp á síö- kastið sé mikil og holl breyting aö veröa á búskap manna í því efni, aö koma sér upp góöum gripum af hreinu kyni. Sú skoöun aö ryöja sér æ betur og betur til rúms, aö lélega blendingskyniö sé ekki haf- andi. Aröurin af því sé niiklu minni, en aö þaö margborgi sig þegar á fyrsta ári aö kaupa sér kyn bótagripi til undaneldis. Þessa veröi vart hjá flestum þeim bænd- ! um, er fylgjast vilji meö tímanum og hafi opin augun fyrir þvi, sem i þeir sjá í kring um sig. Ekki þurfi þeir nema líta á hversu þeim bænd um, sem hreinkynjaða nautgripi og annan pening eigi, gangi miklu bet ur aö koma honum í verð og fái miklu meira fyrir hann, en rtisl- kynið. Blööin halda þvi fram, aö varla hittist nú sá bóndi, sem ekki Sih'iina ut lirinpna Hún er drottning! Hún er sírena! Heyrist alt af sagt þegar menn sjá velvaxna konu Ef þér eruð flatbrjósta, og BRINGAN ekki útspent, háls- inn magur og handleggirnir mjóir og magrir, þá verður þetta aldrei um yður sagt. ‘‘Siren" töblur gera yður fallega, töfrandi. J>ær spenna út bringuna 3—6 þml. á fám vikum svo að barmurinn verður fallegur, þéttur og vel skapaðuf. Þær fylla út hola staði. Gera kinn- arnar rauðar og knnglóttar, handleggina fallega í lagi, hálsog axlir svipfallegar til að sjá. Sendið eftir flösku í dag því yður mun geðjast að þeim og vera þakklátar. ..Siren" töblur eru gersam- lega skaðlausar, gott að taka þær inn og hægt að hafa þær meö sér. Þær eru seldar með ábyrgð um að! ja r séu { rð s. m jar eiu sagrsr.annars fáið þér pen ijgana aítur. 17 15 T 'T',T' xjæ -tu 30 daga aðeins sendum vér sýnishorn í flösku af þess- l\ »11 um {egurðar töblum ef oss eru send ioc. til að borga kostn- að við um! úðir og p. stflutning ef þér nefnið að þer hafið séð auglýsinguna í þessu blaði SýnisUornið geturverið nóg ef ekki er mikið að. Desk 10, Esthetic Chen>ical Co. 81 West 125tli st. NewYork Vér borgum póstgjald til Canada. Á vísanir seldar á banka á íslandi, Dan- mörku og í öðrum löndum Norðurálfunn- [ ar. Sparisjóösdeildin. Sparlsjóðsdelidln tekur vlð Innlög- um, Irft $1.00 að upphæö og þar yflr. j Rentur borgaöar fjórum sinnum í ári. A.E. PIERCF, ráösni. HREINN ÖMENGAÐUR B JÓR gerir yöur’gott Drewry’s REDWOOD LACER Þér megið reiöa yöur á að hann er ómengaöur. Bruggaöur eingöngu af malti og humli. Rejrnið hann. 314 McDermot Ave. á milli Princess & Adelaide Sts. — ’Phone 4584, Ætlið þér að kaupa range? Fyrst þ<?r ætlið að gera það á annað borð er bezt að kaupa range, sem endist æíilangt. Superior Niagara Steel Range er range handa yður Hún er búin til úr beztn tegund stáls, eld- hólfið er mátuleea stórt og hefir tvöfaldar grindur. OFNINN konan seeir hann sé mest verður—er naestum alfullkominn. Allur hiti er leiddur í kring um hann áður en hann fer upp um strompinn. Fleiri kosti hennar vildi eg sýna yður sjálfur. Eg álft að þessi Superior Nia- gara Steel range sé sú bezta 1 range. sem nokkurntíma hefir verið búiri til fyrir þetta verð.. ■ KOMIÐ VIÐ OO SKOÐIÐ HANA. H. J. EGGERTSSON, Baldur, Man. V_____________________________ eigi einhverja gripi af hreinu kyni, altjend þó til undaneldis. Slíkt er vitanlega spor i áttina, en því mun ver, aö áhuginn á kynbótum ali- dýra sé enn helzt til litill og al- menningi eigi enn oröiö svo ljóst sem skyldi hve mikill hagur er aö kynbótum á þeim, aö menn trúi því fyllilega. Heyrt höfum vér skil- oröa bændur hér vestan úr landi segja, aö ýmsir landar teldu þaö mont eöa því um likt aö vera aö sperrast viö aö koma sér upp naut- gripum af hreinu kyni. Oskandi væri aö slikt sé ekki alment, en þó bendir salan á gripum úr ýmsum bygöunum á Þaö, aö eigi sé sem mest rækt lögö viö kynbætumar. Sem dæmi þess má á þaö minnast hve mikiö kemur þaöan af rýrum gripum, er eigi eru svo þungir aö taldir séu hæfir til útflutnings, og afleiöingin af því veröur, aö miklu minna er fyrir þá gefiö.. Ef gripakaupmenn út um land gætu fengiö nóg af vænum gripum, sem flytja mætti út, þá þyrftu þejr ekki aö vera upp á kaup sláturhúsa hér komnir, og þau mundu þá neyöast til aö gefa betra verö fyrir gripi, sem þau kaupa, en nú er oft títt. | 'BOBINSOW ■Lsf1 Komið í mat- og te-stofuna á öðru lofti. Sérstök kjörkaup á silki. TAFFETA-SILKl, allavega litt og gæðin þarf ekki að efa. Yrd. hvert á. ....59c NÝIR HENGILAMPAR. Nú eru nýkomnir nýir liengilampar. Þeir eru af ýmsri gerö. Verð frá..$2.50 -$4.50 Nýir rafurmagnsborð- lampar. Alls konar tegundir. Komið og lítið á þá áður en þér kaupið annarstaðar.... $5.25 $25.00 A. S. BARDAL, selui Granite Lejjsteina V alls kcnar stæröir. Þeir sem ætla sér aö kaupa LEGSTEINA geta því fengiö þá meö mjög rýmilegu veröi og ættu j aö send i pantanir sem fyrst til A. S. BARDAL 121 Nena St., Winnipeg, Man h/he City Xiquor ftore. Heildsala k VINUM, VTNANDA, KRYDDVINUM, VINOLUM og TÓBAKI. Pöntunum til heimabrúkunar sérstakur gaumur gefinn. Graham &• KidcL ROBINSON | »« 4n r OKKAK bnt Pirino Tónamir og tilfinningin er framleitt á hærra stig og mei meiri list heldur en á nokkru I ööru. Þau eru seld meö góöuni kjörum og ábyrgst um óálcveöinn i tíma. J>at$ aetti aö vera á hverju heim- ili. ) S. L. BARROCLOrGH * CO., 228 Portage ave., - Wtnnlpeg. ST. NICHOLA S HOTEL hoxni Main og Alexander. Bezti staður að kaupa vín og Liquors er hjá PAUL SALA 546 MAIN ST. PHONE 241 VERÐLISTI: Flaskan. Gall. Portvfn ...............25C. til 40C. lN.r- 1 f1*? } I >1.00 Innflutt^portvín....75C.. >t. >1.50 >2.50, >3, >4 Brennivín skoskt og írskt $1.1.20.1.50 4.50, >5* >6 Spirit.....f.......>1. >1.30. >1.45 5-00, $5-50 Holland Gin. Tom Gin. 5 prct. afsláttur þegar tekið er 2 til 5 gall. e& kassi. Tlie Hotel Sntlierland COR. IVIAIN ST. & SUTHERLAND C. F. BUNNELL, eigandi. $1.00 Og $1.50 á dag. Lögberg og 2 sög- ur fyrir $2. Ágæt vín, áfengir drykkir, öl, Lager og Porter. Vindlar með Union. merki. Fyrsta flokks knattstofa á sama stað. Strætisvagnar fara rétt fram hjá dyrun- um. — Þægilegt fyrir alla staði f bænum bæði til skemtana og annars. Tel. 848. R. GLUBE, eigandi. AUGLYSING. Ef þér þurfið að senda peninga til fs- lands, Bandaríkjanna eða til einhverra staða innac Canada þá notið Dominton Ex- press Company's Money Orders. útlendar ávísanir eða póstsendingar. ■ LÁG IÐGJÖLD. Aðal skrifsofa ♦ 482 Main St., Winnipeg. Skrifstofur viðsvegar um borgina, Og öllum borgum og þorpum víðsvegar unv landið meðfram Can. Pac. Járnbrautinni. ij, >trjA.RDisr, oltrii.il cll Opiö dag og nótt. lSt 163 Onx-x- v St, WIXNIPEO 'Talsími 141 \íiTSaPtvS ó m lllctócci Ef til vill þarfnast eitthvað af skrautgripum yðar viðgerðar. YðuV mun furða á * U cX lcildobl • þVj hve hægt er að gera það eins og nýtt væri fyrir lítið verð. Það er auevelt að gera “ það á viðgerðarstofu vorri. O B. KNIGHT & CO. Portagc Ave.£ Smith ÚRSMIÐIR og GIMSTEINASALAR WINMIMCUy rlAIN* Talsími 6696.

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.