Lögberg - 24.09.1908, Page 4
LÖGBERG, FIMTUDAGINN 24. SEPTÉMBER 1908.
■ 31’
J'dgberg
er gefið út hvern fimtudag af The Lögberg
Prínting & Publishing C«., (löggilt', að Cor.
William Ave. og Nena St., Winnipeg. Man. —
Kostar $2.00 um árið (á fslandi 6 kr.). — Borg-
ist fyrirfram. Einstök nr. 5 cents.
Published every Thursday by The Lögberg
Printing & PubUshing Co., (fncorporated), at
Cor. William Ave. & Nena St., Winnipeg.
Man. — Subscriptjon price $2.00 per year. pay-
abl in advance. Single copies 5 cents.
S. BJÖk:«SSON, Kditor.
J. A. Bl ösnw.. Bns. Manager
A ugly •‘ingar. — Smáauglýsingar .í eiti
skifti 2s cent fyrir 1 þinl. X stærri auglýsing-
um um lengri tíma. afsláttur eftir samningi.
Bústu5usk i ft i kaupenda verður að ti 1-
kynna skriflega og geta tim fyrverandi bústað
jafnframt.
LTtanáskrift til afgreiðslustofu blaðsins er:
The LÖGVERG PRTG. & PUBL. Co.
Winnlpeg, Man.
P. O Box 3384-.
TELEPHONE 22 I.
Utanáskrift til riístjárans er :
Editor I tigberg,
P. O. 8ox 130. WiNMieta. Man.
Samkvæmt landslögum «r uppsögn kaupanda
á blaði ógild nema hann sé skuldlaus þegar
hann segir upp. — Ef kaupandi. sem er í skttld
við blaðið, flytur vistferluin án þess að tii-
kynna heimilisskiftin, þá er það fyrir dóm*
stólunum álitin svnileg sönnun fyrir prettvís-
egum tilgangi.
völdum, er barist hefir meb hnúum
og hnefum gegn hvi í Jsinginu, ah
þessi braut veröi lögS. Eina ráöið
til þess aS fá hrautina' fullgerSa, er
því aS láta núverandi sambands-
stjórn halda völdum til þess aS hún
geti séS um aS verkinu verSi lokiS.
svo sem áSur hefir veriS tilskiliS.
I annan staS er áríSandi aS Lauri-
erstjórnin haldi völdum til þess aS
Hudsonsflóabrautin verSi bygS,
sem nú er önnur mesta samgöngu-
bótin innanlands, sem í vændum er
fyrst um sinn.
Þessi tvö afarþýSingarmiklu um-
bótaatriSi munu kjósendur hafa i
huga, er þeir greiSa atkvæSi í þess-
um kosningum. Ef þeir vilja aS
þau komist í framkvæmd, þá hljóta
þeir að stySja Laurier-stjórnina.
Dominion-kosningar
fyrir dyrum.
Mesta stórvirkið.
Þýðingarmesta og glæsilegasta
starfið, sem eftir Laurier-stjórnina
liggur, er bygging Grand Trunk
brautarinnar eins og öllum Canada-
búum er kunnugt.
Þegar stjórnin var aS ráðast í
þaS stórvirki sætti IþaS öflugri mót-
spyrnu af hendi andstæðingaflokks-
ins.
Hann hamaðist gegn þessu mikla
framfara fyrirtæki, eins og fleiri
nýmælum, er Laurier-stjórnin hefir
komið með, og landslýð hafa orðið
til mesta trausts og halds.
Nú er stór htuti brautarinnar
Eins og sjá má af kosningafrétt-
ínni hér í blaðinu, hefir sambands-
Iþingiö verið leyst upp og kosninga-
dagur ákveðinn 26. næsta mánaöar.
Þá á þjóSin aS kjósa nýja þing- Þe?ar full?er afur5ir Veitur'.
menn. Þá á þjóSin aS skera úr því, landsins farnar að ‘Þjóta eftir hon'
hvort hún vill hafa liberölu stjórn- um> brautarlilutanum alla leið frá
ina áfram við völd eða ekki, þá ^attle River t'1 Winnipeg.
stjórn, er allra stjórna bezt á urn- Conservatívum gremst það, hve
liðnum árum hefir stutt aS vexti og vel Petta fyritæki Laurier-stjórnar-
viSgangi Canada, meS viturlegri innar ætlar aS gefast. Því hugsa
löggjöf og allskonar hagjrvæmum þeir um það mest að níða það á all-
umbótum. ar lundir nú eins og fyrri.
Horfur Laurierstjórnarinnar i Sjálfur leiðtogi afturhaldsflokks-
þessum kosningum, eru hinar glæsi ins, Borden, hikar eigi við að rang-
lígustu. hverfa sannleikanum svo að segja
Mannval hefir hún miklu betra Laurier hafi lialdið iþvi fram, að
en andstæðingaflokkurinn. Eng- öll brautin frá Atlanzhafi til Kyrra-
um sannsýnum manni dettur t. d. í hafs ætti ekki aS kosta nema einar
hug aS jafna þeim saman Laurier 13 miljónir dollara. En aftur þyk-
og Borden. Laurier er þegar orS- ist Borden hafa “reiknaS út’, að
inn heimsfrægur stjórnmálamaður brautin mundi a-lls kosta 249 milj.
og sá maður er nú á sjálfsagt doll. fsbr. Hans. 1908 bls. 12,596), ^
mestri ástsæld að fagna hjá þjóð en seinna kemst hann að þeirri nið-
þessari. 1 urstöðu, að þessi áætliun sín væri
Um stjómmáiastefnur flokkanna einni miljón of lág svo að kostnað-
er það að segja, að conservatívar urinn mundi verða um 250 miljónir
hafa nú ekkert ákveSið eða ábyggi- dollara-
legt stefnuskrárákvæði, nema “ade- Foster stallbróSir Bordens telur
quate protection’’, það er að «egja kostnaSinn 129 milj. doll. En nú
ákvæðiS um hækkun tolla. er kostnaðurinn hjá Borden aftur
Þar er stefna þeirra sú, að færa k°mm niSur í 221 milj. doll. Ekki
svo upp tollana, að verksmiöjumenn stendur þetta á stööugpi.
hér i Canada verSi einráSir á mark-1 En þrátt fyrir allan þann hringl-
aðinum í hvívetna, og er þetta anda hjá stjornarandStæSingunum
ttcfnuskrákvæSi þeirra conserva- um kostnaS brautarinnar, hafa þeir
tíviui sérstaklega stílað gegn toll- aldrei linaö á aö fjandskapast gegn
hiunnindunum brezku í tollmála- henni, sýnilega bæði af því, aS
löggjöf liberala. En iþau ákveSa þeir unna ekki Laurier-stjórninni
eins og kunnugt er, að tollar á vör- þess mikla heiðurs,^ sem hún hefir
um frá Bretlandi skuli vera 1-3. fengiö af þessu fyrirtæki, og eins
lægri heldur en frá öðrum lönduni vegna þess, aS þarna er að komast
í tollmálum fylgja liberalar lág- á legg keppinautur við C. P. R. fé-
tollastefnunni. Kom það berlega í lagið.
ljós á þessu sumri er Sir Wilfrid Þaö, að Sir Wilfrid Laurier hafi
líurier þverneitaSi verksmiðju- nokkurn tima sagt íþaö, að öll
mannafélaginu um aö færa upp toll Grand Trunk brautin frá Moncton
i'na eins og það krafðist tþá á ull- vestur aS Kyrrahafí mundi kosta
arvarningi. aö eins $13,000,000, er sú mesta
Liberalar fylgja fast fram þeirri haugalýgi og uppspuni, sem nokk-
stefnu, aS hækka ekki tolla á nauð- urn tima hefir heyrst.
synjavarningi almennings. En ÞaS, sem Sir Wilfrid Laurier
stefna conservatíva er að koma toll- sagði var aS samkvæmt samningun-,
löggjöfinni með tollliækkun i þaS um við félagið ætlaSi sambands-
horf, aS verksmiSjueigendurnir, fá- stjórnin aö byggja 1,875 milur
einar sálir, geti hrúgað saman fé á brautinni frá Moncton til Winni-
kostnaS almennings. peg. AS stjórriin ábyrgðist Y\
Bygging G. T. P. brautarinnar hluta skuldabréfa brautarinnar frá
mun vafalaust eiga litlum fram- VVinnipeg vestur aS fjöllum, sem
gangi aS fagna, ef sá flokkur nær þó ekki má fara yfir $13,000 á míl-
una, og brautarinnar vestur um
fjöllin. Hitt ábyrgist Grand Trunk
félagiS.
Hann hefir sagt, aS stjórnin leigi
G. T. P. félaginu sinn hluta braut-
arinnar, leigufrítt fyrstu sjö árin
og eftir það fyrir 3 prct. af upphæð
inni, sem hún hefir kostað.
Hann hefir sagt að stjórnin á-
byrgöist þrjá fjórðu hluta af vöxt-
unum af því, sem vestasti hluti
hrautarinnar, fjallaihlutinn kostar,
og borgi þá vexti fyrstu sjö árin.
Sir' Wilfrid Laurier taldist svo
til, aS sjö ára vextir, bæði af aust-
urhlutanum á brautinni, sem þjóðin
á, og sjö ára vextir af fjallahlutan-
uni mundu verða uín $13,000,000.
Þetta var þaS sem Laurier hélt
fram, enda var það í fullu samræmi
við samningana við G. T. P. félag-
'ið, eins og allir vita, og hver og
emn getur gengið úr skugga um,
sem vil líta á þá.
Þessar $13,000,000, er sá hluti
kostnaðarins við byggingu Grand
Trunk Pacific brautarinnar, er kem
ur á þjóðina, þegar öllu er á botn-
inn hvolft. Hitt ber félaginu að
borga. og hefir stjórnin næga trygg-
ingu fyrir því, í_ samningunum.
Borden byggir í öllu skrafi sínu
um geysi-kostnað brautarinnar, á
því, að hún muni ekki borga sig, og
hið sama gera náttúrlega uiindirtyll-
ur hans. En Iþað er sama sem að
halda því fram, að blómgun Can-
adá sé búin að ná hámarki sínu.
Vöxtur lands og þjóðar sé á enda.
Rétt eins og haldið var fram um
C. P. R. brautina, þegar verið var
að byggja hana fyrir þrjátíu árum.
Og Iþetta gefa þeir í skyn, menn-
irnir, sem eiga að trúa á þjóðina
hér og landið, sem hún byggir. ’Og
þeir virðast halda, að engra frek-
ari afurða sé að vænta, er þessi
braut þurfi að flytja, og að félagið,
sem starfrækir hana, geti eigi greitt
renturnar, sem því ber, vegna þess
að brautin borgi sig ekki. Hafi ekk-
ert að gera.
Ef nokkuð væri að marka þessi
ummæli þeirra conservativu, og ef
þeim er þessi skoðun á G. T. P.
brautinni og framtíð Canada al-
vörumál, !þá mundi það leiða af
sjálfu sér, að ef þeir kæmust til
valda, mundu þeir þegar stöðva
byggingu þessarar brautar, sem
væri svona hraparlega bættuleg
fyrir fjárhag landsins, og ekkert
nerrta oíboðslegan kostnað upp úr
henni að hafa.
I>eir sem trúa því með Borden
og þeim conservativu að bezt sé að
hætta við G. T. P. brautina, afþví
að það verði landinu til stórkost-
legs skaða að fá samkepni tim flutn-
inga við C. P. R. félagiS, og flutn-
ingar hér geti ekki vaxiS svo að
þessi braut hafi neitt aö gera, Iþeir
ættu að greiða atkvæöi meS Borden
og hans mönnum.
Hinir, sem trúa á framtíö lands-
ins, og trúa þvi ekki, að einokunar-
flutningur C. P. R. félagsins séu ó-
missandi, þeir greiða atkvæði meS
því, að Laurier-stjórnin komist að
aftur, og haldiS verði áfram með
Grand Trunk Pacific brautina.
Veðrabrigði.
BlaðiS ísafold frá 19. Ágúst síS-
astl. flytur afar óprúða og svæsna
skammagrein um okkur Vestur-ís-
lendinga. Höfundur þeirrar grein-
ar er fornvinur okkar herra Einar
Hjörleifsson. Beiskjan, sem grein
þessi er þrungin af, sýnist vera
bngmögnuSust gagnvart séra Jóni
Bjarnasyni, og enginn er þar per-
sómilesja lirakvrtur annar en hann
einn. En meS köflum gengur þó
sleg^judómurinn yfir lúterska
kirkjufélagið hér, sföasta kirkju-
þing og alla þá, sem séra Jóni
fyígja aS málum við hans kirkju-
lega starf.
Maöur heföi naumast trúað þvi,
þó einihver hefði spáð því, þegar E.
H. var að skilja viS okkur vini sína
hér og flytja til íslands 1895, aS
þetta ætti hann eftir.
Ekki er þó svo að skilja, aS eg á-
líti okkur eiga neina heimting á
'hlífð frá honum fyrir vináttu sakir.
En maður bar þá eindregiö traust
til skilnings hans og iþekkingar á
málum vorum hér, og í annan stað
þess drengskapar hjá honum, að
halla ekki réttu máli vísvitandi.
En ekkert af þessu hefir fengiS
að njóta sín, þegar hann ritaði
iþessa grein. Lýsing hans á séra
Jóni nú kemur í algeran bága við
það, sem hann hafði um hann sagt
meðan hann ,var honúm handgeng-
inn og þekti hann vel, og mun eg
benda á sitthvað því til sönnunar
seinna.
En nú brigslar liann honurn um
trúarofstæki, drotnunargirni, stjórn
lausa skapsmuni, befnigirni og
margt af því tagi, og kemst svo
loksins að þeirri niðurstöðu, að
framferði hans' sé Vestur-íslend-
ingum og þjóð vorri yfir höfuð til
óbærilegrar vanvirðu.
ASalráSninguna gefur hann hon-
um fvrir erindi það. um “trúarjátn-
ingar," sem liann flutti á síðasta
kirkjuþingi. Hann telur þaö erindi
ósamboSiS kristnum eða mentuöum
manni, eða manni meS öllum
mjalla.
Hann kemur þar meö sama
nafnalistann, sem sýndur var í
Breiðablikum, og, eins og þar var
gert, slítur hann þau nöfn út úr því
sambandi, sem þau stóðu í, í erindi
séra Jóns. E. H. segir að hann
kalli þessum nöfnum “þá sem kenn-
ingarfrelsi halda fram.“ ÞaS ei aS
skilja fyrir þá sök eina.
Þeir félagarnir, BreiSablika-rit-
stjórinn og E.H. ætla sér sjáanlega
að reyna til að æsa fólk upp á móti
séra Jóni með þessari nafna eða
tippnefnu-ákæru. Er því ekki úr
vegi að setja hér þann kaflann úr
cti'idinu um “trúarjátningar”, sem
þessi nöfn konta fvrir í, og er bann
þessi:
“Hve fráleitt óvit þessi kraU er.
;S kennimenn safnaðanna skmi
hafa takmarkalaust frelsi til að
flytja hvern jþann iboöskap um trú-
mál, sem þeim sýnist, þótt í algeran
bága komi við stefnuskrá þá, er
söfn.uðirnir hafa sjálfir sett sér, eða
trúarjátning Iþeirra safnaöa, — þaS
skilst flestum, ef ekki öllum, 'þá er
saman við þetta er borið það, er
hvervetna tíðkast manna á meðal í
stjórnmálum. Stjórnmálaflokkarn-
ir hafa sínar sérstöku fastákveðniu
:-,tefnuskrár, sem jafnaðarlega eru
engu minna einskorðaðar að efni til
eti l.inar kirkjulegu trúarjátningar.
Enginn slíkur flokkur liður neinum
starfsmanni sínttm eða erindsreka
að halda fram kenningum, sem af-
neita megin-atriðum flokksstefnunn
ar eða koma í algjöran bága við
eitthvert þeirra. Og sé það gert í
laumi, þá verður sá, er þaS athæfi
leyfir sér, svo framarlega sem upp
kemst nokkurskonar vargur í vé-
um, eða hann fær á sig svartan
blett i almenningsálitinu; og þaS
getur jafnvel farið svo, eins og
fyrir Efialtes í sögunni um frelsis-
baráttu Forn-Grikkja gegn Pers-
um, eða Merði ValgarSssyni í
fórnsögu þjóöar vorrar, eða Júd-
asi frá Karíot í binni helgu sögu
guöspjaHnna, aS ibletturinn verSi
aldrei að eilífu af þveginn. Slikt
aSbald frá hálfu almenningsálits-
ins þttrfa kennimenn kirkjunnar
að hafa, svo að engir þeirra sjái
sér fært af hégómaskap eða ein-
hverri annari jafn-lúalegri astæSu
að svíkjast undan flokksmerki því,
sem þeir sjálfir af frjálsum vilja
hafa hátiðlega lofast til að halda
uppi og berjast undir í drottins
nafni. Vitanlega getur reyndar
trúarskoðunin breyzt hjá þeim og
þeim manni eftir að hann hefir
unnið slíkt heitorð. svo aö í al-
gjöran bága komi við trúarjátning
safnaðar þess, sem hann að und-
anfömu hefir þjónað. Og er það
þá aS sjálfsögðu heilög skylda
hans aö slíta á heiSvirðan hátt
samband sitt viö þann félagsskap '
og koma sér fyrir andlega þar í
kristninni eöa fyrir utan kristnna J
sem sannfæring hans segir honum I
að hann eigi heima undir nýju
merkL Vel líklega hefir þetta1
ýms óþægindi í för meS sér fyrir J
hlutaðeiganda og jafnvel sárs-;
auka, en þaö er eina drengilega
aSferðin, óg hlýtur hún aS verSa
til góSs fyrir málefni sannleikans,
eigi sí'Sur en þann mann, er svona
hagar ráöi sínu.“
ílla trúi eg því, aö E. H. hefði
ætíö litið svo á, að þessi greinar- J
kafli væri ósamboðinn kristnum j
manni, mentuðum manni eða
manni með öllum mjalla. AS
minsta kosti skil eg ekki annað, en
iS hann og hver annar skynbær
maður átti sig á Iþví, að hér er
ekki verið að lýsa í bann kenning-
arfrelsi né neinn mann fyrir að
halda þvi fram, eins og hann staö-
hæfir í grein sinni að sé, heldiur
þaö, að því sé beitt á óheiðarleg-
an, sviksamlegan hátt.
Það væri ekki ófróðlegt fyrir E.
H. að lesa upp þaö, sem hann sjálf
ur hefir um þetta sama efni sagt,
á öörum staö og tíma. ÞaS er í
grein, sem hann sjálfur skrifaöi í
Sunnanfara áriö 1892.
Sú ritgerS hans í Sunnanfara er
nú einmitt um séra Jón Bjarnason j
og starf hans. Þeir höfðu þá ver-
iö samtíða hér í mörg ár, og hann J
talar þar mjög kunnuglega um!
hann og starf hans alt, þó nú líti:
helzt út fyrir, að hann hafi aldrei x
þekt hann fyr en eftir dvölina hjá
séra FriSrik í fyrra. E. H. er þar |
meðal annars að lýsa því, hvað
séra Jón hafi að atliuga út af
.stefrauleysi mentamannanna á ís-
landi og farast honum þá orð á
þessa leiö:
“Mér er ekki fullku)nnugt um,
hvenær séra Jón Bjarnason hefir
komist á þessa skoðun. Eg býst
við, að þaö hafi verið allsnemma.
En hitt er auðsætt, aS hann hefir
styrkzt mjög í henni viö iþekkingu
sína á mönnum hér vestra, og
samvinnu sinni við þá. Og er eng-
in furða. þvi að 'hér viröist vera
hjá allmiklum hLuta fslendinga ó-
trúlega lítiö um skilning á öllu þvi
sem venjulega er kallaö stefna.
Hér þykir mjög mörgum þaS
ófrjálslyndi ef nokkurri ákveöinni,
stefnu er haldið fram, og eins þyk-
ir sumum mönnum það ekki !
nema sjálfsagt, að þeir megi, þeg- j
1 ar þeim ræöur svo viö aö horfa,
vinna þeim félagsskap, sem þeir
sjálfir standa í og hafa lofað aS
styrkja, alt þafS tjón, sem beir sjá
sér fcert.”
Svona farast E. H. orð þá. Og
hann veit vel, aS þaö er einmitt
þessi ódrengilega framkoma. svik- J
ráö gegn þem félagsskap, sem
maöur stendur í, sem séra J. B.
talar um í kaflanum úr trúarjátn-
ingarerindinu hér aö framan.
F.. H. virðist ekki geöjast sem
bezt þessi aöferö, þegar hann
lýsir henni í Sunnanfara, en nú
kallar hann hana bara “frjáls-
lyndi” og óþolandi “trúarofstæki”
að hafa nokkuð út á hana aö setja.
Séra J. B. hefir aldrei ámælt
neinum manni fyrir hans trúar-
skoðanir. Enda bendir hann á, i
hinum tilvitnaSa kafla, hvernig
þeir, er missa kynnu trú á því mál-,
efni, sem þeir áöur hafa aöhylzt
og tekið að sér að styrkja, geti
hagað ráöi sínu á drengilegari
hátt. En viö því atriði lífcur nú
ekki E. H. fremar en það væri þar
ekki til, af því þaö mundi ónýta
sökina. sem hann er aö reyna til (
aö sanna á hendur séra Jóni.
Ekkert skal eg reyna aö klóra yf-,
ir þaö, né afsaka aö reynt hafi
verið að koma séra Fr. J. Berg-(
mann frá kennaraembættinu. En
að það bafi verið af séra Jóni
reynt fremur en mörgum öðrum
kirkjufélags og kirkjuþingsmönn-J
um, er enginn flugufótur fyrir
Séra Jón tók aldrei til máls á
þingiriiti um það mál, þó E. H. seg-
ist annan veg frá. En hann er
ekki vandaður aö beimildum rétt í
þetta sinn.
TTæfulatist er það líka, aö sú til-
ratm bafi verið gerð vegna hinna
The DOMINION BANK
SELKIRK CTIBUIÐ.
AUs konar bankastörf af hendi leyst.
Spurisjóðsdeildin.
TekiP við innlögum, frá Si.oo að upphæð
og þar yfir Hæstu vextir borgaðir fjórum
sinnumáári. Viðskiftum bænda og ann-
arra sveitamanna sérstakur gaumur gefino.
Bréfleg innlegg og úttektir afgreiddar. Ósk-
að eftir bréfaviðskiftum.
Nótur innkallaðar fyrir bændur fyrir
sanngjörn umboðsiaun.
Við skifti við kaupmenn, sveitarfélög,
skólahéruð og einstaklinga með hagfeldum
kjórtim.
J GRISDALE,
bankastjórl.
nýjtt trúar- eða vantrúarskoðana
séra F. J. B., sem eg heyri sagt að
liann og flokksmenn hans hafi
skírt “Ný-lútersku”. Kirkjufé-
lagið hefir ekki ætíö gert þaö aö
skilyrSi, aS kennaraembætti þess
væru skipuð mönnum, sem til-
heyrðu kirkj,u félagi voru eða teldu
sig lúterska. Því til sönnunar ætti
að nægja að benda E. H. á það, að
þegar til orða kom að -byrja á þeim
skóla árið 1890, sein ekkert varö
Þó af, þá átti aö fá þá báða, herra
Jón Ólafsson og E. H. sjálfan til
þess aS veröa þar kennara. Þeir
höfSu báðir góðjfúslega lofaö að
taka þetta aö sér. Og víst mun E.
H. kannast við, aö þeim var ekki
gert aö skilyröi aö taka lúterska
trú, né neina aðra trú. Hitt tel eg
sjálfsagt, að heföi út í þetta veriö
fariö og þeir.aS kennaraembættun-
um fengnum, heföu fariö aö vinna
kirkjufélaginu “alt þaö tjón. sem
þeir hefðu séð sér fært”, eins og
E. H. kemst aö oröi í Sunnaníara,
Þá hefði iþlim ekki verið þolað
það til lengdar. Eg get ekki skil-
ið hvernig nokkrum manni getur
fundist sanngjarnt að ætlast til
slíks.
Eg get líka frætt E. H. um það,
að okkur var mörgum ljóst, þegar
séra F. J. B. var fengiö í hendur
kennaraembættið, að hann var
kominn i eitthvert trúarbragða-af-
sláttar makk við E. H. og liklega
einhverja fleiri þar í Reykjavík.
En hann var tekinn að skólanum
eins fyrir því. Með því líka aS
hann var bilaður á heilsu um þær
mundir og treystist illa til að halda
áfram vetrarferðálagi, sem var ó-
umflýjanlegt í hans prestakalli.
En þá datt víst engum i hug,
aö hann mundi færa sig eins upp á
skaftið, eins og hann gerði á síð-
ari tímum, gagnvart kirkjufélagi
voru og viðtekinni trúarjátning
þess og stefmi.
Undarlega er nú skift um sjón
eða sinni hjá minum gamla glögga
vini E. H.. ÁSur gá hann ekkert
vit né sanngirni í því, sem viö, er
liann kallar séra Jóns menn, höf-
um einmitt veriö beittir í svo stór-
ium stíl um langan langan tíma.
Nú kallar hann þaö ekkert nema
“frjálslyndi”, en trúarofstæki hjá
okkur, að við reynum að hlyöra
okkur hjá þvi, aö eiga nokkur and-
leg mök viö þá, sem þvi svokall-
aSa “frjálslyndi” beita.
Er nú E. H. svo hárviss um þaö,
aS viS höfum aldrei beitt öSru en
ofríki og grimd í þessu máli? Er
hann viss um, að viö höfum aldr-
ei sýnt neitt umburSarlyndi ? Því
þetta er hvergi nærri nýbyrjaö.
Eöa heldur hann, aö manni hafi
aldrei sárnaö aS sjá þann mann-
inn, sem bezt var treyst, næst for-
setanum sjálfum, bregöast því
trausti svo herfilega, eins og hér
hefir átt sér staö? Heldur hann
aö maSur hafi aldrei hrygst af því,
að sjá þann manninn, sem áður var
álitinn einn mesti máttarstólpinn
undir vorum kirkjulega félagskap,
vera í óSa önn að viöa aS sér
hverskonar vefengingar á sann-
leiksgildi 'bókarinnar. sem kristna
trúin öll veröur aö byggjast á. Færa
þessar vefengingar í lokkiandi
skrúöa kærleikans og frjálslyndis-
ins og vera svo aö reyna jafnt og
þétt, að smeygja þeim, þá orSmirn
svo aögengilegnm, inn í meðvit-
und kirkjulýös vors. Heldur hann,
aö þaö hafi aldrei veriö hugraun
fyrir okkur, þessa eldri, sem lengi
höfum haldið nokkurri trygö viS
þetta málefni, þótt í miklum veik-
leika hafi veriö, aö sjá hann veidd-
an út úr hópnum litla. sjá hann
& Thpnms,,
!: ARÐVöRU-KAUPMEIViV
E * '‘AIN ST. - 'ZLéALS-=*3«>
Smíöatól og klippur skerpt, alt gert á
okkar eigin verksmiöju og ábyrgst.
\ iö sendum eftir immum og sendum þá
aftur sama daginn.—Talsímiö 339
« etti
Vinsœlasta hattabúðin
WINNIPEG.
Einka uinboösm. fyrir McKibbin hattana
mm
364 Main St. WINNIPEG.