Lögberg


Lögberg - 24.09.1908, Qupperneq 8

Lögberg - 24.09.1908, Qupperneq 8
8. LOGBEAG, FIMTUDAGINN 24. SEPTEMBER 1908. IIOI'ííiU' I>a!i scm borgar sig bezt er aö kaupa 2 hús ásamt 42 feta 165 á Maryland St. íyrir $3,300. Til sölu hjá íh. Oddson’Co. 55 TRIBUNE B’LD'G. Tklephonk 2312. Ur bænum og grendinni. P. 0. Box 3084. Þegar póststofan var fiutt í nýju bygginguna var skift um pósthólfnúmer LÖGBERGS. Það verður eftirleiðis 3084. “Sameiningin” hefir oröið að breyta um pósthólf eins og fle^ri blöð. Nú er það P. O. Box 276^. Elinborg Stefánsdóttir, ekkja Kristjáns sál. Jónssonar Geiteyings andaðist á sunnudagsmorguninn var hjá tengdadóttur sinni, Mrs. Jónínu Johnson, að 518 MacMick- en stræti, 75 ára að aldri. JarSar- förin fór fram á þriöjudaginn var. Hin látna var jarðsungin af séra Jóni Bjarnasyni. Næsta sunnudag (27. Sept.J verður ekki vanaleg kensla í sunnudagsskóla Fyrsta lút. safnað- ar i Winnipeg, — meiri söngur en annars, — stuttar ræður o. s. frv.— Foreldrar og aðrir aðstandendur unglinganna eru sérstaklega beðnir að koma, einnig fyrverandi kenn- arar og lærisveinár skólans: allir aðrir enui og velkomnir. Skólinn byrjar eins og endranær kl. 3 e. m. Hinn 20. Þ- m. andaðist að heim- ili Þorst. Péturssonar, 253 Nena stræti, ekkjan Herdís Þorvalds- dóttir, systir Ólafs Þorvaldssonar, föður Kristjáns Ólafssonar. Hún var 87 ára er hún lézt. Hún var jarðsungin af séra Jóni Bjarnasyni á mánudaginn var. Vér höfum nýlega fengiö uin- boð aö selja 30 % sectionir af landi, sem liggja hjá Oakland braut C. N. R. félagsins. Veröiö er frá $7=$I2 ekran Ekkert af þessu landi er lengra frá járnbrautinni en 5 mílur. A- byrgst aö alt landið sé ágætis land og er selt með vægum kjör- um. Frekari upplýsingar gefa Skúli Hansson & Co., 56 Tribune Bldg. Teletónar: Sæ^l478- P. O. BOX 209. ■■ * = 0O00000000000000000000000000 o Bildfell & Paulson, o 0 Fasteignasalar ° OReom 520 Union bank - TEL. 2685° ° Selja hús og loöir og annast þar að- 0 O lútandi störf. Útvega peningalán. o O OGOOOOOOOOOOOCOCOOCOCOCOOO SKUGGA SVEINN , eða ÖTILEGUMENNIRNIR. Hinn alþekti sjónleikur eftir Matthías Jochumsson, verður leik- inn af leikfélagi Heklu og Skuldar á I. O. G. T. Hall mánudags og þriðjudagskveld 12. og 13., 19. og 20. Okt. næstkomandi. Útbúnað- ur allur hinn vandaðasti, ný tjöld, islenzkar heiðar og hellrar; komið og bregðið ykkur austur fyrir Blá- fell og sjáið Svörtugnípu og tjaldið við Ófærugil. Óhætt mun að full- yrða, að vel verði leikið, því sumir af leikendunium hafa leikið þær sömu persónur áður, sem þeir leika nú, og fengið alment lof fyrir; æf- ingar hafa' farið fram eftir tilsögn Mr. Skafta Brynjólfssonar, og mætti það eitt með öðru auka að- sókn að leiknum. — Aðgangsmiðar enui 50C., 35C., 25C. og verða til sölu þremur dögum áður en leikið er, hjá Clemens, Ámason & Pálmason, cor. Victor og Sargent. Salurinn verður opinn kl. 7-3°- Aríðandi að allir komi i tíma, því leikurinn er langur. Boyds maskínu-gerÖ brauð Biðjið þér matvörusalann um sér- staka tegund brauðs eða segið þér bara : ..Látið mig fá eitt brauð“? Pað er ekki rétt að vera ánægður með vanalegt brauð þar sem þér getið rétt eins vel látið vagninn koma við hjá yð- ur á hverjum degi með brauð sem búið er til í vélum og alkunnugt er fyrir sinn ágæta keim og hvað það meltist vel Brauðsöluhús Cor. Spence & Portage. Phone 1030. Oddfellows! VAÐ þýðir þaö orö? VAÐ gjöra þeir fyrir mig? VAÐ kostar aö ganga í félagiö? VAÐ get eg grætt á að ganga í fél ? Öllum þessum spurningum svarati vel og greinilega ef þér snúiB yöur tíl Victor B.Anderson, ritara 571 SIMCOE ST. WINNIPEG. KAFFIBÆTIRINN Hina ht'iSruSu kaupendur biS jeg aSgceta, aS einungis þaS Exþort - kaffi er gott og egta, sem cr mcS tninni^ undirskrift, EINKA-ÚTSÖLU HEFIR J. G. Thorgeirsson, 662 Ross Ave., Wpeg. GIFTINGA-LEYFISBRÉF selur S. H. Logan, 707 Elgin Ave. Opið til kl. 10 á hverju kveldi. Vér levfum oss að minna fólk á samkomuna í fundarsal Fyrstu lút. kirkju næsta þriðjudagskvöld Ó29. Sept.J. Veröur hún óefað uppbyggileg, Því til prógrams kvað eiga að vanda. Aðgangur er ókeypis, en samskot verða tekin tíl styrktah ifátþekramátum þeim,' sem forstöðunefndin hefir með höndum. Innheimtumenn Lögbergs. Lögberg mælist til þess að kaup- endur blaðsins greiði andvrði þess hið allra fyrsta úr þessu. í Lögbergi 10. þ.m. voru aug- lýst nöfn nokkurra umboðsmanna blaðsins. Einnig hafa þeir, sem nefndir eru hér að neðan, tekið að sér umboð og innheimtu fyrir blaðið: Jósteinn Halldórsson, Brown. Kristján Pétursson, Siglunes P. O. . fyrir Siglunes, The Narrows og Dog Creek. Oliver Johnson, Winnipegosis. | Davíð Valdimarsson, Wild Oak P. O., fyrir Wild Oak og West-' bourne. Svembjörn Loftsson, Church- bridge, fyrir Churchbridge, Thing- valla og Lögberg. J. S. Víum, Upham, N. D. Jón Jónssofi, Svold P. O., fyrir Svold, Akra, Hallson, Hensel,, Mountain, Edmburg, Gardar Og Milton. , Vér viljum draga athygli baénda að auglýsingu McBean Bros. á öðr- um stað hér í blaðinu. Síðan sú auglýsing var skrifuð — hún kom fyrst út í “Nor’-West Farmer” 5. Sept., — hefir hveiti stigið um 6 c. bustí. McBean Bros. gefa þeim, • sem til þeirra skrifa viðvíkjandi markaðsverði, holl ráð. Nú ráða þeir bændium að halda hveitinu, af því það hljóti að hækka í verði. BREYTING hefir orðið á degi þeim er samkoma sú verður haldin á, er djáknanefnd Fyrsta lút. safn. hefjr stofnað til og frá var sagt í | síðasta blaði að haldin yrði næsta mánudag. Samkoman verður hald- in á ÞRIÐJUDAGSkvöldið 29. Þ- m. (\ næstu vikuj. Þessa eru menn beðnir að minnast. Fundur stúkumnar ísafold, I. O. F., verður haldinn í efri sal G. T. hússins í kveld. Meðlimir beðnir að hafa það hugfast. Allir meðlimir stúkunnar Heklu, * nær og fjær, sem skulda stúkunni ársfjórðungsgjöld eða gjöld, eru vinsamlegast beðnir að borga ;sem allra fyrát annað hvort inn á stúku- fundi eða til mín, 620 Mayland st., Winnipeg B. M. Long. ’FregnmiSutn Lögbergs um kosn- ingarnar á tslandi, hefir verið tekið fegirtshendi og ringt að blaðinu þakklætisyfirlýsingum hvaðan æfa S. K. HÁLL P I A N I S T with Winnipeg School of Music. Kensla byrjar i. September. Studio 701 Victo St. og 304 MainSt. W I N N I P E G . Miss Lonisa G. Thorlakson TEACHEK OF THE PIAÍO. Studio: 627 Victor Street. úr íslendingabygðunum. Kafla úr tveim bréfum birtum vér hér á eftir: ..... Fregnmiða Lögbergs um kosningarnar á íslandi hefi eg sýnt öllum sem eg hefi náð til. Vakti fréttin mikinn fögnuð í brjóstum okkar allra, ekki að eins okkar eldri tslendinganna, sem bezt þekkjum danska stjórnarokið sem á þjóðinni lá, heldiur og sömuleiðis hinum yngri, sem drukkið hafa í ;sig frels- isanda Amerikumanna. — Kæra þökk fyrir fréttina. ....Þökk fyrir fréttina um ko&ningaúrslitin í þremur bæjum heima á íslandi. Eg fékk fréttina á afmælisdaginn minn. Mér þótti hún sú bezta afmælisgjöf. scm eg hefi fengið á æfi minni og varð eg þó 64 ára í dag. — Með beztu ósk- um og von um meiri fréttir. Kjörkaup á skótatnaði. KARLMANNASKÓR rColt leatherj , það allra bezta, sem til er. Vanav. $5—$5.50 Niðursett verð að eins.........$3-75 fDongola KidJ breið tá, lágir hælar, vana- verð $2.50. Niðursett verð að eins 1.50 fDongola Kid. BalsJ með tákappa. Vana- verð $3.00 til $3.50. Nú að eins .. 2.00 Kálfskinn og geitaskinn — þessar tvær mismunandi tegundir góðir og fínir skór. Vanav. $4.25. Nú að eins .. 3.00 Gráir selgskór með leðurbotni að eins. . 0.90 KVENSKÓR—Stígvél, Dongola Kid, reim- uð, vel sterk, með tákappa, nýtízkusnið, öll númer. Vanaverð $3.00. Nú.... $2.00 Blucher snið, öll númer. Áður $3.25. Nú 2.00 Lágir, reimaðir, Dongola Kid, Blucher snið, lágir hælar, notalegir fyrir sára fætur. Áður $2.25. Nú að eins .. 1.75 Lítið í gluggann, þegar þér gangið fram hjá. Buff leður Blucher, hátízku skór. Vana- verð $2.25. Nú að eins.......... 1.60 DRENGJASKÓR—Buff leather. No. 1—5. Vanaverð $1.85. Nú að eins.......... 1.45 Ýms smærri númer sömu teg. Vanaverð $1.70. Nú að eins............... 1.30 Sterkir skólaskór úr vatnsheldu leðri, nr. xi, 12, 13. Vanav. $1.25. Nú .. 1.00 Sterkir skólaskór úr klofnu leðri ,laglegir, öll númer frá 11 til 5. Vanav. $1.50 Nú seldir á......................... 1.25 Þar er margt, sem borgar sig að kaupa, t. d.: stúlknaskór, lágir, Slipers....... 1.00 Stærri númer fyrir ................... 1.25 Svo er þéttskipað á kjörkaupaborðunum með ýms númer af $3, $4 og $5 skóm og stígvelum... sem nú fara fyrir $1.50. Ferðakistur og töskur á innkaupsverði—þessa viku að eins. THE Vopni=Sigurdson, TpT • Grocerles, Crockery, 1 O A mdj£t+% Hoots & Shoes. f Builders llardware ’ 2898 LIMITED ELLICE & LANGSIDE Kjöimarka DUFFINCÖ. LIMÍTED Handmyndavélar, MYNDAVÉLAR og alt, sem aö myndagjörö lýtur hverju nafni sem nefíiist. — Skrifiö eftir verö- lista. DUFFIN & CO., LTD., 472 Main St., Winnipeg. Nefnit! Lögberg, Peningasparnaður er það aö kaupa kjöt fyrir ir peninga út í hönd. Þaö borgar sig margfaldlega. Af hverju dollars viröi, sem menn kaupa.fá menn io centa afslátt. Komiö og spariö centin og þér munuö sannfærast um aö vér gerum vort bezta til að gera yður ánægöa. CHRiS. OLESON kjötsali LtTID Á. Ef þér þurfið á einhverju af eftirtöldu að halda, HÚSGÖGNUM, STÓM, LEIRVARNINGI, þá ættuð þér að koma við í búð THE STARLIGHÍ SEGOND HAND FURNITURE GO. 536 Notre Danie TALSÍMI 8366. Lögmaöur á Gimli. Mr. F. Heap, sem er í lög- mannafélaginu Heap & Stratton í Winnipeg og Heap & Heap £ Selkirk, hefir opnað skrifstofu aö Gimli. Mr. F. Heap eða Björn Benson veröa á Gimli fyrsta og þriðja laugardag hvers mánaöar ^ sveitarráöoskrifstofunni. Pearson & Blackwell Uppboðshaldarar og virðingamenn. UPPBOÐSSTAÐUR MIÐBÆJAR 134 PRINCE^S STREET Uppboð í hverri viku Vér getum selt eöa keypt eignir yöar fyrir peninga út í hönd. Ef pér viljiö kaupa húsgógn þá lítiö inn hjá okkur. PeJlDOIl and Bhckweil uppboðshaldarar. Tals. 8144. Winnipeg. 99 Imperial Academy of Music and Arts U 666 Notre Dame Tals. 6906 Mynda- bréfspjöld $1.00 TYLFTIN ! ■" | • 1 Eins góö og Cabinetmyndir j i Myndir framkallaöar fyrir 10 og 20c. ÚTIMYNDIR STÆKKAÐAR j Gibson & Metcalfe Tals. 7887 247Í Portage ave. WINNIPEG. HREINT og LJOFFENGT Ice Cream. ; Próf. EMIL CONRAD ERIKSON músíkstjóri. Þessi skóli er í sambandi viö „Die Konigliche Hoch Schule“ í Berlín á Þýzkalandi, sem er Mr F. c. N. Kennedy talinn meö StærstU Og beztu Prof. E. c. Erikson söngskólum heimsins Skólinn byrjar i. Október og þá byrjar haustkenslúskeiðið. Músíkstjóri kemur frá Evrópu í vikunni, þar sem hann hefir verið undanfarandi til aö fá sér aðstoðarkennara, svo hægt verðí aö bjóöa nemendum fullkomna kenslu í fiölu-, piano- og organ- spili, líka aö leika á öll blástur og strengja hljóöfæri. Ágætis. söngkennari hefir verið fenginn til aö kenna þeim, sem æfa vilja röddina. Sérstök áherzla veröur lögö á framburð og Repertoire• Nemendum gefst kostur á aö nema hjá kennurum, sem komn- ir eru víösvegar aö úr mentaborgum Evrópu; þeir hljóta því eins góöa og fullkomna mentun í söng og hljóðfæraslætti og hægt er að fá bæöi í Ameríku og Evrópu. Utanbæjar nemendum veröur séö fyrir fæöi og húsnæöi, og veröur þaö undir beinni umsjón hinna ýmsu kirkjuflokka í bænum, og öldruö kona sér um þaö. Þangað geta foreldrar og fjárhalds- menn nemendanna komið til eftirlits á vissum dögum. Eftir nokkra daga veröur fullprentaöur bæklingur um allar greinar kenslunnar og skilmála o. s. frv. Inntökubeiönir má senda til skrifstofu skólans 209 Kennedy Bldg., Portage Ave., Winnipeg F- C. N. KENNEDY, ráösmaöur. Hjá osser það búið til úr hreinum rjóma, rétt með það farið og bætt með bezta á- vaxtasafa. Vér höfum alt af til K A F F I efta MJ Ó L K, ávexti, kalda drykki, vindla og tóbak. MATVARA. Thc Wcst End Rcfrcshmcnt Parlor 687 Sargent Ave Thos. D. Leinster, eigandi. Talsími 6920. fslenzka töluð. LAXDALS BRAUÐ eru búin til úr beztu mjölteg- undum að eins af æfðum ís- lenzkum bakara. Reynið brauð hans í dag. Keyrð heim á hvert heimili, ef þau fást ekki í matverzlun yðar, komið beint til vor. EINAR LAXDAL. 502 MARYLAND ST. Hús til sölu. Þægilegt tvílyft hús til sölu í Glenboro. Vel frá öllu gengiö- Góöur skúr og fjós. Vatn ágætt, miCstöðvarhitun. Tré kring um húsið. VerCur selt meö lágu veröí- —Eigandi er aC fara úr bænum. — Nánari upplýsingar gefur H. P. NAYLOR, Glenboro, Box 75. Man. Nýir kaupendur Lögbergs fá TVÆR SÖGUR GEFNAR.

x

Lögberg

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.