Lögberg - 08.10.1908, Page 1

Lögberg - 08.10.1908, Page 1
TRYGT LÖGLEYFT a HEYRIÐ BÆNDUR | Talsvert margir bændur hafa keypt hluti í Home Bank, x sem vér sögðum yður frá fyrir skemstu. Viljið þér ekkj X Jeggja fé í GOTT OG ÓHULT FYRIRTÆKI. SEM GEF $ UR STÓRA RENTU? Skrifið eftir upplýsingum til vor $ um það.—Gleymið ekki að vér verzlum með korn í vagn* hleðslum og að þér komist að betri kjörum hjá oss en- W nokkrum öðrum. Skrifið eftir upplýsingum til y The tírain ttrnwers tírain (ompany, Ltd. WINNIPEG, MAN. i; D. E. 4danus CoalCo. i; KOL og VIÐUR 11 | » Vér seljum kol og’viO í smákaupum frá i » 5 kolabyrgjum í bænum. i t <1 Skrifstofa: [224.1 BANNATYNE AVE. <! winNipeg. 21. AR. il WINNIPEG, MAN., Fimtudaginn 8. Október 1908. NR. 41 Þingmannakosningar á Islandi. Síöan Lögberg fékk síöustu sím- skeytin um kosningarnar á íslandi h-afa engar ákveönari fréttir borist um J>ær fyr en nú í síöustu viku meö Decorah Posten. Hann skýrir frá hverjir kosnir hafi veriö i hin- um ýmsu kjördæmum nema í Aust- ur-Skaftafellssýslu. Má hér um bil ganga að því visu aö rétt sé þar skýrt frá, svo að vér birtum þau úr- slit hér á eftir: Prumvarps-andstœÖingar kosnir: í Vestur-Skaptafellssýslu: Gunn- ar Olafsson verzlunarstjóri i Vík. í Árnessýslu: Hannes Þorsteins- son ritstjóri og Siguröur S'gurðs- son ráðunautur. 1 Reykjavík: Dr. Jón Þorkelsson landskjalavöröur og Magnús Blön- dal framkvæmdarstjóri fmeö ioo atkv. m. hl.J. ■ 1 Gullbringu og Kjósarsýslu: Björn Kristjánsson kaupmaöur og séra Jens Pálsson i Görðum. í Borgarfjaröarsýslu. Kristján Jónsson háyfirdómari. í Mýrasýslu: Jón Sigurösson bóndi á Haukagili. 1 Snæfellsnes- og Hnappadals- sýslu: séra Sigurðúr Gunnarsson í Stykkishólmi. í Dalasýslu: Bjarni Jónsson frá Vogi. 1 BariSastrandasýslu ; Björn Jóns- son ritstjóri. í Vestur-ísafjaröarsýslu: Séra Kristinn Daníelsson á Útskálum. í ísafjaröarkaupstaö: séra Sig- urður Stefánsson i Vigur. I Norö.ur-ísafjaröarsýslu: Skúli Thoroddsen. í Strandasýslu: Ari Jónsson rit- stjóri. í Húnavatnssýslu: Halfdan Guö- jónsson bóndi á Breiðabólstað og Björn Sigfússon bóndi á Kornsá. í Skagafjaröars.: Jósef Björns- son bóndi á Vatnsleysu og Olafur Briem umboösmaöur. í Akureyrar-kaupstaö: Siguröur Hjörleifsson ritstjóri ('meö io atkv. m. hl.J. í Noröur-Þingeyjarsýslu: Bene- dikt Sveinsson ritstjóri. í Norður-Múlasýslu: Jón Jónsson bóndi á Hvanná. í Seyöisf jaröar-kaupstaö : Dr. Valtýr Guömundsson. ('Hann fékk einu atkvæöi meira en séra Björn á Dvergasteini og voru iþá báðir fnímvarpsandstæöingar). Hér eru taldir 24 af þingmönnum stjórnarandstæöinganna og hinn 25. hlýtur aö vera Þorleifur Jónsson, hrejipstjóri á Hólum, sem kosinn hefir veriö i Austur-Skaftafells- sýslu, og fyrir honum fallið Guð- laugur Guömundsson fyrrum sýslu- maöur Skaftfellinga en nú bæjarfó- geti á Akureyri. Stjórnarliðar kosnir: í Rangárvallasýslu: séra Eggert Pálsson á Breiöabólsstaö og Einar Tónsson bónda á Geldingalæk. í Vestmanneyjum: Jón Magnús- son skrifstofustjóri. í Eyjafjarðarsýslu : Hannes Haf- stein ráöherra og Stefán Stefáns- son bóndi í Eagraskógi. í Suöur-Þingeyjarsýslu: Pétur Jónsson á Gautlöndum. f Noröur-Múlasýslu: Jóhannes Jóhannesson sýslumaöur. (í þeirri sýslu kosinn annar stjórnarliöi, hinn andstæöingurj. f Suður-Múlasýslu: Jón Olafsson fyrv. ritstjóri og Jón Jónsson "dis- ponent” frá Múla. Fréttir. Vatnsílóð mikil eru um þessar mundir á Indlandi. Tjón mikiö hef- ir orðið að Iþeim í Hyderabad og Decan; fólk hefir druknaö þar svo hundruðum skiftir, og menn svo þúsundum skiftir orðiö húsnæöis- lausir og mist alt sitt. Konungshjónin á Spáni hafa ver- iö aö ferðast um Suður Evrópu og komu til Buda-Pest borgar í Ung- arn 1. þ. m. Þar hefir lítt orðiö vart viö anarkista áöur, en nú voru þar teknir fastir nokkrir menn, sem grunaöir voru um aö ætla aö ráöa konungshjónunum bana er þau komu á járnbrautarstööiwa í borg- inni. Svo hrætt var borgarfólk viö spellvirki af höndum anarkista, aö margir þoröu ekki aö fara á járn- brautarstöðina til aö sjá konungs- hjónin þó þá langaði til. höföaö mál gegn öörum meðlimum [til hann var loks auglýstur á föstu- daginn var. En þegar til kom uröu þeir að fresta þeim fundi Þangaö til næsta dag á eftir. Vitanlega hefir þaö ekki komið til af góöu, og sýnir að þeir voru í vandræðum meö manninn, enda er það fullkunnugt, ---------- jað helztu menn þeirra hér neituðu Erá Kristjaníu berast þær fréttir, ■ aö gefa kost á sér hver eftir annan. aö nú sé loks komiö samkomulag á Aö síðustu hafði hann látið tilleiö- um þaö milli Norðurlandanna ast þessi, sem þeir útnefndu á laug- þriggja, Noregs, Sviþjóöar og ardaginn, og heitir Alexander Danmerkur, aö koma ' á beinum Haggart. Hann er lögmaöur hér í þessu smjörfélagi Albertis, og ætla aö láta þá bera ábyrgðina meö honum á þessari skuld, er gerö var í þeirra nafni. Ef þeir hafa það fram munu fjöldamargir bændur á Sjálandi missa aleigu sína. milliferðum þaöan til Ameríku fram og aftur. Hvert ríkiö um sig leggur sinn skerf til þess. Fyrst um .sinn er ætlast til aö sex gufu- skip veröi í milliferðum. Þau eiga aö sigla undir norsku flaggi og aö- alstöö félagsins á að vera í Bergen í Noregi. Um fjögur hundruö bómullar- spunavélar i Lancashire á Eng- landi urðu að hætta spuna nýlega vegna deilu milli verkamanna og vinnuveitenda. Á meöan verkfall þetta stendur liggur höfiuöstóll, sem nemur 250 miljónum doll. rentu- laus, 140,000 verkamenn atvinnu- lausir og tapa 700 þús. doll. i vinnu- 'aunum á viku. og aö því kunnastur að vera leiöi- tamur liösmaöur Roblins og Rogers j og þeirra félaga. Ekki kváöu samt i fundarmenn hafa verið vel ánægöir } með útnefninguna, og ýms smærri jpólitísku ljósin þeirra conservatívu, } } sem aö eins blakta á skarinu, svo j ' sem eins og T. Sharpe o. fl., sem ! 'langaöi í vonina á þingmenskunni, ! j en eigi þótti tiltök aö hleypa á staö, j eru sagðir sáróánægöir. Er því tal- j inn illur kur í herbúöum þeirra con- } servatívu, en það hefir sjaldan þótt vænlegur fyrirboöi eöa líklegur til Mr. Hayes, ráðsmaður G. T. P. félagsins, nýlega kominn til Van- couver, sagði aö nú væri sem óöast verið aö flýta fyrir lagningu hraut- arinnar vestur til Brit. Col. Hann sagöi aö nú væri veriö aö vinna aö brautarlagningunni af kappi á hundrað tuttugu og fimm mílna svæði vestur af Edmonton, og enn fremur gat Mr. Hays þess, aö innan þrjátíu daga gæti félagið boöiö út verkiö á tvö hundruð mílum vestan viö Wolfe River; tvö hundruö míl- tir austan við Prince Rupert veröa og boðnar út innan skamms. Helzt kváöu liorfur á því, aö at- vinnuskortur allmikill veröi á Eng- landi komandi vetur, og hefir stjórn in farið aö hugsa fyrir því, hversu helzt megi úr þessu bæta. í verk- smiöjubæjunum Birmingham, Liv- erpool, Manchester og víðar kváöu vera frá átta til fjórtán þúsund at- vinnulausir menn í hverjum bæ. 1 Glasgow full tuttugu og tvö þús- und. Eins og kunnugt er hafa Bulg- aríumenn aldrei unað vel viö þaö yfirlénsræði Tyrkja, sem tilskiliö var í samningunum í Berlin, þegar Búlgaría var gerð aö furstadæmi 1878. Nú hefir Ferdinand fursti i sigurs. yfir Búlgaríu lýst yfir íþví 5. þ. m., --------- aö Búlgaría væri óháð og sjálfstætt1 Þeir Hon. Thos. McNutt og Dr. ríki. Búlgaríumenn hafa viöbúnaö D. B. Neeley fylkisjþingmenn í Sas- mikinn og um ellefu herdeildir und- katchewan, hafa báöir sagt upp em- ir vopnum, en Tyrkir komnir meö j bættum sínum og veröa nú í kjöri liö sitt aö Iandamærunum og eru } sem sambandsþingmenn. Sézt ber- f jölmennari. Er því helzt útlit fyr- ! ]cga á því, hve þeir telja sér sigur- ir að til ófriöar dragi, ef 'Stórveldin inn ví'san. Ekki vildi samt Rogers skerast ekki í leik, sem sjálfsagt^ ráðgjafi eiga undir aö gefa kost verður, því aö fullvíst er talið aö }á sér hér í Winnipeg fyrir þing- Þjóöverjar muni veita Búlgaríu- } mannsefni, (þó aö umtal yröi um mönnum og að úrlsitin veröi þau, þaö. og má af því ráöa hve miklar aö Búlgaría losni alveg undan for- jvonir hann og flokkur Iians gerir ræöi Tyrkja. Síöustu fréttir segja j sér um aö sigra hér, pg var þó Rog- þó, aö bráðasta hættan til bardaga crs cinn meö þeim sem næst mundu milli landanna sé um garö gengin, jhafa fariö meö aö ná kosmngu. Þaö því að Tyrkir hafa afráðið aö leita } vissi bæöi hann og flokksmenn til stórveldanna meö aö sjá um að hans. Berlinarsamningurinn veröi haldinn } _________ af Búlgaríumönnum, og kváöu Rússar standa aö baki Tyrkjans i þvi máli. D. C. CAMERON þingmannsefni liberala í Winnipeg. Verkfailinu lokið. Á mánudaginn var lauk loks verk- falli því, sem smiöir C. P. R. fé- lagsins hófu í sumar og staöiö hefir í tvo mánuði. Málalokin uröu þau, aö verkamenn uröu undir.en gengið var að tilboöum C. P. R. félagsins. Verkamennirnir byrja aö vinna án þess aö hafa unnið nokkuð á, og í tilbót hafa Þeir tapaö miklu á verk- fallinu. Þeir hafa mist ellistyrk og Tweedmouth lávaröur á Bretlandi hefir sagt af sér ráöherrastööu í brezku stjórninni vegna heilsubilun- ar. Hann hefir veriö heilsuveill um nokkur undanfarin ár, enda tekinn aö eldast. Roblin stjórnarformaöur hefir um liríö verið í kosningabraski fyrir flokk sinn austur í fylkjum, og vaö- iö mikið á honum á fundum þar, en ekki alt sem sannast, því aö eins og menn vita er hann ekki að fást um slikt, þegar hann er “að tala um stjórnmál.” Hann hefir sjálfur sagt þaö, aö 'hann bæri eigi ábyrgö á Iþvi sem hann segöi undir þeim kringumstæöum, og skákaði i því skjólinu austur frá. Blöö þar voru ekki lengi aö taka eftir sannsögli Roblins, og bentu á hana. Reiddist hann þá svo t. a. m. viö Toronto Globe, aö liann bar á íþað blaö aö hafa viljandi blekt almenning viö- víkjandi Crows Nest kolanámumál- inu og byggingu brautarinnar þar, til þess aö menn sem aö blaðinu stóöu gætu dregið sér svo miljón- Þessi ummæli Til kjósenda í Winnipeg. Þingkosningar í neöri málstofuna í Sviþjóö eru nýlega um garð gengnar. Frjálslyndi flokkurinn bar þar sigur úr býtum. Af hans hálfu voru 138 þingmenn kosnir, en 98 afturhaldsmánna og jafnaöar- manna. Eins og kunnugt er, voru íhaldsmenn viö völdin og má búast viö aö ráðaneytisskifti veröi meö næsta vori. Þaö hefir síöast frézt frá Kaup- mannahöfn um Alberti-máliö, aö enskir smjörkaupmenn, Willer og Riley, hafa lagt fram kröfur fyrir rétti fyrir skuld á hendur Alberti, og riemur hún þremur miljónum króna. Þaö hefir sannast, aö Al- berti, í nafnj félagsins danska, er smjörútflutning annast, haföi feng- iö greiddar fyrirfram sjö miljónir króna frá þessum kaupmönnum, en ekki sent Þeim smjör nema fyrir 4 milj. Þessir kaupmenn hafa feng- iö lagt hald á væntanlegan ágóöa, sem Alberti átti í vændum i náma- gróöabralli. Enn fremur hafa þeir þau hlunnindi f'seniorityj, er menn fá sem unnið hafa um hríö hjá fé- laginu, og fá svo ekki aö komast aö hjá því aftur nema eftir því, sem það þarf meö, jþví aö þaö held- }um dollara skifti. ur líklega flestum þeim mönnum, liefir J. S. Willison, sem Þegar sem fullgildir verkamenn eru, og }þetta haföi átt aö hafa veriö var rit- þaö réö meðan á verkfallinu stóö. 1 stjóri Globe, en er nú fyrir conserva Þaö erlþví hálfskringilegt aö heyra tívu blaöi, The News, rekið ofan i conservatívu stórlaxana hér, Camp- stjórnarformanninn, því aö Willi- bell og Rogers ráögjafa, sem verið ]son kveöst einn hafa boriö ábyrgö á hafa aö vasast í verkfallsdeilunum, stefnu Globe í þessu máli á þeim annar hér en hinn auistur í Montre- } tima>, sem um er aö ræöa, og engan al, telja sér það til hróss, hve verk-1 spurt til ráöa, og Þá heföi enginn fallinu hafi verið “ráöiö heppilega j meöráöamaöur blaðsins, eöa aörir, til lykta”, þar sem gengiö hefir ver-j sem aö þvt stóöu átt neinn hlut í ið nákvæmlega aö sömu skilyrðum, I Crows Nest landinu. Þessi yfir- sem í boöi voru í Júlímánuöi, og lýsing sýnir á hvaöa rökum áburður jafnvel nokkru lakari en verkamenn jRoblins var bygöur. Eigi bættust Samkvæmt beiðni fjölmenns fund- i ar þeirra, er Laurierstjórninni} fylgja aö málum, hefi eg gefiö kost á mér til Þingmensku í neöri deild fyrir Winnipegkjördæmi. Helzta á- stæöan, til þess aö >eg tók þessari tilnefningu er sú, aö eg álít lagning Hudsonsflpabrautarinnar sé mest áríöandi allra mála þeirra, sem nú eru á dagskrá í Vestur-Canada, og að þaö er allsvaröandi aö menn fall- ist á stefnu Sir Wilfrid Laurier og brautin veröi lögð undir eins. Aöalárangur stefnu stjórnarinnar síöastliöin tólf ár er sá, aö vestur- fylkin hafa blómgast og blessast. Þaö er mjög mikils varöandi aö þeirri stefnu sé haldiö áfram. Þaö er sérstaklega mikils um vert, aö jámbrautinni um álfuna þvera ver8; lokiö, sem stjórnin vinnur nú aö meö oddi og egg, aö veröi bygö, og sem er aö öllu leyti sönn fyrirmynd járnbrauta, og hefir ótakmarkaö flutningsþol. Lagning Hudsonsflóabrautarinn- ar mun algerlega umbreyta akur- yrkju- verzlunar- og iönaöarmál- um í sléttufylkjunum og veröa þeinr. meir til hagsældar — og þá líkæ Winnipeg — heldur en nokkuö ann- aö, >sem hægt væri aö stinga upp á. Vér höfum beöiö eftir Hudsons- flóabrautinni i tuttugu og fimm ám Nú er færi á aö fá hana lagða. Hún kemur ef Laurier verður á- fram viö völdin. Eg mælist viröingarfylst til at- kvæöa yöar. Meö viröingu, D. C. CAMERON.. Cr BÆNUM.I (---1 áttu kost á um eitt skeið. Kosningatíðindi. Loksins eftir langa mæöu komu conservatívar því í kring aö útnefna þingmannsefni hér í Winnipeg á laugardagskveldiö var. Hér fyrir nokkru voru allar horfur á því, aö alt væri undir búið hjá þeiqj, og aö ekki stæöi svo sem á þingmannsefn- inu. Þeir völdu fulltrúa til aö út- nefna þaö á undan liberölum, en svo leið og beiö aö Þeir ákvæöu fund til útnefningarinnar, þangaö heldur skapsmunir hans eftir þetta, | því hann tók þá aö svala sér á and- stæöingum sínum meö því aö kalla þá “skunks”, og eftir þvi var munn- söfnuður hans annar, en lítiö hefir honum oröiö ágengt fvrir flokk sinn meö þessu eins og viö var aö- búast, ocr lagöi viö þaö á staö aftur vestur hingaö viö lítinn oröstír, og náöi til Winnipeg rétt fvrir helgin'a •síöustu sjálfsagt bæöi hryggur og reiöur yfir óförunum. D. C. Cameron hélt fund meö 1 “young liberals” á mánudagskv. Samkoman, sem ógiftu stúlkurn- ar í Fyrsta lút. söfnuöi efndu til, var haldin á þriöjudagskveldiö var eins og auglýst haföi veriö. Sam- koman var fjölmenn og fór hiö bezta fram. Aö skemtiskránni lok- inni voru góöar veitingar fram reiddar. Á'on er á nokkrum löndum heim- an frá íslandi þessa dagana. Þar á ! meöal eru Hallur Ólafsson meö j fjölskyldu sína er heim fór í vor, Siguröur Sölvason aktýgjasmiöur j frá Westbourne meö f jölskyldu sína óalls nín mannsj, Arnór Árnason ' málmbræöslumaöur frá Chicago og Mrs. P. Sigurjónsson meö barn, og j ef til vill einhverjir fleiri. íslenzki liberal klúbburinn held- ur fjörugan skemtiíund á mánu- dagskveldið kemur. D. C. Camer- on þingmannsefni verður þar viö- staddur og ávarpar fundarmenn; ýmsir fleiri tala þar. Búist er viö aö meðlimir klúbbsins fjölmenni og taki kunningja sína meö sér. Vindlar veröa veittir ókeypis. Eyrra miövikudagskveld var skot- iö á mann á Main stræti. Sá sem fyrir 'skotinu varö heitir Alexander , Mclvor og var einn þjóna C. P. R. félagsins, sem verkfall haföi gert. j Maðurinn sem á hann skaut var j verkfallsfjandi C. P. R. einn. Mc- Tvor særöist ekki hættulega, en þaö varö þó aö skera hann upp til aö ná kúlunni út úr síðunni á honum. Hinn maðurinn var auövitaö tekinn fastur. Þeir eru nýkomnir. Beint frá NEW YORK, Hafið þér séð nýju hattana brúnu? --- Dökkbrúni blærinn og flötu böröin gera þá mjög ásjálega. - WMITE & MANAHAN, 500 Main Winnipeq. Hljóðfæri, einstök Iög og nótnabækur. Og alt sem lýtur aö músík. Vér höfum stærsta og bezta úrval af birgöum í Canada, af því tagi, úr aö velja. Verölisti ókeypis. Segiö oss hvaö þér eruö gefinn fyrir. WHALEY, ROYCE & CO., Ltd., 356 Main St., WiNNlPEG.

x

Lögberg

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.