Lögberg - 05.11.1908, Side 5
LÖGBERG, FIMTUDAGINN 5. NÓVEMBER 1908.
5-
því aS William Robinson félagiö
er ab koma á fót Pickling Plant i
Selkirk, þá er vissa fyrir því, aC
sala er fyrir afurbir bændanna.
Enn fremur hefir Mr. John Wat-
son, sem er einn af frumbyggjum
bæjarins, látiö nýlendunni í té
gazolinebát, þrjátíu feta langan,
sem hann á, og fer á honum reglu-
iega til Winnipeg og vatnsins, svo
greitt er um samgöngur og flutn-
ing til beggja þessara staöa ogj
flutningsgjald lágt. Því má bæta
hér við, aö skipaferöir hljóta alt af
aö hepnast vel, þar sem Captain
Robinson hefir hönd í bagga meö,
og síðastliöin þrjátiu ár hefir hann
stýrt förum um Netley ána.
Allir, sem hafa séö ána, hljóta
aö játa, aö með fram henni muni
brátt rísa sumarbústaðir. Til þess
bendir alt: lækirnir sem falla í ána,
skuröir af náttúrunni gerðir, bugð-
urnar og trén á bökkunum, sem
ekki sízt varpa yndisleik yfir staö-
inn.
Netley áin hefir stundum verið
nefnd “Andaver” og stundum
“Veiöimannaparadís” vegna þess,
aö meö fram henni er nóg af dá-
dýrum og öörum ótömdum dýrum,
sem Rauðskinnar veiddu. Nú eru (
Indianar fluttir norður í óbygöir i
og sveitir þeirra byggja nú hvitirí
menn, einkum Bandaríkjamenn,
komnir sunnan úr löndum Samúels
frænda. Veiöirétt fá allir land-
nemar. P'iskur og veiðidýr eru
ekki eingöngu mönnum til skemt-
unar, heldur einnig eru þau góö
viöbót í búið. Óræktaðir ávextir eru
þar margskonar og mikið um þá,
svo mikið, að reynt hefir veriö að fá
menn til aö tfna þá og koma á
markað. Nýlendan og forstöðu-
menn hennar gefur allra þjóða
mönnum og hverrar trúar sem
þeir eru, færi á að koma sér áfram
og það án manngreinarálits. Hér
eru svo góð kjör í boði, að það
borgar sig að ;spyrja nánar um
þau, eins og sjá má á auglýsingu á
öðrum stað í blaðinu og sem kemur
reglulega út i því framvegis.
Yið tökum myndir dag og nótt.
Hópmyndir, tylftin á $9.00 og yfir.
Cabinet-myndir, tylftin á $3.00 og yfir.
NEW YORK STUDIO,
TALSÍMI 1919. 576 MAIN ST„ WINNIPEG
DUFFINCO.
LIMITED^J
Handmyndavélar,
MYNDAVELAR og alt, sem aö
myndagjörö lýtur hverju nafni
sem nefnist. — Skrifiö eftir verö-
þsta.
DUFFIN^CO., LTD., 472 Main St., Winnipeg.
Nefnið Lögberg,
Eyvindur á Skeri.
Hann bjó við útsker á brattri strönd
við brimóttan veiðisæinn;
og átti fangbrögð við Ægi karl
í útróðrum sínum á daginn.
Að togfiski sat hann úti á unn,
þótt ókyrt í sjóinn væri,
og bólstrum i hafinu brúnaþungt,
og bylgjan í árafæri.
Og kuggur hans aldrei af kili fór
þótt kollhúfur legði alda;
því aldrei glaptist hans örugga sjón
við undramergð bylgjufalda.
Þó stærði sjóinn og styrmdi mjög
var stefnuföst litla skeiðin;
því öruggur maður í aktaumum sat,
og eins þó að brigðist veiðin.
iÞjVÍ stundum bráts honum veiði-von,
og valt er á sjóinn að treysta.
Hann bar þó jafnan í brjósti sér
hinn bj,artasta_ vonar neista.
Og eitt sinn bjargaði byrðings-höfn
í blindhríð, sem aldrei lægði
í myrkri nætur, — um rnegin haf ;
sú mannraunin flestum ægði.
Lækning við gigtveiki.
Veikin lœtur undan miklu og rauðu ,
blóði, sem Dr. Williams’ Pink
Pills búa til.
Spyrjið læknir hvar gigtin hafi
aðsetur sitt, og hann mun segja
að það sé í blóðinxi, og aö ekkert:
geti læknað hana nema það, sem
nær til blóðsins. Það er ekki nema,
tíma og peningaeyðsla að ætla sér
að lækna gigt með makstri eða á- i
burði, sem ekki kemst lengra en í
hörundið. Þér getið fljótlega!
læknað gigtina með Dr. Williams’ J
Pink Pills, þvi þær auðga blóðiö,
og reka úr því eitraöar sýrur, og
mýkja liðamótin stirð og sár.
Einn af mörgum þúsundum, sem
hefir batnaö af Dr. Williams’ Pink
Pills, er Mr. W. A. Taylor, New-
castle, ,N. B. Honum farast svo
orð: “Um mörg ár kvaldist eg
hræðilega af gigt í herðunum og
hnjáliöunum. Eg reyndi áburð og
brenslu, en hvorugt kom að haldi.
Mér versnaði þvert á móti, og
hnjáliðirnir voru orðnir svo stirð-
ir, að ef eg beygði mig brakaði i
þeim og eg gat varla rétt mig upp.
Eg kvaldist sem sagt ákaflega|
mikið og batnaði ekki af neinu, er j
eg reyndi, fyr en eg fór að taka
Dr. Williams’ Pink Pills. Eg tók
pillurnar inn reglulega í tvo mán-
uði, og þá var gigtin gersamlega
horfin. Þetta var fyrir tveim ár-
um. Síðan hefi eg ekki fundið
minstu vitund til veikinnar, svo eg
er nokkurn veginn viss um að eg
er albata.”
Níu tíundu vanalegra sjúk-
dóma stafa ,'af óhreinu blóði, og
rr.eð því nú að Dr. Williams’ Pink
Pills búa til nýtt blóð, þá lækna
þær fjölda sjúkdóma, t. d. blóð-
leysi, meltingarleysi, gigt, útbrot,
vöðvagigt, riðu, aflleysi og sjúk-
dóma kvenna og stúlkna, sem
kveljandi höfuöverkur, bakverkur
og önnur óregla fylgir. Fást hjá
öllum lyfsölum eð’a með pósti á 50
cent. askjan, sex öskjur fyrir $2.50
frá Dr. Williams’ Medtfcine Co.,
Brockville, Ont.
I minnum er enn sú mikla hríð,
við marinn, og inn til dala:
hún velti sumum i vota sæng,
og vísaði öðrum til fjala.
En Eyvindur tók á rétta rás
um rjúkandi öldu hyli,
og þúsund bylgjur hann þvers um skar
með þeim hinum vota kili.
Iiann barðist allvel í bökkum fyrst,
og bjó sig að forsjár verjum, —
á árunum, þegar fiskurinn flaug
um fjörðinn inn að skerjum.
En gráni stygðist og dró sig á djúp,
með dorginni varð ei’ fundinn,
þó ausið væri með útlendum háf,
og Eyvindi lokuðust sundin.
1
Og konan hans gekk í görmum þeim,
sem guðsmyndin þegi krefur.
Og henni fór líkt sem æður og önd,
er eggjunum dúninn sinn gefur;
en örtaka verður að endingu sjálf,
er óveðrin gnýja á haustin,
og lævi blandið er loft og sjór,
unz liggur hún dauð við naustin.
I
En ómegðin jókst og áhyggjan með,
og unnið var nótt með degi;
þvi bóndinn heima við barðist um
og bát sínum hélt aö legi.
En fram af sér gekk, og bilaði brjóst
hann bar sína efri daga,
með innfallna bringu, en útgengið bak.
Svo endaði hans “gamla saga”.
Hann féll i valinn er sumarsól
fór .sunnan, i Greipar norður,
og Grænlands jökull varð gull að sjá,
en gylfi kom hineað með orður,
og kvenhjörtun urðu sem kramasta vax,
en karlmennin — þau urðu að smjéri,
og þúsundum sálna varð þjóðlyndis vant.
■— En því kom hann ekki að Skeri?
I
Og ekkjan situr með aumleg kjör,
með ómaga á fingri hverjum,
og grátandi augu gljúpan hug,
og gersneidd af öllum verjum.
ÍÞ ann harm og skort mátti heyra og sjá
frá Heim’ey, að Rangársandi.
Og gráturinn barst, móti glaumnum frá hirð,
úr Grímsey, að meginlandi.
G. P.
—Sumargjöf.
Sigmar Bros. & Co.
MIKIL ÁRLEG HAUSTSALA
Byijar FÖSTUDAGINN 30. OKTÓBER.
Glenborobúar og fólk í nærsveitum bíður með eftirvænting eftir
hinni miklu árlegu haustsölu okkar. Það veit að ef við
höfum útsölu þá er hægt að fá þar sannarleg kjörkaup,
regluleg sparnaðar- og kostakjör. í þetta sinn verður út-
salan betri en nokkuru sinni áður. Komið snemma. Mun-
ið eftir 30. Október.
Sérstakt verð á matvöru.
10 pund grænt Rio kaiffi á.. ... $1 00
6 könnur Sigmar Bros. Gerduft, 16 oz. á 1 00
20 pund hrisgrjón á .. ... .... 1 00
20 pund sagogrjón á.. I 00
30 stykki af Royal Crown sápu á.. 1 00
5 pakkar afBee Jelly Powder á ;>. o 25
3 pakkar af G. S. Jelly Powder á.. o 25
2 könnur af Tomatoes á.„ o 25
8’stykki af handsápu á.. o 25
10 punda könnur af svörtu Te, vanal. 40C.
pundið, á...... .... .. 3.25
Vanalegt 35C. svart Te, eins mikið og
rnenn vilja, pundið á.. ..... ...» o 25
Bláber og Plómur, 2 könnur á.. »..,.. . . o 25
Globe Pears, 2 könnur á.. .............. o 25
16 stykki af Sun Light sápu og 1 kassi af
Toilet sápu á ...1 00
Karlmanna- og drengjafatnaður.
Mikill afsláttur á ölhtoi fatnaði:
Vanaleg $7 og $8 föt á.... $ 5 00
Vanaleg $10 og $10.50 föt á . 7 25
Vanaleg $12 og $12.50 föt á.„ 9 50
Vanaleg $15 og $16.50 föt á..,- 12 50
Vanaleg $18 föt á............. .. 14 00
ALVEG SJERSTAKT—Karlmanna yfir-
hafnir vanal. $7.50 og $8 á ......,.. 5.00
Stakar stærðir af unglingafatnaöi á hálf-
virði. 1 '
. ,jL
Karlmanna-kvenna- og barna-
nærföt með afslætti.
Yfirhafnir fóðraðar með sauðargærum,
loðfcðraðar o. s. frv. með afslætti. ' l
Vetlingar, hattar og húfur með niðursettu
verði.
Léreft og Muslin með gjafverði.
Þetta verð er fyrir peninga út í hönd að eins.
Komið í búðina fyrir miðjan dag til að komast hjá ösinni síðari
hluta dagsins.
Komið allir, og komið með vini ykkar tU vinsælu búðarinnar.
Sigmar Bfos. & Co.
QLENBORO, MAN.
Thc Ccntral Ooal & Wood co.
Stcersta smásölukolaverzlun í Vestur-Canada.
Beztu kol og viður. Fljót afgreiösla og ábyrgst að menn verði
ánægðir.—Harðkol og linkol.—Tamarac, Pine og Poplar sagaö og
höggvið.—Vér höfum nægar birgðir fyrirliggjandi. Nóg handa
gömlum og nýjum viðskiftavinum.
TALSÍMI 5S5 D, D, WOOD,
ráðsmaður.
Vefnaðarvara.
Vefnaðarvörubirgðir okkar eru nýjar og
eftir nýjustu tízku, en samt sláum viö af þeinv
svo að þið munuð undrast stórlega er þið sjáið
það;—
Vanalegar 35C. vörur á _____ „. $0 25
Vanalegar 60 og 65 c. vörur á..... o 48
Vanalegar 75C. vörur á............ o 55
Vanalegar $1 vörur á.............. 080
Vanalegar $1.25 vörur á........... 100
Vanalegar $1.50 vörur á 1 20
Samskonar afsláttur á fataefnum, blúsu-
efnum o. s. frv.
Stívél og skór.
Mikill afsláttuir á öllu, sem fyrir liggjandi er af
skófatnaði.
Vissar tegundir valdar úr og seldar með
óheyrilega lágu verði lun nýjan skófatnað.
Karlmanna skófatn., góður við upp-
skeruna, vanal. $1.65—$2.25.........$1 25
Karlm. skór, Dongl. vanal. $2.75 á .... 1 90
Hnept. kvenstívél vanal. $2.75 á.... 1 75
og margar fleiri tegundir, sem hér er ekki rúm
að telja upp.
I
Kvenbolir.
Ýmsar sortir, vanal. 750—$1.00, á .. .. $0 50
Hinir ágætu B. & T. bolir vanal. $1.25 á o 90
Karlmanna- og drengjaskyrtur.
Við setjum heilmikið á ú^söluna af vinnu-
skyrtuxn handa karlmönnum og drengjum:—
Vanaverð 75 cent á............... 50C.
Vanaverð $1.25 á..................65C.
Karlmanna hálsbindi, vanalega 25C. og 35C.
seld til að rýma til 2 fyrir..........25C.
••
A. J. Ferguson,
vÍDsali
290 William Ave.,Market 8quare
Tilkynnir hér með að hann hefir byrjað verzlun og
væri ánægja að njóta viðskifta yðar. Heimabruggað
og innflutt: Bjór, öl, porter, vín og áfengir drykkir,
kampavín o. s. frv., o. s. frv.
Fljót afgreiðsla. Talsími 3331.
UaÍaI Nýtt hús með nýjustu þægindum. — $1.50 á dag. —
111] j I V ilMI ,, American Plan. “
II ILl iillljvOUL JOHN McDONALD, eigandi.
Talsími 4979. James St. West (nálægt Main St.), Winnipeg.
V