Lögberg - 05.11.1908, Side 8

Lögberg - 05.11.1908, Side 8
8. I/JGBEAG, FIMTUDAGINN 5. NÓVEMBER 1908. Borgar M. Þaö sem borgar sig bezt er aS kaupa 2 hús ásamt 40 feta 168 á Maryland St. fyrir $3.3°°- Til sölu hjá Láil Th. Oddson’Co. 55 TRIBUNE B'LD'G. Telkphonb 2312. LESIÐI LESIÐl Þeir sem ekki hafa reynt brauö vor ættu aö gera þaö sem fyrst. Viö óskum viö- skifta vöar. Laxdal & Björnsson 502 Maryland st., Winnipeg Vér höfum nýlega fengiö um- boö aö selja 30 sectionir af landi, sem liggja hjá Oakland braut C. N. R. félagsins. Veröiö er frá $7=$I2 ekran Ekkert af þessu landi er lengra frá járnbrautinni en 5 mílur.. A- byrgst aö alt landiö sé ágætis land og er selt með vægum kjör- um. Frekari upplýsingar gefa Skúli Hansson & Co., 56 Tribune Bldg. 'TolotAiiíi r- Skrifstofan 6476. leieionar. heimilid 2274, P. O. BOX 209. Boyds nraskínu-gerö brauð Hrert einasta af brauðum vorum er auglýsing út af fyrir sig. ÞaÖ segir frá beztu aðferðinni við hnoðun og bökun og því að bezta nr. 1 hard mjöl er notað. Brauð vor eru jöfn og halda í sér vökvanum’ og góða keimnum ó- vanalega lengi. Vagnar vorir eru sendir um allan bæjinn daglega. Brauðsöluhús Cor. Spence & Portage. Phone 1030. I0O00000000000000000000000000 1 r> _______ O o Ur bænum og grendinni. Það hefir gleymst aö breyta pósthólfsnúmeri í Sameiningunni, og eru kaupendur þess blaðs beön- ir aö muna, aö þaö veröur fram- vegis 2767. Séra Friörik Hallgrímsson er staddur hér í bænum þessa dagana. Bildfell & Paulson, o 0 . Fasteignasalar ORoom 520 Union bank - TEL. 2685° | ° Selja hús og loCir og annast þar aB- ° ( O lútandi störf. Útvega peningalán. o OOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOO Oddfellows! HVAÐ þýBir þaB orB? VAÐ gjöra þeir fyrir mig? VAÐ kostar aB ganga í félagiB? VAÐ get eggrætt áaB ganga í fél.? Öllum þessum spurningum svaraB vel og greinilega ef þér snúið yður tíl Victor B. Anderson, ritara 571 SIMCOE ST. WINNIPEG. í þritSja dálki á bls. 5 í síöasta blaöi í 20. línu aö neöan misprent- atSist “svipur” fyrir “byssur”. — Allir meölimir íslenzka Social^ klúbbsins, exu beönir aö mæta í ^ Goodtemplarahúsinu næsta föstu- ( dágskveld, 6. þ. m., kl., 8 til aö( kjósa 'stjórnarnefnd klúbbsins og fleira. Ritarinn. , “Johann Thorarinsen has re- turned from Winnipeg, where he sojourned the last four weeks. Mr. Thorarinsen, who is a citizen of Canada and a conservative in poli- tics, aided materially in defeating the Liberal party in Winnipeg at the election held last Monday.” — Edinburg Tribune. Miklir menn erum viö Hrólfur minn! — Ekki aö undra þó Bryan félli. KAFFIBÆTIRINN Ef einhver vill fá sér hæfilega^ stórt land til aö byrja garörækt, svína- eöa hænsnarækt, er þeim hinum sama bezt aö koma í nýlend- una hjá Nettley-ánni. Lagt verö, væg kjör, ókeypis tilsögn, hand- hægir flutningar, markaöur ágætur og leiöbeiningar að fá á tilrauna- búinu. Biöjiö um nánari upplýs-' ingar í Room 214 Somerset Blk, Portage Avenue, Winnipeg, eöa finniö John Calmes, St. Louis Station, C. P. R. Beach Line, Manitoba. í dánarfregn á 2. bls. í síöasta blaöi misprentaöist á einum staö nafn þeirrar látnu. Þar stóö Ragn- heiöur, en átti aö vera Ragnhildur. Thanksgiving Concert og Social í Tjaldbúðinni Föstudagskv. 6. Nóv. kl. 8 síödegis. PROGRAMME: 1. Piano Duet: Misses L. Halldórson, S. Vopni 2. Söngur; Nokkrar litlar stúlkur. 3. Ræöa: séra Fr. J. Bergmann. 4. Duet: Miss Thorlakson, A. Johnson. 5. Recitation: Miss K. Bergmann. 6. Male Duet: M. og A. Johnson, W. og C. Halldórson. 7. Recitation: Miss L- Thorlakson. 8. Vocal Solo: Miss L. Whitten. 9. Violin Solo: Miss Clara Oddson. 10. Vocal Solo: Miss L- Thorlakson. 11. Vocal Solo: Mr. Quick. 12. Ókeypis veitingar niöri í kirkj- unni, sunnudagsskólasalnnm. Eins og sjá má á þessari auglýsingu hefir samkomu þessari veriö frest- aö um einn dag frá því sem aug- lýst var síöast. Þetta eru menn beðnir að athuga. — Aögangur 35 og 25 cent. Unglingsstúlka myndarleg get- ur fengiö vist aö 755 William ave. tafarlaust. Hina heiSruSu \kaupendur biS jeg aSgœta, ' aS einungis^ þaS Export - kaffi er' gott og] egta, sem er meS minni undirskrift, 'autc/. EINKA-UTSÖLU HEFIR J. G. Thorgeirsson, 662 Ross Ave„' Wpeg, x x x x x x x x x x x x x x x x x x x x x x x x x * x x x x x x x x x § x x x x x SÖNGSAMKOMA ” FYRSTU LOT. KIRKJU föstudaginn 13. Nóvember 1908 AÐGANGUR 35c. BYRJAR KL. 8.30. PROGRAMME: Organ Solo Quartette — S. K, Hall. ,,Angels of Eventide".......................Martin Mrs. Hall, Mr. & Mrs. Johnson and Mr. Clements Soprano Solo — Selected Mrs. S. K. Hall. Duet — „Home to Our Mountain" (From Í1 Trovatore).........Verdi Mrs. Hall, Mr. Johnson. Choir — ,,March to Calvary" ....................... Maunder Violin Solo — Selected Miss Olga Simonson. Laidies’ Quintett Mrs. Hall, Misses Oliver, Hinriksson, Davíðsson and Bardal ( Andante..................................... Rossini Organ - j Govatte.........................................Thomas S. K. Hall. Quartette — Selected Messrs Best, Albert, Langton and Clemens. Selected Mrs. S. K. Hall. Duet— „Come with me" ...............................Compassa Mrs. Hall and Mr. Olemens. Violin Solo — Selected Miss Oiga Simonson. Solo and Chorus — ,,Sof f ró"..........................Möhring Mr. Johnson and Choir. Quartette — ,,Good Night" ................................ Parks Mrs. Hall, Mr. & Mrs. Johnson and Mr. Clemens. Soprano Soio Kvenfélag safnaöarins selur veitingar í sunnud.s.sal kinkjunnar á eftir samkomunni. X X X X X X X X X X X X X X X X X X X X X X X X X X X X X X X X X X X X X X X X X X xxxxxxxxxxxxxxxxxxxxxxxxx Skófatnaðardeildin. Karlmannaskófatnaður. Kvennaflókaskór. Vér höfum enn nokkuö af karlm.skóm úr Kvennaflókaskór, verð frá $1-75 UPP f kálfskinni og Dongola leöri með handsaumuö- $4-°°- um botnum. Vel vandaöir. Vanal. $4.00 til Vér höfum nokkur pör af flókastívelum af $4.25. Söluverö nú........$3.00 ýmsum tegundum, frá því síöastl. vetur, sem Líka höfum vér Dongola Kid skó, áöur vér seljum meö mÍöS láSu veröi ti! aö losast seldir á $3.00 og $3.40. Nú á.$2.00 viö ^au sem tyrst- ^ Kvenna fjaörastível úr flóka meö leöurbotn- F lokaskor. um. Mjög þægileg á fæti. Verö aö eins .900; Karlm.flókaskór meö kálfskinni aö ofan alt Kvenstível úr fllóka meö leöri alt í kring. í kring. Mjög góöir vinnuskór. Verö .. . -$3.25 Vel sterk og vönduö. Mjög ódýr á.$1.75 Önnur tegund meö leöri í kring ofan á rist- Einnig höfum vér reimaöa kvenskó úr flóka inni; líka vel sterkir. Verö.$2.75 meö leöursólum. Verö......$1.25 Karlm.flókaskór meö leöurbotnum, fallegir Stúlkna skólaskór, margar tegundir, með og mjög léttir og þægilegir á fæti, sérstaklega vægu veröi. búnir til aö brúka þá innan undir yfirskóm. \/6tlÍn2,ar Verö.............$1.30, $1.35 og $1.65 , ... . K . * , ... J Þa ma ekki gleyma aö minnast á vetlingana Einnig höfum viö margar aörar tegundir Sem vér höfum, bæöi belg- og fingravetlingar. meö ýmsu veröi. Karlm., kvenna, drengja, stúlkna og barna Vér höfum mikið af drengja flókaskóm af vetlingar af öllum tegundum, boölegir ffnustu öllum tegundum með mismunandi veröi. herrum og frúm. Verö frá ioc. upp í $3.25. Kistur og töskur á laugardaginn meö heildsöluveröi. Kjörkaup í matvömdeildinni LAUGARDAGINN 7. þ. m. T E. — Ágætt Ceylon te í 1 pd. og pd. pökkum. Áöur selt á 400. pundiö. Á laugardaginn, á meöan endist, pundiö.........................28c. E P L I — Kings No. 1. Þau beztu. Laugardaginn hver tunna...........$5.00. Baldwins og Spy’s epli, 8 pd. fyrir...........................25C. HANDSÁPA — Hin ágæta Boquet of Violets handsápa, 6 stykki fyrir ......25C. French Castile sápa. 12 stykki...................... ..........25C. TOMATOES, 3 pd. könnur. Laugardaginn hver.................. ..........ioc. PLUMS, 2 pd. könnur .Laugardaginn 3 fyrir............................25C. T,,E Vopni-Sigurdson, U.ITED TEL’:i~3Sr;}768 ELLICE & LANGSIDE KjOtmarka 2898 Peningasparnaður er þaö aö kaupa kjöt fyrir ir peninga út í hönd. Þaö borgar sig margfaldlega. Af hverju dollars virði, sem menn kaupa,fá menn 10 centa afslátt. Komiö og spariö centin og þér munuö sannfærast um aö vér gerum vort bezta til að gera yöur ánægöa. CHRIS. 0LES0N kjötsali 666 Notre Dame Tals. 6906 The Síarlight Second hand Furniture Co. verzla meB gamlaii húsbúnað, leirtau, bækur o. fl. Alslags vörur keyptar Og seldar eöa þeim skift. 5^36 Notre Dame TALSIMI 8366. Pearson & Blackwell UppboBshaldarar og virBingamenn. UPPBOÐSSTAÐUR MIÐBÆJAR 134 PRINCESS street Uppboð í hverri viku Vér getum selt eBa keypt eignir yðar fyrir peninga út í hönd. Ef þér viljið kaupa húsgögn þá lítið inn hjá okkur. Pearson and Blackwed uppboðshaldarar. Tals. 8144. Winnipeg. Imperial Academy of Music and Arts _Próf. EMIL C0NRAD ERIKS0N músíkstjóri. U SKUGGA-SVEINN eöa ÚTILEGUMENNIRNIR verður leikinn í síðasta sinni Þriðjudagskv. 17. Nóv. Good-Templar Hall i Þessi skóli er í sambandi viö „Die Konigliche Hoch Schule“ í Berlín á Þýzkalandi. Prof. E. C. Erikson Ágætis kennarar frá NorSurálfunni hafa verið ráðnir til að kenna allar greinar músíkurinnar. — SiBar verður auglýst livenær vetrarkensluskeið byrjar, Komið eða skriflð til sk'rifstofu vorrar eftir nánari upplýsingum. 208 Kennedy Bldg., Portage Ave., Winnipeg (Móti Eaton’s.) F- C. N. KENNEDY, ráðsmaður. Aögöngumiöar 50C, 35C, og 25C til sölu í aldinabúöinni næst viö Good Templar húsiö. Húsiö opnaö kl. 7 Leikurinn byrjar kl. 7.40. Borganir fyrir Áramót síöan auglýst var:—G. Gunnarsson, Pem bina $5, P. Hjálmarsson, Pine Valley, 50C., Hálfdan Sigmundsson Icel. River $5, Jón Eiríksson, Wpg Beach $5, V. G. Guönason, Ester- hazý $2.50, séra Jón Bjarnason $4. J. J- v. Það má enginn þessu gleyma þarna er skemtun löng og góð. Dans veröur haldinn í Good- templarasalnum mánudaginn 9. Nóv. aö kveldi. Ágóöanum veröur variö til hjálpar veikri og fátækri stúlku. Aögangur 50 cents fyrir pariö. Veitingar ókeypis. S. Thorkelsson, 738 ARLINGTON ST., WPEG. Y iðar-sögunarvél send hvert sem er um bæinn móti sanngjarnri borgun. Verkið fljótt og vel af hendi leyst. Látiö mig vita þegar þér þurfiö aö láta saga. Talsími 8 5 8 8.

x

Lögberg

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.