Lögberg - 26.11.1908, Blaðsíða 1

Lögberg - 26.11.1908, Blaðsíða 1
* •V.%.V.V.V.V.X.V.\,.V.X.^.X.VX'X-X N ■V-VV^ - TRYGT LÖGLEYFT ___IIEYRIÐ BÆNDUR Talsvert margir bændur hafa keypt hluti í Home Bank. sem vér sögðum yður frá fyrir skeuistu. Viljið þór ekkj legeja fé í GOTT OG ÓHULT FVKIKI A Ki. bLM GEF URSTÓRA RENTU? Skritið tmi m nmn um það.—Gleymið ekki að vér verzlum með korn í vaur. • hleðslum og að þér kouiist að betri kjórum hjá oss en- ■okkrum öðrum. Skrihð ettir upplýsingum til Thc Gniiu Gntwers G ain t'ompauy, I.til. WINNIPEU. MAN. D. E. AddiiLS Coal Co. KOL og VIÐUR Vér seljum kol og'við í smákaupum frá 5 kolabyrgjum í bænum, (j> SKálFSTOFA: <I> (l> 224 BANNATYNE AVE. WINNIPEG. 21. AR. II WINNIPEG, MAN., Fimtudaginn 26. Nóvember 1908. NR. 47 b'réttir. meirihluta en áöur. Hún liefir nú aö eins tveimur þingmönnum fleiri ; á þingi en stjórnarandstæðingar. Sir Wilfrid Laurier varö 67 ára 20. þ. m. Hann haftSi veriö lasinn undanfarinn hálfan mánuö, en er ■ú oröinn heilbrigöur aftur. Um BÍöustu helgi lagði hann á staö 1 skemtiferð suöur til New York, og þaöan til Suöurríkjanna, Virgina, og Florida. Meö honum fór kona hans, Lady Laurier. Samband verkamanna í Banda- ríkjunum hefir nýlega endurkosiö Samuel Gompers fyrir forseta sinn. Á móti honum var greitt eitt einasta atkvæði, af fulltrúa frá Wisconsin rikinu. James Duncan var endurkosinn varaforseti í eina hljóöi, og John Mitchell annar varaforseti. Ensk blöö segja, aö ástandiö á Indlandi sé nú orðið mikliu alvar- legra en ibúar á Bretlandseyjum hafi nokkra hugmynd um. Hinn 19. þ. m. farast “Pall Mall Gaz- ette”, svo orð um þetta efni: — “Það getur nú varla dregist lengi, aö stjórnin veröi neydd til aö beita hervaldi í Indlandi til aö kefja ó- spektirnar. Horfurnar þar eru nú orðnar stórum ískyggilegar, því aö eigi er sagt óhætt fyrir Evrópu- menn að ganga þar um óvopnaðir. efniö' verið kjörið meö aö eins 38 atkvæða meiri hluta, og þó aö con- servatívar meröu þaö aö koma sín- um manni að, hafa úrsltin oröið mjög á annan veg en þeir bjugg- ust við, því aö þeir hugðu að þeir mundu koma þingmannsefni sínu tað gagmsóknarlauJSt. Liberalar gera sér góðar vonir um aö vinna Gilbert Plains næst. alt þetta eru framkvæmdir, sem á- samt meö áhrifum hinna miklu persónulegu vinsælda og verðleika Sir Wilfrid Lauriers, bafa eðlilega hvatt kjósendur í Canada til fylg- is viö liberölu sambandsstjórnina. Þessa dagana hafa atkvæðataln- ingar farið fram á ný í ýmsum kjördæmum i Newfoundland, en engin breyting hefir samt oröiö enn á afstöðu flokkanna; stjórnin liefir 18 þingmenn og andstæöing- «r hennar 18 líka. Eins og minst var á í síðasta hlaði hefir Chun prinz tekið viö ríkisstjórn í Kína eftir lát keisara og keisaraekkju, því aö sonur hans «r enn i bernsku, þó aö hann beri keisaranafniö. Prinzinn gaf út skipun 21. þ. m., þar sem lýst er yfir því, að keisaraekkjan heföi, kosiö han.n til aö taka viö stjórnar-! störfiunum, og er öllum skipaö að sýna honum hlýðni. Líklegt þykir^ aö byltingar vofi yfir, því aö ann- eö skipunarbréf var gefiö út rétt á eftir, stilaö gegn byltingamönn- tim, og sést á því aö ekkert muni eiga til aö spara aö bæla þær nið- ■r. Um þrjátíu þústind riddara er á veröi umhverfis hallir keisarans! í Pekin, til aö hefta allar óspektir þar. I fréttum frá Lundúnum er þess getiö, aö formönnium verzlunar- símafélagsins getist illa aö hinni fyrilrhuguöu símplagningu milii Englands og Canada, og haldi aS hún borgi si|f ekki. Vilhjálmur Þýzkalandskeisarh fær þtmg orö aö heyra í sinn garö í þinginu, svo aö þaö mundi áður hafa veriö heimfært undir drott- insvik ummælin sumra þing- mannanna nú. Buelow kanzlari hefir <bg veriö hýsna berorður og þykir sumum liklegt aö hatin muni ætla aö neyða keisara meö því til að víkja sér úr embætti, því aöBuelow er búinn aö fá meir en nóg af þeim vanda að vera kanzl- ari Vilhjálms keisara. Buelow hélt áhrifamikla ræöu i ríkisdeg inum 19. þ. m., og var mergurinn málsins sá, aö aðrar þjóöir mundu líta á Þjóðverja eins og uppskafn- inga, ef eigi yröi farið gætilegar en hingaö til. Hann mælti meö fjórum fjáSrmáMagafyrirmællum, er stjórnin gekst fyrir, þar sem á- kveðið var aö auka árstekjurnar um 125 miljónir dollara. Kanzlar- inn sagöi aö Þjóðverjar væru ó- vinsælastir þjóða á jaröríki og á- ríðandi væri fyrir þá aö auka yf- irráð sín á sjó og bæta ýmsar helztu atvinnugreinar sínar, ann- ars gætu þeir ekki lengi veriö í töliu' stórveldanna. — Nú er sagt, að keisarinn hafi loks eigi séð sér annaö fært en aö lýsa þvi yfir op- inberlega, aö hann eftirleiöis skuli hegöa sér samkvæmt grundvallar- lögunum í afskftum sínum af póli- tík. Hugh Armstrong þjngmaöur i Portagí la Prairic kjördæminiu, hefir verið geröur aö fjármálaráð- gjafa í staö Agnew, sem látinn er fyrir skömmu. Mr. Armstrong er kominn um fimtugt og hefir dval- iö hér í Manitoba um tuttugu ár, og gefið sig mikig við fiskiverzl- un. Þingmaðnr varö hann fyrst 1892, en sagöi af sér þingmensku eftir fjögur ár til að sækja um kosningu í Selkirk-kjördæmi til sambandsþingsins, en féll í þeirri abráttu. 1902 var haun kosinn í Portage la Prairie og hefir veriö þingmaður þess kjördæmis síöan. Mr. Armstrong er sagður hygginn starfsmálamaöur, en eindreginn fylgismaður Roblinstjórnarinnar i pólitík, og kvaö hafa átt von á ráö- gjafacmbætti síðan hann feldi Mr. Brown i síöustu fylkiskosningum í Portage la Prairie. ÚR BÆNUM. lTtan úr Álftavatnsbygö eru hér staddir þessa dagana þeir Jón Sig- fússon og Snæbjörn Einarsson. Enn er verið aö vinna viö brautar- hrygginn á Oak Point brautinni, og er búist við aö hann verði full- geröur undir teina eftir hálfan mánuð, hér um bil hálfa mílu norö ur fyrir Lundar. Enn er óvíst hvort járn verði lögö í haust, en þó er þaö talið heldur ólíklegra en hitt. Kinverjar hér í bænum og víðar i Canada eru í méstu vandræöum meö aö dagsetja lögmæt skjöl sín, því að þeir telja frá rikisári keis- ara sins, en nú hafa þeir eigi feng- iö vissu um það í embætisnafni hvaöa keisari sitji pú aö ríkjum i Kina, eöa hvort hann sé nokkur, og finna þeir nú mjög ti! þess, aö eigi skuli vera kínversknr konsúll í Canada. Liberal-stjórnin átti sig- urinn skilið. Hræðilegt morð lítur út fyrir að hafi verið drýgt í vikunni sem leiö hér i bænum, i C. P. R. garðinium. Maður aö nafni Ecles Lennox fanst þar á þriðjudagsnóttina í vik unni sem leið skotinn til bana í svefnvagni i einni lest C. P. R. fé- lagsins, og var fyrst haldið aö hann hefði drýgt sjálfsmorö. Hann haföi unnið um tima hjá G. T. P. félaginu og kom til bæjarins á þriöjudagskveldið frá Portage la Prairie á leið til Skotlands að sækja konu sína og fimm börn, en 'haföi verið ölvaöur og veriö í vagninum fram á nótt og lent í aö drekka meö tveimur þjónum fé- lagsins, og hafa nú borist böndin aö öörum þeirra, Hicks að nafni, um aö hann hafi myrt Lennox til fjár, og sett svo líkið í þær stell- ingar aö líta skyldi svo út að hann heföi skotið sig sjálfur. Maöur- inn hefir eigi játaö á sig glæpinn enn þá. Hagyröingafélagiö hélt sam- getiö. Þar dó hann 23. Janúar komu á mániudagskveldið var til 1908. aö minnast heiöuísforseta síns, Samkvæmt eigin ráöstöfun, var Stephans G. Stephanssonar. Þar lík hans flutt til Nýja Íslancís og voru ræöuhöld, söngur og upp- grafiö í reit rétt hjá Kjarna, þar lestrar til skemtunar. sem tvær konur hans, sem dáiö _ . höfSu í Nýja íslandi, hvíldu. C. H. Forrester, er haföi ætlað Kristján var þríkvæntur Fyrsta aö vera i kjöri um borgarstjóra- kona hans var Þorbjörg Páls- emhættiö hér í Winnipeg í þetta dóttir. Hún dó á íslandi i86-> skifti, hefir tekiö aftur fram- Af því hjónabandi lifn nú ekki b°ö sitt. Hann kvaö eigi geta börn önnur en Páll, sem fyr er get- annaö, meö þvi aö hann sé ekki i«. önnur kona hans var Sigur- brezbnr þegn. laug Sæmundsdóttir. Hún var ------------ekkja þegar hún giftist Kristjáni. Mr. Olgeir Frederickson fri og átti þá unga dóttur, Jónínu aö Glenboro var hér á ferð x vikunni. nafni, sem ólst upp hjá þeim hjón- ----------------------- um. Hún er kona Jóns Júlíusar Fréttir berast frá Gimli um það, ^erkst|°r.a Winnipeg. Þorbjörg aö tveir íslendingar, Harri Vidal . ns Jans ® ‘P'Stjora Paulson og John Stephanson hafi druknað ' . inniPeg og a e)r bondi a í Winnipegvatni 13. þ. m. Þeir ^jainf 1 yja íslandi, eru böm höföu veriö úti á ísnum viö Fisher ns Jans 011ir hans, Sigur- Bay -fjórðung mílu frá ströndinni lau^n Hnn d? r878- SíSar gift- þegar hann brotnaöi undan þeim. lst nstjan Sigriöi Kristjánsdótt- John Stephenson hafði fyr lent nr'. un do fyrir fjórum árurm ** IX n 1 rvi t r o #-X aLLt U n . V • M niöur, og við að reyna aö bjarga Þeim varö ekki barna auöiö. Núna í vikunni leggur Hon. W. ,S. Fielding, fjármálaráöherra, á staö til Evrópu og búist viö aö j bann komi ekki heim aftur fyr en | í Janúarmánuöi næstkomandi. Mr. Fielding hefir mestan og beztan þátt átt í því aö fá komið á verzl-; unarsamningi milli Canada og Frakklands, og nú fer hann til Ev-j rópu í því skyni aö ræöa ium samn- ing þenna viö brezku og frönsku stjórnirnar, því aö þó að bæðij Canadastjórn og neðri deild þings-j áis í Erakklandi hafi fallist á samninginn, er mælt aö hann hafi mætt mótspyrnu í efri deildinni i franska þinginu, Búist er viö því aö sá veröi árangur af för Mr. | Fieldings, aö samningurinn veröi eamþyktur af senatinu á þessu ÍMngi. Hinn 18. þ. m. var Calder, ann- j *r ráögjafanna í Sask., sem féll riö síðustu fylkiskosningar, út- •efndur á fjölmennu flokksþingi i Saltcoats til þingmannsefnis þar. Stungiö var upp á nokkrum fleiri til þingmensku, þar á meöal einum landa vorum, Jóhannesi Einars- syni kaupmanni í Lögbergsný'-1 lendu, en þeir drógu sig allir í hlé fyrir Calder, svo aö útnefning hans varö í einu hljóöi. — Fyrir Humboldt kjördæmiö útnefndu f.iberalar Hon. Motherwell. Hinn 16. þ. m. voru fimtíu ár liöin frá því aö Pius páfi tók vígslu. Á þess'um fimtítt ára heið- ursdegi páfa var mikiö um dýrðir svo aldrei kvaö hátíðlegra hafa veriö i Péturskirkjunni, síðan páfi var vígöur, en í þetta sinn. Utn 70,000 kaþólskir klerkar, kenni- menn og trúarhetjur höföiu safnast sanían i Róm til aö vera við þetta hátíðarhald. Péturskirkjan þó stór sé, var troðfull viö þetta tæki- færi. Klerkaskrúðgangan var til- komumeiri en nokkru sinni áöur, er fylkingin leiö hægt inn kirkjtt- gólfiö inn í kórinn. í skrúögöng- unni tóku þátt þrjátíu og fjórir kardínálar, allir rauðklæddir, og þrjú hundnuö og sextíu biskupar t bláum skrúöa, en yfir allri hers- ingttnni gnæföi páfinn sjálfnr í burðarstól sínum, í hvitum hjúpi, og úthlutaði blessun sinni meö upp lyftum höndum, er skrúögangan þokaöist áfrarn inn eftir kirkjiunni. Hinn nafnkunni Gyöingur, Em- il Hirsch í Chicago, kvað nú skora á Gyðinga aö leggja niöur þann siö, aö giftast nálega eingöngu sinium ieigin þjóöbræörum, og blandta eigi blóöi viö aöra þjóð- flokka. Hann er á þeirri skoöun, aö eina ráöiö til aö ráöa bót á Gyðingjahatrinu' sé þaö, 0,0 Gyö- ingar 'blandist smámisaman inn 1 aöra þjóðflokka, en hætti aö halda sér út af fyrir sig sem sérstök þjóö. Fylkiskosningar eru nýlega um i garö gengnar í Prince F.dward Is- land. Hazard-stjórn liberala hefirj verið kosin meö nokkrti minni Nú eru komnar fréttir um at- kvæðagreiöslu frá öllum kjörstöö- um í Gilbert Plains kjördæminu, og hefir conservatíva þingmanns- Merkasta blaöi Breta, London “Times” farast svo orð um sigur Lanrier-stjórnarinnar í síðustu Uosningum: Canadabúar hafa á ný sýnt þá pólitísku staðfestu, sem vér bent- urn á, er vér ræddum um kosning- ariiorfurnar fyrir hálfunt mánuði siðan. Sir John Macdonald átti trausti þeirra aö fagna svo lengi, aö aö eins var þrem árum fátt í fjóröung aldar, og það óslitiö nema ieitt kjörtímabil, fjöigur ár, féllu úr. Hann var stjómarfor- ntaöur í 18 ár samfleytt. Ef Sir Wilfrid Laurier veröur forsætis- ráðherra til loka þessa kjörtíma- bils, sem hann hefir nú verið val- inn til, þá hefir hann verið stjórn- arformaöur aö eins einu ári skem- 'ur en Sir John. Þó aö blómgun Canada á þeim árum, sé vafalaust meira aö þakka landinu sjálfu og þjóöinni, heldur en pólitísku flokk- unum hvorum fyrir sig, þá er vöxbur og viögangptr landsins samt þaö efni, er liberölu ræöuskörung- arnir hafi mátt fjölyröa um meö réttmætri velþóknun. Undrunar- vert kapp Canadabúa um aö stuöla að uppgangi þess ágæta lands, er þeim hefir hlotnast, hefir fyrst og fremst boriö jafn góöan árangur og raun hefir á orðið, vegna nátt- úrnfars og hæfilegleika þjóðarinn- ar; en hann (arangurinnj er og að miklu leyti aö þakka framsýni og ötulleik þeim, sem liberal stjórn- in hefir sýnt. Blómgvun verzlun- arviöskiftanna, sem hafa meir en tvöfaldast, síöan liberalar komu fyrst til valda,— stööugur straum- ur innflytjenda noröur og vestur á bóginn, stofnun tveggja nýrra fylkja meö öllum fylkisréttindum, þaö aö byrjað hefir veriö aö leggja aöra meginlandsbraut, sem ein- göngu ligg’ur um canadisk lönd, — Jón Oddson Johnson frá Laxdal P. O., í Sask., er veriö hefir veik- ur mjög um langan tíma, var flutt- ur á spítalann hér í bænum unt fyrri helgi. Þar geröi dr. B. T. Brandson uppskurö á honurn mjög sjaldgæfan og hættulegan; gat var komið á magann og þurfti að sauma það saman og skeyta garn- irnar viö hann á öörum staö. Þetta kvaö hafa tekist rnjög vel og útlit á aö maöurinn sé nú úr allri hættu ef ekkert óvænt kemiur fyrir. Mun þaö gleöja hina mörgn vini hans og kunningja. Uppskuröur af þessari tegund mun ekki hafa ver- iö gerður hér í Winnipeg um mörg ár, og þaö er ánægjulegt fyrir Is- lendinga að íslenzkum lækni skuli skuli hafa hepnast þaö vandaverk ltafa hepnast þaö vandaverk jafn- vel sem nú hefir raun á oröið. honurn druknaöi Vidal. Vidal var Kristján var frábærlega vel gef- sonur Signröar bónda á Fitjum í inn- Hann var mesti hagleiksmað- Nýja íslandi, en Joltn frá Borg i ur- Lá alt í augum uppi, þó eng- Geysisbygð. Hann haföi verið inn heföi kent honum. En hann formaður á gufubátnum “Fern” í var meira. Hann var listamaöur sumar. Líkin fundust síöar. Jarö- °g íþrótta langt á undan samtíö arförin fer fram í dag ('fimtud.J. sinni. Tamdi sér sund og handa- ------------ hlaup á yngri árunt og ýntsa aöra Skúli Hanssoit sækir um kosn- iikamsfimleika. Hann var vísinda- ingu í 3. kjördeild sem bæjarfull- ma®ur jaröyrkju og fékst viö trúi. Nákvæmar augtlýst t næsta J, insar slíkar tilraunir eins og fot- blaíSi. í le®ur l13118 1 Skriöu, þar sem enn sjást menjar hinnar fyrstu trjá- I plöntunar á íslandi. v . ... v.„ , v. . , Þekking Kristjáns og starfs- Kristjan Vilhelm Kjærnested hæfileiki viö almenn, opinber mál, sem þessi mynd er af, var einn af var alveg aö sama skapi. Manni hinum merkusu ísl. landnáms-j varö oft aö spyrja sjálfan sig: tnanna í þessu landi. Iiann haföi j "Hvernig fer Kristján aö vita þaö fram yfir þá marga eöa flesta, I þetta ?” því á skóla hafði hann aldr sem mikinn þátt hafa átt t þvi, að ei “gengiö”. Hann var lítill aö mynda landnámssöguna hér, aö ( vexti, en þá gjarna mest eftir hon- hann skildi eftir langa og góöa æfi | ttm tekiö þar sem hann var með sögu heima á ættjörðinni, þvt þar öörum mönnum. Þaö var venja haföi hann veriö bóndi í 30 ár sveitunganna aö leita til hans t þegar hann flutti til Canada. Hér 1 mörgum efnttm. Til smiöa og í landi liföi hann 32 ár. 30 af þeim j hagleiks — útsjónar í því verklega stóö hann fyrir búi sínu. Síðustu a® sama skapi td úrræöa og aö- 2 árin var hann búlaus, en dvaldi j stoðar t öörum málum. Fyrir þetta hjá Páli syni sínum, bónda viö Narrows í Manitoba. •Vér höfurn veriö beðnir aö á- minna meölimi stúkunnar ísafold, I. O. E., um aö sækja fund stúk- unnar í kveld aö 552 McGee st. Islenzki liberal klúbburinn hefir ákveöiö aö halda “Mock Parlia- ment’ Tsér til skemtunar og fróö- leiks við og viö í vetur. Fyrsti þingfundur verður haldinn á föstu dagskveldiö 4. næsta mánaöar. — Framkvæmdarn. klúbbsins heldur fund næsta föstudagskveld, 27. þ. m. í fundarstoíum klúbbsins, a Sargent ave., kl. 8. varö hann vinsæll og mikils met- Prógramm skemtisamkomunnar, setn fulltrúar Fyrsta lút. safn. ætla aö halda 10. n. m., veröur j birt í næsta blaöi. Til þessarar {samkomu er veriö að vanda seni allra bezt . Húsfyllir ætti tÖ j veröa á þeirri samkómu, og munu I menn sannfærast ttm, aö hún i | þaö skiliö. þegar menn sjá pró- grammið. inn af öllum, sem hann þektu, en þó mest af öllu fyrir ltans ljós- glöðu lund og góöa, viökvæma lijarta. Þar var hann hin mesta fyrirmynd. Ef maöur gæti lýst þvi rétt, þá væri þar frá beztu hæfi leikum þessa manns aö segja. Þar náöi hann sér niðri. Hann naut stn þar aö fullu. Þar var hann ó- hindraöur af fjárskorti, mentunar- leysi og öröugleika kringumstæö- | um sinnar tíöar. Oft fanst mér, sem þetta skrifa, á þeim árum, sem eg þekti Kristj- án bezt, aö sumt úr erindunum, er JónasHallgrímsson orti á leiði Jóns fööur hans, ekki einungis mega heimfærast upp á Kristján, heldur vera um hann, svo sem þar sem Jónas talar um hans högu hönd, sem hafi verið “gjörö til að laga alt úr öllu.” alt úr öllu“. Og þá ekki síöur þetta; “Mest hef eg dázt aö brosi Kristján var fæddur í Krossa- j Þhlu- andi Þinn sást Þar alt me« nesi viö Eyjafjörð áriö 1826. j Hann var sonur Jóns Kjærnested,! Kristján átti tvær æfisögur, ná- i Þorlákssonar frá Skriöu í Hörg- lega tvær æfir. 50 ár var sú fyrrt, árdal. Hjá afa sínum Þorláki í á íslandi. Hin 32 ár, i Ameríku. I Skriöu ólst Kristján upp. Þar i Hann var bóndi sin 30 ár t hvoru j byrjaöi hann búskap tvitugur aö j landinu. Hann vann svikalaust aldri. Síöar bjó hann eitt ár á jtra morgni til kvölds, allan þenna Saurbæ í Hörgárdal. Næst níu ár langa æfidag. Mikið mátti af hon- á Vindheimum á Þelamörk o§; stö-!um læra, og fjöldamargir voru ast átta ár á Hólum í Hjaltadal. sælli fyrir aö hafa kynst honum. Þaöan flutti hann áriö 1876 til IBjart yröi yfir hverri sveit, sem Nýja Islands í Manitoba. Bjó þar alskipuö væri mönmum eins og á landnámsjörö sinni, sem hann honum. j nefndi Kjarna, þangaö til hann j W. H. P. flutti til sonar síns, sem fyr var 1 ---------- Þeir eru nýkomttir. Reint frá NEW YORK, Hafið þér séð nýju hattana brún.u? iiMiw-w 11 mmi—n ~«t—~~ ---Dökkbrúni blærinn og flötu böröin gera þá mjög ásjálega. - WHITE &■ HANAI1AN, 500 Main St., Winnipeq. Hljóöfæri, einstök Iog otí nótnabækur. Og alt sem lýtur aö músík. VTér höfum stærsta og hezta úrval af birgöum í Canada. af þvf tagi, úr aö velja. Verölisti ókeypis. Segiö oss hvaö þér eruö gefinn fyrir. WHALEY, KOYCE & CO., Ltd., 3?6 Main St., WiNNiPEG.

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.