Lögberg - 26.11.1908, Blaðsíða 6

Lögberg - 26.11.1908, Blaðsíða 6
6. LÖGBERG, FIMTUDAGINN 26. NÓVEMBER 1908. I 1 I I H-H-I-S-K- RUPERT HENTZAU & trriK INTHONY HOTE. ■>■■1 t I-I-I-H I I 'I I“1-H"I"I-H-HH- -1-H"I 'H-t-H-H “Hann hjálpar okkur, vertu óhrædd,” sagSi Rud- olf Rassendyll. “Hvar er Rúpert greifi? ’ Stúlkan haföi orðið skelkuð við að heyra til moð- ur sinnar. ‘ “Hann er uppi á efsta lofti i husmu, herra minn,” hvíslaSi hún með skjálfandi röddu, og augun hvörfluðu frá óttaslegna andlitinu á móður hennar og til Rúdolfs, sem var rólegur og brosandi. En honum nægSi þaS, sem hún sagði. Hann smaug fram hjá gömlu konunni og fór að lara upp stigann. . Þær horfSu báðar á eftir honum, Mrs. Holf eins og steini lostin af undrun, en stúlkan kviðafull, en þo fao-nandi, því aS hún hafði nú komið því í verk, sem konungurinn baS hana. Rúdolf var nú kominn upp á neSstu loftsbrúnina og hvarf sjónum þeirra. Gamla konan staulaðist aftur inn í eldhhúsiS, noldrandi og nuddandi eitthvaS. Hún setti kjötið sitt aftur á eld- inn, og starSi i logann án þess að hugsa nokkuS um pottinn. Stúlkan horfði á móður sína um stund, og var aS furða sig á því að hún skyldi geta veriS aS hugsa um kjötið, og vissi ekki aS gamla konan hrærði i pottinum alveg eins og utan viS sig; þvi næst lagði Rósa á stað upp stigann, hratt og hljóðlega á eftir Rúdolf Rassendyll. Hún leit einu sinni við, og sá þá, að gamla konan starði fram fyrir sig eins og áð- ur og feiti handleggurinn á lienni hélt áfram sömu regl'ulegu hringferðarhreyfingunni eins og áSur. Rósa hélt svo áfrain hálfbogin upp stigann, þangað til hún sá konunginn, sem henni fast svo mikið til um aS þjóna. Hann var nú kominn upp á efsta loftið og og að hurðinni á stóra loftherbergimi. scm Rúpert Hentzau var inni í. Hún sá aS hann tók annari hend- inni dm hurðarsnerilinn, en hina hafði hann í treyju- vasa sinum. Inni i herberginu var alt hljótt. Rúp- “Kalla þeir þig konung hér i Streslau?” “Já, þeir sem vita, aS eg er hér.” “Og þeir eru—?” “Nokkrir tugir manna.” “Og þessvegtia er þaS, aö friður livílir ‘Hversvegna kallar þú mig ekki konungsnafn- j reyna þaö. Bros á vörum Rúdolfs gaf svariS til •nu?>» ! kynna. Hann gat haldið báSum höndum meS ann- 1 ari hendi. Ekki lengi, nei, aS eins stundarkorn. En j þá, þegar vinstri hendin loksins var laus, greip hann j henni í treyjubarm greifans. Rúpert var í sömu j treyjunni og þegar hann kom til skothússins, og hún j var rifin og táin eftir villigaltahundinn. Rúdolf j Hir hnepti treyjunni frá ihonum i snatri og teygSi hendina borginni og fánar blakta dregnir á hún,” sagSi Rúp- m undir lxiSunginn. ert og veifaði hendinni út að glugganum. “Hefir þú veriS aS bíSa eftir.aö þeir yrðu dregn- ir niöur?” Djöfullinn steiki þig!” öskraöi Rúpert Hent- zau. En Mr. Rassendyll brosti alt af. Rétt á eftir kipti hann upp bréfinu. Hann leit sem snöggvast á “öllum er svo farið, aö þá langar til aö þaö séj þag 0g þekti innsigli drotningarinnar. Um leiS að einhverju liaft, sem þeir gera,” svaraöi Rúpert.1 geröi Rúpert nýja tilraun til aS losa sig. Mr. Rass- “En eg get að vísu fengiö þá dregna niður þegarj endyll var nú orðinn uppgefinn í hendinni, og misti 1 af takinu, og hann haföi aö cins tíma til aö hopa fra mér sýnist.” 1 með herfang sitt. Jafnskjótt greip hann til skamm- ‘Meö þvi aö segja fréttirnar. Skyldi það verai jjySsunnar ^g. 1T1átti það ekki seinna vera, þvi að Rúp- holt fyrir sjálfan þig?” ‘Eg biS afsökunar mín. Af því aS kommgurinn lífum, þá hlýtur hann að verSa aS deyja tvisvar.” “Og þegar hann er dáinn í annað sinn ” “Þá fæ eg að lifa í friöi, vinur minn, á vissum tekjum af eignum, sem eg á sjálfur,” Svo drap hann fingrunum á brjóstvasa sinn og hló stuttan ögr- andi hlátur. “A þessum timum,” mælti hann, “verða jafnvcl drotningarnar aö fara 'vajdega í bréfaskrift- dm. \'iö lifum á siömenningaröld.” “En þú berð ekki ábyrgðina á því,’ ’sagöi Rúd- olf brosandi. “Eg leyfi mér aö mótmæla því meö hægð. En hvert cr erindi þitt. leikari .■' Mer finst þu helzt ti! leiöinlegur.” Rúdolf varð þungbúinn á svipinn. Hann gekk að boröinu og sagði meö lágri og alvarlegri röddu: “Lávarður ininn, þú stendur nú aleinn í þessu máli. Rischenheim er fangi; en fyrir óþokkanum Bauer, lcigutóli þínu, sa eg i nótt, og molaði hausinn á honum.” \ “A, gerðirðm það?” “Þú veizt hvaö þaö er, sem þú geymir i fórum þinum. Ef þú lætur það af hendi, þá lofa eg því viö drengskap minn aö gefa þér lif.” “Þig þyrstir þá ekki i blóö mitt, fyrirgefningar- fúsi leikari?” “Ekki svo mikiö, að eg geti ekki boöiö þér líf, varaöi Rúdolf Rassendyll. “HeyrSu, ert hefir liklega heyrt fótatakiS úti fyrir og stóð graf-j ráöabrugg þitt hefir mishcpnast, láttu bréfiö af ‘Ætlarðu aö kyr og veriö aö hlusta. Rúdolf opnaöi dyrnar og fór hendi. inn. Stúlkan þaut í ofboöi upp efstu tröppurnar, og Rupert staröi a hann hugsani 1. . , , . . TT, 1 » á um aö eg komist meö heilu og holdnu a braut, kom aö hurðinn, rett um leiö og hun skall , las. Hun ( ^ ^ þér það?». spurSi pann. kraup niður og fór aö hlusta eftir þvi sem fram fór ^ “Eg skal sjá um að þú veröir ekki drepinn. Já, inni fyrir, og reyna aö sjá hvað gerðist inn meö hurö- ^ 0g eg ætla aS annast það að koma þér burt ósködd- inni, þvi hún var forn og féll illa, og lika voni rifur á þilinu, setn hún gat kíkt inn um. Rúpert Hentzau var ekki aS hugsa um vofur; þeir menn, sem hann lagöi aö -velli, lágu kyrrir eftir, aö þeir féllu, og hvíldu þar sem þeir voru greftraöir. j Og hann furðaSi sig ekkert á því aö sjá Rúdolf Rass- en dyll. Hann sá á þvi, að erindi Rischenheims hafSi mishepna^t. Yfir þvi undraöist hann ekki. Hitt var honum (eftir því sem eg ímynda niér) meira ánægju en hrygöareíni, aö sjá framan í fornan fjandmann ■ sinn. Þegar Rúdolf kom inn stóö Rúpert á gólfinu mitt á milli gluggans og borösins; hann færöi sig svo nær borðinu og drap tveim fingrum á plötuna ómál- aSa og óhreina. j um. “Hvert?” ert Hentzau miöaöi á hann marghleypu sinm, og en þaö var ekki meining! |jannig stóöu þeir hvor á móti öörum, og vorav ekki er gæddur tveimurj nema þrjú eða fjögur fet á milli skammbyssu-kjaft- anna. Satt er þaö, aö margt mátti finna Rúpert Hent- zan.1 til foráttu, 'og vegna þess hversu hann var í raun og veru, þá var erfitt aö láta hann njóta þeirrar sanngirni í dómum, sem ætlast er til aS sýnd sé öSr- unv mönnum. En hvorki eg eöa neinti annar, sem þekti hann, varS þess nokkurn tíma var, aö hann brysti Ivug í hættu, eöa óttaðist dauSa sinn, Engin þvílík tilfinning aftraði honum í þetta sinn, heldur róleg yfirvegun á því, hvaS bezt mundi fyrir hann aö gera. Jafnvel þó aö hann sigraöi í þessu einvígi, og þeir féllu ekki báöir, þá mundi hávaöinn af skotunum veröa honum til mikils farartálma. Á þaö var og aö líta aö hann var nafnfrægur skilmingamaöur, og í- myndaöi sér, aS hann væri Mr. Rassendyll snjallari í þeirri iþrótt. Ef barist væri með sveröum taldi hann sér bæöi sigurinn visan og undankomu öruggari. og fyrir því hleypti hann ekki af skotinu, en tók til máls og hélt þó byssunni í sigti: “Eg er enginn slátr«ra-durgur, og legg ekki þesskyns óþverraverk i vanda minn. Vilt þú berjast eins og manni sæmir? Þarná eru sverö niöri í kass- anum.” Mr. Rassendyll sá hins vegar gerla háskann, sem voföi enn yfir drotningunni. Þó aö Rúpert væri drepinn, þá var hún eigi laus úr háskamum, ef hann sjálfur yröi skotinn og félli dauður, eSa særöist svo ínikiS, aö hann gæti ekki eyöilagt bréfiö; og þess var cnginn kostur, að hann gæti nú rifiö það sundur, eöa herra minnj komiö þvi i eldinn, er logaöi í arninum hinu megin i herberginu, þar sem Rúpert miðaSi byssunni á hann i hjartastaö. Hann var heldur ekkert hræddiur viö aö berjast meS sverSi, því aS hann hafSi æft sig stööugt og farið mikið fram frá því aö hann kom fyrst til Streslau. “Sem þér sýnist,” svaraöi hann. “Ef viö aö eins bindum enda á þessa deilu hér og á þessari stundu, þá er mér sama hvernig farið er aö þvi.” “FleygSu þá skammbyssunni þinni á boröiö, og “Yfir í kastala, þar sem trúverðugur ma&ur eg skal svo leggja mina þar á eftir. veröur látinn gæta þín.” “Hvaö lengi, vinur minn?” “Eg býst viö æSi mörg ár, kæri greifi.” “Líklega þá, eins lengi og—?“ “Eg verð aö biöja þig afsökunar,” svaraði Rúd- olf brosandi, “en þú verSur að leggja þína frá þér fyrst.” , “Þaö lítur út fyrir aö eg eigi aS treysta þér, þó Forsjóninni þóknast aö láta þig dvelja hér íj þú jiorir ekki aö treystamér!” heimi, greifi. Þaö er ógerningur aö sleppa þér lausum.” “Er þetta þá tilboöið?” “Hámark hlífSarseminnar er þetta,” sagöi Rúd- olf. Rúpert rak upp hlátur, hálf ögrandi, en kvellan “Alveg rétt! Þú veizt, aö þér er óhætt aö I treysta mér, og hitt veiztu jafnvel, aö eg get ekki treyst þér.” BIóSiö þaut fram í kinnarnar á Rúpert. Það kom fyrir, aö hann gat séö á svip manna eins og í spegli. eöa skilið á oröum þeirra, hvaöa viröingu af kátínu. . Svo kveikti hann í vindlingi og sat um y-jeigvirgir menn báru fyrir honum; og eg ímynda mér stund reykjandi og brosti. “ÞaS væri ekki rétt af mér aö nota mér svo* 1 aö hann hafi hatað Mr. Rassendyll hvaö mest fyrir . , , þaö, að hann átti öörum mönnum hægra meö aS sýna Ó, þaö cr leikarinn!" sagöi hann og brosti viö mjög velvild þína,” sagöi hann; og til aö syna Mn honum ^ d Hann hnikia6i brýrnar og beit á Rassendyll hve mjög hann fyrirhti hann, og hve hon- jaxhnn um leiddist nærvera hans, teygöi liann báöa hand- ' , leggina meö hæönislegri óskammfeilni upp fyrir höf-1 En Þ° aS Þu skJotir nu ekkl- Þa ^S'Hgguröu svo aö skein i tennurnar, og stakk hægri höndinni í vasann eins og Rúdolf. Rúdolf haföi sjálfur játað þaö áöur fyrri, aö u|j| eins og menn gera stundum þreyttir eöa í leiö-J bréfiS’” hT%«\ hann ut ur sér' “Mér er ekki ókunn . . 7 0 0 1 11frf rmíiirrlurw 1 Kiff honum heföi þá jafnan nrnniS í skap þegar Rúpert indum. “O—ó—ó!” sagði hann geispandi. kallaöi hann leikara. Hann var nú orðinn eldri og hafði betra taumhald á tilfinningum sinum. “Já, þaö er leikarinn,” svaraöi hann brosandi, En í þetta skifti reiknaðist honum ekki rétt til. j ugt um göfuglyndi þitt.’ “Eg verS enn á ný að biSja þig afsökunar. Þú Rúdolf tók snögt viðbragö og stökk aö honumd ert sÍálfur Þess fuJ,vís» a« a« allir Streslaubúar Hann tók um úlnliðina á Rúpert, og kendi þá afls-| stæSu vlS dyrnar- Þa mundi e? ekki snerta vis bréf' en nú er þaö ekki nema stutt hlutverk, sem hann hef- þangað til hann ]a fiatur á boröinu. Hvorugur mælti orS frá munni -J þeir heyröti andardráttinn hvor í öör- um og fundu volgan andann leggja framan í sig. ir að leika.” “Hvert er hlutverkiö nú? Er þaS ekki þaö gamla, aö leika konunginn meö pappírskórónuna?” spuröi Rúpert og settist á borSið. “Þaö er ekki ó- lagiö á hérna i Rúritaniu; ]>ú hefir náö í pappírskór Stúlkan úti fvrir haföi getaö séö hreyfingar Rúdolfs, en nú gat hún ekki séö þá gegn um rifuna sem hún munar svo aö hann fékk beygt greifann aftur á bak inu- Þá fleygSi Rúpert skammbyssunni á borðiö,, bölvandi af gremju. Rúpert gekk því næst aö borö- inu og lagöi sina skammbyssu þar líka. Svo tók hann báöar upp og bar þær yfir aö arninum og lagöi þær á arinhylluna. Eldurinn skíölogaöi á arn- at viö. Hún kraup enn betur niöur í þreyjulausri inum. Ekki hefSi hann þurft nerpa aö vikja hend eftirvænting. Hægt og hægt fór Riidolf aö þoka ónu, og eg ('ekki meiri maöur en eg er) hefi hjálpaö höndum mótstöSumanns sins hvorri að annarri. Rúp hinum til aö öölast himneska kórónu. En hvað þaö er dásamlegt! En kannske eg sé aö segja þér nýjar fréttir?” “Nei. eg veit hvað þú hefir gert.’ “Eg þakka mér þetta ekki. Þaö er eiginlega meira hundinum aö þakka heldur en mér,” sagði Rúp- ert kæruleysislega. “En samt hefir þessu verið kom- iö i verk, og úrslitin oröiS þau, aö hann er dauður. En hvert er erindi þitt, leikari ” Þegar hann endurtók þetta síöasta orð, sem stúlkan utan viö dyrnar átti svo bágt með að skilja, fór hún að horfa enn fastar inn um rifuna og hlusta annari hend nni og loks alveg slept. enn vandlegar. Við hvað átti greifinn, þegar hann var aö tala um þenna “hinn” og ert las út úr svip hans hvaö hann ætlaöi -sér og streyttist á móti aí öllu afli. Það var rétt eins og handleggirnir á honum ætluSu aö brotna sundur, en !ok> fóru þeir aS þokast saman, þumlung eftir þuml- ung; nú námu úlnliðirnir hvor við annan. Sviti spratt á enni greifans og draup niöur brýrnar á Rúdolf. Úlnliöirnir láu nú saman, og löngu sterk- Iegu fingurnir á hendi Rúdolfs, sem hann haföi spent um úlnliö Rúperts, fóru aö smáfærast yfir á hinn úlnlið greifans. Þaö var eins og handleggim- ir á Rúpert heföu dofnaS til hálfs af átakinu, og umbrotin í honum fóru nú aö verða minni. Sterku fingurnir mjökuöust alveg utan um báöa últiliðina og kreistu þá saman. Svo var smálinað á takinu meS Skyldi Rúdolf inni ofurlítið til og láta bréfiö falla í eldinn. En hann j lagöi þaö stillilega á arinhylluna, sneri sér svo aö j Rúpert, brosti ofurlítiS og sagSi: “Eigum viö þá i ekki aö ljúka viö leikinn þann, sem Fritz Tarlen- heirn tókst aö skakka í Zenda-skóginum forðum?” Alt að þessu höfSu þeir ræöst við í hljóði. Röd annars alvarleg, hins þnungin gremju. En báö- ir höföu með vild gætt þess að tala lágt. Stúlkan ut- an við dyrnar heyröi aö eins orS og orð á stangli; nú sá hún alt í einu gegn um rifuna glampann af vopn- unum, Hún stundi þungan og ýtti sér enn fasr^v að rifunni og skimaði þar og hlustaði. Nú haföi Rúp- ert Hentzau tekið sverðin úr kassanium og lagt þau á borðið. Rúdolf hneigöi sig lítið eitt og tók anuað og svo settu þeir sig í steilingar. Þá stakk Rúpert alt í einu niöur sverðsoddinum. Gremjusvipurinn hvarf af andliti hans og hann fór áö tala í hæðnis- ‘himneska kórónu.” geta hah’iö báöum hondum greifans me S annari róminum,. sem honum var svo eiginlegur. hendi? Rúpert herti sig nú alt hvað sann gat til að “Eftir á að hyggja,’ ’mælti hann, “þá erum viö G1P8 A YEGGI. Þetta á að minna yður á að gipsiö sem vér búum til er betra en alt annaö. Gipstegundir vorar eru þessar: „Empire“ viðar gips „Empire“ sementveggja gips „Empire“ fullgerðar gips „GoldfcDust“ íullgeiðar gips „Gilt Edge“ Plaster Paris „Ever Readv“ gips Skrifiö eftir bók sem segii hvaö fólk, sem fylgist með tímanum, er aö gera. Manitoba Gypsum Go., Ltd. SKBIFSTOFA 0« illVLXA WINNIPEG, MAN. ef til vill aö láta tilfinningarnar hlaupa með okkur í gönur. Hefirðu meiri kjark nú til aö verða konung- ur í Rúritaníu? Ef svo er, þá er eg' reiðubúinn til aö verða einn þinna dyggustu þegna.” “Þú gerir mér mikla sæmd, greifi,” “En þaö er þeim skilyröum bundið, aö eg veröi einhver sá mest virti og ríkasti. Líttu nú á, flóniö er daiutt; hann lifði eins og flón og dó eins og flón. Sætiö er autt. Dauöir nienn eru réttindalausir, og finna ekki til mótgerða. Svei mér þá, þetta er heil- brigð lífsskoðun; finst þér ekki? Þú skalt eignast ríki hans og drotningu. Siðan getur þú borgaö mér þaö sem eg set upp. Eða ertu enn þá jafnveglyndur og áður. En hvaö siumir menn læra lítiö á reynsl- unni af að lifa í þessum heimi! Ef eg stæöi í þínum sporum—” “Heyrðu, greifi! Eg mundi sízt allra manna treysta þér, Rúpert Hentzau.” “En ef eg gæti nú sýnt, aö þaö væri óhætt?” “Það yröi aldrei óhætt. Hann niundi taka viö kapi sínu, og svíkja lánardrottinn sinn.” Rúpert roðnaði á ný. * Þegar hann tók aftur til máls, var röddin harðneskjuleg, kuldaleg og lág. “Það veit guð, Rúdolf Rassendyll,” sagöi hann, “aö eg skal drepa þig hér á þessari stundu.” “Eg er ekki að fást um þó þú reynir þaö.” “Og aö því búnu skal eg opinbera fyrir Streslau- búum, hvaða kvensnipt þeir hafa fyrir drotningu.” Hann brosti og aögætti Rúdolf vandlega. “Veröu þig, lávarðiur minn,” sagöi Mr. Rassen- dyll. “O, já, fyrir ekki meiri— Jæja, eg er tilbúinn.” Rúdolf sló þá um leið sverði sínu við hans til aö vara hann viö. Svo smullu sveröin glamrandi saman. Föla and- litið á stúlkunni var fast við rifuna á huröinni. Hvaö eftir annað heyröi lnm sveröunum höggviö saman. Þau strukust svo á mis hvort upp eftir ööru og söng i hátt. Stundum sá hún hardagamönnunum bregöa fyrir, ýmist þjótandi áfram í áhlaupi eöa hopandi snarlega undan höggunum. Hún var viö aö falla í ómegin. Vegna þess aö hún þekti ekki áræöi og skapferli Rúperts gat henni ekki skilist þaö, aÖ hann gæti verið að gera tilraun til að drepa konunginn. Samt höföiu orðin, sem hún hafði heyrt, virst bera vott um, aö mennirnir væru aö deila, en hún gat ekki skilið í því aö jafntignir menn væru aö berjast aö gamni sínu. Nú voru þeir hættir að tala; en hún heyrði andardrátt þeirra harðan og óðan, og tíöa fótatakiö á ábreiðulausum gólffjölunum. Því næst heyröi hún hátt og skýrt hróp. þrungiö af æstri sig- nrvon: “Nærri því! Nærri því!” Hún þekti rödd Rúperts Hentzau, og konungur- inn svaraöi; “Nærri þvi er ekki alveg.” Aftur fór hún aö hlusta. Þaö leit út fyrir, aö peir hefðu tekið hvild, því að enginn skarkali heyrö- ist, nema tíöur andardráttur, eins og más í mönnum eftir afarmikla áreynslu. Því næst heyröi hún aftur sverðshöggin og vopnaglamrið, og annar bardaga- maöurinn kom fyrir rifuna, svo aö hún sá hann. Húu þekti aö þaö var konungurinn. Hann virtist hopa aftur á bak, fet eftir fet; og færðist alt af nær og nær dyrunum. Loks var liann ekki nema svo sem fet frá stúílkunríi. Þilgarmurínn hamlaði því að eins, aö hún gæti náð til hans meö hendinni. Aftur heyröi hún Rúpert hrópa meö æðislegum fögnuöi: “Nú á eg allskostar viö þig. Farðu aö lesa bænir þínar, Rúdolf konungur!”

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.