Lögberg - 26.11.1908, Blaðsíða 3

Lögberg - 26.11.1908, Blaðsíða 3
LÖGBERG, FIMTUDAGINN 26. NÓVEMBER 1908. 3. Hiðjið œ t í ð u 111 i 11 d s < salt. tíið fræga canadíska salt, sem alþekt er unr alla Canada vegna þess Ttvað það er hreint. Það er enginn samjöfnuður á Wiadsor sálti og ódýra, lakara saltinu, sem verið er aselja hér vestur um alt. WINDSOR SALT kosta ekkert meira, en þetta innflutta salt, eins og nú kStendur. Biðjið um W indsor salt. Nýir húsbrunar á Akureyri. Tvö bús brenna til kaldra kola. Hann veröur merkisdagur í sögu þessa bæjar 18. Okt. Þann dag fyrir réttum tveim árum síöan, varö hér meiri húsbruni en dæmi eru til í sögu þessa lands og á sama sólarhringnum þó fyrri væri, brenna nú niður til grunna tvö hús hús eöa kompunni höföu geymd mörg pund af nrðu af þvi hraustlegir brestir, þegar í kviknaði. Næsta hús fyrir vestan hús þetta var hið ínikla hús Snorra kaup- manns Jónssonar, og Oddeyrar- hótel fyri-r austan. Víndur stóð fyrst af suðaustri, lítið eitt, en breyttist brátt svo, að hann stóð af suðvestri. L,agði þá logann á- kaft að hótellinu, og var kviknað t þvi þegar er slökkviliðsstjórinn, Axel Schiöth bakari, kom að meö sprautur bæjarins. Rétt á efflr bættist við sprauta frá björgunar- skipinu Svafa, er lá við hafnar- bryggjuna innri. Múgur og marg- menni þyrptist að og var nú vatn- inu ausið á liúsin i ákafa. Mjög fljótt var þó sýnilegt, aö ltvorugu húsinu yröi bjargað. Er þar skemst af að segja, aö áður en tvær stundir voru liðnar voru bæði búsin hrunin o.g sömuleiðis fjós og hlaöa og geymsluhús, sem hótellið átti, cn geymsluhús verzhtnarinnar stóð uppi sviðið tnjög. í hlöðunni og verið|vetur þessir kennarar; Ögmundur konu sinni, Margréti Guðrúnu, púðri, •'g Sigurðsson forstöðumaður skól- dóttur Jóns Thorstensens landlækn ans. Helgi Valtýsson og séra Jan- is — þau giftust 1863—, og var í voru um 2 kýrfóður af töðu og og af prestaskólanum 1864, brann hún að rnestu, en skepnur 1. eink. af báðum skólum, us Jónsson. 12. f. m. höfðu 75 Lundúnum næstú ár, nema 1. vet-J nemendur sótt um skólann og sýn- ur í Khöfn ('1868-69J, fluttist til ist þá eitthvað annað liggja nær, Edinborgar 1872 og var þar undir- en að leggja þann sikóla niður. bókavörður 8 ár liin næstu, fyrst 1 við málfærslumanna - bókasafnið Fnjóskárbrúin er nú fullgjör og ('Advocates LibraryJ og síðan þegar byrjaö að fara hana. —Nl. f 1879J v'® haskólasafniö þar. Því næst varð hann 1880 forstöðuinað- „ . . ,. 0 ur hins nýstofnaða gagnfræöa- Reykjavik, 17. Okt. 1908. skó]a . Möðruvöllum og hafði Jón A Hjaltalín, f. gagnfræða- það embætti þar til í vor sem leiö. skólastjóri á Möðruvöllum og Ak- Hann var konungkjörinn þjngm. ureyri, andaðist þar í fyrradag, 15. 1867—1899. Konu sína misti þ. m., — varö bráðkvaddur; var hann 1903. Þeim varð ekki barna hrumur orðinn og lasburða, enda auðið, en þaiu tóku nokkur börn til kominn fast að sjötugu, f. 2i.Marz fósturs, skyld og vandalaus, og er 1840 á Stað í Súgandafirði, og eitt þeirra bróðursonur hans Ás- voru foreldrar hans Andrés prest- gfeir Sigurðsson konsúll. — Jón A. ur Hjaltason, síðan prestur að Hjaltalin heit. var skýrleiksmaður Gufudal og síðast í Flatey fd. og vel að sér um margt, trygg- 1882J, og fyrri kona hans Guðrún lyndur og fastiyndur, vel látinn af Ásgeirsdóttir, systir Ásgeirs km. þeim> ef hann k ; þar . mefSa] Asgeirssonar eldra a lsafiröi (d. . 1877J. Jón A. Hjaltalín heit. út- ^risvemum smum, enda þótti skrifaðist úr latínuskólanum 1861 góður kennari. Hann samdi með kenslubækur í ensku o. fl. var hélt þó áfram með fylgdarmanni og liné dauöur niður, er kominn var rétt heim til sín. Hlýviðri liafa verið mikil alt þetta haust, sem nú er liðið, en rigningasamt í meira lagi hér sunn anlands, og stormar miklir meö köflum. Þessa viku var ofsarok af útsuðri 3 daga samfleytt, þriðj« dag, miðvikudag og fimtudag. Gufuskip hér á höfn gátu varla neitt athafnað sig og Ceres legað- ist á annan sólahring frá þvi hún var ferðbúin. í sömu götunni. Þessi hús voru hús verzlunarinnar Akureyri og út úr hótellinu, en þó var hitt víst miklu meira, sem inni brann, bæöi það sein hótellið átti og aðrir. Var fórust engar. næstu árin við kenslu i Reykjavík, Eitthvað bjargaðist af munum sigldi til Englands 1866 ásámt Hér í bæ lézt 7. þ. mán. Þor- Hotel Oddeyri. Eldurinn kom upp i húsi Akur eyrar verzlunar. Þ.að hús áttu' og hótellið fult af gestum, er allir þeir Sigurður Fanndal kaupmaður , voru í svefni er eldurinn kom upj), og Jón Stefánsson ritstjóri. Höfðu og varð hverjum það eðlilega þeir keypt húsið fyrir fám árumjfyrst fyrir að forða sjálfum sér. og ráku þar félagsverzlun. Fyrir Bæði næstu húsin við brunabæl- ekki löngu síðan var þó nokkuð iö voru steinlögð utan og reyndist af vörum verzlunariiiin/ar flutt steinninn góö vörn gegn eldinum. burt úr húsinu, í annað hús á Odd A húsi Snorra sviðnaði þakskegg eyri og byrjað að verzla þar, en mikið og i garði hússins stórskemd þó hélt verzlunin áfrani sem áður. J ust um 40 kjöttunnur, eitthvað af Hvorugur húseigenda er heima í síldartunnum, cn nokkrar steinoliu bænum um þessar mundir, fóru tunnur og tjörukaggar brunnu. héðan báðir með Ceres síðast, Jón'ofiö ýz]i uraf(,húsn gtunn pm hh suöur til Reykjavikur, en Sigurð-, Einna mest var þó vörnin aust. an við hótellið. Sótti eldurinn yf- ur vestur í Húnavatnssýslu.. Þeir höfðu sett Guðmund Guðlaugsson • Grundargötu á hús j v Hav. fynr verzlamna í fjærveru sinm. | steens etazráðs og kviknaði í þvi Á laugardagskveldið er var bauð oftar en einu- sinni; eru tröppur •Guðmundur til sín þremur ungum að vestanverðu allar sviðnar og mönnum í bænum, til þess að spila þakskeggið sömuleiðis, og flestar við sig um kveldið i skrifstofu rúður brotnar á vesturstafni. Hús- verzhtnarinnar. Skrifstolfan og búnaður var mikið borinn út úr búöin voru á ncðra lofti, en húsið húsinu og hefir eflaust skemst til tvílyft. Inn í húsiö voru tveir að- muna og sömuleiðis vörur í búð- algangar, annar á vesturstafni inni. hússins. Þar var forstofa og stigij upp á loftið og mátti ganga úr forstofunni inn í skrifstofuna, sein var í suðvestur-horninu. Hinn Fjártjónið er örðugt að ntgta J enn. Hótel Oddeyri var langmesta ■ eignin. Var það ásamt innan- ,nn" stokksmunum vátrygt fyrir 25 þús gangur var á suðurhlið, inn 1 búöina og kr., og sýnist ekki mikið. Auk þess hurð a milli hennar og hrann þar inni svo hundruðum og skrifstofunnar. En inn frá búð- jafnvel þúsunduin króna skifti af inni var læst gcymslukompa, með- óvátrygðum jmunum. Tap frú fram norðurhlið hússins.. Á milli önnu, hóteleigandans, skiftir sjálf skrifstofunnar og geymskkomp- sagt þúsundum, þó ekki sé metinn unnar voru því tvær hurðir og óbeini skaðinn, við atvinnutjónið, búðin að auk. Isem ekki er neitt smáræöi. Þeir félagar sátu og spiluöu. | Sögn er um það, að ein stúlkan Höfðu byrjað nálægt kl. 10. Nú á hótellinu liafi verið buin að ber ekkert til tíðinda fyr en -uni kl. Jpakka niður eigurn sínum í tvær 11 aö þeir fá heimsókn af Eggert kommóður, því hana hafi órað Stefánssyni símaþjóni, bróðurlfyrir brunanum. En svo fór þó, Jóns ritstjóra. Var hann að finna að báðar kommóðurnar brnnnu. Guðmund. Fóru, þeir út úr skrif- Fjártjóniö í hinu liúsinu kunn- stofunni og höfðu ljós með sér inn um vér enn síður að meta. Húsið i búöina, cn ckki cr oss kunnugt var nok-kuð gamalt og víst fúi í um hvern aungang þeir höfðu um þvi til muna. Hvað í því hefir ver- iiúsið. Ekki voru þeir lengi í ið af vöru.byrgðum er enn órann- burtu. Komu þcir aftur inn í sakað. Fólkið, sem bjó uppi á skrifstofuna og fór Eggert síðan loftinu misti víst alt sitt, óvátrygt. út. Sátu þcir nú enn og spiluðu Húsið var vátrygt fyrir 8 þús. kr. þar til kl. mun bafa veriö yfir i/2 og vörur sömuleiðis fyrir 8 þús. um nóttina og er ekki kunnugt um kr. aö neinn umgangur hafi verið um; En við þetta bætist svo eigtia- búöina eða kompuna á þeim tíma tjóniö hjá þeim Snorra og Hav- nema hvað Guðmundur hafði eitt steen og sýnist þá vai’la of mikið sinu skotist fram. E11 um þetta í lagt að áætla eignatjónið alls um ti gekk Guðmundur aftur fram þúsund krónur.—Norðurland. 1 búðina einsamall til þess að tiá ----- Akureyri 20. Okt., 1908. Innbrotsþjófnaður var hér fram- inn í nótt, brotist í búð Sigurðar kaupmanns Sigurðssonar og stol- ið þar töluverðu af peningnm. — Einlægt batnar það. vindlum, er hann vildi bjóða gest- -unúm. líftir það spiluðu þeir 20 —25 mínútur. Einn aðkomumanna var þá farinn heini til síu, en hinir tóku eftir því, aö reykjarlykt var í skrifstofunni meiri en eðlileg þótti. Er þá farið að gæta að; var þá reykur allmikill i búðinni, en er kom inn í geymslukompuna stóð þar alt í björtu báli. Mikið var af góðum eldsmat! þar í geymsl-ukompun.ni, steinoliu- | tunna, nýlega á tekin og fleira er | vel gat logaö. Fór því að líkind-, var sæmdur kommandörkrossi af um, að þegar kviknaði í öllu hús-! i-flokki, er hann lét af embætti. inu og komst sumt fólkið á efra| lofti út mjög fáklætt. í búðinni Við Flensborgarskólann verð-a í Landritari Klemens Jónsson og og Anna Vigfússon, f. Schiöth, voru gefin saman í hjónabatid á föstudaginn í Reykjavík. — Nld. Akureyri, 17. Okt. 1908. Hállgrímur Sveinsso'n ibiskm. Kæra gegn vínsölunni. q----- <r c?: -.j Ríkisstjórinn i Indiana, Mr. Hanly, hef- ur þetta að segja um vinsöluna: Sjálfur hef jeg séð svo mikið af ófögn- uði þeim, sem vínsalan hefur leitt af sér fjögur síðustu árin—svo mikið af fjártjóni og líkamlegri eyðilegging af völdum henn- ar, og af andlegu drepi og tárurn og kvöl- um — að jeg er kominn að þeirri niður- stöðu, að 'það verði með sterkri og öflugri löggjöf að halda í taumana á þeirri at- vinnugrein. Jeg ber ekkert hatur í brjósti til þeirra, sem reka þá iðn; en jeg hef mestu skömm á versluninni. Jeg hef skömm á henni skoðað frá öllum hliðum. Teg hef skömm á henni vegna umburðar- leysis hennar, og hrokans og hræsninnar. Jeg hef skömm á henni vegna verslunar- sálarinnar, sem þar ræður, og græðginnar og ágirndarinnar og hinnar svívirðilegu og óbilgjörnu gróða-fýknar. Jeg hef skömm á versluninni fyrir yfirráð þau, sem hún hefur í stjórnmálum, og hin skaðvænu á- hrif hennar á öll bæja- og sveita-mál. Jeg hef skömm á henni fyrir það, hvernig hún óaflátanlega reynir til að spilla atkvæða- greiðslunni og gerir að raggeitum menn 5 opinberum stöðum. Jeg hef skömm á henni fyrir :það, að hún fyrirlítur algerlega alla löggjöf og traðkar miskunnarlaust á helgustu samningum. Jeg hef skömm á henni fyrir byrði þá, sem hún hefur bundið á herðar verka- lýðnum, og fyrir að neita erfiðismannin- um um nokkra liðveislu, fyrir helsár þau öll, sem hún hefur bakað svo mörgum gáfumanni, fyrir mannflökin öll, sem bein- linis eru verk hennar, og vonbrigðin og sorgina, sem hún er völd að. Jeg hef skömm á henni fyrir þurfamanna-býlin og fangelsin, sem hún fyllir, fyrir vitfyrring þá, sem hún veldur, og allan þann sæg af leiðum, sem hún hefur stráð um legstað- ina. Jeg hef skömm á henni fyrir það, að hún gerspillir. andlega og siðferðislega hverri sál, sem lendir í klóm hennar, og vegna glæpa þeirra, sem hún hefur fram- ið, vegna heimilanna, sem hún hefur lagt i rústir, vegna sálnanna, sem hún hefur sært, og eiturs og ólyfjanar þeirrar, sem hún hefur deytt þær með. Og jeg hef skömm á henni vegna hinnar ógurlegit sorgar, sem hún hefur bakað konunni — táranna brennandi, vonbrigðanna og byrð- anna þungu út af skorti og skömm, sem hún hefur bundið henni á bak, og lika vegna hinnar mannúðarlausu grimdar við gamalmenni, veika og hjálparsnauða, vegna skuggans, sem hún varpar á æfi barna og hins afskaplega ranglætis, sem hún sýnir saklausum smælingjum. Jeg hef skömm á henni eins og dygð á lesti, eins og sannleikur á lygi, eins og réttlæti á synd. réttvísi á ranglæti, frelsi á barðstjórn, frjálsræði á kúgun. Je£ hef skömm á henni eins og Abraham T.incoln á þrælahaldinu. Og eins og hann sá stundum í spámannlegri sýn þrælahald- ið undir lok liðið, og þann tíma í nánd, þegar sól rynni ekki upp yfir nokkurn þræl í öllum Randaríkiunum, eins svnist mér jeg stundum sjá þessa óguðlegu versltin b’ðna tmdir lok og tíma þann upp- runnlnn, er hún nvtur hvergi skjóls undir vernd stjörnu-fánans. —Framtlðin. =4 steinn Helgason, fyrrum bóndi á Presthúsum á Kjalamesi, faðir þeirra Bjarna prests og söngskálds á Siglufirði, Þorsteins kaupmanns bakkabúð og þeirra systkina. 1 Látinn er að Hrauni i Grinda- vik í siðastliðnum Ágústmánuði verzlunarmaður Jón Hafliðason, 25 ára gamall. Banamein hans var brjósttæring, er hann fékk upp úr mislingunum síðastl. vetur . 1 Reykjavík, 24. Okt. 1908. Heiðursgjafir úr styrktarsjóði Kristjáns iv. hafa þeir fengið þ. á. Halldór Jónsson umboðsmaður í Vík í Mýrdal og Olafur Finnsson bóndi á Fellsenda í Dölum, 140 kr. hvor, fyrir framúrskarandi dugn- að í jarðabótum. Við gagnfræðaskólann á Akur- eyri hefir Þorkell Þork i'sson cand. mag. verið settur fyrsti kenn ari, en annar kennari séra Jóvia. próf. Jónasson á Hrafnagili Þar voru um mánaðamótin komni: So nemendur og þó von 4 fleir nn. Um 40 heimavistir. 1 Hinn 20. Sept. druknaði á Álfta firði Loftur Gíslason húsmaður úr Stykkishólmi. Hann var ríð- andi og fórust báðir maður og hestur. Þar er á fjörum farið á leirum innan til í firðinum. Góð fjara hafði verið en maðurinn einn, er þetta bar að, og vita menn því eigi hversu slysið hefir að borið. Hinn 2. Okt. andaðist að heim- ili sínu, Saurum í Helgafellssveit, Þorsteinn hreppstj. Arason Berg- mann, dbrm., af hjartaslagi. Mánud. í fyrri viku, 12. þ. m., andaðist Eggert prestur Sigfússon á Vogsósum, varð bráðkvaddur þar I tuninu a heimleið utan ur og líka á George st. viO eudana á Logan Krýsivík; hafði komið við í Her- Ave- East dísarvík og kent þá lasleika, en FLJÓT SKIL GERÐ Á KÖLUM allskonar, nut, stove. furnace, American soft og Pinto Souris. Sömuleiöis allskonar VID Tamarac, pine, ösp, slabs, birki, askur og eik, höggviS og Sagað og eins mikið og hver vill hafa. Og bíöið við! Við höfiiin fjórar söKunarvélar sem þér getið fengið nieð stuttum fyriryara. Pantið einu sinni Itjá okkur til að vita hvað við getum fyrir yður gert að því er snertir gæöi, verö og fljót skil. Fáiö hjá okkur viö og kol og sögun á viö. ANDY GIBSON, Talsími 2387 C AN ADA-N ORÐ V ESTURLAN DIL> IIKGLUK VII) LANDIV5KL. At öUuaa mcUohub meö Jafnrl tölu, sem tllheyra, eambandaatjórnlna I Manltoba, Saakatchaw&n og Alberta, nema 8 og 26, geta fjölskjrlduhöfw og karlmenn 18 ára eöa eldrl, teklö sér 160 ekrur fyrlr helmlUsréttarlan> Þaö er aö segja, sé landlö ekkl áður tekiö, eöa sett tu sföu af stjórnln* tll vlðartekju eöa elnhvera annara. LNNIUTUJí. Menn mega skrlra sig fyrír landfnu & þelrrl landskrífstotu, aem o» lÍKSTur landtnu, sem tekiö er. Meö leyfl lnnanríkisráðherrans. eöa Innflutx lnga umboösmannslna 1 Wlnnlpeg, eöa næsta Dominlon landsumboösmajint geta menn geflð öörum umboö tll þess aö skrífa slg tyrír landl. Innrítunai gjaldiö er 910.00. HKIM* ISHÉT*rAR-SKVLI>UH. Samkvsemt núgildandl lögruaa, veröa landnemar aö uppfylla helmllii réttar-skyldur sfnar & einhvern af þeim vegum, sem fram eru teknir 1 s- lrfylgjandi tölultöum, nefnllega: 9-—Aö béa & landlnu og yrkja þaö aö mlnsta kostl 1 sex m&nuöl t hverju árí I þrjú ár. 1.—Bf faölr (eöa móölr, ef faötrlnn er látlnn) elnhverrar persónu, sen heflr rétt tll aö skrífa slg fyrlr heimllisréttarlandl, býr t bfljörö ( nágrenn vlC landlÖ, sem þvllfk persóna heflr skrlfaö slg fyrtr sem helmlllsréttar landl, þá getur persónan fullnægt fyrirmælum laganna, aö þvt er ábðö l tandlnu snertir áöur en afsalsbréf er veltt fyrlr þvl, á þann hátt aö haf* helmtH hjá fööur slnum eCt. móöur. S.—Kf landneml heflr fengið afsatsbréf fyrtr fyrrí helmillsréttar-bújört slnni eöa sklrtelnl fyrtr aC afsalsbréflC veröi geflö ðt, er sé undlrrítaB samræml vVC fyrlrmæll Domlnion laganna, og heflr skrlfaö slg fyrír slöar helmlllsréttar-bflJörC, þá getur hann fullnægt fyrirmælum laganna, aG þr- er snertir ábflö á landlnu (siöarí belmillsréttar-búJörClnni) áður en afsals bréf sé geflC flt, á þann hátt aö bfla á fyrrl helmlllsréttar-JörClnnl, ef slCar heimllisréttar-JörCln er 1 nánd vlC fyrrt heimilisréttar-JörCina. 4.—Ef landnemlnn býr aC staCaldrl á böjörC, sem hann heflr keyp teklö t erfBlr o. s. frv.) I nánd viC heinillisréttarlaid þaC, er hann he* skrtfaC slg fyrir, þá getur hann fultnægt tyrirmælum laganna, aC þvl * ábúö á helmltlsréttar-JörClnnl snertir, á þann hátt aG búa á téCri eignai JörC slnnl (keyptu landl o. s. frv.). BELÐNI UM EIGNABBRÍF. ættl aö vera gerC strax eftlr aC þrjfl árin eru Höln, annaC hvort hjá n»r umboCsmannl eCa bjá Inspector, sem sendur er til þess aC skoöa hvaC landtnu heflr vertö unnlC. Sex mánuCum áCur verCur maCur þð aC haf- kunngert Domtnlon lands umboCsmanntnum 1 Otttawa þaC, aC hann æt sér sC btöja um elgnarrétttnn. LEIBBEININGAR. NJ-komnir Innflytjendur fá á innflytjenda-skrlfstofunni I Winnlneg, on » öllum Domlnlon landskrlfstofum innan Manltoba, Saskatchewan og Albeiía lelCbelnlngar um ÞaC hvar lönd ern ðtekln, og alllr, sem ft þessum skrH stofum vlnna velta Innflytjenduro, kostnaCarlaust, telCbeinlngar og hjfttp t* þess aö ná l lönd sem þelm eru geCfeld; enn fremur allar upplýsingar vif vfkjandl tlmbur, kota og nftma lögum. Allar stlkar regtugerClr gtta þ-l fenglC þar geflns; einntg geta rr enn fengiC reglugeröina um stjérnn In-nan Jftrnbrautarbeltlslns 1 Brltish Columbla, meC bvf aC snfla sér br*e<-v» tll rltara Innanrlklsdeildarlnnar f Ottawa, lnnflytJenda-umboCsmannsinM ' Winntpeg, eCa tll einhverra af Dominion lands umboCsmönnunum 1 Msnl toba, Saskatchewan og Atberta. þ W. W. OORY, I Deputy Mlnlster of the Interíor. t hvað sé í öSrum bjúgum, þegar þár vititi með vissu hvaö er í Tomato bjúgunum hans Fraser. Vér er- um ekkert hræddir við aðiláta ykkur sjá tilbúning þeirra. Biðjið matvörusalann um þau eða Yerið ekki að geta til D. W. FRASER, 357 William A.ve. Talsími 6ts WINNIPEG The Standard Laundry Co. J£KUÐ þér ánægðir með þvottinn yðar. Ef svo er ekki, þá skulum vér sækja hann til yðar og ábyrgjast að þér verðið ánægðir með hann. w. NELSON, eigandi. TALSÍMI 1440. Fullkomnar vélar. Fljót skil. 74—76 AÍKINS t>votturinn sóktur og skilaö. Vér vonumst eftir viðskiftum yðar. ST.

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.