Lögberg - 26.11.1908, Blaðsíða 2

Lögberg - 26.11.1908, Blaðsíða 2
2. ívöGBERG, FIMTUDAGINX 26. N'ÓVEMBER 1908. Svanur. í svanalíki lyftist moldin hæst. Hann ljómar fegurst og hann syngur skærast. Þá angurljóS hans t>ss í hjartaS skera vér erum sjálfir vorum himni næst. Þá oss í draumi banagrun þau bera oss birtist lífsins takmark fjærst og æSst. Því er sem duftiö dauöa þrái aö hrærast viö djarfa sorgarblíða rómsins kvak. Því er sem loftið bíöi þess aö bærast við bjarta himinfleyga vængsins tak. Svo reisist brjóstsins hvíta hreina mjöll, hver hreyfing er sem stiltur bogadráttur. Og hálsinn ljósi liöast mjúkt og réttir sig langt upp yfir dalaþorpin öll. Sem bylgjur tóna líða vængir léttir i loftsins fríðu, víöu söngvahöll. Hans þögn er eins og hljóöur hörpusláttur, sem hugann dregur meö sér fjær og fjær. Hans flug er eins og hrynji aldýr háttur af himins opnu bók manns sálu nær. Manns sál — já, hún á eitthvert undirspil sem ómar við, þó lífið rominn kæfi. Vér eigum söngva heyrnarheimi yfir, sem hjartað kvað, er enginn vissi til. Það er svo margt án máls, sem eilift lifir er múgans óp skal drukna í gleymksu hyl. Eitt svanaljóð, sem andinn orðlaus slær af insta strengnum, jörðu’ er ei við hæfi; það getur liðið lengra en málið nær og laugað böl og mein af heilli æfi. — En svaninn frjálsan dreymir lífsins' draum, hans dáð og ósk i brögum saman streyma. Frá náttúrunnar hjartarót þeir hljóma • með hreim af brimi. stormi og fossaglaum. Hann dúðar sig i dagsins hinsta ljórha, hann drekkur morgunandans fyrsta straum. Hann, loftsins skáld, á hjá sér sjálfum heima af heilli sál hann kveður hvern sinn óð. — sem bergmál hjartna og hamra á að geyma, unz heimar gleyma að elska fögur ljóð. O, svalalind hins hreina, dýra hljóms sem himins auðlegð ber að snauðum arni. Þú fellur út af Edens týnda landi að ósum heis með kvaki svanaróms, hjá þér sig sjálfan finnur fallinn andi í fordyrum síns eigin helgidóms; þar hjartað verður hreint og skilur fyrst að heimþrá vor til guðs er lífsins kjarni. Því glampar eilifð yfir hárri list, sem engils svipur ljómi yfir barni. Hve sælt, hve sælt að líða um hvolfin heið með hréina, sterka tóna — eða enga, að knýja fjarri öllum stolta strengi, að stefna hæst og svngja bezt 5 deyð, að hefja rödd, sem á að óma lengi i annars minni, þó hún deyi um leið. Er nokkur æðri aðall hér á jörð, en eiga sjón út yfir hringinn þröngva og vekja, knýja hópsins blindu hjörð til hærra lifs — til ódauðlesrra söngva.^ Einar Benediktsson. —I'jóSólfur Helztu skemtanir fyrir fólkið stað, þar sem við borðuðum stund voru kvikmyndasýningar og svo um- En su hégilja, að láta ljós hljóðfærasláttur herflokks á kvöld lo&a td dýrSar Mariu ln€y! En , „ gaum að: Er það þa ekki hegilja ín, a Piazza Colonna. Þangað „ „ .. , . 0 hka að setja myndir beztu vina safnaðist múgur og margmenni, sinna £ fagrar og hafa og sátu sumir við glas fram undan þær sífelt fyrir augum? En eng- veitingahúsumim, en aðrir stóðu á inn finnur að því. Og í augum torginu eða leigðu sér sæti fio-15 kaþólskra manna er María mey sentímurý. Það var alt með sama dýr»Egri og voldugri vinur en , . , ,.v nokkur dauðlegur tnaður eða kona' hætti og 1 S>ena, sama siðlætið. , , , 0 , . . . ö ma vera; hun er þeim vtnurinn,1 Sýndist okkur sem þessi hraustlegi sem j raun reynistj mó«irin, sem og prúði lýður mundi enn eiga shi]ur áhyggjur mæðranna, en ekki fagra framtíð i vændunt, og ef sigur andvörp og ástarkvíða ung- postulinn l’áll, sem bar þarna við meyjannaj þvi hun er ]iha mær Cg blásvartan himininn á miðju torg- shi]ur þær eins og systur sínar. imu uppi á súlu Markúsar Arelius- Qg hvag voru a]]ir þessir dýrð- keisara, kastaði sinu kopargerfi og lngar; sem kirkjurnar eru helgaSJ tæki pentia í hönd til að skti a ar og geyma hein þeirraj likneskj- skrifa Rómverjum pistil, þá mundt ur og myndir? Voru þeir ekki hann ekki ávíta þessa kynslóð liarð margir hverjir fyrirmynd, sem hef lega íyyir siðleysi, eins og í Rótn- ir ]joniag eins hg skínandi leiðar-1 verjabréfi sínu liinu forna. Þegat stjarna trúaðra maitna öld eftir hljóðfæraliöið hætti kl. 11 þustu dldj frumherjar á Itinurn jtrönga allir heim til sín. Götur og torg og vandrataða vegi dygðanna, auð og tóm eftir. 1 irfenilj Sem komust lengra i ein- Ögn sáum við af lífi alþýðunn- hverja sérstaka átt cn allir aðrir, ar etnn sunnudag síðdegis. Við og voru þvi sjálfkjörnir leiðtogar fórum út í borgarjaðarinn þar sem hinna< sem feta vildu j fótspor| heitir Fyrir-handan-Tífur fTraste- þeirra? Mennirnir eru svo marg- vere;. Uppi á hárri brekku var visiegir> hugsjónirnar svo ólíkar.1 dálítill veitingastaður: Belvedere Alhr dást ekki að sömu dygðinni;1 ('Fagursýný. Það er sann-nefni, einn leggur stund á þessa, annar á því aö þaðan er einhver hin feg ursta útsjón yfir borgina og grend ar ina við hana. Það var tréskúr, að hina. Og svo er um freistingarn- Einn finnur veikleika sinn i jessu, annar í hinu. Hér koma! dómara, sem gæti lagt æðsta úr- skurð á málið? Einmitt það átti að vera hlutverk skriftastólsins; hann átti að annast reikningshald samvizkunnar, svo mennirnir gætu þar glöggvað sig á, hvernig hinn andlegi fjárhagur þeirra stæði og hvað gera þyrfti til að bjarga hon- um við, þegar sýndist halla að gjaldþroti. Eitthvað á þessa leið voru hug- leiðingar okkar þegar við vorum að gera okkur grein fyrir kaþólsku trúnni og reyna að komast inn að kjarnanum í henni. Annars er á svo stuttri dvöl bágt að gera sér grein fyrir þvi, sem leynist í brjóst um mannanna, eða sjá, hve mikið eða lítið tangarhald kirkjan hefir enn á þjóðinni. Ef fara skal eftir aðsóknunum að kirkjunum, sem við komum í, þá er það næsta lítið. Víðast voru að eins fáar hræður á stangli, hvort heldur var á þeim tímum, sem prestar sungu tíðir, eða þess á milli. Einkum var fá- ment í stærri kirkjunum; virtist eins og aðsóknin að smærri kirkj- unum væri meiri. Kjdkjurnar standa þá eijis og hálfþur farvegur stórkostlegrar trúarelfar, sem tók sig upp eins og litil lind, rann stundum neðanjarð- ar — um katakomburnar —, varð síðan öflug og mikil fyrirferðar, en er nú að þorna. — Isafold, Italíuferð. Eftir Guðm. Finnbogason. VIII. Þegar á milli varð um söfnin, gengum við um borgina og litum á lífið, ef ekki var of heitt. Alla leið til Rómaborgar höfðum við verið einkar hepnir með veður. Það var ekki of heitt, og ryklaust á vegum. t Rómaborg varð hit- inn meiri, um 30 stig, dag eftir dag, og tekur það á taugamar; þvi fátt er meiri áreynsla en að ganga um söfn og skoða þau. Ekki var lífið fjörugt né td- þreytingarmikið i Róm um þessar mundir, því allir sem heimangengt eiga njóta auðvitað hásumarsins annarsstaðar, við sjó eða upp til fjalla, þar sem svalara er. Við höfum því að líkindum að eins séð aliþýðuna og meðalstéttina, verzl- unarmenn og iðnaðarmenn, sem ekki komast burtu. Allmikil um- ferð var þó á aðalgötunni, II Corsi, og í grend við hana, þegar fór að kvölda og kólna í lofti. Hér sem annarstaðar á ítaliu kunnum við vel við ’fólkið. Látæðið er svo snyrtilegt og viðfeldið — einhver still yfir fólkinu. Þó að það væri ekki nema blaðasalarnir á götunni, þá virtust þeir okkur viðfeldnari en annarstaðar. Þeir grenja ekki eins og blótneyti, svo sem heyra má viða í öðrum borgum. Bein- ingamenn sáum við ekki marga, og þó þeir sniki, þá er það gert svo kurteislega — eg tala ekki um, hve tígulega og frjálsmannlega beiningamunkur einn rétti út hönd ina, þar sem hann kom inn á veit-j ingastað einn á morgungöngu sinni. Það var ekki hægt að standa af sér að leggja í lófa karls. Einu hvimleiðu mennirnir, sem verða á vegi manns eru þeir, sem lifa eingöngu á því, að snópa yfir útlendingum, selja þeim á götunni myndaspjöld, smávegis skraut- gripi og þessháttar, eða bjóða þeim fylgd sina, svo og ökumenn, sem eru alstaðar að þvælast fyrir. Þeir eru auðvitað hver öðrum verri og ósvífnari prakkarar og elta mann oft langar leiðir. Bezm ráðið er líta ekki við þeim, eða tala við þá íslenzku. En eftir slíkum mönnum má ekki dæma neina þjóð, enda er auðvelt að sjá við þeim, þegar maður þekkir til. Ökumann skyldi ei taka fyrir meir en helming þess, sem hann stingur upp á, ef maður þekkir ekki verð- eins eldhúshlutinn úr steini, og til dýr]ingarnir \ góðar ])arfir Þejr hliðar reyrþakinn skúr með haf3j ef svo má aS orði kvega yer. drykkjarborðum. Á hjallanum iö sérfræðingar hver í sinni dygð fram undan eru og borð breidd Einn hefir t. d. lagt sérstaka sttmd hvítum dúkum, með diskum og a fátæktina, annar á ölmusugæði hnífapörum. Á húsgafli er málað |)riðji á ,auSmýktj fjórði á hlýðni’ hvað hver réttur kostar. Alt ó-)fimti á skir]ifi 0 s frv 0 s frvM dýrt, vínpotturinn t. d. 60 sentím- —F.inn iðkar þá stórkostlegu dygð I ur, en alt góðar vörur. Hingað að standa hreyfingarlaus ‘ upþi á kemur auðsjáanlega alþýðan til súltt í 30 ár — sjálfkjörinn dýrð- þess að gera sunnudaginn ögn há-, Úngur margra skrifstofuþjóna nú tíðlegri með því að borða úti. | a típium! Hafa flestir með sér mat á fati í Þama gat þá hver maður valið klút, oftast steikta fugla og brauð/sér þann leiðtogann, sem honuni en kaupa svo vín og annað sem var he]zt að skapi vantar. Stúlkurnar eru flestar ber-1 Og svo var annað, höfðaðar, enda er það titt meðal Þessir helgu menn voru milli- alþýðu á Italíu, og karlmennirnir liðir milli guðs og manna. Mót- smeygja sér siumir úr treyjunni og mælenclur vörpttðu burt þessum hengja hana á stólinn, því hitinn milliliðttm. Hver maður skyldi er m>kjH. Þjónarnir ent á skyrt-jsnúa sér beint til himnaföðursins, unm, gyrtir í brækur. Konurnar vera sjálfs sín prestur. En skyldi koma með ungbörnín, hugsa um ekki hitt hafa legið nær hugsunar- ekkert nema þau og gleyma að hætti alþýðunnar, að fyrirverða sig borða. Yfir öllum er ró og frið- að ganga með allar sinar áhuggjur ’ur sunnudagshvíldarinnar. Svo beint fyrir konung konunganna kemur songlistin með sitt tillag, kunna betur við að snúa sér, að gamall karl, drengur og telpa. minsta kosti fyrst, til vinar sins Karl leikur á gitar, stúlkur á man- dýrðlingsins, tala. um málið við dólin, og öll syngja þau til skiftis, hann og biðja hann að túlka það all-ámáttlega. Eftir hvert lag alt fyrir drotni. Hann var honum ganga þau svo til skiftis með aura handgengnari og líkari til að fá á- diskinn meðal gestanna. Flestir heyrn. láta eitthvað af hendi rakna. | Og enn eitt! Dýrlingar voru —Hvaðan eru þau? spurðum við sameign allra kristinna þjóða hjón, sem hjá okkur sátu og slóg- j gimsteinar, sem hver þjóð sem var ust á tal við okkur. gat lagt ti! í kórónu kristninnar. Hver veit það? Ekki frá Róm.1 Eg minnist þess þegar eg í einni Rómverjar gera ekki slíkt. Ef til götu í Benova sá nafn og mynd vill frá Neapel. ! Brigidu fBirgittuý hinnar helgiu Eftir þeim kemur maður með Hún var sænsk. — Og vel mættum hljóðrita fgrafófónj. Hann þarf við íslendingar minnast þess hve líka að fá eitthvað fyrir snúð sinn.! fallega hinn heilagi Þorlákur bisk- Þá kemur kengbogin kerling með up sýndi mátt sinn forðum í Lynn tötralegan dreng. Þau sníkja. Eg á Englandi, þegar gárunginn ætl- held þeim hafi askotnast minst, og aði að draga dár að þjóðerni hans hver veit nema mönnum hafi sýnst Eða þá skirftastóllinn. kerlingin hafa kodda á bakinu und- ir treyjunni? Mundu ekki margir, bæöi menn óg konur, eiga erfitt með í annríki Einkennilegt er að sjá hér eins og vafstri lífsins, að glöggva sig á og í sumum öðrum veitingastöðum því, hvers virði yfirsjónir þeirra menn koma aðvifandi með karfir er uog langar til að greiða úr hugs og bjóða brauð, kökur, möndlur ana og ástríðuflækjunni með því og bess háttar, án þess að veitinga að tala opinskátt um alt, sem þeir mennirnir, sem eiga staðinn, virð- bera fyrir brjósti, við ’óvilhallan ist neitt amast við því. Svona líður dagur að kvöfdi. Og fyrir neðan liggur borgin I HE Kostaboð Lögbergs Nýir kaupendur Lögbergs, sem borga fyrirfram ($2.ooý fyrir næsta áragang, fá ókeypis það, sem eftir er af yfirstandandi ár- gangi, og hverjar tvær af neðan- greindum sögum, sem þeir kjósa sér: Sáðmennirnir,.. .. 50C. virði Hefndin...........4OC- “ Ránið............goc. “ Rudolf greifi.. Svikamylnan .. .. Gulleyjan........ Denver og Helga.. Lífs eða liðinn .. Lúsía............ Fanginn í Zenda . __ Gamlir kaupendur blaðsins, sem senda, oss að kostnaðarlausu, fyr- irfram borgun fyrir næsta árgang, fá einnig í þóknunarskyni eina af ofangreindum bókum. Thos. H. Johnson. (slenzkur lögfrætSingur og m&U. færslumaður. Skrifstofa:— Room 33 Canada Llff Block, suSaustur horni Portagi aveuue og Maln st. Utanáskri ft—P. O. Box 1656. Telefón: 423. Winnlpeg, Man. -H-I-l-I-I-I'-I-H h-h-h-h-h-h- 1 Dr. B. J. BRANDSON J Office: 650 William Ave. Telephone: 89. Office-tímar; 3—4 og 7—8 e. h. Heimili; 620 McDermot Ave. Telephone: 4300. Winnipeg, Man. •H-H-H-H-H-i-H-H-I-I-l-L I Dr. O. BJORNSON 1 Office: 650 William Ave. Telephone; 89. Office-tímar; 1.30-3 og 7—8 e.h. I Heimili; 620 McDermot Ave. 1 Telephone: 4300. Winnipeg, Man. •H-H-H-H-H-H-H-I-1 I I I I l-l ' l. Jl. Gletífiorn, fd D læknlr og yflrsetnmaCur. Hefir keypt lyfjabúðina á Baldur, og hefir því sjálfur umsjón á öll- uxn meöulum. Klizabeth St., BALDUR, - MAJí. P.s.—Islenzkur túlkur viö hendlna j hvenær sem þörf gerlst. •H-I-I-I"I"I"I"I"I-I-H-I-H-I-H-HH» N, J. Maclean, M, D. M. R. C. S. bEnb Sérfræðingur í kven-sjúkdómum og uppskurði. 326 Somerset Bldg. Talsími 135 Móttöknstundir: 4—7 síðd. og eftir samkomulagi. — Heimatalsími 112. • 50C. 50C. 40C. 50C. • 5oc 5oc. . .40C. A. S. Bardal 12 1 NENA STREET, selur líkkistur og annast jd útfarir. Allur útbún- aOur sá bezti. Ennfrem- ur selur hann allskonar minnisvaröa og legsteina T©1 epbone 3o6 HUBBARD, HANNESSON & ROSS lögfræðingar og málafærslumenn 10 Bank of Hamilton Chambers TALSÍ.MI 378 'VIN.MPSQ. Stefán Guttormsson, MÆLINGAMAÐUR, 6Ö8 AGNES ST., W’PEG. tsleÐzkur Plumber G. L. STEPHENSON. 118 Nena Street. — — Winnpeg. Norðan við fyrstu lút kirkju S. K. HALL P I A N I S T with Winnipeg School of Music. Kensla byrjar 1. September. Studio TOl Victo St. og 304 MAIN St. WINNIPEG. eilífa í sunnudagskyrðinni. Alba- J. C. Snædal tannlœknir. Lækningastofa: Main & Bannatyne DUFFIN BLOCK. Tel. 5302 Vermiflöskur og pípur ættu að vera á hverju heimili. Þær eru til hjá oss alveg nýjar og kosta minst $1.00. A’omiö og lítiö á þær. E. Nesbitt LYFSALI Tals 3218 Cor. Sargent & Sherbrook* Bréfapantanir fljótt og vel afgreiddar. móðu. Þar Gommonwealth býöur yður Betri föt, Betra snið, Betri gæði. lagið. fjöllin hulin blárri skína hvít þorp eins og sólskins- blettir. En í gluggum á kirkju- hvelfingunum inni í borginni tendr ar kvöldsólin ljósin, eins og rétt- trúaðir Rómverjar fyrir dýrðling- ; um sínum. — Skrafdrjúgt yarð okkur félög- um stundum um kaþólsku kirkj-1 yfirfraRkgj- una. enda eru tilefnin mörg Lkaþ-j ‘ lii ínAon ólskum löndum. Og okkur fanst I 3>/,öUtll 3>JUL*U | við skilja betur en áður sumt það, | sqm mótmælendur kalla fáránlega : villu og hégiljur í trúarlífi kaþ- ! ólskra manna. Þarn brann, nú t. d., ár og síð kerti hjá Maríumynd- ínnj á veggnum í dálitlum veitinga 7bi Lommanwealth ----------Hoover & Ca THE MANS STOfiE.-CITY 11ALL SQV’JiE. Á V A L T, ALLSTAÐAR I CANADA, BIÐJIÐ UM EDDY'S ELDSPÍTUR Eddy’s eldspítur hafa veriö búnar til í Hull síöan 1851. Stööugar endurbætur á þeim í 57 ár hefir oröiö til þess aö þær hafa náö njeiri fullkomnun en nokkrar aðrar. Seldar og brúkaðar um alla Canada. MEIRA BRAUÐ Biðjiö kaupmanninn vðaruni það PURiry FLOUR BETRA BRAUÐ Wosteni CaiiiiiIaFlour llill Company, m-

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.