Lögberg - 14.01.1909, Blaðsíða 4

Lögberg - 14.01.1909, Blaðsíða 4
4- LCGbnKG, FIMTUDAGINN 14. JANÚAR 1909. 1‘ogbeig er ge68 út hirern fimtudag af The Lögberg Printing 5t Publishing Ce., (iöggilt), að Cor. William Ave. og Nena St.. Winuipeg. Man. — Koatar 92.00 um Arið (á íslandi 6 kr.l. Borg- ist fyiirfram. Einstök nr. 5 cents. Published every Thursday by The Lögbetg Printing & Publishing Co., (Incorporated). at Cor. William A e. & Nena St.. Winnipeg. v(an. — Subscriptjoe price ft.oo per year, pay- abl in advance Single copies 5 cents. S BJÖUNSSON, Editor. J. A. BLÖND %L, Hus. Manager Augiyaingar. — Smáauglýsingar í eiti skifti 25 cent fyrir 1 þinl. X staerri auglýsing- um um leugri tíma, afslittur eftir samningi. BúataÖasklftÍ kaupenda verður að til- kynna skiidega og geta um fyrverandi bústað lafnfrarat. Utanáskrift til afgreiðslustofu blaðsins er: The LÖOHEUU PR Tli. A PUBL. Co. Winnipeg. Man. P. O- Box 3084-. TELEPHONE 221. (Jtanáskrift tii ritstjórans er : Editor Lögberg. P. O. Box MOH t. WiNNipee, ÍMan. Samkvæmt landslögum er uppsögn kaupanda á blaöi ógild nema hann sé skuldlaus þegar hann segir upp. — Ef kaupandi, sem er í skuld við blaöið, Hytur vistferlum án þess að til- kynna heirnilisskiftin. þá er það fyrir dóm* stolunurn álitin sýuileg sönnun fyrir prettvis- eguui tilxangi. beiönir til þingMns, þar sem þess er þörf, og þaö — þingiö — aö greiöa atkvæöi um hverja slika fjárbeiöslu út af fyrir sig. Þaö viröist veraieina rétt? a#- feröin, og ef henni væri fylgt, þá yröi girt fyrir, að svo miklu leyti sem hægt er, aö pólitiskar ívilnanir ættu sér staö. Bókafregn. Fjárveitingar til sveita- félaga. Nýlega hefir kosningabarátta staöiö i Virden kjördæminu hér í fylki. Þingmannsefni liberala þar var Mr. Forke, oddviti Pipcstone- sveitarfélagi. Hann vakti meöal annars máls á sérstökum galla & roblinska stjórnarfarinu — vitan- lega einum af mörgurr.— sem eigi má liggja i þagnargildi. Þaö er meðferð stjórnarinnar á fjárveit- veitingum til opinberra verka í sveitafélugum fylkisins. Aöterðin kvaö vera sú, aö fylk- isstjórnin lætur meiri hluta sinna manna í þinginu veita í einu lagi hundruö þúsund dollara á ári eöa þar yfir til opinberra verka í sveita félögunum. Rogers ráðgjafi kvafi hafa airæðisvald yíir þessum sjóöi og veita úr honum eftir eigin geö- þótta, og vitanlega auögert aö nota fjárveitinguna í pólitísku augnamiöi. Engin ákveöin regla sögö á því hvernig fé þetta er veitt eöa hverj- um. Mr. Forké kvaöst t.a.m. ltafa komist aö því annarsstaöar frá, aö sveitafélag sitt heíöi átt þvi Iáni aö fagna aö fá styrk úr áöurnefncú um sjóði, til byggingar á vissum stálbrúm, og er Mr. Forke þó odd- viti sveitarfélags, síns eins og áö- ur er sagt. Enn fremur sannaðist þaö á þingi í fyrra, aö einum þing- manni stjórnarflokksins baföi ver- í iö fengin ein slik fjárvciting t'.l vegabóta, og aö liann liafði sjálfar mátt sjá um hversu þvi fé var variö. Þetta bendir ótvíræölega til þess að þaö séu ekki svcitarráöin ein, sem aðgang fá aö j»essum sjóði, eins og hebt heföi mátt ætla, lield- ur og einstakir menn J»ar að auki. En j»aö j»ykir liberölum lielzt til mikið frjálslyndi. Þeir eru ekki ugglausir um aö meö j»essu fyrir- komulagi geti svo farið að fé veröi veitt meö meira tilliti til pólitiskra hagsmuna en hagsmuna hlutaöe’g- andi sveitafélags, jafnvel j»ó minni flokksmenn heföu úthlutunarvaldi* en Rogers ráögjafi. Ef vel væri ætti enginn einn maöur aö hafa umráö yfir j»essu fé og geta útldutaö því upp á sitt ein 'æmi. Þingiö ætti aö gera j»að. Sveitarráöin ættu aö semja fjár- Sturlunga saga. Búil hcfir til prcnt. Björn Bjarnason dr. phil. — Fyrsta bindi. Kostn- aöarmaöur Sig. Kristj- ánsson. Rcykjavlk ’o8. Mörg ár undanfarin hefir Sig- uröur bóksali Kristjánsson í Rvik verið aö gefa út íslendingasögur. Því starfi er lokið fyrir skemstu. En Siguröur lét ekki þar viö sitja. Hann hefir lika gefiö út báöar Eddurnar. og loks Sturlunga sög’j. Þó er ekki nema eitt bindi bennar komiö út enn þá, en hin þrjú koma svo fljótt sem auðið er. Þaö var eigi siður þörf á að gefa út Sturl- ungu heldur en Islendingasögur, því aö liún hefir aldrei veriö prent- uð á íslandi áöur og var mjög tor- gæt orSin meöal almennings. I jiessu fyrsta hefti Sturlungi sögu eru þessir jiættir: x. Geir- mundar j»áttur heljarskinns, 2. Þorgils saga og Hafliða, 3. Ætt- artölur, 4. Sturlusaga, 5. Prests- saga Guðmundar góöa, 6. Guö- mundar saga dýra, 7. Hrafns saga Sveinbjarnarsoríar. Vér söknum þess helzt viö þessa útgáfu, aö enginn formáli fylgir fyrsta bindinu. Þó væri full j»örf á aö skýra frá, hve nær Sturlunga muni vera til orðin og hverir hafi ritaö hana. Vér vonum aö útgef. bæti úr j»essu meö þvi aö láta rit- gerö um j»etta efni fylgja seinasta bindinu. Vert er aö geta J»ess, aö Prófessor Björn M. Olsen hefir skrifaö mjög ítarlega ritgerö um Sturlungu, sem prentuö er í “Safni til sögu íslands” III. bindi. Þeir, sem eignast Sturlungu, ættu iafn- framt aö vcra sér út um J»á ritgerð. íslendingasögttrnar, sem Sigurö ur Kristjánsson befir gefið út. eru ódýrari aö tiltölu en aðrar ts- lenzkar bækur, svo aö engum bjargálnamanni er ókleift aö eign- ast þær smátt og smátt. Hver sem kynnast vill sögu fslands og vernda þjóöerni sitt, j»arf aö eign- ast jiessar bækur og lesa J»ær. — Enginn getur átt fegurri eöa bttri menjagrip um þjóö sína og ætt- iörS* i udk hluti t þessum heimi. Sagan er á- gætlega sögð. önnur sagan er “Fyrirgefning”. | Hún segir frá miskunnarlausri ineöferð gamallar húsfreyju á tökubarni. Þegar konan er dáin. þykist barnið vita, að litin ltafi farið í “vonda staðinn”, en kennir þá svo í brjósti um hana, að þafi vill bæöi fyrirgefa henni allar mis- geröir viö sig, og afstýra j»eim ó sköpum meö því að leggja l’assíu- sálmana á brjóstiö á likinu, og fer á fætur til þess um hánótt. Þriöja sagan, “Þurkur”, segir frá veikindum og aauða öreigJt barnamanns. Hann deyr um há- sláttinn, frá konu og börnum og — tööunni á túninu. Og sagaa endar á þessari spurningu: “En hver sér nú um þurkinn á heyinu heim hjá honum. Meö j»essari spurningu vill skáld ið vekja menn enn betur til með- aumkunar meö fjölskyldu öreigms og hvetja menn til sjálfboöinnar hjálpar viö l»á, sem í líkum raunum lenda. Fjóröa sagan, “Skilnaöur”, er á- takanleg lýsing á skilnaðarstund örvasa konu og sonar hennar, m er aö fara til Vesturheims. Það er sorglegasta sagan í bókinni. ^ Seinasta sagan er lengst. Hún heitir “Vitlausa Gunna” og er af 1 stúlku, sem kemst í kynni viö ung- j an mann noröur í landi. Hann I strýkur frá henni til Vesturheims. Hún eignast skömmu siðar drcng, en missir hann þegar hann er árs- gamall. Seinna fer hún til Reykja víkur og segir sagan frá ævilokutn liennar j»ar. Sagan er ágætlegi rituð með köflum, en sumstaöar eru svo skrilsleg orðatiltæki og sóðaleg. að furðu sætir, bæði t sam- tölunum og frásögn höf. sjálfs. — Einar Hjörlcifsson, Smœlingjar Fimm sög- ur. IFinttipcg. Kostn- aöarmaöur Olafur S. Tliorgcirsson. 1908 Hann Einar Hjörleifsson hefir látið gefa út fintm sntásögur sínar í einni heild, og heitir bók'it; “Smælingjar”. Hún dregur nafn af j»ví, að sögurnar segja einkurn frá ]»ví fólki, sem litið liefir borið á og litlu láni átt að fagna um dag- ana. Fyrsta sagan er ]»ó annars eðlis. Hún heitir; “Góð boð” og segir frá viðræðum gtiðs og manns sálarinnar. Guð hefir sent sálina til mannlteima, en hún kemur aftur til gtiðs að nokkrum tíma liðnum og er þá orðin hrædd við mannlíf- ið og biður guö að lofa sér lteldur sofna aftur en að vera leng- ur á jarðríki. Þá býöur drottinn sálunni livert ágætisboöiö á fætur ööru, ef hún vilji fara til mann- heima aftur, sáíin færist undan og svarar æ hinu sama: “Lofaöti mér heldur að sofna aftur.” Loksins bvöur drottinn henni takmarka- laust vald yfir möntiunutn og j»á bregður svo viö að hún þýtur af stað til mannheima á augabragði. Það er gamla sagan, að annara er mönnum um völdin en alla aðra ! Skýrsla um prestaskóh lslands skólaárin 1902 til 1908. Rcykjavik '08. Herra Þórhallur biskttp Bjarn- arson hefir sent oss ofangreinda skýrslu um Prestaskóla íslands. Þar ertt taldir nentendur skólan-, og kennarar á j»essum árum. Enn frentur skýrsla um minningarsjóS Helga Ilálf'lanarsonar og bóka- safn skólans; kafli sá er hér fer á eftir er tckinn oröréttur úr skýrsl unni, bls. 15: “Alls hafa 264 lokið embættis- prófi á prestaskólanum, en skólinn hefir nú staöiö yfir 61 ár. Árin 1847—1858, að þvi ári meö- töldu, taka 38 próf, og veröa ]>ei»* allir prestar nerfia 2. Af |»essuin 38 eru nú einir 4 á Iifi, og ein.i ]»eirra enn ]»jónandi prestur, séra Þorsteinn Þórarinsson á Eydölum, útskrifaður af prestaskólanum 1858. Hinir ]»rír eru þeir séra Jak- ob Benediktsson, siðast prestur t Glaumbæ, útskr. 1853, séra Hjör- leifur Einarsson, siðast prestur aö Undirfelli, og séra Stefán St. Stepliensen, siöast prestur að Mos- felli í Grímsnesi, báðir útskrifaöir 1858. Árin 1859—68 taka 31 próf og 27 verða prestar. Af kandidötum j»eirra ára lifa enn ir. Enn eru 3 í prestsembættum liér á landi, j»eir séra Jakob Björnsson t Sanrbæ í Eyjafirði, útskr. 1861, séra Evjólf- ur Jónsson í Árnesi, útskr. 1862 og séra Jens V. Hjaltalin á Sctbergi, útskr. 1866. Hinn 4. er presta- skólakennari séra Eir. Brient, út- skr. ^867. Árin 1869—1878 taka 51 próí, og 49 taka prestsvigslu. Látnir eru 20 en 31 lifa. Enn eru í em- bættum 23. Árin 1879—1888 taka 71 próf og 65 veröa prestar. Látnir eru 11. Enn eru í embættum 46. Árin 1889—18(98 taka 48 prói, og 45 verða prestar. Látnir eru 3. Enn ertt í embættttm 30. Árin 1899—1908 taka 25 próf. Eru jjeir ailir enn á lifi. Tekiö hafa af j»eim til ]»essa 17 prests- vígslu og 13 ertt í embættttm. Af i20 jtjónandi prestum á lanj- imt eru nú i árslok no8 116 út- skrifaðir af prestaskólanum, en 4 frá háskólanum.” Bréf til Lögbergs frá Jcni Jonssyni frá Sleðbrjót. Siglunes P. O; 20. Des. 1908. Góöi vin I Eg lofaöi þér víst í haust, afi senda j»ér einhvern ttma linur, ;n efndimar liafa engar oröiö á þvi loforöi fyr en nú. Enda er héöan fátt aö frétta. Hér í útkjálkabygð- unum gerlst fátt, sem lesendur Lögbergs hafa skenitun af aö lesa unt, eða sent fjöldinn af þeim 1*1- ur sig mikluvaröa. | Sumariö siöastliðna var hér ettt hiö allra bczta og hagstæðasta er menn muna. Heyfengur bænda varö því allvíðast mikill, því |»ó illa liti út frantan af sumri, fyrir þeim er nærri vatninu búa, vegita þess að vatniö stendur svo hátt, þá bætti þaö úr, að sumartiðin var svo þur og góð, að alt j»að engi upp t skógununt, er vatnið nær ekki að ílæða yfir, jtomaði, svo ah bændur gátu fengið j»ar nægan heyskap, þar er vatnið hindraði þi að nota sín eigin lönd. Auðvit- að var sumt af því heyi lakara -11 hey úr vatnsslægjum, en vegru góörar nýtingar má samt búast v:ö að það verði að allgóðum notunt. Nokkrir-voru j»eir liér af bændum við vatniö sem skorti engjar vegaa flóö-ins en ekki vildu vinna til afi sækja heyskap langt frá heimtii sínu, og kusu heldur að lóga grip- um sínum. Hefði eigi tíðin veriö svona hagstæð t sumar, heföi hér orðiö reglulega harðæri vegna heyleysis. Þökkunt við |»að j»ví guði og gæf- unni, en ekki umhyggju stjórnettd- anna, j»ó svona vel rættist úr 1 ]>etta sinn. Gripir voru vel í meö- allagi aö hohlum hér t liaust, og gripaverö nokkru skárra en í fyrn en j»ó lágt. Verzlun er hér Iitil og óhagstæö; ýmsir hafa hér dálitla verzlun, en j»á skortir fé til aö’ liafa nægar vöruhyrgöir, og kattpa að mesttt vörur sínar hjá smásöluiti á Oak Point; er því sem von er, að vörurnar eru ]»ví dýrari, sem j»ær ganga gegn um fleiri hendu. J Enda sækja allir bændur sem vörur sinar til Oak Point aö vet»- inttm til, og |»eir sem geta byrgja sig til næsta sttmars. Kaupmenu- irnir ltér verða ]»ví hálfgerð vara- skeifa og geta ei sclt svo mikið af vörum, aö ]>eir hafi hag af aö selia ódýrt. Þetta verður svo, þar til eitthvaö batna samgöngttr, og hir geta komið verzlunarmenn. sem geta selt svo að bændur gcti jafn- an fengið hér vörur með j»vi verái, að ]»eir sjái sér ekki hag i að sækja vörur til Oak Point, og sem geta gefið svo liátt verð fyrir bænda- vöru, aö ekki sé hagttr aö j»vt afi flytja hana langa leið til markaö- ar. . 1 Fiskafli er hér mjög mtsjafn nú. Víöa fremur litill, en sumstaö- ar t góöu meðallagi. Fiskverð er fremur gott, en yfir höfttð veröur fiskitr héöan minni en venja er, ]»vi margir Jiorött ei aö kattpa net í liaust, J»vi attövaldiö, sem ræö tr örlögum fiskinianna, lét j»aö boð út ganga, aö fisknr mundi verða einskis virði i vctur. Valda kvik- sögttr jiær ltér stórkostlcgu at- vinnutjóni t vctur. I byrjttn fiski- sölitnnar kom Jóhann I lalhlórsíOii kaupmaöur frá Oak Point hér, og battð gott verð fyrir fiskinn. Mun allur fjöldi rnanna hér unna ltou- um fyrir j»að katips á fiskinttm, enda |»ó keppinatitar I.ans hafi tú sett liærra vcrð á fiskinn, enda kattpa nú flestir hér nauðsynjar sínar hjá Itonum. Eg er eins og þú veizt nýbyggj- ari hér, og eg býst viö ]>ú spyrjir hvernig mér lltist á mig hér. Utti Iandiö er |»aö að segja, að hér eru ágæt heylönd viöa, og að dónti |»eirra, er ktinna til akuryrkjit, eru hér víöa góð plóglönd. En margt af bezttt lönditnttm liggur nteira og ntinna undir flóði úr vatninu, og stórskemmi-t ef ekki veröur brá5- lega viö j»ví gcrt. A sttmrin er ltér illfært bæja á milli. Fram eftir ölht verðttr aö kafriöa yfir fen og for-J æði til aö komast bæja milli, og til að ná pó«ti. Hér var bvgður tsl. skóli í vor efi var og búiö aö ráöa kennara, en þaö varö aö segja honum upp aft- ur og liætta skólahaldi í suntar,] vegna þess aö ófært var að Iáta börnin ganga á skóla, því hvergi er hér brú eöa vegarspotti af manna höndum gjör. Isinn á vetr- um einu vegabæturnar. Nú er liír skóli‘T vetur og er kenr.ari Jóltann- es Eiríksson (frá GintliJ. llann hefir látiö sér mjög ant uin skól- ann og stofnaöi þar til samkomu 12. þ. m. til hagnaöar fyrir skól- ann. Var hún vel sókt. Þar fór | fram kappræða milli 4 manna ur»t íslenzkt þjóöerni, og svo var upp- lestur á kvæöum og sögu, og svo tók unga fólkiö sér fjörugan sprett aö dansa á eftir. Varö af því all- góö skemtun. , Flestir bændur komast hér allvel af, þó ekki sé nema tvent, setn bóndinn liíir af: griparækt og fiskveiði. Um atvinnu er hér ekkt aö tala, nema þá fyrir smiði, og við sögunarmylnu B. Mathews og félaga hans. Talsverð atvinna var viö hana í sumar. Það er frentir erfið vinna við sögunarmylnu, og mörgum mun hafa j»ókt launin lág (25—30 doll og fæöi um mánitð- innj. En ekki mun samt bæjar- vinna í VVinnipeg ltafa verið betur Iaunuö um J»ann tima, og ekivi mundi hún hafa gefiö meira t aöra hönd. Sannast j»aö hér sem oftar, aö “holt er heitna hvaö”. Nú hef- ir Mr. Smitlt á Oak Point, og f;- lagi hans, stórríkur maöur í Winni peg, gengiö í félagiö meö Birnt. Ætla ]>eir aö gera miklar umbæt- ur á öllum útbúningi meö vorinu, til vinnuléttis og betri jiægind-i. Þaö má telja vist, cö fyrirtæki j»etta veröi bygöinni til hagnaöar, og auki framfarir í húsagerö hér, og má sjá j»ess nú þegar merki, þ /i víöa er húsagerö hér betri en t bygöum, sem standa á líku reki og bygöin ltér. Félagslíf er hér fremur dauft, enda er vegleysiö hér mikill þröskuldur t vegi fyrir því, aö menn nái saman. I’óstflutningur hingaö er í mesta lagi ófullkom- inn. Pósturinn héöan, frá Dog Creek, sækir póstinn til Scotch Btiy og á aö vera viö Dog Creek .1 hverjum fimtudegi. En aöra hvora viku fer hann til Fairfjrd, og er ]»á jafnan ltálfa viku. eð-i meira á eftir timanum. Þaö líöur ]»vi annað slagið hálf önnur vika milli ]»ess að við fáum póst. Og núna jiessa vikuna kom ekki ei:t cinasta hlaö enskt eða islenzkt hér á Siglunes pósthús. Þessi póst- flutningur er ójiolandi og niður- drepandi fyrir alt andlcgt lif liér. Fyrir niilligöngu jiingmamis okk- ar, Sigtrvggs Jónassonar, átti afi bæta póstgöngur hér og skifta póst leiðinni. svo að pósturinn til Dog Creek færi aldrei nema til Narrows og ]»ar t.æki annar við. Svo var sent í blöðin tilboö frá stjórninni um samninga, aö flytja póstinri. Nokkur tilboö voru gerö, og oll svo lág, að engum gat dulist,, sem nokkuð til j»ekti, aö j»að var mjög lítil fjörleg atvinna. En hvaö ger- ir sjórnin svo? Hún sendir t fús.i aftur öll tilboðin og segir j»au svo há, að ekki nái nokkurri átt. Sva eru tilboöin lækkuð svo ntikið, a5 ekki nuin hafa gert betur en j»uí yröi matvinnungsstaða fyrir póst- inn. En samt er engin breytir.g ger. Kynblendingi.rinn, sent póst- inn flytur, er látinn ílækjast vtð j»að eftir sem áður. Auk ]>essa eru aukai»óstferðir frá .Dog Creek langt oí litlar. Þaö er ekki ástæða til að við hér séum nijög stjórn- elskir. Fylkisstjórnin bregöur ár frá ári loforö sin um að leggji járnbraut Itingað, og drcpur ntefi j»vi niður alla framför og fjör t lýðnunt ltér; og sambandsstjórnin, sem orðlagðari er fyrir frani- kvæmdir en sparsemi, skamtar svo úr hncfa til póstflntninga ltér, að ómögulcgt er aö fylgjast með þvi sem er að gerast. Og bréfaskifti béðan eru svo stirð, sambandinu svo illa og óhaganlega fyrir kom- ið. aö allra styzti timi sem liöttr fri j»vi liéöan er skrifað til Winnipeg og þar til svar getttr krttniö, eni 20 dagar og eins oft 30 dagar. Þesti aðferð stjórnarinnar er likari þvtj aö hún væri aö skifta viö Skræl- Ihe DOMINION BANK StLKIUh U l'II.UID Alls konar bankastori ai hendi leysl. Sp.irisjóflsdeildin. TekiP viO i»»ló|íum, trá >1.00 hO upi'hseO og þar yfir Hasiu vextir borgaOir fjorum sinnum á ari ViOskiftum ba-nda og ann- arra sveiiamanna sérstakur gaumur gefinn. tírétieg innlegg og úttektir afgreiddar. Ósk- aO eftir bréfaviOsKÍftum. Nótur innkal aöar fyrir bændur fyrir sanngjorn umb. Oslaun. Vtð skifti viö kaupmenn, sveitarféló^ skólahéruð og einstaklinga með hagfeldum kj jrum. J. GRISDALF, haukast órl. ingja heldur en hún væri aö styfija hvita menn til fjörs og fram- kvæmda. Kosningamar til sambandsþingt ins gengu hér af hægt og rólegr. Menn skiftust í flokka, unnu míf ró og einbeitni hver t sinu lagi Mikill meiri hluti hér fylgdi Laur- ierstjórninni. En samt varö hún t minni hluta í j»essu kjördæmi. Eg býst viö að núverandi þingmaður okkar t sanibandsjiinginu sé afi rnörgu leyti nýtur maöur. En samt er þaö óheppni fyrir okkur aö eiga minni hluta mann lika t samband*- þingi, að minsta kosti eftir stjórn- arreglum núverandi fylkisstjórnar, að hefnast á j»eim kjördæmum, sem greiða atkvæöi gegn henni. Ea við erum nú aö hugga okkur vifi, aö sambandsstjórnin núveranll muni vera jieim mun víösýnni og réttlátari aö hún skilji þaö aö hva# sem atkvæðum liöur eigi hún afi ltta á J»örf J»eirra er ríkisbyröt .* bera, og kröfu eiga til aö fá hj.í'p og stuöning rikisins, til þeirr* verka, sem lilutverk ríkisstjórnar- innar er aö framkvæma. f þvl trausti ætlum viö aö snúa okkur tí| hennar og krefjast J»ess aö Mani- tobavatn veröi lækkaö, J»ví undir því aö |»aö veröi gert, er J»aö kom- iö, hvert bygö þessi getur tekif framförum, og ekki eingöngu þafi, beldur hvort hér verður manna- bygö áfram. Því veröi ekki læk'c- aö í vatninu, ekki lögö járnbra.tt hingaö, og ltaldiö áfram að lá» okkur veröa t andlegri sveltikvl fyrir smásálarskap í J»vt aö borga póstinum, ]»á veröur þaö eflau.-t, að allir ]»eir er nokkur dugur er i og á nokkra framtiö hyggja, reyma aö komast héöan, og er j»á vel afi veriö af stjórnendum íylkis og rikis, ef ]»cir fæla lýöinn burt úr vel byggilegu landi, í staö þess a8 styöja hann og hvetja til mamt- dáðar og framfara. — Þessar bæn- ir okkar um betri flutningsfæri og póstgöngur eru engin barnabrek. Hér búa gamlir bændur, sem'búu- ir eru aö j»ola hér margar rauntr og vonbrigöi, en alt af hafa Iifafi t voninni ttm aö stjórnir. færi nú »8 hefjast handa til aö bæta úr öröug- leikunum, og liingaö flytja nú stöf ugt nýbyggjarar, sem ltafa trúdj því, aö stjórnin léti nú ekki lengir þessar bygöir lijálparlasar, jiegar liún sér aö j»ær byggjast óöfhtga. Ef nú J»essar vonir bregöast alUr. Er ]>á ekki von þaö vakni hjá möntt um gremja viö stjórnirnar. Ekki . fengum viö hér að ltcyri nema óntinn í blöðunuin af upp- lestri skáldntæringsir.s St. G. Stephánssonar. Margir hér þrá3u að sjá ltann og lteyra, og vart triti eg því að ltonum hefði verið ver fagnað hcr en viöa annarstaðar, l»ví nrargir unna hér islenzkn skáldlist. En ]»ó viö fengjum ekki að sjá hann né heyra, óskum vi5 honiint alira heilla og hamingju. íslendingar eyddu svo hundruðunj |»úsunda skifti til að bjóða Dana- konungi heim. Og j»eir vcittu hoti- um j»ær viötökur, aö jijóöin j»ótti vaxa af þvi. Hví bjóöa |»cir ekki skáldkonungi Vestur-íslendinga lieint? Þjóöin stæöi jafnrétt fyrtr |»að. Þaö er íslenzkt blóö í ölíutn skáldæöum hans. Ekkert mundl nteira styrkja afl skáldanda haus, en ef hann fengi aö halla sér upp aö móöurbrjóstum, j»ó ekki væri ncma einn sumartima. Þnö tnundi vngja ltann upp. Ellin fer nú a5 nálgast hann. En gæti hann brttgfi- iö sér Iteim frjáls og glaður, þí mttndi hún fjarlægjaKt hann urn sttind og söngla, eins og skáld- eyra Þorst. Erlingssonar heyröi Mému 4 skerping á smíðatólum, skærum og Knífum IIA R í) V”R U-K A UPM fcNN 538 JSÆ A Iisr ST. rT\A_TJs_ RAKHNÍFAR drepmír af æfÁum manni frá CKicago. Heimsækið oss! Vinsœlasta hattabú WINNIPEG. Einka umboflsm. fyrir McKibbin hattan mun 364 Main St. W'NNIPKG.

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.