Lögberg - 14.01.1909, Blaðsíða 5
LÖGBKRG, FIMTUDAGINN
14. JANÚAR 1909.
5-
hana gera, þegar hún hvarf frá
Grimi:
“Kraftur handa heilli öld
Hrólfur tíu skálda virBi.”
l»orst. Erling^son hreyfði eina
ainni þessari hugmynd vi5 ýmsa
kunningja sina fyrir 10—12 árum.
Mundi hann ekki vilja gera það
aftur? Hugsunarháttur þjóðar
vorrar hefir miki5 Iifna5 síöan. -r
nú miklu islenzkari en þá. ÞjóR-
In mundi nú ekki hafa selt Gey;i.
Eg held hún heföi nú ánægju aí
aö sjá Stefán á Lögbergi og við
Geysi, og hevra þar hina ramrn-
islenzktt rödd hans.
Eg ske nú botninn í. Eg finn a5
þetta eru nokkuö ó<amstreöar httgs-
anir. Og eg er nú kominn i hu^-
anum heint til tslands. tnti'ti
heim til min. En hann Baldvtts
minn scgir viö héma höfum svo
Ijótt oröbragö þegar viö séum
tala um fsland og íslenzku stjórn-
ina. aö eg þori ekki annaö en
hætta. Eg ætla því aö brjóta sam-
an blaöið og taka “Kringlu”, sem
kom út fyrir kosningamar siöustJ
og næstu þar á undan, og læra þar
hvemig oröbragö eigi að hafa þeg-
ar ræöa er um “beztu menn lands-
ins.” ■ ' '
en 31. Desentber 1907 voru þær
. .494.408.808, og hafa aukist um
$62.877,863 á árinu. Allar lifsá-
byrgðir, sem nú eru í gikli í félag-
inu, nema rúmlega einni biijón og
993 ntiljónum dollara. Félagið
saman stcndur af miljón lifsábyrgö
arhöfum, sem allir eru eigendur
þess.
Ráðsmanna skifti.
Nú um áramótin hafa orðiö ráÖJ-
manna skifti hjá McClary félaginu
hér í bænum. J. W. Driscoll liætti
ráðsmenskunni eftir langa og
dyggilega þjónustu, en í hans staö
New York Life.
Fyrir fram borgaöar lífsábyrgöir
í Ncvv York Life félaginu áriö
1908, námu $139,384,700. Á sama
tima hefir þaö samtals borgað
rúntar 49 miljónir þeim, sem trygt
hafa lif sitt i félaginu. Vexnr,
sem félagiö á aö greiöa liftryggj-
endnm á þessu ári ("1909) nema
$7.602.903, en námu $6,200,938
áriö 1908. Eignir félag«ins voru
31. Desember 1908 $557,286,671,
unn
J. J. FOOTE,
nýi ráösntaöur McCIary fé-
lagsins í Winntpeg.
tók viö Mr. J. J. Foote, sá er Lög-
berg flytur nú mynd af. Ilann er
nýkominn til Winnipeg frá Lon-
don, Ont., þar sem liatin lteföi rer-
<€lie
1
Þrjú kvöld
Langardags s JaD. 14.,15., 16.
Matinee
99
Hinn viBfrsegi leikari DANIEL SULI Y leikur í
THE MATCHMAKER"
sem gerist Vesturlandinu.
ATgargnr: kveldin ^i og 75C. 50C., 25C. Laupardaps Matinee 50C og 25C.
M iövikud Madneeí Janúar 18., 19., 20.
Hinn alkunni skemtunarleikur
THE I.AM) OF NOD
' Xgætir leikendur Fagr^r stúlkur. Glsesilegir búningar. Undursamleg
I leiktjöld — 3æti til sölu föstudaginn 15. Jan.
AOgöngumiOar á kvöldiu $1.50, -1.00, 75C., 50C., 25C. Laugardags Matinee
i Si.oo, 75C , 50C., 25C.
l
i
Hion mikli leikur H. Ibsens, frí Norðurlandinu,
Fi ER GYNT
verBur leikinn 28., 29. og 30. lanúar af mesta harmsleikara AmerfVu
LOUIS JAMES me8 aBstoB 50 manna flokks, sem í er sérstakur hljóB-
færaflokkur, söngflokkur og ..Ballet". — Á''aflega fagurt leiksviB sem sýn-
ir NotBurl-ndiB (í N^regi) og ætti enginn fslendingur eBa NorBmaBur aB
missaaf afl -já þaS.
i
J
™\
©rnnb ©pcm Jjousc
W. J GILLMA'J, ráfifimaöur.
Hornið á Main og Jarvis. Talsími 3010.
Skriftofa upp í bæ: Barraclotigh & Semple, 223 Portage Ave.
Talsfmi 173.
Sætapöntunum nákvæmur gaumur gefinn.
.Leikrit samiSeftir sagnfræBileaum viB iurBum f sögu gamla Englands
eftir Ch ir es Major — gerist 1513 1515.
„WHEN KNIGHTH00D
WAS IN FL0WER“
Matinees fimtudag og laugardag.
VFRTl ^ KVÖLDIN (8.30) 25C , 35C . 5öc . 75C. VFRFl
MATINEE (2. o) ijc.. 25C.. 35C-. 5°c. V L 1VL/
Grand Opera House Ori hestra er undir handleiBslu S. L, Harroclough.
Göngu strætisvagnannaer hagaBsvo, aB bæjarmenn eigt hægt meB aB
komast tií og frá le khú-inu.
Næstu viku, 1S. Janúar,
verBur leik’nn leikurinn ,,Divorcinns“. sem gerBi Grace George fræg-
an- Hann er eftir franska skáldiS Victorian Sardou, þýddur af "
"'edgwood Nowell.
iö sölustjóri félagsins siöan 1. Jan.
1907. llann hefir unniö í 23 ár
fyrir McClary félagiö. Fyrst haföt
hann þar hina lægstu stööu, en
tókst smátt og smátt aö komaat
þar til meiri og meiri virðinga og
hefir unnið i öllttm dcildum fé-
lagsins. Ilann er skozkur að ætt,
fædtlur t Glasgow. Seiuustu 10 ár-
in hefir hann aöallega unniö aö
því aö efla útbreiöslu félagsins
með þvi aö koma nýjum útibúitm
á stofn og endurbæta fyrirkomu-
lag á gömlum verksmiöju og verzl
unarstööum. Þegar útibúiö í St.
Tohn tók til starfa árið 1900 varð
Mr. Foote ráðsmaður þess og
haföt' þaö starf á hendi um sjð ár.
McCIary félagiö á verksmiðjur og
sölustaöi viðsvegar um Canada.
Walker leikhús.
Daniel Sully er Winnipeg-búut.i
að góöu kunnur fyrir leikarastarf
sitt. Hann leikur nú á Walker-
leikhúsinu seinni hluta þessarar
viku í leiknum “The Matchmaker”.
Leikurtnn er mjög skemtilegur, og
hlutverk Mr. Sully er aö leika
gamlan og góðan prest, sem að
suntu leyti svipar til “The Parish
Priest”, sem Sully lék hér fyrir
nokkrum árum og jiótti þá takast
ágætavel. Hann leikur einnig laug-
ardags “matinee”.
“The Land of Nod”, ágætlega
skemtilegur söngleikur á borö vi5
“The Wizard of Oz”, The Ginger-
bread Man”, “The Toymaker” og
aðra slika ágætis leika, veröur leik-
inn í fyrsta sinni hér í. bænum á
Walker leikhúsinu mánudags, og
þriöjutlags og miðvikudagskvöld i
næstu viku, iS., 19. og 20. Janúar.
Það veröur vandað sem bezt til
leiksins, þvi aö leikendaflokkurínn
er fjölmennur, búningar og leik-
tjöld niargbreytt og fögur. Leik-
urinn ntun hugnast ungum sem
gömlttm. Þar er mikiö um skemti-
lcgan hljóöfæraslátt og góöan
söng. Á miðvikudaginn veröttr
Matinee.
Merkasti sjónleikurinn, sem leik-
inn vcrður hér í bænum i þessuni
mánuöi, veröttr vafalaust hinn
heimsfrægi leikur Ilir.riks Ibsen3.
Péttir Gautiir. fPeer Gynt), sem
fer fram i Norðurlandinu i Noregt.
Lcikurinn veröur leikinn af Louis
James og lians ágæta leikflokk,
meö þeirri viðhöfn og mikilleik,
sem ahlrei hefir sézt áöur hér i
Winnipeg. Sérstakur söngflokkur
og hljóöfæraflokkur fylgja jiess-
um leikflokk. Mr. Louis James er
talinn einhver helzti leikari í Am-
eriku og hefir hlotiö mikiö lof fyr-
ir leiklist sina t Pétri Gaitt. Þest
má geta, aö Pétttr Gautur hefir
verið jtýddur á íslenzku og ætti
enginn íslendingur aö sitja heitna
jiegar liann veröur lcikinn hér.
Winnipeg leikhús.
Næstu viku veröur leikinn I
Winnipegleikhúsinu leikurinn ‘The
Three of us”, öldungis eins og
hann var sýndur í fyrra í Madison
Sqttare leikhúsintt, en þar þótti
han aíbragðsvel takast.
Efnið i lciknum er eftirtektavert
og lirifandi. Þaö er verið að
segja írá ungri stúlktt, sem fyrtr
hverflyndi hamingjunnar stendur
ein ttppi meö tveim bræörum sin-
um á ungttm aldri, og á lieima þar
i vestanveröri Anteríku sem hjarð-
lif og námagröftur eru aöalatvinnu
vegir ntanna. Framtíö jieirra er
bygö á liepni námagraftarins, og
inn i fléttað einkcnnilegum ástar-
æfintýrum, sem ekki er vert aö
fara frekar út í aö skýra frá hcr.
þvi aö þaö kynni aö draga úr á-
nægjunnt, sem fólk ltefir af aö
sjá leik jienna mcö eigin augum.
VAHKA fíSSK ÝHS I.A
MarkaBsvorB í Winnipeg 12. Jan. 1909
InnkaupsverB. |:
íveiti, 1 Northern .... $0 99^
1 * 2 ,, ...........96
>1 3 »> ..... . 92 ?<£
„ 4 0.87^
,, 5 82%
lafrar. Nr. 2 bush...... 370
•• Nr. 3.. “ .... 35c
Iveitimjöl, nr. 1 söluverö $3.10
,, nr. 2..“.... $2 80
,, S.B ... “ ..2.35
,, nr. 4.. “. $i-5°
laframjöl 50 pd. “ .... 225
Jrsigti, gróft (bran) ton... 18.00
,, ffnt (shorts) ton... 20 00
fey, bundiö, ton S6.00--7.00
,, laust, .........$9 00-10.00
>mjör, mótaö pd........ 26—27c
,, í kollum, pd..........21—23
)stur (Ontario) ... i4^c
,, (Manitoba)............13}4
Cgg nýorpin..........
, í kössum tylftin.. 29—32C
'íautakj.,slátr.í bænum 5 —7>ác
,, slátrað hjá bændum. ..
Cálfskjöt............. 8c
>auöakjöt.................I2j4c
.ambakjöt........... 14—I4j4
■>vínakjöt,nýtt(skrokkar) 8c
fæns................... 15—i6c
índur 1 sc
Jæsir 14C
(alkúnar ......... 18—20
■ivínslæri, reykt(ham) I2>4-I3 54c
ivínakjöt, ,, (bacon) 13—14^
•ivínsfeiti, hrein (20pd fötur)$2.55
>lautgr..til slátr. á fæti
1000 pd. og meira pd.2j^-3)4c
>auöfé , 5^c
.ömb 6— 6$4c
<vín. 150—250 pd.. pd.....5 Vi
4jólkurkýr(eftir gæöum) $3 5~$5 5
(artöplur, bush....... 55—650
(álhöfuö, pd......... — ic.
Jarr ots, pd....... — 1 c
>læpur, pd..................3íc
tlóöbetur, pd................. i.
Jarsnips, pd................. 1 %
Laukur, pd ............1 >4—i>íc
Jennsylv.kol(söluv )$io 50—$11
-fandar.ofnkol ., 8.50—9.00
JrowsNest-kol * 8.50
iouris-kol 5- 5°
famarac car-hleösl.) cord $4.50
ack pine,(car-hl.) ...... 3 75
t'oplar, ,, cord .... $275
-iirki, ,, cord .... 4-5°
iik, ,, cord
iúöir, pd............. 7—7#c
válfskinn.pd.................. 5c
Jiærur, hver......... 30 —600
Otungunarvélar.
Þeir sem útungunarvélar hafa
til sölu fara nú livaö af hverju að
búast viö ös lijá sér, cg alifugla-
ræktarmenn i annan staö fara ná
aö hugsa sig um hvort jiaö muni
borga sig eöa ekki að kaupa útung-
unarvélar.
Vér böfum reynt ýrr.sar tegund;r
útungunarvéla um nokkur undan-
farin ár, og komist aö |>cirri niöur-
stööu, aö j>aö borgi sig ekki íyrir
nokkurn mann aö kanpa ódýra út-
ungunarvél Manni bjóöast nú 6-
sköpin öll af afar-ódýrum útung-
unarvélum, sem auglýstar eru, og
niikið gumaö af, svo aö ókunnngir
gætu freistast til aö halda, aö $5
vél mundi unga eins vel út og $25
vcl. Þaö gctur og koniiö fyrir, on
afbrigði mcga l>að heita. Þaö er
ekki viö þvi aö búast. aö gott efm
geti veriö í ódýrtim vélum.
Áreiöanleg iönaðarfélög neyö-
ast stundum til aö fara aö láta húa
til ódýrar tegundir, til aö gcta kcpt
viö önnur félög sem verzla með
Allar myndir, sem teknar ern á myudastofu Willson's eru ábyrgstar eBa
peningunum skilaS aftur.
WILLSON’S STUDIO,
EFTIRMEMN
NEW YORK STUDIO.
TALSÍMI 1919 676 NIAIN ST., WINNIPFG
DUFFIN'CO.
LIMITED
Handmyndavélar,
MYND \VELAR og alt, sem aö
myndagjörö lýtur hverju nafni
setn nefuist. — Skrifiö eftir verö-
jSta.
DUFFIN & CO., LTD., 472 Main St., Winnipe?:.
NefuiðfVigberg.
Tlie l/i'iilral CöalJfc Woiid co.
Stœrstii stnásöluUolaverzluu í Vestur-Cuiiada.
Beztu kol og viöur. Fljót afgreiösla og ábyrgst iö menn veröi
ánæg'ir. — Harökol og linkol.—Tamarac. Pine og Poplar sagaö og
högg iö.—Vér höfum nægar birgöir fyrirliggjandi. Nóg handa
gömlum og nýjum viöskiftavinum.
TALSÍMI 585 D, D, WOOD,
ráösinaöur.
lélegan vaming. Þaö er mjög sem svo eru kallaðar, og kaupa
sjaldgæft aö nafn verzlunarfélags- allskonar óþarfa, sem þær hafa
ins stanili á lélegum munum. ekkert meö aö gera, meö þeim um-
En nú veröur haldiö áfram a3 mælum, ‘aö þaö geti komið sér vel
brúka útungunarvélar. Þeir sem aö eiga þaö’ o. s. frv.”
stórmikla hænsnarækt hafa.mundu Þessi ummæli blaösins hafa sjáít
vist ekki kæra sig um aö fara aö sagt viö töluverö rök aö styðjast,
liafa gömlu aöferöina, og láta hæn- en þó eru undantekningar þarnt
umar sjálfar unga út. En þegar eins og oftar; og þegar þaö eitt er
um kaup á útunguparvélum er aö keypt, sem nauösynlegt er, þá er
ræöa, veröa menn aö hafa það h'ig sjalfsagt aö sitja um aö fa það £
fast aö þaö bezta er ekki ofgott, bezta veröi aö hægt er, og taka
og ef ódýrar vélar eru keyptar má nægilegt tillit til vörugæöanna um
ganga aö þvi visu, aö vonbrigöi leið.
veröa meiri eöa minni. Varist JÖ
kaupa ódýrar vélar; og farið yfir HcilbrigSisreglur.
höfuö varlega í að kaupa nokkn Gleymiö ekki aö leyfa bömunum
útungunarvél. Enginn skyldi kaupa aö leika sér úti. eins mikiö og hægt
slika vél nema hann hafi tima til er; þaö er miklu betra fvrir þau.
og langi til aö hugsa um hana og en að lofa þeim i heimboö eöa £
lita eftir henni, og eins veröur u-5 samkomur. Börn, sem ganga &
liafa ]>aö hugfast aö til sé unga- skóla. þurfa aö hreyfa sig úti við
skýli (brooder) til aö Iáta ungana ?em allra mest; þau veröa annarr
i ]>egar ]>eir eru skriönir úr eggj- föl og guggin. '
unum. Þaö er vel varið peningum _________
sem greiddir eru fyrir góöa útung-
unarvél, ef manneskja, karl eöa
kona, er til aö lita eftir vélinni. En
eins og áöur er sagt, ætti enginn
aö kaupa útungunarvél nema hann
eigi.eöa kaupi aö öörum kosti.unga
skýli, og ráölegast er j>á aö kaupa
]>á tegund hvorrartveggja véla BorCafiu ckki of mikiö i einu.
þessara, sem bezt hefir hcpna->t f>ag er j10j|ara ag boröa fjómm
meöal nágrannanna. Óráölegt er, sinnum á dag, ef ekki er etið mjög
aö festa trúnaö á agentaskruutl; niikiö i einu, heldur en þrisvar
liitt er hyggilegra aö finna ná- s>nnun1 eí t'css er ehki gætt.
grannana aö máli, er notað hafa ---------
J>esskonar vélar. Oft vill vitanlega
svo til aö hann hefir ekkt náö i -------- ‘
beztu tcgund véla, en þá veröur
kaupandi aö fara eftir dómgreinJ
sinni; enn á ný viljum vér niinna
kaupendur útungunarvéla á það,
aö horfa ekki i það l>ó vélin se
dollarnum dýrari, hún er j>eitn mun
betri, og borgar sig miklu fyr en
ódýra vélin, sem ef til vill verður
aldrei ar.nað en kostnaöur einn.
Enginn skyldi kaupa útungunar-
vél meö j>eirri ábyrgö.aö hún muni
reynast eins vel og hver önnur.
Þaö er ekkert nema algengt
agentaskrum, sem enginn ætti að
reiöa sig á. — IVeekly IVitncss.
Faröu aldrei í baö fyr en tveím
klukkustundum efár máltið aV
minsta kosti.
Boröaöu ekki meðan þú ert mói
ur eöa sveittur og heitur eftir
vinnu.
SENDIÐ
NAUTSHÚÐIR
OG
ÓSÚTUÐ SKINN
beint til okkar osr fáiö hæösta
markaösverö fyrir þau. Viö
borgum í peningum og ger-
um fljót skil stiax og send-
ingin kemur.
Sendiö allar húöir í flutn-
ingi og grávðtu meö pósti
eöa ., Lxpress. * ‘ M uniö eft-
ir því aö viö borgnm allan
express krstnaö Hver húö
mun nú gefa yöur $4—5.00
aö kostnaöi frádregnum.
Skriö okkur brefspjald og
Hagsýnisskortur. j biöjið um verölista.
“Þaö borgar sig stundum ekki, NORTHWEST HIDE
aö kaupa ódýrt,” segir blaöiö 0 CjjD prA
“Kvindens Magasin”, og ættu ýms
ar hú-freyjur aö minnast þess j>eg- Rupei't St., WINNIPEG.
ar j>ær streyma á kjörkaupasölur,^ 1 ‘ J P!:;i 1« l>iJ ->? þk' u:ii
I
A. J. Ferguson,
vínsali
2Q0 William Ave..Market Squar t
1 ilkyumr liér meö aö hann hefir byrjað verzlun og
væri ánæsíja aö nióta viöskifta jöar. IIeimahkuggað
og íNNFLL'TT: B|ór, öl, porter, vín og áfenjíir drykkir,
ka“ pavín o. s. frv., 0. s. írv.
Mjót afj>retösla. Talsimi 3331.
“
HaIaI AI.iiaoIÍa Nýtt hús meö nýjustu þægindum. — $1.53 á dag. —
1 H HilK Allli „American Plan ••
llvliv/l llllljúijllv JOHN McDONALl), eigandi
Talsími 4970. James St. West (nálægt Main St.), Winnipeg. /