Lögberg - 14.01.1909, Blaðsíða 8

Lögberg - 14.01.1909, Blaðsíða 8
8. LOGBKKG. FUÍTUDAGINN 14. JANÚAR 1909. ODDSON FLUTTUR V'ér höfum breytt um bústaö og er nú skrifstoía vor eigi lenfiur í Tnbune Block heldur veröur hún í Alberta Block norðvesturhorni PORTAGE& GARRY Vér höfum nýlega fengiö um- boö aö selja 3 * sectionir af landi, sem liggja hjá Oakland braut C. N. R. félagsins. Veröiö er frá $7412 ekran um. aö kalla á móti nýja pósthúsinu. Um leiö og vér biöjum alla vora byrgst viöskiftavini aö athuga þessa1 breyting, þá tökum vér tækilæriö aö þakka þeiin fyrir góö viöskifti. og vonumst eftir áframhaldandi viðskiltuin og bjóöum alla vel- komna á hina nýju skrifstofu vora »em er bæöi bjartari, stærri og t betri staö. Yöar meö viröing Ekkert af þessu landi er lengra frá járnbrautinni en n mílur. A- aö alt landiö sé ágætis land og er selt meö vægum kjör- Frekari upplýsingar gefa Skúli Hansson & Co., Boyds niiiskí uu-gerö br«u5 Brauðið cr einhvpr lang r^ikilverð" asii luii dagl- gtar f.« Öu vorrar Menn a=ttu að gœta þess kostga filega að það sé holt og nærandi. brauð vor cru bú‘ in nlíhreinu og heilsusa ule^u brauð- gerðaihnsi með ölluin nýtir.ku áhöld- uin. Búið til af æfðutn bökurum úr beztu hveiii. Braufisöluhús Cor. Spence & Portage. Phone I>. P. MacNeil klœöskeri og klæösali. Ágaetur klæOskeri. Allur frágangar bezta lagi. 54.V Princess St. TALSÍMI 7^.38 FRANK VVflAEEY. lyfsali, 724- Sai>>ent Avenue Meöiil send undir eins. . Talsími S197 ) J ]Vátti>ja)la f I Með því að veðrið er hér svo kalt um þessar mundir. þi mun yður vissulega vinta togleðnrs ve'mitiöskur. Vér hofum þer af öll m staerðúm og ga’ðum með mis- munandi verði Kinnig Kountain Syringes o fl. Vér vildum biðja yður að koma með lyfseðia yðar til vor. Allrar varúðar er gætt og ekki notuð 1 nema hreinnstu lyfja efni Th.Oddson*CoJ 1. 56 Tfibune Bldn. Telefónar: ^r^ud°227447' P. O. BOX 209. Soit 1 Albeita Blk. Cor. Portage & Garry. Ur bænum og grendinju. ooooooooooooooouooooooooooou Phone 23‘2 ° Bj|dfe|| & pau|S0I1. ö 10 Fasteignasalar 0 jORoom 520 Union bank - TEL. 2685° j 0 Selja hús og loðir og annast þar að- ® | O lútandi störf. Útvega peningalán. O joowOoooooooocotcioooouooooo Oddfellows! KAPFIBÆTIRINN H VAÐ þýðir það otð? VaÐ gjöra þeir fyrir mig? V Ð kosiar að ganga í félagið? V AÐ get eg grætt á að ganga í fél ? öllum þessum spurningum svarað vel og greinileya ef þér snúið yður líl Victor B. Anderson, ritara 571 SIMCOE ST WINNIPEG. Menn cettu að lesa meO athygli upphafi, að hann hefði séð ITicks auglýsingu þá, sem Lögberg flytur skjóta Lennox, en önnur vitm i dag um myndasýning i Fyrstu gengu Hicks heldur í vi!. Seinna hit. kirkju. l'ar verður góð skemt- varð Rogers þessi margsaga og un sem enginn bœjarbúi ætti aS þótti öll frásögn hans tortryggileg missa af. og óáreiðileg og þau urðu mála- ----------- lok, að Hicks var sýknaður af J. J. Bildfell lagði af stað áleið- kviðdómi og laus látinn. is til íslands síðastl. laugardags- ____________ kvöld. Hann bjóst við að fara frá Stúdentafélagsfundur verður Skotlandi til Islands um næstu haldinn i fundarsal félag*- mánaðamót. ins næstkomandi laugardag kl. 8.30 að kveldi. Mikilsverð málefni verða rædd á fundinum og ættu því meölimir að fjölmenna. Þeír er ætla að keppa um verðlauna- peninga félagsins, eiu mintir á, að nú er siðasta tækifæri að afhenda verkefni sitt. Almenningur ætti að taka eftir samkomuauglýsingu félagsins í næsta blaði. Úrval af- ----- - lifandi blómumj Ágætlega fa Hn til skrauts og prýöi The Rosery Florist 325 Fortage Ave. Tals. 19+ Næturials. 709 Hiua \heiSruSu kaut endttr biS jeg aSgœta. aS einungis þaS Export - kaffi er gott og egta, scm er með minni nndirskrift, fc/b 7 Cf/. EINK A-ÚTSÖLU HEFIR J. G- Thorgeirsson, 662'Ross Ave., WpeR, Bezti vinur matreiðslukonunnar. Ungar matreiöslu konur niunu losast viö mikla þreytu, von- brigöi og tímatöf og tjón á góöu efni, ef þær nota Klue Ribbon gerduft þegar frá upphah. Þaö er svo vandlega ti búiö úr hiuutn hrei.iustu efnum, aö þaö kemur ávalt aö hinum beztu notum. Biðjið um það. Pundið 25c. The Sfarlight Second Hand Furnilure Co. verzla með gamlan húsbúnaö, leiriau, bækur o fl. Alslags vörur keyptar og seldar eöa þeitn skift. 5”36 Notre Dame TALSÍMT 8366. Á þriðjudagskveldiö kemur, 19. þ. m., verður safnaðarfundur haH- inn í sunnudagsskólasal Fyrstu lút. kirkju. Reikningar verða fram lagðir fyrir síðastl. ár og kosnir embættismenn safnaðarins fyrir þetta ár. Vér viljum biðja þá, sem fela Lögbergi bréf til manna hér í bæn- am, að setja nöfn sín á umslögin, svo að þau megi endursenda ef riötakandi finst ekki. Hluthafafundur Lögbergsfélags- ins verður haldinn mánudaginn 25. þ. m. á skrifstofu félagsins kl. 4 e. m. Til bandalaganna. Fulltrúar Goodtemplarastúknanna ^ Heklu og Skuldar hafa samið nýji verðskrá yfir leign á samkomuhúsi , Goodtemplara. Leigan verður að -------— mun lægri en áður, einkum fyrir Hér með tilkynnist bandalögum dansa og leika. Upplýsingar ]»essu þeim, sem æskt hafa eftir að séra viðvíkjandi gefur Asbjörn Egg- Kristinn K. Ólafsson heimsækti ertsson, 688 Agnes str. Talsimi þau á fyrirlestraferð sinni í næsta hans er 3827. mánuði, að hann hefir ákveðið að haga ferð sinni þeirri fyrirhuguða í þannig; Fyrra miðvikudag kviknaði “Johnson Block” á horni Young og Sargent stræta hér í bænum. Eldurinn kom upp í kjallaranutn og tókst að slökkva hann áður liann magnaðist svo að mikið tjó.i hfytist af. Skemdir nokkrar f Fimtudaginn 4. Febr. í Fyrstu tút. kirkju í Winnipeg. Föstudaginn 5. Febr. í Selkirk. Laugard. 6. Febr. á Gimli. Sunnud. 7. Febr. í Mikley. . . _ Manud. 8. Febr. 1 kirktu Tjald- kjallaranum en htlar annars stað- , . J J t _ TT , buðarsafn. 1 Wtnnipeg. ar. Islenzku kjotsalarmr, G. Helga- - x- , J . .** Þnðjud. 9. Febr. 1 Baldur. T í ™ Miövikud" .0. Febr i kirkju 4„ppu með m,og l,,l„m eða engum Frd,is. Frikirkjusaf„. ___________ Fostud. 12. Febr. 1 Pembtna. , , ,, . _ . Þriöjud. 16. Febr. i Minneota. haust var hlutafekg stofnaö í, Miðvikud. 17. Febr. í kirkju Selktrk, ttl aö bua til eldspytur. Ljncoin_safn HJuthafar eru bæði íslenzkir og Mánud. 22. Febr. ag GarCar. herlendir. Felagið þurft. að lata Þriðjud Febr • Mountain retsa hus og bauð monnum að gera ! tilboö um verkið. Nokkrir Islend- 1 “Það er gengið út frá því, að ingar og einn hérlendur maður aHir fundir verði að kvöldi til og gerðu tilboð, og var boði Guð- auglýsir því hvert bandalag þann mundar smiðs Björnssonar í Sel- t>ma, sem þvi er hentast. Hins veg- kirk tekið. Húsiö verður gert úr ar er búist við, að ekkcrt verði því timbri og er nú þegar byrjað á því. til fyrirstöðu að hafa fund ein- Verksmiðjan sjálf tekur svo fljótt Hversstaðar að degi til ef þess til starfa sem verða má. • vær> *skt.” --------- j Hvert bandalag er beðið að búa 6. þ. m. var leitt til lykta saka- undir heimsókn séra Kristins á málið, sem reis út af morði E. Þann hátt að stofna til opins fund- Lennox, þess sem skotinn var til ar Þann öag sem það á hans von, bana í vagni C. P. R. félagsins hér °S styöja að þvt á allan hátt að sá 5 bænum nóttina tnilli 17. og 18. fnndur geti orðið sem fjölmenn- Nóvember síðastl. Maðnr, sem astur og skemtilegastur. Hicks heitir, var tekinn fastur og Kolbeinn Sæmundsson. sakaður um morðið. Eitt vitnið, sem Rogers heitir, bar það þegar 11 ---------- Ferða-áætlanir og Upplestrar-samkomur skáldsins Stephans G. Stephansonar um bygðir íslendinga í Saskatchewan. SINCLAIR, MAN.: þriðjudag 19. Jan. Samkoma sama kvöld á þeim stað og tíma er Kr. J. Bardal auglýsir TANTALLON, SASK.: miðvikud. 20. Jan. Samkoma í Vatnsdals-bygðinni sama kvöld, á skólahúsi suður- bygðarinnar. THINGVALLA, Sask.: föstudag 22. Jan. Samkoma það sama kvöld í suðurhluta bygðarinnar, og daginn eftir, laugardagskv. 23. í skólahúsi norðurbygðar. FOAM LAKE, Sask.: þriðjudag 26. Jan. Samkoma það sama kvöld í Akra-skólahúsi, við Kristnes P. O. WYNYARD, Sask.: miðvikud. 27. Jan. Samkomaá Wyn- yard, og fimtud. 28. á Garðar-skólahúsi, Laxdal P.O. AÐGANGUR AÐ SAMKOMUNUM 25 cts. Samkomurnar byrja kl. 8 aö kvöldinu nema ööruvísi veröi ákveöiö í auglýsingnm á hverjum staö. VIÐUR og KOL Allar tegundir. _ Flót afgreiösla. Tamarac. .Sú.so. Pine.... $5.75. Sögun St 00 að auk. 2 geymslnstaðir: horni Victor & Portage og 343 PORTAGE AVE. Talsími 2579. T_ "W. McCOLM. Pearson & Blackwell Uppboðshaldarar og virhmgamenn. UPPBOÐSSTAÐUR MIÐBÆJAR 134 PRINCE'S iSTREET Uppboö í hverri viku Vér getnm seli eKa keypt eignir yðar fyrir peninga út í hönd Ef þér viljið kaupa húsgógn þá lítið inn hjá okkur. Peiir.'Oii Bhckwcil uppboðshaldarar. Tals. 8144. Winnipeg. S. Thorkelsson, 738 ARLINGTON ST., WPEG. Y iðar-sögunarvél send hvert sem er um bæinn móti sanngjarnri borgun. Veikiö fljótt og vel af hendi leyst. Látiö iuig vita þegar þér þurfiö aö láta saga. Prógram “Hörpu”, sem auglýst er á öðrum stað í blaöinu ber það með sér að samkoman, sem hun heldur 26. þ. m., verður einhver sú myndarlegasta samkoma, sem haldin heíir verið á þcssum vetri. j, piano Solo: Tveir sntáleikir, báðir mjög skemd................Miss S.Frederickson. legir, verða leiknir. Annar leikur- Skemtisamkoma og leikur. undir umsjón Hörpu, I. O. G. T. inn, “Kvenstjórnin” ætti sérstak- lega að draga að sér alla kven- frelsisvini og karlmennirnir, sér- staklega ógiftu mennirnir, ættu að koma og sjá hvernig þessi leikur er, sem er sönn mynd af þvt setn þeir mega eiga von á ef kvenfrehi kæmist á. Hinn leikurinn, “To- morrow”, er alþektur gamanleikur, misskilningfur frá upphafi til enda, ómögulegt er annaö en að hlæja að þeim leik frá byrjun til enda. Efnið er gömul kona, sem ætlar til in og lendir í miklum vandræð’trr.. — Alþekt Winnipegfólk skemt- ir með söng, upplestri o. s. frv. og óþarft að mæla með þvi. Alvcg nýtt á meðal íslendinga er “Scheen Songs”, sem nokkrir unglingar syngja. Það borgar sig fyrir ykk- ur að koma á þessa samkomu. 2. Recitation. Aldis Magnusson. 3. Duet: Misses Hinrikson og Straumfjörð. 4. Gamanleikur; (Tomorrovt). 5. Violin Solo: Miss C. Oddson. 6. Uppl.: Þ. Þorsteinsson. 7. Piano Duet: Misses Oddson og Vopni. 8. Screen Song: 7 börn. 9. Solo: Miss L. Thorlaksson. 10. Recit.: Miss F. Harold. 11. Cornet Solo: C. Anderson. 12. Leikur: fKvenstjóminJ. 13. Screen Song; 7 böm. 14. Eldgamla ísafold.: AHir. Inngangttr 25C. Byrjar kl. 8. —Samkoman verður í efri sal G.- | T.-hússins, þriðjudagskveldið -*6. Skrautmyndir mjög vandaðar, stórar og fagrar, af skálda-kóngunum islenzku, Hallgrfmi Péturssyni og JónaA Hallgrimssyni, fást hjá undirskrif- uðum; önnur á 350., en báðar i 6oc.; borgist með póstivisun. — Ágæt stofuprýöi. Myndir af þessum mönnum munu verða k**-- komnar til prýðis og endurminn- ingar á mörgu íslenzku heimili. — Útsölumenn vantar enn viösvegtr um bygðir íslendinga, mót sann- gjörnum sölulaunum. F. R. JOHNSON, 1419 W. 57th St., Seattle, Waih. Ath.— Þessir hafa þegar tekið að sér útsölu á myndunum:— Frederick Swanson, 618 Agnes Str., Winnijæg. William Anderson, 1797 7th Av. W.\ Vancouver, B. C. S. Bárðarson, R. F. D. No. I, Box 90. Blaine, Wash. Sigurður Johnson, Bantry (og Uphamj. N. D. Jóh. H. Húnfjörð, Brown, Man. W. J. Sharman, 266 Portaye Ave. Winnipeg, - Manitoba TALSTMI 1272 Allar tesundir af áfengl Akavíti, fiaskan $t ef keyptur er kassinn (12 fl.) $11 Punch (Gummers) fl. $1.25 ef keyptur er kassinn (12 fl.) $13 266 Portage Ave. ft 69 ROBINSON Kvenna yfir- hafnir. Fjórar loðfóöraöar kvenyfirhafnir aö eins. Vanaverö #105.00 Nú á............... $69.00 K ven-náttkjólar ljómandi lagletrir A.......................... 79C Barna nærföt, samfðst, úr góöri oll, handa stúlkum 4—12 ára. Vana verOSi.oonú.................50C Kvenpíls úr haldgóðn og fillegu efni. Allavega lit. Vanaverö Í10.50 dú á...............$6 50 Svart Taffeta silki, Vanav. $1.00, $1.10, #1.25. Nú sérst. verö 88c. yd. Barna Muselin Embroidery.vana- veröSi.oo yrd. Nú alveg sérstakt verö ...................... 50C ROBINSON co I •• •• r v n. w .! Hreiuviíri mrt stinun, <« Wi § f OLAFSSON, ifa vertð undanfarna daga. Kald- hafa veriö ttndanfama daga ast var á mánudaginn, rúm 40 st:g neðan við Zero. Minna frost siðan. G. B. Janúar 1909. Fimm bóluveiktsssjúklingar era nú hér í bænum að sögn. Flestir eða allir aðkomumenn, cr komj með veikina hingað og sýktust hér. 619 Agnes st. 1 selur fyrir peninga út í hönd Tamarac $5.50-$5.75 Talsími 7812

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.