Lögberg - 14.01.1909, Blaðsíða 6
LÖGBEKG, FIMTUDAGINN 14. JANÚAR 1909.,
KJÖRDOTTIRIN
Skáldsagu I þrein þáttain
eftir
ARCHIBALD CLAVERING GUNTER
Þegar hann ók burtu, hrópafii hópurinn fagnaö-
aróp á eftir honum. Philip leit aftur bro=andi, og
vm leiS og hann kalIaSi og sagSi aS hann ætlaBi að
aS verSa félögum sínum $amferBa til New Haven
meS kveldlestinni, varS hann svo þungbúinn á svip-
inn aS systir hans sagSi viS hann: “Hvers vegna
liggur svona illa á þér, Phil ?” Svo halIaSi hún ser
a5 honum og sagöi; “Er þaS vegna mömmu?”
Hann svaraSi henni engu en stundi viS og sat
avo hugsandi þangaS til vagninn rann heim aS ein-
Jiverju fegursta og ríkmannlegasta húsinu í Beacon-
stræti. Þetta var rauS bygging og vissi hún út aS
fögrum aldingarSi, og lagSi þaSan unaSsIegan ilm
af allskonar jurtum og trjám, sem voru ræktuS þar.
Hann sagSi viS systur sina, aS hún skyldi fara
upp á loft. ÁSur en hann færi brott aftur kvaSst
hann mundi sjá hana. Svo sneri hann sér t.8 þjón-
inum, sem opnaSi dyrnar og sagSi: “Er faöir minn
heima, Thontas?”
“Já, herra,” svaraBi maBurinn. “Hann hefir
veriS aS spyrja eftir ySur í allan dag, eftir aS hann
heyrSi aS þér hefSuS komiS frá New Haven í dag.”
“Einmitt þaS, nú er eg lika kornmn,” sagSi ungi
maSurinn í hálfum hljóSum, og fór inn í bókaher-
bergiS alvarlegur á svip til aS hitta föSur sinn. Robcrt
Everett, einhvern auSugasta burgeisinn í Boston.
Sá herra var jafn ólikur syni sinum og veimil-
títulegur rottuhundur er bolahundi. Vfir honum var
eitthvert eirSarleysi, sem bar vott um aS hann væri
hvatvis og uppstökkur, og þaS var hann nema ein-
stöku sinnum, þegar hann setti sér þaS aS bc-a sig
svo virSu’ega sem sæmdi nafnkunntun farfeSrum
hans. Hann var sýnilcga t slæmu skapi i þetta skifli
og ávarpaSi son sinn hcldur ovingjarn ega þvi hann
sagSi: “Þú'hefir þá fengiS glóSaratigal Hefir Itk-
lega veriS i áflogum eins og fyrri!”
Philip svaraSi kurteislega, en þó mátti vel sjá á
honum, aS honum rann i skap, og varimar skulftt þo
aS hann stilti sig og segSi rólega: “Eg hefi eLk;
veriS t áflogum. Eg flýgst aldrci á. Eg fékk þetta
glóSarauga i knattlciknum í dag.”
“En er hann nokkuS annaS en áflog? — önei —
ekkert nema skálka-kjcl ykkar til aS lúskra hver öSr-
um.,.Skóhctiónrinni sýnist þaS sama; cg heyri cagt,
aS hún hafi bannaS knattleik:nn, og hótaS öllum buit-
rek-tri, sent tækju þátt í honum!” sagði gamli niaS-
urinn í miklttm hita.
“Það er satt!”
“Og samt fórst þú á leikinn.”
"Eg treysti mér til að jafna þa5 viS skóla tjóm-
ina.”
“Eg vil alls ekki heyra þetta,” sagSi faðir hans
reiðulega. “Hverjir unnu?” spurSi hann svo hrana-
lega.
“Yale-menn.”
“Og þú hefir vist stutt aö þvi?”
“Eg gerSi hvaS eg gat og ekki minna en hver
annar.”
“Þú hefir þá komið hingaS t því skyni, aS verSa
aettborg ] inni, Boston, til skammar, nieð þvi -8 stu la
að því að le kflokkur Harvard háskólans biði ósigtir
og yrði að athlægi. Til aS konta því í frnmkvæmd
storkar þú kcnnurum þinum, og ntt það á hættu aS
verða rekinn úr skóla, að sleptu þvi, að þú gerir ætt
minni skömm — hryrirðu það, herra min-? — ætt
minni sk mm!” Gamli mnðttrinn var nú orðinn
harslaus af bræði og jós úr sér fúkyrSum. Hann
stikaði aftur og fram unt gólfið hröðtim fetum, en
sonur hans strauk jnrpa yfir-keggið og horfSi á haua
hálf- i hvoru háðslega.
Loksins varð gamli maðurinn aS hæ"j t á sér,
þvi að hann hafði borið svo ótt á aS hónum lá viS
andköfum, og lcfa syni sínum aS taka til má s.
Philip sagði þá meS hægð: “Það er e1 ki knatt
leiksinis eða há<kólans vegna, sem þú ert að skammi
mig. Sýnist þér ekki réttact aS lofa mér að heyra
réttu orsökina, faðir minn ”
“Jú, ef þig langar mikið til að hevra lv,na”
sa^Si Everett el ’r’. og lét sem hann hefði ve iS aB
hlí ra syni s’num við þessu, en neyddht rú ti’ að láta
það uppskátt, — “héma er hún — og frá E glandi,”
eagði hann og opnaSi skúffu í skrifborði sinu og tók
þar upp bréf.
Bréf þetta var frá Lundúnum, undirritaB af
bönkvr mum Shamer'tei' fi* Co. F.fn 8 var i fárn
orCum þaf, al þeir kröíBust greilsla á vixH, se>u
Philip E. T. Everett 1 afði skrif 8 11 p á. Yix i um
hafði verið mótmælt og því heimtað aS Everett
borgaði hann.
“Mér hefir verið send þessi skuldakrafa í dag
— hvað segir þú við henni?” hrópaði Everett gamli,
og tók um leið upp úr bréfaveski sínu vixil, sem hljóð-
aði upp á 400 pund sterling, undirritaðan af John
ColquhounOeather, en aftan á honum stóð nafn
Phil p E. T. Everetts.
“HvaS segirðu við þessu?” spurBi gamli maSur-
inn aftur harBneskjulega.
“Eg segi þaS, að eg hefi aldrei fengið einn ein-
asta skilding af þe;sum peningum',” svaraSi Pliilip.
“Eg kyntist John Heather Iávarði i Lundúnum og gat
eigi annaS skilist en hann væri allra heiðarlegasti
maður. Eg skrifaSi upp á víxilinn fyrir hann til a5
gera honum greiða. Heather var skyndilega sendut
til Englands og þykir mér líklegast að hann lnfi
gleymt þessu í flaustrinu þegar hann fór á stað.
Uann er liðsforingi í skozka setuliSinu og líklcga
hirðulaus um fjármál eins og flestir menn í hans
stöSu. Mér var tilkynt að víxlinum hefði verið mót-
mælt og sendi fimm hundruð dali upp í hann. Eg er
búinn aö skrifa Heather og veit, að hann borgar víx-
ilinn.”
“Þá er þesisu víst kipt í lag; en þú gerir kann
ske svo vel og lætur mig vita, þegar Hans Hátign
hefir fund 8 köllun hjá sér til að greiöa skuldina, og
skal mér þá þykja vænt um að mega afhen-’a honum
víxilinn,” sagði Everett eldri. “Eg hefi skrifað hann
í reiknirginn þinn til bráöabirgða, og bæði vcgni
þessarar skuh’ar og ýmsra annara veröur þú að
* ætta þ g viö að fá ekki meira en fimm hundruð dali
þetta árið.”
“Þá er að taka því,” sagSi Philip snúðitglega.
“En eg efast annars ekkert um að Heather skrifar
mér innan skamms; eg er viss um. að hann er
heiðursmaður,” bætti hann við hróðugur.
“Þér er svo sem velkomið aS treycta á hann,
þennan Iávarð þinn,” sagði faðir hans háðslega. En
nú misti hann alla stjórn á sér, varð náfölur af bræðt
og hrópaði; “En hvernig stóð á ferðum þinum til
Lundúnaborgar í sumar? Hvar kyntist þú þessum
aðahmanni þinum,”
“John Heather lávarSur,” svaraði Philip og bar
ótt á, “er vinur mömmu—” Hann tipti að eins á síð-
asta orðinu en þagnaði svo.
"Vinur móður þinnar! Vertu ekki að reyna að
dylja mig þess!” öskraði gamli maðurinn skjálfandi
af vonzku. “Mér hefir þá ekki skjátlast; þú hefir þá
verið 1 Lundúnum hjá móðnr þinni i fvrra sumar,
þegar eg hélt aS þú værir við laxave’ðar á Lahrador.”
“Já. þetta er rétt ti! getið.” svaraði Philip. föinr
mjög en rólegur. “Eg fór frá Quebec með einu
íkipi Allanlínunnar.”
“Þó að eg væri búinn að þvertaka fyrir það, að
þú færir aö finna bana. Erú—”
“Eg ætla aö biðja þig að segia ekkcrt hnjóðsvrð?
um móð'ir mina,” sagði urgi maðitrinn lágt. “Ef i ú
gerir það, þá veit eg ekki nema eg—” Lengra kom=t
liann ekki, því að faðir hans öskraði: “Og þú — ]ut
— þú!” og hné niðttr á stól og þar tárfeldi gam!i
maðtirinn af reiði og gremju.
Þegar sonur bans leit þá á hann mint’st hann
hversu heimilisái'tæðunum var háttað: Faðir hans
var hniginn að al Iri, 6c; ára gamall, og veiklaðar
taugar og púritnskt eðlisfar hans hafði hjálpast ið
því að gera hann uppstökkan og lundle:8an. Móðir
hans var mikið yngri, á fertugsaklri. Hún var glys-
gjörn og hneigð fyrir skemtanir og það sem ntanni
hennar gramdist meir, hún skirðist ekki við að eyða
stórfé af eignum hans, sem reyndar voru niiklar.
Smámsaman höfðu hjónin fjar’ægst hvort anmð. þar
til þau höfðu alveg skilið samvistir. Þau höfðu enga
skilnaðarsök aðra en þá, að þau voru afarólik i lund
og áttu illa saman.
Konan dvaldist lengst um í Evrópu, en maður-
inn sat kyr í Boston og reyndi með öllu móti að fá
börnin, sem voru tvö, á sitt band og gera þau frá-
hverf móSur þeirra. Þess vegna var það, að Phil-n
liorföi nú á föður sinn ásökunaraugum ; en þvi leng-
ur sem hann horfði á gamla manninn. þvi meira vo’--
kendi hann honum. Svo tók hann til máls og sagði
rólega:
“Þú veizt það, pabbi, að þér tekst aldrei að fá
mig til að hætta að el-ka móður niina. Þú ættir lielzt
ekki að vera að reyna það; gerðu þig ásáttan mcð að
cg heiðri ykkur bæði. Eg mun reyna að láta niér
endast fé mitt þetta árið. Vcrtu sæll!” Að svo mæltt
fór hann út úr he-berginu og upp á loft til að búa sig
undir ferðina til New Haven.
Gamli maðurinn horfði á eftir syni sinum. stundi
við og sagði siðan: “Já, eg veit það; Phil tckur mir,
aldrei fram yfir móður sína; en hann ber virðingu
fyrir mér o°r elskar mig af þvi eg er faðir hans. Eg
ætla — eg ætla að bæta honum upp peningana. se:il
liann tapiði á því að skrifa upp á vixil ]>essa lávarð-
ar þarna á Englandi.”
Hlýrri og föðurlegri tilfinningar voru nú faínar
aö vokna hjá gamla manninum og alt hefði nú sjálf-
sagt farið að óskum ef Bessie hefði ekki komið ]>jót-
andi inn og kallað: “Pabbi. hvar er Phil!” En þeg
ar hún sá hann hvergi tautaði hún kjökrandi; “,E..
]>að getur varla verið að hann sé farinn og hafi ekk?
kvatt mig.”
“Vissir þú þá að hann var hér?” spurði Everett
gamli hLsa.
"Já, víst vissi eg það. Eg kom heim meö hon-
um frá knattleiknum.”
Hún þagnaöi alt í einu því að nú mundi hún
eftir að faöir hennar hafði bannað henni að fara, og
fallega andlitið á henni varð eins og blóðstykki.
“Og — þú — fórst þá þangað líka, ]>ó að eg
harðbannaði þér það. ÞaS er ekki Ósnoturt að beði
börnin mín skuli vera mér óhlýðin,” sagði garrili mað-
urinn svo þungur á brúnina að Bessie hefði sjálfsagt
orðið smeik, ef hún hefði ekki veriö það eftirlætis-
barn, sem hún var.
“Æ!” sagöi hún kæruleysislega og æt’aði sér að
hafa sitt fram eins og henni hafði tekist margoft áö-
ur, en vissi ekki hve órólegir skansmunir föður henn-
ar voru i þetta sinn, “eg hélt að þér hefði ekki verið
alvara.”
“Og hversvegna hélztu það?”
“Af því að það hefði verið tóm heimska og ann-
að ekki.”
“Tóm heimska! Vogarðu—”
“Já pabti; það hefði ekkert verið nema heimska
að neita mér um að skemta mér, af því aö |)ú var-t
re:8ur við Phil. Og úr því að mér bauð t nú að
horfa á jafnskemtilegan Ieik, þá máttu vera viss um
að eg hefði ekki setið hein a. þó að þú hefðir hundr-
að sinnum þvertekið fyrir að eg færi, elsku, gamli,
heimski pabbi minn, þú, sem—“
Hún þagnaði og reyndi að klappa á kollinn á
föður sínum, renna fingrunum í gegn um hárið og
toga í æruveröu eyrun á honum; þær handatiltektir
höfðu áður hepnast henni afbragðs vel, en nú varð
sá miöur heillavænlegi áraneur af þeim, að þetti
minti hann á samrkonar bliöulæti móður hennar, þeg-
ar hún hafði veriö að hafa hann góðan.
“Óstýriláta stelpuska sið!” hrópaði hann. “Di f-
ist þú að kalla mig gamlan cg heimskan. Ef þú hef-
ir óvirðuleg orö við mig, þá skal eg taka til þín!” og
um leið þreif hann utan um annan sívala, holduga
han ’legginn á henni og hélt henni kyrri fyrir fram-
an sig.
Ungfrú Bessie gast ekki að þessu handleggstaki.
því hún var ekki vön þvílikri meðferð; og henni
fanst metnaði sinum misboðið með bessari hótun.
Hún reiddi-t og saerði þóttalega: “Taka til min1
Reyndu það, ef þú þorir! Taka til mín! Eg beygi
miæ ekki un ’ir þrxlsaga þinn eins og móðir min
gerði. Taka til min! Ekki nema það þó! Já reyndu
það!”
“Þú ert búin að vinna fvrir þvi aö fá utan und-
ir,” sagði hann og rak henni löðrung.
Faðir hennar hafði ekki þolað brýningttna og
hún starði nú á hann en strauk annari litlu hendinni
ttm ej'rað og vangann blóðrjóðan eftir högg:ð; henni
varð orðfa l af undrun þvt að hún liafði aldrei verið
snoppungtið á æfi sinni fyrri.
Gamli maðttrinn starði lika hissa á óstýrilátu
stelpuna sína. Hann hafði aldrei hirt hana fyrri,
]>essa orðhvötu, litltt dóttur sina. f ]>etta skifti hafði
hann sanit ekki getað stilt sig. En honunt átti eftir
að bregða enn nteir i b ún.
f þessum svifum vir þreklegri móleitri hendi
gripið sterklega í frakkakragann hans. einskonar
manniegur Ivftiás hóf l ann á loft, og snaraði hontim
með svo miklu heljirafli niður á hægindastól, að fi't-
in á gamla manninunt sveifluðust sundttr. Hann vein-
aði upp yfir sig af hræðslu, og ])á hvislaði Philip Ev-
erett að honum; “Hrottamennið ])itt! Ef ])ú legg-
ur aftur hönd á barnið þarna. gleymi eg þvi að eg er
sontir ])inn og —” Hann lauk ekki við setninguna,
en á augnaráði hans mátti glögt sjá hvað honun, bjo
í brjósti.
“Finst þér ekki að þú sért búinn að gleyma þvi?”
svaraði faðir hans i hálfum hljóðum og leit ti! sonar
sins kuldalegu, harðlcgu og hræðilegu augnaráði, et
bar þess Ijósan vott, að Philip væri engrar fyrirgefn-
ingar von. En hann hafði farið að svipast um eftir
systur sinni ]>egar hann var ferðbúinn, og þá heyrt
til hennar inni i bókaherberginu, og kontið þangað
nógu snemnta til að sjá henni rekið utan undir, en
ekki heyrt hver ors' kin hafði verið.
“Ef til vill; en eg læt ])ér ekki haldast uppi, að
berja systur mína.”
“Hún átti það skilið fyrir framhleypni sína. Og
]>ú hefir dirfst að legg'a hönd á mig. föður þinn, í
mímnn eigin húsum. Þú stítrur ekki fæti ])inuni hér
inn fyrir dyr framar. Snáfaðu út héðan, og komdu
aldrei fyrir atigu mín!”
Gamli mað.irinn stóð því næst á fætur og benti a
dyrnar með sama, kuldalega, einbeitta, þnákelknis-
lega augnaráðinu.
En nú hljóp Bescie fram á milli þeirra og grát-
bað föður sinn um að fyrirgefa Pliil, því að liann
hefði eingöngu gert ]>etta af ást til sin, sem ekki
hefði fengið nerna maklega refsingu; og sagði föður
srnum, að hann mætti hirta sig eins mikið og hommi
þóknaðist. ef hann vildi gleyma ])vi sem bróðir henn-
ar ástkær hefði nú gert sig sekan í.
En Robert Everett benti stöðugt á dyrnar og
sagði aftur við son sinn: “Burt með ]>ig. Eg vil
hvorki heyra ])ig né sjá framar!”
“Eg liklega trcð ]>ér ekki heldur oftar um tær,
ef ]hi lofnr að berja Bescie ekki framar.”
“Eg lofa ]>vi!” svaraði faðir hnns. “Mér rann
svo í skap við hana að eg micti stjórn á mér í þettt
eina skifti, en ]>ér er óhætt að trúa mér íyrir heuri
eftir!e:ðis. Út með ]>ig undir eins!”
Nú ])ót:st Philip vita. að iafnvist var að systur
hans vrði fvrirgefið, eins og að honr.m væri engin
fvrirgefningarvon. Ilún grét «áran og hann g.'í |)
hana i fang -ér. kysti hana innilcga og reikaði svo út
úr liúsi fcður sins.
GIPS Á VEGGI.
'0&' Þetta á að rninna yður á að gipsið
sem vér búum til er betra en alt annað.
Gipstegundir vorar eru þessar:
„Enipire“ viðíir j>ips
„tmpire“ stnientvejrgja gips
„Entpire“ fullgerður gips
„Gold Dust“ lullgeiðar gips
__ „Gilt Ldí.e“ Llaster Paris
„Lver Keady“ gips
Skrifið eftii bók sem
segii hvað fólk, sem
fylgist meö tfmanum,
er að gera.
Manitobd Gypsnm Co., Ltd.
SKRIFSTOFA OC M¥L.\A
fWINNlPtO, HAN.
Þegar hann var kominn út fyrir dyrnar, leit hanrt
um öxl og horföi Iengi á föðurheimkynni sitt og
æskustöðvar og tautaði fyrir munni sér: “Eg liefi
misboðiS metnaði hans, og það fyrirgefur hann mér
aldrei.” Og þvi næst gerði har.n eitt, sem. hami hafðt
al 'rei gert áður á æfi sinni — hann taldi peningana,
sem hann hafði á sér. Rétt á eftir sagði hann, og
var gremja í málrómrum: “Mér er ekki hægt ai
hnlda áfram námi við háskólann t Ya!e fyrir sex:i.t
dali og fáein cent. Það er svo að sjá, sem bezta
sparkið mitt í knattleik hafi lika átt að verða það
síðasta.”
II. KAPITULI.
Philip lagði á stað í þungu skapi ti! Parker
ITouse, en þar hióst hann við að hitta einhverja af
skólabræðrum sinum og að fá gleymt raunum sínuii*
í félagsskap ]>cirra.
Umlutgsttnin ttm það að hafa ofan af fyrir sér er
ungum mönnum sjaldan áhyggjuefni til lengdar; meö
fuIIorSinsártiimm læra meun fyrst að þekkja hörm-
tingar baráttunnnr fyrir lifinu og vonbrigðin og hug-
striðið sem hcnni fylgir.
Áðttr en hann beygði fyrir götuhornið inn j
School stræti var hann farinn að blistra lag við skop-
vistir nokkrar; og þegar hann var kominn inn *
Parker House hrosti hann í kampinn yfir tilhugsun-
inni um það. hvað föður sinum mttndi bregða í brún
ef sér hepnaðis að komast yfir eina cða tvær miljón-
ir; ungi stúflentinn ímyndaði sér, að ]>að mundi vcra
jafnauðvelt fyrir sig að ganga sigrandi af hólmi i
kappleiknum um hamingjuna eins og honttm haf3i
orðið að vinna sigur í knattleiknum ])á um daginn.
Enginn skólabróðir hans var í lestrarsalnum, svo
að hann greip eitt kveldblaðið og rendi attguni yfir
það. sér til ánægjtt sá hann nafn sitt skráð stórum
stöfum ofan við frásöguna af knattleiknum.
Rétt neðan við þá grein rak hann augun í hréf
frá Silver Sity í New Mexico. Þar var sagt frá
furðtilegum málmfundi í Btilly Bog nárnantim, og
fylgdi nieö löng skýrsla um eigendurna, þá hamingju-
sömu menn, er ntcð ])rautseigju og dugnaði hef'Si
hepnast að ná ]>ar í ógrynni fjár úr iðrum jarðar-
innar. Þess var látið við/gctið. að mnðnr nokkttr, cr
þangað hefði farið hlásnauðtir, hiði nú aö selja sina
hluta í námtinum fyrir heila rniljón <!a!a. Eins og vant
er þegar verið er að segja frá nýfundnum nántuin,
var endalaust rósamál unt að alt umhverfis námani
væri jöröin þrungin málrnum, málmlcitarmönnum
gengið alt að óslcum, en ekki minst með einu orði í
vonbrigði og mishöpp.
Því ntiður var Philip ókunnugt um það spak-
mæli, “að allar námur ertt ágætar áður en menn sjá
þær”, og hann trúði því hverju orði sem þarna stóð,
0£T l’íCfgar hann stóð ttpp, var hann búinn að fastráða
það nteð sjálfum sér, nteð ]>eirri fljótfærni, sem ttng-
um mönnum er eiginlcg, að i Silver City í New Mexi-
co skyldi hann leita hamirgju sinnar og hvergi ana-
arsstaðar. Frægðin haíði honum hlotnast í dag.
II