Lögberg - 25.02.1909, Side 1

Lögberg - 25.02.1909, Side 1
A TRYGT LÖGLEYFT | HEYRIÐ BÆNDUR S Talsvert rnargir bændur hafa keypt hluti í Home fíank A sem vér sögðum yður frá fyrir skemstu. Viljið þér ekkj # leggja lé GOTT OG ÓHULT FYRIRTÆKI. SEM GEF- S UR STÓKA RENTU? Skrifið eftir upplýsingu A um það.—Gleymið ekki að vér verzlum með korn í vagn* # hleðslum og að þér komist að betri kjörura hjá oss eu- 2 nokkrum öðrum. Skrifið eftir upplýsingum til | Tlie (irain firowers firain Company, Ltd. WINNIPEG. MAN. ——WOMWMW«mi—^ D. E. Adanis Coal Co. KOL og VIÐUR Vér seljum kol og’viö í smákaapum frá 5 kolabyrgjum í bænum. S. ifstofa : 224.; BANNATYNE AVE. I WINNIPEG. 8ft€tC«<6€6tCC€fiCCCCCCCCCCCC«Ce/ FRÉTTIR. 'Þess var stuttlega minst í síð- asta blaöi a8 konur hefbu fengiö atkvæCisrétt og kjörgengi í Sví- þjóö nýveriö. BÍáöar þingdeild- irnar samþyktu þetta meö nokkr- um meiri hluta. 1 neCri deild fóru atkvæöin þannig, aC 120 atkvæöi voru greidd meS, en 98 á móti, en í efri deild 134 meC en 94 móti. Nú hafa konur því fengiö atkvæö- isrótt um landsmál og kjörgengi til þings í Skandínava löndun- um þremur: Noregi, SvíþjóC og Finnlandi. Enn fremur í brezku nýlendunum í Ástralíu og Nýja Sjálandi og í Bandaríkjunum: Wyoming, Colorado, Idaho og Utah. Ársskýrsla jámbrautamáladeild- arinnar sýnir, aS útgjöld til járn- brauta á árinu hafa veriiS $35,495,- 196. Af því hefir $18,910,449 veriö variö til meginlandsbrautar- innar nýju. Nú er nýbúiö að fella frumvörp, sem borin voru upp í California- þinginu til skeröingar á réttindum Japana, sem búa í þvi ríki. Helzta frumvarpiö var um aö útiloka Japana frá almennu skólunum. Þaö frumvarp var felt meS 41 at- lcv. gegn 37, og þykir nú líklegt aö hætt veröi aS minnast á þessi mál í bili. AlþjótSa friöarþing á aö halda i Chicago snemma í Maímánuöi. Þetta er annaö friöarþingiö í röö- inni, sem haldiö veröur í Banda- ríkjunum. Hitt, þaö fyrra var haldiö í New York fyrir tveimur árum. Á því þingi voru 11,000 fultlrúar frá ýmsum löndum, og er haldiö, aC enn meira fjölmenni komi saman á þessu næsta þingi t Chicago. Luristan er eitt af smærri fylkjun- unum í Persíu vestanveröri og liggur aö löndum Tyrkja í Asíu. Frá Buenos Ayros berast þær fréttir, aö nýlega hafi kviknað 1 stóru skipi, “President Roca”, þar viö austurströnd Suður-Ameríku, og aö skipiö hafi sokkiö á liti'.li stundu. Um fimtíu manns kváöu hafa farist þar. Upphlaup mikiö varö í bænum South Omaha í Nebraska ríkinu á sunnudagSnóttina var. Borgar- menn veittust aö Grikkjum, sem fyrir voru í bænum. Svo stóö a því, aö Grikki einn haföi orSiö lög regluþjóni aö bana á föstudaginn var og árás þessi á alla Grikki i bænum átti aö vera hefnd fyrir þaö. Upphlaupsmenn böröu Grikki og skutu á þá, særöut marga og spiltu eignum Jæirra. Á fimm stööum var kveikt í húsumGrikkja í bænum. Grikkir hafa skotiö máli sínu til sendiherra síns i Washington og skoraö á hann aö krefjast verndar Roosevelts for- seta sér til handa. Eignatjóniö, sem Grikkir i South Omaha hafa oröiö fyrir í þessum skærum, er taliö $50,000. Hundraö ára minningarhátíö Charles Robert Darwins, náttúru- I fræöingsins heimsfræga, var hald- . in víösvegar um England 17. þ.m. Einkum gengust vísindamannafé- lög fyrir þv. Darwin er fædd- ur.í Shrewsburg 12. Febr. 1809 og dó 19. Apríl 1882. Jónas Pálsson söngfræöingur heldur “Recital” í Y.M.C.A. saln- um í kvöld ("fimtud. 25.J. Þar veröur ágæt skemtun, og þar ætlar Mr. Redhem aö syngja. Úr bænum. og grendinni. Vilhjálmur Þorsteinsson, Hall- son, N. D., kom til lækningar vik- una síöustu og hefir veriö á spítala siöan, en ekki búist viö aö hann veröi þar nema nokkra daga, þvi aö honum heilsast fremur vel. Isl. liberal klúbburinn heldur fund næstk. mánudags- kvöld, kl. 8, í fundarstofum sín- um á Sargent Ave. Embættis- menn klúbbsins og félagsmenn eru beðnir að fjölmenna, því að áríðandi mál er til umrœðu. í kvöld heldur Young Men’s Liberal Club þingmönnum minni- hlutans í fylkisþinginu samsæti á fundarsal klúbbsins á Notre Dame ave. Benedikt Helgason frá Garöar, N.D., sem dr. Brandson geröi upp- skurö á vegna botnlangabólgu, er nú farinn af spítalanum og frískur oröinn. Ráöaneytisskifti hafa nýskeö oröiö á Tyrklandi. Þaö er fyrsta ráöaneytiö undir nýju stjórnar- skipuninni, sem fariö hefir nú frá völdum. Orsakimar eru taldar þær, aö stórvezirinn, Kiamil Pasha ráöaneytisforseti, haföi óvingast viö Ungu Tyrki. Hann veik úr embættum tveimur ráögjöfum sem töldust í flokki Ungu Tyrkja og ýmislegt fleira geröi hann í ihalds- áttina, svo aö mótstööumenn hans báru upp vantrausts yfirlýsingu gegn honum i þinginu og sagöi þá Kiamil af sér, en soldán skipaöi í staö hans Hilmi Pasha fyrir for- sætisráöherra. Síöasta verk frá- farandi ráöaneytis var aö sam- þykkja tilboö Rússa til lúkningar á deilumálum Tyrkja og Búlgara, og ganga aö skaöabótunum, sem i boöi vom. Nú er Bandaríkjaflotinn kom- inn heim aftur úr leiöangri sínum umhverfis hnöttinn. Hann kom til Hampton Roads um hádegi á mánudaginn var. Roosevelt for- seti var þar fyrir á snekkju sinni Mayflower. Flotanum var tekiö meö miklum fögnuöi og hátíöa- brigöum. Viö sprengingu á Grand Trunk brautinni austur í Ontario, rúmum hundraö mílum noröan viö Nipi- gon, fórust sjö menn í vikunni sem leiö.—Sex þeirra voru sænsk- ir, einnl Norömaöur. Fylkisþingiö í Nova Scotia var var sett á fimtudaginn var. Marokkó þrætumálinu kvaö nú lokiö í bráð. Á síöastliönum fjór- um árum hefir hvaö eftir annaö legiö viö aö þaö yröi orsök ófriðar milli Frakka og Þjóðverja. Nú er mælt að þessi tvö stórveldi hafi leitt alla misklíö sín á milli um Marokkó til lykta meö samningi fyrir skömmu gerðum. Taft, næsti forseti Bandarikj- anna hefir lýst því yfir, aö næsta aukaþingið komi saman 15. Marz næstkomandi. Fyrir nokkru var minst á full- trúaþing er veriö væri aö heyja í borginni Cape á Suöur-Afríku i því skyni að ræöa um væntanlegt samband sex nýlendanna þar. Þing þetta hefir nú lokið störfum sínum. Fulltrúarnir höfðu heim með sér af þinginu áætlanir og eft irrit af þvi helzta, sem geröist i ensku og hollenzku og veröa skjöl þau lögð fyrir þingin í hverri ný- lendu fyrir sig 30. næsta mánaðar. Allar breytingar sem geröar kunna aö verða, á síðan að leggja fyrir annaö fultlrúaþing, sem á aö koma saman einhvern tima í Maí, og þá sikipa stjórnarformennirnir sendi- nefnd, er fer meö sambandsfrum- varpiö til Englands til samþyktar. Kvenréttindakonur á Englandi eru æfar yfir því, aö ekkert var minst á áhugamál þeirra í hásætis- ræöunni þegar þingiö kom saman í vikunni sem leið. Þingsetningar daginn, á fimtudaginn var, fundu þær upp á nýrri aðferð til aö reyna aö flytja mál sitt fyrir þingmönnum. Þær útveguöu sér lcftfar og einhver hin djarfasta þeirra, Miss Muriel Mattels, steig upp í þaö meö karlmanni, sem stýröi. Tilætlunin var aö sigla loftfarinu yfir þing- húsgaröinn, og sáldra þar yfir þingmennina ýmsum bænarskjöl- um og hrópa upp réttarkröfur k enna. En þetta mistókst. Vind- urinn var nokkur svo aö loftfariö komst aldrei aö þinghúsinu, og Miss Mattels fékk eigi færi á þingmönnunum í þaö skifti. En I'mur kváöu ætla aö reyna þetta aftur. Fannkoma feykimikil og frost- hörkur kváöu hafa verið í Suður- Rússlandi síöustu viku. Lesta- ferðir hafa stöövast meö járn- brautum á tvö þúsund milna svæði en 500 manns orðið úti aö sögn. Nú kvaö fastákveðiö aö Roose- velt forseti leggi af staö í ferð sina til Afriku 15. Marz næstkom- andi, sama daginn sem Taft send- ir þinginu fyrsta boðskap sinn. Ekki eru horfumar enn sagðar friövænlegar milli Serbíu og Aust- urríkismanna. Nýlega kváöu Aust- urríkismenn hafa komist aö því, aö herflokkar serbneskir hafi komist inn í Bosniui, annaö fylkið, sem Austurríkisstjóm innlimaöi fyrir skemstu. Herflokkar þessir láta samt litiö á sér bera, en Austurrik- ismenn hafa liö sitt albúiö aö ráö- ast á þá, ef þeir gera nokkurt spell af sér. Rússastjóm hefir skorað á stórveldin aö skerast í leikinn og stilla til friðar, en því hefir eigi verið sint neitt enn þá. Björn Halldórsson frá Cypress River, Man., hefir legiö hér í bæn- um undanfarið; dr. B. J. Brandson geröi uppskurö á honum vegna áullaveiki og er hann nýskeö kom- j inn á fætur. Hann fer aö likind- um heimleiðis einhvem daginn í þessari viku. Sveinn Kristjánsson frá Wyny- ard, Sask., var hér á ferö fyrir helgina. Stefán Johnson frá Argyle er nýkominn vestan frá Kyrrahafs strönd. Kristján Benediktsson frá Bald- ur, Man., kom til bæjarins i fyni viku. Hann heldur heimleiðis í dag. Kvenfélag Tjaldbúöarsafnaöar ætlar aö halda samkomu í Tjald- búöarkirkju 10. Marz n. k. Hann vildi ekki leyfa nefndinni aö rannsaka aðrar kjörskár en þær sem giltu fyrir næstliðiö ár. Þaö iékk hann samþykt, en um le:5 feldar tillögur minna hluta manna um ítarlega rannsókn kjörskránna. Þrátt fyrir tekjuafganginn, sero Þ’lkisstjómin þykist hafa í ár, til viðbótar viö alla tekjuafgangs- rrúguna frá fyrii ámm, hetir stjórnin samt frumvarp á prjón- um, um aö fá heimild til nýrrar lántöku. Mrs. og Mr. Chr. Johnson frá Baldur, Man., héldu heimleiöis á miðvikudaginn. John sonur þeirra tók þátt í Bonspiel-leiknum, og gat sér góöan orðstír, svo aö viö | sjálft lá aö hann fengi verölaun. j Menn ættu aö færa sér i nyt þau kjörkaup, sem Vopni-Sigurðsson bjóöa á skófatnaöi fram aö 15. Apríl n. k,. Lesiö auglýsing þeirra í þessu blaöi. Séra Bjarni Thórarinsson, Wild Oak, Man., var hér á ferö í fyrri viku; hann sagöi alt tíöindalítiö úr sínu bygðarlagi. Fyrir siöustu helgi lézt hér í bæn- um Walter Swan, íslenzkur maö- ur, um 24 ára. Hann dó úr botn- langabólgu. Mrs. J. Julius, 668 Alverstone stræti, fór í gær vestur til Argyle i kynnisferð. Mrs. og Mr. Th. Indriðason frá Cypress River voru hér á ferö í fyrri viku. Á miðvikudaginn var lagöi Roblin stjórnarformaöur fram til- lögu til þingsályktunar um aö fá fylkið stækkaö alla leið austur aö Albany-fljóti og núverandi landa- mærum Ontario-fylkis aö noröan. D. A. Ross hefir meö höndum fmmvarp um skólaskyldu, sem hann hefir boriö upp. Þar er á- kveðið aö skólaskyldutími bama skuli vera frá því þaui eru átta ára til fjórtán ára aldurs. Fylkisstjórnin hefir boriö upp tillögu til breytingar á vátrygging- arlögunum. í einum boöskapnum, sem Roose- velt forseti hefir lagt fyrir þingiö nýlega, leggur hann þaö til, aö ný og ákveðnari lög veröi samin til aö vemda böm í Bandarikjunum, sem skorti nægilegt eftirlit af hálfu foreldranna. Töluvert frost hefir veriö hér undanfama daga, en veður annars bjart og hiö fegursta. Flestir munu nú gestir þeir, sem voru hér i bæ meðan stóö á bon- spiel-leikjunum, famir heimleiöis. Nýlega var samþykt i sambands þingi Bandaríkjanna, aö taka Ari- zona og New Mexico upp i.rikja- sambandið. Almennar kosningar eiga aö fara fram á ítalíu snemma i næsta mánuði. Mjög bágstatt kvaö margt af jarðskjálftafólkinu enn þá, þrátt fyrir þau miklu og ríku- legu samskot, sem ítölum hafa borist hvaöanæfa. Þaö hefir komiö til oröa, aö ull- arverksmiöja Mr. E. Kem hér i bænum, yröi flutt til Gimli. Mr. Kem fór nýskeö þangað noröur eftir, bæöi til aö litast um og reyna að komast aö góöum skilmálum hjá bæjarstjórn Gimli, fá t. d. und- anþágu frá skattgjaldi verksmiðj- unnar fyrst í staö og fleiri nauö- synlegar ívilnanir. Ef úr þessu veröur, og verksmiðjan kemst á fót býst Mr. Kern viö aö flestir FréttÍr af fylkÍsllÍngÍnU. hluthafarmr veröi Islendmgar. J I ---------- í umræðum um tylkisreikning- ana lofaöi dr. McConnell þingmaö ur fyrir Morden kjördæmi, aö gefa $500 til sjúkrahúsa fylkisins, ef Roblinstjórnin gæti sýnt tekju- afgang meö ööra móti en því, aö telja talþráðaleiguna til almennra tekna. Þetta var á fimtudaginn var. Stjómin tók þessu fálega, og sýndi ekkert sniö á sér til aö innvinna sjúkrahúsunum þetta fé. Fyrsta sveitarstjórnar kosning i | nýja sveitarfélaginu Sprague í Pine Valley fór fram 12. þ. m. Þessir íslendingar voru kosnir í sveitarstjórnina: John Stephanson oddviti,, en meðráðamenn Th. M. I Halldórsson og Pétur Pálmason. Vísindamaöur nokkur í Phila- delphia, George E. Nitzsche lö nafni, kvaö hafa í hyggju aö leggja af staö í leiðangur til norö- urheimskaufsins í loftbát. Förina á aö hefja í Júlímánuði næstkom- andi. Nitzsche ætlar aö flytja öll tæki sín til Spitzbergen og halda þaöan beina leið til heimskautsins. Hann kvaö ætla aö hafa þrjú loft- för, bæöi fyrir farþega og flutn- ing. Mentamálaáhugi viröist nú tölu vert vera aö glæöast í Rússlandi. Mentamálaráögjafinn hefir nýlega borið upp frumvarp um fjárveit- ingu af þingsins hálfu til aö byggja 148,179 skóla víösvegar í ríkinu á næstkomandi tíu árum. Fé til byggingar og viðhalds skól- anna eiga sveitarfélögin og lands- sjóöur aö leggja til í sameiningu. Frumvarp um skólaskyldu kvaö og eiga aö Jeggja fyrir þingið innan skamms. Hon. W. S. Fielding fjármála- ráðgjafi er nú kominn heim aftur úr för sinni til Frakklands. Hann haföi látiö vel yfir árangrinum af feröinni og kvaöst gera ítarlega grein fyrir honum í fjármálaræö- unni næstu. 15. þ. m. uröu þau hjónin, Mrs. og Mr. Paul Johnson, 676 McDer- mot, fyrir þeirri sorg aö missa dóttur sína liðlega tveggja ára, sem hét Elin Marín. Hún var fædd 17. Jan. 1907. Hún var jarðsung- in af séra Jóni Bjamasyni 17. þ.m. Á þriðjudaginn var kom þrjú hundrað manna sendinefnd á fund fylkisstjórnarinnar. Sú nefnd var andvig því, aö vinsala væri bönn- uö á veitingastofum og •skoraöi á stjómina að sjá um aö þaö yröi eigi lögleyft. Nefndin haföi meö- ferðis bænarskrá undirritaöa nöfn- um tuttugu og sex þúsund manna, er beiddust þess aö vínveitingastof 'urnar yröu ekki alfnumnðar. —< Stjórnarformaöur lofaöi aö at- huga kröfur nefndarinnar kost- gæfilega. Jaröskjálftar miklir kváöu hafa orðið í Luristan í vestanverðri Persiu i vikunni sem leið. Eitt- hvaö sextíu eöa sjötiui þorp og bæir kváöu hafa skemst meira og minna og manntjón stórkostlegt, sumir segja svo þúsundum skiftir. Danir eru heldur aö færast i aukana nú um þessar mundir. Neergaard forsætisráðherra kvaö hafa fylgt þvi fast fram í þinginu fyrir skemstu, aö óhjákvæmilegt væri aö auka hervarnir í rtkinu, svo aö Danir gætu varíö sig, ef á þá væri Ieitaö. Ekki þótti honum samt gerlegt, aö færast meira í fang í bili en aö víggiröa höfuö- borgina, Kaupmannahöfn, sem bezt, bæöi á sjó og landi. Þing- menn geröu aö því mikinn róm, aö sagt er. Séra N. Steingr. Thorlákssoti frá Selkirk kom til bæjarins á fimtudaginn og fór suöur til Dak- ota um helgina og messaöi á sunnu daginn í Pembina og í Grafton á mánudagskveldið. Hann kom aft- ur á þriðjudag og hélt þá heim- leiöis. Gunnlaugur Pétursson, lögmaö- ur i Pembina, N. D., fer vestur aö Kyrrahafi i byrjun næsta mánaöar sér til heilsubótar. Valentine Winkler, þingmaöur fyrir Rhineland kjördæmi, gagn- r’'r>di fjármálaræðu Armstrong.s ráögjafa og sýndi fram á aöfferö- ina, sem stjórnin heföi til að svnr sem mestan tekjuafgang. Hi.i teldi tekjur af höfuðstólseignum til almennra tekna, en teldi til höf- uðstólsútgjalda ýmislegt, sem ó- mögulegt væri aö telja aö eignir fylkisins stæöu í, eins og í síðustu fylkisreikningum þar sem t. d. gjald fyrir gluggaþvott væri taliö til höfuöstólsútgjalda! I Dr. M. Halldórsson, Park Riv- er, N. D., var hér á Þorrablótinu. Hann fór snögga ferö til Selkirk, en hélt heimleiöis á mánudaginn. Meö honum fór til lækninga Miss Rynning frá Selkirk, systir Mrs. N. S. Thorláksson, Selkirk. Um kjörskrárnar var mikið rætt í þinginu vikuna sem leiö. Tillög- ur vora gerðar um aö fá ítarlega rannsókn á kjörskránum frá því fyrsta aö skrásetjarar Roblin- stjórnarinnar fóru aö ráöa mestu um samningu þeirra. Liberalar kröföust þess aö nefndin, sem skip i ð haföi veriö tif þessarar rann- sóknar, fengi va’d rí': aö haga rann sókninni svo, sem lyr var sagt. En því neitaði stjðrnarformaöurinu Þorrablótið. Miðsvetrar-samkvæmi Helga magra var haldiö í Manitoba Hall fyrra miövikudagskveld. Sam- koman var vel sótt, gestir á fimta hundraö. Forseti klúbbsins, Ólaf- ur S. Thorgeirsson, stýröi sam- I komunni. Þrjár aðalræöur voru> fluttar. : Fyrst talaði séra F. J. Bergmann fyrir minni Islands og á eftir var ! sungiö kvæöi eftir Þorst. Þ. Þor- steinsson. Þá talaöi Baldur Sveins son, meðritstjóri Lögbergs, fyrir minni Jóns Sigurðssonar. Á eftir því minni voru sungnar tvær gaml ar vísur um Jón Sigurösson eftir Steingr. Thorsteinsson rector. — i Síðustu ræöuna hélt dr. B. J. Brandson, fyrir minni Winnipeg- bæjar, og var á eftir sungið kvæöi fyrir því minni eftir Þorst. Þ. Þorsteinsson. Bæöi kvæöin eftir Þorstein eru bjrt í þessu blaði á öörum staö. Þessar ræöur voru allar haldnar yfir boröum og var gerður aö þeim hinn bezti rómur. Síðar um nóttina vora stuttar ræöur haldnar. Þeir W. H. Paul- son, séra Runólfur Fjeldsted og P. Th. Clemens og fl. töluöu. Mrs. S.K.Hall söng sóló og J. A. John- son og D. Jónasson tvísöng. Mest- ur þorri gestanna skemti sér við dans fram eftir nóttinni. Þeir eru nýkomnir. Beint frá NEW YORK, Hafið þér séð nýju hattana brúnu? --- Dökkbrúni blærinn og flötu böröin gera þá mjög ásjálega. - WHITE £» HANAHAN, 500 Main St., Winnipeq. ^Hljóðfæri, einstök lög og nótnabækur. )g alt sem lýtur aö músfk. Vér höfum stærsta og bezta úrval af nirgöum í Canada, af því tagi, úr aö velja. Verölisti ókeypis. Segiö oss hvaö þér eruö gefinn fyrir. WHALEY, KOYCE & CO., Ltd., 356 Main St., WINNlPEG.

x

Lögberg

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.