Lögberg

Dato
  • forrige månedfebruar 1909næste måned
    mationtofr
    1234567
    891011121314
    15161718192021
    22232425262728
    1234567
    891011121314

Lögberg - 25.02.1909, Side 4

Lögberg - 25.02.1909, Side 4
LCGBERG, FIMTUDAGINN 25. FEBRÚAR 19P9. T erg er gefið út hvern fimtudag af The Lögberg Printing & Pubiishing Ce., (löggilt), að Cor. William Ave. og Nena St., Winnipeg, Man. Kostar $2.00 um árið (á íslandi 6 kr.). — Borg- ist fyrirfram. Einstök nr. 5 cents. Published every Thursday by The Lögberg Printing & Publishing Co., (Incorporated), at Cor. Williara Ave. & Nena St., Winnipeg, Man. — Subscriptjoa price $2.00 peryear, pay- abl in advance Single copies 5 cents. S. BJÖRNSSON, Edltor. J. A. BLÖNDAL, Bus. Manager Auglýsingar. — Smáauglýsingar Jí eitt skifti 25 cent fyrir x þml. Á. stserri auglýsing- um um lengri tíma, afsláttur eftir samningi. BiistaÖaskifti kaupenda verður að^ til- kynna skriflega og geta um fyrverandi bústað jafnframt. Utanáskrift til afgreiðslustofu blaðsins er : The LÖGMEKQ PRTG. A PUBL. Co. Wtnnlpeg, Man. P.O. Box 3084. TELEPHONE 22 I. Utanáskrift til ritstjórans er : Editor Lögberg, P. O Box 3004. Winnipeo. 'Man, Samkvæmt landslögum er uppsögn kaupanda á blaði ógild nema hann sé skuldlaus þegar hann segir upp. — Ef kaupandi, sem er í skuld við blaðið, flytur vistferlum án þess að til- kynna heimilisskiftin, þá er það fyrir dóm* ■tólunum álitin sýnileg sönnun fyrir prettvís- egum tilgangi. Vínsölubann á veitinga- stofum. Þaö er óhætt aö segja, aö aldrei hafi einlægari áhugi á tak- mörkun áfengisnautnarinnar kom- iö í ljós hér í fylkinu, en nú um þessar mundir. talist réttmætt. Þaö væri ranglátt aö gera einum veitingamanni hærra undir höföi en öörum, ef suimum væri leyft aö selja vín en öörum bannaö þaö. Slíkt veröur eigi fundiö aö kröfu bindindismanna. Og skoö- að frá siðferðislegu sjónarmiöi er krafan um að banna áfengissölu á veitingastofum viöurkvæmileg og eðlileg í alla staöi, og ætti aö fá framgan g. Þaö er kunnugra en frá þurfi að segja, að vínsölu-veitingastof- mrnar eru einhver skæöasti óvinur heimilisins, sem til er. Þær eru eins og net eöa egnd gildra, sem í veiðast heimilisfeður og efnilegir unglingar, þær eru rótþrór í félagslífinu, sem nauö- syn er á að byrgja. En þaö er eiomitt það sem bind- indismenn hér í Manitoba vilja og ætla sér. Þetta er nýtt stórt spor í áttina til takmörkunar áfengis- sölu. Fyrir þaö ætti allir hugsandi menn aö vera hlutaöeigenduin þakklátir. Hitt er óséö enn, hver árangur inn verður af málaleitan þeirra. Roblinstjórnin er vitanlega bund- in í báöa skó. Það er mikið í húfi fyrir hana aö styggja þrautreynda liðsmenn sína, vínsalana. En það er heldur ekki árennilegt að sinna ekki kröfum jafn öflugs flokks og bindindismenn hér i i fylki eru, einkum nú, þvi aö líða | fer aö fylkiskosningum hvaö af! sand sinn úr námu viö Birds Hill. I félaginu eru sagöir nokkrir em- bættismanna C. N. R. félagsins meö Roblin. Rétt til hægri vika liggur auka- brautarálma C. N. R. félagsins g mílna löng, aö sandnámunni, og fyrir tiistilli stjórnarformannsins hefir fylkið tekiö aö sér aö ábyrgj- ast hverja mílu af þessari auka- braut með $10,000. Vitanlega var þessi 9 mílna braut bygö eingöngu ifyrir sand- inn. En svo selst sandurinn lika af- bragðsvel i Winnipeg og dollar- arnir renna þama viðstöðulaust eftir teinum C. N. R., á ábyrgö al- mennings, í vasa Roblins og þeirra félaga. s Enginn skyldi ímynda sér, að sandgróði Roblins kæmi á nokk- urn hátt í bága viö lögin. Þaö er síður en svo. Roblin viröist aö eins vera að benda mönnum, með þessu sand- busúiess sínu, á eitt þeirra marg- víslegu og arövænlegu gróiafyrir- tækja, sem hægt sé aö reka hér í Manitaba, samhliða stjórnarfor- itl breyzt til batnaöar. Menn eru alt af aö sannfærast betur og bet- ur um þaö, aö áhrif vínnautnar- innar séu skaðleg og því fé sé illa variö, sem til ölkaupa er eytt. Og nú þykja þaö hin beztu meðmæli hverjum manni, aö hann sé í bind- indi. En eins og viö er að búast, eru enn til menn, sem kunna illa “hin- um nýja siö”, og má ekki kasta á þá þungum steini, þeir eru börn þess tíöaranda, sem ól þá, og mestu réöi á íslandi fyrir 20—30 árum. Allttr þorri islenzkra æsku- manna er bindindismálinu fylgj- andi, og þeir munu vel una al- geröu aöflutningsbanni. Þá þarf ekki aö óttast þá kynslóð, sem elzt upp viö bannið, því aö hún hefir aldrei kynni af víninu og verður engin eftirsjá að þvi. mennskunni, fariö. ef laglega er aö Goodtemplarafélagið ísiandi 25 ára. Goodtemplara félagiö á íslandi hélt 25 ára afmæli sitt io. Janúar s. 1. Norðmaöur, sem hét Ole Lie, stofnaöi fyrstu Goodtemplara- j stúku íslands á Akureyri io. Jan- Bókafregn. Skírnir. Timarit hins ís- lenzka Bókmentafélags. Ritstjóri Einar Hjör- leifsson. 82. ár. 4. hefti. 1908. Reykjavlk. “Gráfeldur” heitir saga fremst í þessu hefti, eftir Jón Trausta, mæröarmikil, leiðinleg vel og efn- islítil. Steingrímur læknir Matthiasson skrifar um “Ofát” og skýrir þar einkum frá kenningum dansks læknis, sem Hindhede heitir. Hann fullyrðinað menn eti of mikið K þaö benti meðal annars sendi- j hveríU- nefndin mikla, sem kom á fund I Stjórnin þarf auövitaö aö hugsa 1 úar 1884. fylkisstjórnarinnar i þinghúsinu á máh8- Það var auðheyrt á and- | Afmælis þessa var minst meö föstudaginn var. svörum stjórnarformannsins. j stórmikilli viöhöfn i Reykjavík. Þaö voru eigi færri en sextán Hann gættI ^ss 10 ?efa bin(l' 1 Goodtemplarar fóru í skrúögöngu hundruð fulltrúa, sendir af ölluin 1 lndlsmonnum ekkert /dyröi; og um götur bæjarins, gengui síöan í bindindisfélögum og bindindissinn ; Það var reyndar hy^ne^ eins °S kirkju og hlýddu guösþjónustu. um, sem þá koinu hingaö til bæj- ;á stendur fynr Roblinstjórninni. j géra Haraldur Nielsson prédikaöi.j ar og beiddust áheyrnar stjórnar-' af t>vi aS stjórnarformaður■ j Um kvöldið var haldin fjölmenn j innar á áhugamálum sínum. jinn hef>r l>'st Þv* yf>r áður, og blysför og því næst samsæti. Þeir Rev. Principal Patrick og SÍ5ast a þessu þíngi’ aíS hann &etl Margar ræöur voru haldnar. Me-tj af kjöti, fiski og annari fæöu, sem mikiö er í af eggjahvítu, en of lítið af jaröarávöxtum, graut- um, brauði, feiti o. fl. þess háttar. Greinin er mjög eftirtektaverö, en samt hefði sumt mátt missa sig, t. d. kaflinn um “rjúkandi brauöiö’’ hans Bratnsens fsjá bls. 319J. Bríet Bjarnhéðinsdóttir segir ágrip af upptökum og sögu kven- réttarhreyfingarinnar í Ameríku. W. Buchanan, Andrew Gra’-;veriö einráður um íöggjöfina.þeg- þótti kveöa aö ræðum séra Ol. Ol-k M^tthilTjœhumsrn.^’^^^ ^ ham frá Pommeroy og ein kona, ar honum b,ður svo v,ð að horfa’ afssonar rfyrir minni Isfands^ og j «ísienzk heimspeki” heitir löng Mrs. Chisholm, höföu orö fyrir “ eins- og Þegar hantl’ Þ’ e' Robhn . Guömundar landlækms Bjornsson-' þeim. Ræður formælenda lutu aöal- lega aö því, aö skora á fylkisstjórn ina að fá lögbannaða vínsölu á veitingastofum hér í fylki. Stjórnarformaöur tók vitanlega vel málaleitun sendinefndarinnar og lofaði aö máliö skyldi veröa athugað nákvæmlega. En engu lof aöi hann aö svo stöddu um þaö, að veröa við tilmælum nefndar- innar. Þessi mikla sendinefnd er tal- andi vottur um þann mikla áhuga á bindjndismálinu, sem nú er TÍkjandi hér í fylkinm. sjálfur, bauð minni hlutanum hér ar ffyrir minni Goodtemplarafé- gre,n eft!r df' He|^a Petnrsson- ' * i TT/imm In.XiM Im 11 n iclntnlr um daginn að afnenta núgildandi lagsinsj. Kvæöi voru ort og sung- kosningarlög, meö vissum skilyrö- in og Reglunni bárust margar um, en samþykkja Greenway kosn- heillaóskir hvaðan æfa. ingarlögin—, þá mundi margur j----------------------------- ætla, að hann mundi aö minsta Hann leiðir rök aö því, aö íslenzk tunga sé frábærlega vel fallin til j heimspekilegra hugleiöinga, og ! segir síöan frá heimspekilegu riti, kosti hafa gefið bindindismönn- um ofurlitlar vonir um vænlegar lyktir áhugamáls þeirra, ef honuin væri mjög ant um aö þær yröu að þeirra skapi, og hann hefði ver- iö fús á að beita „löggjafar ein- (sem Brynjólfur frá Minna-Núpi i Ef vér-lítum yfir starfsemi Good hefir samiö, en ekki látiö prenta templarastúkui Islands á s. 1. 25 j enn. Á tveim stööum eru tilfærö- árum, þá sjáum vér aö hún hefir ar þýzkar setningar í þessari rit- barist góöri baráttu og mörguigerö, en ekki útlagöar, að eins gef- góöu til vegar komiö. Fyrir henn- jg \ skyn( hvaö í þeim felst. Oss ; ar tilstilli var þaö afbumiö (10. finst fara illa á þessu, því aö ræði“ sinu bindindismönnum hag. En viö sjáum nú hvað setur. Síðar veröur ef til vill ástæða Bindindisvinir hafa barist vel td að ræða Þetta nra' frckara, þeg- og drengilega gegn Bakkusi heima ar stÍórmn er búin að “athuga” \ héraöi og í hverju einasta sveita- Þa® °g lata citthvert álit í ljósi á félagi hafa bænarskrár veriö samd Þvl- ar, og undirritaöar af fjölda inanns og óskaö eftir því aö bönn- uö yröi áfengissala i veitingastof- unum. Febr. 1888J að selja eöa gefa vín margjr munu lesa Skírni, sem ekki í staupatali í verzlunarbúöum, eins | skilja þýzku, og er hún þeim þá og áður haföi tíökast. . til skapraunar. Jónas Hallgríms- I Síöan um aldamótin hafa ýmis- j son vitnar í þýzku skáldin í Sandnáma Roblins. legar skoröur veriö reistar viö “Grasaferöinni”, en þýöir þaö sölu áfengra drykkja, svo aö nú á íslenzku, sem hann hefir eftir er vín mjög óvíða selt, t. d. hvergi þeim. Þar sem annarstaðar mega á svæöinu frá Akureyri austur og íslendingar fara aö hans dæmi. suöur um land til Reykjavíkur. j Ritstjóri Skírnis, Einar Hjör- 10. Sept. í haust var gengiö til leifsson, hefir ritaö nokkra rit- almennra atkvæöa um land hvort lögleiöa skyldi algert alt, dóma í þetta hefti og smágrein, aö- ^ sem heitir “Dómur Galileis.” Roblin stjómarformaöur kvaö flutnin&sbann °S var Þa« samþykt j Björn Jónsson hefir samiö “er- Bænarskárnar voru ekki lagöar vera orginn stórauöugur maöur. með mh<luim meiri hluta. Þess lend tíöindi”, og Ari Jónsson frétt- fyrir stjórnina á föstudaginn, því j,ag er líka hægt á mörgu aö ve&na má buast vi8 atS algert a8‘ 1ir frá Islandi I9oS' að þær voru ekki tilbúnar allar, eu græga j þessu “tækjfæranna landi” flutnmgsbann áfengra drykkja eigi mun þess veröa langt aö biða. | D A RosS; þjngma8ur í Spring verSi samÞylrt, annaö hvort á1 næst. Þaö var auöheyrt á ummælum {ield kjördæmi hefir skýrt frá þvi Þessu e8a hinu næsta' Skírnir mætti vera skemtilegri sendinefndarinnar, aö hún var nýlega j þjngjnui, aö auögrætt er á ekki ánægð meö lögin, sem samin sandinum, hvað þá ööru. vorui í fvrra um takmörkun á vín- j ^vo kvaö Roblin hafa reynst s°lu- það aö minsta kosti. Þó að annmarkar væru á þeim Eftir því sem Ross þingmaöur töluveröir voru þau að sumui leyti skýrjr frá á stjórnarformaöurinn aö hafa um tíu þúsund dollara tekjur íslendingar stand a aö ýmsu leyti mjög vel aö vígi í bindindis- málinu, því aö áfengi er ekki búiö til á íslandi, og sárfáir sem atvinnu hafa viö aö selja þaö. Arbók Hins lslenzka Fornleifafélags. 190$. Reykjavík. Fáum íslenzkum bókum munu íslendingar gefa minni gaum en Árbók Fornleifafélagsins. Þó nokkuö til bóta. hafa um tíu þúsund dollara tekjur Gleöilegasti árangurinn af starfi ke{jr hún komiö út i rúm 20 ár og Nú heimta bindmdismenn vín- af sand-‘'*business” nokkru, sem G°°dtemplara og annara bindindis flutt margvislegan fróöleik um ís- sölubann á veitingastofum. Þeir hann rekur meg öf5rum fleiri) manna á íslandi er sá, hver áhrif lenzkar fornmenjar, því aö það er heimta vínsölubann á öllurft veit- “meö litlum tilkostnaöi”. Félag l,e>r hafa. haft á hugsunarhátt tilgangur Fornleifafélagsins aö ingastofum, því aö annað gæti eigi þetta heitir Eli Sand Co., og hefir manna. Hann hefir ákaflega mik- rannsaka gamla sögustaöi og safna fornmenjum á Islandi. All- ir hlutir, sem félagiö kemst yfir, eru geymdir í Forngripasafninu í Reykjavík. Þaö er eitthvert merk- asta safji landsins og eru þar geymdir margir dýrgripir, svo sem fomir búningar, ábreiður, dúkar, forn og ný mynt, nokkrir dýrgrip- ir úr kirkjum, altaristöflur, gamlir prédikunarstólar, myndir og margt fleira, sem of langt yröi hér upp aö telja. Margt er þar af öörum munum, sem heldur eru óásjáleg- ir, en engu aö síður merkilegir. Útlendir feröamenn hafa gefiö Fomgripasafninu mikinn gaum og nokkrir þeirra eru í Fornleifa-fé- laginu. Árbók félagsins flytur aö þessu sinni ritgerö eftir prófessor Finn Jónsson, um hinn forna kaupstað “at Gásum” viö Eyjafjörö. Segir þar frá rannsóknum þeim er hann (F. J.) og Daniel nokkur Bruun (danskur maðurj geröu þar sum- ariö 1907. Þar næst eru ritgeröir um rann- sóknir fornmenja eftir þá Brynjólf Jónsson, Sigurö Jónsson bónda a Haugum og Matthías Þórðarson. Hinn siöasttaldi er nýlega orðinn forngripavöröur íslands og viröist hann gera sér hiö mesta far um aö rækja það starf meö allri alúö. Yfirlit er birt yfir muní þá, sem Forngripasafnið hefir keypt eöa fengið aö gjöf áriö 1907. Þar er m. a. skrá yfir hið merka og dýr- mæta safn, sem Jón heitinn Vída- lín ánafnaöi Forrigripasafninu og höfum vér áður getiö þess í Lög- bergi. Þaö er ekki meö öllu ófróölegt aö líta yfir félagataliö, sem prent- aö er í Árbókinni. Þar eru “ævifélagar” taldir 62, en 20 þeirra eru útlendir menn og nokkrir Winna búa í útlöndum. Fé- lagar “meö árstillagi” eru 61, og 20 þeirra útlendir menn feöa bóka söfnj. Félagið á sér fimm heið- ursfélaga, og er einn þeirra íslend- ingur. Vér efumst ekki um, aö þessir útlendingar hafi sýnt Forn- leifafélaginu og landinu í heild sinni mikinn sóma, en trúum þó ekki ööru, en sumir Islendingar hafi jafnast við þá í þessu efni, t. d.1 prófessor Björn M. Ólsen og nokkrir fleiri. Þaö sætir mikilli furöu, aö þriöjungur allra félags- manna skuli vera útlendingar, og þessir fáu Islendingar eru flestir miöaldra menn eöa vel þaö, svo að þeir mega sjálfir teljast forngrip- ir, en vér sjáum ekki nema einn ungan mann, sem gengið hefir i félagiö á seinni árum. Ef stjórn þess léti nokkuö til sín taka, væri auögert aö auka tölu félagsmanna til mikilla muna, og vildum vér óska aö hún léti eitthvað til sín taka í því efni, því aö ella hlýtur félagið aö líða undir lok á næsta mannsaldri. Nokkrar myndir fylgja Árbók- inni til skýringar ritgerðunum. Sumar eru meö dönskum skýring- um(\) Slíkt er hneyksli, þar sem um islenzka staöi er aö ræöa, en félagiö fékk þær gefinsflý eöa að láni, og — “gott er alt gefins” En vér vildum óska, aö félagið heföi framvegis ráö á aö kaupa þær myndir, sem þaö vill birta meö Árbókinni og heföi skýringar allar á islenzku, eöa heföi engar inyndir aö öörum kosti. Thc DOMINION BANK SELKIRK CTIBCIÐ AUs konar bankastörf af hendi leyst. Sparisjóösdeildin. Teki? viö innlögum, frá $1.00 aB upphæB og þar yfir Hæstu vextir borgaöir tvisvar sinnuin á ári. ViBskiftum bænda og ann- arra sveitamanna sérstakur gaumur gefinn. Bréfleg innlegg og úttektir afgreiddar. Ósk- aB eftir bréfaviöskiítum. Nótur innkallaSar fyrir bændur fyrir sanngjörn umboBslaun. ViB skifti viB kaupmenn, sveitarfélög, skólahéruB og einstakiinga meB hagfeldum kj jrum. J. GRISDALE, hankaatiórl. Atlanzhafið. V erðlaunarœða, flutt & árssam- kotnu Stúdentafélagsins í Winnipeg 15. Febr. ’09. Eftir Jónas Jónasson. Efnið, sem eg hefi valið mér til aö tala um í kveld, nefnist Atlanz- hafið, þetta geysi mikla haf, sem Iiggur á milli austur og vestur heimsálfanna, á milli Evrópui og Ameríku, og nær frá Noröur- til Suöur-íshafsins. Margbreytilegt er það; stundum spegilfagurt og slétt svo aö varla sést nokkur alda; en stundum óg- urlegt og beljandi; öldurnar risa margar mannhæðir upp í loftið, eins og þær vildu svelgja alt, sem I fyrir er. Ægilegt var þaö í aug- um fornmanna. Grikkir og Róm- ! verjar, vanir viö logn Miðjarðar- hafsins, þoröu ekki aö hætta sér út á þaö. Fönikíumenn voru þeir fyrstu, sem hættu sér út fyrir Gibraltar sundið, en þeir sigldu einungis meö fram ströndum NorÖ urálfunnar. Nú hafa menn unniö bug á því meö uppfundningum nú- tímans, og þeir sigla hvert sem vera skal á Atlanzhafinu, óhultari en á landi. Fyrstu mennirnir til þö hætta sér út á Atlanzhafiö, voru Norö- menn; frjálsræöishetjurnar frægu, | forfeðwr vorir. Þeir lögðu út á | hafið frá heimkynnum sínum, til : að afla sér fjár og frama. Þegir þeir voru búnir aö liggja í víking svo árum skifti, og orðnir nafn- kunnir fyrir hreysti í öllum mann- raunum, sneru þeir heim aftur til | ættjarðarinnar, og vörðu því, setr •L. eftir .var æfinnar fyrir fósturjörö KENNARA vantar viö Noröra skóla, Nr. 1947, Wynyard, Sask., með fyrsta eöa annars flokks kenn- araleyfi. S. B. Johnson , f'Sec.-Treas.J Wynyard, Sask. Draumarnir um auðæfi og nýt I land fyrir handan Atlanzhafiö hafa hvatt margan mann til fram kvæmda. Þeir hvöttu Leif hepns til aö sigla frá Islandi til Ameríku á litlu seglskipi. Þeir hvöttu Kól umbus til aö leggja út á Atlanz hafiö, á seglskipi sjötíu feta löngu Þaö þurfti meira en lítiö áræöi ti þess aö ætla sér að glíma viö voða- legu stormana á ekki stærra skipi En Kóluiinbus sýndi og sannaði I aö hægt er aö framkvæma óCrú lega mikiö, bara ef kjarkurinn ei nógur. Hann vísaði heiminum á nýjs heimsálfu, þar sem óuppausanlegi: fjársjóöir voru fólgnir. En til þes« aö eignast þessa fjársjóöu þurft óbifanlegan kjark og starfsþrek Fyrst þurfti að glíma viö Atlanz hafiö meö mjög lélegum föngum þegar til Ameríku kom þurfti al eiga viö enn öflugri mótstööu menn, Indíána, villidýr og öll þa. j harmkvæli, sem landnemendur eir I ir þekkja. En þegar sigurinn vai unninn, þá voru allir öröugleikai gleymdir í bili. Þaö hefst nýtt timabil í mana- kynssögunni, þegar Kólumbus ví' aði veginn yfir Atlanzhafiö ti Ameríku. Menn gátu ekki setit j kyrrir og- voru knúðir tiL' fram- : kvæmda. Eftir þetta fór geigur- inn í mönnum viö hafiö að minka og menn sigldu milli landa og ! kriing um Íinóttinn, og meö þvi móti öfluöu þeir sér ódauðlegs ort stírs. Þeir, sein ekki voru í sigl- ingum, voru þá aö berjast fyrii framkvæmdum heima fyrir. Þs liföi hvert mikilmenniö á fætui ööru. Siöabótinni var hrundiö ai staö; og margir af þeim, seir höfðu tekið hinn nýja siö, flúöi yfir hafiö undan grimmúöuguir konungum og keisurum. Mimm 41% IIA K ÐVÖRU-K A UPMENN SKERPING S13ITT á smíðatólum, skærum og hnífum 5^8 ÞÆ A X3ST ST. TALS. 330 RAKHNÍFAR dregnir af æfðum manni ] frá Chicago. Heimsækið oss! Vinsœlasta hattabúö í WINNIPEG, Einka uinboösm. fyrir McKibbin hattan 364 Main St. WINNIPEG.

x

Lögberg

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Link til dette eksemplar: 8. tölublað (25.02.1909)
https://timarit.is/issue/157390

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.

8. tölublað (25.02.1909)

Handlinger: