Lögberg - 25.02.1909, Page 5
LÖGBERG, FIMTUDAGINN 25. FEBRÚAR 1909.
S-
Nú drifu menn úr flestum lönd- j
um NortSurálfunnar yfir hafiC tii j
Ameríku. En þaö voru mestmegn
is mikilhæfustu, áræöismestu og
beztu mennirnir. Öröugleikamir
voru enn þá of miklir fyrir hina.
Hér söfnuöust saman beztu ein-
kennin úr hverju landi, til aö
mynda nýjan þjóöflokk, voldugri
og áhrifameiri en nokkur annar
þjóöflokkur var í heimi. Þ.essir
menn eiröu því ekki lengi aö lifa
sem skrælingjar og láta bömin sín
vaxa upp algerlega óupplýst. Þeir
vildu stofna alþýöuskóla, og þá
leituöu þeir aö fyrirmyndum fyrir
handan hafiö. Þeir tóku þaö bezta
úr skólunum á Þýzkalandi, Frakk-
landi, Englandi og írlandi, og
sniöu eftir því skólafyrirkomulag
sitt. Árangurinn var sá, aö hér
voru stofnaöir hinir fullkomnustu
alþýöuskólar í heimi; og margan
mann, er annars mumdi vera kyr
í Noröurálfunni, hafa skólarmr
dregiö yfir hafiö til Canada.
Samfara því að land þetta bygö-
ist, stofnaöist hér nýr hugunar-
háttur til framfara. Hér fleygir
öllu fram meö þeim undra hraöa,
aö maður getur varla fylgst meö.
Hér uxu menn upp frjálsir i frjálsu
landi, og hugmyndir þeirra flutt-
ust yfir Atlanzhafiö til bræöra
þeirra þar. Frá Vesturheimi eru
þær komnar hugmyndirnar um
frelsi, mentaþrá og framfarir, sem
hafa geysaö yfir alla Noröurálf-
una síðastliöna öld og eru enn aö
ryðja sér þar til rúms.
Seinastir allra Norðurlandaþjóða
til aö leita til Ameríku voru íslend
ingar, niðjar gömlu víkinganna
frá litlu eyjunni lengst noröur i
Atlanzhafi; afkomendur þeirra,
sem fyrstir höföu vogaö sér út á
hafið. Þaö hvíldi nokkurs konar
svefn yfir öllu á íslandi um marg-
ar aldir. Danir rúöu og rupluðu
landiö alveg misikunnarlaust. En
loksins bárust frelsis-hugmyndirn-
ar einnig út til íslands. Menn
vildu vera frjálsir aftur en ekki
kúgaöir af Dönum. Þá stefndu
hugimir vestur yfir Atlanzháfið
til Ameríku. Þangaö, sem allir
voru jafnir; þangaö, sem maöur
þurfti ekki aö vera hræddur um aö
lenda á sveitina, hvernig sem maö-
ur stritaði dag og nótt; og þangað,
se^i hægt var aö afla sér mentunar
meö mjög hægu móti.
Og í síðastliðin þrjátíu og fimm
ár hafa íslendingar streymt yfir
hafiö til Ameríku. En þaö var
meö þá eins og aðrar þjóöir aö fyrst
fluttust áræöismestu mennirnir til
Ameríku, þvi þaö var ekki spaug
aö koma mállaus i framandi land
'Þegar hingaö kom hafa þeir skil-
iö og fariö sinn í hverja áttina, og
dreifst hér um bil út um alt landiö.
En hvar sem þeir hafa komiö,
hvort sem þaö er austur í New
York, suöur i Bandaríkjum, vest-
ur viö Kyrrahaf, eöa hér í Manito-
ba og Norðvesturlandinu, þá hafa
þeir alstaöar þótt nýtir menn. Al-
staöar hafa þeir sýnt atorku og
dugnað aö hverju sem þeir hafa
snúið sér, og þaö, aö þeir eru
sannir niöjar gömlu víkinganna.
Nú eru fslendingar i Vestur-
heimi búnir aö afla sér fjár og
frama. Þeir eru búnir að koma
sér hér allvel fyrir, og standa jafn-
fætis ööfum þjóöum hvaö efnahag
snertir. En ekki hafa þeir gleymt
öllu ööru í leitinni eftir auöæfum;
þeir hafa líka hugsaö um þaö aö
menta sig. Hér í Manitoba sækja
íslendingar allra þjóðflokka bezt
háskólann, og þeir eru orðnir svo
aö segja heimsfrægir fyrir menta-
þrá sína.
En í þessu víðáttumikla landi
hafa íslendingar of mjög gleymt
litlu 'eyjunni fornfrægu lengst
noröur í höfum, fósturjörðinni.
Yfir höfuö hugsa þeir mjög lítiö
um hana, en einungis um þaö,
hvernig þeir geta sem bezt komist
áfram í þessu landi. En hér ætt-
um vér aö fara aö dæmi forfeðr-
anna sem í öðru. Ætíö er þeir
höföu aflaö sér frægðar í fram-
andi löndum, sneru þeir aftur til
fósturjaröarinnar og létu hana
njóta góös af.
Til Ameríku hafa fariö margir
af beztu sonum landsins,
og nú eru þeir orönir frægir í
þessu landi, og nú ættum vér
Vesttxr-íslendingar aö, hjálpa upp
á Austur-íslendinga í öllu, svo
landiö dafni og veröi aftur frjálst.
Nú þarf fjarlægðin ekki lengur aö
hamla því, því Atlanzhafiö er orö-
ið sem aflvana barn í höndum nú-
tímans. Nú, þegar stórskipin fara
yfir þaö á tæpum fjórum dögum;
þessir drekar, sem eru yfir sjö
hundruö fet á lengd, og sem halda
jafnt leiöar sinnar, hvort þaö er
blæjalogn eða rjúkandi sjór. Nú,
þegar hægt er aö senda skeyti
heim til íslands á örstuttum tíma,
þá ættu Vestur- og Austur-íslend-
ingar aö leggjast á eitt í öllum vel-
ferðarmálum landsins.
Látum skáldið Jónas Hallgríms-
son örva oss til framkvæmda, til
aö hjálpa íslandi með öllu mögu-
legu móti; er hann segir:
“Veit þá engi, aö eyjan hvíta
á sér enn vor, ef fólkiö þorir
guöi að treysta, hlekki hrista,
hlýöa réttu, góös aö bíöa?
Fagur er dalur og fyllist skógi
og frjálsir menn, þegar aldir
renna
skáldið hnígur og margir í
moldu
með honum búa, en þessu
trúiö I”
ÞAKKARÁVARP.
Meö línum þessum votta eg
mitt hjartans þakklæti öllu því
góað fólk, sem hjálpaði mér i sorg
minni og veikindum Brynjólfs
Ámundasonar, sonar míns, sem
andaöist 11. Febrúar eftir viku, aö
hann var fluttur á almenna sjúkra
húsið hér í Winnipeg; öllu því
fólki, sem hlyntu aö honum í hans
dauöastríöi og aðstoðuðu mig í
raunum mínum, biö eg almáttugan
himnafööur aö launa, bæði
hér í lífi og eiliflega. Þó eg nefni
ekki nöfn þess fólks hér, veit eg
aö sá, sem alt veit, þekkir þetta
góðhjartaða og kærleiksríka fólk.
Jónína Solveig Brynjólfsdóttir.
Icelandic River P. O.
Walker leikhús.
í kvöld ('fimtud.J verðtir byrjaö
aö leika söngleikinn “The Girl
Question”, sem vafalaust veröur
vel sóttur. Paul Nicholson er fyr-
ir leikflokknum; hann er ágætur
leikari. Enn fremur má nefna
Mina Collins, sem stjórnar stór-
um söngflokk ungra kvenna, og
syngur frábærlega vel.
“The Virginian” eftir Owen
Wister, verður leikinn hér í fyrsta
skifti á Walker leikhúsi fyrsta
Marz. Þáð er stórfeldur íeikur
úr Vesturlandinu og sýnir lifnað-
arháttu frumbyggjanna, sem nú
zru liönir undir lok. Owen Wist-
er var gagnkunnugur í Vesturland
inu. Þess vegna tókst honum
manna bezt aö lýsa lifnaðarháttum
frumbýlinganna, sem yrktu landið.
Frásögn hans er sönn, fögur,
skemtileg og hrífandi, og leikrit
þetta þykir bera af öllum skáld-
verkum um sama efni. Þar viö
bætist, aö leikendur eru ágætir og
allur útbúnaður prýöilega góður.
Það vekur vafalaust mikla eftir-
tekt hér í bænum, aö hinn heims-
frægi helgileikur, Ben Iiur, verð-
ur sýndur í Walker leikhúsinu 8.
Marz næstkomandi og alla þá
viku. ,
Uhe
oXl\CT
Eldshætta engin.
4 byrja Fimtud. 25. Febr.
MiBvikudags Matinee
The öirl O
Question •
Einnig PAUL NICHOLSON
Leikið 339 sinnum í Chicago. * Leikur á
borð viö ,.The Time, The Place
and The Girl”.
Stúlkur. Söngvar. Hlátrar.
Verð:
Kvöldin:—$1.50, $1.00, 75C. 50C. 25C.
Matinee:— $1.00, 75C. 50C. 25C.
6 byrja Mánud. 1. Marz
t Matinee á miðvikud. og laugardag.
Leikinn verður hinn vfðfrægi merkisleikur
The Virginian
W. S. Hart leikur „The Virginian".
j- Frank Campean leikur „Trampas".
Kvöldin: 25C.—$1.50.
Matinee. 25C.—$1.00.
Fréttir frá íslandi
Ein vika, 8. til 13. Marz
I Matinee miðvikud. og laugardag kl. 2.
Aðkvöldinu kl. 8.15.
1 Hinn nýji aukni ágætisleikur Klaw &
Erlangers
; ben eiijr
Stórfengilegt leíkrit—200 leikendur.
Byrjað að selja aðgöngumiða fimtudaginn
4. M^rz, kl. 10.
Verð: Loweí*Floor, $2.00; Balconp Circle,
$1.50; Balcony, $1.00; Gallery, 50C.
i ENGIN SÆTJ TEKIN FRÁ. — Pöat-
unum með pósti er gaumur gefinn ef borg-
un fylgir og umslag með frímerki og utaná-
skrift þess sem pantar.
DÁNARFREGN.
Þann 14. Febr. 1909 uröu þau
hjón, Mr. og Mrs. Júlíus Eiríks-
son, skamt frá Cold Springs póst-
húsi í Álftavatnsbygð, fyrir þeirri
miklu sorg, aö missa elztu dóttur
sína, Guörúnu Björgu aö nafni;
hún var fædd 13. Apríl 1899, og
var því sem næst 10 ára þegar hún
dó.— Guörún sál. var búin aö vera
veik nú síðastliðna 3—4 mánuði,
og var hún um tíma til lækningar
hjá Jóhanni Straumfjörð, og geröi
hann alt sem hann gat til aö bæta
henni heilsuna, en því miöur vildi
þaö ekki takast, enda áleit hann,
eöa var hræddur um, aö þessi veiki
hennar væri tænng, sem ékki
mundi vera hægt aö lækna undir
kringumstæðunum. — Guðrún sál.
var greind og vel af guöi gefin, og
var því tilfinnanlegt fyrir hina
sorgmæddu foreldra aö veröa aö
sjá á bak jafnefnilegri dóttur. —
Guörún Björg sál. var jarðsungin
18. sama mánaðar af séra Jóni
Jonssyni, Lundar P. O., aö viö-
stöddum vinum og vandamönnum,
Blessuö veri minning hennar.
Einn af vinum hinnar látnu.
KENNARA vantar aö Vestfold
skóla, Nr. 805. Kennsla byrjar 15.
Apríl næstkomandi og varir í 7
mánuði. — Umsækjendur tilgreini
mánaöarkaup, kensluleyfi og æf-
ingu, og sendi tilboð sín til
A. M. Freeman,
skrifara og gjítldkera, Vestfold,
Man.
Reykjavík, 25. Jan. 1909.
Miðvikudaginn 20. þ. m. fórst
bátur á Kollafirði, fram undan
Saltvík. Druknuðu þeir er á voru,
5 saman. Formaöur var Guðm.
Kolbeinsson hreppstjóri á Esju-
bergi, vart hálffimtugur, Árni
Bjömsson bóndi í Móum, rúmlega
hálfsextugur, Magnús Sveinsson
unglingur frá Hæöarenda á Sel-
tjarnarnesi, og tvær stúlkur héöan
úr bænum, Sigurlína og Jónína,
dætur Sigurjóns Jónssonar í Salt-
vik, er druknaöi á Kollafirði fyrir
13 árum; voru þær aö fara í kynn-
isför til frændfólks síns. — Bátur-
inn fórst um nón, kom héöan úr
Reykjavík. Veður var hvast og
gekk á meö höröum éljum. Þeir
Guöm. og Ámi voru báöir merkis-
bændur og er að þeim mikill mann
skaöi.
Aðfaranótt 17. þ. m. druknaöi
Magnús Þorsteinsson næturvörö-
ur hér i bæ. Haföi falliö út af
bryggju í ofviðri og hríö og fanst
í flæðarmáli um morguninn. —
Hann bjó áöur á Halakoti á Álfta-
nesi, var rúmlega sextugur aö
aldri.
Dr. Valtýr Guömundsson tekur
sér far hingaö til lands á Ceres, til
Austfjaröa og noröur um land..
Vesta kom í gærmorgun frá út-
löndum. Meöal farþega var Hann-
es Hafstein ráögjafi.
— Ingólfur.
Grand Opera leikhús.
“Carmen” heitir leikurinn, sem
sýndur verður í Grand Opera leik-
húsinu alla næstu viku. Leiktjöld-
in eru svo fögur og íburöarmikil,
aö annaö eins hefir tæplega sézt
hér í Winnipeg áöur og eigendur
[eikhúsins hafa ekkert látiö til-
sparað til þess aö alt væri sem
fullkomnast. En þrátt fyrir þetta
hækka aögöngumiöar ekkert
veröi. Þaö er meginregla leik-
hússins, aö “hiö bezta sé ekki of
gott”, og þó aö rúmir 40 menn
leiki í þessum leik, á verðiö ekkert
aö hækka. Meöal frægra Ieik-
enda má nefna Miss Adora And-
rews, sem ieikur Carmen, óg er
heimsfræg leikmær.
Hljóðfærasláttur og söngur
veröur ágætur.
1 “Kjörkaupa Matinee” veröur aö
vanda á fimtudag, og fást sæti þá
meö niðursettu veröi, en á laugar-
dag veröur ‘Matinee” meö venju-
legu veröi.
Winnipeg leikhús.
“Barbara Freichie” veröur leik-
iö i Winnipeg leikhúsi alla næstu
viku, einhver bezti leikur eftir
Clyde Fitch. Leikurinn er mjög
áhrifamikill. Miss Fealey leikur
þar aöal rulluna og þar fær hún
tækifæri aö sýna sig í sorgarleik,
sem henni tekst ekki síöur viö en
í gamanleik.
Miklar birgðir af
byggingavöru.
Fáið að vita verð hjá mér á
skrám og lömum, nöglumog pappa,
hitunarvélum og fleiru.
H. J. Eggertson,
Harðvöru-kaupmaður.
Baldur, Man.
GRAND
^ OPERA HOUSE
Corner Main anð Jarvis. Phone 3010
Uptown Office. Barrowclough & Semple’* Phone 178.
Þar veröur leikiö þessa viku leikurinn:
MR. SMOOTH
Skemtilegasti leikur Willie Colliers.
Matinee fimtudag og laugardag.
afsláttar Matinee á fimtudag, verö 25 og 35C.
Kvöld: 25C. til 75C.
Næstu viku verðut leikinn ljómandi, skínandi skemtilegur leikur:
„CARMEN"
A. J. Tergason,
vinsafi
290 Wiiliam Ave..Market 8quar
Tilkynnir hér meö aö hann hefir byrjaö verzlun og
væri ánægja aö njóta viöskifta yöar. Heimabruggað
og innflutt: Bjór, öl, porter, vín og áfengir drykkir,
kar.'pavín o. s. frv., o. s. frv.
Fljót afgreiösla. Talsimi 333f.
Ootel Ilajcslic
Talsími 4979.
MARKAÐSSKÝRSLA.
Markaðsverð í Winnipeg 23. Febr. 1909
Innkaupsverð. ]:
Hveiti, 1 Northern....$1.10^
„ 2 ..........1.05^
1 f 3 ,, .....
,, 4 O.96/
,, 5 , > • • • • 9l
dafrar, Nr. 2 bush....... 42
*• Nr. 3.. “ .. .. 41 #c
Hveitimjöl, nr. 1 söluverö $3.10
,, nr. 2..“.... $2.80
Aff h-amla þvi aff kartöflur spíri í
kjöllurum.
Þegar kartöflur vilja spíra í
kjöllurum, má hamla því á þann
hátt að róta viö kartöflunum meö
reku eða einhverju öðru áhaldi
þannig aö hreyfing komi á allar
kartöflurnar. En enn fremur verö
ur aö hreinsa alla mold utan tf
þeim og leggja þær á þurran staö,
helzt á fjalir eða poka. Meö þ.í
móti er hægt aö koma í veg fyrir
aö jarðbragð komi að kartöflun
um. Þess má geta, aö gott er að
hengja eitthvað fyrir kjallara-
§Ju&fíana> svo að ekki komist mik-
ill sólarhiti aö kartöflunum.
S.B ... “ ..2.35
,, nr. 4.. “. $1.50
daframjöl 80 pd. “ .... 2.25
CJrsigti, gróft (bran) ton... 2t.oo
,, fínt (shorts) ton.. .22.00
tiey, bundiö, ton $5.00—6.00
,, laust, ,, .... $9.00-10.00
Smjör, mótaö pd............. 30C
,, í kollum, pd..............19
Ostur (Ontario).... I4C
,, (Manitoba)............... 13
t£gg nýorpin........ 37—39
,, í kössum tylftin.. 35—360
'íautakj-.slátr.í bænum 6 — 8j4c
,, slátraö hjá bændum. ..
Sálfskjöt............. 8c.
Sauöakjöt.................io)4c.
Lambakjöt........... —12)4
Svínakjöt,nýtt(5krokkar) 8/2c
dæns.........................i8c
Endur 15C
Gæsir 14C
Áalkúnar ......... 18—19
Svínslæri, reykt(ham)
Svínakjöt, ,, (bacon) 12)^ —13 %
Svínsfeiti, hrein (20pd fötur)$2. 55
Hautgr. ,til slátr. á fæti
1000 pd. og meira pd. 3-4C
Sauöfé 5 y2c
Lömb 6—6)4c
Svín, 150—2 50 pd., pd.......6/2
Mjólkurkýr(eftir gæöum) $35 —$5 5
Áartöplur, bush.............. 850
Áálhöfuö, pd......... —ijl>c,
CarrMs, pd......... —ic
'íæpur, pd...................J4C.
Slóöbetur, pd................. 1.
Parsnips, pd................... 2
Laukur, pd ........... 1 %—2c
Pennsylv.kol(söluv.) $10. 50—$11
Bandar. ofnkol ., 8.50—9.00
CrowsNest-kol 8.50
Souris-kol 5-5°
Tamarac; car-hleösl.) cord $4-5°
fack pine, (car-hl.) ....... 3.75
Poplar, ,, cord .... $2 75
Birki, ,, cord .... 4.50
Sik, ,, cord
Húöir, pd............. —lVic
Kálfskinn.pd................... c
Gærur, hver........... 40—75C
Meðferð á tryppum.
Aburður.
Þó aö eitt af aðalstörfum akur-
yrkjumanna sé að yrkja og fara
meö jurtir, þá eru þó margir helzt
til ófróöir um næringarefnin, sem
jurtirnar þurfa með til að geta
þroskast og dafnaö vel.
Menn bera á jörðina til þess að
fá betri uppskeru, og gera muai á
gróörarlitlum og gróðramiiklum á
buröi. En í hverju er gróðrar-
magn áburðarins fólgiö? Berzt á-
burðurinn óbreyttur inn í jijrtiru
an Eða á hvern hátt fá þær nær-
ingu sína úr honum?
Vísindin veita akuryrkjumann-
inum mikilsverðar upplýsingar um
þaö.
Jurtirnar geta ekki náð næring-
arefninu úr áburöinum, eins og
liann kemur fyrir í fyrstu. Þau
verða aö leysast upp í vatni. Þeg-
ar þau eru orðin uppleyst í vatn —
hlöndui, þá fyrst geta rótarhárin
a jurtunum sogið næringarefnin í
S'S og^leitt þau inn i eins konar
æöar, sem kvíslast um alla jurt-
ina, og eftir þeim æöum berast
þau til allra hluta hennar.
Raki er því aðalskilyrðið til þes
aö jurtirnar geti haft gagn af á
buröinum. Þar sem vatn skorti.
algerlega, deyr allur jurtagróður
út Þar verður eyöimörk. — ö
'íða í þessu landi jiarf um þaö aö
^varta; en bnekkir veröur stui.,i
urn aö ofmiklutu þtirkum.
Þaö eru eitthvað tíu eð i tóT
efni, sem jurtir þurfa með til þes;
|aö geta lifaö. Eitt þeirra er kol
sýran. Hana fá þær úr loftinu.
Fyrir henni þurfurn vér ekki aS
sjá. Flestöll hin efnin eru oftast
nægilega mikil i gróðrarmoldiniu.
En á þrjú þeirra vill helzt skorta,
ræktuðum jurtum til nægilegs við-
halds og vaxtar. Það er: kali,
fosfórsýra og köfnunarefni. Of-
lítiö af kalki verður líka stumlum
i jarðveginum.
Því víkur nú svo við, aö ekkert
þessara næringaref.na getur’kom-
iö í staö annars. eöa bætt þaö upp
Af þvi leiðir vitanlega þaö, aö ef
eitthvert þessara óhjákvæmilegu
efna til lífsviöurhalds jurtunum
vantar. þá hljóta þær aö deyja, og
ef of litið er af einhverju því efni,
þá veröu.r jurtagróöurinn lítill aö
sama skapi. Og gróöurinn veröur
reyndar minni en hlutfallslega a
við það, því aö jurtirnar geta aldr-
ei alveg gersogiö eitthvert eitt nær
Þaö er mjög svo nauðsynlegt
aö fara vel meö tryppin meöatt
þau eru aö þroskast. Þau þurfa
meöal annars aö hafa næga hreyf-
ingu. Þegar þau eru oröin svo
stór og þróttmikil aö hægt er aö
beita þeim fyrir lítinn vagn, þá er
mjög mikils varöandi aö venja
tryppin snemma viö vinnu. En
þess verður samt vandlega aö
gæta, aö ofbjóöa tryppunum ekki.
Þaö ætti ætíö aö vera gætinn og
vanur hestamaður, sem byrjaöi aö
temja þau, eöa venja þau viö a5
ganga fyrir vagni. Óvönum mönn-
um hættir viö aö beita of mikilli
hörku og verðuir þá afleiöingin
oftast nær sú að kergja kemst inn
hjá tryppunum, og þau skemmast
svo stundum, aö þau verða aldrei
jafngóð aftur. Sum tryppi er.t
reyndar svo óþjál, aö illmögulegt
er aö temja þau nema með hörk.i.
En þetta heyrir aö eins til af-
brigða.
ingarefni úr jarðveginum, svo að
ekkert veröi eftir af þvi.
Fyrir þvi ríður á aö nægilega
mikið sé af öllum næringarefnun-
um í gróörarmoldinni og í réttum
hlutföllum. En þau þrjú, sem fyr
voru nefnd: kali, fosfórsýra og
köfnunarefni, eru helztu næringar
efnin, sem ríöur á aö séu í áburði,
því aö venjulegast er mestur skort
tir á þeim í sérhverjum jarðvegi.
Þessi efni veröa akuryrkjumenn
þvi aö hugsa mest u.m aö hafa í
áburöi stnum, og sé þess gætt þá
veröa áburðarins full not, og aö
ööru jöfnu góö uppskera.
Nýtt hús meö nýjustu þægindum. — $1.50 á dag. —
,,American Plan. "
JOHN McDONALD, eigandi
Jamet (nálægt Main St.), Winnipeg.