Lögberg - 25.02.1909, Síða 7
LÖGBERG, FIMTUDAGINN 25. FEBRÚAR 1909.
I Feneyjum.
Eftir mag. GuSm. Finnbogason.
II.
En við erum enn þá á jámbraut-
arstöðinni. Við ætlum ofain á
Markúsartorg og getum hvort sem
vill farið með gufubátnum sem
liggur þarna við stéttina eða tekið
einhvern “gondólinn”. En meðal
annara orða, hvað á að kalla þessi
trjádýr, ,sem Venzía .er fræg afi
og em hennar fornu og góðgengu
fararskjótar ? “Gondóll” lætur eigi
illa í íslenzkum eyrum; það beyg-
ist eins og “stóll” og eg þykist vita
að þeir, sem “fóna’ ’heima, mundu
“dóla” hér:
“Margt kanr. Finna vel að vinna,
vökrum hesti dóla”.
Þarna kenmr það! En við' skul-
um geyma að eiga nokkuð við gon-
dólamenn, þeir em hvort sem er
nafntogaðir refir. Við föruim með
gufubátnum, það er líka ódýrara,
kostar ekki nema 13 sentímur.
Ekki er af logið! Fögur er að-
algatan í Feneyjum, fagur er hann
Stóráll. Ekki er þar rykið, ekki
vagnaskrölt og hófaglamm,sem ær
ir menn enn í öllum stórborgum
heims. Sjávarborðinn bjartur og
tær, það er gatan. Sjórinn er
hreinn, því vatnið í álum Feneyja
fylgir sjávarföllum, hækkar og
lækkar með þeim 2—3 fet.
Hér er höll við höll á bæði borð,
Það eru fornir bústaðir aðalsætt-
anna í Feneyjurn, reistar með
þeirri rausn og rikilæti, sem ó-
grynni auðmagnsins ein leyfa.
Flestar rísa þessar hallir beint upp
úr vatninu, engin stétt fyrir fram-
an, að »eins tröppur ofan að vatn-
inu, ofan í gondólinn, sem ruggar
í ró við húshliðiina. Auðséð að
eigendumir hafa. ekki kært sig um
að Gluggagægir og Gáttaþefur
ættu sér gangrúm með fram höll-
unum þeirra. Sumar þessar hallir
hafa kostað yfir 200,00O dúkata,
enda eru það vegleg hús. Venju-
lega þrjár lofthæðir, þökin flöt
eða því sem næst, kringd svip-
hreinni veggbrún, og framhliðin
sett þremur röðum af marmara-
súlnabogum, hverri upp af annari.
Þar em fagrar svalir að sitja og
njóta útsjónarinnar, yfir álinn meö
allri bátamergðinni.sem líður fram
hjá, einkum siðari hluta dags og
á kvöldin, þegar menn fara bát-
ferð sér til hressingar. Marmara-
skrautið á sumum húsihliðuinum er
svo sviplétt og fjölbreytilega fag-
urt, að mér fanst það vera marm-
ara- kniplingar.
Hallimar eru kendar við ættim-
ar, sem áttu þær og er þar margt
Doge-nafnið. Doge (frb. dósjej
nefndist svo sem kunnugt er lýð-
veldisforsetinn í Feneyjum — og
eins. í Genova. Hvað á barnið að
heita — á íslenzku? Doge er ó-
þolandi, en það er sama orðið og
togi í hertogi, leiðtogi — bæði orð-
in eru af sama toga spunnin. Því
má ekki lýðveldisforsetinn í Fen-
eyjum kallast togi á íslenzkui? Eg
hefi séð það nýlega, að það má
lögbjóða nýja merkingu í íslenzk
orð, og jafnvel þveröfugt við það,
sem þau tákna í mæltu máli. En
a'f því eg er enginn löggjafi, leyfi
eg mér að skjóta því undir dóm al-
þýðu á íslandi, hvort lýðveldis-
forsetar Feneyja séu ekki í gröf-
um sínum réttnefndir t o g a r, og
þangað til dómurinn verður upp-
kveðinn, leyfi eg mér að kalla þá
svo.
Gufubátnum skilar áfram ("hann
er 20 mín. ofan á Markúsartorgj;
samferðaméninirnir seigja okkur
góðfúslega hvað hallirnar heita.
Þarna kemur Rialtobrúin, 75 feta
marmarabogi, 33 fet yfir sjó, þar
sem hún er hæst, — sett búðum á
báðar hliðar. Þarna á vinstri hönd
er höll, sem kölluð er hús Desde-
mónu. Ekki veit eg hvort svo var
en vel gæti sá engill hafa setið
þarna á svölunum. Til hægri hand
ar gnæfir hin ríkiláta Hjálpræðis-
kirkja fSt. Maria della Salutej.
Hún er reist fyrir áheitafé eftir
drepsóttina miklu 1630. Sagt er
að grundvöllurinn sé miljón eik-
! arbolir. Kirkjan kostaði líka hálfa
miljón dúkata. Oddinn fram und-
I an kirkjunni heitir Hjálpræðis-
I oddi. Þar endar stórállinn.
Ögn lengra fram stendur hin há-
turnaða Georgskirkja í eyju. Við
ieRííjuu1 að stéttinni andspænis
henni — á vinstri hönd. Við erum
komnir á Litalatorg ("Piazzettaj.
Á Litlatorgi fræn við álinn
I standa tvær fagrar granítsúlur,
fluttar þangað frá Sýrlandi eða
Miklagarði og reistar þama um
ti8o. Á annari súlunni stendur
I Markúsarljónið vængjaða. Það
j fékk eins og fleira að bregða sér
til Parísar um skeið og þar var
jþví sundrað 1815, en skreið saman
aftur 1893 °S stendur nú á sínum
; forna stað, svo sem ekkert hefði
i skorist. Á hinni súlunni stendur
I sá heilagi Teodor éTodaro) og
1 treður á krókódíl faðrir segja, að
| myndin sé af St. Georgj. Todaro
var höfuðdýrðlingur Feneyinga
þangað til liann varð að þoka fyr-
ir guðspjallamanninum, er bein
hans voru flutt til Feneyja frá Al-
exandríu 828.
Þriðja súlan, sem átti að fylgja
þessum tveim systrum sinum sökk
rétt við bakkann og hefir aldrei
1 fundíst síðan. Hún hefir líklega
verið illa fengin!
Vestan að litlatorgi stendur
Bókasafnið fræga, það er talið
með fegurstu höllum frá 16. öld
— ljómandi svipprúðar súlnaraðir.
' En austan að torginu og fram með
I Riva degli Schiavoni Hggur —
j Togahöllin.
Það mun ekki ofsagt, sem sagt
hefir verið, að varJa hafi önnur
þjóð markað metnað sinn og virð-
j ngu fyrir sjálfri sér í veglegri höll
en þessa. Höllin á upptök sín á 9.
öld, en oft hefir henni verið breytt
og hún aukin og endurbætt. Hún
var gerð handa toganum, tíu-
I mannaráðinu, fjörutlíumannadóm-
inum, ríkisrannsóknurunum, eða
hvað þær hétu allar þessar stofn-
anir, sem réðu málum rikisins.
Það yrði ónýtt mál að ætla að fara
að Iýsa henni til hlitar með öllum
hennar veglegu sölum, skreyttum
málverkum mestu snillinganna,
j sem Feneyjar hafa átt, eða lýsa
| súlnagarðinum bak við Markúsar-
1 kirkju. En aldrei varð eg þreytt-
ur á að virða hana fyrir mér og
! dást að henni. Eining og fjöl-
breytni, afl og yndisþokki fara þar
1 saman. Hliðarnar, sem snúa að
Litlatorgi og Riva degli Schio-
I voni er up pað miðju tvær mar-
marabogaraðir, hvor röðin upp af
annari; í neðri röðinni 36 súlur,
súluhöfuðin skreytt merkilegum
I myndúm; í efri röðinni 71 súla.
i En fyrir ofan súlnaraðirnar eru
hliðarnar að utan lagðar mislitum
mlarmaraflögum, önnur flagan
hvít, hin bleikrauð.
—Isafold.
ekki læknað gigt með áburði,
plástrum eða hlýjum fötum. Þú
Verður að komast fyrir rætur sjúk
! dómsins í blóðinu. Eina áreiðan-
lega, vísindalega ráðið til að lækna
gigt, er að nota Dr.WiIIiams’ Pink
j Pills, vegna þess, að þær búa til
nýtt blöð. Þær útreka eituir-sýr-
una, Kðka liðamótin og sVöðvana
!og færa með sér velliðan og heil-
brigði i stað kvala og þjáninga.
Mr.s. Fred.Sabeau, Canada Creek,
N. S., farast svo orð : “—Fyrir
þrem árum kendi eg vondrar gigt-
ar í hægri mjöðminni. Mér fór
; síversnandi, þangað til gigtin var
komin um báða fæturna og mjaðm
irnar. Þrautirnar máttu heita ó-
[þolandi. I fyrstu reyndi eg að
nudda fæturna og bera á þá gigt-
aráburð, en það var ekki nema
stundarfró, og mér fanst eins og
það ætti fyrir mér að liggja, að
verða sárþjáður aumingi alla mína
ævi. Dóttir nágranna míns hafði
reynt Dr. Williams’ Pink Pills við
gigt og batnað af þeim og hún
ráðlagði mér að reyna þær, og eg
keypti þrjár öskjur. Áður en eg
hafði lokið úr þeim, gat eg komið
fætinum upp á hnéð á mér og
bundið á mig skóna, en það hafði
eg ekki getað í tvö ár, og nú fann
eg, að þarna hafði eg fengið með-
j al, sem gat læknað mig. Eg hélt
áfram að neyta þessa meðals, og
tók að mig minnir tólf öskjur, en
þá var eg líka gjörsamlega albata,
og hefi aldrei á ævi minni verið
heilbrigðari en nú. Eg vil láta
alla gigtveika menn vita, að Dr.
1 Williams’ Pink Pills er áreiðan-
Iegt meðal við gigt, og eg er sann-
færð um, að verkir þeirra og þján-
ingar munu hverfa eins og mínar,
I ef þeir nota þær um nokkum
tíma.” — Seldar hjá öllum lyfsöl-
um eða sendar með pósti á 50 cent
askjan, sex öskjur fyrir $2.50, frá
The Dr. Williams’ Medicine Co.,
Brockville, Ont.
Hin sanna orsök gigtarinnar.
■Orsakast af sýrum í blóðinu og
læknast ekki, nema blóðið sé
lœknað.
Alt til skamms tíma héldu lækn-
ar að gigtin væri bumdin við sér-
staka hluta líkamans og kæmi af
því að menn yrðu að þola vosbúð
og kulda. Nú vita þeir að gigtin
orsakast af því að blóðið spillist
af tUkomu þvag-sýru. Þessi sýra
hniklar vöðvana, gerir liðamótin
stirð, tekur á taugarnar. Og þá
leggjast fkuldi og voábúij á eittj
með isýrunni í blóðinu, svo að
menn verða viðþolslausir vegna
gigtarinnar. Veðrinu er um kent,
aðalorsökin er sýran í blóðinu. Ef
þetta er ekki læknað tafarlaust,
færast þrautirnar út um allan lík-
amann og verða verri með ári
hverju, unz þú verður farlama
aumingi, viðþolslaus nætur og
dága. Ef gigtin legst fyrir hjart-
að, þá er dauðinn vís. Þú getur
HVAR GETIÐ ÞER FENGIÐ
8 stykki ,,Golden West" sápu fyrir ... 25C
7 “ ,,Royal Crown" “ “ ... 25C
5 “ ,,Table Gellies" “ "... 25C
,,Catsup“ flaskan................ 5C
Góöar niðursoSnar fíkur 4 pd.....25C
MótaO smjór, pundið ............. 25C
S V A R :
767 Bln
Þaö borgar sig að finna mig.
LEITIÐ
beztra nýrra og brúkaðra
og annara nauð
synlegra búsá-
halda
Húsgagna,
Járnvöru,
Leirvöru
— hjá—
THE WEST END
New and Second Hand
STORE
Cor. Notre Danie & Nena
Northern Crown Bank.
Utibúdeildin á horninu á Nena
St. og William Ave.
Starfsfé $6,000,000.
Ávísanir seldar til allra landa.
Vanaleg bandastörf gerð,
SPARISJÓÐUR,
Renta gefin af innlögum $1.00 lægst.
Hún lögð við fjórum sinnum á ári.
Opinn á laugardagskvöldum frá 7—9
H. J. Hastings, bankastjóri.
ORKAK
Hlorris l’iinio
Tónamir og tilfinningin «•
framleitt á hærra stig og me*
ineiri list heldur en á nokkru
öðru. Þau eru seld meV góðum
kjörum og ábyrgst um óákveðinn
tíma.
l»aV rtti að vera á hrerju heim-
ili.
8. Ii. BARROOLOHGH Jt OO.,
$18 Portase ave., - Wlnntpe*.
(PS;
mmmm *****
Einfalíiasta, mesta og
lang bezta sönnun
um ágæti
skilvindunnar
Vér trúum ekki að nokkur skynsamur maður vilji eyða fé
sínu til þess að kaupa aðra skilvindu en DE LAVAL, til
heimilis notkunar, ef hann að eins gæti sætt áður því færi,
sem öllum býðst nú, að sjá og reyna eina endurbættu DE
LAVAL skilvinduna áður en hann kaupir sér aðra sjálfur.
Það er varla unt að segja meira en þetta.
Það er vala unt að konia skýrari orðum að
sannleikanum. Það virðist varla unt að til-
færa nokkuð, sem sannfæri nienn betur.
. Séih%er áreiðanlegur maður getur fengið að reyna DE
LAVAL skilvinduna, ef hann hefir í byggju að kaupa hana.
í því augnamiði höfum vér umboðsmenn í hverju bygðarlagi.
Ef þér þekkið ekki umboðsmann vorn f yðar nágrenni, þá
sendið oss fyrirspurn um nafn hans og heimili, og það mun
verða oss ánægja að svara spurningum yðar með nákvæmni.
The De Laval Separator Co.
MONTHEAL
WINNIPEG
VANCOUVER
Minni Núpur í eyði.
Eg átti móðurjörö, æskubygð,
sem elskaði ég með heitri trygð.
Þar, undir Núpi, er fegurst frón,
sem fyr’ hefir borið mína sjón.
En alt er í heiminum hverfult!
Og ættin mín bjó þar lið af lið.
Og lengst af var ég þar riöinn við.
Eg hugði æ þangað — þangað h e i m,
er þreytti mig krókótt æfi-sveim.
Ó, alt er í heiminum hverfult.
Og móðir mín góð þar lifði og lézt.
er litlum og stærri var mér þezt.
Og enn viö þetta mitt æfistig
hún er þar lifandi fyrir m ig.
Þó alt sé í heiminum hverfult.
Og þar á ég helgust hjartans vé;
Til himins maret andvarp þaðan sté
Ó, mætti ég halda mér enn þar að! —
Eg er ekki verður — játa það!
Og alt er í heiminum hverfult.
Mín elskuleg, blessu’S æskubygð
til auönar er dæmd. — Ég þagna af hrygð.
Til grafar er mál að hyggja heim.
Ó, herra, minn veikan anda geym.
Því alt er í heiminum hverfult.
II.
Lækkar sunna Hfs míns óðum.
Lokið vist á æskuslóöuim.
Þar er brugðiö bústaö góSum.
Æðrast skal þó ei né kvíða:
Alvalds föðurhöndin blíða
enn þá vel mér lætur líða.
Hví skylcli’ ei með hrærðri lumdu
hverja þakka góða stundu, —
þó ei æsku—gleymi—grundu.
Tel ég heldur örvænt eigi
aftur bygS þar rísa megi
ísalands á auðnudegi.
Ei þó ég það sjálfur sjái,
samt þar öðrum gæfu spái,
glaðan við þá von mig tjái.
Kann og endur-bygging- bíða
bættra kjara, nýrra tíða,
Island alt er skógar skrýða.
Andi minn ef eðli manna
öðru sinni fengi’ að kanna,
byggja kynni’ eg rofna ranna.
Sleppa skal þó spár að spinna.
Spekin gætir ráða sinna,
þarf ei bernsku-mála minna.
Skyldi ráðum hennar hlíta.
Hætta ber til m í n að líta:
Þröngsýninni þarf að slíta.
Mín þó styttist æfin óðum,
auðn þó vari’ á barndóms slóðum,
fel ég ísland guði góðum.
—Nýtt Kirkjublað.
Br. J.
SEYMOIJB HODSE
Markot Sqoare, Wlnntpeg.
Eltt af beztu veltlnxahúsum bffija.
íns. MáltlSlr seldar & S5c. hver.
$1.60 & dag fyrlr fæðl og gott her-
bergl. Billlardstofa og sérlega vönd-
uð vlnföng og vlndlar. — ökeypts
keyrsla tll og frá jámbrautastöCvuns.
JOHJÍ BATRD, etgandl.
MARKET
$1-1.50
á dag.
P. O’Connell HflTPT
eigandi. DL
á vnötl markaönum.
14* Prtneess Street.
WINNIPKG.
HREINN
ÓMENGAÐUR
B JÓR
gerir yöur gott
Drewry’s
REDWOOD
LAGER
Þér megið reiða yður á að
hann er ómengaður.
Bruggaður eingöngu af
malti og humli.
Reyniö hann.
314 McDermot Avb. — ’Phons 4584,
á milli Princess
& Adelaide Sts.
She City Xiquor Jtore.
Hkildsala X
VINUM, VINANDA, KRYDDVINUM, .*
VINDLUM og TÓBAKI.
Pöntunum til heimabrúkunar sérstakur
gaumur gefinn.
Graham & KicLd.
Wm.C.Gould.
Fred.D.Peter«
$1.50 á dág og meirá.
flidlaiMl Uotel
285 Market St. Táls. 3491.
Nýtt hú*. Ný húsgögn. Nýr hús
búnaður. A veitingastofunni e*
nóg af ágætisvíni, áfengum drykkj
um og vindlum.
Winnipeg, Can..
AUGLYSING.
" Ef þér þurfiö að senda peninga til ís-
lands, Bandaríkjanna eöa til einhverrá
staöa innan Canada þá notið Dsminion Ex-
press Company's Money Orders, útlendar
ávísanir eöa póstsendingar.
LÁG IÐGJÖLD.
Aöal skrifsofa
482 Main St., Winnipeg.
Skrifstofur viösvegar um borgina, og
öllum borgum og þorpum víösvegar uro
landið meöfram Can. Pac. Járnbrautinni.
A. S. BARDAL,
selut
Granite
Legsteina
alls kcnar stærðir.
Þeir sem ætla sér að kaupa
LEGSTEINA geta því fengið þá
með mjög rýmilegu verði og aettu
að senda pantanir sem fyrst til
A. S. BARDAL
121 Nena St.,
Winnipeg, Man
VÍPÍCrPr í\ Ö1 11 Ef til vill þarfnast eitthvað af skrautgripum yðar viðgeröar.
" . þv; hve hægt er að gera það eins og nýtt væri fyrir lítið verð. 1
__«—það á viðgerðarstofu vorri.
Yður mun furða
Það er auðvelt að gera
O. B. KNIGHT & CO.
CRSMIÐIR og qimsteinasalah
Portage Ave. £» 8mith St.
WINNIPEG, MAN.
Talsfmi 6690.