Lögberg - 25.02.1909, Qupperneq 8
LÖGBEJtG, FIMTUDAGINN 25. FEBRÚAR 1909.
Þeir sem hafa í
hyggju af> byggja
hús á n.esta vori ættu
ekki ah draga að festa
kaup í lóðum og tryggja
sér peningalán.
Vér höfum úrvals
lóðir með góðu verði
ogskimálum. Dragið
ekki að finna oss.
Th.Oddson-Co.
Ekkert af þessu landi er lengra
frá járnbrautinni en 5 mílur. Á-
byrgst aö alt landiö sé ágaetis
land og er selt meö vægum kjör-
um.
Frekari upplýsingar gefa
Suit 1 Alberta Blk. Phone 2312 j SkÚlÍ HanSSOn & Co.,
Cor. Portage & Garry. 56 Tribune Bldg
Teletónar:
P. O. BOX 209.
ii\
Vér höfum nýlega fengiö um-
boö aö selja 30 % sectionir af
landi, sem liggja hjá Oakland
braut C. N. R. félagsins. Verðiö
er frá
$7412 ekran
v erzíunarhús
McLeans
er áreiðanlegt f viOhkiftum og temur
KENNARA vantar, metS fyrsta
eöa annars flokks prófi, viö Mark-
, , , . land skóla, nr. 828. Skólinn byrj-
sér hreinar og betnar viðskiftareglur. „ , ’ , „ . , Jí J
Oss þætii væut um ef þár vilduð líta i ar i. Mai; sex manaöa kensla. Um-
úrvai þaö sem vér höfum af hljóðfær- sækjendur geti um hvaöa kaups er
um og -nótnabókum. vér verzlum óskaö. — B. S. Lindal, Markland
með beztu piauo, sem til eru í Canada p, Q,, Man.
búin til hji ___________________________________
YeO de Firme of
Heintzmsiit & Co,
528 Main St Winnipeg
Útibú í Brandon og Portage la Prairie.
Ur bænum
og grcndinn’.
Helgi Oddsson frá Cold Springs
P. O. kom til bæjarins á mánu-
daginn var. Hann fór heimleiöis
aftur í gær og með honum kona
hans, er dvalið hefir í bænum um
nokkurn tíma.
F. E. Vatnsdal kaupmaður
Wadena, Sask., var hér á ferö
fyrri viku.
Óheyrile^a lágt
verð á iratvöru
hjá
SUTHERLAND & CO.
— Þrjár búðir —
Nýtt smjör, pd.... '.......... 24C
Að eins 1000 tylftir ný egg, tylftia. .. 32JC
Bezta bakara brauð, hvert....... 4C
Plúmur, 3 könnnr fyrir......... 25C
Corn & Peas, 3 könnur fyrir... 25C
St. Charles niðursoðinn rjótai, kannan ioc
Vanal. ioc saltpokar, nú........ 8c
Gott gerduft, vanal. 25C, nú 2 könnur 25C
Pine Apple, 2 könnur............ 25C
Toilet Paper (ioc. stærð), 5 rúllur .. 25C
Þvottasódi, 15 pd. fyrir .. .. 25C
Pickles, 30C. virði nú.......... 22C
Blámi (Keens), vanal. ioc. þakkinn,
nú 4 pakkar fyrir ....... 25C
Nýtt Soda Buiscuit, vanal. 25C .... 22C
Gott te, vanal. 40C. pd nú.... 25C
Vér gefum góðan afslátt.—Fáið prent-
| aða kvitteringu fyrirþvf sem þér kaupið.—
Geymið þessa auglýsingu.—Salan verður
alla þessa viku.—
ATH.—Brauð verður ekki flutt heim
nema önnur matvara sé keypt.
Sutherland & Co.
Grímur Magnússon frá Ideal P.
O., Man., kom til bæjarins ný- Hinir áreiðanlegu matvörusalar.
skeö. j 5ÍI1 Sargent 240 Tathe Cor. Mre Dame
----------- | Are. Ave., Aorwood. og fiertie
KENNARA vantar fyrir Wall-1 Tals. 4874 Tals. 3740 Tals. 2t3
halla, S. D., No. 2062. Kenslu- ; .... 1 _■ jta....11
timi sex almanaksmánuðir, meö
tveggja vikna fríi. Kensla á aö
byrja fyrsta April. Umsækjandi
kunngeri flo'kkspróf og hvaða
kaupi er óskað eftir. Æskilegt
væri að umsækjandi væri fær um
að gefa börnum tilsögn í söng lít-
inn part úr skólatímanum.
Ing. Christianson,
Sec.-Treas.,
Holar P. O., Sask.
Póstsamningur.
LOKUÐUM TILBOÐUM, stíluðum til
Postmaster General, verður veitt móttaka
í Ottawa þangað til kl. 12 á hádegi föstu-
daginn 2. Apríl 1909 um flutning, sam-
1 kvæmt boðnum samningi til fjögra ára, á
Ipósti Hans Hátignar milli Norwood Grove
og Winnipeg um St. Boniface, átján sinn-
. um á viku fram og aftur, eða milli St.
----------- ! Boniface og Winnipeg ura Norwood Grove
fram og aftur frá 1. Júní n. k..
• , , . i Prentuð blöð með frekari leiðbeiningum
H. S. Bardal hetir uýskeð teng- um þennan boðna samning má sjá, og fá
ið hessar hækur • eyðublöð undii tilboðin, á pósthúsunum í
— L , • tt Norwood, St. Boniface og Winnipeg og á
Brazinuíararrur II............75*-‘ skrifstofu eftírlitsmanns pósthúsanna.
Bernótusar rímur.............50C.; Post Office Inspector's Office,
Þjalarjóns saga.............25C. Winnipeg 19. Febrúar' 1909.
P'lórusar rímur .. j.........40C. j W. W. McLeod,
Alaflekks rímur..............25C. | Post Office Inspector.
Rímur af Gísla Súrssyni . . 40C
Lalla bragur.
Boyds
maskínu-gerð
brauð
Mun kosta yður minna á ári
og er betra en nokkurt annað
brauð f þessum bæ. Brauð vort
er ákaflega gott og hefir í sér
mest næringarefni.
Brauðsöluhús
Cor. Spence & Portage.
Phone 1030.
Islandsbréf
bergs eiga;
Miss Þórunn Baldvinsdóttir.
Mrs. Margrét Christianson,
632 McGee St.
Mr. G. Magnússon.
Mrs. Th. Johnson — öll sögð
Winnipeg.
Bezta í bœnum.
Þegar yður vantar tvíbökur, kringlur,
branð eða Pastry þá biOjið' matvöru-
salann um það bezta, eða sendið pant-
anir til
Laxdal & Björnsson
- ísl. bakarar
502 Maryland st., Winnlpeg
V J
Þeir Lárus Guðmundsson frá
____ Pembina og ólafur Einarsson frá
Milton, N. D., komu hingaö til
skrifstofu Lög- bæjarins á leiö vestur til Sas-
katchewan; hafa þeir tekið sér
þar heimilisréttarlönd.
Eldgamla ísafold Export kaffi,
1 sem allir þekkja frá gamla land-
inu. Enginn kaffibætir er til eins
hrein nog góöur. Kaupiö hann.
Eldgamla Isafold fæst í öllum
íslenzku búöunum í Winnipeg.
ísafoldar kaffibætir fæst út um
Iand hjá flestum tslenzkum kaup-
mönnum. '
Þiö, sem ekki hafið ísafold
kaffibætir, skrifiö þiö til
7. G. Thorgeirsson,
662 Ross ave., Winnipeg.
JOHN ERZINGER
VindlakaupniaCur
Erzinger Cut Plug $1.00 pundiö.
Allar neftóbaks tegundir.
(Heildsala og smásala)
MGINTYRE BLK., WINNIPEG.
Óskað eftir bréflegum pöntunum.
S. Thorkelsson,
738JARLINGTONI ST, WPEG.
Y iðar-sögunarvél
send hvert sem er um bæinn
móti sanngjarnri borgun.
VerkiB fljótt og vel af hendi
leyst. Látiö inig vita þegar
þér þurfið aö láta saga.
FRANK WHALEY.
lyfsali,
724- Sargent Avenue
Talsími 5X97 ) Meðul send undir eins.
Náttbjalla )
HANDSÁPUR,
Nýtt úrval er rétt komið og verður til
sýnis í gluggum vorum.
Sérstaklega mælum vér með ,,Oatmeal“
sápu vorri, fer vel með hörundiö og freyðir
í harðvatninu. Askja með þrem stykkjum
kostar 15C.
Olive Oil og Cucumber sápur eru ágœtar
til venjulegrar notkunar. 5C. stykið,3 á ioc
Færið oss lyfjaseðla yðar.
KAFFIBÆTIRINN
Hina heiSruSu kaupendur biS
jeg aSgœta, aS einungis þaS
Export - kaffi er gott og egta,
sem er meS minni undirskrift,
EINKA-ÚTSÖLU
HEFIR
J. G. Thorgeirsson,
662 RossAve., Wpeg.
OOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOO
o Bildfell & Paulson, ö
0 Fasteignasalar 0
ORoom 520 Union bank - TEL. 26850
0 Selja hús og loðir og annast þar að- 0
O lútandi störf. titvega peningalán. o
00(9000000000000000000000000
Stefán Guttormsson,
MÆLINGAMAÐUR,
668 AGNES ST., W’PEG.
I. 0. G. T.
Skemtisamkoma stúkunnar Heklu
fyrir byggingarsjóö, í efri G. T.
salnum, föstudagskveld 26. Febr.
Byrjar kl. 8.
Prógramm:
1. Ávarp forseta.
2. Duet: E. Thorwaldson og
Davidson.
3. Recitation: R. Swanson.
4. Solo: O. Goodman.
5. Sjónleikur.
6. Quartett: 4 börn.
7. Ræöa: stud. art. G. O. Þbr—
stieinsson.
8. Solo: Friðriksson.
9. Ræöa: stud.art. Sv.E.Bjömson
10. Solo: S. Olson.
11. Upplestur: Þ. Þorsteinsson.
12. Recit.: S. Davidson.
13. Veitingar—kaffi og sælgæti.
14. Samspil og leikir fyrir alla.
Geriö svo vel aö sýna stúkunni
Heklu þá velvild, aö fylla salinn.
Er ágætt í allskonar brauð.
Te-kex, kökur, hveitibrauö, ,,Pie-crust“—eöa hvaö sam
þarf aö láta gerduft í. veröur hvítast og bragö bezt þegar
Blue Ribbon ger-duft er notað. At því aö þaö er óviðjafnan-
lega hreint og óbrigöult. 25C. pundiö.
^Uglýsið í Lögbergi. Það borgar sig vel.
The Starlight Second
hand Furniture Co.
verzla með
gamlan húsbúnaö,
leinau,
bækur o fl,
Alslags vörur keyptar Og seldar
eöa þeim skift.
536 Notre Dame
TALSÍMI 8366.
Samkomur í Nýja
íslandi.
Hr. Ólafur Eggertsson og ung-
frú Rannveig Einarson leika tvó
smá leikrit, “Veömáliö” og “Jóla-
nóttin”.
Á milli leikanna sýnir hr. Frið-
rik Sveinsson litmyndir meö ljós-
vél, af helztu viöburöunum úr
hinni frægu sögu “Ben Hur”.
Samkomumar veröa haldnar
sem fylgir:
Háland 3. Marz.
Markland 4. Marz.
Norðurstjaman 5. Marz.
Lundar 6. Marz.
Byrjar kl. 8.
Inngangur fyrir fulloröna 35C.
Fyrir böm innan 12 ára 20C.
Unga fólkinu er heimilt aö slá
nppí dans á eftir.
VIÐUR og KOL
Allar tegundir. Flót afgreiðsla.
Tamarac?5.50. Pine »5.00, Poplar $4.00
Sögun li.oo að auk.
2 geymslustaðir: horni Victor & Portage og
343 PORTAGE AVE.
Talsími 2579.
T- W • McODT,~N/T
Orval af-
---------lifandi blómum
Agætlega fallin
til skrauts og prýöi
The Rosery Florist
325 Portage Ave.
Tals. 194 Næturtals. 709
KENNARA vantar meö fyrsta
eöa annars flokks prófi viö Frank-
lin skóla, Nr. 559. Kensla byrjar
j 1. Maí og varir í sex mánuöi. Um-
sækjandi geti þess hvaöa kennara-
reynslu hann hafi.
G. K. Breckman,
Lundar, Man.
Johnstone & Reid
S E L J A
KOL og VIÐ
Beztu tegundir, lægsta verð.
A horni
SARGENT & BEVERLEY
Áætlanir gerðar um húsagerð
úr grjóti og tígulsteini
Gjafverð á fótaskinni
Að miðjum Apríl greið og gjörn,
góðkaup Vopni býður.
Skó fyrir karla, konur, börn,
kaupi allur lýður.
$7,000.00 virði af skófatnaði
veröur selt án tillits til verös, því vörurnar veröa allar aö
vera seldar fyrir 15. Apríl þ. á. Þaö borgar sig aö líta inn
til okkar. Til dæmis Patent leöur skór $4.50, 5.50 til 6.00
aöeins $3.55. Fínustu ogbeztu^skór fyrir karla.konur og börn
fer með hálfvirði.
The Vop ni-Sigurdson Ltd.
Cor. Ellice & Langside Talsími 768
WINNIPEG.
Hvers vegna?
ætti aö fara niður í bæ, þegar vér getum
selt yður alt með sama verði rétt í ná-
grenninu. Vér höfum ávalt nægar birgðir
af
hveiti, fóðurbaeti o s, frv,
KEVNIB QSS,
IE. CUEEIE
651 Sargent Ave.
’^riHPROVEOlsr*
HEESE
Þessi tegund af O S T I, sem
búinn er til úr rjóma,' er á-
litin einhver sú bezta sem
seld er. — Fæst í öllum
matvörubúöum.
FLUTTUR.
Hér með læt eg mína mörgn viðskiftavini vita að eg hefi flutt frá gamla verustað
mfnum 187 Lomhard St. í Fit-Reform búð að29i Portage Ave., þar sem eg byrj-
að klæðskeraverzlun þriðjndaginn annan Febrúar, og hefi á boðstólum alls konat
tegundir af sérstökum innfluttum nýtizkn fataefnum, fyrir utan snið og nýtízku
liti sem verða i tízku i vor. Nýja áritunin:
DUNCAN CAMERON, 291 Portage Avenue.
Nýtízkuklæðskeri í Wínnipeg.
Pearson & Blackwell
Uppboðshaldarar og
virðingamenn.
UPPBOÐSSTAÐUR
MIÐBÆJAR
134 PRINCESS STREET
Uppboö í hverri viku
Vér getum selt eða keypt eignir yðar
fyrir peninga út í hönd. Ef þér viljið
kaupa húsgógn þá lítið inn hjá okkur.
Pear>oii and Bhckweil
uppboðshaldarar.
Tals. 8144. Winnipeg.
j ROBINSOI n Hi!5
Komið í mat- og
te-stofuna á öðru
lofti.
Vorsalan er
að byrja.
Sérstök sala á alls konar
kvenfatnaöi til vorsins verö-
ur höfö fimtudag, föstudag
og laugardag.
Kvenklæðnaðir af alls konar gerð.
Verð frá $47.00—$65.00.
Yfirhafnir, verð $5 00—$25.00.
ROBINSON
| u «M r > n. «
I 68
S. F. OLAFSSON,
619 Agnes st.
selur fyrir peninga út í hönd
Tamarac $5.50-$5.75
Talsími 7812
Fasteignasalar.
Hús keypt og seld í öllum pðrt-
um bæjarins. Einnig bygginga-
lóBir og góB búlönd til sölu, mel
lágu verði. Peningar lánaðir,
hús og munir teknir í eldsábyrgl,
útvegað efni til húsabyggingt
með mjög þaegilegum kjörum.
Markússon & FriOfinnsson.
605 Mclntyre Block. Telef. 5648.
J. BLOOMFIELD
N
verzlar með
Föt, karlmanna klæönaö,
hatta, húfur, skófatnaö, kist-
ur.feröatöskur, kvenvarning.
641 Sargent Ave., Wpg.