Lögberg - 11.03.1909, Page 2

Lögberg - 11.03.1909, Page 2
2. LÖGBERG, FIMTUDAGINN n. MARZ 1909. > % HORRA fyrir skandinaviskri t jf IþróttI f f t * Skandinaviski leikfimis-klúbburinn ,,ODIN“ heldur á föstudaginn 1*2. MAHZ í íslenzka Good Templara húsinu f/, 1 lMCIl/^ö UUUU icill[u<»ia nuaii sína fyrstu opinberu sýningu á glímum, hnefaleik og alls konar leik- fimisæfingum. Þess á millum veröur söagur og hljóöfærasláttur. Á eftir prógramminu verður STÓRT Ý BALL ATHUGIÐ! Á þessari sýningu veröur ekkert ósamboöið kvenfólki eöa börnum og er því sérstaklega boöiö aö koma. f „ 50c. fyrir karlmenn, 25c. fyrir konur, lnngangur: og ísc. fyrir böm AÐGÖNGUMIÐAR FÁST HJÁ H. S. BÁRDAL. Frpftir Um jáwibrautinar 'frá Gimli til íslendingafljótS' er töluvert rætt a8 úr Nýja Islandi norðanverðu, Vanda. Menn eru þessa dagana, Eftir fréttarit. Lögbergs. aö vonast eftir aC fá atS heyra álit -------- formanns C.P.R. brautarinnar hér Þaö hafa oröiö þrír húsbrunar í Vesturlandinu, Wm. Whyte, í því hér noröur frá, svo aö segja rétt máli, og eru hálft um hálft aö nýlega. Um fyrsta brunann hef.r gera sér vonir um góöar undir- þegar veriö getiö í Lögbergi, nefni tektir af hans hálfu. lega um brunann á íbúöarhúsi Ein ------------- ars Stefánssonar bónda í Framnes- penin dræðin og bankamir bygB. Nokkru eftir a8 þa8 hus 6 - 6 brann misti Jón bóndi Þorsteins- a wlandi. son í Árdalsbygö sitt hús. Eldur- Þeir þykja vera um þessar inn í því húsi kom upp um miöja mundir minni hjálparhella peninga nótt. Fólk sem á lofti svaf bjarg- læpum viöskiftamönnum sínum en aöist meö naumindum. Einhverju Agur geröist eöa til er ætlandi; og af munum haföi veriö bjarga8 bera margir á þá þungar sakir. niöri, en engu af því er uppi var. Þ]eir hjálpast til aiö gera landss- Húsið var nýlegt og allgott hús. mönnum sem þrengsta kosti, taka Litilsháttar eldsábyrgð hafði á því af þeim óhæfilega háa vexti, því verið. Skaöi all-tilfinnanlegur fyr itla sem þeir lána þeim, en láti út- ir eiganda. end auðfélög, sem séu aö sölsa Nokkrum dögum eftir brunann nndir sig atvinnuvegi og viöskifti hjá Jóni brann íbúðaihús á landi Finns Finnssonar málara í Geysir- bygö. Eigandi sjálfur ekki viö- staddur, en skógarhöggsmenn höfðti haft þar aösetur. Um or- landsins og muini hafa nóg láns- traust erlendis, sitja tyrir. — Um vaxtahæðina bera bankarn- ir fyrir það, sem alkunnugt er, að þeir hafi veriö geysiháir erlendis, sakir brunans vita menn óglögt. jþar sem nokkur kostur er á pen- Finnur misti alla muni, sem í hús- j ngalánum hingað, og þá kornist inu voru, þar á meðal stofu-orgel. jbankarnir ekki hjá aö hafa þá háa Á húsinu og mununum eldsábyrgí nokkur, aö því er sagt eT. íér, meö því aö þeir þurfi aö lána svo og svo mikið af viöskiftafé Mislingar hafa gengið og ganga gínu hjá erlendum bönkum, enn hér um slóðir. Þeir gera fólki j íslandsbanki kvartar um, aö sér ýms óþægindi', þó ekki sé þeir-hafi veriö ætlaö upphaflega langt taldir hættulegir. Þeir eru aö |nm minna veltufé en þörf var á. minsta kosti ekki líkt því eins IHann hafi aukiö það af fremsta skæöir og þeir voru á IsJandi þeg- j negni, aukiö hlutaféö eins og hann ar þeír gengu þar. Enda ef til vill hafi getaö, og útvegaö peninga hjá önnur tegund þeirra sem þar koin öörum löndum með því aö selja en sú, sem heimsækir oss hér tankavaxtabréf og taka bankalán vestra. Tvö börn á fyrsta ári hafa rlendis. En það hefir ekki hrokk dáið hér nærlendis úr mislingun- 8 fyrir eftirspurninni. um, eöa úr þeim samfara öörum Meiniö landsmanna sé, aö þeir sjúkdómum. Annaö var barn Stef eyði meira en þeir afla, eöa hafi áns bónda Jónssonar á Bústöðum í aö minsta kosti gert það síöari Árnesbygð; hitt var hjá Bergi 6rin. - ; •: j | Jónssyni í Framnesbygð. Búi bóndi svo vel, aö hann hafi Tveir bændur eru og nýlátnir í fgang af því sem hann eyöir til Árdalsbygð: Egill Jónsson frá heimiilisins og geti selt þann af- Veiðilæk í Mýrasýslu, 43 ára, læt- gang, fer hann aö eiga inni hjá ur eftir sig ekkju, Rósti Eiríksdótt- >örum, ef þeir greiöa honum ekki ur, og tvö börn, dreng 10 ára og |út í hönd, þaö sem þeir kaupa af j stúlku á ööru ári; og Gunnar Guö- lionum. mundsson, roskinn maður, lætur Geri hann þaö ekki, heldur veröi eftir sig ekkju og fjögur börn upp- aö lána svo og svo mikið um fram komin. Ein af dætru.m Gunnars Bfurðir búsins, kemst hann í skuld- 1 sál. er kona Jóns bónda Þorsteins- r. sonar, þess er húsið brann hjá ný-| Alveg er eins um landið í heilu lega. Gunnar nefndi bæ sinn Hlíð- lagi. arenda. Hann var eljumaður og' Ef þaö eyöir ekki meira en það dugnaðar, fáskiftinn, en vel látinn framleiðir, kemst það aldrei í af þeim er hann þektu. Auk barna skuldir viö önnur lönd. Hafi þaö si,nna úl Gunnar sáll. upp dreng afgang og selji hann öörum þjóö- nokkurn, frænda sinn, Gunnar aö um, fer þaö aö eiga hjá þeim. En nafni, sem nú er orðinn fulltíöa eyði það meira en þaö framleiöir, myndarmjiður. verður það aö greiöa öðrum þjóð- Fyrir nokkru voru á ferð hér Jim mismuninn í peningum. Það þau ungfrú Rannveig Einarson, Ifé hjálpa bankamir um, meðan Ólafiur Eggertsson og Friðrik þeir geta, og getur alt gengið vel Sveinsson málari, frá Winnipeg, rteðan þeir rísa undir því. En þar að skemta fólkinu. Yfirleitt þóttu getur komið, að þeir geri það ekki. þau skemta vel. Myndirnar sem Þá koma vandræðin, og þau því Friðrik sýndi eru ágætar. Og að neiri, sem hallinn er meiri. Þá leikment þeirra ungfrú Rannveigar egst og ofan á vaxtagreiðsla af út og Ólafs var geröu.r hinn bezti endu skuldinni og afborgun af rómur. benni. Skuldin við önnur lönd er sögð nú vera komin upp i 16 milj. kr. Vextir af henni nema 800,000 kr. um árið, sama sem 2,200 kr. á dag. Þetta verður að greiöa annaöhvort í gulli eöa í vörum, sem útlending- ar vilja láta gull fyrir. Meðan hægt var aö greiða vexti og af- borganir af skuld þessari með nýj- um lánum, gekk alt vel. En fyrir 2 áram fóru lánin að verða tor- tfengin erlendis, vegna þetiinga- vandræöa þar. Þá sá Islandsbanki sér eigi annað fært en aö taka sam an seglin og reyna aö draga úr sjálfskuldarábyrgðarlánum og víx- illánum. Hann hefði komist sjálf- ur í kröggur, ef hann hefði ekki gert það, og fariö með lánstraust sitt erlendis. En þaö hefði verið sama sem að stofna landinu. í stór- voöa, óviöráöanlegan viöskifta- voða. Laaidsbankinn varð seinni til að draga sjunan seglin, hjálpaöi um megn fram, lengur en honum var fært; enda kom þar brátt, að hann hætti jafnvel aö geta keypt banka- vaxtabréf sjálfs sín. Fyrir þessa forsjálni íslandsbanka, sem hefir bakað honum mikil ámæli og óvild, jhefír hann haldið lánstrausti sínu og þar með lánstrausti landsinS er- lendis , sem þaö mundi aö öörum fcosti hafa glataö að miklu leyti um langan aldur. Um útlenda auðmenn, er hér reka verzlun og bankinn hefir lán- að, segir hann svo, að hefði hann ekki gert það, mundi þeir ekki hafa keypt af landsmönnum fisk, ull og aðrar landsafurðir, en þau kaup hafi orðiö þeim til stórgróöa. Sömuleiðis, aö ef hann hefði jekki keypt (af Lands&bankanum) j 1 miljón af bankavaxtabréfum, mundu þeir, sem þá peninga fengu í hendur, líklegast margir hafa orðið gjaldþrota. Ekki finst bankanum neitt til- tökumál, þótt hann gefi ekki nema 96 krónur fyrir hverjar 100 kr. í bankavaxtabréfum, sem eftir gelzt að eins 4j4%, en peningar kosta erlendis 5^/2—6%, eða jafnvel enn meira. Ámæli fyrir lántregðu við Slát- urfélag Suðurlands m. fl. telur bankinn þá fyrst rökstudda, er fengin sé vitne*skja um, hve mikið liafi að henni kveðið. Bankar skýri ekki frá skuldum viðskiftamanna sinna. Félagið geti það sjálft, ef þvi sýnist. Bankinn flslandsbankij segistnú eiga úti 10 milj. kr. hingað og þangað um land alt, og virðist vilja bera brigður á, að þvi fé hafi verið ðllu vel varið; kveðst v o n a það, en zrita ekki. Hringið inn mildi í mannlegt stríö, : niskunn og vit í gátur lífs; vísindasagan segir lýð samarfa hundraö alda kifs. Hringiö úr landi gort og gum, glapræðisstapp og flokkaþras, smásálar-tildur, tál og skrum ^tímans við brothætt stundaglas. jHringið út þvaðri hræsnismáls hrægrimmra tíma remmislag; hringið inn röddu Hrópandans — heilagra manna kærleiks-brag! Tringiö til grafar hruma öld; íringiö inn tímans ‘nýja mann”. Hringið út gömlu Hel í kvöld, hringiö inn líf og sannleikann! | . ’ EHringiö inn frjálsa, hrausta trú, heimsskoöun tímans rétta manns. Kærleiks og sannleiks knýti brú konunglegt boöorö Meistarans. Hræðslan á brott með hel og sút! Hástöfum anzi geimurinn: “Þúsund ár heiftar hringist út, hundraö þúsundir friðar inn!” Matth. Jockumsson. — NorSri. Þess ber að geta sem gert er. öllum þeim, sem sýndu bróöur mínum sál., Walter Swan, sanna vináttu í banalegu hans, og sem jheiðruðu útför hans á allan hátt sem bezt þeir gátu, er eg hjartan- lega þakklát fyrir, en þó sérstak- lega nokkmm ungum mönnum í Winnipegborg, sem tóku að sér ó- tilkvaddir að gera útförina mjög virðulega, á sinn eigin kostnað. Guö launi þeim, sem kærleiksverk- in vinna, þess bið eg af hjarta. fMrs.J Olina Readman, systir hins lánta. Þessar eru nú helztu röksemdirn ar á báöar hliðar, með bönkunum og móti. Nú er þeirra, sem þær lesa eða heyra, að meta þær svo réttilega, sem þeir hafa greind til og þakk- ngu. — Isafold. Nýárshringing 1909. Hringiö þér klukkur hvelt og ótt! hljóðöldur bifi foldarhring. Gamla’ áriö fer til guðs í nótt: gerið þrumandi samhringing! Samhringing, eins og ógnarfár, æðandi gegn um landið þvert, feiknarlegt boði fimul-ár; fáreldaslóö er hjarta hvert. — Hringið út alt, sem áriö tók: ástvini, glaöværð, heilsu, fé. Geymt er það alt í gerðarbók guös þess, er tók og lét í té. Hringið út lygar, hrekk og prett— heimskunnar forna syndagjald; hringiö inn fagurt, frjálst og rétt: fari svo árið guði á vald. I Hringið út kúgun, hel og bál, hrópandi mismun ríks og snauðs, samhringið burtu svik og tál, saklausra smán og vöntun brauðs. » Hringið út ólánserfðir lýðs,. ættvígaleifar friðrofans, heiðingjasiðinn hnefa og stríðs, hrædýralund hins ‘gamla manns”. 1 Miklar birgðir af I byggingavöru. Fái5 að vita verð hjá mér á skrám og lömum, nöglum og pappa, hitunarvélum ogfleiru. H. J. Eggertson, Harðvöru-kaupmaður. Baldur, Man. THE D0MINI0N BANK á horninu á Notre Dame ogNena St. Höfuðstóll $3.983.392.38 Varasjóðir $5,300,000 Sérstakur gaumur gefinn SPARISJÓÐSDEILDINNI Vextir af innlögum borgaðir tvisvar á ári. A. E. PIERCY, ráðsm. Kostaboð Lögbergs Nýir kaupendur Lögbergs, sem borga fyrir fram f$2.oo) fyrir einn árgang blaösins fá ókeypis hverjar tvær af neöangreindum sögum, sem þeir kjósa sér: Sáömennimir .. .. Soc. viröi Hefndin 40C. U Rániö 30C. u Rudolf greifi .. .. 50C. u Svikamylnan .. .. 50C. u Gulleyjan 40C. u Denver og Helga .. 5œ. u Lífs eöa liöinn.. .. 50C. u Fanginn í Zenda .. 40C. u Allan Quatermain 50C. u Ntoll & S1111IJ1 Viðar- og kolasölumenn GOP. ELLIGE& AQNES ST. Talsími 6472. Annast keyrslu um bæinn, flytja húsbúnað o. fl. Eftirfarandi viðartegundir til sölu: \ TAMARAC JACK PINE POPLAR SPRUCE Taka á móti kolapöntunum. um Agrip af reglugjörð heimilisréttarlönd í Canada Norðvesturlandinu. SÉRHVER manneskja, sem fjölskyldu hefir fyrir að sjá, og sérhver karlmað ur, sem brðinn er 18 ára, hefir heimilisrétt til fjórðungs úr ,,section'‘ af óteknustjörn- arlandi í Vtanitoba, Saskatchewan eða Al- berta. Umsækjandinn verður sjálfur að að koma á landskrifstofu stjómarinnar eða undirskrifstofu í því héraði. Samkvæmt umboði og með sérstökum skilyrðum má faðir móðir, sonur, dóttir. bróðir eða syst- ir umsækjandans, sækja um landið fyrir hans hönd áhvaða skrifstofu sem er Skyldur. Sex mánaða ábúð á ári og ræktun á landinu 1 þrjú ár. Landnemi má þó búa á landi, innan g mflna fráheim- ilisréttarlandinu, og ekki er minna en 80 ekrur og er eigcar og ábúBarjörð hans eða föður, móður, sonar, dóttur bróður eða systur hans. , f vissum héruðum/hefir lananeminn, sem fullnægt hefir landtöku skyldum sínum, forkaapsrétt (pre emtion) að sectionarfjórð- ungi áföstum viðland sitt. Verð ♦jckran. Skyldur:—Verður að sitja 6 mánuði af ári á landinu í 6 ár frá því er heimilisréttar- laodið var tekið (að þeim tíma meötóldum er til þess þarf að ná eignarbréfl á heimilis- réttarlandinu, og 50 ekrur verður að yrkja aukreitis. Landtökumaður, sem hefir þegar notað heimilisrétt sinn og getur ekki náð for- kaupsrétti (pre-emption) á landi, getur keypt heimilisréttarland í sérstökum hér- uðum. Verð <3 ekran. Skyldur: Verður að sitja 6 mánuði á landinu á ári f þrjú ár, ræk*a 50 ekrur og reisa hús, 6300.00 vírði. W. W. CORY, Deputy of the Minister of theTnterior. N. B,—Þeir sem birta auglýsingu þessa eyfisleysi fá euga borgun fyrir það. Lögmaöur á Gimli. Mr. F. Heap, sem er í lög- mannafélaginu Heap & Stratton f Winnipeg og Heap & Heap í Selkirk, hefir opnaB skrifstofu aö Gimli. Mr. F. Heap eöa Björn Benson veröa á Gimli fyrsta og þriöja laugardag hvers mánaöar í sveitarráösskrifstofunni. YALENTINES Vér höfum nýskeð fengið skrautlegt úrval af ..Valentines, “ póst-spjöldum og nýstárlegum smávarningi. Verðið mun öllum geðjast. Vinum yðar myodi þykja gaman að fá ..Valentine" 14. febrúar. E. IMesbitt LYFSALI Tais 3218 C«r. Sargent & Sherbrwk Bréfapantanir fljótt og vel afgreiddar. THOS. H, JOHNSON fslenzkur lögfræðingur og málafærslumaður. SKRIFSTOFA:— Room 33 Canada Life Block, suðaustur horni Portage & Main. UtanXskrift:— TaLSÍMI 423 WlNNIPKG -I~I~1-I-I *I -I- I-I-l H-H-H-I-H-I' Dr. B. J. BRANDSON Office: 650 William Ave. Telephone: 89. Office-tímar: 3—4 og 7—8 e. h. Heimili: 620 McDermot Ave. Telephone: 4300. Winnipeg, Man. -H-I-H-I ■I"I"H-H“H-H *I -I11 I 1» Dr. O. BJORNSON Office: 650 William Ave. Telephone: 89. Office-tímar; 1.30—3 og 7—8 e.h. Heimili; 620 McDermot Ave. Telephone: 4300. Winnipeg, Man. •f-H-H-I 'I-I-H-H-H-I-I 'I-H I I' !■ I. M. CLEGHORN, M.D. læknlr og yflrsRtamaéur Hefir keypt lyfjabúöina 4 Baldur, og hefir því sjálfur umsjón 4 511- um meöulum. EUaMbeth St., BALDUR, - MAN. P.S.—Islenzkur túlkur vlð hendlnr hvenaer sem þörf gerlst. •HH-I-l-I-l-I-I-H-H-I-H -I-H 4 1 t Dr. Raymond Brown, sérfræöingur í augna-eyra-nef- og hálssjúkdómum. 826 Somerset Bldg. Tals.7262. Cor, Donald & Portage Heima kl. io-i 3-6 J. C. Snædal tannlœknir. Lækningustofa: Main & Bannatyne DUFFIN BLOCK. Tel. 5302 A. S. Bardal 121 NENA STREET, 0 selur líkkistur og annast am útfarir. Allur útbún- aður sá bezti. Ennfrem- ur selur hann allskonar minnisvarða og legsteina Telephone JAMES BIRCH KLÓMSTURSALI heflr úrval af blómum til líkkistu skruuts. Tal*. 2638 442 Notre Dame Islenzkur Plumber G. L. STEPHENSON. 118 Nena Street.-Winnpeg. NorVan viö fyrstu lút lcirkju HUBBARD, HANNESSON & ROSS lögfræðingar og málafærslumenn 10 Bank of Uamllton Chambers WINNIPEO. TALSÍMl 378 S. K. HALL P I A N I S T with Winnipeg School of Music. Kensla byrjar 1. September. Studio TOl VlCTO ST. 08 304 MaIN8t. WINNIPEO. Á V A L T, ALLSTAÐAR 1 CANADA, BIÐJIÐ UM EDDY’S ELDSPÍTUR Eddy’s eldspftur hafa veriö búnar til f Hull sföan 1851. Stööugar endurbætur á þeim f 57 ár hafa oröiö til þess aö þær hafa náö meiri fullkomnun en nokkrar aörar. Seldar og brúkaðar um alla Canada. LAGER. OBO WIST Xj _A_ Gr VILJUM VÉK SÉRSTAKLEGA MÆLA MEÐ --------ÖL.----------------PORTER.--- ciRO'wnsr bk.e'wee.'X' co. talsí^i 3960 -LINDARVATN. 300 STELLA .A.'VíEj.., "WXISrisriFI^GI-.

x

Lögberg

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.