Lögberg - 11.03.1909, Side 3

Lögberg - 11.03.1909, Side 3
LÖGBERG, FIMTUDAGINN n. MARZ 1909. * Fyrir smjörgerö- armönnum og öörum.sem kaupa salt í stóram mæli, er veröiö ekki þýöingarlaus póstur. Windsor SALT gerir meira — og gerir verkiö 1 betra. Veröiö er sannarlega minna — og svo gerir þaö smjöriö verömeira. Spyrj- iö matvörusalann I Feneyjum. Eftir mag. GutSm. Finnbogason. IV. A þessu torgi fanst mér eg skilja hin dulspöku orö um meistaraverk húsgeröarlistarinnar, aö þau séu “frosnir hljómar”. Mér fanst líka alt af, aö Mark- úsartorg væri meira en torg, það væri salur — stærsti salur í heimi, samkomusalur Feneyinga. Vegg- irnir geröir af manna höndum, en þakiö bláhvelfing himins, sem sýu- ist hvíla á þessum mikilfenglegu marmarabrúnum. Og hvar getur fegri hvelfingu, eöa hvelfinga, sem á hverri stunJ fær nýjar myndir og nýjan blæ? Eg sá hana ljósbláa í sólskininu. Eg sá .hana eitt kvöldiö í þrutn.t- veöri. Regniö féll í fossum, svo torgiö varö eins og drifinn sjór, skruggurnar drundu og leiftrin riöu hvert af ööru og brugöu blá- hvítum ljóma. yfir hvelfinguna, þar sem Markúsarkirkja kom frarn úr myrkinu eins og dýrleg altaris- tafla. — Og eg sá hana um heiö- skírt kvöld. Mér lá viö aö ljósta upp fagnaöarópi; svo fagurtær var bláminn. Eg hefi síöan leitaö aö þessum bláma í öllum safírum sem eg liefi séö, en engan fegri fundiö. Feneyjar vita líka vel, hvers viröi Markúsartorg er. Þaö er daglegur samkomustaöur þeirra; þangað renna allir mannstraumar og þaðan falla þeir aftur. Á öll- um tímum dags er þar fleira eöa færra af fólki, en flest á kvöldin og seinni hluta dags, þegar menn ganga í búöir, enda virðist þá, sem þaö sé aðalstarf borgarbúa. Auö- vitað er erfitt á aö gizka hve margt af þessum búðargestum eru útlend ingar, því af þeim er jafnan urm- ull í Feneyjum. Á sumarkvöldin kl. 8l/2—ioý^ er hljóðfærasláttur fherliösflokks) á torginu ,eða þá stundum í Litlatorgi eða Riva degli Schiavoni, sem alt liggur saman. Koma þá allir sem vetl- ingi geta valdið til aö hlusta á og hreyfa sig í kvöldblíðunni, eða fá sér hressingu frammi fyrir kaffihúsunum. Eitt af því sem alt af mætir aug- anu á Markúsartorgi, er dúfna- hópurinn, sem þar hefst viö. Þess- ar dúfur hafa átt sér þar óöul síö- an 877. Þaö var siður, að sleppa dúfum út úr fordyri Markúsar- kirkju eftir guösþjónustu á pálma- sunnudag. Þeim var gert erfitt fyrir um flugið meö pappírsfjötr- um og fólkinu leyft aö elta þær uppi. Þær sem náöust voru fitað- ar og étnar á páskunum. Hinar, sem ttndan komust, leituöu sér hæl - is upp um kirkjuþakiö og uku þar kyn sitt. Fengit þær smámsaman á sig einskonar helgi og voru fóðr- aðar á ríkiskostnað, alt til loka lýö- veldisins. Þegar þaö leið undir lok, komust þær á vonarvöl og féllu margar úr hungri. Einhver heföarfrú varö til aö arfleiða þær að eigraum sínum; en nú íifa þær gdöu lífi á góögeröasemi manna, ekki sízt útlendinga. Þár má alt af sjá einhvem umkringdan af þessari spöku hjörö, sem sezt á höfuö manna og heröar og etur úr lófa þeirra. En hræddur er eg um, aö þeir helgu og háu herrar, sem standa í marmara ttppi á Markú*- arhrkjtt, þyrftu aö þvo sér eftir bliölæti blessaöra dúfnanna, sem gera sér sýnilega dælt viö þá—ef þeir væru ekki úr steini. Þaö eru viðbrigði aö koma til Feneyja úr vagnaskrölti og skark- ala annara borga. Manni bregöur svo viö aö þurfa aldrei að lita i kringum sig til aö gá aö, hvort ekki komi sporvagn, hestavagn, vélavagn eöa reiðhjóK þeysandt meö þeim elskulega ásetningi, að sletta heila grandvaralausra manna um steinbrúna. Hér má fara í hægöum sínum óttalaust og áhyggj uilaust og njóta þess, sem fyrir augun ber, og i hverju spori ber eitthvað einkenm- legt fyrir, eitthvað, sem manns- höndin hefir mótað með list og smekkvísi, eöa þá spegilmynd þess niðri í álnum. Þaö kynni aö vera aö maður viltist stundum, því ekki er auðratað í fyrstu um allar þess- ar mjóu götur, er kvíslast eins og rangalar i allar áttir, og enda svo stundum viö einhvern álinn, sem ekki veröur yfir komist bátlaust, eöa á torgi fram undan einhverri kirkju, sem maður þá skoöar um leið — eöa gatan endar inni í dá- litlum lokuöum húsagarði meö fornum brunni í miðju. En þó aö leiðin veröi krókótt, þá má þó kom ast fótgangandi aftur og fram um aðalborgina aö minsta kosti. Eg haföi gaman að reika þannig, og lét mér vel lynda, þó aö eg lenti á “margan villistig’’; eg vissi sem var, að alt af mátti spyrja til veg- ar, eöa þá fylgja straumnum, sem alt af rennur aö eöa frá Markúsar- torgi. Á slíku rangli sér maður stundum eitthvaö, sem manni hefði aö öörum kosti yfirsézt. Þarna voru nú t. d. á einu torginu tveir karlar aö berja harðan fisk á steini. Hann var áreiðanlega ekki íslenzkur, því ó'flattur var hann, en hann beindi huganum heim. Karl- arnir stóöu hvor meö sína tré- sleggjn og luimbruöu á þorsk-kind- inni — ef þaö var þorskur — sitt höggiö hvor til skiftis. “Sinn er siöur í landi hverju.” Á ööru torgi rakst eg eitt kveld á einkennilegan Kaupa-Héöin — hann var einmitt í mórendum föt- um, eins og nafni hans. Hann stóö uppi á stól í miðri mannþyrpingn viö dálítið söluborð, lýst af tveim gasljósum; gasið kom frá dálitlum dunk á stólnum, sem liann stóð á. um um kollinn og svo fest meö seglþræði. Hingað koma svo ald- insalar og grænsalar til kaupa. Þar er mikiö mang. Bátarnir. koma aö kveldi og fara ekki fyr en næsta dag. Mér er nú minnisstæðust lítil stúlka, sem sat hjá pabba sínum og systur viö einn ávaxtakörfut-reit- inn, á rauðbrúnum kjól, meö stóra skó og rósaklútinn sinn yfir höfð- inu. Hún staröi höggdofa meö op inn munninn á alt þetta umhverf- is. Datt ekki af henni né draup. Það hefir líklega veriö fyrsta ferö | in hennar til Feneyja. Hvernig skyldi sú undraborg hafa speglast í þessum blástarandi sakleysisaug- um? Fiskitorgiö er undir nýjum súlna- hvelfingum og sett marmaraborð- um. Þar voru berfættir sjómenn aö bera upp fiskinn. Hann er sett- ur í flatriðnum körfum á marm- araborðin; mest var þar af smá- fiski allskonar og svo humrum, kröbbum og marþvara. Þar sá eg í fyrsta sinn túnfiskinn. Þaö er geysi-skepna. En eg er enginn fiskmangari né grænsali og kýs heldur aö hverfa ofan á Markúsartorg. Á leiðinni sé eg póstsvein á bréfburðargöngu sinni. Hann hringir aö dyrum og út um einn gluggann á efsta lofti kemur körf í bandi; hann lætur bréfiö í hana og körfin er dregin upp. Eg sá þetta líka í Flórens, og þessi körfudorg er ekki aö eins höfð til bréfadráttar, heldur og til aö kaupa ávexti, blóm eöa annaö af þeim, sem ganga um götur og selja. — Margar eru konur fagrar á Markúsartorgi, og sumar hafa þaö til síns ágætis, aö þeim svipar til islenzku stúlknanna. Liklega eiga nú samt sjölin þeirra sinn þátt í þessu. Alþýöustúlkur í Fenevjum ganga meö svört sjöl á herðum og bera þau líkt og íslenzku stúlkurn- ar. En þær ganga berhöföaöar. Húfuna vantar. Lifi mær hin ljúfa, lifi skúfur og 'húfa!. Kvöldiö er óviöjafnanlega fag- urt. Eg sit lengi hugfanginn á súlu- fæti liins helga Teódórs. Uppi á Eg get ekki hugsaö mér þægi- I Þaö er enn mikiö, sem Árnes- legri fararskjóta fyrir þá sem ekki söfn. þarf fram að leggja áöur eiga annríkt en þessa gondóla, og kirkjubyggingunni er lokiö. Raun- gæti eg ímyndaö mér, aö það væri ar má búast viö, aö söfnuðurinn eins sjálfsagt aö halda gondól til leggi til töluvert af vinnu án end- skemtunar sér i Feneyjum, eins og utgjalds, en að hinu leytinu verö- þaö er aö eiga reiöhest heima. ur ekki hjá því komist, að greiða Gondólarnir eru að lögun svipaðir yfirsmið hæfileg laun. Svo er og vikingaskipunum norrænu og iófenginn allur þakspónn, ailir liggja hátt á sjónum langir og gluggar, huröir, pappir, saumur, rennilegir. Yfir framstafni og mál, aö maður ekki tali um sæti og skut eru þiljur, útskornar til alt annað, sem þarf innan i kirkj- skrauts. Á kvöldin er ljósker á una. Það er þvi þess vegna enn framþiljunum. Á framstafninum |mikil þörf á fé i viöbót viö þaö, er hin einkennilega tenta stálöxi, £em þegar er fengiö. Skyldi ein- og eru skiftar skoöanir um, hver fcverjir finna köllun hjá sér til aö tilgangur hennar var í fyrstu. í.styrkja þetta góöa fyrirtæki Ár- miöjum bátnum eru sæti, mjúk og nessafnaöar meö nokkrum fjár- , þægileg, fyrir 4—6 manns. Yfir | framlögum ,yröi slíkt þakklátlega ,S61111 lllun aftur um æðarnar þeim er skýli, sem þó mæ taka burt meötekiö. Við greiöslu, þess fjár L streyma, . aö vild. Gondól er róiö meö einni geta gefendur hagaö sér eins og omeng'a® blóöiö hér heima ár á stjorborða. Ræöarinn stend- þeim er bent á sem enn eiga ó- ur á skutþiljunum, styöur árinni greidd loforö sín frá síðasta sumri. aö þú lyftir vorri samtíö. — Heill þér! heill þér! — Árgæzku’ og hamingju’ á örmum sér hver einasta fögur hugsjón ber, þótt sjáist þaö fyrst i framtíö.— ;Þá skal fagurt um frumherja þína frelsisins ár-ljómi skína! Sól yfir hvern þinn Birkibein! — Blómsveig um hvern þinn arinstein slöngvi vor guö, sem gefur þér til góöverka sigurþróttinn! — Heill þér! heill þér! — Læknir, með kraftalyf kærleikans, þú komst til vors þjáöa fööur- lands! f Þá linaðist landfarsóttin. Hnausa P. O., 20. febr. 1909. Jóhann Bjarnason. við háan keip og hrindir bátnum áfram meö henni. Það eru ára- hrindingar, ekki áratog. Svo vel láta gondólarnir aö stjórn, að þeir fylgja hlýönir hverri hreyfingi ræðarans á þiljunum. Orö fer af því, að gondólmenn séu refir i viöskiftum, enda er þaö oft svo um þá, sem hafa meö hönd um mannflutninga, hvort heldur Sól yfir fold, í borg og bæ! Sigursöngur. á 25 ára afmæli Goodtemplararegl- unnar á íslandi 10. Jan. 1909. eru ökumenn eöa aðrir. En skarfhreifnir eru gondól- menn og skynugri en ökuþórar ger ast, enda hlýðir það starfi þeirra, aö vita nokkuð um borgina sem Blessun og frið um Iand og sæ! Regla vor há,—þann boðskap ber þú börnuraum hrauns og ísa! — Heill þér! heill þér! — Kæfleikans, guðdómsins geislabrot, Sú kemur öld, þín fylking fríö frjálsborin heilsar nýrri tíö, Regla vor há!—því hrópum vér af hjartnanna dýpsta grunni: — H-eill þér! heill þér! — Þá blómgast atgervi, listir, ljóö, vír lærum aö veröa alfrjáls þjóð, í reyndinni meiri’ en munni. Þá munu bömin vor þökk til þin bifa, þá verður ganian aö lifa! GuSm. Guðmundsson. þeir sýna, þótt fræðsla þeirra sé sem gera að höll hvert minsta kot I auðvitað ekki ætíö sem áreiðanleg-1 oss lætur þú Verma og lýsa. ! ust. En varla munu margir þeirra (Far þú eldi um fornhelgar slóöir, ! vera eins ráöaglöggir og einn'framtíðarvonanna móðir! Varðveitið heilsu la nanna. í kassa á iboröinu fyrir framan sig t torginu kveður viö hljóöfæraslátt- liefir hann ýmsa smámuni: vasa- | hnífa á 40 sentímur, brennigler á 150 o. s. frv. Hann tekur einn hlut í senn og beldur langa, dynjandi ræöu um kosti ,hans alla og eðli. Mælskan streymir eins og foss og hann er kófsveittur af ákafa. Aö lokúmi ræðunni spyr hann, hverir vilji kaupa. Einn veröur til, þá annar, og nú kemur skriö á. Hann seldi víst eina 20. Þá kemur næsti hlutu.r meö svipuðum formála — koll af kolli. Hermenn, unglingar, kerlingar, vinnukonur standa í kring og hlusta agndófa á ræöuna. Sumir glotta, en sannfærast loks og kaupa. Eg geng um götu rétt viö Mark- úsartorg. Úti fyrir kvikmynda- skála réttir einhver mér auglýs- ingu. Þaö er bréfspjald, meö mynd Markúsar guöspjallamanns á loga- gyltum feldi — ágæt eftirmynd af einni greypimyndinni í Markúsar kirkju. Hvaö auglýsir sá heilagi guöspjallamaöur ? Auövitaö Mark- úsarbjórinn! Hver sem kaupir aögöngumiöa á kvikmyndasýninguna fkostar 25 sentimurj fær ókeypis glas af Markúsarbjór. “Friöur sé meö þér, Markús minn!” Nú ert þú oröinn bjór- boöi. Gaman þótti mér aö koma á Fiskitorgið og Urtatorgiö. Þau %gja Stór-álinn fyrir ofan Rialobrúna. Þar koma bændur og sjómenn meö afurðir sínar í flat- botnuöum bátum. Þeim er róiö með einni ár, eins og gondólum, eöa þá siglt. Við Urtatorgiö ligg- ur bátur viö bát meöfram stéttinni. Þeir eru fullir af körfum meö alls konar ávöxtum, fresknum, plóm- um, perum, tómötum, vinberjum og^allskonar. grænmeti. Bátsmenn taka sína körfu undir hvora hönd og þá þriöju á höfuöiö og bera upp á torgið. Þ'ar er svo raðað enn betur í karfirnar, geröir háir kúfar af þeim, vafiö grænum blöö- urinn. Himininn er fagurheiður, nema nokkrar skýjaslæður, sem tungliö bregöur á fölri gullslikju. Sjórinn eins og bláskygður stál- flötum, sem tungliö silfrar, og ljósin frá skipum og bátum stafa rauðum, grænurn og gullnum geislarákum. Ljósamergöin úti í eyjunum og meöfram stróndinni eins og gulldjásn, en hallir og kirkj ur fyrir handan álinn eins og ko!- svartar skuggaborgir; og þegar gondólarnir líöa fram hjá finst mér eg skilja, hvers vegna þeir eru allir svartir á lit — eins og þeir hafa veriö síðan þaö var lögboöiö á 15. öld—, og stafnöxin úr fægöu stáli: það er samræmið! Báturinn svartur eins og hallirnar sýnast á kvöldin, stafnöxin eins og silfrað- ur sjávarflöturinn. Fjöldi gondóla ruggar viö stétt- ina eins og í draumi. Nú var tími til að fara bátsferö upp um álinn. Eg sem viö einn gondólmann, 1 líru og 30 sentímur um tímann. Þaö var taxtinn. Hann samsinnir. Við leggjum frá landi, og jafn- skjótt ætlar hann aö telja mér trú um, aö viö höfum samið um hálf- tíma, en eg huggaöi hann meö því, aö eg heföi talað fullskýrt og þekti taxtann. Þaö varö hann aö láta sér lynda. Úti á álnum var kvöldsöngför (serenataý og þangaö héldum viö. Stór bátur með hljóöfæraliði og söngmanna, skreyttur allavega lit- um ljóskerum, leiö hægt og rólega upp eftir álnum, og þangaö þyrpt- ist nú fólk á gondólum úr öllum áttum og höföu samflot. Þegar söngliöiö haföi sungiö um hríö, kom maöur af skipi þeirra, og fór bát úr bát og safnaði skildingum fyrir sönginn. Þegar gondóll rennur aö landi, kemur ætíö þjónustusamur andi meö stjaka og krækir hann aö stétt inni, meöan maöur stígur á land, og leggur s sentíma toll á hvem farþega. Mörg er atvinnan! I fjöll för þína heftu ljón og tröll, þeirra, sem saga er um: L ,, . Tveir gárungar ætluöu aö leika tBraU^m var grytt, um firn og á hann og spuröu hann, hvar væri San Crisostomo. Hann þekti ekki staðinn, en lét á engu bera; hugsaöi sér aö fá aö vita það hjá starfsbræðrum sínum á leiöinni; Geriö svo vel aö koma ofan i bátinn. Þeir gera þaö, og hann rær af staö, og spyr í laumi alla gondól- Ef börnum er viö og viö gefiö nn vægt niðurhreinsanch meöal eins og Baby’s Own Tablets, mun ■>að hreinsa magann og innýflin, halda litlu börnunum heilum og hraustum. Þess vegna ætti aö hafa þessar töflur á hverju heimili. iMæöur hafa trygging þess frá kappþrungin samt um fold þú fer rannsóknastofu. stjónnarinnar, aö þér meö fánann þinn sigurdrjúga. — Heill þér! heill þér! — Mæðranna, feöranna, barna blíö skal blessun þér fylgja ár cg síö svo víöa sem valir fljúga! Fjóröung aldar, þín framsóknar- árin, menn, sem hann mætir, hvar væri fæ^uöu sar vor tarm- San Crisostoma. Saga vors Jands þín sigurljóö En þaö vissi enginn, sem ekki syngur í dag: af vorri þjóð var von, því sá staöur var hvergi fjötur þú brauzt!—Vér þökkum til. Félagarnir veltust um í hlátri. og hann grunar nú, hvernig á þessu standi; lætur þó á engu bera og rær sem áður. Loks leggur hann aö einni stéttinni. — Viö er- um komnir, mælti hann. — Hvaö þá? Er þetta San Crisostomo? spyrja þeir forviöa. —Þaö er hér, anzar hann örugg- ur. Viö erum einmitt viö Ognis- santi ("Allir heilagirj, og úr því aö hér eru allir heilagir menn, þá þyk ist eg vita, aö San Crisostomo sé hér líka. — —Isafold. Kirkjubyggingarmál Árnessafnaðar. Árnessöfn. í Nýja lslandi er í I undirbúningi meö aö reisa sér jkirkju. Söfnuöur sá er fámennur og á öröugt uppdráttar. Þó er 'byggingarmálið þaö á veg komið, aö mest af viðnum, sem þarf til kirkjunnar, er þegar fenginn og borgaðivr. Er búist við, að tekið iveröi til að byggja á næsta vori. Sökum fámennis og fátæktar safnaðarins var leitaö fjársam- skota, kirkjubyggingunni til styrkt ar, meöal íslendinga í Winnipeg síðastliðiö vor. Kornu þá inn $92 i peningum og var kvittað fyrir þeirri upphæð í Lögbergi nokkru siðar og um leið birt nöfn gefend- anna. Auk þessara peninga feng- ust $87 í Ioforðum. Af þeirri upp- hæö hafa mér nú fyrir skemstu verið greiddir $40. Þeir sem nú greiddu loforö sín, eru þessir: G. Thomas $10, A. Freeman $5, J. W. Magnússon $1, Sigtr. Jón- asson $4, Thos. H. Johnson $10, Albert Johnson 10, Sigurjón Sig- urösson kaupm. $15. Þaö eru enn nokkrir, sem ekki hafa afhent það sem þeir lofuöu. Geta þeir hinir sömu gert hvort heldur sem viJl: sent mér þaö sem þeir gefa, eöa afhent peningana séra Jóni Bjarnasyni, 118 Emily st. iWinnipeg. Ef ástæöur leyfa, væri gott, aö loforðin væru greidd sem fyrst úr þessu. ekkert ópíum eöa skaösemdarlyf er í þessum töflum. Mrs. Geo. ÍLcLean, Springfield, N. S., farast orö á þessa leið: “Eg hefi notað tBaby’s Own Tablets og veit aö jþær lækna alla minniháttar barna- tjúkdóma. Eg ráðlegg öllum j næörum aö nota þær.” — Seldar jhjá öllum lyfsölum eöa sendar i jpósti á 25C. askjan. frá The Dr. jJWilliams’ Medicine Co., Rrock- ville, Ont. LEADER ER HELMINGI STE RKARI Alt til þessa hafa lásarnir á vírgirðingum veriO endingar minsti hluti þeirra. Á „LEADER" eru lásar, sem hafa kosti fram yfir alla venjulega giröingarlása. Þeir eru búnir til úr sama efni ogaðrir hlutar giröiugarinnar ATHUGIЗEndunum á þessum lásum er brugSið þannig, að þeir iykja algerlega um sjálfan lásinn. Um leið verður takið ..tvöfalt". En , tvöfalt" tak táknar að LÁSINN VERÐUR „HELMINGI STERK- ARI“. EN „HELMINGI STERKARl" GIRDING ER „HELMINGI BETRl“ EIGN. Lásinn mun ekki rakna upp. Hann heldur vel samaa láréttu og lóðréttu vírunum og styrkir þar með alla girðinguna, en getur gefið svo eftir að baeði má nota hana á sléttu og ósléitu landi. SkrifiC eftir sýuishornabók ,,I" og verðlista. The Manitoba Anchor Fence Co., Ltd. Cor. Henry and Beacon Sts , PO BOXU82 WINNIPEG. Allar myndir, sem teknar eru á myndastofu Willson's eru ábyrgstar eða peningunum skilað aftur. WILLSON’S STUDIO, eftirmenn NEW YORK STUDIO. TALSIMI 1919. 576 MAIN ST., WINNIPEG OUFFIN'CO. LIMITED Handmyndavélar, MYNDAVELAR og alt, sem aö myndagjörö lýtur hverju nafni sem nefnist. — SkrifiC eftir verB- jista. DUFFIN & (,0„ LTD., 472 Main St., Winnipeg. NefniðLögberg, Verið ekki að geta til D. W. F'RASER, hvaö sé f öörum bjúgum, þegar þér vitiö meö vissu hvaö er í Tomato bjúgunum hans Fraser. Vér er- um ekkert hræddir viö’aö.láta^ykkur sjá tilbúning þeirra. Biöjiö matvörusalann um þau eöa 357 William Ave. Talsími 64s WINNIPEG J£RUÐ þér ánægöir meö þvottinn yöar, The Standard Laundry Co Ef svo er ekki, þá skulum vér sækja hann til yöar og ábyrgjast að þér veröiö ánægöir meö hann. w. NELSON, eigandi. TALSÍMI 1440. Fullkomnar vélar. Fljót skil. 74—76 AIKINS Þvotturinn sóktur og skilaö. Vér vonumst eftir viöskiftum yöar. ST.

x

Lögberg

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.