Lögberg


Lögberg - 11.03.1909, Qupperneq 5

Lögberg - 11.03.1909, Qupperneq 5
LÖGBERG, FIMTUDAGINN n. MARZ 1909. THE RELIANCE INK CO. LIMITED DRl •**•»< <••»' m m»» i otMin to w*i ml »m»« u*»« ||LJ|||Lc.ib.4s^|! Biðjið Bóka og Pappirsalan yðar uir það. Búið til í Winnipeg CANAOAS FINEST THEATRE Eldshætta engin. Ein vika, 8. til 13. Marz Matinee miðviknd. og laugardag kl. 2. Aðkvöldinu kl. 8.15. Hinn nýji aukni ágætisleikur Slaw & Erlanger's BEN EILR Stóríengilegt leikrit—200 leikendur. Byrjað að selja aðgöngumiða fimtudaginn 4. Marz, kl. 10. Verð: Lower Floor, $2.00; Balconp Circle, $1.50; Balcony, $1.00; Gallery, 50C/ ENGIN SÆTI TEKIN FRÁ. — Pönt- unum með pósti er gaumur gefinn ef borg- un fylgir og umslag með frímerki og utaná- skrift þess sem pantar. ENGIN NAUÐSYN AÐ GANGA FLJÓTLEGAST AÐ KOMAST ÞANGAÐ Á HJOLI HRAÐI SPARNAÐUR FÁIÐ YÐUR: Brantford ,,Silver Ribbon14 Rambler VISSA Perfect Cleveland Imperial Nýustu umbætur Hygienic handle bars Hercules coaster brake For-verjur CANADA CYCLE & MOTOR CO., LIMITED Sem búa til heimsins beztu reiðhjól Winnipeg, - Manitoba. Walker leikhus. Alla þessa viku er heimsfrægi leikurinn Ben-Hur leikinn á Walk- er leikhúsinu. iBen Hur er, eins og allir vita, sem lesiö hafa söguna, fagur og á- hrifamikill leikur, sem ekki er aö eins til skemtunar fyrir áhorfend- uma, heldur er einnig andleg upp- bygging aö sjá slíkan leik eins vel framborinn eins og hann er nú á Walker leikhúsi, sem er meö þeim allra beztu leikhúsom í álfunni. Enn eru nokkur sæti fáanleg, bæöi aö kveldi og degi. Þeir sem sækja leikinn ættu aö muna aö tjaldiö er dregiö upp hálfum klukkutíma fyr en vant er vegna þess hvaö leikur- inn er langur. “Brewster’s Millions”, skemtileg ur gamanleikur úr skáldsögtu eftir Geo. Barr McCucheon, meö sama nafni, verður leikinn á Walker alla næstu viku. Mr. Ober leikur “Monty” Brew- ster, hinn unga mann sem veröur aö vinna þaö til aö eyöa án óþarfa einni miljón dollara til þess aö geta erft sjö miljónir. Sýningar í leiknum eru ágætar, svo sem of- viöri á sjó, skipbrot o. fl. “The Wolf”, sem leikiö verö- ur í vikunni sem byrjar 22. þ. m., ætti aö veröa fjölsóttur af fólki hér, sem í leiknum munu kannast viö mörg atriöi lík viöburöum, sem át hafa sér staö í þessum parti landsins á frumbýlingsárum þess. 6 byrja Mánud. 15. Marz Cohan og Horris í gleðileiknum BREWSTER’S MILLIONS Ágætis leikur. Aðal leikandi Robert Ober. 1 THEATRE I.VIKUNA 8. til 13. MARZ. WILLIAMS & WALKER Chocolate Drops, With the eminent comedians, King & Bailey Starring Engagement of DR. CARL HERMAN The Electiic Kinr Dick — Mildred RICHARDS & GROVER In a Unique Comedy Singing and Piano Oddity. The Original Uncl Josh CAL STEWART With a Few Real Stories of Country Life. COWBOY WILLIAMS Sensational Juggler FRANK PETRICK Vocalist HREYFIMYNDIR. Winnipeg leikhús. “A Contented Woman” veröur ‘leikiö í Winnipeg leikhúsi næstu ,viku. Leikur þessi er eftir hinn Jalkunna Charles Hoyt. Þeir sem una sér betur á gleöileikjum en j sorgarleiki um, sem ef til vill f jöld- jinn af fólki gerir, ættu sannarlega : aö fá fullan mæli ef þeir sækja leik þennan. Hann er frá upphafi til ! enda mjög skemtilegur og snertir kvenfrelsisspursmáliö, sem nú tr jmjög uppi á dagskrá, einkum á Englandi. Leikurinn fer fram í Denver, þar sem kvenfrelsi er viö- !urkent. Pólitískur flokkur tilnefnir Mr. Holme fyrir borgarstjóra o£ konurnar veita Mrs. Holme sams- konar heiöur, kvenfólkiö bersi djarflega til aö fá kosningu Mrs Holme og hún sjálf er sú eina sem Iiggur á liöi sinu, kýs heldui aö mega njóta sín á friösama hein ilinu sínu. Úr þessu spinnast ó heyrilega hlægilegir atburöir, serr menn veröa aö sjá og heyra sjálf ir til þess aö fá hugmynd um þá. Sýning úr gamanleiknum „Brewsters Millions", sem verður leikinn alla næstu viku á Walker leikhúsi. Tlie Onlnil ('oíiI* Wood Co. Stœrsta sniásölukolaverzlun í Vestur-Canada. Beztu kol og viður. Fljót afgreiðsla og ábyrgst að menn verði ánægðir.—Harðkol og linkol.—Tamarac, Pine og Poplar sagaö Og ! höggvið.—Vér höfum nægar birgðir fyrirliggjandi. Nóg handa gömlum og nýjum viöskiftavinum. TALSÍMI 585 D, D, WOOD, • ráðsmaður. Q R A N £) ^ OPERA HOUSE Corner Main anð Jarvis. Phone 3010 Uptown Office. Barrowclough & Semple’s. Phone 178. Þar verður leikið þessa viku leikurinn: DORA THORNE Matinee fimtudag og laugardag. afsláttar Matinee á fimtudag, verð 15 til 35c. Kvöld: 25C. til 750. 77 Næstu viku Verðui leikinn ljómandi, skínandi skemtilegur leikur: The Man on the Box“ Búnaðarbálkur. MARKAÐ8SK ÝRSLA. Markaðsverð I Winnipeg 10. Marz. 1909 Innkaupsverð.]; Hveiti, r Northern......$1.09^ M 2 ,, 1.06% »> 3 »> .....1.04 ,, 4 0.98^ 5 ........ Hafrar, Nr. 2 bush...... 42/íc “ Nr. 3.. “ .... 41 >4c Hveitimjöl, nr. 1 söluverð $3.10 ,, nr. 2 ..“.... $2.80 ,» S.B ... “ ..2.35 ,, nr. 4.. “.. $1.50 Haframjöl 80 pd. “ .... 2.25 CJrsigti, gróft (bran) ton... 21.00 ,, fínt (shorts) ton.. .22.00 Hey, bundið, ton $5.00—6.00 ,, laust, ,, .... $9.00-10.00 Smjör, mótað pd........ 27—30C ,, í kollum, pd........16—18 Ostur (Ontario) .... 14C ,, (Manitoba)............... 13 £gg nýorpin............... 37—39 n,, í kössum tylftin.. 35—360 Nautakj.,slátr.í bænum 6— 8j£c ,, slátrað hjá bændum. .. Sálfskjöt................... 8c. Sauöakjöt.................ro)4c. Lambakjöt........... —12/ Svínakjöt,nýtt(skrokkar) 8)4c Hæns.........................i8c Endur 15C Gæsir .......... 14c Kalkúnar ......... 18—19 Svínslæri, reykt(ham) 11 3 ^ c Svínakjöt, ,, (bacon) 12)^—13%! Svínsfeiti, hrein (20pd. fötur)$2.5 5 Mautgr. ,til slátr. á fæti 1000 pd. og meira pd. 3-4C Sauðfé 5^c Lömb 6—6/c Svín, 150—250 pd., pd.......6l/2 Mjólkurkýr(eftir gæðum] $35 —$5 5 Kartöplur, bush.............. 850 Áálhöfuö, pd......... —\%c. Carr^ts, pd........ —tc Næpur, pd....................%c. Blóðbetur, pd................ 1. Parsnips, pd.................. 2 Laukur, pd ........... 1%—20 Pennsylv.kol(söluv.) $10. 50—$11 Bandar. ofnkol ,, 8.50—9.00 CrowsNest-kol 8.50 Souris-kol 5.50 Tamarac' car-hleösl.) cord $4.50 fack pine,(car-hl.) ....... 3.75 Poplar, ,, cord .... $2. 75 Birki, ,, cord .... 4.50 Eik, ,, cord Húðir, pd............. —7/ c Kálfskinn,pd.................. c Gærur, hver.......... 40 —7 50 Raki og vanheilsa. Það er býsna algengt, aö fólki sé illa við rakann. Sumir viröast hafa meðfætt ógeö á Ihonum, og eiginlega ekki að ástæöulausu. Rakinn er vafalaust orsök margra sjúkdóma, þó að stundum sé gert heldur mikiö úr því,. Þa5 er einkum í löndum, sem liggja aö sjó og vötnum, aö rakinn birtist í- búunum í mörgum myndum. Þar kemur hann ekki að eins úr jörö- inni heldur og úr loftinu, og hið síðarnefnda er jekki síöur hættu- legt. Oss er auöið að tryggja okkur aö nokkru leyti fyrir rakanum, sem úr jöröinni kemur; oss skilst þaö glögt, aö hann veldur tjóni. Marg- ir halda því fram, og aö miklu leyti meö réttu, aö í rakanum, sem upp úr jöröinni streymir, berist ýms sjúkdómsefni, er spilt geta heilsu manna og valdiö ýmiskonar veik- indum. Þetta er mjög svo senni- legt, enda raun fengin á þvi, aö þetta á sér staö. En þó aö engar sóttkveikjur eöa gerlar séu í rak- anum, er hann samt sem áöur skaö legur heilsu manna; rakinn er sama sem kuldi á vissti stigi. Rak- inn úr jöröinni kælir fyrst fætuma á okkur og neöri hluta líkamans, og þá kemst óregla á blóörásina. S- Þaö er alment viöurkent aö vera merki góörar heilbrigði þegar mönnum er hlýtt á fótum, en kalt á höföi. Þess vegna er raki, sem streymir upp úr jöröinni og upp í húsin okkar skaölegur heilsunni; fólk, sem situr í gólfköldum her- bergjum veröur fótrakt og fótkalt og þaö getur valdið ýnisum sjúk- dómum og leitt til vanheilsu. Enn fremur má geta þess, aö ýms sóttkveikjuefni eiga hægast meö aö þróast í líkama þess manns sem eigi er að öllu leyti heill heilsu eða ef eitthvert ólag er á blóörás- inni, þvi aö mótstööuþrótturinn gegn sjúkdómum er niinni hjá þeim manni heldur en hinum, setn er fullhraustur. Rök föt geta og valdið sjúk- dómum. Hvernig stendur á þvi, aö nlönn um er svo hætt við kvefi, hálssjúk- dómum og sjúkdómum i meltingar færunum, ef menn eru blautir 1 fætur? Hvernig stendur á 4>ví. að mönn- um hættir viö aö sýkjast og þola þaö aö minsta kosti illa aö liggja við illa þur sængurföt, eða sofa þar sem raki er mikill. Þetta er mjög svo skiljanlegt, ef þaö er athugað ofurlitiö. Aöal- gildi fatanna sem viö klæöumst og sömuleiöis rúmfatanna er þaö, að þau. eru vondir hitaleiöarar; þau hindra þaö, aö mikill hiti streymi brott úr líkamanum. Þegar fötin, jhvort heldur eru klæðnaöurinn eöa sængurfötin veröa vot eöa rök, þá jverður aðalnytsemi þeirra aö engu, iþvi aö vatnið er ágætur hitaleiöari i samanburði viö fötin, og til þess i aö rakinn igeti gufaö 'burt, þarf hita, og hans missir líkaminn í. jÞvi er ekki aö undra þó að hrollur komi í menn þegar þeir eru, i rök- ! um fötum eöa blautum, en þegar i kuldi er í mönnum, er þaö venju- lega taliö lasleikamerki. Eins og aö framan er sagt, er rakinn skaðlegur á tvennau hátt, bæti vætan út af fyrir sig skaöleg j heilsunni og enn fremur vegna jþess, að hún ber meö sér sótt- kveikjuefni. Fyrir því er nauðsyn- !legt aö tryggja sig gegn áhrifum rakans. Og ef menn geta valið um ; þurt og hlýtt loftslag er að ööru jjöfnu flestum hollara að lifa þar iheldur en þar sem votviðrasamt og j saggasamt er. Samt sem áöur er jliægt aö hafa góða heilsu í vot- , viörasömu loftslagi, ef menn gæta þess aö híbýli og fatnaöur sé sem haganlegastur tíöarfarinu. Fyrst og fremst þarf aö gæta þess, aö eigi sé gólfku'ldi í iveru- húsunum. Ef jarðvegur er mjög votur, þarf aö ræsa fram jöröina þar sem húsin standa. Ef kjallar- ar eru grafnir, þyrftu þeir aö vera vel steinlímdir svo aö saggi komist sem minstur inn í þá. Ákjósanleg- ast er aö hafa hitunarvélar í kjöll- urunum. Þaö útilykur einna bezt jraka í húsunum, gerir þau öll jafn hlý og kemur í veg fyrir gólf- jkulda. Þar sem því verður eigi viö komið, verður aö halda húsunum svo þurrum sem liægt er meö venjidegum hitunarofnum. Fatn- aðurinn veröur og aö vera hagan- legur og menn að foröast aö standa í .blautu, séistáklega sitja í blautum sokkaplöggum inni viö. Þaö er viöurkendu'r heilsuspillir, en margir eru þó alt of kærulausir í því efni. Póstsamningur. LOKUÐUM TILBODUM, stíluðum til Postmaster General, verður veitt móttaka í Ottawa þaugað til kl. 12 á hádegi föstu- daginn 2. Apríl 1909 um flutning, sam- kvæmt boðnnm samningi til fjögra ára, á pósti Hans Hátignar milli Norwood Grove og Winnipeg um “ú Boniface, átján sinn- um á viku fram og aftur, eða milli St Boniface og Wionipeg ura Norwood Grove fram og aftur frá 1. Juní n. k.. Prentuð blöð með frekari leiðbeiningum um þenuan boðna samning má sjá og fá eyðublöð uudir tilboðin, á pósthúsunum í Norwood, St. Boniface og Winnipeg og á skrifstofu eftirlitsmanns pósthúsanDa Póst Office Inspector's Office, Winnipeg 19. Febrúar 1909. W. W. McLeod, Post Office Inspector. A* J. Fergcison, vin&ali 290 William Ave..Market 8qciar Tilkynnir hér me6 a6 hann hefir byrjaö verzlun og væri ánægja a6 njóta vi6skifta y6ar. Heimabruggað og innflutt: Bjór, öl, porter, vín og áfengir drykkir, kampavín o. s. frv., o. s. frv. Fljót afgrei6sla. Talsími 3331. II iil,d iajest.it Talsími 4979. Nýtt hús me6 nýjustu þægindum. — $1.50 á dag. — „American Plan. “ JOHN McDONALD, eigandi. Jamet (nálægt Main St.), Winnipeg.

x

Lögberg

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.