Lögberg - 11.03.1909, Qupperneq 6
6.
LÖGBERG, FIMTUDAGINN n. MARZ 1909.
__________
KJORDOTTIRIN
Skáldsaga f þrem þáttum
eftir
ARCHIBALD CLAVERING GUNTER_
M:—----------------------------
Gluggamir á herberginu voru allir opnir. T>aíS
var verib afi reyna aö hleypa inn hreinu lofti. E41
hitasvækjan var samt nærri eins mikil úti; hitinn á
sumrin er litlu rninni á Gila sléttunum heldur en i
lybversku eybimörkunum. Inni í þessu herbergi, sem
fyr var nefnt, hvíldi hjarbsveinninn á hægindum.
Höfuöiö á honum var alt vafiö hvítum dreglum, og
hann lá í móki og virtist vera mefivitundarlítill. Ef
til vill voru þaö afleiöingar af svefnlyfinu, sem lækn-
amir höföu gefiC honum, meöan þeir voru aC ná kúl-
unum út úr sárunum og binda um handlegginn,
sem brotinn var; og hvíldi hann í vöfunum á brjósti
sjúka mannsins. En hann lá á bakinu og dro andann
hægt en örCuglega. Hann hafCi opinn augun og þatt
voru daufleg en samt virtist eins og þau væru a8
skima eftir einhverju eða einhverjum.
Veitingaþjónninn einn sat hjá sjúka mannimtm
meC limonaöiglas í hendinni og dreypti á hann öíru
hvom meC kvenlegri nákvæmni. Þegar þjónninn sá
lögreglustjórann færCi hann sig frá og lofaCi hon-
um aC komast aö rúminu.
“Pete, gamli kunningi!” sagCi Garvey og beygöi
sig ofan aC sjúka manninum, “eg er kominn hing-
aC til þin meC litlu stelpuna og föCurbróCur hennar.
Hann ætlar aC þakka þér fyrir aS hafa bjargaB lífi
frænku sinnar.”
Flossie hafCi hlaupiC fyrir gaflinn á rúminu og
stótS hinu megin vitS þaC. Hún tók í hönd Pete,
þrýsti blíBlega aC henni og sagCi: “Mér þykir vænt
um aC þaö skuli fara svona ve-1 um þig, góCi Mr.
Peter minn. Eg vona aC læknarnir bæti þér, svo a«
þú verCir bráöum frískur aftur. Arthur frændi minn |
býst viö því líka.” Um leiC benti hún á unga Eng-
lendinginn, sem stóð hjá rúmi hjartSsveinsins. FöC-
urbróCir hennar horfCi einkennilega á Pete. Augna-
ráCiC var starandi og dularfult og -hvorki svipbrigöi
etSa hreyfing varanna gáfu neitt til kynna hvaC hon-
um bjó í hug. Slikt augnaráC, kuldalegt og tilfinn-
ingasnautt, er sérkenni ýmsra manna. Garvey var
ekki mikill mannþekkjari, en hann sagbi vitS sjálfan
sig: “Þakklátsemi Bretanna liggur ekki utan á þeim.”
Hann þagCi samt, og rétt í þessum svifum kom Pete
auga á Arthur Willoughby.
Þá reis hann til hálfs upp í rúminu. Augu hans
tindruCu af reifti og fyrirlitningu og hann taut-
a«i skýrt og seint þessi orS: “Slunginn eins og
Machiavelli og engu betur innrættur en þorpararnir
þama úti á sléttunni!” Um leiC reyndi hann atS benda
út á fjarlægu sléttuna meC særCa handleggnum; svo
veinaCi hann upp yfir sig af sársauka, augun urCu
öauf og hann hné aftur á bak á koddann.
“Aumingja pilturinn, hann er viti sínu fjær,”
tautaCi Garvey. “Hér um slóCir hefir enginn heyrt
nefndan Mach-o-vil. ViC skulum fara og lofa hon-
um a« vera í. friCi.” SíCan sneri Garvey sér aC veit-
ingaþjónínum og mælti: “Þú verCur hjá honum,
Jimmey, þangaC til annar kemur í þinn staC.” Hinn
játti því og Garvey hraCaCi sér út úr herberginj.
iÞegar hann var kominn rétt út fyrir dyrnar náCi
Englendingurinn honum og baC hann aC staldra viC.
"Ætli hjarCsveinninn hafi ekki eitthvaC af bréf-
um, sem frænku minni koma viC? GetiC þér ekki út-
vegaC mér þau, maCur minn góCur?” sagCi hann viC
lögreglust jórann.
“ÚtvegaS þau? 'ÞaC getiC þér gert sjálfur!
Og svo ætla eg aS láta yCur vita, aC hér um slóCir er
eg ekki kallaCur ‘maSur minn góCur', því aC mönnum
er kunnugt um þaC, aC eg get orCið andskoti-vondur
þegar eg reiCist, piltur minn!” svaraCi Garvey og
kipraCi saman varirnar og varC hörkulegur á svipinn,
þvi aC honum féll illa hve drýgindalega og óvirCu-
lega Englendingurinm ávarpaCi hann.
“Eg vil fúllvissa yCur um, aC mér kom ekki til
hugar aC móCga yCu.r, herra lögreglustjóri,” svaraCi
Arthur. “En þaC er ekki ósennilegt, a« bróCir minn
hafi fengiC þessum — þessum særCa hjarCsveini eitt-
hvaC af bréfúm i hendur, og—”
“Já, hann var meC bréf á sér”
“A, | einmitt þaC I”
“Og e? tók þau og geymi þau,” sagCi Garvey.
“En eg hefi ekki IesiC þau og ætla ekki aC gera þaC.
fyr en hann er dauCur; og ef hann deyr ekki, þá fær
hann aC ráCa því sjálfur hvaC viC þau verCur gert.
Þér verCiS því aS koma aftur, þegar annaS hvort
hefir orCiS, aC Pete er kominn til gu.Cs, eSa fengiC
heilsu sína. Þá getum viC ræCst viC um skjölin.
Þegar Arthur Willoughby heyrCi skjöl nefnd,
hrökk hann saman og sagCi í allmikilli geSshræringu:
“Eg er á förum til Englands, og get ekki beCiC eftir
því, aC hjarCsveininum batni, eSa hann deyi.”
“Þér um þaC. En ef svo er, getiS þér sagt mér
hvert heimilisfang ySar er, og ef eitthvaC af skjölun-
um snertir yCur, skal eg senda ySur þau meC pósti.”
AC svo mæltu skildi hann viC Englendinginn, og fór
aC uindirbúa líkskoCunina. En Arthur Willoughby
starCi á eftir honum stundarkorn, gekk því næst út og
nam staSar hjá járnbrautarteinunum, berhöfCaSur í
sólarhitanum og tautaSi lágt fyrir munni sér;
“Þessi bjálfi hefCi veriC kurteisari, ef hann hefCi
vitaC aS hann var aC tala viS enskan lávarC.” Því
næst sneri hann sér viS og leit til frænku sinnar. Hún
stóC í dyrunum, sem voru opnar, og hafSi ekki aug-
u.n af manninujm, sem bjargaSi henni. Hann var
mjög órólegur í rúminu og bylti sér á ýmsar hliSar.
Þegár Arthur Willoughby hafCi horft á stúlkuna
stundarkorn, kom slægCarlegur og illmannlegur svip-
ur á hann—Garvey mundi hafa kalIaC þaC hornorms*-
svip — og sagCi lágt: “Ekki enn þál” Og í því
han leit iun til hjarSsveinsins .hló liann kuldalegum
vonbrigSishlátri og sagCi: “BölvaSur asninn hefir
ónýtt fyrir mér bezta bragC, sem mér hefir nokkurn
tíma hugkvæmst.”
Rétt á eftir kom hlýlegur blíSusvipur á andlit
hans og ítala-augun tindruSu ljúfmannlega um leiS
og hann kallaSi: “Elsku litla Flossie mín, komdu nú
meC Arthur frænda þínum,” og leiddi hana því næst
inn í gistihúsiC. Þá mætti einn lögregluþjónninn hon-
um og spurSi: “Er ySu.r þaS nokkuC móti skapi, þó
litla stúlkan verSi viSstödd likskoSu.nin? LíkskoC-
unarmaCurinn óskar eftir aC hún beri vitni.”
“ViS líkskoSunina? Já, þaS er sjálfsagt,” svar-
aSi Arthur. “Eg vona aS þaS verSi ekki langur
dráttur á því; viS ætlum aS leggja af staS meC fyrstu
lest, sem austur fer.” Hann þagnaBi viC, en sagCi
svo: “ViS förum undir eins þegar undirbúningi und-
ir jarSarförina er lokiS, og hún hefir fariC fram. ’
Lögregluþjónninn hafSi veriS farinn aS horfa undr-
unaraugum á þenna mann, er virtist hafa veriC búinn
aC gleyma hjónunum látnu í herberginu þar rétt hjá.
Og þetta hafCi þó veriS nánasta venzlafólkiS sem
hann átti, og hann hafSi nýveriS fylgt ungu og fögrui
konunni frá reisulega heimilinu hennar í Sussex alla
le'iS yfir til þessa lands, þar sem hún hafSi dáiS
hryggilegum og vofeiflegum dauBa.
“Þér þurfiS aldrei aS bíCa lengi eftir líkskoCun-
inni,” svaraBi maSurinn.
MeCan þeir vóru aS tala saman, heyrSist reiSi-
og skelfingar-óp, bæSi karla og kvenna, frá Pullman-
svefnvögnunum, sem stóCu þar skamt frá, og Arthur
hrópaCi:
“Herra trúr! HvaSa ósköp ganga á þarna?”
“O—o—o— þaC er liann Mr. Garvey. Hann er
aS þylja lagatextann yfir philantropunum e-Sa mann-
úSarvinunum og taka eiS af Raymond-ferCamönnun-
um; þeir eiga aS vera kviCdómendur viC líkskoSun-
ina,” sagCi lögregluþjónninn.
Og hann hafSi rétt aS mæla. En þaS var æSi-
róstusamt inni í Pullmans-svefnvögnunum í þetta
skifti. !,. W'\
Tveir þessara vagna stóSu. á brautartéinunum og
biBu eftir símskeyti frá járnbrautarstjórninni um aC
mega halda áfram. Á öSrum vagninum, þeim ný-
legri og skrautlegri, stóC talan 427. í honum var
hefSarkona tíguleg á svip á aS gizka um fertugt;
þaS leit út fýrir aS hún hefSi mist mann sinn fyrir
skömmu, því aS hún var í ekkju-búningi. Enginn
var í vagninum hjá henni nema ung stúlka fremur
veikluleg, fjórtán til fimtán ára gömul, svartklædd
frá hvirfli til ilja, og ein þjónustustúlka. ÞaC var
auSséS aC hefCarkonan og föruneyti hennar var af
alt öCru sau.Cahúsi en fólkiC í hinum vagninum, og
hún hafSi ekki komiC fyr en meC lestinni kveldiC
fyrir.
í hinum svefnvagninum, þeim, sem slitnari var
og óásjálegri, voru ferCamenn á leiC til Kyrrahafs-
strandar, því aC þeim hafSi boSist farkostur viC vægu
verCi.
Þetta var í fyrsta sinni, sem þeir höfCu fariC
frá heimkynnum sínum í ferCalag um víCáttumikla
landflæmiS í Vestur-Ameríku., og þeir voru afar-
óánægCir yfir meCferCinni á Indíánujnum. Hieima
hjá sér i fásinni mannúCarstefnunnar hafCi komist
inn hjá þeim sá hálfi sannleikur og orCiC aC óbifan-
*) homormur, óvættur í skröksögum.
legri vissu, aS villimönnunum einum væri óréttur ger
en ekki nýlendubúum. Og vegna þess, aS þeir höfCu
aldrei kynst eirrauCu göfugmennunum í heimkynnuni
þeirra, þektu þeir ekkert til grimdarinnar, svikanna
og ills innrætis, sem þeir herrar hafa til aC bera.
Þeir vissu jafnvel ekki, aS nokkur maSur, sem
nokkru sinni hefSi þekt Indíána og helztu einkenni
þeirra, óhemjuskap, ilt innræti og leti, ímyndaCi sér
aC til væru góSir Indíánar, nema þá meCal þeirra, sem
látnir eru.
Og þessa þrjá daga, sem þeir höfCu orSiS aC
bíSa i steikjandi hitanum á litlu járnbrautarstöCinni á
Gila-sléttunni, höfSu þeir veriS fjölorSir um Indiána-
máliS, og umræSum þeirra hafSi veriB þannig háttaS,
aS öllum gramdist stórum, sem mist höfCu vini sína
og eignir í ránsferSum Apachanna.
Og þenna sama morgun höfSu ferSamennirnir
skotiS á fundi undir forustu félaga síns eins, sem hét
Rogers. Hann var bóndi og hafSi aldrei orSiB fyrir
neinu ónæSi á býli sínu i New Hampshire af villi-
mönnum. Á þessum fundi hafSi veriB samin ályktun
til Washington stjórnarinnar, og var þar fastlega
mælt á móti ofsóknum á hendur Indiánunum.
Þegar Garvey kom inn var fundarstjóri aS byrja
á aC lesa upp svo hljóSandi ávarp:
“Til forseta Bandaríkjanna:— ViS undirritaSir
höfum harmþrungnir og grátandi veriB vottar aö því,
aS vopnaSir flokkar hjarSsveina og hermanna Banda-
ríkjanna eru lagSir af staB frá Lordsburgh til aS
myrSa ofsótta en friSelskandi Apachana—”
Þegar lögreglustjórinn heyrSi þessi orS, kom
har&legur, grimdarlegur svipur á hann. Hamn krepti
höndina fast utan um skeftiS á marghleypu sinni, og
ef Rogers hefSi vitaS, aS líf hans hafBi aldrei fyrri
veriS í jafnmikilli hættu, mundi hann hafa kropiB á
kné og beiCst vægSar. En Mr. Garvey gætti hófs,
og" sagSi aS eins: “HættiC þessu, ókunnugu menn!
VeriS þiS ekki aS fjasa um málefni, som þiC beriB
ekki meira skynbragB á heldur en Svertingjar! Eg er
annars meS stefnu á ySur, Ephraim Doe Rogers!”
“Stefnu á mig!” hrópaSi Austurríkja maSurinn.
“Hvernig stendur á þeirri stefnu?”
“YSur er stefnt til aS vera kviSdómari viS lík-
skoBunina.”
“Þvættingur, eg er ekki borgari í þessu landi,”
svaraSi Rogers drýginadalega. “VeriS þér ekki aS
trufla fundarmenn.”
“Nei, eg ætla alls ekki aS trufla fundarmenn. Eg
hefi alls ekki annaS i hyggju en aS krefjast þess aS
fundamiennirnir eigi sæti í kviSdómnum um líkskoS-
unina. Eg á aS birta sérhverjum þeirra stefnu.,”
sagSi Garvey hægt og skýrt, og tók aS lesa upp nöfn
þeirra: Asa Doe Bullock, Hiram Roe Filkins, John
Doe, Richard Roe o. s. frv., og rétti jafnframt sér-
hverjum fundarmanni stefnu; en þeir tóku viS þeim
meC skjálfandi höndum, því aS hann hafSi langa,
svarta, ægilega skammbyssu í annari hendi, og varS
þá sumum konunum svo ilt viS, aS þær féllu á kné
og kölluSu hástöfum: “Þetta er ræningi!”
“Háttvirtu frúr,” sagSl Mr. Garvey. Hann hafSi
lært þetta orSatiltæki af Kreólunum þegar hann var
lítill og vibhafSi þaC alt af þegar hann vildi sýna sér-
staka kurteisi. “Konur og börn eru í engri hættu
þar sem Brick Garvey er nálægur, og sarna er aS
segja um heiSvirSa ferSamenn. En þessi- menn vita
ekki aC lögin leyfa líkskoCunarmainni aB nefna menn
í kviBdóm hvar sem er; þeir eiga ekki aC g ra annað
en aS ganga þarna mn í stóra salinn og kveSa upp
dóm yfir vinum smum, Apöchunum, sem mytt iiafa
mennina þrjá og konuna, sem liggja þar im.: og sd
dómur skal vera í samræmi viS söguleg sannin ii
n.álsi'ns, annars mega þeir IbiSja gutel Itvsáluin
sínuxn!”
“Eg vil biCja ykkur a« ganga á undan, góSir
hálsar,” sagSi hann, “annars munu fleiri lík sjást hér
í dag.” En þeir stóCu kyrrir og hikandi, svo aS hann
k.:llaCi aftur til þeirra: “Eg heíi fengiC ve:Blaura-
pening frá stjórninni x Texas, af þvi aS eg hefi
drepiC Indíána; mér væri ekki í móti skapi að fá ann-
an eins frá stjórninni í New Mexico, ef eg clræpi
Ir c’íánavini.”
Reymond ferCamennirnir gutu hornauga til hans
og sáu þá, aS hann var ekki smeykur viS aS fram-
kvæma þessa ógnun og gengu þeir nú þegjancli út úr
vögmmum. Garvey fór á eítir og hafCi á þeim vak-
andi auga. Þeir komu inn i salinn og þar tók ungur
og duglegur líkskoCunarmaCur tafarlaust eiS if þeim
og skipaSi þá kviCdómendur. /
Konumar komu á eftir. I>ær voru ’oæCi reiSar
og forvitnar og margar þeirra hryggar, vegna þess
aC þær vissu ekki um dráp hvítu mannanna fyr en
þetta og höfCu. til þessa gert sér í hugarlund, aS eng-
ir væru ofsóktir nema Indiánamir einir.
Konan í hinum vagninum kom í þessum svifum
frá pósthúsinu. Hún hafCi veriC aB spyrjast fyrir um
þaC hjá póstmeistaranum hvort hann vissi um heim-
ilisfang manns, þar í nágrenninu, sem héti Philip
Everett.
En hún hafCi einskis orBiC vísari. Og þegar
hún sá fóíkiB þyrpast saman og streyma inn í salinn
6IPS A YEGGl.
Þetta á aö minna yöur á a5 gipsiö
sem vér búum til er betra en alt annaö.
Gipstegundir vorar eru þessar:
„Empire“'vi6ar gips
„Empire“ sementveggja gips
„Empire“ fullgeröar gips
„Gold^Dust“ tullgeröar gips
„Gilt Edge“ Plaster Paris
„Ever Ready“ gips
Skrifiö eftir bók sem
segir hvaö fólk, sem
fylgist meö tímanum,
er aö gera.
Manitoba Gypsum Co., Ltd.
SKKIFSTOFA 00 MYLSA
WINNIPCti, MAN.
þar sem líkskoCunin átti aC fara fram, gekk hún inn
meS því og áCur en varSi sá hún þá hörmungasjón,
sem gerSi hana agndofa bæCi af hræCslu og me«-
aumkun.
í öBrum enda herbergisins voru ferBamiennimir
eiösvarnir kviSdómendur og hjá þeim sat Mr. Garvey,
en líkskoSunarmaBurinn stóS frammi fyrir þeim.
Fullorðnir menn og konur úr Lordsburgh sátu á báCa
vegu i salnum og auk þess voru þar hjarðsveinar af
sléttunum í kring. Sumir karlmennirnir reyktu, aCr-
ir tugSu tóbak en konur bærSu blævængi, og enn voru
þar námamenn úr fjöllunum, nokkrir járnbrauta-
þjónar og svartir burCarsveinar úr vögnunum, sem
numiS höfCu þar staCar. Flestir þeirra vom á skyrt-
unum, eBa í sumarfrökkum, þvi aB veCriC var steikj-
andi heitt. ÞaB var dauBaþögn í salnum. Allir
mændu á lítinn pall, sem gerSur var af óhefluCum
borSum. Á þeim palli hvíldu sex lík, sem hulin voru
stómm, hvítum blæjum, því aC auk þeirra sem flokk-
ur Garvey hafSi komiS meS, voru þar lík tveggja auC-
manna, sem komiB höfSu til landsins í þeim erind-
um aS rannsaka og kaupa silfurnámu;, og drepnir
höfðu veriC af óaldarflokki Nana, þar sem þeir riBu
leiCar sinnar glaSir og ugglausir.
Þannig hvíldu þau nú liCin lík, og var ekki einu
sýnd meiri viðhöfn en öSm, nema hvaC nokkur villi-
blóm, sem tekin voru þar af árbakkanum, höfSu ver-
iS lögS á lík enslcu konunnar, og var þaS vottur þess,
aC konur eru virtar og tignaSar langt um meir þar
vestur frá heldur en í nokkru öCm landi.
Vitnin sátu á hliC viC þessi hvíthjúpuSu lík.
Eitt þeirra var veSurtekinn riddari úr hersveit
Hotches, og milli þeirra sat Arthur Willoughby og
hafCi litlu frænku sína á hnénu, Hún sat meS tárin
í augunuim, því aB hún vissi aC hún sat viC líkbeB
móCur sinnar.
Erammi fyrir þeim öllum stóS Hank Tohnston;
hann neytti mælskunnar meC hárri röddu og tindrandi
augum. H'ann vissi aC nú var örlagastund hans upp-
runnin og vildi taka á því sem til var eins og veslings
Frank Tilford frá Californíu, einn þeirra fáu manna
í vestlægu ríkjunum, sem enn var búinn mælskunni,
þessari hálfgleymdu töfrandi list — emn þeirra fáu
manna, sem hafCi tök á aC hrífa hugi áheyrenda og
sannfæra þá eins og Webster og Clay, Douglas og
Prentice.
....Og enginn þeirra, er þá heyrCu Hank Johntson
fékk nokkru sinni gleymt hinni eldlegu mælsku hans
og tignarlega látbragCi.
Hann beindi máli sínu eingöngu aB ferCamönn-
unum. Honum var þaB fullkunnugt aC hann gat ekki
brugCiS upp fyrir New-Mexicomönnum og nýlendu-
búum í Arizona eins hræCilegri mynd af ódáBaverk-
um Indíána, eins og þeir þektu sjálfir. Hann sagCi
þessum mönnum aS austan, sem voru þarna á skemti-
fer«, frá því óttalega lífi, sem sléttubúarnir lifCu,
síhræddir um líf sitt viC friCsanxleg dagleg störf.
MæSurnar væru, aldrei óhræddar um bömin sxn. Og
þegar bændumir kæmu heim frá hjörBunum eCa úr
námavinnunni sæju þeir stundum ekkert eftir af ný-
lendubyh smu annaC en gráa öskuhrúgu, og fydu
konur sínar og böm myrt og lemstraB niCri í rústun-
um. “ÞiB, sem kalliB ykur mannúCarvini,” hrópaCi
hann í ræCulok, “hafiC ekki hugmynd um nema hálf-
an sannleikann. Og hann verBur eins og hrælog i
sálum ykkar. ÞiB takiC ykkur nærri óréttinn, sem
Indiánum er gerCur. En hér sjáiC þiB hversu þeir
hefna sín — á saklausu fólki.” og um leiC og hann
sagCi þetta svifti hann brott blæjunni, sem Hkin voru
hjúpuC.