Lögberg - 06.05.1909, Blaðsíða 2
2
IvöGBERG, FIMTUDAGINN 6 MAÍ 1909.
Fréttapistill
Frá Vestfold P. 0.
Á sumardaginn fyrsta 1909.
Herra ritstjóri.
-Það er ekki oft að blað yðar er
Minnugir menn.
fLauslega þýtt.J
bera til þess, að litlir eru hér viö-
burðir, seiu i frásöguir sé fær-
andi; en svo til að láta umheim-
inn vita, að hér hafa menn
tilveru, hefi eg tínt saman eftir-1
Uppvaxandi drengir og stúlkur.
Þurfa Dr. Williams’ Pink Pills ít'Z
---- að halda heilsu og kröftum.
Nú er bókaöld svo mikil og bæk Bæ8i uppvaxandi drengir og'
ur eru svo ódýrar og auðfengnar stúlkur þurfa jafnt að halda á
að stálminni er ekki eins nauðsyn- ( öðru eins styrkingarlyfi eins og
ónáöað með fréttapistlum úr þessu, jeg gáfa nlj á tímum eins og áður ; Dr. Williams’ Pink Pills til þess
bygðarlagi, og mun það einkum fyrri gf maður er í vafa um blóðið haldist rautt, rikulegt og
eitthvert sérstakt atriði er venju- hrelnt' og færi þeim he ilsu og
i krafta. Mrs. Edwarcl Koch, post-
lega hægt að vita vissu sina um meistarakona j prince-s
það, með því að lita eftir því í j>j s., segir frá þeirri ómetanlegu
bókum, sem til eru. I heilsu, sem sonur hennar litli
j Margir halda því fram, að þetta hlaut af því að nota þetta heims-
fylgjandi mola, ef þér vilduð gera; fremur öðru sé orsök þess, að í ^ræSa b'1- ^lrs. Koch farast svo
, , • . - ... . . . . . . . orð: “Reginald litii sonur minn
svo vel og Jja þenn num 1 yðai : menn eru eigi jafn minnugir nu , ,. ® . - , ., , .
0 0 1 0 1 hefir svo að segja fra blautu barns
heiðraða blaði. eins og áður, og að minnugri öðr-; beini þjá5st af blóöleysi. Hann
Vorhlýindin æt!a að verða sið-! um sé yfirleitt þær þjóðir, sem J Var snemma óhreystilegur, þol-
búin að heimsækja okkur hérna eiga lítinn eða engan bókakost. laus til allrar vinnu og hafði litla
norður frá i þetta sinn, og á meðan í Kína t. a. m. er ætlast til þess, ^111 enga matarlyst. Ilann var á-
ætlar hinn óvinsæli vetur, sem eft- j aS a'lir menn kunni utanbókar kaflega æðaber og fékk oft hættu-
• - . .. mr fimm stórar bækur eftir Confuci-, leg makaveikis-kost og mnantok-
't ”1.. /a . S ’! us. Sagt er að fyrir þúsund árum V svo að eitt sinn örvæntu tveir
að sitja hja okkur 1 mesta næði bafj keisari nokkur J Kína látið læknar um líf hans, sem stunduðu
ema eöa fleiri orlofsn^etur enn þá, hrenna allar gamlar bsekur J>ar í hann. Hann var smatt og" smatt
þvi hann er hér án alls efa i dag. landi, sem í varð náð. En eftir- ( a$ veslast upp, unz hann var ekki
og hefir útbýtt einni af sinum or- menn hans létu stefna saman lærð orðinn nema beinin. Hann varð
lofsgjöfum í nótt, sem fáir munu ustu °% minnugustu mönnum rík-, amasamur og ðnugur og sjálfum
meta sem þóknanlega sumargjöf.
isins og fálu þeim að rita bækurn-1 súr til skapraunar. Með því að
ar aftur að nýju. Vísindamenn-' eg hafði heyrt margt og lesið um
I gærkveldi gekk að með norðan- irnir kinversku ,urgu vis þvi. Qg Dr- Williams’ Pink Pills, ásetti eg
hrið og hörku frosti, svo við höf-1 er mælt að það hafi samtals verið mér að reyna þær við hann, og
um 2 þuml. snjó í dag og svo 20 30,000 stór bindi, sem þá voru end þegar eg hafði gefið honum þær
st. frost, og mönnum fer að leið- urrituS eftir minni- | i ívo mánuði, þá mátti segja að
ast að burfa að hafa -eldnevti i1 Líkle^ er' aS en?inn kunni bibl-, Þær hetbu haft undursamleg ahnf
ö ^ _ íuna utanbókar. En þó að öll ein-, a hann. Nú er hann orðinn feitur
húsi og a fullri gjof þegar þessi tök sem til eru af benni glötuðust' og hraustlegur; hann hefir ágæta
tími er kominn; en þó er sú bót i mundi þó sennilega vera hægt að matarlyst, getur leikið sér á við
máli. að yfirleitt munu heybyrgðir skrásetja hana aftur að nýju, eins önnur börn, er frjálsmannlegur
nægar í þessu bvgðarlagi, og svo t. d. gamla enska þýðingin yfirlitum, en var áður þreytuleg-
hljóðaði. ur og afskiftalaus. Dr. 'Williams’
_ . ,ö ,v. ! Það er í frásógur fært, að gam- Pmk Pdls hafa gert hraustan og
tlj batnabar- I*.vnr ^etta stðasta j au baptistaprestur í Norður Car-! glaðlegan pilt úr vesalings ó-
hret var snjor aö mestu leyti horf:; olina ríkinu, sem Brendal hét, hafi hrausta drengnum mínum.” —
mn at slettlendi og penmgur hefSi fyrir fáum árum heiti5 þvi safnjDr. Williams’ Pink Pills læknuðu
aðarbarni sínu verðlaunum, sem' þenna dreng vegna þess, að þær
. kynni flesta ritningarstaði utan tóku fyrir rætur sjúkdómsins í
Penmgshöld hafa, það eg veit, {>egar þag var reynt, varð blóðinu. Þess vegna bregðast
þennan umliðna l6 ára gomul stdlka) Marv Willi- Þ^r aldrei. Spilt blóð má heita or-
Góð verðlaun gelin
Royal Crcwn sápu
í skiftum fyrir
UMBÚÐIR
og COUPONS
Alberta rjómaskeið ókeypis fyrir 125 umbúðir
Buröargjald 8 cts. BiöjiS um verðlista.
Royal Crown 8oap, Ltd.
premiudeildin Winnipeg, Man.
Hvers vegna?
ætti aö fara niður í bæ, þegar vér getum
selt yöur alt me8 sama verði rétt í ná-
grenninu, Vér höfum ávalt nægar birgðir
af
hveiti, fóðurbæti o. s.frv,
HEYXIÐ QSS,
E, OTXIRiRIIE
651 Sargent Ave.
bráðlega farið af gjöf hefðui hlý
indi haldist.
verið hér
goð
.vetur. Gripasala er engin á þess- amS) mjnnugust
um tíma, því fóðurmjöl er dýrt að
ma.
á ritningarstað-! sök flestra algengra sjúkdóma svo
... Hún kunni alt nýja testa-jsem blóðleysis, útbrota, kinnfölva,
kaupa til að fita gripi á til nokk- menti5 utanbókar orðrétt og þar höfuðverkjar, meltingarleysis,
hagnaðar. Það ag auki tuttugui kapitula \ gamla nýrnaveiki, taugagigtar, gigtar og
verulegs
allra þeirra sérstöku sjúkdóma,
um sem ungar stúlkur og vaxnar kon-
hefir lengi legið hér á yfirborðinu j testamentinu.
það álit ýmsra manna, að land hér j • Mörg fleiri dæmi má tejja
væri ekki íallið til akuryrkju, en á minnuga menn; minnugastir eru ut einar kenna. Dr. Williams'
það er ekki komin nein veruleg a5 jafnag; þeir sem eru góðir Pink Pills hafa ekki eingöngu á-
reynd enn þá. reikningsmenn. Því til sönnunar hrif á sjúkdómseinkennin, heldur
Menn eru alt af að sjá það bet- má á skýrslu. er liggur eftir lækna veikindin með áhrifum sín-
ur eftir því sem þéttbýlla verður, nefnd nokkurra franskra visinda-jumá blóðið. Þær lækna ekki
að nauðsvnlegt sé að hafa dálitla manna; sem lögflu það fyrir sig að um fáa daga. Þær lækna að fullu
akuryrkju með griparæktinni; revna mínni ýmsra reiknings- og öllu. Kaupið engar pillur nema
sem eingöngu hefir verið stunduð glöggra manna. í skýrslu þessar- j á umbúðunum sé nafnið: ,“Dr.
hér siðan íslendingar fluttu hing- ar nefndar er meðal annars sagt Williams’ Pink Pills for Pale Peo-
að fyrir 22 árum. Einna almenn- frá ellefu. ára gömlum pilti frá ple”. Seldar hjá öllum lyfsölum
astar tilraunir voru gerðar að því Sikiley, er var afar fljótur að eða sendar meö pósti á 50C. askjan
á síðastliðnu ári að plægja dálitla reikna long daemi 0g gat munað eða sex öskjur á $2.50, frá The.
bletti og er það land nú búið undir! báar toiur. ‘ Hann hafði t. d. getað Dr.WilIiams’ Medicine Co., Brock
sáningu, og lítill vafi er á því, að ; fjjótu hasti fundið í huganum! ville, Ont.
viö það verður bætt á þessu ári, og kúbikrótina af tölunni 3,796,416.
ef akuryrkja skyldi hepnast, þá i Annar orðlagður reikningsmað-
er mitt álit, að eftir 5—10 ár verði; ur var Zerah Colburn í New York.
mjög mikil breyting komin á bú- i>’egar hann var átta ára gamall
skaparaðferð manna hér. Búskap-; for fagir hans með drenginn til |
urinn og félagslífið hérna gengur Lundúna, og átti að reyna þar á-
sinn vanalega seina gang; það er J reiknings hæfileika hans. |
LEITIÐ
beztra nýrra og brúkaðra
Húsgagna,
-w r .. og annara nauð-
Tarnyöril, synlegra búsá-
w 7 halda
iiaiud,
Leirvöru
—hjá—
THE WEST END
New and Second Hand
STORE
Cor. Notre Dame & Nena
r
ORKAR
lorris Piano
orðinn gamall vani og er ekkert Kenarar prófuðu hann þa'- og
eftirtektavert. Aftur á móti er! gáfu skýrslu um prófið. Piltur-1
meira fjör í samkomulifinu , þar inn var spurður hve margar sek-
er yngra fólkið aftur í broddi fylki úndur ,væru í 84 árum og svaraði
ingar; það er ekkert á móti því að hann því hiklaust; í hverju ári
hafa svo lengi sem það stefnir í taldir 365 dagar 5 kl.st. 48 mín. og
rétta átt og gengur ekki of langt.! 55 sek. Hann var og spurður
Tónamir og tilfinninfin er
l framleitt á hærra stig og mei
meiri list heldur en á nokkru
öðru. Þau eru seld með góðtun
kjörum og ábyrgst um óákvtðina
tíma.
J>að setti að vera á hverju heim-
L. BARROOIiOUOB A CO.,
337 Portage Ave., Winnipeg.
Ideal Block.
Heilbrigði má teljast að hafa hvað talan 8 yrði ef hún væri haf- | jjj
verið hér á umliðnum vetri; þó in upp í 60. veldi, og svaraði hann 8.
fluttust mislingar hér í bygðina því þegar í stað og hárrétt, að tal-
fyrir nokkru síðan, en hafa ekki an yrði þá 281,474,976,710,656. 1
gjört vart við sig nema i 3—4 Enn má nefna marga menn, sem
húsum og eru í rénun. Hinn 13. | hafa haft frábært talfræðisvit og
Marz síðastl. mistu þau Mr. og J minni, svo sem George Bidder,
Mrs. B. S. Lindal 8 ára gamla dótt; John Wallis og Ivenard Uhler., _ _ _ _
ur sina, Yaldísi að nafni; hún var Þegar á barnsaldri komu hæfileik-
búin að vera veik í 4—5 ár af ein- arnir augljóslega fram hjá þeim,
kennilegum sjúkdómi, sem læknar enda urðu þessir menn allir frægir
ekki gátu bætt. Hún var jarðsung! vísindamenn. Wallis sýndi það
in þann 21. s. m. að viðstöddum einu sinni, að hann gat margfaldað
allmörgum bygðarmönnum. Jarð- saman í huganum tvær talnaraðir
arförin fór fram frá samkomuhúsi J og voru tuttugu og sjö tölustafir í
bygðarinnar, þar sem Mr. Daniel hverri.
Sigurðson hélt einkar hugnæma; Plynius segir að Cyrus mikli
og vel við eigandi líkræðu eins og hafi vitað nafn á öllum hermönn-
honum er lagið þegar hann talar um sinum, 50,000 talsins. Enski
við svoleiðis tækifæri, sem nokkr- ] sagnfræðingurinn Macauley taldi
sér það til gildis, að hann kynnt j
utanbókar öll kvæði Homers, Vir-
sem útmældur gils og Miltons. Grasafræðingur-
inn Asa Gray mundi nöfn á 25,000
jurtum og grösum.
um sinnum hefir borið við. Val
dis sál. var lögð í hina fyrstu gröf
í nýjum grafreit,
var um sama
komuhúsinu.
leyti nálægt sam-
A. M. F.
TIL BYCCINCA-
GRIFFIN BROS.
279 FORT STREET
Tígulsteinar (tiles) og arinhellur.
Vér höfum beztu arinhellur við
lægsta veröi hér í bænum.
KOMIÐ OG KYNNIST VERÐINU
- IsleDzkni' Plnmler
G. L. STEPHENSON.
Miklar birgðir af
byggingavöru.
FáitS aö vita verð hjá mér á
skrám og lömum, nöglumog pappa,
hitunarvélum og fleiru.
H. J. Eggertson,
Harðvöru-kaupmaður.
Baldur, Man.
THE D0M.INI0N BANK
á horninu á Notre Dame ogNena St.
Höfuðstóll $3,983,392.38
Varasjóðir $5,300,000
Sérstakur gaumur gefinn
SPARISJÓÐSDEILDINNI
Vextir af innlögum borgaðir tvisvar á ári.
A. E. PIERCY, ráðsm.
Kostaboð Lögbergs
Nýir kaupendur Lögbergs, sem
borga fyrir fram ($2.00) fyrir
einn árgang blaðsins fá ókeypis
hverjar tvær af neöangreindum
sögum, sem þeir kjósa sér;
Sáðmennimir .. .. 500. virði
Hefndin...........40C. “
Ránið.............30C. “
Rudolf greifi .. .. 50C. “
Svikamylnan .. .. 50C. “
Gulleyjan .. .... 40C. “
Denver og Helga .. 50C. "
Lifs eða liðinn.. .. 50C. “
Fanginn i Zenda .. 40C. “
Allan Quatermain 50C. “
THOS. H, JOHNSON
íslenzkur lögfræðingut
og málafærslumaður.
SKRIFSTOFA:— Room 33 Canada Lief
Block, suðaustur horni Portage & Main.
UtanXskrift:—p.O.Box tesa
Talsími 423 Winnipeg
•I-M-H-1' I I-I-l H-H-H-I-I-I-I-l-i-
Dr. B. J. BRANDSON
Office: 650 William Ave.
Telephone: 89.
Office-tímar: 3—4 og 7—8 e. h.
Heimili: 620 McDermot Ave.
Telephone: 4300.
Winnipeg, Man.
d-I-H-l'd .m-h-H-H-I-M I I I Þ
Dr, O. BJORNSON
Office: 650 William Ave.
Telephone; 89.
Office-tímar: 1.30—3 og 7—8 e.h.
Heimili: 620 McDermot Ave.
Telephone: 4300.
Winnipeg, Man.
4-H-H,iIi'H"I~H-H-H,,Ii,I"Hi I !•■»■
I. M. CLEGHORN, M.D.
læknlr og yflrsetmnsCar.
Hefir keypt lyfjabúöina. á Baldur,
og hefir Því sjálfur umsjón á öll-
una meðulum.
EUzabeth St.,
BAI.OUIi, _ MAN’.
P.S.—Islenzkur tölkur vlð hendlna.
hvenær sem þörf gerlst.
4-H-H"H“I"H-M>H-I‘ I d-H ■! I 1
Dr. Raymond Brown,
sérfræðingur í augna-eyra-nef- og
hálssjúkdómum.
826 Somerset Bldg. Tals.7262.
Cor, Donald & Portage
Heima kl. 10-1 3-6
J. C. Snædal
tannlœknir,
Lækningastofa: Main & Bannatyne
DUFFIN BLOCK. Tel. 5302
um
Agrip af reglugjörð
heimilisréttarlönd í [Canada
Norðvesturlandinu.
Orval af-
lifandi blómum
Agætlega fallin
til skrauts og prýði
The Rosery Florist
325 Fortage Ave.
Tals. 194 Næturtals. 709
Lögmaður á Gimli.
Mr. F. Heap, sem er í lög-
mannafélaginu Heap & Stratton
í Winnipeg og Heap & Heap í
Selkirk, hefir opnað skrifstofu að
Gimli. Mr. F, Heap eða Björn
Benson verða á Gimli fyrsta og!
þriðja laugardag hvers mánaðar
f ’-sveitarráðsskrifstofunni.
A. S. Bardal
I 2 I NENA STREET,
selur líkkistur og annast
am útfarir. Allur útbún-
aður sá bezti. Ennfrem-
ur selur hann allskonar
minnisvarða og legsteina
Telephone
JAMES BIRCH
BLÓMSTURSALI
hefir úrval af blómum til líkkistu
skrauts.
Tal*. 2638
442 Notre Dame
118 Nena Street.----Winnpeg.
Norfan við fyrstu lút kirkju
SÉRHVER manneskja, sem fjölskyldu
hefir fyrir að sjá. og sérhver karlmað-
ur, sem orðinn er 18 ára, hefir heimilisrétt
til fjórðungs úr ..section'' af óteknustjórn-
arlandi í Manitoba, Saskatchewan eða Al-
berta. Umsækjandinn verður sjálfur að
að koma á landskrifstofu stjórnarinnar eða
undirskrifstofu í því héraði. Samkvæmt
umboði og með sérstökum skilyrðum má
faðir, móðir, sonur, dóttir, bróðir eða syst-
ir umsækjandans, sækja um landið fyrir
hans hönd á hvaða skrifstofu sem er
Skyldur. — Sex mánaða ábúð á ári,’ og
ræktun á landinu í þrjú ár. Landnemi
má þó búa á landi, innan 9 mílna frá heim-
ilisréttarlandinu, og ekki er minna en 80
ekrur og er eignar og ábúðarjörð hans eða
föður, móður, sonar, dóttur bróður eða
systur hans,
í vissum héruðum hefir landneminn, sem
fullnægt hefir landtöku skyldum sfnum,
forkaupsrétt (pre-emtion) að sectionarfjórð-
ungi áföstum við land sitt. Verð $3 ekran.
Skyldur:—Verður að sitja 6 mánuði af ári
á landinu í 6 ár frá því er heimilisréttar-
landið var tekið (að þeim tíma meðtöldum
er til þess þarf að ná eignarbréfl á heimilis-
réttarlandinu, og 50 ekrur verður að yrkja
aukreitis.
J^Landtökumaður, sem hefir þegar notað
heimilisrétt sinn og getur ekki náð for-
kaupsrétti (pre-emption) á landi, getur
keypt heimilisréttarland í sérstökum hér-
uðum. Verð 83 ekran. Skyldurr Verður
að sitja 6 mánuði á landinu á ári f þrjú ár,
ræk*a 50 ekrur og reisa hús. 8300.00 vírði.
UW. W. CORY,
Depnty'of the'Minister of the Interior.
N.B.—Þeir sem birta auglýsingu þessa
jeyfisleysi fá euga borgun fyrir.
HUBBARD, HANNESSON &
ROSS
lögfræðingar og málafærslumenn
10 Bank of Hamflton Chambers
WINNIPKO.
TALSIMI 378
Legsteinar- minnismerki
sem þér getið valið úr.
Tuttugu og fimm dollara leg-
steinar íyrir nítján dollara, sextíu
og fimm dollara legsteinar fyrir
fjörutíu og níu dollara.
Þetta getið þér sparað með því að senda
oss paotamir fljótt. Nákv. upplýsingar gefur
A. L. McINTYRE
Dep. K.
Notre Dame & Albert,
WINNIPEG, - MANITOBA.
Merrick Anderson Mfg. Go.
Tinsmíði af hendi leyst.
HOT AIR HEATING.
Ábyrgst aö öllum líki verkiö.
2S8 Nena St. - Talsimi 7632
croa^r jst Ij g- _ VILJUM VÉR SÉRSTAKLEGA MÆLA MEÐ LAGER. ÖL. PORTER. Í~n=?.0-W3ST BRE'WERY CO__ TALSÍMi 3960 Ej IR LINDARVATN. 396 STELLA AVE., "WINNÍFPG.